Heimskringla - 23.05.1907, Blaðsíða 1

Heimskringla - 23.05.1907, Blaðsíða 1
XXI. ÁR. WINNIPEÖ, MANITOBA, 23. MAÍ 190? Nr. 33 Hin alþekta Winnipeg harðvatnssápa Hún er búin til eftir sérstakri forskrift, með tilliti til harð- vatnsins í þessu landi. Varðveitið umbúðirnar og fáið ymsar premíur fyrir. Búin til eingöngu hj& — The Royal Crown LIMITED wiusrisriiEUEQ- Fregnsafn Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Aibraham Rueí, aSallaiötogi fjárdrájttiarmanna þeirra, sem svældu undir sig hun-druS þúsunda dolldra af fé þvi, sem igefið var til þeirra, er fiðu tjón við jarðskjáift- ann og brunann mikla í San Fran- cisco i apríl í fyrra, — hefir fyrir rébtii þar í borginnii þ. 15. þ.m. játað á sig tneðsekt í fjárdrættin- ivm. Hann viðurkiendi jaifnframt, að hann vissi, að hann vrði dæmd- ur til fangavistar, en gat þess um leið, að hann mundi ssgja glæpa- sögnna eins og hún gekk, og ekki hliía neinutn af þeim, er mieðsiekir væru. Kn reynia kvaðst hatin vilja að vernda þá, sem hiefðu verið ó- fúsir að taka hlutdeild í þýfinu, en verið neyddir til þess. — Meðal tibnars sagði t.ann : “Ég hefi ekki jjert nieina játningai, ett éig veit rruikið ; sumit af því mun ég segja, en sutnt ekki. En þar som sak- lausir tmenn hafa verlð neyddir til sviksentii moti vilja sínum, þá skal ég neyna að vernda þá. En þar sem menn, Lvort sem þeir eru hátt eða lágt standancji, hafa beitt sviksemi með opin augu, þa mun cig ljósta upp um þá. Ennþá skal ég ckkert um það segja, hvort b'orgarstjóri Schmitz er sekur um þá glæpi, sem bornir hafa vierið a hann, ©ða hvort hann er saklatts. En það skal ég. segja strax, að ég óskaði að losast við alt samband við hanit iá undan kosningunni i nóv. sl., og lét hann vita það. Ég er orðinn leiður á öilu þessu og vierð fegin »ð losast við það”. — Tnttugu og sjö gufuskip brutu sér leið gegn um isinn i Tunder Bay (þrumitvík) inn á höfn í Fort Wilfiiam þ. 15. þ.m. ís er ennþá mikill og þykktir þar á höfmnni, og það var að eins með hjáip skipsins W ha;en, sern er sér- staklega til þess bygt að brjóta leiðir gegmt'tn ís, að skipin komust itttt á höfnina. Annars er talið, að en.gin skip hefðu þangað komist á þessu vori fyr en 1. júní. Jafnvel | nú er það óvíst, að skipin komist sömtt laið út aftur mikið fyrir næstu mánaðamót. — J árnbrautaCi lög Bandaríkj- anna og Caatada liafa samkvœmt síðusitu skýrslum ákv.eðið að verja ttm þúsund millíónum doilara á þessu ári til brautalagninga og til aukinna fiutningatækja. Öll þessi brautaíélög eru þegar búin að panta tneira en 350 þús. vöruflutn- dmgsvaigna, 3 þús. fólksflutnings- vagna og meira ett 6 þús. gufuvél- f.r, og JT j millíón tons af brauta- teinum úr stáli. Teinarnir eiga að kosta rúmlega 100 millíónir doll- ara. Ef ekki stendur á verkstæð- unutn að búa til teinana, vélarnar og vagnana, þá ætti þetta að verða mesta járnbrautalagninga ár í sögu Amieríku. Á síðasta ári lögðu félög þessi 3,200,000 tons af stál brautarteinum. En vagna og védaviðbót var ekki eins tnikil og nú er fyrirhuguð. —1 Tíu þutnl. snjór íéll í Nova Scotia á sunnudaginn 12. þ.m. — Eitt vagnhlass af málmblend- inigi var nýiega sent frá einum Co- balt námunutn í Ontario til gull- hneinsutiarstof'n'unar. Eftir að búið var að bræða blendinginni, sem var 32 tons á þyngd, voru eigendunum sendir 125 