Heimskringla - 23.05.1907, Blaðsíða 4

Heimskringla - 23.05.1907, Blaðsíða 4
4. bl* WiTimpeg, 2maí 1907. HEIMSKRINGLA a5ra hönd fyrir þekkingri sína og tilkostnaö. 2) A5 4 íslandi má fá nótna- pmenrtun g«r5a fyrir máklu minna verð, en l.ér er mögulegt að gera hana, aÖ minsta kosti helfingi mimta verð. Jrað er efamál, hvort ekki má fá á íslandi pren'taða bók með tillögðum pap'pír, broti beft- ing og bandi og senda hingað vest- ur, burðargjald borgað, fyrir eins lágt vierð og hér er möguleg't að fá stílinn settan. Undir þessum kringumstæðum virðist það ekki árennilegit, að setja hér fé í nótnastíl, með þeim tilgangi, að láta það borga sdg. Islenzkir tónfræðingar Rér vestra hafa alt til þessa látið prenta lög sín heiima, og vér teiljum víst, að þeir haldi því áfram meðan það fæst þar gert eins miklu ódýrara en mögulegt er að gera það hér eins og það hefir verið að undan- förnn og er enn. þó nú tónfræðingar vildu leggja fé i nótnakaup, og það mundi þeim reynast létt að gera, ef nokkrir legðu saman í það, og iþó þeir gæ>tu fengið stílinn geymdau (í 3 eða fleiri kössum) í ednhvierri prent smiðjunni, sem einnig væri hægt vierk, — þá er satnt ósýnt, að þeim yrði ekki stíll sá að mestu leyti gagnslaus, af þeiin ástæðum, sem að íraman eru taldar, — því sem sé, að þeir tnundu heldur kjósa, að fá V'erkið gert á Islandi, þar sem það yrði þar svo miklu ódýrara en hér. Enn er og þess að gaata, að eng- inn tslenzkur prentari hér, svo vér til Viitum, er vanur nótna-stílsetn- ingu, en líklega mætti þó fá þá til að læra það, pg teljum vér til þess líklegastan Gísla J ónsson premtara, sem sjálfur er all-söngfróður, o/ mundi því fljótt komast upp á að setja sönglög. Vér sj&um ekki betur, en að vestur-islenzku prentsmiðjurnar hafi enn ekki ástæðu til, að leggja fé í nótnakaup, fyr en ljósari rök ertt fyrir því en enn hafa fengist, að þau kaup borgi sig. En hitt er rétt, að ef tótifræðingarnir koma sér saman um, að eignast stíl, svo þeir gætu sjálfir sett eða látið setja lög á eigin reikning eða sér ti'l skemtunar, þá skal það vera Heimskringlu hið mesta ánægju- efni, að geyma stílinn fyrir þá, þar 'til öðru vísi um semst. þegar Ifram líða stundir og prewtstniðj- urnar fá trygging fyrir þvi, að þær fái notað slíkan stil mieð nokkrutn eignn hagsmunum, þá má Vænta, að þær kaupi hann til þess að nota 4 eigin reikning. Kitstj. H V Ö T. Ekkert sé hulið í dimmunnar djúpi, sem deyft igeti þrek vort að laita Forngum þrællyndis hræsninnar hjúpi >af háðifuglum skulum vér reita. Og sannleikans gullkorn úr sorp- inu tína, þó sjáist í eitraða höggormstönn gína. Oss hindra ei látum né hræðumst neitt þjark, eða hjátrúar kenningu neina ; öll mótspyrna.' veiti oss vilja og kjark, að vierjast og óbilugt reyna í myrkrum að leita að ljósi’ og þekking, sem laynd hefir verið og hrindi bkkking. Um siðir vér finnum, ef dvínar ei dugur, Hið dulda, sem heitast vér þrá- um ; af sannleikans eldi þá hlýnar vor hugur og hálei'tum sigri vér náum. Áfram því, bræður! i I einingu ieitum, ótrauðir störfum þolgæðis beit- um. Jóhantties J. Húnfjörð. Skemtiferð til Gimli. Hér með gefst Islendingum til kynna, að Goodtemplara stúktirn- ar “Hekla” og “Skuld” hafa