Heimskringla


Heimskringla - 20.12.1895, Qupperneq 8

Heimskringla - 20.12.1895, Qupperneq 8
IIEIMSKRINGLA 20. DESEMBER 1895. VEITT HÆST0 VERÐLAUN A HEIM8SÝNINGUNN BÁKING POWDIR IÐ BEZT TILBÚNA óblðndað vínberja Cream of Tartar Powder. Ekkert álún, ammonia eða önnur óholl efni. < 40 ára reynslu. Winnipeg. Jóhannes kaupm. Sigurðson að Hnausum kom snðgga ferð til bæjarins um síðustu helgi. Á jóladaginn verður guðsþjónusta í Tjaldbúðinui kl, 3. e. h. Við þá guðs- þjónustu fer fram altarisganga. Sagan “Verkfall kvenna” er til sölu hjá herra Sigurði skósmið Vilhjálms- syni, 290 Main Str. Verð 25 cents. Mr. L. A. Hamilton. landsölustjóri C. P. R félagsins, hefir verið kjðrinn forseti Winnipeg sýningarfélagsins fyr- ir næsta ár. Tíðin helst óvenju mild enn. Á mánudaginn var þokuloft, logn og úði allan daginn og stuttu eftir miðnætt; kom all-skörp regnskúr, segja þeir sem þá voru á ferli. Hra. S. G. Northfield frá Garðar, N. Dak., stundar í vetur nám á verzl- unarskóla í Valparaiso. Indíana, og er addressahan3 nú: — 52 Commercial Hall, Union & College Ave., Valparai- so, Ind.___________________ Hra. B. L. Baldwinson, ásamt Mrs. Baldwinson og tveimur yngri börnum þeirra hjóna, fór af stað til Nýja ís- lands á mánudaginn og dvelur þar fram yfir jólin. Mrs. Baldwinson dvelur þar fram yfir nýár. Jólatrésamkoma Tjaldbúðarsafnað- ar verður haldin á jólanóttina í Tjald- búðinni. Móti jólagjöfum verður tekið á aðfangadaginn frá kl, 9. f. h. til kl. 5 e. h. Samkoman byrjar kl. 7 að kvöld- inu. Allir boðnir og velkomnir. A. F. Reykdal er hættur við skó- verzlun sína, oghefir Mr. G. Johnson keypt vörurnar og flutt þær í búð sína, Cor. Ross & Isabel Str- Um leið og Mr. Reykdal þakkar gömul viðskifti mælist hann til að sem flestir sæki til Mr. Johnson, sem nú selur skóyarning með afar lágu verði. BæjaJstjórnarkosningaúrslitin urðu þau, að R. W. Jamieson var kjörinn mayor með 2‘171 gegn 1591 atkv; atkv. munur því 580. Gamli Wilkes fékk rúm 30 atkv. Aldermen kjörnir: í Ward 3, Chaffey; atkv.munur 236. í Ward 4: Hyslop; atkv.munur 358. í Ward 5: Alex. Black; atkv.munur 195. í Ward 6 : Wilson; atkv.munur 12. — í skólastjórn voru kjörnir : í Ward 1: McKenzie; atkv.munur 97. I Ward 2: Jas. Porter (engin sókn). f Ward 3, Day; atkv.munur 45, í Ward 4: Mc- Kechnie. atkv.mnnur 50. í Ward 5: Brown; atkv.munnr 182. í Ward 6.' Jos. Carman (engin sókn). Að lokinni sókninni létu þeir báðir, Jamieson og Bole, í ljósi þakklæti sitt til allra, er studdu þá og þeírra mál Mr. Bole kvaðst ánægður með úrslitin þar eð af sér sé létt þeirri ábyrgð, sem á sér hefði hvilt hefði haun náð kosn ingu. — Við þessar kosningar komu fram alls um 3,850 atkv. Þar af uröu yfir 50 ónýt—voru illa merkt, og um eða yfir 30 fékkC. R. Wilkes. Mrs. Brynjólfsson, konahra. Skapta Brynjólfssonar, Mountain. N. Dak., kom til bæjarins í gær (fimtudag) í kynnisför til foreldra sinna, Mr. og Mrs. S. J. Jóhannesson á Ross Ave. Kjósendaskrár yfirskoðun hér í bæn- um verður hafin