þús. dollara virði í gulli ttr honum, að fráaregiium bræðslu- launum. þetta sýnir hve náminn er auðugur, að grjótbLenJingur úr honum skuli vera virði 4 þús. doll- ara tonnið eða 2 dollara pundið. — Kol úr British Columhia nám- unum hafa hækkað í verði um 15 prósent síðan verkf-aLlið þar vestra var hafið. — Innfluttiingtir fólks til Canada á sl. 4 tnánnðum er orðinn yfin 80 þúsundir. Talið víst að hann verði full 300 þús. ínanns á þesstt yfir- standand’f ári ; 38 þúsundir komu hingað í aprílmánuði frá Banda- ríkjunum og Evrópu. — það þykir harður dótmtr, að ttngttr drenigur í Portage la Prair- ie var nýkg.a dætndur í 3. ára beitrunarhússv'innu, fyrir að steia fótbolta frá öðrttm dre'nig. Eu á sama títna var annar fang.i, ftill- orðinn mað'iir, dæmdur í að edns 6 mánaða fangelsi fyrir $42 peninga- stuld, og enu anuar fékk 2. ára fangelsi fyrir bestaþ.jófnað. — Gttli er sagt fundið í svo- nefndu Svartagljúfri í Kkitítafjöll- uniim í Bri.tish Columbi it. Sagan segir, að Indíánar hafi Lengi vitað af gti'Ll'i á þessttm stað, og fiengið þaðian bvrgðir miklar, þeigar þeim hetftr liegið á skiidingum, en leynt staðnum. Nú hafa hvítir mienn í Edmonton héraðimt fundið nátn- ann, og hafa nokkrir menn í bæn- um Strathcona myndað félag til þ'css, gera út leiðangur þang.að vestur, en ófáanlegir eru þeir til að seigja nokkuð um áfangastað leátarmanna sinna. - Hudsons Bay fjlagið sendi ný- lega arsforða af nvieiti og öðrum vörunt til iork Factorv við Httd- sons flóann, setn er 600 mílur frá \\ innipeg. En af því ekki er járn- braut þangað', þá varð að settda vörurnar til Montreal og þaðan til Englands og þaðan tiil Hudsons flóans — 9 þúsund tnílur vegar. — þiað er engiu vanþörf á járnbraut til Hudsons flóans. — Fimtíu og fjórar borgir í Can- ada og Bandaríkjttnum haía sent skýrslur utn byiggingaLeyfi veitt : aipril í fvrra og nú til blaðsins ‘‘Anueirican Contractor” í Chicago. í þeiim >er sýnt, að byggingarleyfi gefin út i Winnipeg i apríl i fyrra námu $2,072,400, en í apríl í ár að $1,125,250, eða45 prósent miuna en í fvrra. — tíýnileg áhriif tiðarfars- ins á þessu vori. — þrjú hundruð sendimenn ýtnsra alþýðu og uppreistartélaga á Rússlandi eru um þessar tnundir að halda þing í Iyundúnutn. Áform fundarins virðist vera, að reyna að sameinai skoðanir llfnna ýmsu flokka Oig konta sér sannain utn satniei'gintega steínu í stjórnmálum og v.inna svo að því, að 'þeir.einir nái kosningu alþýðiinnar á Rúss- landi, sem fylgi þeirri stsifnu fram í þituginu. Einn liður í þsssari alls- herjar stefnuskrá kvað vera sá, að skifta stórjörðunum niður í smá- spildur og selja þær svo bðtndum. — Einn maður úr lífverði R ússa- ketsara var nýlega itekinn fastur fvrir þá einu sök, að itattn virtist hafa trueiri pæningaráð, en kaup hans gprði honum mögulegt að hafa. Við rannsókn málsins játaði hann, að íélag nokkurt befði verið myndað nýlega til að myrða keis- arann, og að hann höíði þeigiið stór ar pteninga upphæðir frá því, til þess að halda uppi njósnum fyrir það og . á annan hábt að greiða götu þess tid að koma áiformi sínu í framkvænnd. Nokkrir ifélags- manina hafa þeigar verið fattgia’ðir en yfirvöMin gera sér litla von um að ná sjálfum teiðtogumtm, því tnenn þeiir, sem teknir hafa verið, eru ófáanleigir til að segja til þeirra. — Svenskur m'aður iað ttafni Bermt ltefir utn nokknrn undanfctr- inn tímia haft það að atvinnu, að lokka ungar stúlkur frá Kauptm.