Heimdallur - 01.06.1884, Síða 16

Heimdallur - 01.06.1884, Síða 16
96 : ræða um fjárhag Egiptalands, sem ekki kvað standa með neinnm blóma fremur enn vant er. Allir hafa þekkzt ; boðið, nema Frakkar; þeir vilja fá að tala um fleira enn ■ fjárhaginn, úr því þeir fara að ómaka sig á fund á annað < borð; en það er Englendingum ekki urn; þeir vilja vera > einir um hituna þar syðra. það hefur staðið í þessu stappi ; um mánaðartíina, en nú kvað þó eitthvað eiga að verða | úr fundinum. I Bandaríkjunu m fer forsetakosning í hönd, og ; halda repúblíkanarar og demókratar sínum manni fram hvorir fyrir sig. Hinir fyrri fylgja Blaine, sem var fyrir utanríkismálum, er Garfield var forseti, og opt hefur staðið > nærri því að verða forseti; ekki hefur heyrzt enn hverjum deraókratar halda frain. | __________;____________________ Auglýsingar. 1. tölubl. Heimdalls er uppgengið, og bið jeg ; því þá kaupondur, sem ekki hafa fengið þetta tölubl., að hafa þolinmæði þangað til jeg hof feng- ið að vita, hvað mikið jeg þarf að láta prenta upp af ; því. Uppsðgn á blaðinu gildir ekki, nema hún sje komin til mín fyrir 1. okt. AftVOKlX. Hið mikla álit, sem matarbitter vor, «Brama- lífs-elixír», hefur að verðleikum fengið á sig um ; allan heim nú á 14 árum, og hin almenna viður- s kenning. sem hann hefur hlotið einnig á íslandi, ; hefur orðið til þess, að kaupmaður nokkur í Kaup- mannahöfn, C. A. Nissen að nafni, sem hefur í allar klær úti til ávinnings, hefur farið að blanda j bittertilbúning, sem hann hefur áður reynt að selja í Danmörku á 1 ' i kr. pottinn og kallað Parísar- í bitter, og þegar það tókst ekki en varan reyndist ' vond, reynir hann nú að laurna henni inn hjá íslendingum fyrir lægra verð og kallar hana ; 'Brama-lífs-es>ents», og með því að mjög hætt er ; við, að menn rugli nafni þessu saman við nafn hins viðurkennda lyfs vors, vörum vjer almenning við því. Eptirlíkingin er seld í sporöskjulöguðum ; glösum, er líkjast vorum glösum, en á eptri hlið- ; inni stendur C. A. Nissen í glerinu í staðinn ; fyrir «firma« vort. Hann lakkar líka með grænu ; lakki. Miði hans er eptirlíking af vorum miða, og { til þess að gjöra hann enn líkari, hefur hann jafnvel sett 4 óekta verðlaunapeninga, af því að ; hann hafði engann ekta. Hann vofur glasið innan í í fyrirsögn (Brugsanvisning), sem er að efni til ; eptirrit af vorri fyrirsögn, og hann blygðast sín ekki fyrir, að «vara almenning við að rugla eptir- ; líkingu hans saman við aðrar vörur með líku nafni.» þ>ar eð hann verður að nota slík meðul til þess að fá almenning til að kaupa vöru sína, er auðsjeð að lítið er í liana varið. Vjer gáfum bitter | vorum á sínum tíma einmitt nafnið Brama-lffs- ; elixír til þess að auðkenna hann frá öðrum bittrum, ; sem þá voru til, og það ber vott um mjög mikið ; ósjálfstæði og mikið vantraust á vöru sinni, þar ; sem herra Nissen hyggur sig verða að hlaða á í hana skrauti, er hann lánar frá viðurkenndri \ vöru. i Vjer þurfum ekki annað en að ráða almenn- < ingi: Bragðið þessa eptirlíkingu! pá munu inenn í sjálfir þegar komast að raun um, að hún er ekki Brama-bilter og getur því ekki haft þá ágætu eiginlegleika til að bera, sem hafa gjört vöru vora svo fræga. Einkennið á hinum ekta Brama-lffs-elixír er ; «firma» vort brennt inn í eptri hliðina á glasinu. Á miðanum er blátt Ijón og gullinn hani. Með hverju glasi skal fylgja ókeypis einn af hinum ; vísindalegu ritlinguin dr. med. Alex. Groyens úm j Brama-lífs-elixír. Hann fæst, oins og kunnugt er, hjá útsölu- j raönnum vorum. ! Mansfeld-Bullner & Lassen, hinir einn, sem búa til hinn ckta, vcrölaunaöa Brama-lífs-elixír. Kaupinannaliöfn. Um myndirnar: Listakólinn í Vínarborg er eitt af s prýðilegustu stórliýsum í Norðurálfu; það er byggt í renaig- ! sancestil, og stóð Irægur danskur byggingameistari. Theopliilus Hansen, fyrir smíðinni. Framhlið hússins veit < að Schillersplássi svonefndu, og sjest líkneski Schillers á ; myndinni. \ Efnlsyfirllt: A K. Nordenskjöld, með mynd, eptir Björn Bjarnarson. Pjetr Havstein 1870, eptir “Gísla Brynjúlfson. Páll Sveinsson f 1874, ’ eptir sama. Brennivínshatturinn, gamansaga eptir Hannes Hafstcin. Listaskólinn í Vínarborg. Bleikur, sajja eptir Björnstjerne Björnson, ’ þýðinginn eptir Brynjúlf Kúld. Skrítlur. Ráðning. Gáta, Útlendar frjettir. Auglýsingaa. Aðvörun. Um myndirnar. Ritstjóri og útgefandi cand. jnris Björn Bjarnarson, \ Nörrebrogiule 177. Kaupmannahöfn. Kaupmannatöfn. — í prentsmiðju S. L. Möllera.

x

Heimdallur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimdallur
https://timarit.is/publication/123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.