Heimskringla - 23.12.1897, Side 2
ÍTEIMSKRINGLA, 1G. DEÖEMHER 1887.
Heimskringla.
Published by
Walters. 8wanMn A
Vo.
Þrátt fyrir þessa örðugleika tókum
| við þegar til starfa. Framhliðin á Re
cojidas var nokkuð frá húsinu, sem við
vorum í, en veggurinn á fangelsinu að
aftan kom fast upp að húsinu. Á þess
Verð blaðsins í Canada og Bandar. $1.5« um stað var samt hinn slútandi veggur
nm árið (fyrirfram borgað). Sent til fa.rtgelsisins full 2« fet á hæð, og að ofan
l8lands (fyrirfram borgad sJ kaupend- . ,
-m blaðsins hér) $1.00. | var hann þakinn j glerbrotum.
Þessi veggur sem var hæstur beint
Peningar seudist i P.O. Money Order, I fram nn(jan húsinu okkar lækkaði til
Registered Letter eða Express Money
Order. Bankaávisanir á aðra banka en í endanna og varð þvi að leggja stigann
Winnipeg að eins teknar með afföllum. ^ 8]j4 af húsþakinu upp á vegghornið
þar sem það var lægst, og varð þannig
hátt undir hann af jörðunni,þar eðþak
ið á húsinu var ekki eins breitt eins og
veggurinn var langur. Þetta var
áhættumikið, því stiginn var veik
| ur og gat anðveldlega bilað þegar
Einar Olafsson,
Editor.
B. F. Walters,
Business Manager.
Office
Corner Princess & Jame*.
P O- BOX 305
minst varði, Loksins varð þó stigan
um komið fyrir, og við fórum að klifr
Evangelina Cisneros. I ast upp á bygginguna. Enginn af okkur
fNiöurlag.] sem {reyndi það er líklegur til að
Eins og nú stóð var enginn annar 8leymft þessari fólf feta löngu ferð
vegur sjáanlegur en að reyna að múta I Hernandon vareinu sinni rétt að segja
einhverjum af varðmönnunum, en það dottin til jarðar, og stórt stykki af
tókst ekki heldur, og virtist ekkert vera veggbrúninni sem stiginn hvildi á hrap
eftir nema sprengja fangelsið upp með I aði niður með ógnar skruðningum, svo
dynamit eðasnúa aftur við svo búið. En fangavörðurinn kom hlaupandi til dyr
þegar öll önnur ráð voru þrotin tókst anna til að sjá hvað á gengi. Áður enn
okkur að koma miða inn til Miss Cisn- fangavörðurinn komst til dyranna vor'
ero, og báðum við hana að láta okkur um við samt búin að ná stiganum burtu
vita hvort hún gæti gefið nokkrar bend- svo hann sást ekki að neðan, og stóðu
ingar um hvar hægt væri aðnátil henn- þá tveiraf okkur á þakinu á fangelsin
ar, og fenguín við eftirfylgjandi svar on einn á húsþakinu okkar. Rétt þeg-
aftur : “ Mín skoðun er að bezt só að ar við vorum búnir að laga til hjá okk
reyna að komast út á þakið, og síga í ur, opnuðust dyrnar á fangelsinu og
kaðli ofan af húsinu að framan á viss- út kom fangavörðurinn Don Jose með
um tíma, og eftir vissum bendingum. kertaljós í hendiuni. Hann stóð þarna
Til þess að þetta só hægt þarf ég að fá fáeinar mínútur og gláfti út í tungls-
sýrur til að brenna sundur grindurnar skinið eins og hann væri að dást að fog
íyrir glugganum, og opium eða mor- urð náttúrunnar i næturkyrðinni, og er
pbine, helzt í sykur, til þess að svæfa hann iiafði staðið þarna um stund, sneri
fangana sem hjá mór eru, og fangavörð-1 liann inn aftur, auðsjáanlega í þeirri
inn. trú að öllu væri óhætt, og var það
*• Þrír af ykkur standi við hornið á heppni fyrir hann, því hver mínúta gat
byggingunni, og vindiil með eldi í sé orðið hans hin síðasta. Á meðan itann