- höfn t'il Berlínar, þar sem þær eru sattar í vistir og að mörgu Levti illa farið með þær. Danska stjórn- in helir beðið þýzku stjórnina, að Lafc. höndur í hári þessa tnanns og að rannsaka þebba tmál til hlýtar, og nvernig þeitn stúlktim hafi Liðið setn hiinn hefir llubt til Berlínar. — þhzkur kvenprestur hefir orð- ið fyrir opinberttm árásum í bæn- ttin Iveicester á þýzkalamdi, af þvi fólk'ið -taldi það vera nuóti boðorð- um bdiblíummar, að konur prédiki á opinbcrum samkomum. — Frétt frá Newport, R.I., dags 16. þ. m., segir, að tilraunir þ;er, sem hertnáladeild Bandaríkjanna lét gera meö 2 köfunarbáta ltafi reynst ágætlega. Báðir bátarmr voru á mararbotni á 20 faðma dýpi í 24 kl.tíina samfleyitt, og skipvierjum leið eins vel eins og þeir værtt heima í húsutn sínum, og svo taldist til, að ekki hefði á þassttm sólarhriitig. eyðst eða tap- ast liueiira en 45. hluti af lofiti því, sem iþeir höíðu að geyma. Og hendir .það til, að bæði skipin hefðu getað legið þarna á marar- •botuii í 6 vikur, ©f na'iiðsyutep-t hiefði verið, án þess að skipverja sakaði hið. minsbá. tíkipverjar sváifu rófega part af tímanum o-- l'étu það biezta yfir vistinni. Skip- in vortt iljót að rísa og sökkva og létu að allri stjórn sem beizt varð á kosið. — Sonur gamla Eeo Tofstoj, er í sl. föbrúar var hamdbekinn og kærðttr 11111 landráð fyrir það, að hanti gaf út bók- eitir föður sinn, sem stjórninm þót'ti óprentandi. 3IáLið móti ltomtm er nú útkljáð, og hielir hann sjálfur veri'ð fríkend- ur, þar eð það sanmaðisit, að ltann ha-fiði emgan glæpsamlegan tilgang með úitgáfu bókariivnar. En dóm- stóUinn ákvað, að bókitt eða hin rússneska útgáfa he.nnar skyldi gerð iipptæk og brend og stílinn eyðilagður. tíugt er, að bók pesfei sé 'Jiegar prentuð á öðrum tungu- tná'ltttn, og tmá vænta, að hún aelj- tst vel, víitir svo góða auglýsingu, sem hún hefir iengiö. Úr bréfi frá Antler, Sask., dags. 13. þ.m., er þetta : “Tíðiit er einlægt köld, lítið sáð cnnþá. Eldiviðitr og borðviður hœkkar nú vdkutega í verði”. — Nýlega gerðar ti'lraunir á Frakklamdi nieð loftskeyitasending- ar hafta sýmt, að hinar svonefndu Herzian rafimagnsöldur berast tmiklu lengri vcg, en menn höföu áður gert sér httgmynd um. Til- raumir þessar voru geröar frá Eif- fel tuminiuin í Parísarborg, sem þó ■er ekk'i talinn nándarnærri vel út- búin tilraunastöð. Fréttin átti að sendast þaðan tdl Port Vendres, á suður-l'andamœrum Spámar. Hún barst þangað, edns og tdl var ætl- j ast. En jafinframt kotn það í Ljós, að hún hafði eittnig borist lengra, því hún kom samstnbdis fratn 1 Biserta á Norðurströnd Afríkit', en sú vegalengd er sent næst því seni er mdlLi I,iittdúnaborgar og Hamar j í Noregi, eða eins og á mtUi Kaup- maniiaha'fiiar og Reykjavdkur. Eu þess tná geta, að viðtökutólið í Bizerta var útbúið eingöngu til ‘þess, að veita móttöku skevitum, er send væru yfir miklu skemri vegatengd, en alls eigi gert til þess aö viedta Langferðaskejitutn mót- töku. þykjast menn nú sannfærðir utn, aö slík loftskeyti megi senda kringum allan hnöttinn, ef þess gerist þörf. — Próf. Coard, formaður búnaö- arskófans í Regina, hefir fengið nýjan plóg, sem gengur fyrir mót- orafli, sem framleitt er með eitein- olíu. Plógur