Heimskringla - 06.06.1907, Blaðsíða 6

Heimskringla - 06.06.1907, Blaðsíða 6
Winnipeg, 6. júní 1907 íllONI HHSHiaH QTIHVI VMXVI'IOS Staddur í Los Angeles, 1. maí 1907. Ritstjóri Hieimskriniglu! i Kæri vinur. — J)ú óskar eftir Iréttum héðan úr Sólhieimalandinu, Caiiforniu. Já, sannarlegt Sól- heimaland fmst mér þaS, einkum þegar hitinn stígur frá 125 —210 stig í skuigga. En þaS er nú samt mjög sjaldan í héruöum, en altítt úti á eiyöimörkinni, sem er suö- austur l.ornið á California. l'il þess, að geta gefið þér ná- kvæma hugmynd um kost og löst á landi og þjóð, eínahaig og yfir höfuð ástandi þessa ríkis, þyríti ég að haia við bendina ýmsar skýrslur og lýsingar, sem þar til heyra. En því miður hefi ég ekki tíma til, að fá þau skilríki, sem til þess úithieimtast. En tiil þess að sýna góða viðkitm, að gera það bezta, sem í mínu valdi stendur, verð ég að koma til dyranna eins og ég er klæddur — náttúrkga fá- klæddur — fáifróður. Ég get því eingöngu þess bér, sem mér virð- ist helzt e'fitirteik'tavert, en vierð þó jaínframt að sleppa mörgu, sem vel væri í frásögur færandi. En sú er bót í máli, að þú verður þess fegnari, að komast hjá að lesa stei nda uðar fréttaþulur. Eg má til að segja þér um stærð Cali'fornia ríkis, þú máske vor- kennir mér þá beldur, þó ég verði fáorður um sumt, sem annars mætitii rita langt mál um. Stærð ríkisins er talin að vera 156,203 ferh. míltir, rúmar 900 míl- ur á lengd (strandlengis). Iibúatal- an er nú 1,620,883, en þar með er ekki talið ferðafólk eða farand- vierkamenn, setn skifta tugtnn þús- ttnda, einkum á þesstt ári ; bæði viegna endurretsnar San Franeisco borgar, efitir hið óttalegia stórtjón, sem þar varð þ. 18. apríl 1906 af eimitn þaim voðalegasta jarð- skjádíita, sem sögur fara af, og sem nú er svo þjóðkunniigt, að enigin þörf ter að lýsa því hér, — þó að margt mætti seg.ja um þær hörm- ungar, sem fólk tná ennþá líða þar í borgiiuni, að sögn kunnugra manna, setn þaðan koma daglega stð he'iita má, hingað til Los Ange- les (urn það neyðarlíf haía menn út í frá tnjög óljósa hugmynd), — og svo hitt : þetta ágæta loftslag, sem Sitður-Calif'ornia er fyrir löngtt orðin víðfræg fyrir, dregnr árlega til sín þiisundir manna og kvientiiti hvaðanæfia. Svo má óhætt telja citc, sem styður að því, að fólk streymir hingað, ett það ieru þessir miklu iiámafundir, bæði í Californi i cg í Nevada ríkitm, sem er svo uálægt, að aðalvetzlun þaðan, hvað nátna snertir, að mitista kosti, er mest rekitt í Los Angeles, sem er stærsta borgán í sU'ðurhltttá ríkisins, talin nú að liaifa hátt á þriðja hutidrað þúsundir íbúa, hefir á þessu ári fjölgað um 37 þúsiindÍT íbúa. Um land-ila^ osHeira þegar maðttr kemur að norðan, frá Oregon, með járnbrautarliest- inni inn á latidamæri Nyrðri-Cali- forniu, þá er eins og maður komi í nýjan heitn, á hverjum tima árs, sem íerðia'maðurtnn kemur þar. En sé það ísfenitðngur, sem horfir út nm glug'ganit í vagninum, þagar lest'in lötrar svo hægit og gætilega eiins og hún vilji læðast fram hjá fjallakonungi öhasta fjallanna, Mt. Shasta, án þess að gera vart við sig, þá verðtir landanum ósjálfrátt að segja : J>ar kinkar jökull kolli gljátn kaldur móti sól íjórtán þúsuit'd feta ltám, — forn á veldisstól. En þeir, sem nákvæmir eru í töl- vísi, segja hann vera fullum 444 íetutn hærri. — þeir um það. Vianafega slepþa menn slysalaust fram Ljá karli, og íer þá sá brúni aö viekra sporið eftir Shasta 