Heimskringla - 23.05.1907, Blaðsíða 3

Heimskringla - 23.05.1907, Blaðsíða 3
HElMSKRINGtA Winnipeg, 23. maí 1907 3. bliii, Notkan Níl-árinnar ICngin á í hieimi er víöirærari, eöa almennara þekt meöal sið- aöra þjóða, hekiur en Níl-áin á Egyptalandi. þar var vagga liinn- íx fornu þjóðmen/ningar. þegar Egyptar tneð speki sinni lyftust höfuð og herðar yfir menuingu annara þjóða. Áin Níl er sú lengsta í heitni í tiltölu við breidd hennar, og þó ótrúlegt megi virð- ast, þá er því samt svo variö, að það eru að eins fá ár síðan upp- tök ár þessarar voru uppgötvuð eða á vitund útlendinga. Áin renn ur um þurlendi, þar se<m enginn gróöur væri enn þann dag í dag, eí ekki væri fiyrir vatnsveitu úr ánni. þetta vissu forn Egyptar og þess vegna tilbáöu þeir ána sem einn af guðum sínum. Síðan Egyptaland laut yfirráðum Breta, hafa mennveitt Níl-ánni nteiri eft- iertekt en nokkru sinni íyr. IVíenu hafa séð, að nota mátti vatn úr heinnii til að veita yfir stór land- svæði meðfram henni og gera þau að frjósömu landi. Assoaa stiflu- garðurinn hefir veriö gerður þar i þessum tilgangi, og heíir gefist V«I, og er hann þó ennþá ekki full- ger. Stjórn Egyptia er að láta vinna að hyggingu hans undir yfir- umsjón brezkra mánnvirkjafræð- inga. Einn þeirra er A. W. Robin- son, i Momtreal, Can., sem unnið hefir að slíkum stórvirkjum viða um lönd, þar meö viö Ganges fljótið á Indlandi. þessi maöur fór til Egyptalands í nóvember sl. til þess að gera áætlanir um kostnað aunara virkja þar eystra, og til að athuga farveg árinnar. Nú er hann nýkominn úr þessmn leiðangri. Hann segir, að nú sé alt vatn úr Níl-ánni n-otað tif að veita á landið umhverfiis. Yfir 3 mánuði ársins er engum dropa af áarvatninu leyft að renna til sjáv- ar. það er alt notað til vatnsvei-t- inga. Assoan stiflan er 530 mílur fyrir ofian Cairo, og er það aðal- stíflan í ánni. þegar lágit er í ánni er vaitnsmiegn henniar lekki nægi- legt itil 'þess aö veita á landið, nerna að litlu leyti, og stjórnin er nú að gera- gangskör að því, að auka vatnsmagmið, en það er vandasamt verk og krefst beztu krafita og þekkingar hæfiustu og rieyndustu manmvirkjafræöimgai. — Örðugasta viðfangsetfnið þar er að betizla ána svo, að hún fiáá greiðan farveg gegnum afarmikla flóa, sem eru á leiið hennar í Mið-Afríku. þessir flóar, sem eru skamt fyrir norðan miðjarðarfinu, eru þús- undir ferhyrningsmílna að ummáli, og á þessu svæði dreifist viaitnið úr ánni úrt í flóana', og gufiar upp. Á þann hátt tapast í þurkaárum alt að helmingi vatnsmagnsins. Til þess nú aö koma í veg íyrir þessa miklu vatnseyðslu, er stjóru in að láita gera beinan, velgerðan farveg fiyrir . ána að remna í gegn- um alt þetita flóasvæði. það var í þeim erindum að kanna alt þetta svæði og gera áætlanir um kostn- aðinn við að grafa ánni fiarveg gegnum það, að þessi Montmeal- maður hefir verið að starfia í vet- ur. Hann hefir fierðast gegnum alt þeitta llóaflæmi og kannað vatns- botninu allstaðar, þar sem nauð- synlegt var. Nú er hann að útbúa áætlanir sínar um kostnaðinn við þetta væntaniaga stórvirki, Hann fullyrðir afdráttarlaust, að þegar verkinu sé lokið, þá verði búiö að þurka upp 5 millíónir ekra af landi sem nú er undir vatni, og gera þær að írjósamasta lakurlandi, — miklu frjósamara em