merkið ef ég má ekki hreyfa mig, en stóð í dyrunum voru þrjár 44 númera
hyítur vasaklútur ef öllu er óhætt. Eg skammbyssur með galopna munnana
hefi að eins með mér fötin sem ég þarf. rétt fyrir ofan hann, og ef hann hefði
Látið mig vita hvort þetta dugar.” orðið var viö okkur, hefði hann látið
Hún sendi líka uppdrátt af bygg- hfið óðar í bili. Þegar alt var orðið
ingunni og sást þar glugginn sem hún I hljótt var aftur byrjað á verkinu eins og
hafði sagt okkur frá. og vissi hann út á áður. Við læddumst eftir þakinu yfir
þak á úthýsi sem stóð fast við fangelsið að glugganum. sem Miss Cisneros hafði
og sást ekki að utan vegua veggjanna. sagt okkur frá. Þegar við komum þar
sem stóðu hátt upp yfir þakið, sem var stóð hún sjálf við gluggann fyrir innan
íiatt og hér um bil 20 feta breitt. grindurnar og var klædd í svört föt, svo
Engum tima var eytt. Aðnásund- hún sást illa í dimmunni. Henni lá
ur járngrindunum fyrir glugganum með við að hljóða upp yfir sig af fögnuði, og
sýrum dugði ekki, og var hætt við þá I tók í hendurnar á okkur út um járn-
hugmynd. Að láta hana komast sjálfa grindurnar. um leið og hún bað okkur
ofan af svona hárri byggiugu ástrengn- að [bjarga sér undireins. Hún hafði
um af flaggstönginni, eins og hún vildi, staðið þarna í hálfan þriðja klukkntima
var heldur ekki takandi í mál. án þess að láta hugfallast.því hún hafði
Af þessu leiddi það að við urðum að sóð til okkar á þakinu á No. 1 og vissi
komast upp á þakið, og til þess að koma I að við vorum á leiðinni.
þessu i gang og hafa nægann tíma ogl Viðbáðum hana að vera rólega, og
hentugt tækifæri. þurftum við að fá ráð fórum þegar að saga sundttr einn járn-
á húsi í strætihu rétt hjá, og til allrar póstinn í gluggannm. Okkur gekk seint
lukku fann ég autt hús í O’Ferrillstræti og þegar við vorum búnir að vinna að
einmitt þar sem bezt hentaði. I þessu í heila klukkustunð vorum við að
No. 1 í O’Ferrillstræti er nú betur eins komnír skamtáleið. Það varó-
þekt en sjálf stjórnarhöllin í Havana. mögulegt að saga póstinn á stuttum
Það var orðið að íbúðarhúsi handa okk- tíma, því hann var svo laus i grindinni
ur að kveldi næsta dags, og höfðum við að í hvert sinn þegar sögin var dregin
þá borgað húsaleigu fyrir tvo mánuði til með hraða, hringlaði i öllu saman
fyrirfram. Negri einn var undir eins meira en við kærðum okkur um, og
sendur af stað til að hvítþvo húsið og var því auðséð að nóttin mundi ekki
var hann látinn hafa með sér, auk bust- endast til að ná honura sundur.
ans, stiga einn tólf feta Iangan. Þessi Þegar þarna var komið heyrðum
stigi var eiginlega alt sem við kærðum við að einhyer af föngunum rumskaðist
okkur um, og það atvikaðist syo að þeg- og óðar í bili fór Miss Cisneros inn í
ar negrinn fór þá varð stiginn eftir- kompu sína og lagðist niður svo enginn
Næstu nótt tíuttum við í grenið á skyldi verða var við að hún hefði
O’Ferrillstræti og hugðum aðlánið væri verið á fótum, en áður en hún fór bað
með okkur. Þar eð ég hafði lykiiinn hún okkur að koma aftur næstu nótt
fór óg fyrstur, og komst inn án þess og enda.við [verkið. Við lofuðum því I
nokkur nágrannanna yrði var við mig. snatri, og á næstu minútu var alt orð.