'daln- um, þar til komið ier til Sisson. það er smábær í dalsmynnmu, 3i555 fat yfir sjávarmál. þar er fiskiklak tnikið, sem stjórnin kost- ar til almennings beilla. Blasa þá við manni skrúðgrænar sláttur, svo langt sem augað eýgir. þar byrjar Sacramento dalurinn alkunni, og svo þar austur af er Yosomite dalurinn, sem allir kann- ast við, bæði fyrir náttúrufegurð og svo líka fyrir það, að hann er friðhelgur griðastaður þjóðarinnar. En ég leiiði hjá mér að lýsa hon- um, 'þv'í ég veit, að þú gatur feng- ið beitri lýsing af honum annar- staðar. Frá' Sisson feggur maðttr af stað eins og mieð nýju fjöri, og kippii þá klárinn þéttan í taumana, svo það er eins og hófaskiellirnir kveði við tón : Tiaigist brúnn um teina-band, itraustur vel og alinn, svi’íur inn á suðurland um Sacramiento dalinn. það er engtt likara, en að maður sé kominn til Manitoba, að sjá yf- ir þessa fögru velli, sem manns- höndin ier búin að breyta í frjó- sömustu akurl'endi. Hvar sem aug- að eygir, er að líta stórtændabrag á öllu. Hér gera þeir sig ekki á- nægða með einn fjórðung seetiónar — þeitn næ.gir ekkert minna en nokkur þúsund tugir ekra. Jónat- an er gráðugur í landið, — vesal- ings karlinn. Hátt í austur sér maður til Si- erra Nevada fjallanna, op bætir það mikið útsýnið fyrir íslenzka augað. Má þar sjá í hillingum hvíta falda gnæfa ofar grómim grundum og grænum hlíðum. þessum spretti heldur gamli Brúnn næstum heilan dag, þar til tnaður kemur inn í höfuðborg rík- isins, sem kallast Sacramento. Sú borg stendur á sláttum völl- ttm meðfram Sacramento ánni. Er þ'að mjög snotiir horg, en lægst í tölu að íbúa íjölda af hinunt stærstu borgum ríkisins. Hér skiftast leiðir : Önnur ligg- ur til San Francisco, en hin suður, sem fciðir liggja um elri bygðir héraðsina, suðtir til Los Angeles og svo þaðan austur um ríkin. Frá San Francisco liggur önnur járnbraut fram með ströndinni til Los Angeks, og svo eru stöðugar skipaferðir >til San Pedro, sem er aðalhafnstöðin fyrir I.os Angeles og kringtim lfggjandi héruð. Nokkru sttnnar, um 150 milur með ströndinni, á suðvesturhorni ríkisins, er borgin San Diego. þar telja sumir vera bezta loftslag allra staða í Cali'forníu. Sú iborg er nú í tniklum uppgangi, sem stafar aif því, að ýmsir auðmenn hafa tek ið sér þar bólfestu — um tíma. þatig’að eiga snauðir smá erindi, B/ema tíl að þjóna herrum sínttm i auðmýkt og, smjaðrandi þakklæti fyrir að fá að tína ttpp molana, er falla af borðum drottna þeirra. Og sama má segja um þenna bæ eða borg og aðra st-aði í Californíu, sem ég skal ininnast á síðar. Um Noiðnr-Ct liforníu. l’ig tók mér dálítinn útúrdúr sttður tneð ströndinni til aö minn- I ast á stærstu hafnstaðina. Verð því að snúa til baka og drepa litið eit't á iiorðurpartinn, svona til málamyndar, áður en ég ramb 1 suður til Los Angeles. Ég var rétt áðan að lofa og prísa útsýnið í Sacramento daln- um, ©ins og líka má, og frjósamur er liann talinn í bezta lagi. En stór galli er þar á gjöf Njarðar, því tnjög er þar sagt kvillasamt, eink- titn af itínni þar alþektu malaria- sýki ; keinna tnenn um siæmvi vatni bæði tindir jörðu og á, sem stafi af því, að dalurinn er lágt ílat- fcndi. | Til norðurhliita ríkisins má og teija hina nafnfrægu rauðaviðar- j skóga, en mjög eru þ;ir saigðir í ; afiturför. En tnest alt íuru timbur kaupir California frá Washington og Oregon irikjunum, og er það lík- i lega það eina, syo teljandi sé, sem ; ríkið þarf' að sækja til nágranna simna. ó’teljandr, ómælandi auð- legð af öllum mögulegum tegund- utn er hér að linna, svo sem alls- konar jarðargróða og aldinia á- vaixta, og þá ekki síst alls konar tnálma, kol, olíu og kopar. YTeðrátta á vetrum segja mér kunnu'gir menn, að sé mjög ónota- le:g í Norður-Californíu, sem stafar af hráslaga regnfalli og sífeldum stormum. Mest ber á því niður við ströndiua og í San Francisco og þar um liggjandi béruðum. Aft- ur, þegar til fjallanna dregur, er veður stiltara og víða mjög heil- næmt, og það er almenn skoðun manna, að þar megi fiinna hvert það belzt loftslag, sem menn viija á kjósa. Og svo eru þar víða enn- þá óseld lönd, sem auðmienn hafa j haldið frá markaði, en eru,nú að ! hjóða til sölu í smáskömtum, oft með þolaniegum kjörum, ef alt ! gengttr vel. Ef ekki, þá kannast •þú við aflei'ðingarnar, alt fer á hausitin, eða hinn endann. þetta, sem ég nú hefi sagt um j uorðurhluta ríkisins, verð ég að láta nægja að sinni, en þó verð ég tneð fám orðum að minnat á San , Francisco. San Francisco. — j þar er eins og áður er sagt nieyðarástand tneðal þeirra, sem ; urðu íyrir tjóni af jarðskjálftan- ! um. því að þar við beettdst það, að bæjarstjórnin, sem umsjón hafði tneð hjálparnefndinni, er orðin upp- j vís að stórfeld'um þjófnaðd á gjaifa- ! fé því, sem sent var þangað í ! fvrra til að bæta úr böli þairra, er þá stóðti allslausir uppi og ráð- þrota. Lögmaður bæijarins, Ruef að nafni, er aðalkiðtogi þjófa- kl'ikkunnar, og alt virðist benda tii j þess, að sjálfttr bæjarstjórinn muni verða sannur að sökum. þjófnaður þessi var opinberaður íyrir fáum dögtttn í 65 sakargiftum á þá Ruef j og félaga hans, og alt voru það ! stórsakir, sem þair voru kærðir j um. En þrátt fyrir alt þetta ham- í as't borgarbúar við, að byggja j borgina upp að tiýju, og öll stór- ltýsi eru nú þar svo vöndttð, að talið er víst, að jarðskjálítar fái j tni ekki grandað borginni, nema | tneð því, að sökkva henni með öllu Allar stórbyggingar erti gerðar ! af sandsteypu og galvaniseruðu járni, 'bæði með teintim og net- verki. þökin ertt úr sama efni. Að eitis er sumstaðar timbur umbún- aðttr utn glugga. Mælt er, að milli 50 og 60 þústtndir manna vinni þar nú að húsasmíði. Kaupgjaid j er hátit og líklegt til að haldist j svo fyrst ttm sinn, því verkamanna íé'lögeru þar vel samtaka, og það ; svo, að þatt kúgttiðu þingið til að löggilda nokktir lagafrttmvörp hér | um daginn, sjálfum sér til verttdar °íí hagsbóta. það helzta var um lagatega vernduti verkamanna og ábyrgð veirkstjóranna jafnt og þó þeir værtt “contractors” ' svo nú hala þoir ekki lengttr þá refshoht að smjúga út um, þessir hágöfugu by.ggiitgameistarar. það sannast hér setn oftar, að “neyðin kennir naktri kontt að spinna og lötum þræl að vinna”. Búist er við, aö það taki yfir 20 ára timabil, að byggja San Fran- eisco borg ttpp að nýjtt. En svo er til ætlast, að hún verði þáfegurst allra borga i heimi. — Ekki er lágt miðað! það sýnir manni þrek og attðmagn Ameríkumanna, þegar ketnur í hann krappann, eins og sjómenn haía stundum að orðtaki. Ómeitanlegan hnekki liefir verzl- unarstéttin beðið við brtina þenna 4c 4 4 4t 4- 4: 4 4: 4 4 4 4 4 4 4■ 4- 4: 4 « 4n 4 4 4o 4t 4v 4> 4o 4í> 4c 4 4 ♦ 4c 4 4 4 40 41 4 4 4o 4 4t 4> 4 4 4 4t 4f 4 4 4c ♦ ♦ GUNNAR J. GOODMUNDSON 702 Simcoe Street Winnipeg, Han. — Hefir það sem er alveg nýtt á boðstólum. Hann selur lönd og bæjar