á- kveðið að fara SKEMTIFERÐ 11. júlí næstk. til Gimli. Til ferð- arinnar verður sérlega vel vandað, að því er skemtanir snertir, og verður það auglýst síðar. Allir •þeir, sem hafa í hyggju að taka sér dag á sutnrinu til að skemta sér, æittu að taka þENNA DAG til þess. þess mun engan iðra. — Landar góðir! Takið ráð ykkar í títna, og farið strax að búa ykkur undir skemtiferðina. + jtfe«k.JÉkJÉkJÉÉLj|k ♦ Palace Restaurant Cor. Sargent ðc YoungSt. ^ J maltiðar til sölu a öllum ^ 4 T IM U_M | i 561 nmltid fvrlr 8» 50 * ♦ Geo. H. Coflins, eiífandi. p A s k 0 r u n til söngfræðinga og söngvina Vestanhafs. I vetur skriíaði undirritaður grein um nótnapreutsmiðju hattda Vestur-Islendingum, sem ritstjóri Heimskringlu góðfúslega tók í 11. Nú kem ég aítur í sömtt erinduin, en þó ekki alveg. því eStir því sem ég kemst næst, befir enginn sýni- legur árangur orðið af fyrri grein- inni. Sí'ðan heíi ég átt tal við tvp prentara, og haía j>eir tekið dauft undir mál mitt. þetm þriðja Lefi ég ritað fáein orð, ,en með því skamt er síðan, hefi ég enn ekki lieyrt undirtektir hans. Annar prentarinn sagði mér um verð á nótnastíl (Magnús Pétursson, Win- líipeg). Hann sagði, að pundið i honum mundi kosta $150, og fer lítið í pundið af svo þungunt tniálmi. Hinn var Gísli Magnússon prentari. Sýndi hann mér nýpant- aðan prentstíi í timbúðunum frá steypuhúsinu. það var algengur prenitstíll, 10 pd. á þvngd, en í því vortt held ég 2 stafir af hverri teg- und. Eins og gefur að skilja, fer minna í nótnastafrófið. þar er um að ains 8 nótur að gera. En í staf- rófimi eru 28 mismunandi stafir. það íer því niinna en tvisvar sinn- nm minna í ptindið af algengu prentlestri, heldur en nótnastíl, livað mismnnandi tegundir snertir. það getur því aldrei kostað sér- lega mikið, að fá stíl til sönglaga pnentunar, svona í smáurn stýl, eða ekki mörg lög í ednu. En nú kemur aftur að atriðinu, sem minst var á, nefnilega, hvað daufar væru undirtekfcir prentar- anna. ‘‘Auðurinn er afi þeirra hluta, sem gera skal”. það er ílt að deyja ráðalaus, og minkun, þeg ar um jafnmikið menningar atriði ex að gera, sem það, að vernda ís- lenzkan söng vestanhafs frá glöt- trn, með því að edga áhöld ifcil að k-orna honum á pappírinn. það er þá uppástnnga mín, frekara en á- skorun, að vestur-íslenzkir söng- fræðingar taki nú höndum saman og gieri samskot fcil að kaupa prent áhöld í þessu skyni, og sendi þatt samskot til ritstjóra Heimskringlu þeir geta haft saman dálítið með sÖngsamkomum, einni eða fteirutn. Ef það ekki fcekst, þá að senda lít- ilsbáttar tipphæð frá sjálfum sér. Safnast þegar satnati ketnur.Svona tiillag, hvort heldur úr ©igin sjóði eða fyrir sketntisamkomu, væri míklu betur komið í þessar þarfir, heldttr en attka hverju centi í eitt- livert vafstur, sem minni þörf hef- ir. það væri ekki aö búast við, að Hieimskringla tæki að sér svona prentun, þó stíllinu væri hentii fenginn, ltefdur eiuhver prentari, sem minna hefir að starfa, sem tæki við áhökfiimim og annaðist þau, og prentaði fyrir 'Vtestur-Is- lendinga það sem kynni að verða til í beilum þeirra, eða þá eiitthvað sem þeir vildu láta út íyrir al- menniingssjónir í þessari grein. Hann réði, hvort Lamt sjálfur