Fjallkonan


Fjallkonan - 10.06.1899, Blaðsíða 7

Fjallkonan - 10.06.1899, Blaðsíða 7
10. júní 1899. FJALLKONAN. 95 Magnús Benjamínsson Yeltusund nr. 3 hefir til sölu: Allir þessir munir seljast með ábyrgð. Auk þess eru til sölu ýmsir munir úr gulli og silfri, gleraugu, stækkunargler o. m. fí. Pantanir íljótt og vel af hendi leystar. Fyrir nokkrum árum var ég orðin mjög veikluð innvortis af magaveiki með sárum bringspala- verk, svo að ég aðeias endrum og sinnum gat geDgið að vianu. Á- rangurslauat reyndi ég ýms aiiö- opatisk og hömöopatÍ8k meðöl að lækna ráðum, enn svo var mér ráðlagt að reyna Kína-Lífs-eiix- írherra Waldemars Petersens I Friðrikshöfn, og undir eins eft- ir fyrstu flöskuna, sem ég keypti, fann ég, að það var meðai, sem átti við minn sjúkdóm. Síðan hef ég keypt margar flöskur og ávait fundið til bata og þraatir mínar hafa rénað, í hvert skiftí, sem ég hefi brúkað elixírinn; enn fátækt mín veidur því, að ég get ekki ætið haft þetta ágæta heilsumeð- al við hendina. Samt sem áður er ég orðin talsvert betri, og er ég viss um, að mér batnar al- gerlega, ef ég held áfram að brúka þetta ágæta meðal. Ég ræð því öllum, sem þjást af samskonar sjúkdómi, til að reyna þetta biessaða meðal. Litla-Dunhaga. Sigurbjörg Magnúsdóttír. Vitundarvottar: Ólafur Jónsson, Jón Amfinnssou. Við brjóst og bakverk og flug- gigt hefi ég brúkað ýms meðöl, bruna og blóðkoppa, enn alt á- rangursiaust. Eftir áeggjan ann- ara fór ég þvi að reyna Kína- lífs-elixír herra Waldimars Petersens í Friðrikshöfn, og þegar áður enn ég yar búin með fyrstu flöskuna, var mér farið að létta og hefir batinn farið vax- andi, því Iengur sem ég hefi brúk- að þennan afbragðs bitter. Stóra-Núpi. Jómfrú Guðrún Einarsdóttir. í næstliðin 3'/9 ár hefi ég leg- ið rúmfastur og þjáðst af magn- leysi í taugakerfinu, svefnleysi, magaveiki og meltingarleysi; hefi ég leitað margra lækna, enn lítið dugað; þangað tii ég í desember- mánuði síðastliðnum fór að reyna Kína Lífs-elixír herra Walde- mars Petersens. Þegar ég var búiun með 1 flösku, fékk ég góð- an svefn og matarlyst, og eftir 3 mánuði fór ég að stíga á fæt- ur, og heíi ég smástyrkzt það að ég er farinn að ganga um. Ég er nú búinn að brúka 12 flöskur, og vona með stöðugri brúkun elix- írsins að kðmast til nokkurn veg- inn góðrar heilsu framvegis, og ræð ég þessvegna öilum, sem þjást af samskonar sjúkdómi, til að reyna bitter þennan sem íyrst. Villingaholtí. Helgi Eiríksson.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.