Heimskringla - 23.05.1907, Blaðsíða 6

Heimskringla - 23.05.1907, Blaðsíða 6
6. bls. Wiruiipeg, 23. maí 1907. HEIMSKRINGLA Nú «er liðið að f>eim tfma að allir, — sem e k k i vilja verða langt á «ftir,—eru farn- ir að brúka reið- hjól. Og þeir, sem ekki eiga hjól ættu að finna okkur að máli. Vér selj- um hin nafnfrægu Brantford reiðhjól, með einkar viðeigandi skilmálum. “ Öll viðskifti keiprétt og þráðbein ” Finnið ossNUU West End Bicycle 5hop 477 Portage Ave. JÓN THOKSTEINSSON, eigandi. Arni Eggertsson Skrifst''fft: Rooin 210 Mclntyre Block. Telephone 3364 Nú er tíminn! »5 kaupa lot í noröurbænum. — Landar góðir, veröið nú ekki of seinir! MuniÖ eftir, aö framför er undir því komin, að verða ekki á eftir í satnkepninni við hérlenda menn. Lot rétt fyrir vestan St. John’s College f\TÍr {300.00 ; góöir skil- málar. Einnig eru nokkur kjör- kaup nú sem stendur í vesturbœn- tmi. KomiÖ og sjáiön Komið og reyniðll Komiö og sannfæristll Heimili: 671 Ross Avenue Telephone 3033 þann 15. þi.m. gaf séra J. Bjarna son saiman í hjónabanh -Mr. Lor- enz Thotnsen og iUiss Heigu II. Johnson. Hjónavígslan fór fram að heimili tengdabróður brúðar- innar (Mr. og Mrs. Stefán John- son) 694 Maryland st. Brúöurin er dótitir Halldórs sál. Jónssonar og Sigurbjargar konu hans, frá Litla- bakka í Hróarstungu í N.-Múlas. á Islandi. En bníSguminn er einn af Thomsen bræðrunum, er fyrir nokkru síðan ráku matverzlun á Ellioe ave. hér í bænum. He.ims- kringla óskar iþessum myndarkigu hjónum allra hedlla í framtíðinni. I júlí miánuði næstk. byrja þeir Bjarmi Jónsson frá Vogi og Eimar Gunmarsson, að gefa út í Reykja- vík fróðledks og fréttablað, sem á að hed'ta “Iluginm”. það á að verða hálfsmánaðarblað fyrst um simni, en síðair vikubliaið, er því ve(v þroski. Tiigangur blaðsins er, að skýra frá nýjum u ppgötvu mum, ge.fca mýrra bóka o. fl. Blaði þessu ■eiga að fylgja 'tvö rit: “Sumar- gjöfin” og “Æringii”, og þeir sern gerast áskriSendur nú og borga S1.50, fá blaðið til næsta nýárs á- samt með þessum ritum. “Huginn” ,’býðttr árleiga öllutn íslemdingum, innan lamds og utan, að keppa utn 200 kr. vierðlaun þetta ár vierða þatt veitt fyrir bezta æt'tjarðarkvæði. Mesti fjöldii af gáfuðum lærdóms- möimnum víðsvegar á íslandi hafa Ioíað að rita í þetta blað. Herra Sigtryggur ólafsson, sem um mörg. ár hefir dvalið bér í bæn um og starfað að' viðarsöht með Ola bróður síuttm, fcr i dag með kontt sína alfluttnr til Blaiirae, Wash. Hann biðttr blað vort að bera kæra kveðju þeirra hjóna til þeirra mörgtt vina og kunningja, sem þau ekkt gátit átt kost á, að ftnna persómulega áður þau lögðu af sfcað vestur. Heimskrrngla /óskar þedm hjónum allra hailla í sól- haimunutn þar vestra. Korth West llmployinent Ageney 640 Main 8t., Winnipov. C. Demeeter Max Main=, P. Buisseret f * * Manag.r. “ í'jóferð ”, eftir Otto Lind- ! blad, er fin efa eitt hið indælasta j lag sem til er. við íslenzkan texta. | Þetta lag er f nýju söngbókinni. VANTAR 50 Skógarhöggsinenn— 400 rmlur vestur. 