Heimskringla - 23.05.1907, Blaðsíða 5
HEIMSKRINGLA
Whinipeg, 23. mai 1907.
5. hls
Stórkostlegt fyrirtæki
f
á Islaiuli,
Gnein sú, sem hér fer á eitir, er
riitstjórnargnein úr blaöinn “J>jóö-
ólfur”, í Rvík. Grein þessi segir
írá áliti og starfi hins danska verk
fræöings Thalbitzers, sem Land-
búniaðarfél. ísl. fékk sl. suniar til
aö gera mæífngar og áætianár nm
þaö s t ór k ostlega sta fyrintæki í
jarörækt, sem hugsað hefir verið
til aö framkvæma á íslandi, sem
sé, aö veóita þjórsá og Hvítá (öif-
usá) ,yfir m/eginhluta af öllu því ai-
armikla sléttfendisflæmi, sem er á
miiili þessara tveggja stórelfa. þeg-
ar ibúiö er að framkvæma fyrir-
tæki þetta, sem án efa verður í ná
lægri framtíö, þá er alveg áreiöan-
legt, að þetta áveitusvæöi getur
með góöu framfleytt alt þaö fólk,
sem nú bvggir Árniessýslu. þetta,
með öðru fleiru, sýnir bezt, hve af-
ar dýrmæitan fjársjóð að «ettla®daö
okkar á í elfunum, sem um það
rernna ; þar sem hægt er með þeim
aö vinna annaö eins stórvirki og
þetta er, að ógleymdri þeirri gull-
námu, sem felst í fossunum í þeini
Fljótin og fossarnir standa reiöu
'búdn til aö vdnna til gagns og
heilla fyrir land og lýð, undir eins
og íbúarnir Lafa þekkingu og dáð
•til að notfæra sér það, og sem
betur fer er farið að roöa fyrir
þedm tima. Af því að málefni
'þetta hlýtur að vera mjög mikið
gieöiefni öllum þeim Islendingum
hiér í landi, sem unna ættjörðu
sinni — og jaínvel umhugsunareíni
fíka'í framtiöinni — þá hefi ég beð-
ið ritstj. H'eimskringlu, að prenta
fyrir mig greinina í blaöi sínu, og
befir hann fúslega orðið við þeim
tilmæluin. A. J. JOHNSON.
áveitu. En honum þykir teitt, að
hann hafi ekki fengið til saman-
buröar efnarannsókn á heyi og
mold', en efnarannsóknarstofan í
Rvik hafi þó fengið til rannsóknar
samhliöa vatninu í ágústm. sl. ...
þá fer höf. að skýra frá, hvernig
hann hafi hagað mælingum sínum
sumar, og því næst nánar um
fyrirtækiö sjálft. Svæðið, sem á-
veit'an geti náð yfir, eða komið að
notum að öllu eða miklu leyitd sé
ióyjé ferh. kílometer að flatarmáli.
Ganga þar frá stórar spiidur, sem
nánar má sjá af uppdrættinum, t.
d. syðsti hhi'ti Skeiðanna suöur að
Hjáimhol'ti, Merkurhraun alt, mest
allur Villingaholtshreppur (Ásabæ-
irnir), nokkur hluti af Gaulvierja-
bæjarhreppi (kringum Gegnish'óla),
Stokkseyri, Eyrarbakki og spilda
yfir Skieiöin, því aö vatnið í þeitn
Íiggi of lágt tii þess. En úr þjórsá
megi ná vatninu yfir mikinu hluta
Skeiðanna, og lizt honum þá bezt
á, að taka ána upp á bugnum fyr-
ir neðan þrándarholtshólma, en
| stöðina og tjáði sig föður konu
nokkurrar, sem skömmu áður
hefði fyrirfarið sér í einum her-
kastala þar í grend. Hann kvað
dóbt'ur sína hafa baít sérkennitegar
póliti'skar skoðanir, sem hann
við Ölfusá frá Selfossi suður undir j trú á því, að það geti tiekist með
Kaldaöarnies. Tvisvar á ári teiur því, að veita va'tni úr þjórsá eöa
Flóa- og Skeiða áveitan.
