Heimdallur - 01.03.1884, Síða 12
44
I En nú hittist svo hraparlega á, að málafærzlumað-
; urinn þurfti að finna gestgjafann, og með því
; hann var ekki heima, varð konan að taka við
; löngum skilaboðum og einkar áríðandi brjefi, og
; var hún gjörsamlega utan við sig af öllu þessu.
Yið ofninn stóð ókunnugur maður í olíufötum,
' og var að bíða eptir einni flösku af sódavatni.
; Fiskisalar tveir höfðu þrisvar beðið um konjakk í
| kaffið sitt. Húskarlinn stóð með tómt ljósker, og
; beið eptir kerti, og langur og mjór sveitamaður
; fylgdi Karenu angistarlega með augunum: hann
! átti að fá aptur 63 aura af krónu.
En Karen gekk til og frá, og fór að engu
; óðlega, og hljóp ekki á sig. það var þó valla við
> að búast, að hún gæti botnað í öllu þessu. |>ad
/ var eins og stóru augun og undrandi augabrýrnar
; væru alteknar af eptirvæntingu eptir einhverju.
; Hún hjelt höfðinu beinu og kyrru. eins og hún
/ væri að gæta að sjer, að láta ekki ruglast saman
í því allt, sem hún þurfti um að liugsa. Blái
í baðmullarkjóllinn hennar var orðinn henni of
; þröngur, svo að hálsmálið skarst lítið eitt inn, og
; gjörði dálitla fellingu á húðina, fyrir neðan hárið.
«fær eru svo sk'innbjartar, stúlkurnar hjerna»
! sagði annar fiskisalinn. f>eir voru unglingsmenn
5 báðir, og töluðu um Karenu eins og kallar, sem
; kynnu að dæma um þesskonar.
Maður stóð við gluggann, leit á klukkuna og
; sagði: «Nú, hann kemur nokkuð snemma í kveld,
; pósturinn».
Skurk heyrðist í brústeinunum úti. Hurðunum
! á úthýsinu var hrundið upp, og aptur hrikkti í
i öllum dyrum, og reykjargusum sló út úr ofnunum.
Karen smeygði sjer fram í eldhús, um leið
J og dyrunum var lokið upp. Pósturinn kom inn,
; og bauð gott lcveld í bæinn.
Hann var hávaxinn, og fríður sýnum,
; svarteygur og höfuðlítill, hár og skegg dökkt og
hrokkið. Hann var í stórri kápu úr blóðrauðu,
«hákonunglegu» embættisklæði, og lá út á axlir
! breiður kragi úr hrokkinhærðu hundskinni.
Öll birtan frá báðum steinolíulömpunum, sem
| hjengu yíir drykkjuborðinu sýndist kasta sjer
j ástfangin yfir rauða litinn á kápunni hans, sem
; var svo frábrugðinn öllu því gráa og svarta, sem
! var þar fyrir. Og þegar hann gekk fram, hár og
! þrekinn, með litla, lokkhærða höfuðið, og breíða
; kragann og blóðrauðu kápuna, varð hann eins og
L______________________________________________________
undur í litlu reykdökku veitingastofunni, svo fríður !
var hann og skrautlegur. ;
Karen kom skjótt inn úr eldhúsinu med fjölina !
sína. Hún var niðurlút, svo að andlitið sást ekki, >
og flýtti sjer frá gesti til gests.
Hjerasteikina setti hún fyrir framan fiskisalana, S
og færði síðan kaupfarendunum, sem sátu í stofunni !
innaraf, eina sódavatnsflösku. Svo fjekk hún ;
volulega sveitamanninum tólgarljós, og um leið og !
lmn skauzt út aptur, laumaði hún 63 aurum í ;
lófann á ókunnuga manninum, sem við ofninn ;
stóð. !
Húsfreyja var vita-ráðalaus. Reyndar hafði |
hún rekizt á lyklana af tilviljun, en svo rjett á ;
eptir týnt brjefinu frá málafærzlumanninum, og nú ;
var allt í veitingahúsinu í mesta uppnámi; enginn
hafði fengið það, sem hann átti að fá. Allir
kölluðu, hver sem hetur gat. Kaupfarendurnir
hringdu borðbjöllunni í sífellu, fiskisalarnir ætluðu ;
að springa af hlátri yfir hjeranum, sem lá eins og !
skata á fatinu fyrir framan þá. Volulegi !
sveitamaðurinn stjakaði við húsfreyju með tólgar- ;
kertinu. Hann var á nálum um þessa 63 aura. Og ;
það sem vest var við alla þessa sturlun, var það,
að Karen var horfin. Andrjes póstsveinn var
seztur á vagnstjórasætið. Vinnudrengurinn stóð !
búinn til að opna hliðið. Ferðamönnunum inni í >
vagninum var farið að sárleiðast, og hestunum líka, í
— þótt þeir ættu reyndar ekki til fagnaðar að flýta :
sjer, og vindurinn hrykkti og hvein gegnum út-
hýsið.
Loksins kom pósturinn; því hans var bcðið.
Hann hjelt á stóru kápunni á handleggnum, þegar
hann kom að vagninum, og sagði eitthvað sjer til j
afsökunar, að töf liefði orðið. Birtan frá ljóskerinu
fjell í andlit honum, og var að sjá, sem honurn >
væri mjög heitt; það ljet hann sjer líka brosandi >
um munn fara, um leið og hann fór í kápuna, og í
steig upp til vagnstjórans.
Hliðið var opnað, og póstvagninn valt
skröltandi burt. Andrjes ijet hestana tölta hægt.
Nú lá ekki lengur á. Hann var að smágjóta ;
augunum til póstsins við hliðina á sjer, sem enn >
sat hálfbrosandi, og ljet vindinn þeyta til hárinu. !
Andrjes póstsveinn brosti líka, eða öllu fremur ;
kímdi. Hann fór að gruna margt.
Vindurinn elti vagninn, þangað til bugða kom !
á veginn. Varp sjer þvínæst aptur inneptir ;