Heimskringla - 28.02.1907, Side 8
Wiuoipeg, febr. 28. 1907.
HEIMSKRINGLA
Winnipe^.
Á hinui nýju kjörskrá •bæjarias,
til fylkiskosninga, eru nöfn 20,679
kjósemda, og skiftast þoir þannig
ineöal kjördæmanna :
I Suöur Winnipeg eru 4921, í
SVliö Winnipeg 5673, í Norður Win-
nipeg 4604 og i Vesitur Wkmipeg
.5481. '
þetta sýiiir, hve vel stjórninni
hefir tekist aö skifta hœnum í kjör-
ifeildir, eftir fólksfjölda.
Almennan fund béldu Conserva-
tivar í Waikcr leikhúsinu á þriöju-
dagskvöldið var. Aösókn var svo
jniikil, að mörg hundruð manna
ináttu frá hverfia, — komust hvtergi
nærri dyrum, hvað þá fengra. Kr
svo mælt, að um eða yfir 3000
manns hafi verið inni, þvi saeti oru
þar fvrir 2200 áheyrendur. TJm
,too manna sátu á feiksviöinu, og
að auki stóðu tnenn í hundraöa-
tali í byggingunni hátt og lágt, alt
út að dyrum og út fyrir dyr. AÖ-
al-ræðumí-nn voru þar : Roblin
sjálfur og Conservative þingmannia
efnin fjögnr fynir fiæjar-kjÖTdæmm.
Siðasta fylkisþing veititl Wirmi-
peg bæjarstjórn feyfi til að leggja
aukna skatta á rafljósa og belefón
íélög, strætisbrauta fiélagið og gas
félagið. Dæjarstjóriiin segir, að
þessi fiélög vieröi hér eftir aö borga
árfega tíu sinnum hærri skatta til
fræjarins, en þau hafi gert aö und-
amförnu. Knnfreinur var það lög-
leitt, að kjötsölu og iMðursuðuhús
lylkisins skyldu á öllum tímurn
opin standa til yfirlits umiboðs-
möiMium heilbrigðis tKifudaritvnar,
svo trygging fengist fyrir þvl, að
kjötmeti það, sem selt rr og soðið
niður sé að ölht feyti óskemt og
heilnæm fæða.
Nýifega er látin hér í bænum aÖ
heimifi dóttur sttinar Mrs. Hóhn-
fríðar Olafcsoniar, B KN Ií DIK T
ÓI/AKSSON, eínn af elztu land-
námsimönniim í þessu landd. Meðal
f.arna hans eru Bjarni Bemedikts-
son, bóndi við Mountain P.O., N.
l)ak., og Jón og Ólafur, verzlunar-
inienn í Markerville. Hatiu var tnað
11 r á áttræðiisaldri.
Fundur i kveld
í kveld — miðvikudagskveld — heldur þing-
mannsefni Conservatíva, Thomas Sharpe, pólitískan
fund í stóra salnum í Goodtemplarhúsinu.
Mr. Sharpe hefir boðið Mr. T. H. Johnson,
þingmannsefni Liberala, að vera á fundinnm og
hafa málfrelsi. Aðalræðumaður auk Thomas
Sharpe, verður A. J. Andrews, lögfræðiugur.
Fundurinn byrjar klukkan 8. Allir boðnir og
velkomnir.
Kius og auglýst hefir verið hér í
blaðinu, fór útniefin'ing til þing-i
inanns á fylkisþingi fiyrir Oimii
kjördæmið fram í Bald u' Hall rt
■ Giimli þ. 22. þ. m., og var þar út-
mafndur B. D. Baldwinsoni, núver-
andi þingmaður kjördæmiisitis, til
að sœkja tvm sætið undir merkj-
twn Robliit stjórniarinnar. Kosnittg-
ar í Gimli kjördætnmu fara fram
laugíirilagvitn þ. 16. mairz næstk.
Yfir-kjörstjóri í Gimii kjördænt-
inu er skipaðttr Jón Sigvaldason,
Jeelatvdiv Ití ver.
Iæseudur Heimskrmglu utan
Mianitolva íylkis og yfirfeibt ítllir
]æir af kaupendumim, som fiáta sig
engn skifita fyJkiskosniingar jxrr,
s«in eiiga bé.r fram að frara 7. n.m..,
t-ru vinsamlegaist beðnir aásökunar
a því, að þett-a bluð og narsta bl.
fjalla aö mwstu Veyti um stærstu
nvál, sem eru á dagskrá í Matvi-
toba fylki(fylkis-pólitik). Kftir að
kosndngar erti nístaÖtvar tiekur
blaöið að ræða öll ahnetm mál-
ffnd eins og að undanförtvu.