ÁLIT VERKFREÐINGSINS
N11 er birt á prenti áætlunin um
fyrirtæki þetta 'eftir vatnsvei'tu-
fræöinginn hr. Karl Thalbitzer, er
næstl. sumar geröi undirbúnings-
mælingar þar eystra. Skýrsla hr.
Thal’bitztrs er tæpar 2 arkir aö
stærð, prentuð í Árósum og fylgir
benni uppdráttur yfir Skedð og
Flóa, þar sem aímarkað ér svæði
þaö, sem áveitan nær til, og sýnt,
hvar áveituskuröirnir eigi aö Kggja
Landbúnaöarfélagiö æiti aö snna
skýrslu þéssari í heild sinni á ís-
lenzku og prenta hana i Búmaöar-
ri't'inu, eö>a aö ininsta kosti þá
kafla hennar, er mestu máli skifta.
Höf'. hyrjar á því, aÖ lýsa lands-
iaginu og jarðvetginum, ér allstaö-
ar ‘liggi ofan á hranni, en mjög
misdjú'pt sé ofan aö því, sumstaö-
ar nái þaö upp úr yfirborðinu, en
sumstaðar sé alt aö 5 álnum nið-
ur aö því á votlendustu mýraflák-
unum. Halli sé allstaðar nægur,
þótt mönnum sýnist svo, aö land-
inu halli litið til sjávar, er komi aí
því, aö fráræsia og fránensli sé svo
að segja ekkert, engdx uppþurkun-
arskurðir í mýrunum. því næst
lýsir hann mánar jurtagróðrinum á
þessu svæði, skýrir frá kartöflu og
rófnarækt og smjörbúunum. Finst
honum mikið til um aukmimg smjör
íramte'iðslunnar síðustu árin, og
mieð því tö skilyrðin fyrir aukning
henrnar í framtíðinnd sé aukdnn hey-
afli, þá hljóti verkefniÖ fyrst að
veröa það, að þurka landiiÖ með
fnáræslu og auka grasvö'.xitinn eins
og frekast er unt m©ð sem minstu
erfiöd og sem miustum kostnaöi.
Meö því aö plægja og herfa jörö-
ina og sá grasfræd megi stœkka
'tÚTvin. En það sé ekki tiltök, aö
rækta mýraflákana í Flóanum og
■á Skeiöum á þanm hát't. það sé
ekkert útlit fyrir, aö fólksfjöldinn
4 þessu svæöi verðii um langan ald
ur svo miki'll, aö þaö ge'ti komið
ti.1 mála, að gsra alla þessa fláka
að tiú'ni.“Menn veröi aö nota gróðr
anefnin, sem vatnið i ánum hafi i
sér fóigim, sem áburö til að auka
grasvöixtinn.
þá kiemur skýrsla um etnarann-
sókn á vatninu í Hvitá og þjórsá,
gerð af forstöðumanni efnarann-
sókn'arstoí'ivnnar hér, hr. Ásgeiri
Torfasyni, og tekur hr. Tlialbitzer
sérstaklegia fram, að vatniö í Hvit
á bafi fullkomlega ja'fnmikiö af kalí
c.ða ef til vill meira en áveituvatn
í DanTnörku, en miklu meira aif fos
forsýru, og þó sé 4—6 sinnum
meiri fosforsýru í vatninu lir þjórs-
4 heldur em úr Hvítá, er stafi af
því, að þjórsá sé meira jökulíljót
en Hvítá. Að ölium öðrum frjóg-
unaneifnivm en fosfórsýru og kalí,
sé vatndð í Iivítá og þjórsá miklu
snauðara en danskt áveituvatn.