þessi á að brjóta 20 eikrur lands á dag með 90C kostn- aði fyrir Lnevfiaflið eða stainolí- una. Mótor þessi hefir 5 hesta afl pg gieitur dregið 3 kornsláttuvélar, og kostar þá aflið 25C á hverja ekru. Vélin getur dnegið 8 tonua þunga 8 mílur á kl.stund með 75C tdlkostnaði fyrir olíu. Vélin getur knúið þreskivél með 45C tilkostn- aði iá kl.stund. jienna mótor má og noba til að knýja allskonar afl og viunuvélar, og til að draga hvaö eina, sem nú er dragið af sk/epnum. Og með því að setja hann í samband við “Dynamo", má framteiða rafafl til ljósa í smá þorpum trueð litlum kostnaði. Með hverjti’tn þessum olíu-mótor er vagn sem tiekur 2 tons. — Borgarstjóri Schmitz í San Franeisco hefir sagt af sér em- bætiti og fengiið öll sín völd í hend- ur sjö manna nefnd, sem borgar- búutn er þóknanteg. þetta sýnir, að hann vegna sakáburðar í satn- bandi viö gjaiaféö í fyrra og fleira hefir ekki séð sér fært >að halda embæbt'inu. Enda ntjög líklegt, að Hann v-erfn dæmdttr í fangielsi fyrir afskifti sin af þeitn máLum. — Nýtega er byrjað á undir- stöðu uncLir byggingit, sem reisa á á Jtesstt ári í New York Lorg, og sem á að verða sú stærsta og dýr- asta skri stofu bvgging í beimi. Samanlögð gólfstærð allra skrif- stofanna í henni á að vera jaf-n- gildii 12 ekra. Byggingin á að kosta 12 millíónir dollara. þeir, sem st-anda fyrir þessu smíði, full- V’rða, að þetta stórhýsi, setn á að vera 36 'tasíur á hæð og standa á horninu á Broadwav’ og Cortlandt st., sé að ©ins stnákofi í saman- bnrði við þau hús, sem neist verði víðsvegar í borgum þessa lands innan næstu 10 ára. þeir telja víst að þá verði mörg stórhýsi 50 tas- íttr á hæð. Ástæðuna fyrir þesstt segja þeir J>á, að land vierði svo dýrt á góðum strætum, að htisin, sem á því verði bvgð, borgi ekki veoctT af ininstæðufénu, neana nieð því að byggja sem hæst hvis á sem minstu landi. í bænum Pittsburg t. d. er borgað 20 þús. dollara fvrr- ir hvert framfet húslóða á ákjós- anlegum stöðum í borginni, í bezta vierzlunarhlutanum, eða 'eiin millíón dollara fyrir 50 feta lóð. þáð seg- ir sig sjálft, að til þess að hafa veixtd og skatta upp á slíkutn lóð- um, vrerður að byggja húsin á þeim eins hátt upp í lofbið og verða má, því að sú upphæð er takmörkuð, sem setja nuá sent laigu fyrir afnot skriifstofu, til þess að hægt sé að leigja þær. ^Eftir því, sem húsin eru hærri, gólfin fleiri, eftir þvrí niá teigja hverja skrifistofu lægra veröi, af því sama grunnlóðin nægir fvrrir öll loftin. Hús þetta á að vera svo bygt, að e.ldur íái ekki grandað því. 1SLAND5 FRÉTTIR. Blaðið Reykjavík segir Dani hafa lögleitt hjá sér á sl. vetri tneitra eða tugamáilið, sem nú er tiO’tað á þýzkalandi og víðar. —— Ingóiifur segir fjárkláða vart í Ölf- usi, á Arbæ, féð þar tvdsvar bað- að.-----Halldór Guðmundsson, 20 ára gatnal'l piltur, fórst í snjóflóði á Dýrafirði í marz.--------Guðrún Ásbijarnardót'tiir, til hcimilis á Bíldudal, drekti sér nýtega, stökk ú't í sjó, hafði ve-rið geðveik.----- Slátrunarhús & að reisa í Revkja- vík, er taki tii starfa á næsta haus'ti.------þrjátíu fjórir dainskir þingmenn hafa Jtegar gefið sig fram til íslaudsferðar, 23 úr Fólksþimginu og ltinir úr I/aruds- þinginu.