Norðurljósið


Norðurljósið - 01.03.1929, Page 6

Norðurljósið - 01.03.1929, Page 6
14 NORÐURLJÓSIÐ hennar neyddir til að vitna í pað, sem haft er eftir „kirkju- feðrunum". En ritstjóri „Bjarrna" ætti að vita, að rit peirra úa og grúa af mótsögnum og ósamkvæmni. Postulinn Jó- hannes sagði, að jafnvel meðan hann lifði, á 1. öld, væru „margir andkristar komnir fram“, (I. Jóh. 2. 18.). Og Páll postuli sagði við Efesus-menn, að eftir burtför hans, mundu „ólmir vargar“ koma inn til peirra, og að úr peirra eigin hóp „mundu rísa upp menn, er færu með rangsnúna Iær- dóma, til pess að teygja 'lærisveinana á eftir sjer“. Pess vegna felur hann pá Guði og „orði náðar hans“. (Postulas. 20. 30,—32.). Vjer eigum pví að fara eftir náðarorði Drott- ins einu, en vera á verði gegn hinum rangsnúnu lærdóm- um, sem postulinn sagði fyrir, að mundu koma upp í kristn- um söfnuðum. Barnaskírnin er einn hinn helsti peirra, og hefir liklega gert meiri skaða en nokkur annar. En fyrst „Bjarmi" vitnaði til kirkjufeðranna, hefði verið rjettara að gera pað hlutdrægnilaust. Fyrsta sönnun (!) hans af pessu tægi er frá Jústinus píslarvotti. Þessi maður hefir ritað urn menn og konur, „sem gerðir voru Iærisvein- ar Krists í barnæsku peirra.“ í augum ritstj. „Bjarma" er „langeðlilegast að skilja orð hans svo, að petta fólk hafi verið skírt á barnsaldri". En hvers vegna? Hvernig getur hann komið barnaskirninni að, í orðum pessum? Miljónir hafa snúið sjer til Krists i barnæsku sinni, og síðar tekið skírn sem trúaðir lærisveinar, samkvæmt skipun frelsarans. Jeg pekki persónulega fjölda marga, setn hafa tekið á nióti Kristi 8 — 12 ára gatnlir og hafa sýnt pað með lífi sínu par á eftir, að peim hefir verið heilög alvara. Þessi tilvitnun sannar aðeins eitt: að ritstj. „Bjarma" hefir gefist upp við að finna skynsamleg rök, úr pví hann reynir að styðja sig við slíkt. En úr pvi hann hafði „Trúvarnarrit" Jústinusar við hend- ína, hví fræddi hann oss ekki um pað, sem Jústinus segir um skírnina f 61. kapítula pessa rits? Jeg skal bæta úr pessari gleymsku hans. Þar segir höfundurinn: „Jeg skal einnig segja frá pví, hvernig vjer helguðum oss Guði, eftir að vjer höfðum endurfæðst fyrir Krist. Öllum þetm, sem eru sannfcerðir og trúa, að pað, sem vjer kennum og segj- um, sje satt, og vilja gangast undir að lifa samkvæmt pví> er kent að biðja og grátbæna Guð með föstu, um fyrirgefn- ingu hinna fyrri synda peirra. Og vjer biðjum og föstum ásamt peim. Þá leiðum vjer pá þangað, sem vatn er, og peir endurfæðast á sama hátt og vjer endurfæddumst sjálfir. Því að í nafni Guðs, Föður og Drottins allsherjar, og Jesú Krists, frelsara vors, og Heilags Anda, eru peir pá laugað- ir vatni.“ Svo mörg eru orð pessa kennimanns. En letur- breytinguna gerði jeg. Kaflinn sannar, að peir, sem með- tóku skírn, purftu fyrst að öðlast persónulega sannfœringu, á dögum Jústinusar, á 2. öld, og að peir voru leiddir „pang- að, sem vatn er,“ til pess að meðtaka skírn, sem mundi vera nauðsynlegt, til pess að framkvæma hina biblíulegu niðurdýfingarskírn, en öldungis óparfi, ef aðeins fáeinir dropar af vatni voru notaðir. Hjer er gott dænii pess, hvernig verjendur barnaskírnar tina tilvitnanir úr ritum „feðranna", og reyna að telja mönn- um trú um, að höfundurinn hafi mælt með barnaskírninni, eða „langeðlilegast" sje að skilja orð hans pannig, pó að annað / sama riti mótmæli henni. Því miður er pað orð- ið barnaskfrendum „langeðlilegast" að hugsa pannig. Það, sem peir hafa tekið í arf, sem peir hafa margpulið í skól- unum, hangir svo fast við pá, að pað næstum pvi