Sívmit sem áöur er svo aö sjá, sem
hann telji' vatn þetta vel falli'ð til
hann höfuðáveituna eiga fraim að
fara, íyrst í maí, þá er frost sé
komið úr jörðu (mun of smemma
ákveöið) og á haustin undir eins
og slætti sé lokvð, og vatniö þá
láitið liggja 4 þangað tii íer að
frysta. Áveitan verði allstaðar að
vera uppistöðu-áveita. Hvvtá vili
Lanu taka upp beint norður undan i
bænum á Brúnastöðum, því að j
vatndö sé þar svo hátt, aö byrja j
megi aö veita á þegar kringum
R'eyki. Hann telur fyrirhafnarrpeir
að taka upp ána nokknt austar (á
Brúmiastaöaflötum), og þótt áin
liiggtt þar að mun hærra munii þaö
ekki svara kostnaði. Aðalskuröur-
inn liiggur frá Brúnastöiðum til
Arnarstaða, en hvisiast þaðan frá
í ýmsar áttir. Nákvæmur útreikn-
ingur fylgir yfir ait þetta skurða-
net eftir mæiingunum, og áætlun
yíix kostnaöinn viö 'þessa áveitu.
Hann er alls áætlaður 600,000 kr.
Höf. fer því næst aö hugleiöa,
/hvort fyrir.tækdð mitndi svara kost-
naöi, og l.vernig því yrði komiö í
framkvæmd. Ilann er í nokkrum
vafa um, aö menn geti búist við
svo mikiili fólksf'jölgun í Flóamum,
að mienn geti fyllitega hagnýtt sér
himm væntanitega arð af fyrirtæhinu
Til áð auka fólksfjöldanm sé óhjá-
kvæmitetgt skdiyröi, aö menm fái
land til eignar með viöunantegum
kjörum. Hann telur naumast hugs-
anlegt, að annaö eins fyrirtæki og
þettá mundi óbeinlínis svara kostn
aöi nokkurn tíma i framtiöinmi, ef
lamdssjóöur teggöi til mestan
hlnta stofnfijárins, árn 'Jvess aö
trvggja vnmfly'tjendununi eignarrétt
á iandi og ýms önnur hiunmindi
fyrstu árin. En sæi landsstjórnin
um þetita hvortitveggja, mundi
latidsjóöur, er tímar liöu, fá veix't'i
af stofntému og medra til meö sér-
stökum skatti, er lagður yröi á
jarðir þessar. Gera inæitti eimnii:
ráö fyrir, segir Lann, að hinir nú-
verandi jaröaeigemdur skuldbindu
sig t'il þess
ekki ofar nær þrándarholtá, eim'S og Iveföi ekki getaö aðhylst, en kvað
sér hafa þótt sériega vænt um
hana fyrir hæfileika hennar og
kvenkosti. Hann bað um að mega
fá líkvð og al't sem dóttur sinni
hef'ði tilheyrt þegar hún andaöist.
En lögreglan, sem viöurkennir, að
þetta sié mesti sæmdarmaður, þó
I.ún neiti aö opinbera nafn hans,
gat ekki orðiö vdö bæn hans, > —
hvorki aö því er likið snerti^né
nokkru því er hún lét eftir sig. E<1
þaö er óhæt't að fullyrða, að héö-
am af verða strangar gæt-ur haföár
á honum, svo lengi sem hann lifir,
án þess þó aö hann máske nokk-
urntima fái vitneskju um ‘þaö, —
þaö er alt komiö umdir kringum-
stæðunum. Rétt þegar þetta var
afstaðiö, var stór bluti lögreglu-
liðsins, ýmist ríðandi eða gang-
andi, sendur af staö frá. stöövum
upp aö háskólanum, því þaöan
hafði þá rét't verið stolið 2 þús.
'rúblum, og grunur lá á, aÖ það
Sæmumdur heitinn Eyjólfsson haföi
stungiö ttpp 4. Höf. kveöst ekki
hafa gert áætiun yfir Skeiöaáveit-
uma viegna sandfoksins frá La.xá,
því að meöan það sé ekki hepit, þá
sé þýöingarlaust aö grafa nokkurn
áveituskurð úr þjórsá vesturSkeið
in, því lvann mundi fivllast af samdi
á skömimum tíma, og yrði óþrjót-
andi erfi'ði, aö moka þeiim foksandi
úr skurðinum. Áveita úr þjórsá
yfir Skeiðin geti því ekki'komiö til
greina fyr en sandfok þetta sé heft,
og hann kveðst ekki hafa nokkra
I/axá yfir sandflæmið, enda sé þaö
svo öldótt, aö þaö sé aö eius lítill
hluti þess, sem vatniiö geti náö til.