Stúdvntaív-Jagið beldur fund
tvæsta faugardagskvekl á v-enjufeg-
urn stað og tírna. Alhr moðlimir
t-ru beötvir að sækja fiindtnn.
Ekki er laust við, aö farið sé að
draga upp skýflóka á hiuum póli-
tiska bimtvi Lér í Manitoba, og
farnir eru menn að beyra þrumur
og sjá eldingar, og það um há-
bjarta daga, úr svörtustu flókun-
um (“liberal” flokknutn), sem læt-
nr all-ófriðlega nú, og ekki sparar
H‘ð æpa eius Látt og hann getur.
Svo tnikið kapp er nú fagt á, að
koma Lögbergi út, ísleuzka mál-
gagninu þess flokks Ivér í fylkinu,
að það er pretvtað á næturna, —
enda ber það ]>ess glögg merki að
tnörgu leyti bæði hvað innri og
ytri frágang snerbir. það gefur því
að skilja, að ekki sé óskemtilegt,
að fesa blaöið nú, þar sent efiii
þess og itnvihaid er litrð anuað tn
satna upptuggan blað efitir olað,
settt sé, það argasta i>61itiska skít-
kast, sem nokkrtt siuni hefir birst
í íslenzkti iblaði, — rógur, níð og
álygar á mótfiokkinn, en óstjóru-
legttr lofsöngur itm simt e-igin flokk
og ílokkstnenn. Hvað mikiö aagu
blaöið vinnur með þessum tauui-
lattsu ærslutn, öfgum og ósannind-
um, er eJiki tneð vissu hægt um að
segja, en mjög er hætt við, að það
verðt fvrir svo mikilli ofreynslu af
lofsöoignum íyrir Brown sámtm
elskulegum og níðintt um Roblin,,
að það falli i leiðsht efttr að kosn-
ingartvar eru ttm garð gengnar,
og hatts stjórtv er að nýjtt tekin við
stjór n art ati m utt um.
V-egtva rúmleysis í blaöinu geta
trétbir frá stórstúku þingitvu ekki
komið í þesstt bfaöi, en koma í
næsta bl a ði.
Uttgldttgs stúika óskast að 668
A1 vers tone street.
— Voðalegt tnamvtjón varð þ.
I 21. þ. m. við stretvdur Hollands,
rébt undan tnynni Mars árimvar.
| Skipiið Berlin, evgtt Great Ivastern
Ry. Co., strandaði þar. það kom
frá Ktvglandi. Um borð voru 141
, mianns, þar af 90 íarþegjar, og
druknaði hvert mannsbarn að sagt
1 er.
— Kvtt íuð stærsta járntbrai»tar-
: slys, sem komið hefir fiyrir í I’anda
| ríkjuntvm, varð fyrra laugardags-
kveld í New York borg. Fjórir af
farþegjavögniumim brotmtðu í ntél.
Tu-btugu atf farþegjunum látn lífið
strax, en 80 særðnst mjög hættn-
fega, og er búist við, að 30 af
af þeiim deyi hráðlega. Auk ]>ess
særðust 125 matins, setn lvggja á
i heimilum siniim, en sem talið er,
að hafdi Ii(i. Mikið af fólkinu var
I kvonifiólk. Margt aí fólkíntt, sein dó
straix, bútaðist t suudttr, — hönd-
j ur, fæt’ur og höfttö 'ta-bt aí Hkatn-
antvm. Og íull klukkustund var
j frá því að slysið viarð og þanigfjð
í t'il að búið var að títva sanvan iík
og limi þeirra, sent lífið K<tn. Kkki
er upplýst enn af I.verjn slysið or-
sakaðist.
— íitalski rithöfundnrinTi og
sfeáldið Garducei, sem fékk Nobel
ver'ðlauivin sl. baust, dó rtýfegia að
hevmili sínu í Bologner á ttalíu.
Bananvoin hans var lutignia'tœrmg.
Hann var álibiitn eitt hið mestia
skáld, sem ítalía Ivefir átt.
— Nítján tnattns frnstt til hatva
í Prússíu t þessutn mánuði. Miikil
tveyð sögð víða þar t Iandi vegna
kuida.