í County Court-saln- um í dómhúsinu á Kennedy Street á morgun (laugardag) kl. 10 f. h. Þá þurfa þeir að vera viðstaddir, sem ekki eru þegar kamnir á fylkiskjörskrána. Hrosshárs-illeppar, búnir til af Kealing & Co., 373 Logan Ave, eru hin- ir beztu illeppar, sem fást, til að halda fótunum þurrum og heitum, Hárið dregur saggan í sig, og þar eð hár er slæmur kuldaleiðari eru þeir mjög hlýir. Þeir eru seldir í öllum skóbúðum. Verð- ið er fyrir karlmenn 25 cents ; kvenn- fólk 20 cents og börn 15 cents. Leiðbeining. Þess skal getið, Ný-hlandsförum til leiðbeingaa, að á stóra “Boarding”-hús- inu 605 Ross Ave., fá þeir greiðastar og fullkomnastar upplýsingar um allar Ný-íslands-ferðir, þar flutningur fólks, milli uýlendunnar og Winnipeg. er frá og að þessu húsi, og lestamenn, eins frá Nýja íslandi sem anuarsstaðar 'frá, gista þar með “team” sín. A. Hinriksson. BUCKLINS ARNICA SALVE. Bezta smyrsl aem til er við skýrðum, mari, sárurn. kýlum. útbrotum, bólgu- sárurn, frostbólgu, líkþornum, og öll- um sjúkdónrum á hörundiuu. Læknar gylliniæð, að öðrurn kosti ekki krafist borgunar. Vór ábyrgjumst að þetta rneðal dugar i öllum þeim tilfellum sem talin hafa verið, ef ekki borgum vér ;»e'i ingatta tii baka. —Askjan kostar 25 cts. Fæst í öllum lyfjabúðum. Einn af elztu íbúum bæjarins, Alex M, Brown, faðir bæjarritararrs og fjölda annara barna, lézt hér í bænutn á laug- ardagskvöldið, rúmlega 75 ára að aldri. Hanu var einn af þeim fán, sem fluttu hingað 1870 og hefir búið hér síðan. Þegar bærinn fékk lagalega tilveru sem þorp árið 1874 var Brown kjörinn bæj' arritari og hélt því starfi til 1885, að sonur hans, Charles J, Brown, tók við þvi starfi og sem hann heldur síðan. FRÁBÆSAR AFLEIÐINGAR. Vér leyfttm oss að taka eftirfylgjandi útdrátt úr brófi frú séra J. Gunderman frá Dramondale, Mich.: Eg hika ekki við aö mæla með Dr. Kings JSiew Dts- covery. þar eð meöal það hefir dugað mjög vel við sjúkdómi kortu minnar. Þegnr ég þjónaöi baþtistasöf'iuðinum í River Junction fékk hún lur gnabólgu upp úr influenza. Hóstaköstin sem hún t'ékk stóöu stundum yfir kiukkutímum samart og það var ekkert útlit fyrir að hún kærni til aftur. Kunningi okkar ráðlagði Dr. KingsNew Discovery, þaö hafði fljót og i'ód áhrif. Glas til reynslu frítt í öllum lyfjabúðum. — Vantrlegl verð 50 cts. og $t. Mannskaði varð í eldi hér í bænum á mánudagsmorguninn var. Eldurinn kom upp í Cauchon-byggingunni stóru við Aðalstrætið sunnarlega, eníbygg- ingunni bjuggu þá yfir 200 manns, er allir voru í svefni, en að undanteknum tveimur, Major og Mrs. Morrice, kom- ust allir út einhvernveginn, þó sumir meiddnst meira og rainna, er þeir köst- uðu sér út um glugga á 4. lofti ofan á auka-byggingu lága aftur af aðal-bygg- ingunní. Innviðir i öllum helmingi byggingarinnar brunnu, en að öðru leyti stendur hún enn. Skemdir á bygg- ingunni eru metnar $25,000, en eigna- tjón þeirra, er í henni bjuggu, er metið samtals á $5000 til $10.000. Blaðið “Mascot” í Minneota, Minn., getur þess að 9. þ. m. hafi látizt að heirailisínu í Royal. Líncolrr Co,, Minn. Mrs. Guðrúu Jökr.ll, 80 ára að aldri,— inóðir Péturs P. Jökuls, bónda í Minne sora. — Sama blað getur og þess, að sunnudaginn 8. 