Sandfokið veröi að stöðvast meö
giröingum og sámingu, og þá er
þaö hafi tekist, sé- ekkert í vegin-
um fyrir áveitunni yfir Sk'eiðin.
þet'ta eru Lelztu atriöin úr I hefði gert veriö af uppreistarmönn
skýrslu hr. Thalbitzers, og geta um, sem þektir eru að því, aö
rnenn nú séö, hvernig hann litur á grípa til peninga, hvar setn þeir
máliÖ. Er þegar mikiö muii'ö viiö finnast og hver sem á þá, til þess
þaö, aö nú er fyrir hendi nokkurn- að kaupa fiyrir þá vopn og annað.
veginn nákvæm áætlun yfir þetta
st'órfelda íyrirtæki, svo aö nú verð
ur séö, aö verkiö er framkvæman-
lagt, þótt kostnaðarsamt sé, eins
og m'enu máttu vita. Viröist lítil)
vafi geta á því leikið, aÖ verkið
veröi unnið fyr eða síðar, því aö
enginn, sem nokkra trú befir á
framitið laudsins, getur eíast um,
aö með því væri stigiö afarstórt
spor í áttina til aö sýna og sanna
hve alarmikium umbótum landiö
okkar getiir tekið, ef því er nægi-
leigur sómi sýndur og ekki brestur
einlægan vilja og framtakssemi i-
búanna. Og þót't máliö sé ekki enn
lengra komið en þetta, þá mun
mega treysta því, aö þaö laiii ekki
niður úr þessn. Landbúnaðarlé 1 ag-
iö á þakkir skiiiö fyrir að hafa út-
vegað a-löan verkfræöiing tii undir-
bún'ingsins, og má vaenta þess. aö
a'fskiltum þess af fyrirtækinu sé
ekki þar meö lokið.
Ein dagstund með lögregl-
unni í St. Petersborg.
ritar um
það
Stefán Bonsal
þesSa teið :
“Eg ætla ekki að gera neina til-
raun til aö segja frá dagstundar
starfsemi lögreglu gjörieyöenid'a í
St. Pétursborg, því enigir vita ná-
kvæmlega um það nema valdir
um teiö og ifyrirtækið j s-tjórmarþjónar. En ég ætla að
er hafið, aö láta af bendi til iand-
sjóös smáspildur af svæöi því, er
áveiitan nær yfir, fyrir þaö verð,
fyrir þaö verð sem landseigniin er
nú í. Og söluverð þessa lattids ætti
þá aö dragast frá tiilagi jaröar-
eigendanna tii fyrÍT't'æk'isi'ns, svo
áð þeir þyrftu engu til aö kosta
beinlínis úr sínivm vasa, en lengju
sumir ef til vill fé til aö búa eign
sína tinidir áveituna. Hinsvegar
fe'U'gi landsjóöur miklar leignir í
aðra hönd, eignir, er hann gæti
hægtega gert aröberandi með því
aö seija þær aít'iir, eöa leigja þær
fólki, er flyt'ti í héraðiö. Árlegur
viö'haids og gæzlukostnaður viö
þetta fyrirtæki tieþur hami sjáif-
sagt að yröi aö gnettÖast eingöngu
af jaröettgea'diim á áveitusvæöinu.
En kostmaöurinn viö fyrirtœkiö
sjálfit yrði auk eigienda'nna aö griaiö
ast af ' sviettitarfélögunu'tn, sý&lunni
og landsjóði ; en svieiitarféilögiin og
sýslan þó minstan hluta, með því
að ganga megi aÖ 'þv‘ vísu, aö
gjald'þ'ol íbúanna aukist fljótlega.