TIL LKIGU óskast tvö her-
bergi og aðg'angttr að eldastó, —
helzt í upphituðu hnst. Há feiga
borguð. Ri'tstjóri visar á.
— írskitr ntaður að iiufui Wilson
Lyle, rútnfega (vttvtttgur að aldri,
skaut til baua bónda einn, ná-
gramta sinn, nálægt Gladstone,
Man., í sl. viku, — af þoirri ástæðu
einn, að Ivótvdi b<tð hantt að flytja
fyrir sig Itey, setn hinn ekki vildi
gera. Bótvdi skuldaði og mattni
þessttm tveggja viktva kattp.
Bezta kjöt
og ódýrasta, sem til
er f bænum fæst ætfð
hjá mér. —
Nú hefi ég inndælis
hangikjöt að bjóða
ykkur. —•
C. G. JOHNSON
Oor. Ellice og Laugside 8t.
Tel.: 2631.
CONCERT
undir umsjón Tjald-
búðar söDgflokks-
ins
14. marz
Flokkurinn syngur
alt á íslenzku og alt
úrvals lög...
C. O. JF*•
(Jourt (fitrry No. 2
StúkauJGourt Garry No. 2, Can-
adian Order of Foresters, heldur
fundi sfna 1 Unity Hall, horni
Lombard og Main St., 2. og 4.
hvern föstudag í mánuði hverjum.
Allir meðlimir eru ámintir um
að sækja þar fundi.
W. H.OZARD, EEC.-SEC.
Free Press Office.
KENNARA
þarfina«t “Hólar” S. D. No. 317,
Skólatimiiin skal vera sox mán.
og byrja I. apríl næstkomandi. —
Reynist kt-mvarinn vel, veröur skól-
anum haldiÖ áfiram til ársloka. —
Umsœkjendur tiltveíni hvaða “Cer-
tiifica'be” þeir hafi og kaup sem þeir
óska að fiá.
JÓN ANDKRSON,
Tantallon, Sask.
I>að borgarsig
fyriryður að hafa ritvél við
við starf yðar. ÞaÖ borgar
sig einnig að fá
OLIVER---------
----TYPEWRITER
t»að eru þær beztu vélar.
Biöjifi um bakliny — teudur fritl.
L. H. Gordon, Agent
P. O. Box 151 — — Winnipeg
North Wr»l Kmploymeiit
Ageney
•>40 Main St., Winnipett.
C. Domeeter J Max Mftin9,
P. tíuisseret (clgTt Mua>ag r.
VANTAR
50 Skógarhögfrsmcnn— 44M) mílur restur.
50 “ austur af PftnnÍDK:
tíl $40 á mAimöi og fteöi.
30 4kTie makers“ að Mine Centre
50 Löggsnioun aö Kashib inis. Og 100
eldi viöarhOggsmonn, $1.25 daf?.
Finniö oss Htrax.
cfoæcweoæece^^
Haanes Lindal
He'ur hAsos (6®(r: útvegar penintralén,
byKfrioca vi® oit fieira
Koom 206 McINTYEK BLK. Tel.4 159
BIÐJIÐ UM
BOYD’S
Hin hreina osc heilnætna
aðferfi er not,uð er við til-
búninK Boyd’s Brauða er
langt k undan hinni pömlu
aðfeið. Þú yrðir hissa að
heyr stæið ofna votra. osj
það er þessvegna að Bovd's
Brauð eru svo t»óð. Tele-
fórtið eftir keyrslum. okkar.
BOYD‘8
Bakery Oorner Spenee and
Portage. Phone 1030
4fi ♦
* —^ *
IDry- ]
- Goodsi
♦
♦
4
4
*
♦
4fi
♦
4fi
♦
♦
4p
4
1,
4c
«
4*
4,
4
4
4
1
KJÖRKAUP
KJÖRKAUP
KJÖRKAUP
f
Fullar byrgðir af kvenn
« Blouses |
Ifrá 26c.~$4.00 i
AJt “Flíinnelette”, léreft, £
og ýmiskonar skrautdúkar ♦
með mjög niðursettu verði, X
Komið og skoðið hið allra
nýjasta f “Muslins”, “Ijawn
Blouses” og “Ginghams,”fl.
