Heimskringla - 16.12.1897, Side 5
HEIMSKRINGrLA, 16. DESEMBER 1887.
F R É T T IR.
Canada.
Eitthvað um 20 búendur í St. Con-
Stant, smbæ hiuumegin við 4na frá
Montreal, lögðu fram bænarskrá fyrir
nmboðsmann byskupsins þar um að
mega taka lán með 4J% leigu til að
borga annað lán sóknarinnar, sem 6J%
leiga var goldin af. Umboðsmaður
byskrfpsins lofaði að leggja þetta fyrir
hann þegar hann kæmi úr ferð sinni
til Róm. sem sagt er að verði bráðlega.
Þetta sýnir vel afskifti presta af al-
mennum málum, sem reynt verður að
takmarka með lögum frá þinginu, en
sem líkur eru til að ekki hafi mikla
þýðingn. (Free Press).
Bandarikin.
New York World segir : “Það hefir
verið sannað, að 60% af þeim mönnum í
þjónustu járnbrautarfélaga, sem farast
af slysum árlega, farast af því að járn-
brautafélögin brjóta þær reglur sem
þeim eru settar. Ef þetta er satt, þá
eru þau brautafélög sem biðja um 5 ára
tíma til að koma fyrir hjá sér þeim út-
búnaði sem lögin ákveða, að biðja um
leyfi til að lífláta 6000 af vinnumönnum
sínum og leyfi til að skaða 30,000 að
auki.”
Hin mikla hjól kappreið, sem stað-
ið hefir yfir í sex daga í Madison Gard-
en, New York, endaði á laugardags-
kveldið var. Fyrstur var Miller frá
Chicago. og hafði hann farið 2093,4 mil-
urál42tímum; Rice 2026,5, og Schin-
mer 2000. Margir uppgáfust á leiðinni,
og enginn þeirra er líklega jafngóður
eftir leikinn. Víða er nú farið að
brydda á mótspyrnu á móti svona hjól-
reiðum.
Fréttir frá New York segja að
brezka stjórnin hafi gert skaðabóta-
kröfu á hendur Bandaríkjastjórninni
fyrir ólöglega meðferð á Patrick Barr-
ett frá Montreal, af hendi lögreglunnar
í New York, Hinn 18. Nóv. kl. 3 e. h.
kom Barrett tii New York frá Montre-
al til að vitja föður síns, sem lá veikur.
Barrett var að flýta sér og gekk æði
hratt frá vagnstöðvunum ofan eftir
Broadway á leið til húss þess er faðir
hans var í. Þegar hann var kominn
skamt á leið kallaði lögregluþjónn á
hann og bað hann að stanza, en Barrett
sem ekki sá hver maðurinn var hugði
það vera rænirigja, og hraðaði ferðinni
enn meira. Þegar lögregluþjónuinn sá
það lagði hann á rás á eftir honum og
ekaut til hans nokkrum skotum, og tók
Barrettjþvi næst fastann. Barrett
sagði honum hvert hann væri að fara,
en lögregluþjónninn trúði honum ekki,
fyr en þeir kornu að húsi því er faðir
Barretts var í, og fylgdi lrann Barrett
þangað eins og sakamanni, en lét hanrr
þá lausari. Barrett sem áleit að lög
hefðu verið brotin á sér gaf mál sitt í
hendur lrins opinbera þegar hanrr kom
til Montreal, og afleiðingin er nú orðin
sú sem að ofan er sagt.
Skólastjórnirr í Minrreapolis hefír
nú tilkynt bæjarstjórninni að húnverði
að láta loka almennu skólunum þar i
borginni sökum þess að ekki séu til
nægir peningar til að standast kostn-
aðinn; segist hún þurfa að fá $100,000
lán, ef þeir eigi að halda áfram. Vegna
aukalaga, sem búin vorn til fyrir
nokkru, getur skólastjórnin elrki tekið
hið áminsta lán í tíma, og horfir því til
vandræða með skólana.