FLestum jarðeiigenduiu hyggur höt.
að ttuindi veröa um ttiegn, að
leggja sinn skerf til fyrirtækisins í
hhi'tlalli viö stærð jaröa sinna, en
ef þeir seidu spildur af jöröum sín-
tim, eins og fyr er sagt, 'þá mundi
enginn geta amasit viið íyrirtækinti
af íjárhagslegum ástæöuni. Járn-
brau't úr Reykjavík austur í Flóa,
mttndi hafa hina mestu þýöingu
fyrir framtíö þessa fyrirtækis, eins
og ávieiitan hinsvegar yrði til þess,
að járnbrau't'in borgaðd sig betur
en ella, því aö hinar auknu afurÖir
yröu þá fluttar á járnhraut til
Reykjavíkur. Hann ter í engutrt
vafa um, að landsjóður ætti að
ráðast í fyrirtæki þetta meö þeitn
skilyröuin, sem áður er gieti-ð, því
að þá þtirfi ekki aö vera nokkur
hæ't'ta fyrir liann. Verkiö hvggur
hann að mundi taka 2—3 ár, með
því að ekki muni unt að fá svo
ttmkinn vinniikraft, aö því yrði lok
iö á 1—2 árum. það yröi sjálfsagt
aö fá útlenda V'erkamenn aö mestu
teyt'i tdl þess starfa.
segja blábergn
celmenmingiir er
hann. ,
í
sannleika eins og
látinn vita utti
þetta bar viö á þann hátt, að fé-
h-iröir háskóians sat á skrifstofu
sinni og var aö telja sundur pen-
inga í smá upphæöir til þess að
borga meö vinmiiaun skólans, þeg-
ar 6 ungir mentt, allir vopnaðir
tneð skambyssum, kotnu dnn tii
hans og miöuöu byssunum á hann
og nokkra stúdenta, sem sátu hjá
honnm. þessir náungar létu greip-
ir sópa og hurfu síöan hiö skjót-
asta út aftur meö féð. þeir voru
að visu eltir, en hurfu von bráöar
í hóp stú'denta, sem voru i skóla-
garöinum og á götunum ftyrir utan
hann. 1 skóla þessum og umhverf-
is haun eru faidir rafmaigttsvírar,
sem á svipstundu, meÖ þv' ;'Ö
styöja á húna á vissum stöötwn í
byiggingunni, gefa til kynna um alt
húsiö, ef eitthvaö óvanalegt kem-
ur fyrir. En þegar 'tiil þeirra átti
aö taka í Jtessu tilfelli, 'þá voru
J>eir skornir sundur. þetta gaf
grun ntn, aö eitthvað af máms-
mönnum skólans beföu verið í vit-
oröi meö ræningjumrm. þetta er
þó engan veginn víst. En ef pró-
fessorarn'ir og yfirm'enniirmir sann-
færast um að svo sé, þá er búist
is-t viö, aö þaö leiði til þess, aö
skólanum veröi aigertega lokað
um óákveðitin tima.
I/ögreglan hefir tekiö eftir því
um nokkurn iindanfarinn tima, að
ekki var alt með íeidu umhverfis
Tauride höliina, J>ar sem þingiö
hefir fundi sína, og svo heíir þessi
ótti um yfirvolandi l.«ettu veriö á-
kveðinn, aö Jteir her- og lögregiu-
mienn, sem hafa ábyrgð á að gæta
Doumunnar og vernda hana fyrir
árásum anarkista og annara glæpa
seiggja, hafa opinbertega látiö
kvíöa sinn í ljós, og haía á síö
ustii viknm beitt allri mögulegri
varúö til aö sjiorna viö hættunni.
]>etta hefir aöailega verið gert ineð
því, aö auka aö miklum inun tölu
gæzlumanna viö og umhverfis hús-
gærkveldi vildi það tii, aö
mvnna ein fianst dauö í rúmi sinu
á barnaspíta'lanum fyrir sót'tnœma
sjú'kd'óma. Va'tnsgias, hálfifylt ei'tri,
var í rúmittu við hlið hennar. Til
Jjess aö f'yig.ja viðtekinnd reglu,
var ekkert' hreyft viö líkinu, en
lögreglunni tafarlaust gert aðvart.
það var getgáta ýmsra á spítalan- I ið. Svo kom það fyrir einn dag,
um, að konan hefði ráöiö sér bau;. aö forsætisráöherra Stolypin var
út af ástainálum, því aö þaö var ekki í sæti sínu á þmginu einn dag
á vituftd margra þar, að ungur og þá þóttust allir vissir um, aö
maður, grannvaxinn og rjóöur í eitthvaiö óvatnalega ha-ttu'legt væri
andliti, haföi oft komiö 'til aö á feröum.
