Heimdallur - 01.06.1884, Side 6
86
? ljósinu framaní fimm brosleifcar stúlkur, sem hlógu
; að öllu því, sem kallmennirnir sögðu við þær.
) Umtalsefnið var þetta gamla, að Pjetur og Páll
j hefðu verið nokkuð skvompaðir þá og þá, að það
' væri nú svona og svona ástatt fyrir henni
; Gunnu og henni Guddu, að þessi hefði sagt þetta,
/ og hinn hefði sagt hitt, o. s. frv. Stúlkurnarvoru
j allar þekkilegar og höfðu þetta einkennilega röska
> í augum og hreifingum, sem norðlenzkt kvennfólk
) almennt hefur framyfir sunnlenzka kvennfólkið.
- Kallmennirnir voru fjórir, einn ljóshærður, langur
; búðarmaður. tveir skólasveinar frá Möðruvöllum,
j sem höfðu dvalið lengst sumars á Akureyri, og
< «verið fínir-, og einn piltur norðan úr Bárðardal,
í sem var að læra á orgel. Hann stóð þegjandi út
; við glugga, og blístraði smám saman upphöf á
; lögum. Hinir sátu saman fyrir framan borðið.
j Beint móti dyrunum sat Kristín. Hún var lítil
■ vexti en þjettvaxin, og var peysan flegin niðrá háls-
inn. Hún hafði stórt hárautt silkislips, og voru
■ endarnir nældir út á axlirnar. Peysubrjóstið kom
> mjög fram, því þrjú eða fjögur krókapör voru ó-
? krækt fyrir neðan peysuopið. Húan var uppá miðju
\ höfði, og hallaðist eptir skúfnum, út í aðra hliðina
' en hinumegin var snúður á hárinu upp á höfðinu. Hún
> varjarphærð,móeyg, rjóð í kinnum, neflítil og nokkuð
' munnstór. Gjörði hún ýmist, að hlægja mjög kát-
> ínulega, eða setja upp alvörusvip, og kipraði þá
; dálítið saman munninn, og hálfræskti sig við,
i ógnar blíðlega. , En alltaf dillaði hún öðrum
; fætinum framundan pilsinu, og var stór reimaður
í skór á honum.
Húsmóðirin, Sæunngamla, kom inn með bolla
> á bakka. Hún var nokkuð gild, öldruð lcona, en
> hafði verið lagleg fyrmeir, og hjelt sjer enn nokk-
uð til.
«Jeg get ómögulega verið að bíða lengur, það
er orðið svo framorðið», sagði húsfreyja. Gerið þið
svo vel, hjerna er ofboðlítið súkkulaði. þ>að er
; skömm að því hvað það er vont, held jeg. «Jeg
skil annars hreint ekkert í honum Magnúsi, að
hann skuli ekki koma. Bara að það gangi ekkert
að honum, greyinu litla, mjer hefur sýnzt hann vera
svo utan við sig seinustu dagana.»
«Sá held jeg sje utan við sig», sagði búðar-
maðurinn. «Hann sem er farinn að halda sjersvo
til, að hann fer bráðum að taka frá okkur allar
stúlkurnar, þó að hann segi ekld mikið ef svona
heldur áfram. Hann keypti hjá okkur nýja trevju
í fyrradag, og vasaspegil bæði í gær og í fyrra-
dag, annan víst svo sem spari.»
Stúlkan sem sat við hliðina á Kristínu hvísl-
asi einhverju að henni, og tístu þær síðan mikið og
pískruðu saman.
• Ætli hann sje ekki útá Bauk kallinn», sagði
sá Möðruvellingurinn sem yngri var.
oÓsköp eru að heyra til yðar , sagði húsfreyja,
«liann sem aldrei drekkur, nei, ó nei, hann er
mesti skikkelsispiltur hann Magnús minn. Jeg ;
segi bara það, stúlkur, að hún á ekki ofboðs ama-
legt stúlkan sú, sem fær hann svo laglegan og
góðan pilt. pað verður einhverntíma maður úr
honum, það er víst um það.» j
«Ójá •>, sagði sá Möðruvellingurinn, sem eldri
var, hægt og með mikilli áherzlu. «f>að getur
skeð, að menn geti orðið uppá vissan máta nýtir
menn, þó þeir sjeu ekki lærðir, en á okkar tímum,
— frelsið, sem við höfum, getur framfarir, og >
framfarir heimta mikla mentun».
«Já það er satt, að vísu, og þessvegna er jeg ;
líka alltaf að segjavið Magnús, að hann ættiað ganga |
svo sem missiristíma á Möðruvallaskólann. Eða er >
hægt að komast af með öllu styttri tíma?»
«Ja, jeg skal ekki segja nema maður gæti
| komizt af með minna.»
«Já, því segi jeg það, en hann Magnús vill '
það nú ekki; hann er allur í hákallinum».
«fað er skrítið að vilja það ekki», sagði \
búðarmaðurinn, «þá gæfci hann þó komizt á mótið
mikla árið 1900 — eða er það ekki þá, sem þið
fóstbræður ætlið að gjöra uppskátt hvað þið hafið <
gjört ykkur til sóma?»
«Má jeg ekki bjóða meira súkkulaði», sagði >
húsmóðirin. «Jegskil annars okkert. í honum Magn- $
úsi, það segi jeg satt.»
«Jeg heyrði þau dæmalaus ekkisens læti þegar j
jeg gekk framhjá vertshúsinu í kveld», sagði ein ;
vinnukonan.
«Ekki hefur það verið hann Magnús, sem allt-
af þegir», sagði búðarmaðurinn. «f'að hafa verið
kavaljerarnir yðar, Kristín».
Kristín leit upp brosandi, strauk báðum hönd-
unurn niður barminn, og rjetti sig í mittinu, sljett-
aði úr svuntunni, og sagði blíðlega: «Hvað, mínir
kavaljerar?»
«Já, þeir af Grá
i