Heimdallur - 01.04.1884, Blaðsíða 12
Jeg kæri mig ekki um, aö maðurinn minn sje skotinn
j eins og hafur, og lögregluþjónarnir dragi hann
• burt fiá veitingahúsinu, af því honum sje hættara
; viö að grípa til hnífsins enn bnddunnar. Nú hef
í jeg ekki meira aö segja þjer, Seppí, og sjáðu mig
| nú einhvern tíina í friði og hættu ferðum þínum hing-
$ að; því það sem þú ert að leita að, finnur þú þó
; aldrei; þjer er óhætt að trúa því, að Resei sogir
j þjer satt um það, og guð veri svo með'þjer Seppí. •
Barúninn heyrði eitthvert hljóð neðan frá
■ glugganum, eins og verið væri að loka hleranum,
Íen Seppí lagði höndina á milli, því hann hafði enn
þá ekki talað út; það titraði í honum röddin af
geðsliræringu, og hann svaraði Resei óþýðlega og
^ ófyrirleitið: «Heyrðu, jeg þarf líka að tala við þig
j fáein orð áður enn við skiljum. þ>að kemur mjer
í einum við, hvort jeg lifi öðruvísi framvegis enn
; hingað til. En það skaltu vita, að ef þú ferð ekki
j strax út úr kofanum og verður hjá Vefu í nótt,
| þá veit jeg líka það sem jeg veit. Heldurðu að
jeg hafi ekki tekið eptir augnnum, sem liann gaf
/ þjer, og að þau hafa rokiö upp í höfuðið á þjer?
j En jeg þekki liann, hvernig hann er, og þessvegna
er jeg líka svona óstilltur og óður, og það máttu
j vera viss um, að eptir á hrósar hann sjer af því,
sem hann ekki eirm sinni hefur gjört, og hver ber
j þjer þá vitni um, að það sjolýgi? Ef þú nú ekki
strax ferð yfir um til hennar Vefu, þáskaljeg láta
; dæluna ganga, og það svo hátt, að þú fáir loku fyrir
; eyrun af því.»
• Mig varðar ekkert um, hvað þú segir eða
j skipar mjer», svaraði Resei. «Jeg skal sjálf sjá
j fyrir sóma mínum, og jeg hcf aldrei falið þjer á
; hendur að annast hann. IJað kemur engum við
; nema mjer sjálfri hvar jeg er, hvort það er á nótt
eða degi, heyrirðu það? Og fyrst þú vilt vit.a það,
skaljeg segja þjer, aðþað er efamál, hjá hvorum ykkar
; jeg væri betur komin, barúninum eða þjer. þyí
; menn sem eru orðnir jafngamlir og þú, og hafa
þó ekki enn þá lært nokkra manna siði, heldur láta
; eins og þú Ijezt í kvöld, þeim er bezt að tala ekki
; mikið um aðra, þó þeir sjeu engir englar, en láta
í þó eins og þeir sjeu menn, en ekki eins og villi-
/ dýr. Nú tala jeg ekki meira við þig og góðar
; nætnr.»
Svo lokaði hún hleranum. Seppí stóö graf-
; kyrr í sí mu sporum oghorlði upp í gluggann. Svo
heyrði barúninn að hann barði í gluggann af öllu
afli. «f>ú mátt sjálf eiga þ.'nar góðar nætur, flagð-
ið þitt», hrópaði hann. «það sem þú hefur sagt í
kvöld, þess skal þig iðra alla þína æfi, og ef jeg
er villidýr, þá er bezt að jeg sje það fyrir alvöm,
og það svo, að hárin rísi á höfðum ykkar, og barún- í
inn þinn skal fá að segja svo mikið um þetta
ævintýri sitt, að aðra slíka kompána skal ekki
langa til að fara slíkar ferðir. Hugsaðu eptir mjer, ;
Resei. f>etta hefur mistekizt fyrir þjer, en þú ert
ekki búin .að bíta úr nálinni með það.»
Hann argaði upp yfir sig, tók upp stein og
kastaði honum í vegginn, svo gekk hann snúðugt j
burtu, og öllu sló í þögn. Barúninn fór þó ekki j
að sofa. Hann vissi vel, að kvennfólkið er lausast
fyrir, þegar það er nýbúið að slíta ást sinni við
einhvern. Svo ýtti það líka undir hann, sem Resei j
hafði sagt um hann við Seppí. Hann þreifaði fyrir ;
sjer til þess að leita að stiganum ; hann hafði heyrt, >
að það fór ekki som bezt orð af honum, svo hann í
hafði ekki mikils í að missa. Hann komst fram í
að stigagatinu og þreifaði allt í kring, en hvergi
gat hann þó fundið stigann. Skyldi hún hafa tekið j
hann burtu áður enn hún fór að hátta? ílða gat j
það skeð, að einhver af kúnum hefði komið við hann |
og velt honum um koll? Hann gat ekki öðru ;
trúað enn að hann hefði þá heyrt það. pað gat
varla öðrvísi verið, enn að Resei ætlaði að láta
þá sitja þarna uppi, eins lengi og henni sjálfri
þóknaðist. Hann tautaði þá eitthvert blótsyrði fyrir j
munni sjer um hrekkina I Resei, og lagðist svo ;
endilangur niðnr í heyið. Hann var allt annað enn ■;
í góðu skapi, hann fór að hugsa um ógnanirnar í ;
Seppí, og það bætti ekki úr skák , en smátt og
smátt, varð hann þó rólegri, og loksins steinsofnaði j
hann, og hafði ekki hugmynd um þó mýsnar hlypu :
yfir hann og færu niður i veiðitöskuna hans, sem lá :
opiri, og nöguðusundur umvafiðá kúlunum. Hann vakn-
aði við það, að Resei kallaði til hans, og hjelt að
hann hefði ekki sofið meira enn svo sem klukkutíma.
Rlukkan var þó orðin fimm, það var búið að láta
út kýrnar, og Frygíus var kominn :i stað fyrir þó
nokkru. jj>að hafði verið svo umtalað, að hann
skyldi fara á stað fyrir dögun, laumast fyrir fjallið,
og reyna til að komast aptan að hirtinum og reka
hann upp í gilið, svo barúninn ætti hægra með að
skjóta hann. Barúninn skreiddist nú fram úr hey-
inu, og þegar' hann sá Resei standa niðri í stig-
anuin, þá mundi hann fyrst eptir því, sem skeð