íinna konu þessa, og færöi benni F'orsætisráöljerrann'ler ævintega
þá ýmist sætindi eöa bækur. En til þinghússins í stálvöröum sjálf-
nginn ltafði heyrt viðræöur þeirra hreyfivaigni, svo geröum, aö lion
Spítala fólkiö haíöi tekið eftir þvi, | um sé sem minst hætta 'búin, þó
asti og grimmúöugasti hlutd upp-
reistarflokksins svonefitda, eða
þeirra, sem ekki vilja neina stjórn
í landi og vakandi og soíandi si'tja
á svikráðum við hvern þann, sem
settur er til aö haia áibyrgöarfull
þjóðleg embætti með Löndum, og
í þeim tilgangi að ráöa þá af dög-
um. Lögreglan var nokkur.a vdkna
tíina búin aö hafa nákvæmar g-æt-
ur á foringjum Jtiessa flokks. þaö
voru 3 karlmenn og jafnmargar
konur. Mennirnir eru sagðir að
vera prentarar, en konumar ganga
skólaveginn, þó þær geiti ekki hedt-
iö aö stunda námiö með kappi.
Fólk Jietta haíöi enga hugmynd
um, aö því væru veá'ttar neinar
gætur. þaö haföi tekið sér ódýra
íbúö utarlega í borginni og búiö
J>ar um nokkura vikna tíma. Fólk
þetta fór aldrei út úr húsi saman,
beldur einn og einn sér. þaö ráfaði
daglega um göturnar sem liiggja
milli þinghússins og vetrarhallar-
innax, en í þeirri höll hefir Stoly-
pin forsætisráðherra skrifstofur
sínar og starlar þar öllum stund-
um, sem hann ekki sd'tur á Jxingi.
Sknifstofur hans eru í Jteiim hluta
hallarinnar, sem sprengdur var
upp á dögum ALefxanders II. það
haföi veriö tekiö eftir því, aö fólk
þetta vedtti forsætisráðbexra Stol-
ypán sérlega mikla ef'tirtekt og ait-
hugaöi hvexja hans hreyfingu, sem
nnest það máitti, og Jxeitta vax þaö
sem vakti fyrsta grun hjá lögregl-
unni um, að ekki væri alt eins og
þaö ættd aö vera. þaö sem full-
vissaðd lögregluna um, aö grunur
hennar um tilgang j>essa fólks
mundi vera nærri sanni, var það
aö' eftir aö það hafði svo vikum
skiiti nákvæmtega athugaö allar
hreyfingar forsætisráöherrans, þá
tók það sér íbúð svo sem stedn-
snar fxá Jtánghúsánu. Frá íbúö Jtess
ard gat þaö séö yfir mikittn hluta
af þeirri LeiÖ, sem forsætisráðherr-
ann varö að fara til og frá þing-
húsinu. Vegabréf J>essa fólks voru
í góöu lagi, og húsráðandi'nn, sem
haföi iteigt því íbúöina, áledt það
vera allra bezta og viðfcidnasta
fólk. 1 herbergjum fólksins fanst
nuikiö af vopnum, byssum og rýt-
ínjrum, en ekkert sprengfefni eða
drápsvélar. En yfirvöldin Jyykjast
viss um, að sprengieiniö og vélarn-
ar, sem fundust í rúmd og farangri
mmminnar á barnaspitalan'um séu
í raun réttri eign J>essa fólks, og
aö af þress völdum hafi óbeinlínis
stafað sjálfsmorö nunnuimar, sem
hieldur hafi kosiÖ þann dauða, en
aö framkvæma skipanir þessara
manna eða aö haia lengur nokkur
mök við þá.
Herra Bonsal tekur fram, aö fyr-
ir lögregludeildarstjórumim sé
hver dagur ársins öörum likur, og
aö }>að, sem hann hafi hér getiö
um, sé aö eins eins dags starf, og
giefi þaö nokkra hugmynd um, hve
miklar áhyggjur og á'byrgð hvíli á
herðtim þessara þjóna laganna.
Enn.þá er mál Jtessa fólks ekki
rannsakað, en yfirvölddn segjast
haia nægar sannanir gegn því til
þess að sjá svo um, aö þaö vexöi
ekki á vegum forsætisráöberrans
hér eftir.