Dr. Hinman, sem sækir í Ward 4
lætur þess getið að hann sé með því að
bærinn láti sjálfur vinna þau verk sem
hann þarf að láta gera, svo framarlega
sem því verði við komið, og að þá sé
fyrst gefin vinna þeim íbúum bæjarins
sem þurfa að sjá fyrir fjölskyldum, og
þar næst íbúum bæjarins sem ekki hafa
fjölskyldur til að sjá fyrir; að borgað
sé kaup samkvæmt taxta vinnusam-
bandanna i bænum, og ef óumflýjanlegt
sé að gefa verkin út á ‘contract’. Þá
setji bærinn þá skilmála utn leið að
borgað sé vanaiegt kaup, og ef bærinn
hefir ekkileyfi til að krefjast þess sam-
kvæmt núveraudi lögum, þa sé fengið
leyfi til þess hjá þinginu þegar það kem
ur saman næst. Hann er með þvi, að
eins iriikið af efninu eins og hægt er að
fá til þeirra verka sem gera þarf, sé
fengið liér i bænum og grendinni, og
sérstök nefnd sé fengin til að sjá um
byggingu vatnsieiðslunnar, ef það þyk-
ir ráðlegt, en að sú nefnd sé kosin af
skattgjaldendum bæjarins, og beri á-
byrgð á gjörðutn stnum gagnvart þeim,
hvort sem hún saraanstendur af mönn-
Um úr bæjarráðinu eða mönnum utan
þess. Einriig heldur hann því fram að
Uúverandi skattafyrirkomulag sé rangt
þar eð þeir sem hafi arðmikla verzlun
«ða aðra atvinéuvegi borgi stundum
minni skatta' heldur en þeir sem hafi
litið undir höndum. Dr. Hinman hefir
búið í þessari kjördeild í 18 ár, og er
skýr maður og ötull, og hefir áhuga
fyrir öllum þarflegum fyrirtækjum, og
ber gott skynbragð á þau mál, sem nm
er að ræða. Að því er séð verður hefir
hann áhuga fyrir þvi, að hin þýðiugar-
miklu verk sem fyrir hendi eru verði
gerð þannig, að sem flestir hafi gott
gagn af, og er stefna hans viðvíkjandi
kaupgjaldi eftirtektaverð fyrir verka
menn. — Dr. Hinman hefir fallið í ónáð
hjá nokkrum mönnum, sem mjólkur
sölu höfðu hér f bænum, en að svo varð
mun hafa komið tíl af því að hann
framfylgdi þeim fyrirskipunum strang
lega sem bæjarstjórnin gaf honum, og
reyndi ekki að vinna sér hylli með því
að slá slöku við, en það eitt mun vist
að hann lætur ekki hræða úr sér skoð-
anir sínar og ekki er hann háður nein
um klikum sem reyna til að hafa áhrif
á bæjarráðið.
VÉR VERZLUM MEÐ
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
X HARÐVÖRU, X
STOR,
BLIKKVÖRU,
GLERTAU,
SILFURTAU,
MÁL, OLÍU.
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Og yfir hðfuð alt það sem uen.jujega er selt í beztn harðvörubúðum.
Komíð við í búð vorri. Verðið á öllum hlutum er sanngjarnt.
JAMES ^RÖbERTSON,
528 JTAIN STREET.
*
BLUE STORE.
434 MAIN STREET.
$ 104)00
Fyrir borgarstjóra
Vinir mínir banna mér að hætta
við að sækja um borgarstjóraembættið,
og vegna þess langar mig til að vinna
Ég bið því alla sem þetta 1‘sa að gefa
mér at.kvæði sitt, og nm leið lofast ég
til að leggja eins mikið af mínum títna
i sölurnar eins og þarf til að sinna
borgarstjóraverkum, enda þótt ég viti
áð ég hafi fjárhagslegann skaða af
því.
Fæ óg atkvæði yðar ?