kostaði verkið, eða léti borga sér fyrir vintiu sína og antian tilkostn- að. — þá er að minnast á eignar- rét’fcinn á áhöldtimim. Mér findist rétrtast, að þeir binir sömu ættu áhöldin, setn söfnuðu saman til að kanpa þau. Prentarinn ábyrgist jxm fy rir sketndum. Eins gæti hann feiigið þatt keypt, ef hann viidi það, þegar fram líða stundir. Mér blandast ekki hugur unt það að eiinhverjir fleiri hér í Ameriku vildu rétta }>essu fagra fyrirtæki hjálparhönd, heldur en annaðhvort tónskáld eða söngffæðitngar. Marg- ir íslendingar eru söhgvinir, og máske þá Hka svo góðviljaðir, að j>eir vildu láta eitthvað af mörk- um rakna til að koma þessu i ganginn sem fyrst. — það hefir dnegist alt of iengi. — Saimkomur í 'jæssu skyni mættu ekki dragast langt fram yfir næsta mán- uð (maí). Úr því verða mairi störf fyrir hendi og samgöngur ef til vill torveldari. Ritstjóri Heimskringlu veitir, hugsa ég, samskotum mófctöku, og gatur um í blaði stnu, hvort nokk- uð kemur inn, og þá um tóð nöfn gieifendanna. Hecla P.O., 23. apríl 1907. Haraldur Sigurgeirsson. ATHS. — það er tneð ánægjtt, að Heimskringla flytur áskorun hr. H. Sigurgeirssonar til vestur-ísl. söngvina. Hún gefur ástæðu til þess, að veita lesendunum þær npplýsingar um nótnakanpamálið, sem mörgum þeirra er máske ó- kunnugt um áður, en sem um leið gerir skiljanlegtf hvers vegna ísl. prentsmiðjurnar l.afa til jvessa Ver- ið ófáanlegar til þess að leggja fé í nótnastíl, þrátt Jyrir j>að, þótt þær kannist við, að vestur-íslenzk- ir tónfræðingar kynnu að semja heilmörg lög á ári. Vér getum fullvissað íslenzku söngfræðitigana urn það, að ísl. prentsm'iðjurnar hafa httgsað um þetta mál, og verið sér ú't um upp lýsingar viðvíkjandi því. Og af þeim upplýsingum hefir það orðið ljóst, að það yrði ómögulegt, að láta þá peniinga gefa veixti, sem varið væri til nótnakaupa hér vestra, eins og sakir st-anda hér, enn sem komið er. þessu til skýringar skal þetta fcekið fram : 1) Að þó herra Sigurgeiirsson á- líti, að ekki þurfi nema litla fjár- upphæð til j>ess að kaupa nægilegt nótnaupplag til j>ess að prenta smálög, þar setn að hans dómi ekki séu nema 8 nótur nauöButLeg- ar, — þá er j>ess að gæta, að hér í laadi fæst ekki “music font”, eða söngnótna samstæða, að meðtöld- um öllum nauðsynlegum merkjum, með minna en 500 “characters” — nótmn og meðfvlgjandi söngmierkj- um — keypt. Og úr þei-m “font” mundi ekki hægt að setja meira en 4 bls. í 8 hlaöa broti. 2) það er þvi ljóst, aö þó 8- nótna upplagið ekki gæti í sjálfu sér kostað tnikiö fé, þá verður upphæðin talsvert hærri, þegar um 500 trtierki er að ræða. það er efa- tnál, hvort hægt er að prenita eina meðallagi stóra bls. tneð niitm'a en $60—$100 V'irði af stíl, og S30 virði stðuna, þegar xnargar bls. ern sett ar í einu. það mun vera áneiðan- Lagt, að 'til þess að geta prentað nótnabók tnundi þurfa um $500.00 viröi af nó'tnastíl. En fyrir litla bók, eða svo sem 3—4 lög, $200.00 þó upphæð Jtessi sé í sjáifu sér ekki stór, ]:>á má þó fylliiega gera ráð fyrir, að þeir peningar lægu arðlausir á prentstniðjunutn — af þessutn ástæðum : 1) Að engin trvgging er fyrir því, að íslenzkir tónfræðingar létu prenta lög siti eitt og eiiitt í