jafnstór blett ur nokkurstaðar annarstaðar, sem hanu þekki til. H-erra Robinson sagði, að á Egyptalandi fiemgist ekki að eins rneiri uppskera af hverri ekru, hetldur emn í nokkru öðru landi mndir sólunni, heldur mætti ednnig fiá tvær til þrjár uppskerur á land- inu á sama ári. Robinson fierðað- ist með gufuskipi 800 mílur vegar upp frá Karthum borg, og segir, að þétt bygð sé meðfram ámni beggja v'egna á allri þeirri ksiið. Á þessari feiö allri er áin firá 2 til 10 mílur á breidd. það er í dal þedm, sem áin rennur eftir, sem lamdið er sérstaklega frjósamt. En út fft. til beggja hliða eru hitiar alkunnu sandauðmr, þar sem ekkert vex og engin mannleg vera getur búið. Jiafnved í dalnum halda bændur viinnumemu svo þúsundum skiftir til þess að dæla vatni úr ánnii til þess að vökva með löndin sin. Vinnulaun eru lág, en kostniaöur við þetta verður samt afiarmikill, °g þó græöa bændur vel á land- bánaðinum. ( Ibúarnir á Egyfitalandi segir Robinson að séu iðjusamir menn, en í Soudan béraðimi sé fiólkið þvert á móti, latt og firamfara- laust. þeir hafia enga hugmvnd um, hvað það er að vinna, og I telja Evrópumenn hina mestu heiimsking.ja. Samt var sú undan- tekning, að þeir sem bjuggu í og umhverfis Kartoum borg voru skynsamir iöjuinemn og móttæki- lergir fiyrir mentun. það eru liðin 8 ár síðan Egypt- ar lutu valdi Breta, og á því tiinæ bili befir landið tekið undraverð- um breytingum. Áður mátti svo heita, að þt.r byggi villiþjóð, en nú er þar lög og regla í bezita lagi. Iðnaður er víða kominn vel á veg. í bænum Obdurman eru 60 þús, íbúar, og nú er sá ibær einn hinu hreinlegasti og fiegursti, sem hægt er að lfta í nokkru landi. Gripa- rækt, kornvrkja og aldima geb* þar góðan arð, sömuleiðis sykur og haðmullarrækt. Stjórn öl! er þar í höndum Egypbalandsniar.næ- sjálfíá. En Bretar hafia þar ern- bættismenm eða iimiboðsmenti, sem eru nokkurskonar rágjaifar stjórn- arinnar og skipa fiyrir eða gera* tillögur um frainkvæmdir í iðnaði, listum, mentamáhim og yfir höfufí öllu því, er verða megi landsbú- um til gagtis og sóma. .----•------. HYDE PARK, WINNIPEQ | ANDEIGN þessi er innan bæj- artakmarkanna og Broad- way og St. John’s strætisv. renna framhjá henni á hverjum 3 mínútum. Landeign þessi verð- ur að seljast innan takmarkaðs tíma. Þessvegna eru þar Lóðir pi ósentum ódýrari en aðrar lóðir í nágrenninu. Skílnfálar : — 1 út í liönd, eftirstöðv- 1T ar á 6, 12, 18 og 24 mánuðum—eða mánaðar- lega. • • Torrens Title. SHERBROOKE ST jy^AIN STREET er Asphalt-að fram hjá eigninni. Kaup- ið yður heimili á skemti* legum stað. Búð.r, Skólar og Kirkjur eru í nágrenninu. Inkster Ave, er 90 feta breið og Lansdowne Boulevaid er 66 feta breið. Lóðir seldar undir bygginga takmörkum alt að Parr Street. Lóðir 115 og 130 fet að bakstrœti. Borgið niður það sem þér getið. Framtíðar borganir eftir hent1 gleikum yðar. Torrens Title. ' Hygnir menn kaupa eignir innan takmarka borgarinnar, — því ekki að kaupa lóðir í HYDE PAIÍK, Þar sem strætisvagnar renna hjá á hverjum 3—5 mínútum. Kaupið NU og njótið gróðans af verðhækkun landsins. SKRIFIÐ, TELEFÓNIÐ, EÐA FINNIÐ SÖLU-UMBOÐSMENN : W, J. GHRISTIE & CO. UIVIOIV BAIVK BUILDIIVG TELEFOW 4114 OO 4115 188 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU kunningja, íreir.ur