E. F. HUTCHINGS.
MV. E F. Hutchings^
sem lýsti því yfir á fundi á miðviku-
dagskvöldið var, að hann' ætlaði að
hætta við að sækja um bæjarstjóraem-
bættið, íhefir nú verið fenginn til að
taka þá yfirlýsingu til baka, og er liann
því umsækjandi enn, og kveðst vona að
kjósendur í bænum láti sig vinna
kosningarnar. Það Kom víst öllum ó
vart að Mr. Hutchings ætlaði að draga
sig til baka, og er það varð Ijóst tóku
sig til fjöldi hinna raerkustu ‘busiuess’-
manna bæjarins og meðhaidsmenn
hans og skoruðu á hann að halda áfram
og til þess að sýna honum hve margir
væru því fylgjandi var honum um leið
fært beiðnioskjal, undirskrifað af
fjölda kjósenda. Sem svar upp á þetta
sagði Mr. Hutchings að sér hefði
als ekki verið svo ant utn að ná í stöð-
una, að hann hefði kært sig um að
vinna kosningarnar, án þess það væri
eindreginn vilji meiri hluta kjósendanna
en úr því hann 3æi að svona mörgum
vinum sinum væri ant um að hann héldi
áfram, og úr því svona lagað beiðnis
skjal (með yfir 500 nöfnum eftir eins
dags starf) sýndi að það væri vilji fjöld-
ans, þá skyldi hann gefa kost á sér.
Þegar þetta lo orð var fengið, var fyrir
alvöru farið að vinna fyrir hann, og
verður því haldíð áfram af kappi. —
“Staðan biður um hann en hann ekki
um stöðuna,” er máltak þeirra sem
vinna fyrir hann, og við það geta þeir
bætt því að hann sé hygginn “business”-
rnaður, eigi miklar eignir í bænum,
gjaldi í skatt meira en flestir aðrir, og
hafl þahnig hjálpað til meira en margir
aðrir að gera bæinn það sem hann er ;
að hann gefi mörgum atvinnu og gjaldi
þeim kaup reiðilega, að hann hafi ætíð
sýnt, sig skarpskygnan og hygginn i
þeim málum sem hann hefar haft til
meðferðar ; að hann hafi reynzt dugandi
og ráðdeildarsamur þegar hann var í
bæjarstjórninni. og að hann hatí hátið.
lega lýst því ytir, að hann væri raeð-
mæltur “day labor” og reiðubúinn að
gefa hverjum sitt.
Mr. Hut.chings mælist til þess
að menn leggi sér nú lið. úr því út i
stríðið er komið, og minnist þess að
æfing ltans sem ‘business’-manns er
sterk sönnun fyrir þvi að hann kann að
fara með bæjarmál,
Athugið þetta.
YFIR LYSING.
Herra ritstjóri Heimskrínglu.
I blaði yðar nr. 8, 2. þ. m., er kyn-
leg auglýsing frá hjónunum Guttormi
Jónssyni og Kristínu Lilju Gunnars-
dóttur, Hekla P. O., (skrásett af "fag-
urmæla” öldnngnum, Gunnari Gísla-
syni, Arnes P. O.), og þar sent greinin
sver sig í ættina “Haffbrída Blekkjandi
lygahól”, bið ég yður flytja lesendum
blaðsins eftirfylgjandi stutta skýring.
Ofannefnd hjón eru hvorki í lút-
erskum söfnuði né hinu íslenzka kirkju-
félagi, og hafa ekki verið síðustu 3 ár,
að þyí sem mér er kunnugt.
Pilturinn Gunnar, nálægt tvítugu.
er greindur og allvel næmur, en var
undirbúningslaus síðastliðið vor.
Hversu annt foreldrunum var um
fermingu drengsins má sýna og sanna,
nær sem vera skal.
Faðir, móðir og sonur höfnuðu til-
lögum góðra manna, og gátu loks kom-
ið ár sinni svo fyrir borð, að piltur þessi
var fermdur seinni part September í
haust, ,,uppá” 7 (sjö) kaflaí Helgakveri.
Hjónin fara með díannindi, að hlut-
aðeigandi prestur hafi neitað að ferma
piltinn hæfilega undirbúinn, og misskil-
ut bóndi föðurstöðu sína og velsæmi
Þessar skýringar gjöra það ljóst, á
hverju áburður hjónanna á hlutaðeig-
andi prest, sem þau svo kalla, og fagn-
að irhól þeirra til föðurlegs fylgis kyrkj-
ufólagsins er bygt.
Auglýsing þeirra kemur að likind-
um til umtals á næsta kyrkjuþingi í
Winnipeg. 1898, og læt ég kyrt liggja
frekar þangaðtil.
p. t. Winnipeg, 8. Des., 1897.