kostar andlega skurðlækningu að losna við pað. Óparfi er að hrekja hinar tilvitnanir „Bjarma" til kirkju- feðranna. Margt er par á reiki. Órigenes er látinn vera orðinn „langlærðasti guðfræðingur", pegar hann ér um 15 ára gamall! „Bjarmi" fræðir ekki lesendur sína um pað, að ritum Órigenesar var breytt af skrifurum meir en rit- um flestra annara manna. Jafnvel I lífstíð hans bar svo mjög á pessu, að Órigenes kvartaði sáran undan pví sjálfur. Er pað pví mjög varasamt, að vitna í einstaka setningu hjá pessum kirkjuföður. Jeg tel pað mjög lofsvert hjá ritstjóra „Bjarma“, að flytja skírnarskipun frelsaráns í Matt. 28. 19. pýdda orð fyrjr orð, og að hafa hana nokkurnveginn nákvæma, — fyrstum allra lúterskra manna hjer á landi, svo framarlega sem jeg veit. Þar hefir hann: „Farandi pá gerið allar pjóðir að lærisveinum, skírandi pá i nafni föðursins, og sonarins, og hins heilaga anda, kennandi peim að halda alt pað, sem jeg hefi boðið yður.“ (Hefði hann haft: „Til nafns föður- ins“, hefði pýðingin verið óaðfinnanleg, en hjer er enginn merkingarmunur). En hvað skeður? Þegar „Bjarmi" fer að útskýra orðin, virðist hann ekki taka eftir, að „pjóðir" er kvenkynsorð, og að „pá“ er karlkynsmvnd a!f fornafninu. „Skirandi þá“ getur pví aðeins átt við lœrisveinana, en ómögulega við pjóðirnar. (Mismunurinn er hinn sami á frummálinu, en »epne“ — pjóðir — er par hvorugkynsorð). í pessu sambandi segir „Bjarmi“: „Börnin eru hluti pjóð- anna jafnt og fullorðnir og úr pví að Kristur segir: „Allar pjóðir", pá eru pau ekki undanskilin freinur en konur eða aðrir einstaklingar pjóðanna, og er pví hjer skipun um, að skíra jafnt börn sem fullorðna." Það er mjög erfitt að skilja, að mentaður maður hafi skrifað pessi orð, rjett eftir að hann hefir tilfært orðrjetta pýðingu af orðum Krists. Þau eru tíygð á pví, að orðið „pá“ eigi við kvenkynsorðið „pjóðir“! Ritstjóri „Bjarma" ætti að vera betur heima í móðurmáli sínu en petta. Það er deginum Ijósara, að Kristur hafi æílað oss að skíra „lærisveina", pað eru peir, sem tekið hafa á sig ok Krists og vilja læra af honum. Hvorki hjer nje annars- staðar í nýjatestamentinu er nokkur flugufótur fyrir kenningum barnaskírenda. Vjer eigum að „leyfa börnunum að koma“ til Krists, og ekki að „banna peim“ pað. En varla hefði óvinur sálnanna getað fundið upp slungnara ráð til að „banna peim“ að koma til Krists, en einmitt með pví, að telja peim trú um, að pau hafi þegar komjð til hans, að pau hafi þegar feng- ið „fyrirgefningu syndanna", að pau sjeu þegar orðin „limir á likama Krists", vegna einhverrar ytri athafnar, sem pau vita ekkert um. Auðvitað eigum vjer að færa börn vor til Guðs og biðja fyrir þeim, og pað gera fjöl- margir söfnuðir peirra, sem viðhafa bibliulega skírn, en sá er andlega blindur, sem ekki getur sjeð mikinn mismun á pví, að fela börnin hátíðlega Guði með innilegri bæn fyrir peim og fyrir foreldrunum, og á pvi, að misnota athöfn, sem Krisíur hefir aðeins ætlað peim, sem tekið hafa per- sónulega trú á hann. Það hlýtur að vera kvalræði fyrir hugsandi mann, að purfa að ^reyna, vegna stöðu sinnar, að verja málstað barnaskírenda. Vancjræði „Bjarma" koma víða í ljós í grein hans. Þó að búið sje margsinnis að sýna, að öll heimilin, sem nýja testainentið getur um, að hafi tekið skírn, voru trúuð heimiii, finst „Bjarma“ ótrúlegt, að ekkert barn skuli hafa verið á peim. Hann segir ekki hvers vegna. „Heimili Stefanasar", til dæmis, sem „Bjarmi" vitnar til, hafði „gefið sig í pjónustu heilagra"; Korintumenn áttu að

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.