BújörÖ til sölu
Hjá undirskrifuöum fást til
kaups 320 ekrur ai landd, ágætis
land ; helmingur bátt og gott
brot-land, hitt engi hneinsaÖ og ó-
brieinsað, sem aldrei bregst. Læk-
ur (Pine Brook) rennur tnieöfram
ööru landinu og í gegnum hitt. Á
löndunum er mikið af húsum, og
tæöi löndin umgirt og kross-girt.
Fi'ttutíu ekrur tilbúnar undir sán-
ingu, og ledgðar upp á helming
uppskeru, og getur U'ppskieratt hálf
fylgt með, ef kaupandi óskar þess.
Hér er tækifæri fyrir mann, sem
vantar góöa bújörö og hentuga
fyrir allar sortir af skeparum.
Líka skal ég selja sarna alt búiÖ
etns og það stendur, og er þaö
um tu'ttugu úrvals gripir, kiindur,
svin og hænsi.
þú, sem vilt fá góöa bújörö,
ættir aö koma og skoða eign mína
Ég sel sanngjarnlega.
S. A. Anderson,
Pine Valtey P.O., 26. apr. 1907.
Þaðborgarsig
fyrir yður að bafa ritvél við
við starf yðar. Það borgar
sig einnig að fá
OLIVER-------
----TYPEWRITER
Það eru þær beztu vélar.
fíiijii um bœkling — sendur frítt,
L. H, Gordon, Agent
P. 0. Box 151 — — Winnipeg
Electrical Coistnctioi Co.
Allskona’' Rafmagns verk
af hendi leyst.
96 King St. Tel. 2422.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦
FRANK DELUCA
sem hefir búft aö 5 89 Notre Dame hefir
nú opnaft nýja búö aö 7 14 Maryland
St. Hann vorzlar meö allskonar aldini
og sœtindi, tóbak og vindla. Heitt te og
kaffi fiest & bllum tlmnm.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^
Peir sem vilja fá J>að eina og besta
Svenska Snuss
sem búið er til I Canada-veldi, œttu að
beimta þessa tegund, nem ér búin til af
Canada
Snuff
Co’y
240 Fountain
St., Winnipeg.
í
Vörúmerki.
BiÐjiB kaupmann yöar um þaö og hafi
bann það ekki, þá sendið $1.25 beint til
verksmiöjunnar og fáiö þaöan fullvegiö
pund. Vér borgum buröargjald til allra
innaurikis staöa. Fœst bjá H.S.Bardal,
172 Nena St. Wiunipeg.
NefniÖ Heimskr.lu er þér ritiö.
Um áveiituna úr þjórsá yfir
Skieiðin er höf. fáoröari, og viröist
ekki ha'fa gert þar nokkrar veru-
lega niákvæmar mæl'in.gar. Hann
kemst aö þeiirri niöurstööu, aö
hvorki Hvítá eða L'aixá vierði voi'tt
aÖ í hvert skilti, sem maöur þessi
var farinn eftir slíkar beimsóknir,
þá var ...mtnnan jafnan dauf í
bragði um lengri tíma, og virtist
þá eiga bágt með að sinna veiku
börnunum eins vel og hiennar var
vandi á öðrum tímum. En J>egar
lögerglan kottt og fór aö skoða
líkið og þaö setn kominni haföi til-
heyrt, þá kom upp nokkuö þaö,
sem vakti hina mestu undrun allra
er viðstaddir voru. í kofforti
hennar futidust tnargar öflugar
sprengivélar aí nýjustu gerö, og í
rúmi hennar fundust teyndar nokk-
rar dósir af nitró glyoerinii og öðr- rökkur,
ttm öflugum sprettgiiefnum. Alls
fanst þarnia svo mikið sppettgfefni
og drá jsvélar, aö nægt heföi tdi að
sprengja ttpp alla Pétursborg.
Nákvæm teit hefir þegar verið
gerö aö manni þeim, setn vaniö
haföi komur sínar til nunnunnar á
spítalann, en hantt finst hvegi.