ODDUR V. GÍSLASON,
Almanakid
FYRIR ARIÐ
1898
Hefi ég nú sent út, og geta menn því
keypt það hjá öllum þeim mönnum, sem
það hefir verið til sölu hjá að undan-
förnu og fleirum, og set eg í þetta rúm
lista yfir þá útsölumenn í næsta blaði.
A öllum pósthúsum, þar sem íslenzkir
póstafgreiðslumenn eru, er það til sölu.
VERD 10 cts.
Aafsláttr gefinn ef tekin eru mörgí einu.
Sendið pantanir yðar, ásamt and-
virðinu í fríinerkjum eða peningum, til
Ö. S. Tliorgeirson.
P. O. Box 585,
WINNIPEG.
Til kjósenda í
Winninnipeg.
Konur og menn.
Eftir að hafa sagzt vera algerlega
hættur, á fundinum sem haldinn var i
Ward 5 fyrra miðvikudagskvöld, og eft-
ir að hafa fært fram alskonar viöbárur
bæði í Tribune og Nor’-Wester, þá kem
ur nú Mr. Hutchings aftur fram á völl-
inn.
Hann er viljugur að leggja sjálf-
ann sig í sölurnar, bænum í hag, Hann
segir að vinir sittir hafi ekki viijað leyfa
séraðhætta. Hverjir eru þessir vinir?
Mr. Thomas Kelly og þeir sem hann
hefir áhrif á. Mr, Kelly liótaði Mr.
Audrews, að hann (Kelly) skyldi aldrei
láta hann (Andrews) komast að sem
bæjarstjóra, og nú er hann að reyna að
koma þessu narri sinu á framfæri,
með því að koma ineð Mr, Hutchins
fram fyrir fólkið. Mr. Hntchings aeg-
ist vera meðmæltur “day labor”. Hvers
vegna skyldi Mr. Kelly vera að að-
stoða ‘,hann?
Mr. Andrews heimtaði að Mr Kelly
stæði við sina 'Contract’; hann heimt-
aði að Mr. Kelly borgaði mönnum sín-
um það sám hatm hefði lofað Mr.
Kelly þolir engin afskifti viðvíkjandi
kaupgjaldi sinu; þaðan flýtur mótstaða
hans gegn bæjairáðsinanni Andrews,
—Bæjarráðsmaður Andrews hefir ætíð
vetiðstaðfastur vinur verkalýðsins, og
hefir þjónað bænum trúleua hin síðustu
4 ár. Hann er ekki útnefndur af nein-
um "Contmctors”, heldur af bæjar-
mönnum.
Mr. Hutchings mælist eftir aðstoð
ykkar.vegna þess að hann sé stór vinnu
veitandi og borgi háan skatt. Ef Mr.
Hutchings lætur marga vinna hjá sér,
þá er það í hans eigin hag. Hann fær
fullkomna borgun fyrir starf hvers sin
vinnumanns; enginn hefir nokkurntíma
borið honum það að hann borgaði þeim
of hátt kaup eða væri neinn sérstakur
mannvinur. Hann máské borgar há-
an skatt, en hann mundi borga mikið
meira ef það væri ekki fyrir breyting
þá sem gerð var á lögunum fyrir tilhlut
un ‘Jobers Union’. Því skyldi hann
ekki borga mikinn skatt? Bæjarráðs-
maður Andrews er kanské ekki eins
ríkur maður og máské borgar ekki eins
mikinn skatt, en hann á töluverðar
eignir í bænum, og alt hans er hér.—
Maður þarf ekki að vera ríkur til þess
að vera ráðvandur, og þarf ekki að
borga mikinn skatt til þess að vera
duglegur bæjarstjóri.
Mr, Hutchings má kotna með aðrar
ástæður en þessar, áður en hann nær
aðstoð fólksins. Berið saman statf þess-
ara tveggja manna meðan þeir voru í
bæjarstjórninni, og kjósið eftir því.
Tækifæri því sem Hutchings hefði haft,
hefir hann nú tapað með þeirri villu, að
draga sig í hlé, og gefa síðan kost á
sér.
14. Desember 1897.
C. C. Stewart.
Tilsögn.