50 ’Austur af Rauniug; $30 til $40 á máuuði og f»0i. 30 “Tie makers“ aö Mine CeDtre 50 Löifírsinenn aö Kashib ims. Oj? 100 -eldiviöarhÖKifsmenn, $1.25 á dag. Fiuniö oss strax. Tlie Manituba Keaity Coniþ'y Ef ykkur vantar góð kaup á húsum eða lóðutn, þá komið og talið við okkur. Ef þið vdfjið selja yða skifta á húsum yðar eða löndum, þá ftnnið okkur að tnáli. Ef einhvern vantar góðan ‘busi- ness’ stað í borginni, þá höfum vér hann til sölu, með ófyrirgefan- lega lágu verði. ELDSABYRGÐ og LÍFSA- 'BYRGÐ fcekin. LÁN útvegað út 4 fasteignir. Herra Wm. Christianson, ráðs- maður fyrir Gordon, Irpnside & Faries kjötverzlunina í Kenora, j Ont., var hér á ferð um síðustu j fjelgi. Hanit' hefir unnið stöðugt j hjá þesstt félagi í 9 ár, en tekur sér nú mánaðar skem'tiferð til j kunningja í QuAppelk' nýlendumii, og síðan setn fcið liggur með C.N. | braubinni til Rabtleford, Edmonton Saskatoon, Calgarv og annara staða í Norðvesturla mcli 11 u, setu hann ætlar að skoða tjálfum sér til fróðfeiks og skiemtunar, jafn- framt þvi sem hann vonar að geta gert húsbændum sínum talsvert gagn á ferðinni. Fyrrum bæjarfulltrúi Robert j Barclay, einn af eiztu borgurum j þessa bæjar, andaðist úr hjartveiki j á laugardaginn var, eftir að eins I sólarhrings sjúkdóm. THE MANITOBA RE&LTY CO, tidI; main *t., SS.Ntanle) 1111». Office Phone 7032. Húa Pho. e 324. K B. S<at-ford, B Pétursson, þau herra Thork-ifur Auðttnns- son Jolinson og ungfrú Ingunn Sig ttrðsson, frá Bræðraiborg í Reykja- vík, vortt gefin satnan í hjónaband af séra Runólfi Martednssyni að haimili foreldra brúðgumans í Ar- nes ’bygð í Nýja Islandi þ. 15. þ.tn. Agent. Ráðsmaöur. Winnipe^. Islen'dingadaigs nefndin hélt fttnd á mánudagskvteldið var. Forseti nefndarinnar var kosinn Svednn Piálmasott, skrifari Ágúst J. John- son og gjaldkeri Thordur gulls'mið- ur Johnson. Fyrir forseta dagsins var í einu hljóði kosinn J.J.Vopni. 1 garðn.efnri wiu kosnir J.J.Vopni og Afbert Johnson. í prógrams- uefnd : J. J. Vopni, A. J. Johnson, Ouðjón Johnson, Th. Johttson og Ásmundur Jóhannson. í “Sports” niefnd : Asbjörn Iíggertsson, Al- bert Johnson, Albert Goodman, •Guðjón Johnson, Thordur John- son, Asmundttr- Jóhannsson og Sv. Pálmasou. Ýmsar aðrar ráðstafanir gerði nefndin á þessmn fundi til undir- búnings hátíðaha'ldinu, og vottar | hún að Iskaidingar hér í borginni leggist á eitt til þess að gera þessa árshátíð svo vegtlaga, að hún megi sæma þjóðermi tslend- inga og stöðu hér í landinu. þess var getið í síðasta blaði, æð Miss Mintuie Johnson hefði feng- ÍÖ silfur-niedaiiu fyrir söng á sam- kotnu, setn stúkau Hekla Lélt ny- lega hér í banuni. (Eu þess gleymd- isrt að geta jafnframt, að Miss Clara Eastmann, dófctir herra Snjólfs Austmanns, fékk silf'urrrtied- -aiiu fyrir kaþplestur (Elocution) á þessari samkotnu. þau herra Leifur Jónsson og koraa hans, frá St. Adalaid'e