einu, tiil -þess að bir.ta þatt ahmenningi í blöðuniim kosttiaðárlaust. Míklu fnemur eru líktir til j>ess, að þeir tnuttd'ti vilja fá j>ait prentuð nokk- uð tnörg í eiuu í bókarfbrmi, með þííiin tilgangi, að græða svo á út- gáfunni, að þeir fengju eitithvað í / Islands saera, á emsku (“Concise History of Ice- land”) er til sölu hjá undirrituð- um. Sagan byrjar 861 og endar 1903. Með nokkrum myndum af merkustu tnönnum, sem vdð sög- nua koma, ásamt nokkuð stóru korfci með fjórttm ditum, og gömlu fjórðungaskiftunum, sem brotið er inn í bókina. Einnig ágrip af verzl- unar og landhagsskýrslum, ásanit fólkstaJi á íslandi. — Hver, sem sendir $1.00 til undirri'tiaðs, ásamt utanáskríift sinni, fær bókina senda með pósfci sér að kostnaðarlausu. J.. G. PÁLMASON, 475 Sussex st., Ottawa, Ont. MARKET HOTEL 146 PRINCESS ST. P. O’CONNELL, elgandl, WINNIPEO Beztu tegundir af vínföngum og vind um, aðhlynning góð húsiö endurhætt Maryland Livery Stable Hestar til leigu; gripir teknir til fóðurs. Keyrslu liestar sendir yð- ur hvert sem er um bæinn. HAMMILL & McKRAG 707 Matyland Street. Phene 5207 A. S. BAIISIA li Selur llkkistnr og annast um útfarir. AUur útbúnaSur sú buzti. Enfremur solur hsnn allskonar mrnnisvarba og legsteina. 121 NenaSt. Phone 300 ______ Reilwood Lager ^Eitra Porter Heitir sá oezti bjór som búin er tíl í Canada. Hann er alveg eins góð- ur 0(5 hann sýnist. Ef þér viljið fá það sem bezt er og hollast þá er það þessi bjór. Ætti að vera á hvers manns heimili. EDWARD L. DREWRY, Manufactnrer 8c Importer Winuipeg, Canada. CORN. EPP 5 CO., 854 Hain 8t. Winnipeg. Gufuskipa-farbréf fást hér, til og frá Evrópu. Útlendar peningavíxli. Nót- ur og peningaávfsanir seldar, sem borg- anlegar eru hvar sem er á hnettinum. Allar póst-pantanir og bréfaviðskifti afgreitt fljótt. Reynið viðskifti við oss. P. 0. BOX 19. ’PHONE 5246 »0»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»KjC0»»»»»»»»»»»»»»»»»»»C«« Æfilangar Það er notaleg meðvitund, að eiga vissa árlega intekt svo lengi stm lífið endist. Þetta getta geta menn trygt sér, ásamt með rif- legri fjárupphæð til erfingjanna, ef fyrirvinnandinD félli frá, — með því að taka “ Old Age Annuity Policy ” í GREAT WEST LIFE folaginu. Þðtta fyrirkomulag vritir lífsábyrgð til 60, 65 og 70 ára eítir samkomulagi, en eftir það hættir lífsábyrgðin og snýst uppí F.llistyrk, sem er $100 á ári fyrir hyerja $1000 í ábyrgð. Iðgjöld mjög svo sanngjörn. Frekari upplýsingar ef um er beðið, SÉRSTAKIB AGENTAR : - B. Lyngholt. W. Selkirk. F. Frederickson, Winnipeg. F. A. Gemmel, W. Selklrk. C. Sigmar, Glenboro. THE CREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPAHY Aðal skrifstofa, \Mnnipeg. Hwitir sá vindill sem allir -qykje. ‘ HversveijrnaP’, af þvl hann er þa» beita wm munn geta ruykt, íslendintfar! muniO eftir að biOja um 'jy |, UMON MADE) W’estern ('igar Factory Thomas Lee, eigandi Winnnipeg íslenzkur Plumber C. L. STEPHENSON, Eétt norbau viB Fyrstu lút. kirkju. I 1H Nena Nt. Tel. 5730 NM»V»V»WAVAV»V»V»Vi IWiimipfg Selkirk & Lake W’peg Ry. I; LESTAGANGUR:— Fer frA E elkirk — kl. 7:45 og 11:45 f. h., og 4:15 e. h. Kemur til W’pet? — kl. 8:50 < ' f. h. og 12:50 og 5:20 e. h. Fer frá