fastefgnir, — og það er nú ekki nýtt. Svo seiur haan góð hús í YVinnipeg-borg gegn gripurn (naut- gripum). Svona viðskifti geta oft komið sér mjög þægilega fyrir seljanda, — og eins fyrir kaupanda. Þetta er ekki algengt; samt hefir það átt sér stað fyr. En þá kemur það sem er alveg nýtt í sögunni, sem er það, að hann tekur góðar bæjarlóðir vestur við haf, — f Vaucouver, Victoria, Blaine og Ballard, og víðar. — f skiftum fyrir fasteignir í Winnipeg- borg. Festið þetta á minnið. Þetta er athug- andi fyrir alla, þó einkanlega fyrir þá sem kynnu að vilja selja eignir sfnar þar vestra. Og þurfa þeir ekki annað en að taka pennann f hönd sér og skrifa Grunnari J. Goodmundson, og mun hann fljót- lega gefa yður all- ar þær upplýsingar sem þ é r óskið eftir, fasteigna- sölu viðvíkjandi. Svo e r annað atriði enn, sem er algerlega nýtt, og sem ekki hefiráður þekkst f sögu Winnipeg-borgar. Það, að 8—10 herbergja hús á góðum stöðum, tvfloftuð og með rafmagnsljósum, ásamt öðrum ánægjulegustu þægindum, — eru nú boðin á aðeins 82,400; $100 niðurborgun; en afgangurinnn — $2,300 — borgast sem væg renta- Kaupið yður hús nú þegar þér hafið svona gott tœkifæri, en borgið ekki öðrum altaf rentu — borgið sjálfum yður rentu með því að kaupa hús. Skrifið eða finnið uudirritaðann strax- G. J. Goodmund$on, 702 SIMCOE STREET, MTNNIPEG, - MAN. og húsahrun. En það verður ekki j len-i, því margar eru nauðsynjar j og þarfir, og peningiar nógir fyrir alla, ef' réttilega væru notaðir. En þar er verkttrinn. Gjafirnar hafa að sögn komið í millíóniaitali, og sam- hliða þeim kom fDeistingin fyrir bæ'jarráðsmenndna. Og hvað ráðs- menskti þedrra viðvíkur, þá má geita þess hér, sem forstöðtimaður Stanford háskólans (það er nafn- frægur skóli skamt frá San Fran- cisco), D. F. Jordan, sagði umþað ástand nú nýlega. Honum fórust þannig orð : “San Francisco er í raun réttri engu ver stödd en aðr- ar borgir og bæir í Bandaríkjun- um. Mismunurinn er að eins þessi: San Francisco h.efir opinberlega handsamað ræningjana, þjófana og svikarana, en Linir eiga það leStir”. Og þegar litið er á mannfélags- sktpulagið eins og það er nú, þá efa ég ekki, að Prof. Jordan hafi rétt fyrir sér. Eftir útsæðinu £er uppskeran. Um Snður-Californín. Eins og áður er getið, skilja leið ir tii Suður-Californíu í Sacra- mento. Ég íór þá leiðina beint, er liggur til Los Angeles. Liggur sú braut víða um 'blómríkustu héruð, og allstaðar máttii heita, að bú- garðar þeir, er sjást frá fcst.nni, væru í höndtim auðmanna og £é- laga. LTm miðbik ríkisins virðist, þar sem brautin liggur, vera ófrjótt land, smáfjöll og sandhæðir, þar til kemur siiður í San Fiernado dalinn. það er stór og fögur sveit, 'þéttbygð, tn.e S aldingörgðum hver- vetna. þar liífir landið verið selt í smástykkjum. Ekki samt að öllu leytd, því þ.'tr eru tvieiir hvéitirækt- arbændur, og lteíir annar þeirra 60 þiisund ektur tvndir hvieitá, en hinn 70 ’þúsnnd ekrur. Dalurirn lirgur frá norðri til suðvestu.'s til sjávar. 