en siem kærasiba yðar. Ég er or^~ inn þreyttur á þessu”. “Og viljið losna við þessa ónota hlekki", sagði Díana kuldalnga. “É< hcfi unnið fiyrir yður ains og Jakob fiyrir Rakel", sagði hann, “ár eftiir ár, virt yður og til- beðið, eins og Pcrsar sólima, sem eir o£ björt augutn þeirru, og þetta eru luund.ni. J>ér hriivdið mér burt, án nokkurrar vorkunnsemi. Máske þér hafið kynst einhverjum, sem þér tiakiö firam vfir mig?” “HÍífið mér við lýsinigumiii á þýstarfi yðar, þér hafið svo oft aukíð mér lettðindi mieö henni. Séuð þér ekki ánægður tneð miiig og inína hegðun gagn- vart yður, þá eruð þér laus allra mála við mig ; það trniu lika bezt”. “Ég bið ekki ttm frielsi mitt", sagði Tentatnoor. Hve lengi hefi ég ekki vierið trúlofaður yöur, og hvertvig farið þér m»ð mig ? Ég vdl, ég beimta, að þcssi langa trúlofun e,ndii tneð hjónabandi, og að gift- ingin fari fram innan mánaðar”. Lafði Díana roðnaði lítið eitt. “Lávarður Tentatnoor, þér glevmið við hvern þér talið. þér haldið þér séutð í Tyrklandi. í öll- itm öðrutn lór.dum hefir kvennfólk fulla beimild til að taka þátt í nær ákveöa skal gifitingardag. Ég fyrir mitt leyti ætla ekki aið gifta mig innan mánað- ar. ef þér viljið það endilega, þá verðið þér að fimna yður konuefni aiinarstaðar". “þér elskið firelsið", sga*ðd lávarðurinn háðsl-ega. “þér eruð díiðurkvendi, sem hafið þá einu lífsstefin'U, að h.-vna að yður karlmietin’’. “Hvern hefi ég hænit að mér og gert ófarsælan ? Ég hefi fengið giftingartilboð í tugatali, við það gat iég ekki ráfiið, tr. alldr menn, sem ég hefi neitað, hafa t'l þessa tíma verið vinir mínir. Ég hefi verið köld SVIPURINN HENNAR 189 gaguvart yður, en éig hefi ltka verið köld gagnvart öl.tiin öðrum". “þer :egist ekki vera daðurkvendi. Geitiið þér sannleikanum samkvæmf staðhæfit, að þér hafið ekki í gærkvöldi dnðrað við þetta nýja samkvætnisljón, þi-una íeröalai.ig frá Tartaríinu, Basil Tempest?” Lafði IHana stokkroðnaði. ■E.g hei. ekk, kjörið yður fyrir skr ftaíöður, lá- varður letttamoor. Ég viar kurteis við þentta mikl 1 luaun, meira ekki". “Kallið þér það eingöngu kurteisi, að eyða hc.llt stuiidu til ab 'tala vdð hami ? Nei, a£ því haitn er frægur tt.aðut, langar yður til að láta hann Nvp’a kué fyrir ýður. Og hver er hann svo ? Hv.ið \ ia menn annp.ð nm hann en að hann er fraegur fierða- maöut ? Af hvaða ætt er hann ? Máske hann sé iðnaðarmaims sonur O'g hiann hafi tekið séc þetta nafn, : fiátti orðtitn —" “1 fám orðum”, greip Díana fram í, “að hann sé fjárglæframaður, frígefinn hegningarhússiimur eða fl'ikkari. Ég dáist að tttiannþekkingu yðar, láviarð- ttr, en þó held ég að mín sé eins góð. Ég sá str.ax, að hann er mikilmenni, Leiðarlegur maður, sem ekki talar ilt um aðra, og ég er viss um, að hann gengur ekki undir dularnafm. þa'ð gerir emjgan másmun, hvar vagga hans he'fir staðið". “þér eruð reglulega ákafar hans vegna. Máske að daðitr yðar hafi aðra og dýpri rót, en vant er, í þetta Sinn", sagði lávarðuninn með aftrýðisvonsku. “Ég sé, að þér Iieggið mikinn og ódulinn þokka á hatin, og því krefst ég þess beiniltnis, að þér hæbtið við alt daður, og að giftingu okkar sé hraðað eins og hægt et'. Ég vil ekki bíða lengur, hún verður að frainkvæmast, c.g þír verðið og eigið 'að ákveða