1>. m. hafi verið lagður Irornsteinrr hiunar íslenzku lútersku kyrkju í Minneota- að viðstöddum presti safnaðanria séra B. B. Jónsson, séra J. A. Sigurðssyni frá Akra, N. Dak., og Prof. Sander frá Gustavus Adoiphus College í St. Peter, Minn. Electric Bitters. Electric Bitter er brúkanlegur á hvaða tíma ársins sem vill, err þó ef til vill nauðsynlegastur þeaar maður er þreyttur og þjakaður af hita. ou þetrar lifrin er úr lagi og þörf er á fljótri breyt ingu. Þegar l>et.ta meðal hefir verið brúkað í tinia hefir það stundum komið í ve fyrir hættulega hitasótt. Ekkert meðal er betra til að hreinsa úr líkam- anitm sjúkdómsefnin fljótt og vel heldur en þetta, Höfuðverkur meltinvarleysi óhægðir og svimi láta undan Elect.ric Bitter, 50 cts. og $1 flaskan. Fæst i öll- um lyfjabúðum. A. Söívason, Ca-valiiok. N. Dak., tekur tnyndir fr á þessúm tíma upp að nýári fyrir $3,50 tylftina. Cab. stærð. Notið tækifætið. I. O. F. Allir meðlimir stúkunnar “Isa: fold” eru alvarlega áminntir um, að mœta á réttum tirná á f undi stúkunnar aniutð kr.öld (21. þ. rn.)á North west Halk Þá fara frnrn kosningar embætt- ismanna fyrír næsta ár. J. Einarssou R. S. Ef dæmt er eftir því hvernig leik- urinn “Esmeralda” var sóttur, er það líklega fátt, sem öllu ve.r borgar sig, en að læra ogæfa og leika leikrit fyrir Winnipeg-Islendinga. Það rná vita- skuld segja að ritið sé tiltölulega smekk lítið og að betur mætti leika. en leikið hefir verið, oger hvorttveggja satt. En yfir höfuð að tala er þó bvorttveggja svo myndarlegt, að vel er boölegt, Þessi þrjú kvöld, sem leikið hefir verið er vel í lugt aö segja að eiuu af hvorum 10 íslendingum í Winnipeg hafi sótt leikinn. Af þvi ræöur að likum, að þegar leikfél. hefir dregið allan kostn- að frá þeir i'i up| li.eð, sein inir konr. veröur lítið eftir t ii að skifta nrilli leik- endanna, sem laun fyrir starfið. Samt mun félagið vflja verða við alrn nn'un kvöðurn ruamiií eg halda áfrnm, þó óárermilegt sé, þegar svoria byrjai. Mun það nú hafe i uodirbúningi “And- býlingana”—eit.t fyrirtaksrit Hostrups, Ef kostnaðurinn við það rit á að nást upp, þá er gagn að almenningur meti betnr tilraunir félagsins að skemta, en reyndin varð í þetta skil'ti. Hra, Kr. Sigvaldason, fólksflutn- ingamaður, koirr til bæjarins á sunnu- dagskvöldið var og i'ór af stað á rnánu- daginn aftur rnrA sinn nýja sleða full- ann erns og á hann komst af fólki á ferð til .Nýja Islands. Það eru engar ýkjur þó sagt, sé að sleði þessi só hinn lang-vandnðasií fallegasri og þægileg- asti, sem srníðaður befir verið til fólks- flutninga úti rrm sveitir hé.r í Mani- toba. Hra. Bjarna Jónssyni var falið á hendur aö srníða hlýjau og góðari sleða og spara ekkert til. og það hljóta allir að viðurkenna, aðBjarni hefir leyzt verKið af hendi með