Hernandon og Mallory komu nokkru ið kyrt.
seinna, en voru svo óheppnir að næsta Til þess að gefa lesaranum dálitla
hús, No. íJ, var opið og úti stóðu nokkr- hugmynd um það hvernig Miss Cisne-
ir heitnamenn, glápandi út í tunglskin- ros leið í fangelsinu, eftir að hún fékk
ið, og voru augsúnilega að bíða eítir vitneskju um mennina sem voru að
einhverjum sem þeir áttu von á. bjarga honni, þá verður heppilegast að
Þegar þeir félagar mfnir voru að taka upp sumt af því sem hún hefir sjálf
læðast inn í húsið varð þetta fólk vart sagt um það :—
við þá, og hélt að einhver ósköp mundi .-Ej? var ekki hrædd, ekki glöð, og
vera á ferðúr því ókunnir menn væru | ekki hrygR framar. F.g hugsaði, hugs
aði að eins í sífellu. Faðir minn var
vanur að segja: ‘Kjarkur er konung-
ur’. Ég hafði það upp fyrir mér hvað
að sofna, an óg er þó viss um aí ég sofn
aði. Þegar óg vaknaði um moiguninn
yar ég svo óstyrk, að ég gat virla lyft
höfðinu. Eg sat allan daginn í klefa
minum, og var alt af á nálum um að
oinhver mundi gá að skemdtnum
járngrindunum, en þó undarlegt yæri
þá gáði enginn að þeim’.
Mr. Decker segir:
“Við vorum sáraumir yfir því að
þurfa að snúa frá hálfgjörðu verkinu
Ég valdi einmitt þessa nótt (þriðjudag
nótt) til þess að brjótast inn í fangelsið
af því að daginn eftir átti póstskipið
að fara frá Havana til Key West, og ef
alt hefði gengið vel, hefði ég getað sent
fréttina um það með skipinu, en það
var ómögulegt fyrir mig að telegraffa
frá Havana nokkuð sem nokkur maður
skildi um þetta mál.
Við gjörðum okkur samt beatu von
ir, og óskuðum þess af heilum hug að
nábúar okkar í No. 8 ömuðust ekki við
okkur, og að enginn tæki eftir skemd
unum á glugganum. Við gátum með
engu móti komizt að því dagion eftir
hvort nokkur hefði orðið var við okkur
nóttina áður, en við tókum það fyrir
gefið, að svo hefði ekki verið, og i þvl
trausti byrjuðum við á ný næstu nótt.
Vid keyftum heilmikið af gömlum
ódýrum húsbúnaði og létum flytja
hann I húsið okkar. Þar voru skápa
komnir þarna í nágrennið. Þó klukkan
væri nú orðin yfir 12 var fólkið í No. 8
enn á fótum, og var að bauka við að
sctja slagbranda og alskonar verjur fyr- eftir annaði og svo fór e{? til og dró upp
ir dyrnar, eins og þeir ættu von á heill1 mynd af faUgeisinu 0g glugganum sem
hrersveit. Að lokum komu samt þeir ég slapp Jút um’.
sem úti höfðu verið og var þá að síðustu Mi9s CisDero9 yar ó.
húsmulokaðfyrirfuUtogaítmeðmestu Lóieg meðan Decker var að nA sundur
Klukkan var orðin fyllilega eitt um jámgrindunum. Sögin gjöröi þvílikan
nóttina þegar alt var komið i kyrð á ! hávaða- en tíl allrftr Pæfu hafdi 8Vefn-
þessum ðmurlega stað. Tunglið var meðalið B*m hún *<af 'öngunum hrifið
hátt á lofti og uppljómaði bæinn í allar áK«tleKft- En 1»«« ^ fóru að
áttir ; en við hornið á Recojidas logaði ^mskast, fór hún óðar í bili inn i her-
gasljós sem gjörði okkur mögulegt að 8Ítt la«ðist niður t!1 svefns
sjá hina minnstu hreyfingu í götunni “Eftir hér um bil tiu minútur var
fram með fangalsinu. j ég sofnuð, Eg veit ekki hvernig ég fór
með als konar glervarningi: * diskum
könnum, vösum, smáum myndastyttum
og öllum mögulegum klápurn ogóþarfa
hrasli; tvö rúmstæði, og eitt borð var
einnig tekið með svo sem eins og til að
sýna að við hefðurn ráð á að búa um
okkur.