P.O., Mam., komtt itil bæjarins tnie'ð 3 yngstu börn sín um síðustu helgi, til að vera við fermingu dóttur Jxíirra á sunnudaginn var, siem hér hefir dvalið nokkurn tíma til und- irbúnings. Leifur segir almennan heyskort í sínu bvgðarlagi, þó ts- lemdingar hafi’ reynst nokkurn veg- inra byrgir bil þessa. Winmipeg sýningin verður í sum- ar haldin frá 15. til 20. júilí. þeir Sterling og Hawkins, inn- brotsþjófarnir, sem um nokkra umdamfarna mánuði hafa brotist inn í ýms Lús hér í bænum og stoli’ð ýmsu lauslegu, haía verið næmdir hér í lögreglurétti, annar tii 24 en hinn til 20 ára betrunar- hússvinnu. Dómarinn kvað það viera með verstu glæputn, að fara með leynd í hús manna að nætur- þeli eða degi og sfcela eignu'm þeirra. þessir dómar báðir eru hinir lang-hörðustu, sem upp hafa verið kveðnir hér í fylkinu fyrir slíka glæpi. þann 17. þ.m. síðóegis var fcals- verður hiti ; aðfaranótt þess dags sem næst frostlaus, sú fyrsta frost leysunótt á vorinu. Great Nortliern járnibrautarfiél. hefir keypt þýzku baptista kirkj- tma á horninu á McWilliam og El- len st. hér í bænum fyrir $35,000. Mun þá gamli Hill vera búinn að fá flestar þær eignir, sem hann þarf, til að koma brauit sinni inn i tæinn og niður þangað, sem vagn- stöð hans á að vera. í\ý Söngbók — útgefandi Jónas Pálsson. Allir setn ltljóð- færi eiga ættu að eiga þesssa bók. Hún er til 8<>lu hjá H. 8. Bárdal, bóksala, og Jónasi Pálssyui, 723 iSherbrooke St. — Kostar í baudi 351.00. Aðailsfceinn Kristjánsson biður þass getið, að lvann hafi meðtekið hér taldar gjafir til berklaveikra hælisins á íslandi : Stofián Skagfjörð ........ $1.00 . Gísli þorgrímsson ...... 1.00 Magnús Jónsson ......... 1.00 Jón Júlíus ...... ....... T.00 Jón Sigurðssoi> ...... 1. 1.00 Guðni Jóhanmesson ......... 0.50 Jón þorsteinsson ...... ... 2.00 Hannes Lindal ...... ...... 2.00 Arni Eggertsson ....... 5.00 Björn þorvardsson ...... 2.00 Sktiii Hansson ...... ...1...... 5.00 Sveinbjörn Hóltn ....... 5 00 Miss Sknlason ............ 0.50 Mtss Olson ............... 0.50 Jóhann Vigfússon .......... 1.00 Jakob Jónsson .......... 2.00 Lofitur Jörundsson ........ 5.00 Björn Lindal ...... ..... 5.00 Halld'ór J. Eggertsson .... 2.00 Alls ..,.... $42.50 SPURNING. — Eru nokkur lög til í Canads., sem ná yfir þá menn, sem skrifa stúlku ósæmifeg orð á opið póstspjald, í þeim tilgangi að sverta manuorð hennar ? — Fáfr. SVAR. — Já, það er tekið all- hart á því athæfi. — Ritstj, Mrs. N. Ofctenson, 778 Pembina. st., rétt við River Park, viU fá góöa vinnukonu sem allra fyrst. Hússtörf létt, kaup gott og áreið- anlega borgað. Bókmentafélagfið þri'ðjudaginn 23. apríl kl. 6 síðd. var haldiim fundur í Deild hins ís- lenzka B'ókmeaitaíélags í Khöfn á Borchs kollegíi. Forse.td lagði fratn emdurskoðað- an reikning deil'darinnar fyrir um- liðið félagsár. Var hann samiþykt- ur umræðulaust. Tekjur dedldarinn ar á árinu höfðu verið 4,906 kr. 65 a., útgjöld 4,706 kr. 