------Guðjón Eiríksson, Aðal-ánægja morgunverðsins er innifalin í Java ðt Mocha THE- CHAFFLESS-COFFEE ** Jjessu ilmsæta EKTA kaffi, Reynið pundskönnu — 40 cent hjá matsalan’.im kvæmtur, fanst örendur ’ flæðar- málinu við Arnarvog, hattn hafði verið veikttr, og líklaga li'ðið vfir hann.-----Svo mikil flóð í ÖMusá, um mánaðainótin marz og apríl, að mienn mttna ekki slík, gerðu skamdir nokkrar á brúnni.--------- Við landsíma stöðvarnar voru af- greidd í jan. sl. 392 símskeytd til útlanda, 191 inmanlamds og 1223 samtöl. Meðtekin 311 skeyti frá útlöndum. Tekjur landssjóðs af 'þessu 2165 kr. 76 a.---Talsverð- ur fiskiafli á Eyrarbakka, 52 hæst í hluit'.--Einn botnvörpumgur fékk 25 þús. fiskjar á 6 sólarhring- utn. það vikustarf borgaði sig vel. ----Veðurgæzka siitinanlands í < ríl niiðjum.----Eyjólfur bóndi Arbæ í Mosfellssveit látinn. ekki frítt við umhlaypinga. Vitatt- tegia samt, eins og gefur að skilja utn Jjiat'ta laviti ársins, . þá er ekkí mjög frosthart, og sjaldmast mikiíý utn snjp. Mainimgin. er, að það J>ykir hafa rignt með tnieira móti, og hi'tar vrerið minni ett oft “plag- 1 ar að skie” hér í þessum fjallanna döium. En hvað langt verðitr nú þar 'til v-erutegir hitar koma, hefi ég ekki friátt, þó líklagt sé, að það verði aldrei margir mánuðir. H'eilsufar er bærilegt, og at- vimma víðast fremur góð, sem mik- ið tnun að þakka stjórnarvinmt, : sem bér skamt frá er nú verið að gera, og setn mörg hundruð menit og hestar hafa atvrinnu ,við og gott kaupgjald. Hér á ég við það, sem emskunimn kajlar “Strawherry Re- clamation Project”, og hefir þess FRÉTTABRÉF, Markervilte, 4. maí 1907. Um tíðarfarið á næstl. vetri og því sem liðið er af vorinu, má ó- hætt segja, að verri vetur og kald- ara vor befir ekki. komið í Alberta næstliðin 20 ár, og ekki nema einn veitur, setn þoli nokkurn saman- burð við J>enma. Eitt er víst, að þessi vetur itekur langt fram yfir hvað frosbgnmdirnar snertir. Að vorið sé kalt 'til Jves'sa, sést af því, mieð flieiru, að eftir eru hér og þar talsverðar snjóleyfar frá vetrinum, og ekki getur haitið, að vobti fvrir gróðri neinstaðar hér utn pláss. Talsvert fiost á nóttum, en kulda- stprmur ttm daga, og engin sýni- leg breybing er í nánd á þessu tíð- arfari. Afleiðingarnar verða marg- vísleiga vpndar af þessu tíðarfari. Islenzku bændurnir hér hafa tnjög fáir prðið hevlausir, en margir stóðti hætt ; pg enginn þeirra mun missa neibt af skepnum sínum fvr- ir fóðurskort, en gagnsmunir verða rýrir íyrst ttm sinn hjá flestutn vtigrua Jjess, hve iila VuraV. Sáning verður hér tniklu tninni en vanatega sökutn itíðarinnar ; akrar eru nýtega plóg|>ýðir. Menn át'tu talsvert óplægt af þeitn í haust. Póstsbjómin' hefir ákveðið, að I>óstur verði fratnvegts ' fluttur til Markierville P.O. frá Innisfe.il fjór- ttm sinnum í hverri viku. Mr. As- mundur Kristjánsson flvtur póst- inn. Hann hefir einnig sett upp kjötmarkað í Markerville, og býst við, að byiggja þar íbúðarhús inn- an skams. Nú er af nýju tefeið til kirkju- byggittgarinnar á MarbervilLe, setn fnestað var í vetur sökum harðrar veðráttu. þann 30. apríl sl. gaf sér Pétur Hjálmsson í hjónaband þau Miss M. O. Hillman og Mr. J. Davíðs- son. Fjölmem’t samsæti var á eiftir í Femsala Hall. þessum ungu hjón- itm ósk'Utn vér heilla og hamánigju. Heiilsufeir er hér ttú almeti't bæri-. legt. þeir bræður Eymundsson, Jón og Hannes ætla innan skams að ferðast vestur að hafi. Biiast vi'ð, að