Við drógum borðið fram og settum
á það nokkur kertaljós svo húsið skyldi
vera sem bezt uppljómað, og að þvi búnu
drógum við upp gluggabiæjurnar svoað
nábúarnir skyldu geta séð að það voru
menn í nágrenninu. Að þessu búnu
settumst við niður við borðið og fórum
að spila “ poker,” sem nærri því eyði
lagði alla okkar sterku vináttu.
Nokkrir varðmenn i bláum og rauð
um einkennis-fötum lötruðu upp að
glugganum hjá okkur og voru að skoða
hvort við spiloðnm um kaflibaunir eða
peninga, og er þeir sáu að við vorum
alveg saklausír eins og lömbin, slangr
uðu þeir í burt með sverðin dinglandi
um hæla sér. Klukkan 11 hættum við
að spila og drógum blæjurnar fyrir
gluggana sem tunglið skein inn um, svo
dýrðlega eins og það væi-i að reyna til
að lina hörraungarnar á þessum hrylli
lega stað, og þegar það var búið lögð
umst við niður til að bíða eftir hentugu
tækifæri til að taka til starfa. En að
fá sér hvíld á þessum stað var ekki auð
velt, því rúmstæðin okkar voru tóm þó
þau væru falleg, og gólíið var eins hart
eins og hjartað í Weyler og miklu kald
ara. Alt blaðaruslið sem við höfðum
brann upp á litilli stundu meðan við
lágum þarna og hvisluðumst á, og loks-
ins var þá kominn tírai til að fara að
starfa. Nábúarnir i No. 3 voru enn á
fótum og virtust að hafa alvegeinsmik-
inn geig af okkur eins og áður, þrátt
fyrir öll fallegu húsgögnin okkar og
raannalegheitin, en einmitt fyrir þaðað
þeir voru hræddir við okkur gáfu þeir
varðmönnunum engar bendingar. Þeir
sátu uppi og voru sð skeggræða á
spánsku allan tirnann sem við vorum
uppi á þakinu. Þassa nótt var lánið
moð okkur, og alt gekk hið greiðasta
Við reistum stigann upp eins og nóttina
á undan án þess að nokkurt slys vildi
til, og þegar við stikluðum á sokkunum
eftir þakinu yfir að glugganum semáður
er sagt frá, var eihs og eihver töfrablær
legðist yfir borgina. Langt úti í fjar
lægðinni heyrðist dauft klukknahljóð,
sem hljómaði eins og sönglag í eyrum
okkar, og rauðu steinþökin. og gamla
arabiska byggingarlagið A húsunum
varð alt svo ósköp vingjarnlegt á svip-
inn að okkur fanst. Húmið og tungl-
skinið skiftist á í hinum krókóttu göt-
um borgarinnar og tilbreytingin fyrir
auganu var óendanleg. Þarna var turn;
á öðrum stað flatt þak og járngirtir
gluggar, en kyrðin og fegurðin svo lað-
andi, og ógnandi um leið, gagntók hug-
ann sem þá hafði ákveðið starf að
vinha. Við losuðumst samt fljót.lega úr
þessum draumum, og snérum okkur hið
hraðasta að glugganum, og tókum til
óspiltra málanna. I þetta sinn höfðum
viðmeð okkur tvær sterkar skrúftangir,
og festum við aðra þeirra fyrir ofan
skurðinn, sem við höfðum gjört nóttina
áður með söginni, en hina fyrir neðan
og snérum járnslána sundur á svip-
stundu. Ég tók nú tveim höndum um
endann á slánni og tókst að beygja bana
nokkuð; fór ég síðan með herðarnar
undir bugðuna og rétti úr mér af öllum
kröftum, oggat ég þannig beygt hana
svo mikið að ég gat komist inn um
gatið. Á næsta augnabliki lagðist ég
Afram og hringaði mig eins og slanga
utan um þverslána og teygði mig niður
þangað sem Miss Cisnero st.óð. Ég náöi
í aðra ðxlina á henni, og á næsta augna-
bliki var hún komin út á þekjuna til
okkar.