86 a. 1 sjóði voru við árslok 22,804 kr. 57 a. þá skýrði forsetd frá starfsemi félagsins á umliðna árinu. Rieykja- víkurdeildin hafðd geiið -út : Skfrni 80. árg., Diplomatarium Ioelandic- um VIII. bd. 1. h., og Sýslumanna æfir Boga Beniediktssonar 3. bd. 3. h. — Haínardeildin haíði geíið út : Byggiing og líf plantna leftir Helga Jónsson 1. h., ískndingasögu eftir Boga Th. Melsted II. bd. 1. h. og Landskjáltta á Islandi eítir þorv. Thoroddsen 2. h. Árbækur Hafan- ardeildarinnar 1907 mundu verða : Lýsing Islands eftir þorv. Thor- oddsera I.bd. I. h., Bygging og líf plantnia efitir Helga Jónsson 2. h., fslend'ingasaga Boga Th. Melstieds II. bd'., 2. h., æfiminning Wiillard Fiske's (í alþýðuritum deildardnn- arj eftjir sama höfutvd, og að lok- um Safn til Sögu íslands IV. bd. 1. h. Gat forseti þess, að Hjelm- stjernie-Rosencrone sjóðurinn hefði i veátt 500 kr. árlega í 2 ár (1907— 8) til að gefa út Saín til sötgu ís- lands. þá var borið upp r>1611000 frá Sigfúsi Blöndal utn útgáfu á hinu ísknzka frumriti Sögu Jóbs Qiaifs- sonar Indiafara. Var það samþykt og því vísað til safnsnefndar. þá las forseti ttpp bréf frá for- seta Reykjavikurckildarinnar út af samþykt Hafnardtildarinn'ar við- víkjandi Skírtti á siðasta aðal- íundi. Um 'það mál urðu engar umræður. þá var lagt fram niefndarálft um skáldriit það, er deildiin hafði hait- ið verðlaunum fyrir. Eitt Leikrit hafði komið. Allir nefndarmertn réðu frá að verðlauma ritið. Fund- ttrinn tjáði sig nefndinni samþykk- ur í einu hljóði. þá var lagt frajm álit nefndar- innar í lagabreytingamáilinu. Urðtt ttm það nokkrar umræður, engin uppástunga kom þó upp í máli þessu og fiéll það niður. þá var kosin stjórn : Forseti þorv. Thoroddsen prófessor, gjald- keri Gísli Brynjólfsson læknir, skrifari Sigfús Blöndal, aðstoðar- menn við konunglega bókasafnið (endttrkosnir) og bókavörður Piét- ur Bogason stud. med. I vara- stjórn voru kosmir : Varaforseti Bogi Th. Melsted mag. art., vara- gjaldkieri þórarinn E. TuLiníus kaupmaður, varaskrifari Stefán G. Stie.fán^son cand. jur. (endur- kosnir) og varabókávörður þor- steinn þorsteinsson stud. mag. Endurskoðunarmenn voru endur- kosnir þorkell þorkelsson cand. mag. og Siðurður Jónsson læknir. I.oks voru 12 nýjir féjagar teknir í félagiö. SAMK0MA Leikfimisfélagið *' hefir ákveðið að halda skemtandi skemti- samkomu, til arðs fyrir félagssjóðinn, tímtudaginn 30» Þ. m. Samkom- an fer fram f efrisalnum f Good Templar- byggingunni, og byrjar stundvfsl. kl. 8 s.d. PROGRAMME - Karlakór — uudir urrsjón Carl Anderson's R»ða...........Snapti B Brynjólfsson Piano Solo .......... Jónas Páisson Leikfimis ætincar. — •‘drifls”, tólur oa: kapphlanp á kaðli..........• Týr” Yocal Solo..........Pétur Anderson íslenzkar trlímnr ......... ■ Týr” •'lodiau Club SwinKÍng”...