Heimdallur - 01.04.1884, Side 13
61
liafði um kvöldið og nóttina. Dálitla birtu lagði
; inn um dyrnar og þýður blær kom utan að. Hann
í gekk svo niður stígann og ætlaði að gefa Resei
) morgunkoss; honum þótti það svo vel til fallið
í þarna í hálfdimmunni. En hún setti hnefann
ómjúklega fyrir brjóstið á honum, svo honum þótti
; ráðlegast að hætta við svo búið, ef gott ætti að
vera milli þeirra lengur. Hann sló því þossvegna
í öllu upp í gaman og hún )jet það þá líka svo vera.
/ En í raun og veru var hann þó ákaflega gramur
í yfir því, þó hann vildi ekki játa það fyrir sjálfum sjer,
\ því ávallt leizt honum betur og betur á stúlkuna.
Nú hafði hann um annað að hugsa, en hann hugs-
I aði sjer að vera hjá lienni næstu nótt, og hann
i hjet því með sjálfum sjer, að þá skyldi hann fara
hyggilegar að. Svo gengu þau út, Resei á undan
í og barúninn, með byssuna á bakinu, á eptir henni.
Hún fylgdi lionum dálítið á leið, til þess að vísa
honum til vegar. Frá kofanum lá dálítill dalur
\ vestur að vatninu , en brattir klettar lágu þó að
vatninu sjálfu; það var hjer um bil klukkutíma gangur
\ eptir þessum dal. Landið var grasi vaxið og ekki
' grýtt, en eptir gilinu lá hlynskógur og hafði það
því fengið nafnið «hlynirnir». Frygíus átti að reka
hjörtinn þar fram hjá milli trjánna. «Jeg óska að
yður heppnist nú vel veiðin», sagði Resei og nam
staðar, þar sem skógurinn byrjaði. Hann nam líka
staðar og leit til baka. Morgunroðinn var kominn
niður fyrir kofann, en enu þá var dimmt yfir gilinu.
| Kýrnar voru á beit á víð og dreif, hann sá Vefu
upp á einum klettinum og hún sendi honum kveðju
sína og talaði rrijög hátt, en þó heyrði hann ekki
orðaskii.
«þ>jer þurfið ekki að vera hræddir um að veiði-
| dýrin fælist burtu viðþetta», sagði Resei; þau eru
> vön við þetta. Hirtirnir koma opt svo nærri okkur,
■ að við gætum tekið þá með höndunum. En þegar
í einhver veiðimaður er á ferðinni, þá er eins og
\ þeir fái strax njósn um það.» það var eins og
\ hún ætti ennþá eitthvað ótalað, því hún fór ekki
\ strax. «Heyrið þjer», sagði hún loksins, «það getur
j skeð að Seppí gjöri yður einhverjar brellur til þess
; að spilla veiðinni fyrir yður; meira þorir hann
; naumast að gjöra. En ef þjer mætið honum, þá
í ætla jeg að biðja yður um að tala engin styggð-
aryrði til hans, því annars gotur vel verið að hann
- gjöri eitthvað það, sem hann iðrast eptir seinna
meir.
Og verið þjer nú sælir, jog óska yður gangi vel 1
veiðin.»
Hún gekk frá honum upp að kofanum sínum,
en hann stóð í sömu sporum og horfði á eptir
henni; hann fjekk einkennilegan hjartslátt af að
horfa á eptir þessari þroklegu, en þó yndisfríðu
meyju; hann var bæði gramur og ástfanginn. Við j
Seppí var hann ekki hræddur, því hann þóttist hafa >
góð vopn til að verja sig og treysti afii sínu og
fimleika. Auk þess vissi hann, að hlynskógurinn í
var ekki svo þjettur um þennan tíma árs, að Seppí )
gæti setið fyrir sjer í honum, enda bjóst hann <
fremur við því, að hann mundi beinlínis ráðast á
sig, en beita sig brögðum. Hann hlóð byssuna ;
sína og læddist inn á milli trjánna, og leitaði i
sjer að hagkvæmum stað. Nokkrar gemsur hlupu ;
eptir brekkunni og steinarnir ultu niður í dalinn \
undan fótum þeirra. Af þcssu rjeð hann það, að
Frygíus væri einhversstaðar nálægt. En hvergi sá í
hann hjörtinn, og þó sá hann förin hans í laufinu. :
Hann fylgdi sporunum, en það kom þó allt fyrir
ekki; loksins settist hann niður í rjóðri einu milli
tveggja lítilla grenitrjáa, og faldi sig á bak við \
mosavaxinn stein, því þar gatj hann sjeð vel í ■
kringum sig og komið byssunni við. Allt var kyrt
í kringum hann, nema hvað fuglarnir flögruðu
endrum og sinnum út úr greinunum; en hann ;
lirökk þó við í hvert, skipti, því hann hjelt, að ;
hjörturinn væri þá á ferðinni. í
Hann varð þreyttur á að horfa og lilusta, og ;
það kom einhver draumró yfir hann. Hann fór að í
hugsa um það með sjálfum sjer, hvernig hann
gæti bezt komið sjer í mjúkinn hjá Resei, þegar
hann kæmi heim til hennar um kvöldið. Hann ;
lagði frá sjer byssuna sína niður í rnosann og tíndi
heystráin úr fötunum sínum. Sólin var þá komin \
töluvert hærra upp á loptið, og skein nú niður í
gilið. Hann liafði hring á hendinni með fógrum
rúbínsteini í, og hann hjelt honum í sólskininu
og skemmti sjer við að sjá hvað ljósgeislarnir
brotnuðu fallega á honum; hann speglaði sig í í
blaðinu á veiðihnífnum sínum, og þá fannst honum ;
hann vera sá fríðasti, auðugasti og ættgöfgasti
maður þar um slóðir, og þó leitað væri margar \
mílur í burtu, svo hann gat ómögulega skilið 1
öðru enn að hann gæti náð ást hvaða stúlku sem >'
hann vildi. Hvað gat honum eiginlega mis-
heppnazt?