SpítaLa læknarnir skilja ekkert í
þessum vdöburði og geta ekki átt-
að sig á ]>ví, aö kona su, sem a
hverri stundu solarhrinigsins var
boöin og búin til þess, aö sinna
hinitm veiku börnum o.g leika viö
þau og létta þi-tm byrði þeirra á
allan mögulegan hátt, skvldi geta
verið riöin viö þenna félagsskap,
og sjáanlega trúnaöarmaður hans.
seim nú er ljóst að hafði ákveðið
að fremja einhvern stór.glæp meÖ
Jnessum vélum og sprengiefni.
Skömmu eítir, að þetta dauös-
fall varö bevruni kunnuigt, kom lít
ill gamall maöur inn á lögreglu-
kúla springi í nánd viö hanm, og
reglan er, aö vagninum fylgi fjöldi
tt>an.na í öðrum ivögnum og á mót-
orhjólum, og er það lífvöröur
ha-ns. Til varúöar er það og siöur,
aö vagn þessi fari aldrei tvo daga
i rennu um sömu götur borgarinn-
ar, ien til Jtess aö komast til og frá
þinghúsimi, veröur hann þó aö
fara um dálitinn spot'ta af sömu
götu í hvert sinn, og þaö var ein-
miitt á þessum spotta, sem mienn
voru hræddir um, að hættan teytid
ist'. þenma dag, sem Stolypin var
ekki á þingi, kom þaö fvrir, undir
■JS mikill hópitr hiermanna,
lögregluiiös og leyttiþjóna söfnuö-
ust kringutn Doumunia, og í sama
ínund kotn sveit lögr.eglumanna út
úr húsi eikui á þessum götuspotta,
sem. allir höföu um langan tíma
óttast, og höfðu þeir með sér io
eða I2.fanga, sumir segja 10, aörir
12, en lögregluliðiö segir þeir hafi
veriö 27 talsjins. þessu fólki var
ivrugaö í vagna og tafarlaust ekiÖ
meö það vfir í Pétur-Páls vígiö,
Limi magin árinnar, en ekki á lög-
reglustööViarrna r, eitts og vattt var
að gera með J>á sem teknir eru
fastir fvrir grunsemi, og sem ekki
hafia \reriÖ staönir aö glæp.
Lögpeglustjórinn heldirr fram, aö
hann hafi þarna máö hóp af hættu-
egustn óvimim Rússlancls, og al-
mannarómurinn er í þessu tdlfolli
eindnegið með homim. Hann segir
skýfoius.t, aö J»essir 27 fangar séu
meðlimir Maximalista félagsins, er
mér er sagt aö sé hinn ófyrirleitn-
Department of Agriculiure and Immigration.
Hanitoba
Land mögnleikanna fyrir bændur og handverksmenn, verka
menn. Auðnuból landleitenda, þar sem kornrækt, griparækt,
smjör og ostagerð gera menn fljótlega auðuga.
ÁEIÐ 190 6.
1. 8,141,537 ekrur gáfu 61,250,413 bushels hveitis. Að jafnaði
yfir 19 busliel af ekrunni.
2. Bændur lögðu yfir $515,085 í nýjar byggingar f Manitoba.
3. I M innipeg-borg var $13,000,000 varið til nýrra. bygginga.
4. Búnaðarskóli var bygður 1 Manitoba.
5. Land hækkaði í verði alstaðar f fylkinu. Það er nú frá $6 til
$50 hver ekra.
6. I Manitoba eru 45,000 framfara bændur.
7. I Manitoba erif enþá 20 miilfón ekrur af byggilegu óteknu
ábúðarlandi, sem er í vali fyrir innflytjendnr.
TIL VÆNTANLEGRA LANDNEMA
komanditil Vestur-iandsins: — Þið ættuð að stansa í Winniþeg
og fá fullar upplýsingar um heimilisréttarlönd, og einnig um
önnur lönd sem til sölu eru hjá fylkisstjórninni, járnbrautafélög-
um og landfélögum.
Stjórnarformaður og Akuryrkjumála-Ráðgjafi.
Eftir upplýsingum má leita til:
Jotneph Bnrke, Jas, Hartney
617 Main st., 77 York Street,
Winnipeg, Man. Toronto, Ont.