Ef að kvennfólkið heima hefði getað
séð fagnaðarsvipinn sem kom á andlit
st úlkunnar þegar hún áttaði sig á því að
hún væri aftur orðin frjáls eftir 15 mán
aða fangelsisvist, þá er ég viss um að
það hefði hrifið þær. Brosiðog fögnuð-
urinn sem skein út úr andlit.inu á vesa
lings stúlkunni, þar sem hún stóð An
þess að hafa greinilega meðvitund um
hvað skeð hafði, voru nægileg verðlaun
fyrir það sem viðhöfðum lagt í sölurnar
Síðasti dagurinn sem Miss Cisneros
var í fangelsinu fanst henni vera heil
eilífð, en hún beið samt með þoliamæði
og þegar kvöld var komið lót hún svefn-
meðal í kaffi fanganna. og lézt svo sjálf
fara að sofa. Húnsegir:
“Þegar alt var komið í kyrð fór óg
á fætur, klæddi mig og fór út að glugg
anum, og, taldi mínúturnar, bað og
beið. Tunglið skein svo bjart. svo stórt
og fallegt, Það voru þrjú ský í nánd
við tunglið, og eitt þeirra var eins og
fja.ll, og ég lék mér að því að hlaupa
upp og ofan fjalshlíðarnar, yfir torfær
ur hæðir og hóla. Svona hugsaði ég
og beið, og bað tímann að flýta sér”.
Það var alt eins og í draumi fyrir
henni og þegar þeir félagar kemu aftur
um nóttina, var eins og hún áttaði sig
ekki í fyrstunni á því sem fram fór
Það var ekki fyr en járnsláin brast f
sundur að hún vaknaði úr leiðslrnni og
lá við að hljóða af fögnuði.
Það, að koma þessari litlu hetju
okkar burt, svo ekker. bæri á, var nú
orðið aðalatriðið. Miss Cisneros hljóp
eins og dauðhrædd hind eftir stiganum
yfir á þakið á húsum okkar, án þess að
henni væri hjájpað, og sagðist hún geta
hlaupið margar milur, ef þyrfti.
Leynilögregluþjónarnir sem skoð
uðu bygginguna á eftir og fundu kað
alinn sem við skildum eftir á þakinu
sögðu að vik mundum hafa strengt
hann á milli okkar langs með stiganum
og látiðMiss Cisneros styðjastvið hann,
en það var als ekki satt. Við höfðum
þennan linútótta kaðalspotta með okkur
til þes« að síga i honum niður af bygg-
ingunni ef við gætum ekki brúkað stig-
ann einhverra orsaka vegna.
Þegar komið var yfir á þakið á No
1. flýttum við okkur ofan, lðguðum á
okkur fðtin og skóna, og á svipstundu
vorum við komin upp i lokaðann vagn
sem við höfðum biðandi eftir okkur
Nábúarnir heyrðu sjálfsagt þegar við
skeltum hurðum aftur og þegar vagn-
inn þeyttist með flugferð yfir stein-
hruðlið á strætinu, en að fáum mínútura
liðnum voruin við komin langt í burtu,
og alt var aftur kyrt i nánd við Reco-
jidas, Fallegi fuglinn var floginn Jog
kærði sig ekki um að koma aftur inn
fyrir veggi þess.
Þegar það kvisaðist i Havrna að
fuglinn væri floginn urðu yfirvöldin óð
og uppvæg og spurðu alla og leituðu al-
staðar, jafnvel i privathúsum, en það
dugði ekki. Það barst út að hún hefði
stsokið á litlum bát, og á augabili var
ferðmesta herskipið á höfninni sent af
stað ásaint fleiri gnfuskipum til þess að
ná henni áður en hún næði landi við
Florida,
ITm ílóttann segir hún:
‘Þaðbeið okkar vagn, og undireins
og við komuru ofan af húsinn stukkum
viðjupp í hann, en hestarnir ruku óðar
af stað, og hófahljóðið klipp, klapp,
klipp, klapp, klipp, klapp, var alt sem
heyrðist. Eg held ekkert okkar hafi
srgt orð’.
Þannig var haldið áfram þangað til
þau komu að húsi sem vinafólk hennar
bjó t. Þar fór hún út úr vagninum og
var tekin til gæzlu. Eins og eðlilegt
var, var henni ekki vel rótt, og þesar
hún svaf dreymdi hana altaf að hún
væri að klifra I fjöllum, og sæi tunglið í
fyllingu eins og það skein inn um fang-
elsis gluggann um nóttina.