“ Týr ” S'ökk .................... “ Týr ” Karlitkór, — undir utnsjón Carf At.derson’s Dttnz a eftir. Aðgangur 35c “ Hvar fékkstu þessa fallegu treyju? ” “ Hjá Armstrong, Ellica Ave.” Þannig e r talað u m kvenn “blouses“ vorar. Vér höfum það bezta úrval f YVinnipeg og .verðið er rétt. Oss er ánægja að þér komið að skoða þessar vörur. P. S. — YTér höfum als- kyns sirs og léreft og þurkutau með góðu verði “Fáið vanann—að koma til Armstrong’s. ” 1 Búðin þægilega | « 548 Ellice Ave. % ^ Percy E. Armstrong, 2 S * Eigandi. > I« T — TIL - Málfundafélags Nesjamanna, í Austur-Skaftafellssýslu á sumar- daginn fvrsta 1907. því nær hálfan hnö't'tinn yfir hugan læt ég fljúga minn ; bernskuminning blíð h\ ar ’.if r be9t og mest ég yndi finn. I Nesjum á ég alt af heitr..t alla tnína lífsitts stund, þeim skal aldrei, aldrei gleyma, unz ég sofna dauðans blund. Y'fir dali, ár og strend tr, anðmanns hailir, kotungs bæ, fríða skóga, frjóar Landur, fagrar borgir, regin sæ. þangað sem að svarthlá fjölhu, silfurkrýnd, með tignarbrá, horfa vfir heyja völlinn, — hlýt ég loks utn síðir ná. þar sem háir hólar skiftast við heyjasttndin græn og fríð, þar sem bændabýlin lyftast í bnekkum fríðutn ár og síð. I fundahúsi’ á blómsturbala bíð ég við og hvíli fyrst ; þar sem rekkar ræður ala og neyna sig í ínælsku-list. Svar mifct hljóðar svóna: Heilir, sækið fram á heiðursbra\tt, ekki hálfir, ekki veilir ; orku hver sá neyta hlaut, sem að velti vanans bjargi volegu úr þjóðar Loið, og létti’ á tttönnum ‘Möru’ fargi, margra alda kröttt og neyð. Dragið frelsisfánann bræður, í fulla stöng, tneð lífi og sál! ] Hálfutn sigri liugttr ræður, heilan vinnur andans stál. Takiið satnan hraustum höndum, baMið beint, þó grýtt sé skieið, þá mun ekki frelsisfjöndum finnast vært á vkkar leið. r Með andans þrek og eiraing sanna ykkur rvjið frægðarbraut, heirat, að dætnttm beztu manna, blessun mun þá falla’ f skaut. Hikið ©i þótt öldur brjótii al't í kring á mannlifs dröfn, móti straum og stormaróti stýrið beint í rétfca höfn. Nýju söngbókina, getur fóik i út um land fengið með þvf að senda $1.00 til .iónasar Pálssonar, 729 Sherbrooke St., YVinmpeg, Manitoba. I. o. F*. Stúkan Isaíold, nr. 1048, I.O.F., heldur sinn reglulega mánaðarfund þri'ðjudagskveldið 28. þ. H., kl. 8, á Goodtiemplar Hall, horninu Sargient og McGee strætum. S. THORSON, R.S a A síðasta fundi stúkunnar ísa- fold, nr. 1048, I.O.F., var herra Pétur Thomsen, 552 McGee stræti, kosinn fjármálaritari í stað herra JónS' ólafssomar, er sagði þeint starfa af sér. Allir m'eðHmir stúk- unraar groiði gjöld sín framvogis til herra Thomsens. S. THORSON, R.S. SJDSAHT liltAI D Brauð er aðal fæða flestra fjöl- skylda. Öli nákvæmni skyldi viðhöfð til þess að tryggja að það sé holt or hæglega melt. Boyd’s brauð er ætíð nýtt og létt, og laust í sér, og þessvegna holt og saðsamt. BakeryCor Spence& PortageAve Phone 1030. €. IVb Al.lfNOY Gerir vi8 úr, klukkur 01? alt gullstáss. Urklukkur krinífir og Hllskonnr ffull- vara tilsölu. Alt verk fljótt og vel gert. 147 IM4KKL ST, Fáeinar dyr noröur frá William Ave. JÓNAS PÁLSS0N PIANO ok SÖNGKENNARI Ég bý nemeudnr undir próf viö Toronto University. 