4i =^' ■■■■"—-'-----------
Aí >
% Búðinþægilega, X
mrnmmmmmmmimmmmmmmmmm
1 548 Ellice Ave. $
4e ♦
* Percy E. Armstrong, 'X
^ Eújandi. ^
»»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦
♦ Ilr. <■>. J. fiiiMlaNon ♦
m Moöula og uppskurÐar læknir. m
X Sérstakt athvgli vaitt augna. X
^ eyrna, naf og kverku sjúkdómuni. X
♦ WellínírtoD Block ♦
♦ GllANI) FOltKS, N. I)AK. ±
€. l\^ Vl>DSO!\
Gerir viö ár, kiukkur og alt gullst&ss.
Ur klukkur hrin^ir og aljskonar gull-
vara til söln. Alt. verk fljótt 01? vel tcert.
147 IHABliL ST,
FAeinar dyr noröur frá William Ave
JÓNAS PÁLSSON
PIA.NO OK SÖNGKENNART
ÍCf? M nemendnr nndir pr64
vih Torooto CJniversity.
729 yherbrooke St. TelepKone »512
Glftingaleyfisbrjef
selur Kr. Ásg. Benediktsson,
477 Beverley St. Winnipeg.
Dr. 0. Stephensen
Skrifstofa:
729 Rhtrbrookt Street. Tel. 9912
(1 Hnimskringlu bjggingunni)
Stundir: 9 f.m., 1 ti!3.30og7 til 8.30e.m
Hoimili:
615 Bannatyne Ave.
Tel. H98
Golden Gate Park
Beitvasti vegur til attöfegöæ m
að tryggja sér fióðir í
GOLDEN GATE PARK
Að eins fáar lóðir eÆtár skatni:
írá Portage Ave. fyrir I3.50 fetáö,
þér, setrt viljið t*á í lóðár þesaar.
kotmð sem fiyrst. Kngiti lóð ujtgM:.
^4.00 fetið «Ftir i. tnarz.
TH. ODDSON & CO.
Eftirmenn ODDSON. HANSSON
A.tD VOPNI.
55 Tribune Block. TelefótK 23W
MARKET H0TEL
146 PRINCESS ST.
P. O’CONNKLL, efgandl. WlNMlPEe
Beztu teKundir af víuföDKum og vindl
um, adhlynninR góð húsið endurbætt
Maryland Livery Stable
Hestar til leigu; gripir teknir tM
fóðurs. Keyrslu hestur sendir jð
ur hvert sem er um bæinn.
HAMMILL & McKEAG
707 Maryland Street. Phene 6204
Duff &
Flett
604 NOTBE
DAME AVE.
PLUMBERS
■Oas & Bteam
Fitters
Tolephono 3815
♦ dE 4fc tMMHi jlfe jMk Jb a »
Palace Restaurant 1
('or. Sar^ent A YoungSt. j£
1 MAI.TIÐAK TIL SÖLir A ÖLLUM ^
í TIMUM
| *l maltld fyrir Li .tO 8
(^eo. B. Collins, aigandi. ^
BILDFELL L PAULSON
TJoion Bank .5t,h Floor, No. 520
.selja hAs og lóöir og annast þar aö lát-
andi stárf; átveffar pcningalán o. fl.
Tel.; 2885
PALL M. CLEMENS
BVOGINQAMEISTARI.
219 McDermot Ave.
Telephone 4887
BONNAR, BARTLKY i MANABAN
l*ttgfnnðÍDfffir og Land-
skjala Hemjarar
Suite 7, NaotflB Block, Wionip«g
Woodbine Hotel
Stmrsta Billiard HhII I Norftveáturlandic*
Tlu Pool-borö.—ALskonar rín ofc viadiar.
liCnnon A Hebb,
Efizendar.
HANNESSON & WHITE
LÖGFRÆDINGAIL
Room: 12 Bank of Haituilton
Tefefón: 4715
95 SVIPURINN HENNAR.<
fiattð hcnni það kaup, sem htin áfeit stórfié, og fiékk
hatta í þjómistu sína á þernta hátt.
Hv.11 átti rót sina að nekja eins og Flack, til
ltins lægra flokks mamtíélagsitts, en hún hafiðii notið
gíðs ttppc-Ulis, og varðveitt dáBtinn snefil af metnaði
o' tnentuu.
Hún vc.f 'JtokkaJiega klædd, stór og sterkleg, og
alls i'kki ótríð.