Henni var leynt þarna í þrjá sólar.
hringa. Hárið var skorið af henni og
hún var klædd í drongjaföt, og kent að
bera sig eins og karlmaður. „Mér
fanst eg vera orðin að engu, eg var svo
lítil, og fæturnir á mér sýndust svo stór-
ir,og mér féll það svo illa “
Klukkan 5 e. h. á þriðja degi eftir
að hún slapp úr fangelsinu var hún
keyrð í lokuðum vagni niður á bryggju;
var hún siðan flutt á bát út í gufu-
skipið SENECA og fylgdu þeir henni
Decker og annar þeirra fjelaga sem
hafði hjálpað til að ná henni úr fang-
elsinu.
"Ef það hefði ekki verið vegna
vindilsins, semeg var látin reykja, hefði
eg hlegið af kæti“, segir hún. Þegar
hún kom út á skipið var henni fengið
litið herbergi til að vera I, og fór hún
þegar þangað og skreið undir legubekk-
inn svo hún skyldi ekki sjást. „Eftir
nokkra stund opnuðust dyrnar", segir
hún, og karlmaður kom inn. Eg hélt
niðri í mér andanum. Hann kveikti á
eldspýtu. Það er búið.hugsaði eg- þeir
hafa náð mér, og eg ásetti mór að
stökkva útbyrðis og enda hörmungarn-
ar; en þetta var þá umsjónarmaður á
skipinu sem koin til að segja mér (að
við værum nú kornin klukkutíma leið
frá Hwvana, og nú væri eg frjáls aft-
ur. Eftir þetta varð eg fjarskalega
veik, en hvort það var af geðshræringu,
sjóveiki, eða þá af vindiinum sem eg
reykti, veit egekki”.
Næsta dag var hún hress | og heil-
brigð og lók við hvern sinn fingur.
Það var að eins tvent sem dró úr kæt-
inní;
„Mór finst það vera vítavert af
sjálfri mér að vera hér, varin á allar
hliðar og umgirt af vinum sem hafa
hjálpað mér, og vita af htlu konunni i
fangelsinu, konunni sem var mór svo
kær og sem langaði svo mikið til að
komast þaðan út. Eg vildi að eg
hefði getað tekið hana með mér“.
„Og hann faðir minn—hvað mig
langar til að geta sóð framan i hatin
föður minn, þegar hann fréttir að eg
hafi sloppið.I Eg hold hann trúi því
ekki; góðar fregnir á Cuba eru svo
sjaldgæfar- Eg er svo þakklát fyrir
frelsi mitt, og svo þakklát þeim sem
hafa bjargað mér, að eg get ekki sagt
frá því. Eg á engin orð til að útskýaa
það. j
Hún hafði falskan ‘passa' sem feng-
inn hafði verið í nafni Juan Sole handa
henni.og enginu raaður á Cuba vissi um
hvar hún var niður komin fyr en hún
lenti í New York, og fregnin var tele-
gröffuð til Havana.
Decker sem ekki fór með sama skip-
inu og MissJCisneros var grunaður afar-
mikið um að vera bendlaður við málið,
af því það var á vitorði að hann vaa
starfsmaður blaðsins Jurnal, og af þv’
það ðar einmitt blaðið sem fyrst sagði
frá flótta stúlkunnar. Það var samt
ekki hægt að sanna neitt upp á liann,
og hann var nógu vogaður til að sigla
frá Cuba með spánsku skipi þegar hann
fór þaðan; og Spánverjar sjálfir viasu
ekkert. um aðjþeir höfðu flutt manninn,
sem þeir höfðu alstaðar verið að leita
að á spönsku skipi og undir vernd
spanska fáuans til New York, An þess
að fá vitneskjuum það fyr en hann var
sloppinn úr greipum þeirra.
Sagan um flóttann er nú á enda, en
það má bæta þvi við, að eftir að þetta
alt var komið í kring rigndi yfir Mr.
Heart heillaóskum !og þakklætis vott'
orðum fyrir hluttöku hans í málinu,
frá báðum hliðum Atlantshafsins, og
degar Miss Cisneros kom fyrst fram
fyrir almenning í New York, eftir að
hún steig á land, safnaðist saman um
200,000 raanns til að fagna henni og hin
um flfldjarfa Karl Decker, sem hafði
undirgengist að gjöra það að blaðamáli,
að brjótast inn 1 spánskt fangelsi í ó
kunnu landi, til að vinna blaði sínu
frægð, og til að vinna mannúðarverk,
sem heimurinn dáist að.