dvelja. þar f\rrst ttm sinn. Burtjhitningur úr þiesstt plássi er mjög mikill, og sumir hinna elztu íslenzku bænda hafa selt út og flutt burtu. S tanish Fork, Utah, 15. maí i9°7- Herra ritstjóri Heimskringlu! Af því EKKERT hefir zést í ís- knzku blöðttnum síðan héðan var ritað síðast, þá .dettur mér í hug, að beiðast rúms fyrir fáeiuar Hn- ttr, svona rétt til málamyndar. Hiéðan er samt ekkert að fcétta, eins og vant er, utan ief minnast mæfcti svolítið á tiðarfarið, sem tnörgum þykir vera hálf stirt, og verdð getið áður hér í blaðinu, og 1 lýst nokkuð nákvæ-mlega, svo ég slappi að tala meir um það að : þessu sinni. Útlit tnieð uppskeru virðist frem- | ur gobt, það frézt hefir, að undan- teikinni “Fruit”. það er haldið, að miikill hluti hennar hafi evðilagst af frosti, seim kom hér 20.—21. í. m. svo tnikið, að 'þumlungsþvkk ísskán fraus á vatni á einnii nóttti. Hjá landanum ber nú ekkert sért stakt tii tíðinda. þeim líður ö 11— um bærilega, og “finna sig vel”. Skemtanir og gteðtsamkotnur hafa samt ekki verið haildnar síðaa stóra fimm dollara arðs og skemti samkoman leið undir lok. það var nú almenni'Leg samkoma. Nýitt félag hefir mvndast hér í umdæminu, ' setn neftiist “Rann- sóknarfiélag”, og kvað markmið þess og stefna vera að rannsaka fornfræði, sérsbaklega goðafræði Grikkja og Rómverja. Einnig hnvs ast lítið eitt eftir ættfræði gam- aJla þjóðhöfð'ingja og mikilsvirtra, ásamt ntörgu fleiru nytssömu og gagnlegu fvrir lattd og lýð. Utn viðgang og langlifi þessa fe- lags þarf vist engintt að efast. það mun varla gefa tmkið eif'tir Búnað- arfiélaginu sáiuga, setn lertt með öðrum afceksverkum þess, Jtegar það var á sínum sokkabandsárum, þurkaði upp alvdeg botnlaust dý, sem í þá daga var álitið að gengi krafbaverki næst. Ekkert gengur eða rekur ennþá mieð að “finna út” hver þessi “Obe-s” murii * vera, og fellur oss það ntjög þungt. Vér líðmn í því efni áfrarn í dulardraumi, og vor “sorgmæddi Lugi fær ekki skilið í þanka hans”, en oss er sára illa við að vandra í vanþekkingar og vi'llu mvrkri á þessari upplýsingar öld. En svo mun þó líklega verða að vera, ntan ef skeð gaeti, að “Rannsóknarfélagið” gæti hjáipað eibthvað og gefið þar um “be- stemt Rapport”. Eða andinu blési einhverjii tim það upp £rá voru eigin brjósiti. Sagt er, að eitthvað af löndum vorttm lvér séu i undirbúningi með Islandsferð, í ýmsum erindagerð- um, en sérstaklega til að beilsa konttnginum og vera viðstarddir, þá er hans. bátign stígur á land. Mikið yndislegri og tilkomu- meiri gleði og sketntisamkomu er varla hægt að hugsa sér en þá, sem haldin var í bænttm Spring- vilte þ. 13. þ. m. Gengu við það tækiifæri undir biirtfiararpróf úr al- 'þýðuskólnm haila “Countysins” 134° ungmenni, piltar og stúlkur ttuilli 12 og 16 ára að aldri. — Sex af þaim tilhe.yrðu vortttn islenzka þjóðflokki og set cg hér nöfn þeirra fvrir þá að lesa, sem eitt- hvað þekkja tii vor hér, og eru þau sem fylgir : Einiar H. John- son, Jr.; Rosy Jamison ; Christie Runólfsson ; Rosy Johnson ; Mary; Eiríksson og Saralt Eiriksson. Með vinsemd og óskum beztu, vðar ARGUS. BAKING POWDER Gerir léttustu og lausustu Te-kökur og smábrauð og fl. sem þér hafið séð. Af því það er gert af mestu vandvirkni úr bezta efni. Hreiut og heilnæmt. 25c pundið.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.