Tilsögn i ensku, munnlega og bók-
lega,sömuleiðis í reikningi, skrift,landa-
fræði o. s. frv.. verður veitt að
571 Alexander Ave., Winnipeg.
Guðrún Jóhannson.
Til kjósendanna í
Ward 4.
Þar sera þið hafið sýnt mér þann
heiður aðútnefna migsem umboðsmann
ykkar fyrir Ward 4 í bæjarráðið, — um
leið og ég þakka ykkur fyrir það transt
sem þið berið til tnin,—þá leyti ég mér
að segja, að þar sem ég álít stöðu þá
sem þið hafið boðið mér, mjög þýð
lugirmikH þi, ntt é; reyna af
fremsta megni að koma ætíð svo fram
sem bezt hentar fyrir bæinn í heild sinn
Ykkar hagsmunir skulu ætíð ráða
mestu hjá mér, og þó ég muni ætið
reyna að vinna að hagnaði almennings,
þá vona ég að verða aldrei vísvitandi ó-
réttlátur eða harður í viðskiftum mín-
* _
um við einstaklinginn, ef ég verð kos-
inn sem erindi eki ykkar.
Ég yonast [eftir að verða ætíð fær
um að ráða svo fram úr málumað þeir
er mest þarfnast fái aðstoð mína.Éger
meðmæltur áframhaldi á hinni nýbyrj-
uðu reglu, að bærinn láti sjálfur vinna
alt það sem þarf, fyrir vist dagkaup, og
um leið hætta við ‘Contract’-vinnu, svo
mikið sem hægt er. Eg er mikið með-
mæltur þvt að lægsta kaup fyrir vana-
lega vinnu sé I7J ceuts uin klukkutím-
ann. en vandaðri vinna só borguð eftir
verkamanna taxta (Union rate), Eg er
meðmæltur því að skylda hvern einn til
að greiða atkvæði sitt, en mótfallinn
því að þeir sem sækja um embætti. eða
umboðsmenn þetrra. leiti eftir atkvæð-
um manna i heimabæjarstjói'narkosu-
ingum.
Þetta eru nokkrar af þeim skoðun-
um sem ég held fram, ef að þið eruð A
nægðir með þær, þá látið það í ljósi
með þvi að greiða atkvæði ykkar með
mér;efekki, þi hlýt ég að þola afleið-
ingarnar.
I öllu falli þá er það ykkar en ekki
mitt að v-elja uinboðsmann fyrir ykkur.
Þiðmunuð ekki sjá tnig fara um til
þess að biðja um atkvæði ykkar. I von
ura aðstoð ykkar A kosningadeginum
hefi ég þatin heiður að vera ykkar
skuldbundin þjónn.
William Small.
Við megum til með að fá $10.000 í peningum fyrir vissan dag; sama
hvað það kostor,—við megum til meb að hafa þad. Og við SKULUM
hafa það. Til þess að geta það hljótum við að selja mjög ódýrt. Skoðið
eftirfarandi verðlista, þá munið þið sannfærast um að við meinum þetta.
BUXUR 50% ódýrari en hjá öðrum í bænum.
AI4KLÆÐNAÐIR fyrir karlipenn 40% ódýrari en hjá öðrum.
KARLMANNA FUR COATS frá 12 til 55 dollara.
KARLMANNA FUR LINED COATS á 18,50 til 90 dollara.
KVENMANNA EUR JACKETS 12,50 til 48,50 dollara.
Og alt eftir þessu.
The Blue Store.
Merki, Blá stjarna.
434 Main Street.
A. Chevrier.
Spunarokkar!
Spunarokkar!
Spunarokkar
eftir hinn mikla rokkasmið Jón sá.
ívarsson. sem að öllu óskaplausu smið-
ar ekki fleiri rokka í þessum heimi.
Verð : $3.00, með áföstum snældu-
stól $3,25. Fást hjá
Ennfremur hefi ég norska ullar-
kamba setn endast um aldur og æfi ef
þeir eru ekki of mikið hrúkaðir. Þeir
kosta einungis einn dollar.
Þessir hafa kamba til sölu fyrir mig:
Stephan Oliver, West Selkirk; Thorst.