Faðir hcitn-tr var tóöarfegur og dugfegur vcrzl-
unarmí,ður. þegar hún var 16 ára, strauk hún meö
einutn \ er/.lunarþjóni hattis, Kraul að maftii, og grfitist
honvtn átt satnþykkis fotx-ldra siiitna. Að fáum ár-
utit liðntun dó taðir hentvar, og arfleiddi góðgerða,
stoímin uobki-H að öllum eigum sínum. Kfitir þetta
sýndi Krattl lnatHft algert aiskifitafevsi, og einu simti,
]>egar hún vif veik, yfirgaf hami hatta algerfega ; þá
’ijiikrttðti nájTantvartvir lnottni, uttz 111111 varð afitur beil-
Inigð. Svo vann hún fyrir sér sem saumakon'a,
baniióstra, kettsJukona og herbergisþertra. og þá var
hún tekin föst fiyrir þjófiraað, en Scot & Reman gátu
‘rtlsað ltatta frs hegningu.
Frú Kraul tók nú kaiffiköranuna og fiór að búa til
kaffi. Un> leið var barið þrisvar á dyrttar, og var
það Flack. sein vtfdi kotnast inn og var með tösku ’
hcnti'.
Tö.skuna fékk hann firú Krattl, samkvæmt lænd-
ittgu frá C'.ilbcrt I henni voru steiktir fuglar, ket,
brattð og vín.
þetta var alt látið á borðið og svo tóku þau til
nnæðings mcð góðri lyst.
Ac lokittni máltíð gekk Flack út, að gá að hest-
numti. þvgar haitli kom inn afitnr, var Monk sofraað-
itr við eiditin, en firú ^Krattl stóð við gluggann og
horfði út
Flack leit tif hennar, fiór svo út í eifct hornið og
lagðist á gólfið til að soía.
% SVIPURINN HENNAR.
Dagurimi leiifc út fyrir að verða kaidtir, en frú
Kr.ut! kynti eldinn vietf.
Utr hádegiö vaknaðd Gilbert, og þá rumskaði
V-retvika líka.
Hann gekk til bennar og iarat raiðttr að henni.
Ilún lattk þá upp atigunum og þekti hann.
“Giibcrt". sagði hún og leit í kring ttm sig,
“tuig drt-ymdi svo ilia! því það var draumur, var
það ekki ? , Grafhvelfingm — líkkistan —?” #
“Haiðu ekki hátt, Verenáka, það var engiim
dr.trmnt. það átti sér aJt staö. Kn raú ertn frelsuð,
og þe-tta kemur ekki íyrir afitur".
“E.1 'þetta et ekki grafibveHttvgin og lieldur ekki
kirkjatt. J?g settist fiyrir ratara kirkjudyrraar og softv-
aði. Hr fet'ta hús á k-iðinttt til Clynord?"
“Já, ég fór með Iþág biraga'ð inn, þegar ég var orð-
imt jineyt'tur vð bera þtg. Kólkifi hérna léði okkttr
hus tig Hta.”
“þér litið út fyrir, að vera þreyttar enniþá”,
s-.tgði frú Kranl utn fieáð og hún kotn tíl beirnar.
”þc:>ar þessi rraður kom tneð yður, þá sváfiuð þér
fasfc. Viljirt þér ekki einhverja hressingu áöur en
þér haldið. áfram ?”
“Hvað er klukkan ?" spuröi Vcrenika.
h'rti K rattl lefit fiyrst tfil glnggaivs, sem hún hafiði
bvlgt 5Vo vel, afi daigsljósið komst ekki finn.
“J>að er liðlega mið nótt", svaraði hútt. “Mað-
ttritin minn lfiggur þarna í horrainu og seíttr. Vfiljfið
þér ekki drekka einm bolla afi kaffi?
Kaffilyktina lagöi til Verettiku og ví.kti hjá
Jtenui inatarlvst Hún stóö rapp, þó henrai vefitti
það erfifct, skjögraði að eiratvtn stólratim og settfist á
ham , C'g ý-tti hettunni aftur afi höfðinu. Andlit
heiiö r var raáíölt.
“Kg er t-ii'hvern v-ogmtt svo iiraflarfeg'', sagöi hún.
*'l5g er ekki mátttraciir.i en barn, góða kotta, og skal
97 SVIPURINN HKNNAR.
ver.t yðttr þiikkiát, «f þér gc-ftð trtér eánn botta tuf
kafíi".
Frú Kr.tul hefiti á 'bolla harada henni, og lét í
hamt ögtt af sveiralyfi, sem Monk rétti henni, svo bar
hún til henraar dálfibiö af íuglaste'ik og 'braraði.
Verettika reyndi að borða, en gat ekki, þar á
inóu tlrakk húti alt kafiffið.