Hvort sem litið er á afskifti Mr
Hearts, blaðstjóra og miljónaeiganda,
eðaKarls Decker fregnrita, af þessum
málum, þá er það víst, að hin fagra,
litla Miss Evangelina Cisneros á þeim
báðum mikið að þakka.
Fyrir Jolin
Gefum við sérstök kjörkaup, svo sem
15 pd. Molasykur
17 “ Raspaður sykur
“ Arbuckle kaffi
8
1
35
Súkkulaði
Haíraraél
$1,00
1,00
1,00
'25c.
1,00
Það koma nú inn nýjar vörur á hverj-
um degi, nýjar vörur, sem hér yrði of
langt að telja upp. Als konar jólavarn-
ingur sem verður seldur • með lægra
verði en nokkru sinni áður. Við seljum
35 kassa
af eldspýtum fyrir 25 cents, þegar keppi-
nautar okkar geta ekki selt nema 25 og
30 kassa fyrir sama verð.
Við höfum keyft vörur okkar f.yrir
PENINGA ÚT í HÖND, og getum
því selt ódýrra en aðrir.
Við borgum einnig hærra verð fjTi'r
bændavörur en aðrir, Til dæmis 5'til 10
cents fjTÍr pundið i nautgripahúðum.
Komid til okkar
og sjálð fyrir ykkur sjálfa. Þið sparið
ykkur áreiðanlega peninga með þvl að
skifta við okkur.
GARÐAR, N.-DAK.
111 ' 1 1,1 ■ ■■■--'■ 1 ■" 'jjy ■. ■ 11.
EDMUND L. TAYLOR,
Barrister, Solicitor &c.
Lian Block,
492 Main Stuekt,
WlNNIPBO.
yendinpr!
Lítið á eftirfylgjandi verðlista á
hinni nafnfrægu Lisk’s Blikkvöru,
sem er ábyrgst að riðga aldrei. Hún
fæst í harðvörubúðinni hans
TRUEMNER,
mm' i Cavalier.
Mr. Truemner ábyrgist vöruDa sjálfur
og lofar að gefa ykkur nýjann hlut fyrir
sérhvað eina sem þið kaupið af Lisks
Blikkvöru og sem riðgar hjá ykkur með
sóraasamlegri brúkun.
Áður seldar Nú á
16 potta fötur 90 cts. 67 cts.
14 potta fötur 75 “ 55 "
12 potta fötur 70 “ 52 “
14 “ “ með sigti $1.10 78 “
17 potta diskapönnur 90 ct. 70 “
No. 9 þvatta Boilers $2.50 $1.90
J. E. Truemner,
Cavalier, N-Dak.
Stort---
Peninga-
spursma/
$4.000
virði af vi8sum vörutagundum eiga
að seljast þennan mánuð, og það með
þeim afarmikla afslætti sem jafngildir
25 prosent.
Það þýðir það, að þeir sem kaupa
þessar vörur, iá í sinn vasa $ 1,00(1
í hreinan ágóða, að eins fyrir það að
verzla á réttum stað og á réttum tíma.
Til þess að fá dálitla liugmynd um hvað
er verið að bjóða ykkur, þá lesið eftir-
fylgjandi verðlista.
125 alklæðnaðir handa ung-
mennutn Irá $2.00 til S 10.00
250 alklæðnaðir handa karl-
mönnum frá $5.00 til $15.00
150 yfirhafnir íianda karl-
mönnum frá $2.75 til $15.00
25 yfirhafnir handa kvenn-
mönnum frá $3.25 til $13.50
Og margt fleira eftir þessu. Það er
því enginn efi á því, að það er
Stórt peninga-
spursmál
fyrir fölkið að geta gripið svona tæki-
færi; það er ekki of't sem mönnum
bjöðast þau, og nú hafið þið tækifær-
ið,—að eins að muna eftir staðnum,
og það er hjá
á suð-vestur horni Ross og
Isabel stræta, Winnipeg.