W’peg i ' — kl. 9:15 f. h. og 1:30 og 5:45 e. h. K«m- ur til Selkirk - kl. 10:20 f. h., 2:35 og 1 i 6:50 eftir hádegi. \ Vhrur teknar með vOgnunum aðeins i f á máuudögum og föstudögum. • ( inir áreiðanlegustn — og þar með hinir vinsælustu — verzlunarmenn auglýsa í Heimskringlu. Honiiuion Bank NOTRE DAMEAve. RRANCH Cor. Nena St Vér seljum peningaávísanir borg- anlegar á íslandi og öðrum lönd. Allskonar bankastörf af hendi leyst PPARISJÓDS-DEILDIN teur $1.00innla« o« yfir og gefur hmztu giídandi voiti.sem leggjast viö mn- stmðuféð tvisvar á ári, í lo júnl og desember. 192 SÖGUSAFN HKIMSKRINGLU. SVIPURINN HENNAR 193 “Frá hvaða eyju sögðuð þér hún hafði kornið?” spuröi Tetiipt’st “Frá St. Kilda”. “Af því liivarður Clvnord er vinur minn, þykir niér vaiit um, að kynnast þessu atvikii”, svaraði Tem p:st “Lrii’.^unisræðurnar voru þannig, að stúlkan rendi ongHmiji sínum einu sinni, og voiddi lávarð Clynord”, sagði Tetutaimoor háðslega. “Hún var ekki fiskistúlka, heldur dótbir íiski- rnanns”, sagði Díania þóttalaga við Tentaitnoor. “Hún var kiörharn prestsins, bar nafn hans og var ijUragðsvel gáiiuð”. “Hvað hét hún?” spurði Tempest. “Veretuka Gwiellan. — Sjaldgæft nafn, er það ekki?” svaraði Dtana. Teimpest sr'araði engu, en sneri sér undan. Upp- götvun þessi sviíti hann málinu. T'entamcor sagði nú eitthvað um lávarð Cly- nord, svo hvorki hann eða Díana urðu vör við vand- xæði Tempests. Tempests neytti alls sín'S viljakraftar til að láta ekki bera á geðshræringu sinni, og svo sagði hann idl-órólegur . “jæssi giftingarsaga er nokkuð óvanalag”. “Og nú er láv^rður Clynord trúlofaður Sylviu aftur, og j>au ætla að giiftast innan skams”, sagði laiði Diuna. “það er s'álfsaigt hezt þannig. Hann er ungur og var fvrst ástbmiclinti henni. Eg held ég verði fcráðttm að fara fcil Clynord og heimsækja jænna íeT&aíélaga tuimt". “Og svo að mánttði liðnum eða J>ar í kring, ætlið þéi l;l T.vr'.í.riinna .aítur, hr. Tempest?” spurði Dí- ana. “Kf þér framkvtætmð þessa hótun, verð ég að álíta, að I.unriúnaborg hafi ekkert aðdráttarafl fyrir j yður”. “það er ekki ómögulegt, að ég verði lengur í j Kuglandí, en ég ætlaði fyrst”, svaraði Tempest, “á- i fortn mín viðvíkjandi ókomna tímanum, eru enn ekki f ákveðin cg — ” nú leit hann aðdáunaraugum á laíði j Díönu — “það er heldur ekki ómöguleigit, að Lundún- j ar eða Park Lane eigii aðdráttarafl, sem mieð eða j móti vilja mínum heldur miér kvrrum”. Tentamoor leit ilsk-ulega til hans. “Við vorttm að taia um yður rétt áður en þér ! komuð”', sagði lávarðurina. “Eruð þér í ætt við I Editri.orgar Ttmpestania”. “Já, en fji rskyldur”, svaraði Tempest kalt. I.ávarðu: inn jiaignaði, hann hafði búiist við neituu Tempest dvaldii eins Letigi og kurbaisin leiyífði, og sá nnt leið og hann fór, að diemantskreyfcti trúloRin- arhringuriiin var borfinn af fallegu he.ndinni, sem hon- um var rétt við burtfarina. Báðir keppinautarnir urðu samíerða út. þegar þeir voru komnir út á gö'tuna, lyffci Tempest. hafcti'n- um og ætlaði að fara, en Tentamoor stöðvaði hann. “Hve lengi ætlið þér að vera í Englandi ennþá?” spuyði hann. /Ég get ekki sagt það með vissu. Ég ætlaði að eins að verða mánuð, ien ég befi mist löngunina