Norðurljósið


Norðurljósið - 01.01.1921, Qupperneq 1

Norðurljósið - 01.01.1921, Qupperneq 1
i -H MÁNAÐARLEGT HEÍMILISBLAÐ N- VII. árg. | Janúar 1Q21. 1. Saga Sundars Indverja. I sumar ferðaðist merk- ur indverskur maður, að nafni Sadhu Sundar Singh, um Bretland og Ameríku og prjedikaði í mörgum kirkjum. Hatin hefir vakið mjög mikla eftirtekt og lief- ir oftast talað fyrir hús- fylli. Enskt stórblað lýsir hon- um þannigr »Sadhu Sundar Singh er einn af hinum merkilegustu mönnurn, sem nokkurntíma hafa heimsótt okkur frá Ind- landi. Æfisaga hans er eins og austurlenskt æfintýri. Hann er sex fet á hæð, mikið glæsimenni og geng- ur í indverskum búningi. Hann er aðeins 30 ára, al- varlegur á svip, en þó er t>"os hans einkar aðlaðandi. — — — Faðir hans er auðugur landeigandi í Rampur, og Sundar ólst upp við allskonar austurlenskan hiunað. Móðir hans, sem var mentuð og gáfuð kona, íagði ætíð niður fyrir hon- um, að hann skyldi ekki ^indast böndum heimsins, ^eldur vera »Sadhu,« það er: helgur maður. Hún dó meðan hann var í æsku, en hann leitaðist við að upp- fylla óskir hennar.« Pegar hann var sextán ára byrjaði hin merkilega trúarsaga hans. »Hin sífeldalöngunhjarta míns,<- segir Sundar, »var sú, að öðlast »shanti,« sem er indverskt orð setn tákn- ar fullnæging þess er sálin þráir. Jeg var orðinn þreytt- ur á lífinu, og ætlaði að fremjasjálfsmorð þannig,að verða á vegi hraðlestarinn- ar, sem fór fram hjá garði mínum á hverjunt morgni. Jeg gekk í laug, og var um nóttina á bæn.« þá nótt opinberaðist Jesús Kristur sálu hans, og hann öðlaðist þásælu, sem hann hafði þráð svo inni- lega. Hann hafði lesið urn Krist í nýja testamentinu, en ekki skilið náðarboð- skapinn. Kvöldið áður hafði hann jafnvel brent testa- mentinu sínu, en þegar hann hrópaði til Guðs í angist sinni um Ijós og leiðbein- ingu, opnaði Guð augu

x

Norðurljósið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.