mest.n snild. Gólfið er tvöfalt með sa'gi á mílli og svo eru hliðarnar nærri upp úr gegn. Sætin eru stoppuð eins og í j jrnbrantarvagni og kolastónni, í miðjum sleðanum, er hleýpt inn í bekkinn annarsvegar og þiljað kringum hann með tré og pjátri. Að innan er hvelfingin bet.rekt. Á hverri hlið ern 1 stórir gluggar og má hleypa sumum þeirra niður, eins og á strætisvagni, ef of heitt þykir. Að auki eru stórir gluggar á hurðunum á hvorum enda. Úti fyrir hurðunum eru rúmgóðir pallar með skygni yfir en inni eru sæti fyrir 12 menn án þess þröngt sé. Á kvöldin verður sleðinn lýstur upp með góðum olíulampa og er það alveg nýtt. Yfir hverjum dyrum innií sleðanum verður og stór og góður spegifl. Yfir höfuð er sleðinn likari þvi að hann væri strætisvagn, en sleði til að ganga langar leiðir út um land. Ný- íslendingar hafa ástæðu til að vera Mr. Sigvaldason þakklátir fyrir framtaks- semi sína, ekki síðuren hann er þakk- látur hra. Bjarna Jónssyni fyrir þessa ljómandi smíð. Það þarf enginn að veigra sér við að bregða sér til Nýja ís- landsnú. í þessum sleða er það ekki meiri óþægindum undirorpið en er ferð í járnbrautarvagni. — Mr. Sigvaldason kemur til bæjarins aftur um næstu helgi, og fer af stað til Selkirk á mánu- dag um hádegi frá greiðasöluhúsinu að 605RossAve.; frá Selkirk fer hann á þriðjudagsmorgna undireins og lestin frá Winnipeg er aðkomin. Það þarf vottor w til að sanna hverja drangasögu, en engin vottorð viðvíkj- andi ekta blóðhrefusandi meðölum. Aft- ur og aftur hefir það sannast að Ayers Sarsaparilla á engan sinn líka sem blóð- hreinsandi hressandi og lifgandi meðal. Það var hið eina af þeirri tegund á heimssýningunni. Halló, íslendingar! Hér með læt ég mína góðu og gömlu viðskiftavini vita.að ég hefi opnað mína rakarabúð aftur, með öllum útbúnaði betri en áður. Prís sami og áður, núm- erið 617 Aðalstræti, að austanverðu, milli Alexander og Logan Ave. Á. Thordarson. Argyle-búar! Undirritaður hefir þann heiður að kunngera löndum sínum í Argyle-bygð og nágrenninu, að hann hefir nú sett sig niður sem Skó-smiður í Glenboro. Býr til nýtt og gerir við gamalt, gegn vægasta verði. Gefið mér tækifæri að reyna mig. Magnús Kaprasíusson. Takið eftir! Þegar þið viljið fá hljóðfæri, svo sem Fíólín, Harmóníkur, Guitars, Banjoes, Orgel, Pianos, Lúðra, Flautur, etc., þá skuluð þið finna Wm. Anderson, 118 Lydia Str. Hann er hinn eini íslenzki umboðsmaður fvrir EVANS MUSIC STORE, sem selur ailskonar hljóðfæri lægra verði og betri kjörum en aðrir í bænum. Þeir er búa út á landi geta sent mér skriflegar pantanir og skal ég afgreiða þær eins vel og væru þeir sjálf- ir við. Wm. Anderson. Heildsoln-Ujipíagid aí fatnaði frá Montreal, inniheldur einnig stórslatta af grá- vöru, er enn til í Blue Store, Merki: Blá stjarna. Lægst verð. 434 Main Str. Enn þetta stóra upplag er óðum að rýma, enda má það til að vera UPP- SELT I JANÚAR-BYRJUN. Vér viljum ná í peninga yðar, heiðruðu herrar, og þér viljið ná í klæðnað vorn, svo framarlega sem