Heimskringla - 06.06.1907, Blaðsíða 3

Heimskringla - 06.06.1907, Blaðsíða 3
S !’?.I.\RMÁLABLAÐ HEIMSKRINGLTT Winnipeg, 6. júni 1907 VVWMVWW VWVWWVWV ^VW WWVWWWWWWV WVWWWWSA/W^WWW W*A/WWWs/WWSAAAiAA«A/V>WVWVAAAAAA«'WVWWW VVWS/VVWVV\\VVWVVWV 1 Prospecting and Development Companv, Limited L^ggilt undir lligum Ontariofylkis Seldir hlutir $260,000 Logakvedinn Hofudstoll $500,000 Vinnufje $240,000 Hver hlutur $1.00 virdi- -Engiu skuldbinding- á hluthöfura- -Hlutirnir eru alögufriir Em b ob tt/sm enn: President A. MILLICAN, Esq., Ráðgef- andi Verkfræðingur Winni- pegborgar, Winnipeg, Vice-President A. IRVINE, Esq., Forseti Standard Plumbing og Hit- unariél, Winnipeg, Man. W Managing-Dlrector W. FRYER, Esq., aí Frver & Co., FjárráSa- Umboðsmað- ur, Winnipeg, Man. Secretary-Treasurer R. H. HAYWARD, Esq., Löggild- ur Bókhaldsíræðingur, Winnipeg, Man. Tilgangur Félagsins Winn.ipeg Cobalt Málmlaitunar og Málmtöku íelagið hefir verið myndað til þess að vinna að málmtekju á hértöldum eignum, og til þess að leita silfurs og annara dýrra málrna í Cobalt hér- aðuiii og arr.arstaðar í Ontario, að kaupa og mæla út námaeignir' og að vierzla m*tJ þær, ög til að mynda hjálparíéiög til að vinna náma og hafa miöoign i þt-im. Malmleitun það er tkki ætlað að vinna í neinu héraði sér- stnklega. Nýir auðugir námar eru alt af að finn- ast i ym.sum hlutum landsins. Miklir silfurnámar haia fundist meðfram Montreal ánni og í Tema- gami Skógar “Reserve”, einnig kopar, nickel, gull og járn. Gull er og mikið í Lard.er Lake héraðinu, og þar l.elir félag vort ágætar gró.ðavonir. Félagið htfir í livgtgju, að senda út æfða málm- leiteu.iur t:l að finna og helga sér námalóðir fyrir f.dagsilts l.önd víðsvegar þar sem líkindii eru til að dý'L'ir málmar séu að finna. Namavinna Hj lj nama verkfræðingar og umsjónarmenn \ srð.i ieugi: r til að skoða námasvæðin og lýsa þein og hafa yfirumsjón með námastarfinu. Ekki miiiiU .illar niámalóðir reynast auðugar, en vænta má mikils gróða, þó að eins ein af 5 eða 6 náma- lóðum reynist auðug. Að vinna á lóðunum þar til bæ: v -.'iða sc-ljanlegar, er gróðabragð. það gefur ofl trikiun auð með litlum tilkostnaði. Fylgi-fjelog Slík ItJÖg eru mynduð til þess að vinna þær námalóðir, scm þektar eru að arðsamri málm- tekju, og félag vort vonar, að hafa mikinn gróða á því, án þess að þurfa sjálft að bera útgjöldin við vinnuna. Samt ætlar Winnipeg-Cobalt félagið að eiga íáCandi hlut í þeim félögtim, og hlutir vetöa seldlr til að hafa upp starfsfé til að vinna arðmcstu námana. Gróðanum verður skiift upþ milli Huthtifaima í Winnipeg-Cobalt félaginu. Námaeignir Félag vort á nú iþessar e.igtnir : — 2 lóðir, 80 ekrur, í Teefy Tovvtrship, við Abiitibi ána, 25 ini’ur vestur af Abitiihi vatninu. .þar er 8 feta breið silfuræð, ásamt mörgum fleiri máilmæðum, setu iítn út fytir að vera mjög auðugar ; 5 náma- lóðir, 200 ekrur, í Temagami Skógar “Reserve”, 3 iniiur fiá Tc magami brautarstöðinni við Temis- cau.ing og Norður-Ontario brautina. þar eru marg.ir mjög útlitsgóðar málmæðar, — ein af æð- um þesstim er 16 ifeita breið, með ágætum járn- blcndingi og kopar og nickel. þar eir og gull, silf- ur og “A-.setúc”. AUar þessar lóðir eru í Norð- ur Ontario. Nánari lýsing á þessum lóðum er í hl.iti.ln.ið.'« baklingi félagsins. FJARHAQSMAL Til þess að vinna náma þessa, sem félagið þeg- ar liciir tcrgað talsverða peninga fyrir að finna °.í belga scr, þá ibýður það nú alþýðu manna hér m.