•Nú I.fvssist þér vonandfi”, sagðd frvi Kranl og
tók bollavia burtu. “Kaífið er sterkt og ætti að
stvrkj i veikn 'taugarraar yöar".
“Já. ttiér ffinst ég hressast", sagði Vereraika og
ltit til Mónks. “Krt þvi biimu aö hvíla þig, Gil-
bert ? Eg 'prái svo vraikið að kramast lieim, cg held
ég geti gengið. 'Kotn-dn, við skulram gatiga’’.
“líg er tnjög þreyttur etmþá, Venenika", svairaiði
Gdbert, t-g 'har þfig í fiaragimi, etfras og þú veizt, og ég
er rétt rvkominn, svo ég þarf að hvíl-a tnfig feragur”.
'’erenika lt-iit til kaififikönuuttn'ar og sagöi :
1 J á. r.t; m- 'ég, ]vú ert enn ekki brainn að drekka
kuffi. 0, góða koita, gerið svo vel í.ð gefia mcr í
öðruM t.olla”. w
Frti Kraul Itcfiti í aiuiian bolla og réfcfci Veraeraiku
hantt Ixgí'r húit hafiöi tæmt hann líka, sagöi lniit :
“Svo, vtti er ég orðin fjörug, sjáðu, Gilbert! ”
Htat stórt upp, æ'fclu'öi að gatfga t-it reikaöi, svo
húu va ð art sl} Öja sig við reykhafinn.
“Nei. ég get það ekki, ég beli gert of mikdð úr
kröftum rríiium : étg er svo miáfctla'us, svo m.átitilaus.
V'cikin hefir evðilagt afl miifct. Góöi Gilbert, ertu
ckki búitin aö hvíla þig, þú getur hvílt ]>ig til fttlln-
usfc-i, þegar þti ert kotrafiran hiefim í höllina. Mig
langar svo til áð komast heifitn — lRtfiiu til Roy — í
utitt 'ctigið htrbergi —> í mfifct eigið rúm. Ivg skal
gcra mig svo létta, sem ég get — flyfctu tríig aið edtis
hfi'tt; ”
98 SVIPURINN HENNAR,
Grátandi gckk bún til haras, og tók i hönd hatts
tncö grömtu, hvítu (iragrttnum símnn. .
“Bfáðum, bráðum, Verenika”, sagöi Monk, og
tætmli l.iffibfdla. sem haran ví.r að drekka úr. “Eg
ska! strax \eru tilbúdnra”.
"Já, þú verður að fyrirgefia tnér þobta nöldur,
þú veist, hve mjög iraig laragur að sjá Koy. Mér
fitvst hvert atigitabKk sem ár. Góða kottf., eigfið þér
t-kki vagtt, seii, ég verð flutt lneim í?”
•■þtí vtr, raei ; v'ð erum fiátæk”, svaraðd firú
Kraii!
“Máske maðurinra yöar geti hjálpað ætifcingja
mínmra til að Lera tnifig?” spuröi VereraiJka. “Viljtð
þér «kki spyrja tnatirairan yðar tvm það, kotta góð?”
“Kg þori ckki að vekja haran”, svaraðj trúin.
“Hant’ verftut afit af reiður, iþegar hann er vakinn.
Herramaðurinu, sem kom moð yöur, hefir nú Ivráö-
vitn hvilt sig nóg, og hieldur svo áíram tnieð yöur
sfálfur”
Veretiik.i stundi þuragan f>g feit bænararagntn á
OdbvTt.
þetta attj natdlld't þoldi Gdlbcrt ekkd, greip kafti-
bollöim o,g bar bann ósjálfrátt ttpp að vörunum,
n tðat’. h'.iuii var að hugsa utn, hvaða viöbáru haran
æ-tti fi.ð koma með tfil að gera langri dvöl raauðsyn-
lega, cn þegar hantt ætlaði að ávarpa Vereraiku, sá
hattn að hvtn var sofrauð.
“Nú, hún er þá sofinuð", sagði batvn, “og ]>ess.i
svefn vai r vr.z fcrðinrei er lokið — eða þangað 431 á
morgtin snemma”.
Ilann stóð upp og bar Verettiku yfir í rúmið.
Fór síðart nt að gá að hestuii'um..
Nokkru síðar kom batvn aifitvtr inn, og var þá
snjúr í skeggi bans og á frakka. Hann héfit á ícrða-
töskvi i hetidinni.
Fldf k ívtif rólogur cavraþá.