Fjallkonan


Fjallkonan - 10.06.1899, Blaðsíða 5

Fjallkonan - 10.06.1899, Blaðsíða 5
10. júní 1899. FJALLKONAN. 93 að með fólk sitt alt, og að vestan Bjarni Þórðarson óðalsbóndi & Reykhólnm með fólk sitt, sömuleiðis alíluttur hingað. Mikill fjðldi aðkomumanna innlendra er hér í bænum nm þessar mundir. Meðal nokkuð langt að kominna ferðamanna höfum vér orðið varið við prófastana Hjörl. Einarsson, Jón Jóns- son i Stafafelli, Sigurð Jensson og Magnús Andrésson, héraðs- • lækni Pál Blöndal, Einar Markússon faktor og umboðsmann í Ólafsvík, Sæmund Halldórsson kaupmann í Stykkishólmi, Sigurð bónda Einarsson frá Seyðisfirði, Þorlák bónda Þorláksson í Vest- urhópshólum, Sveinbjörn bónda Magnússon, fyrrum í Skáleyjum (föður séra Jóhanns próf. Sveinbjarnarsonar á Hólum), Kristján Jónsson bónda í Víðidalstungu. Póstakipið „Laura“, kapt. P. Christiansen, kom aðfara- nótt 6. þ. m., beint frá Skotlandi, var rúma 4 sólarhringa þá leið. Fjöldi íarþega með skipinu: frá Skotlandi 10—12 Eng- jendinga og Oddur Sigurðsson vélari, enn frá Khöfn Bend. al- þm. Sveinseon, kaupmennirnir Ólafur Ólafsen í Kefiavík með frú sinni og syni, og Leonh. Xang frá ísafirði, læknakandídatarnir Halldór Steinsen og Jón Blöndai, frk. Ebba Schierbeck, frk. Kristín Þ. Jobnson og frk. Soffia Smith, stúdentarnir Árni Páls- son Ásgeir Torfason, Eirikur Kjerúlf, Gísli Skúlason og Jón ÞorlákBson; Reinh. Andersson skraddarameistari, Brynjðlfur Þorláksson söngfræðingur, Guðmundur Sigurðsson og Jón Fjeld- steð skraddarar. S veitafólk! Lesið! ■TTVVVVVVTBVTVTTTVVTVTTVTTTVVTVVVVVTITTVTVBVTTVVTVTVTVTBVTTVTVTVVB t ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► Fyrsta liúaið til hægri kandar, þegar þið komið tii Reykjavíkur, er hús Samúels Ólafssonar söölasmiðs. Hann heíir nú miklar birgðir af nýjum reiðtygjum, og öllu, sem að þeirri iðn lýtur. Aðgjörðir unnar fljótt og vel. Gjörið svo vel og lítið inn tii mín um leið og þið komið til bæjarius og skiljið eftir reiðtygi þau, sem þarf að gera við, á meðan þið dveijið í bænum. Brúkuð reiðtygi fást keypt með mjög sanngjörnu verði. Gott fyrir þá, sem ekki hafa efni á að kaupa nýtt. BrtllLllÖ reíötygi leigö. Borgist fyrir fram. Fólk athugi, hve þægilegt það er, að geta fengið leigt alt, sem að reiðtygjum lýtur, á einum stað. Fikki þarf annað en koma með hestana sína og leggja á hvaða reiðtygi sem óskað er eftir: Söðla, Hnakka, Klyfsöðla, Kofort, Áburðartöskur o.s.frv. Enginn söðlasmiðnr á landinu lieíir boðið slíkt. Vinna og öll gjaldgeng vara te^.in. ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ < < ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ < < < < < < < < < fitti fraiskl Copac búið til í bænum Cognac á Frakklandi. Aðalumboðsmaður fyrir hið stærsta og besta verzlunarhúa á Frakkl.: Yerzlunarliiísið Gon- zalez, Stanb & Co. í Cognac, er hér á landi Ben. JS. t»órarlnsson. kaupm. í Reykjavík, og geta allir pantað þetta hjá honum. Þektum og áreiðanlegum mönn- um gefur verzlunarhúsið þriggja mánaða gjaldfrest og 2°/0 afslátt. — Sýnishorn geta þeir fengið hjá mér, sem panta konjakkið. Konjakk þetta er alþekt um alla Evrópu fyrir framúrskarandi gæði og lágt verð. Komdu nú að kveðast á um kjólatau og vöru þá, Bem EDINBORG er flutt burt frá, finst ei betra jörðu Á. Á bverjum bekk í hverri kró þeir selja þar af öllu nóg. Þeir selja damask, döðlur, vatt, og dömurnar segja að léreftin séu skelfing gðð og það kvað vera satT. Töium ekki um tvinnann þar, traustari aidrei spunuinn var. Spegla’er gera fjandann sjálfan fríðan, svo tiauelskápu margur vildi skriða’ ’anN. Notum tíma og nýja tóbakið, nálakodda, kex og piclesið. K;rydd-ávexti, köku- og blómstur- skálar. Cócoa og óbrjótandi nálaR. Reykjarpípnr remmast aldrei þar roða slær á krystallskáiarnar, Tepottar sem tæmast ei taktu þér þar slipsi meY. (Framh. síðar. Yerður sagt frá b a ð- lyfinu bezta handa Dalamönnum. Ballskónum til vetrarins, Pearssáp" unni heimsfrægu, Leirvarningi, sem Btenst allar vinnukouur, Stólnnum,sem gera þreytta menn að nýjum mönnum). Brauöin frá Baliarii Bon. JS. í^órarius- SOnar eru að míuum og annara dómi sem reyut hafa beztu og vönduðustu brauðin í bænum, alis ólík vindhanguu brauðuaum sem verið er að þeyta hÍDgaö og þangað um bæiau, enn fáir hafa list á, enda má nærri geta að þau ekki batni á hrakningnum. Reykvíkingur. ~X7~ erzslun Sípeirs Torfasonar á Laugavegi Nr. 10, í steinhúsi J. Schaus steinhöggvara, hefir til sölu: Bankabygg, Baunir, Hveitimjöl, Grjón 2 teg., Haframjöl, Kartöflumjöl, Sago, Kaffibrauð, Kaffl, Kandis, Melis, Púðursykur, Exportkaffl, Rúsínur, Sveskjur, Gráfíkjur, Græusápa, St.sápi, Handsápa, Sódi, Choeolade, Sennep. Alls konar kryddvörur. Stívelsi, Blánksverta, Ofnsverta, Taublákka, Eldspítur, Brjóstsyknr, Ostur, Margarine, Vindlar, Cigarettur, Reyktóbak, Vindlar fl. teg., Rulla og Rjói. Brennivín Cognac Whisky Portvin Sherry Sv. Banco Öl, Sodavatn, Lemonade o. m. m. fl. Alt góðarvörur, og gottverð.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.