ð að kaup-t Stjornendur: C. A. MILLICAN, Esq., Ráðgef- andi Verkfræðingur Wiunipeg- borgar, Winnipeg, Man. T. A. IRVINE, Esq., Forseti Standard Plumbing og Hitun- arfélagsins, Winnipeg, Man. W. A. BISHOP. Esq., Ritfanga- Verzlari, Winnipeg, Man. R. H. HAYWARD, Esq., Löggild- tir Bókhaldsfræðingur, Winni- peig, Man DR. T. H. CROTTY, Esq., Fast- eigna Verzlari, Winnipeg, Man. G. A. HENSON, Esq., Bókhald- ari, Winnipeg, Man. H. B. CHIPMAN, Esq., Fratnleið- enda Umboðsm., Winnipeg,Man JOHN O’REILLY, Esq., Lögfræð- ingur, Selkirk, Man. W. W. FRYER, Esq., Fjárráða- Umboðsmaður, Selkirk, Man. SOLICITOR : W. A. T. SWEAT- MAN, Esq., Winnipeg, Man. BANKERS : The Traders Bank of Canada. 10,000 HLUTI FYRIR 25c HVERN $1.00 HLUT, ER SEU MED 1>VI FULLBORGADIR OG UNDANÞEGNIR ÖLLUM FREKARI BORGUNAR KRÖFUM En þsnn rótt áskilur félagið s^r, að mega hækka verfl óseldra hluta fyrirvaralaust, bvenær sem ftstœða er til þess BEIDNI UM HLUTABRJEF ...........1.... ...i... 190... T.l htrranna Fryer & Co. Aðai-umboðsmenn Winnipeg-Cobalt náma- félagsins, berbergi 015 Kennedy Building, V jiimpeg. Elg bið bér rneð um ...................... hluti, fullborgaða og undanþegna frekari borgunarkröfum, í W innipeg-Cobalt l’rospect- ing éc Developing Company, Limited, með strstaklega auglýstu verði 25C hvern Llut, og sendi yður hér með $ .............•••• Iyrir þa. HJutal.réfin stýlist til ........... ........ Umbeiðendur riti glögglega fult nafn þess sem hlutina á að fál Nafn ..................................... Áritan .............................. fHeimskringla] TÆKIFÆRI þetta, sem nú býðst til að ná í hluti með lægsta verði í málmauðuoasta námahéraðinu — Cobalt héraðinu — í Norður-Ontario, er hið bezta. Allir stjórnendurnir eru vrnlin- knnnir stórefna “business” menn í Winnipeg og Selkirk. Allir hafa Jieir stóran hluta í félaginu. Þetta á að vera vestrœnt félag undir stjórn Vestur-Canada mauna með vestrænum dugnað. og efnum. Stórauðir hafa fengist úr Cobalt námuaum. Hlutir Temiscam ing og Hudsoa Bay námaféla^si u hafa hækkað út 40c í $180 00 hver hlutur, eftir að hafa borgað $92 00 í gróða af hverjum $1 00 hlut. Og Winnipeg-Cobalt Prospecting & Development Company stendur eins vel að vígi að geta græd jafnmikið fé með hyggilegri ráðs- mensku. Viljið þér ganga í félagið ? Hið lága verð hlutanna (25 cents) gerir öllum mögnlegt að ganga í félagið. $10 00 kaupa 40 hluti, — $15.00 kaupa 60 hluti,— $25.00 kaupa 100 hl., $100 kaupa 400 hl. og $250.00 kaupa þúsund hluti. Auðsafn myndast með því, að leggja saman margar srnáar upphæðir. Með því má vinna stórvirki. Hinn lági höfuðstóll ($500,000.00) hefir þann hagnað í för með sér, að það gefur von um háa vexti. Finnið 088 eða skrifið eftir hlutakaupatilboðs bréfi og skýrslum. Ef þér óskið geturn vér samið um tfmaborgun á hlutaverðinu. Riklir lilllll'llllillll' við Abitibi-vatn h'fir nvlega vierið gierður. TV.FR NÁMA- LÓDIr' WINNIPEG-COBALT FELAGSINS ERU í ABITIBI HÉRAÐINU. Nýir máltníundir eru alt af að koma í ljós. N orður-Onitario ER MÁLMRlKT. Fé- lag vort hefir nú þsgar sent menn til Abitibi lvc rpf.Mns. Vér trúum því, að Winnipeg- C« balt eigi trygga framtíð. Kaupið hluti sem allra fyrst 25, að eins fyrir hvern hlut. KAUPID STRAX! Skrifið eða fónið pantanir yðar eða klippið út umbeiðni-formið, fyllið út eyðurnar og sendið með peninga-ávísun til FRYER & C0 íslenzkir Agentar óskast í öllum borgum og bæjum í Vesturlandinu Financial Agents for thc Company Suite 015 Kennedy Bldg., Portage Ave. OPPOSITE EATON’S PHONE 7010 WINNIPEG, MAN. Mr. K. K. ALBERT, 719 AVilliqm Ave, Telefón 0409, er okkar íslenzkj umboðsmaður í Winnipeg — FINNIÐ HANN A Ð MÁLI SEM FYRST

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.