729 Sherbrooke St. Telephone 3512 Dr. 0. Stephensen Skrifstofa: 729 Sfierbrwikt Street. Tel. 3bl2 (f Haimskringlu byggmgunni) Stundir: 9 f.m., 1 til 3.30 og 7 til 8.30e.m. Heimili: 615 Bannatyne Ave. Tel. 1198 Giftingaleyfisbrjef selur Kr. Ásg. Benediktsson, 477 Beverley St. YVinnipeg. The Bon Ton BAKERS & CONFECTIONERS Cor. Sherbrooke & Sararent Avenue. Verzlar meö allskonar brauö o«r p*. ald. ini, vindla ogtóbak. Mjólk og rjóma. Lunch Counter. Allskonar *Candie9.’ Heykpípur af öalum sortum. Tel. 6298. Bezta Kjöt og ódýrasta, sem til er f bænum fæst ætfð hiá mér. — Nú hefi ég inndælis hangikjöt að bjóða ykkur. — C. G. JOHNSON Cor Ellice og Langside St. Tel.: 2631. Ada! stadurinn fyrir fveruhús nieð ný tlsku sniði, bygginga- lóðir, peningalán og eldsábyrgð, er h j á TH. ODDSON & CO. Eftirmenn 0DD80N, HANSSON Hver, sem brýtur hlekk úr festi harðst'jórnar, á réfctum stað, hann skal drengur heita bezti, h'onutn hnefgist lánið að, Lann skal landið heillum sæma, hans skal minning verða geyrnd, honum allir heiður dæma, hans iei skulu verkin gleymd. Sækiið félagsfundi bræður! ] festið samatt vinabönd ; sá mun einn, 9em öllu ræður, ykkar greáða málin vönd. Heillaósk ég ykkur sendi atistur sollin reginhöf ; af þreyttri vinar þiggið hemdi þessa litlu sumargjöf. EYM. JÓNSSONl GIFTINGAR TILBOÐ. — Við erum ungir og eiguLegir bræður, einibúar í faltegri íslenzkri bygð i Saskatchewan, og langar okkur til að fá hjálp við innanhússtörfin. þiess vegna vildum við biðja ykk- ur, kæru stúlkur, að lfta í náð til okkar, og baifa bréía viðskifti við okkur og senda myndir ai ykkur, ef þið hafið þær uflögii. Með virð- ingu, Valtli B. Stvinar og Snorri B. Steinar, Hagfey P.O., Sask. Woodbine Hotel Stærsta Billiard Hall í NorövestarlaodiDU Tíu Pool-borö,—Alskonar víuog vindlar. Lenuon á Ilebb, Eigeudur. Tœkifæri !! I œkifæri!! Múrsteinseerdar - verkstædi — [Br.ck-ya'dl —! vintiandi éstandi við aðttlbraut Can. N’orth. félags., Og skarut frá 'yinnipag. bor)?. 5 þiíeund dalir kaupa eigu þessa Hús á Aemes St. með öllutn ný- ustu urnbótam; 3 svefnherbenri ok bftðherbsrtii, rafljós og fl.; 8.5- 00, aðeitiS Í300 niður, 5kuli Hansson & Co. Tribnne Itlock Skrifstofu tefefcn: 6476 Heimdlis telefón: 2274 Hannes Liiidal Selur h*s og lóöír; útvegar peningalán, byggiaga viö og fleira. Room 205 McINTYRE BLK. Tel. 4159 AáD vopni. 55 Tribune Block. Telefón: 2312 a TheDuff& PLUMBERS Flett Co. Gas & Steam 662 N0TRE Fityters DAME AVE. Telephone 3815 BILDFELL 1 PAULSON Union Bank 5th Floor, No. 5^0 selja hás og lóöir og annast þar aö lát- anai störf; útvegar peningaláa o. fl. Tel.: 2685 BOiWAR, UARTLEY k MANAHAN Lögfrreöingar og Laud- skjala Semjarar Suite 7, Nantoa Block, Winnipcg HAHNE3S0N & WHITE LÖGFRÆÐINGAR Room: 12 Bank of Hamilto* Telefón: 4715

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.