gifit- ingardaginu". Afbrýðin kom lávarðinu'm til að segja þetta í 190 hÖGUSAFN IÍEIMSKRINGLU skipalidi róm, en lafðd' Díana var ekki viðbúin að hlýða. Hún stóð upp af stólnum við gluggann og gekk til l.ans, dró dvmantsskueytta hringinn af fingri sín- uttt, og lé-t itann detta í lófa lávarðaríns, án þess að segj 1 eitt orð. “Hvað á þttta að þýða, Díana?” “b relsi yðar, lávarður, og mitt líka. það þýðir að þér hafið enga heim'ild til að kvelja mig lengur tneð afbrýði yðar. Giftingunni hefi ég fnestað af á- stæðum, seni yður eru jafn kunnar og mér. Frá Jxesáari stunclu er trúlofun okkar hafin". “Og alt á að vera búið á milli okkar?” “Alt, lavarður, við erum ekki lengur trúlofuð, en við yetum ve-tið vin,r, eif þér viljið”. Lávatðtir Tentamoor hló háðslega, og ætlaði að fara aö atyrða lafði Díönu, þegar dyraklukkunni var hringt. I.itlu síðar fylgdi þjónninn Basil Tempest inn í salinu. Lávarður Tentamoor lét hringinn í vasa sitin, og ásecti sér, að sleppa ekki Díönu í hendurnar á Tiem- pest. Tempest v'í.r alvanlegur og kurteis eins og vant var, hann sá þtgar, hvernig sakir stóðu, en lét ekki á því bera. Lafði Díana heilsaöi Tempest brosandi, en það sárr aði Teuiamoor. “það gltður mig að sjá yður hjá mér, berra Tempest”, sagði lafðin. “j>aö var vel gert af yður að gleyma mér ekki”. Tenipest sví.raðd þægilega og svo heilsuðust þeir, ksppinautartiir, en mjög kuldalega. Lafði Diatta leiddi satn'talið sitraix áð fierðum Tempests, og bað hann að segja sér eitthvað um SVIPURINN HENNAR 19* þær, hann gerði það, og fórst það vel. Tontainoor' hlýddi á með háösglotti. “Hr. Ternpest”, sag.ði Díana, “ég dáist að jx'ssir feikndjarfa hugrekki, sjálfisafneituninni, óttafeysimu og uml.yggjunni fvrir vísitvdunutn. En, þó að ég efskk ekki lar.da tnim sérlega mikið, þá hefiði mig í yðac sporum langað itil að sjá þá við bg við”. “Mig ’.angaöi aldrei til að sjá landa mína”, sagði- Tetr pest, “enda voru lítil líkindi til þess. Landar" ok«.-r, setti ficrðast, valja alt aðra vegi. þessi árim, seit: ég htfi verið buntu, hefi ég fiáa lainda séð, og át leiðinni hiugað afitur, gerði ég mér ekkert fiar um afS umgangast þá. Að ieins einn Landi minn, sem var5 iner samferða frá Giemia til MarsedJle, féll mér vel » geð, lávaiður Clynord héit hann. þér þekkið hann tnáske ?” “Ég þekti móður hans”, svaraði Díarua. "Hi'm gifti sig í scinna sinni 'mieð oíursta Monk. Lávarður Clynord gifit. sig, en miisti konuna því nær stræx”. “ITat.n sagði ni'ér, að hattn hefði mist konu sína, Og efitir háttsemi hanis að dæma, hélt ég að hanti tregaði hatia sáxt”, sagði Tempest. “Já, hann tregaðá hana. Hann var áður trú- lofaður fröken Monk, stjnpsystur sinui, en þeim bar eicthvaS á milli, svo ekkert varð úr giftingu þeirraw Hann íór síðan til Noregs og^»aðan til Hiehridanna, og varð þar ástfanginn í stúlku, sem bann itók tmð sér heiin og giítist. Hún var kjörbarn prestsims þar og alin upp sen; hefðarmey". “Sorgleg saga”, sagði Tempest. “það er ekkí skynsatniegt, að taka klatbablóm og gróðursabja þa5 í vermireit” “Laíði Welty hefir sagit mér”, ságði Díana, “aí% framkomr. helir.ar hafi verið góð, betri en búasC mát’ti við af fiskimiannisdóttur firá St. Kilda”0 Tempest fölnaði ailt í einu.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.