Heimdallur - 01.04.1884, Blaðsíða 4

Heimdallur - 01.04.1884, Blaðsíða 4
; allt, sem stendur í valdi voru, allt, sem vjer gjörum, ! ber innsigli hennar, svo framarlega sem það sje / nokkurs nýtt, og hún ræður beinlínis, er alvöld og í einvöld yfir öllu því, sem ekki stendur í valdi voru, > því sem oss er meðfætt. Jeg sagíi áður, að jeg vissi engan skrifa ; elskulegar og yndislegar enn Paul Heyse. pað mun | ekki eiga lítinn .þátt í, hve yndisleg rit hans eru, að hann lýsir aldrei neinum vondum mönnum, því / hvað sem annars má fá út úr mannvonzkunni, þá ! verður hún þö aldrei yndisleg. Hann lýsir yfir ] höfuð að tala aldrei neinu ljótu, því fegurðartil- ; finningin er svo yfirgnæfandi hjá honum, að hann <1 þolir ekki það ljóta. 1 «Börnum heimsins* lætur hann Edwin segja, > aðhann skilji ekkert í því, hvernig nokkurnlistamann / geti langað til að lýsa fólki, sem þeir ekki vildu > hafa innan sinna dyra í lífinu, og það er auðsjeð, i að hann skilur það ekki heldur sjálfur; hann hefur enda sjálfur verið svo hreinskilinn að segja, að hann ; hafi aldrei getað teikuað nokkra mynd, sem ekki ; hafi verið eitthvað elskulegt við, aldrei getað lýst / skapferli nokkurrar konu, sem hann hafi ekki að ein- > hverju leyti verið ástfanginn af. Að fáeinum und- > anteknum eru því pcrsónur hans nokkuð iíkar hver ; annari. — pað lítur svo út, sem Heyse trúi ekki ; neinu verulega illu um mennina, og það er víst ; óhætt að fullyrða, að ekkcrt skáld hafi haft betri ; trú á þeim. Að minnsta kosti hefur enginn talað ; betur um þá en Paul Heyse. S E. H. Upp til fjalla. / Saga eptir Paul Heyse. Signrður Hjörleifson þýddi. ; (Framhald). Loksins urðu þær báðar þreyttar á þessum / leik og hættu honum. Frygíus hjálpaði þeim til ! þess að komast niður, og heilsuðu þær þá barúninum ! vingjarnlega og bað hann þær gistingar. Nú fyrst ; gat hann fyrir alvöru skoðað sig um og þóttist hann ; hafa fengið vel launað ómakið uppeptir. Á tindinum ! Watzmann lá nýfallinn snjór, kvöldroðinn brá ó- ljósum blæ yfir björgin og jökullinn skein eins og í skær og mikill gimsteinn í kórónu fiins svipmikla veldis Alpafjallanna; hásljettunni hallaði til suð- ; urs, en hjer og þar gnæfðu háir klettar upp úr ; og voru þeir blómum vaxnir að ofan, og þegar / lengra dró til suðurs, sá hann grenitrje hjer og í þar. þ>au gengu nú fjögur saman niður að selinu og töluðu á leiðinni um það, sem veiðimenn ! yfir höfuð eru vanir að tala um við selstúlkur, ; hvort sem skórnir þeirra eru betri eða verri. ; Besei, sem Frygíus hafði taiað um, var hærri og < fríðari; hin hjet Genovefa eða Vefa, og þó hún ; væri ekki eins fríð og hin, þá gaf hún henni ekkert í eptir í glaðlyndi og þægilegu viðmóti. Utan yfir ! kotinu voru þær í treyjum og fjellu þær vel að ! líkamanum; þær voru móleitar, með rauðum ; röndum og hnepptar með glertöium. þ>ær voru í ; hnepptum sokkum, og náðu þeir í'rá hnjánum og ; niður á ökla. Iiesei gekk berfætt, en Vefa hafði / stóra trjeskó á fótunum. I>a/r bjuggu báðar í í sama selinu, og var því skipt í tvo jafna hluti, svo livor um sig bjó í sínu ríki einsömul og hafði ; mjólkurhús, kjallara, arinn og fjós út af fyrir sig. ][>ær höfðu þegar búið þarna í margar vikur, svo nú fór að líða að þeim tíma, að þær færu aptur niður í dalinn til bændanna, sem höfðu fengið þeim nautin til gæzlu. ! pað var þetta, sem barúninn var að tala um við þær á leiðinni. En nú tók að rökkva og ! dimmdi æ meir og meir, svo þeim fór að verða } kalt þar uppfrá, því þar var ekkert skjól. [>að < var eins og björgin gláptu á þau; í litarlausu ; loptinu leit tindurinn á Watzmann út eins og ; höfuð á vofu, og upp úr Obervatni rauk hvítgufa en vatnið sjálft sást þó eltki, og eptir tæpan ; fjórðung stundar, sáust skýja slæður um allan sjóndeildarhringinn og hjengu skýin kringum greni- trjen, eins og kongulóarvefur, sem ótal kongulær j hjeldi saman, svo það rnátti ekki seinna vera að ; þau náðu selinu. ! þ>au gengu nú inn og brann þar eldur á gólfi, ! beint á móti dyrunum. Gamall brennihöggvari : sat við pottinn hennar Besei, og eldaði sjerkvöld- ! mat. Þar voru líka komnar.’tvær stúlkur úr öðru seli ! 1 / þar í grendinni, og einn smaladrengur til þess að tala ( við stúlkurnar að gamni sínu. [>að varð því næsta ! þröngt utan um eldstóna; þar voru inni tveir litlir ; bekkir, en á þeim gátu þau ekki öll setið. Frygíus ;

x

Heimdallur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimdallur
https://timarit.is/publication/123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.