Borgfjörð, Geysir; Thorst. Thorarinson,
í Búð A. Friðrikssonar, Winnipeg. —
Agenta vantar alstaðar hérnamegin á
þessum hnetti.
• G. Sveinssyni,
131 Higgen Str.. Winnipeg.
Fyrir Hatidirnar
seljum við allar tegundir af yíni með
óvanalega lágu verði, svo sem
SPÍRITUS,
ROMM.
BRENNIVÍN,
WHISKEY, o. fl.
Einnig höfum vér það sem kallað er
NATIVE WINÉ,
ljómandi drykkur, fyrir 25c pottinn.
E. Belliveau & Co.
620 Main Street.
lortliem M By.
$40
ANNUAL
EXCUR5I0NS
til allra staða í Austur-Canada fyrir
vestan Montreal. Til staða fyrir austan
Montreal tiltölulega jafnlágt fargjald.
Farbréf verða seld frá 6. til 31. Des.
Tiu dagar leyfðir til ferðarinnar austur
og 15 dagar til baka. Farbréf gild fyrir
ÞRJÁ MÁNUÐI frá söludegi, og fram-
lenging á þeim veítt ef um er beðið.
Menn geta kosið um hvaða braut sem er
TIL = -
EVROPU.
Farbréf seld með sérstaklega lágu verði
og sérstök hlunnindi í sambandi við þau
#
CALIFORNIA
EXCURSIONS.
Farbréf með lægsta verði aðra eða báð-
ar leiðir til Kyrrahafsins[og allra staða
í Californiu. — Umboðsmenn Northern
Pacific félagsins gefa allar nánari upp-
lýsingar, munnlega eða skriflega.
H. SWINFORD,
Aðal-agent - - Wiunipeg.
E. (í. Ford,
810 %in St-
WINNIPEG,
er nýbyrjaður að verzla með
Leirtau og Glervarning,
og langar hann til að fá að sjá Is-
lendinga í búð sinni og lofar að
gefa þeim hetri kaup ep nokkur
annar í bænum getur gert á sams-
konar vöru. Muniðeftir númerinn
819 Main Street.
Bétt fyrir norðau C. P.R. járnbrautina.
IEL Gr. FOED.
I3ezta vínsöluhúsið
Paul Sala,
eftirmaður H. L. CH^áBOT,
513 Main Street 513
Gegnt City Hall, Minnipeg.
Beztu berjavín og áfengi.
Bezti spíritus.
Bezta Whiskey
í Manitoba.
PAUL SALA,
513 SlnUi Str.
Manhattan liorse aiid Cattle Food
er hið bezta þrifafóður handa gripum.
Tilbúið af R. H. Peel, Winnipeg, Man.
Mr. Gunnar Sveinsson mælir með
þessu gripafóðri.
lorlern Pacific R’y
TIME TABLE.
MAIN LINE.
Alrr. Arr.. Lv Lv
l,00a 1.30p Winnigeg l,05p 9,30a
7,55a 12 01« Morris 2.3‘2p 12,01p
5.15a ll,00a Emerson 3,‘23p 2,45p
4,15a 10,55a Pembina 3,37p 4,15p
10.‘20p 7,30a Grand Forks 7,05p 7,05p
l,15p 4,05a Wpg Junct 10,45p 10,30p
7.30a Duluth 8,00a
8,30a Minneapolis 6,40a
8,00a St. Paul 7,15a
10,30a Chicago 9,35a
MORRIS-BRANDON BRANCH.
Arr. Arr, Lv Lv
ll.OOa l,25p Winnipeg 1.05p 9,30p
8 30p ll,50a Morris 2,35p 8.30a
5.15p 10,22a Miami 4,06p 5,15a
12,10a 8,26a Baldur 6,20p 12,10p
9.‘28a 7.25a Wawanesa 7.23p 9.28p
7,00a 6 30a Bt-andon 8,20p 7,00p
PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH.
Lv. Arr.
4.45 p.m Winnipeg 12.55 D.m.
7 30 p m Port la Pra’rie 9 30 jt.m.
' S. FEE, H. SWTN iRD.
'-M.Pass, Ag.,St.Paul. < * 'V-.g.