1 suðvestur- hluta dalsins stendur borgin Los Augeles, og má raunar heita að vera í •vjálfu dalmynninu, því vest- urhliðii endar að heita má í miðj- um bienttm, og taka þá við fagrir vellir til hafis, sem er um 20 mílur vegar, til ha'ftti'ar, edns og áður er getið. Lögigiit borgarstæði er talið ntt að. vera nær 30 mílur á lengd, en 7J2 mila þar siem brieiðast cr. Annars var borgarstæðdð talið /'ý m'la á h'vern veig þar til síðastlið- ið sumar, að tekin var 3. miltni hredð spilda alla leiið til Sail Pedro *il viðbótar, í þeiim tilgaitg’, að iameina bæina, sem nú er útltt fyr ir að verði. Hæð bæjarins víir sjáviarmál er 270 íeit. Næstliöið ár ■/ar talið, að eignir bæjartnanna væru 300 miilíón dollara virði. Op- ínberir skólar ertt í borginni 63 talsins. Tala verkamanna er 14 þúsundir. Opinberir lystigarðar 19, og lertt sttmir þeirra yfir 100 ekrttr •unmáis ; annars er stærð þoirra alla fcið firá 1—600 ekrtir, en til samans erii þeir 3,750 ekrur að stærð. Borgin er nú að láta byggja vaitnsfeiðslu rennttr yfir 200 mílur 'jfian úr fjöilum. Fyrsta “contract” áljóðar ttpp á 23 millíónir dollara, og búist við, að öðrtt eins, ef ekki mieiiru, verði að b'æta við. Vatnið á að Iwðast alla leið í luktum, steinmúruðum skurði (Conduit). Taiið er, að að jafnaði komi og fari 110 farþegjalestir á dag. Svo ertt kiirkjttr og drykkjukrár þétt um allan bæinn, mentastofnaniir og leikhús, hvað innan um annað, og sp'ilahús'in — tneð öilu þar tiliheyr- ítndi “inventarinm’ ’. Skraii'thýsi og nýmóðins stór- byggingar þjóta upp um miðbik borgarinnar svo íljótt, að undrttm sætdr, fyrir menn, sem óvanir eru að sjá slíkar fratnfarir. Og það er ltaft fiyrir satt, að engar (tv*r borg ir séti nú til í beiminttm, sem hafi jafin Tnikla framsókn eins og Los Angefcs og San Francisco. Hér skal tilgreind 'að eins ein byggjng, sem reist var hér síðast- liðið'ár, í “Passadena” bæ. það er lió'tel og kostaði 1J2 millíón doll. Aðalbiyggingin tekur yfir 1J4 ekru, en mieð öllum lystígörðum og öðru þar 'til hieyrandi, tekur það upp 10 ekrur, sem talið er nauðsynlegt til að fullnægja kröfum gestanna. Sex hundruð gestaherbergi ertt þar upp búin, að taka á móti þeim, sem borga vdlja $20 minst fyrir sólar- hringinn, til þess að fá að njóta þar hvíldar og lífsins gæða. Mað- tirinn, sem stóð fyrir byggingu þessar, er nefndur General Went- vvorth, og hótelið er neifnt eftir honttm. Maðttr þessi hefir aldrei ttnná'ð handtak á ævi sinni til þess að íramleiða nokkurn skapaðan liíut iti'l hjálpar meðbræðrum sín- um, o.g því sist nú á gamalsaldri, að hann legði hönd á plóginn. En sarnt segja verkamenn, að General Wenthvvorth hafi bygt húsið, eftir ttð þeir sjáifif hafa lokið við þetta tröllasmíð'i 20. aldarinnar. Eg kalla þaö svo vegna þess, að bygg- ingin er svo ramger (úr sandmal- arstayipu og járni), að álitið er, að hún muni standa svo lengi sem Californía er við líði. Gietitrðu fyrirgefið mér þó ég segi: “Sjáandi sjá þeir ekki, cg heyrandi heyra þeir ekki”. — Mik- ið er almætti heimskttnnar! . þessi fagra borg, sem stendur á þeim ákjósanlegastci stað, er menn geta hugsað sér, ttmkringd af oll- ttm gæðutn, sem náttúran ítlitr í skanti sínti — bæði loft, setn l.tiiii og lögur styðja að þv-í í samem- 'inigu — er nú enn í greipum litt sigrandi óvætta, nfl., óstjórnar, á- girndar og æðislegra fýsna, í sam- eining við dáleiðndi steindauðar kreddur liðinna alda. En samt er það gleðiefni, að geta sagt með sanni og í orðsins fylsttt m/erkingu “Hér á margan guð sér góðan”. Hámientaðar persónur, konur sem menn, vinna hér af öllum lífs og sálar kröftum, að því, að greiða veg sannlaikans og ré.ttvísinnar og mannúðarinnar, án tnanngreinar- álits. þegar sá títni kemur, að þeir ráða landi og lögum, geta miemn fyrst sagt : “H,ér er oss go'tt að vera. Hér er paradís”.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.