til að fara aítur”. “Voru þaf samræðurnar við lafði Díönu, sem breyttu j>essari ákvörðun?” •‘Glöggskygni yðar er virðingarvierð. þér eigið kollgátuna”. Lávarður Tentamoor roðnaði af he;ft. “Ég skil. — Ný fórn fyrir laíði Díönu! ” sagði hanti háðslega. “Æitlið þér að láta bæta nafni yðar á langa biðlaiistann j>essarar ungu ekkju?” “Nú, jæja, listinn er öllum opinn”, svaraði Tem- 194 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU pest rólegur. “þar eð ég sá engann trúlofunarhring j á hendt lafðinnar, verö ég að álíta, að ekkert band tengi ykkitr santan, og sé það svo, ætla ég að reytia að eignast hana. þér sjáiö, að ég tala hneinskilnis- j lega við vður. Ég diáist að henni, og geti ég unnið j hylli hetinar, giftist ég hienni umsv>ifalaust áður en sutnarið er á enda. Látum hana velja ltvorn okkar sem hún vill". “þér truð aðdáanlega hneinskilinn”, sagði lá- varður Tentamoor, “lafðin er beitbundin mér, og því verð ég að hiðja yður aö láta þana hlutlausa". “Enginn annar en laifði Díana getur bannað mer , að sækjast eftir hvlli Lennar. Ef hún segir mér, aö hún vilji yður fremur en mig fyrir mantt, þá skal eg undir eins draga mig í hlé, en J>angað til verðum við ktppinautar. Ég ætla að giftast henui ef ég get ■?!»’ j-»r ^í.r’r: is,.*í ' I V.r9r XXXIII. Hans vægna. þegar Verenika viar flúin inn í skugga hliðar- stígsins, j>aut Lávarðurinn fram hjá, án þiess aö hann yrði j>esi: var, að hún ibeygði til hliöar. þegar hann íoksins •iti’ð kj r, var hann kominn yzt í skemtigarð- inn, jiar sc.n engiÖ byrjaði. SVIeðan hatiti stóð þar, kom Gilbert þangað hlaup- amlt. * Lávarður Clynord dró sig í hlé inn í skuggunu, SVIPURINN HENNAR 195 -~TT hatm viltli ekki mæta Gilbert, en hattn haföi séð, að það \ ál' einhver tnaöur þarna, og kallaði lágt : ‘:Ért það j ú. Flack ? Ég hefi komist á sporið,- við veröuin að fylgja því strax. — En — hvað eir að tariui — ert j>að þú. Roy?” “Hefnröu séð nokkurn koma þessa leáö?” spurði lávarðnrinn. “Nei, ertti að leifca aÖ nokkrum?” “Já, ég sá hana fvnir angnabliki síðan hérna í garðinum. Ég get svarið, að það var hún”. “Ilver ?” "Hún! ” “Hun — Vcremka — svjpurinn?” “Já, seltl Jiið kaliið svo”. “það et ómögulegfc, Roy, þú hefir séð oinhverja vinimkonuna, sem heíir kotnið neðan úr þorpinu^ Hvar sástu svipinn?” “í stóra skeimt'igatigmu'm''. “Ég skal ganga um garðinn til að vita, hvort ég sé i.okkurn”. An þess að bíða efbir svari, þaut Gilbert af sfcað, en lávarðurinn gekk heim í hægðurn sínum. Gilberb flýtti sér eftir stóra skemtdiganginum. og, sneri svo af honurn inn í hliöarganginn, J>ar kveikti hann á vaxkerti, sem hann haifði í vasanum, og varð var við sporin eftir Roggy og Vereniku, J>egar jxer voru að fljúg&st á. An þess aÖ dvelja nokkuö, hljóp hann í áttina til skatttahússins, og jægar hann ábti fáa faðma aö því, heyröi hann hljóSið í Veneniku, sem hún rak upp, jiegar Roggy kastaöi hemii í tjörninia. Haun flýtti sér tiil tjarnarinnar, en rakst alt í eirm á maniieskji: í myTkrinu. það var gamla Roggy. Áreksturimi var svo harður, aö húti féll háLfmaðvibundarlaus til jaröar, og Gilbert sárkendi til fyrir brjósthvu, því þar rakst

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.