Heimskringla - 20.12.1895, Síða 6

Heimskringla - 20.12.1895, Síða 6
HEIMSKRINGLA 20. DESEMBER 1895. ROKSEMDAFÆRSLA SEM HRIFUR! Er dagsdaglega viðhöfð í búðinni miklu hans Walsh’s! Á því er enginn eíi. Sívaxandi ös í búðinni frá morgni til kvölds — því til nýjársins verður hfin opin á hverju kveidi til kl. 11 og lengur — sívaxandi iis sýnir það. Almannaromurinn er ekki lýginn. 0g það þarf ekki aimannaróminn til að sanna að aldrei fyrri heflr WinnijÆg-miinnum lioðist annaðeins verð á klæðnaði allskonar, eins og nú — HJÁ WALSH, SEM ER AÐ HÆTTA. Hver sem innfyrir búðardyrnar kemur sannfærist strax um kjörkaupin. ÁGÆTI VARNINGblNS MÆTIR AUGANU IIVeRVETNA ! FEGURÐIN, EKKI SÍÐUR EN EFMISVÖNDUN BLaSIIí VIÐ MANNI! OG PRÍSINN SANNARLEGA STINGUR í AUGUN! Alt, se.n I buðinni er, er guilnámu ígildi “fyrir fólkið.” Karla og drengja fatnaður með lægra verði en nokkru sinni hefir þekst í Winnipeg. Þeir sem hafa keypt viðurkenna það; þeir sem koma eannfærast um það; þeir sem skoða vörurnar hjá vinum sínum koma æfinlega næsta dag, til að ná í eitthvað á meðan timi er til. EKKERT SLÍKT TÆKIFÆiiI ER LÍKLEGT TIL AÐ GEFAST Winnipeg-mönnum fyrst um sinn og því er þeirra hagur að nota nú þetta tækifæri. Þess fyrr, þess betra. ÞAÐ ER HVER SEINASTUR ÚR ÞESSU! ALT ER A FORUM OG ALT FER FYRIR 40, 50 OG 60 CENTS DOLLARSVIRDIDI Alklæðnaður og yflrkápur karla; alkiæðnaður og yfirkápur fyrir drengi! Buxur, manséttuskyrtur, nærfatnaður, kragar ! Húfur, hanskar glóvar ! Ekki ein einasta vorutegund undanskilin. Hr. Joseph Skaptu*oii vinnur f búðinni og er ætíð tilbúinn að gera löndum sínum greiða. NÚNA FYRIR JÓLIN æskir hann sérstaklega að þeir komi inn og spjalli við sig. Hann er þá í standi til að sýna þeim eitthvað AF GAGNLEGUM OG UNDIREINS FALLEGUM JÓLAGJÖFUM, fyrir 50, 60 cents doilarsvirðið. Komið inn og spyrjíð eftir Joe. ZBTTTDUST TIXj LEIGIJ. HI-WELUE OQ- SKAPAH TILISOLU. Walsh's Olothing House, 5I5 og 5I7 Main Str. Gegnt Gity Hall. Lukkuspil er oleyfilegt sagði lögreglustjóri bæjarins mér um daginn, þegar ég ætlaði að gefa göðum viðskiftamönnum jólagjafir, þannig, að þeir reymdu lukkuna á dráttum er sýndu hverjir ættu að hreppa munina. Að sjálfsögðu hætti ég þá við þá aðferð, því ekki vil ég brjóta nokkur lög, réttlát eða ranglát, — má ekki við slíkum tilraunum. EN JEQ ER EKKI AF BAKI DOTTINN fyrir þetta. Ég settist bara niður og hugsaði upp annað ráð, því áfram skal ég hafa það, AÐ SKIFTA AVINNI NGNUM og láta þá sem nokknð vilja tilvinna verða gjafanna adivjotnncli. Nú hefi ég þá ákveðið aðferðina þannig: Sá sem kaupir fyrir mesta upphæð f einu, fyrir jólin, fær að veðlaunum Fallegt Dinner Set. Sá, sem gengur næst þeim hæðsta, fær að verðlaunum JLjoinandi (MiKtnlinN Tea Set. Sá þriðji í röðinni fær að verðlaunum Slcrantlegan bord*lampa. / 0g þannig áfram þangað til S bestn verdlanna g jatirnar eru farnnr. Afganginn — verðlauna-gjafimar eru 200 alls — fer ég með þannig : Ég bý út margskvns gjaflr, scm allar hafa nokkumveginn sama verðgildi, í hvorum flokki fyrir sig, og læt hvern sem kunpir fyrlr $3.00 I senn, velja sér gjöf úr þeim ákveðna gjafa-flokki. í öðrum flokki verða gjafir til að veija úr fyrir hvern sem kaupir fyrir $5.00. í enn öðrum fiokki fyrir þá sem kaupa fyrir $6.00. Þeir sem kaupa $8.00 hafa enn sérstakan flokk til að kjósa gjaflr úr og sama er um þá, sem kaupa fyrir $10,00, sem er takmarkið. Setjum svo að einhver kaupi fvrir meir en $10 OO, þft hefir lianri heimiid tii að kjósa gjöf úr þeiin flokki sem liann xamkvæmt ofanritaðri flokkaskifting hefir heimild til að kjósa úr. Viðskiftamenn, sem vilja rcyna að ná einhverjum af S slorn verdianna gjofiiaum, vcrða að segja frá því, svo að nöln þeirraog heimili og upphæð peninga þeirra verði skr.ftð. Eldiviðar og kolakaup giida ekki sem aðgangur að gjöfunum, og SYKUR fft nienn ekki fyrir meira en EINN FTMTA af upphæðinni, þegar kaupandinn viii ná I gjöf. Niðurröðun varningsins í búð vorri um þessar mundir, er þess virði að sjá, hvort sem menn kaupa nokkuð eða ekkert. Komið undir öllum kring’umstæðum og sjáið búðina í jólabúningi sínum! 452-456 ALEXANDER AVE.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.