vér ábyrgjumst að hann fari vel og sé 40 per cent ódýrari en í nokkurri annari búð í Winnipeg. Vér stöndum við öll ORÐ VOR í ÞESSu BLAÐI. Vér seijum vöruna með aug lýstu verði og eins og fylgir: Karlmanna vaðmálsföt $7.50 virði,.......seld á $4.50. Fín karlmannaföt fyrir hversdags brúk $10.00 virði, seld á $6.50. Fín karlmannaföt $13.50 virði,..........seld á $7.50. Mjög vönduð föt $16.50 virði,...........seld á $9.50. Ljómandi frakkafatnaður, með nýjasta sniði, ineð vandaðasta frágangi (ódýr á $22.50) seid á $15.00. Buxur ! Buxur ! Buxur ! Ágætsr spari-buxur $5 50 virði á S3.50; góðar vaðmálsbuxur $).75 virði, á SI.00; ágætis starfsbuxur $2.50 virði, á $|.50 ; þykkar aíullar- buxur, vanaverð $4.00, á $2.25- Coon-feldskápur á $25.00 og þar yfir. Grávöru-kápur kvenna á $15.00 og yfir. Kvennhúfur, kragar og banzk- ar fyrir gjafverð. Tk BLUE STOBE. Merki: Blá stjarna. 434 Main St A. Chevrier. Hann W. Blackadar. selur fyrir pcninga út í hönd alls konar jarðneskt gripa og mann- eldi. Einnig eldivið af mörgu tagi, þurran sem sprek og harðan ~ sem grjót, alt fyrir neðan sann- Areiðanieg vigt. Flutt þa/ngað sem óskað 131 fíiggiíis Str gjarnt verð. Gott viðmót. er og sett þar sem um er beðið. Gunnar Sveinsson vínnur í búðinni. fer frá West Selkirk á þriðjud. kl. 7 f, h. Fargjaldið : Selkirk til Gimli 50 cts. Selknktil Icel. River $1.50 Luktur sleði með ofni í fyrir far- þegjana. Bezti sleðinn á brautinni ! Always on time ! (jBO. S. Dickinson, Contractor. M. A. C Archibaid hefir beðið verzlunarmann Gunnar Sveinsson að annast um endurtekníng eldsábirgða á húsum og öðrum eignum, sem áður hafa trygðar verið íöðruhvoruþvífélagi sem hann er umboðsmaður fyrir. Allir á siglingu til beztu Sk raddarabúðarin nar PEACE & < <>. 566 JIiiiii S*r. horninu 4 Paciiic Ave. Fötin sniðin, saumuð, og útbúin eins og þér segið fyrir. Peace & Co. 566 Main Str. ÍSLENZKR LÆKNIR DR. M. HAILDORSSOÍí, Park River — N. Dak. Cheapside! Cheapside! hefir nú eitt hið stæjsta upplag af Dry Goods fatnaði, skóm og stígvélum sem til eru í þessu fviki. Elnnig mikið upplag af GLISVARNINGI OG LEIKFANGI FYRIR JÓLIN. Vér höfnm meiningu með að í búð vorri 8é eelt ódýrra en í nokkurri samskonar búð í Winnipeg. YFIRSÆNGUR ÚR ÆÐARDÚN. Alt tll þessa hafa þær verið dýrar i Winnipeg og þessvegna ekki fyrir aðra en ríka menn að eignast þær. F&tæklingarnir hafa mátt sætta sig með baðmullarteppi. En nú geta menn fengið i CIIEAPSIDE ÆÐARDÚNS YFIRSÆNGUR IííRIR JStI{.< M> og þaðan al ineira, alt aðl 11.00, eftir því livað nienn vilja borga mikið fyrir verið — riðrið er hið sama í þeim öllum. íslendingar!' Þið hafið vit á æðardúnssíengura og þið vitið líka hvað það þýðir að hafa þær yflr scr í rúminu í köldu herbergi. Trakterið þessvegna sjálfa ykkur á góðri yfirsæng núua á jólunum. Það er sú jólagjöf, sem þið sjáið aldrei eftir. *#*«##*#*#*#**« CHEAPSIDE, 576 06 578 MAIN STR, COR. flLEXANDER STR. ^OGXaEF^S BF^OS & ©O.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.