Heimskringla - 06.06.1907, Blaðsíða 5

Heimskringla - 06.06.1907, Blaðsíða 5
ftiniAlCslÁLABLAÐ HEIMSKRINGLU Winnipeg, 6. júní 1907 Efnilegir nemendur TYEIR ÍSLEXZKIR NEMENDUR ; V I i> WESLEY OG MANITOBA SKÚLI JOHNSON SKÓLANA SEM HAFA GETID SÉR * FRAMÚRSKARANDI ORDSTVR JOSEPH T. THORSON j; 1;: SKÚLI JOHNSON er íæddur í HlíÖ ú Vatnsnesi 1 Húnavatnssýslu á íslandi 6. sept- emter 1888. Foreldrar hans voru Sveinn óöalsbóndi Jónsson, er þar bjó,' og kona hans Kristín Siðurö- ardóttir írá Flatneísstöðum á Vatnsniesi, í sömu sýslu. ]>au hjón flu'btu vestur um haf í júlí 1889. Var Skúli þá ekki ársgamall. 'Alþýöuskólanám sitt byrjaði Skúli vestur í þingvalla nýlendu, þegar hann var 7 ára gamall, og h-éltj því síðar áfram hér í Winni- ]>eg þar til hann tók burtfarar- 'próþárið 1903. •j þpið sama haust byrjaði hánn að stuAda nám á Collegiate skólanum og étidaði þar ársnátn sitt með hæstn einkunn. Eftir það byrjaði har^v að stunda nám til undirbún- ings undir inntökupróf á háskól- anrip og lauk því í fyrra vor með fyrstu ágætis einkunn. 1*'undirbúnings deildánni er 2. ára! nánrstími. Fyrir fyrra árið í þeirri deild hlau't Skúli fyrstu ágætis leinkunn í öllum náms'greinum, nema sög.u Brtea og Canada, í henni fékk hanji fyrstu einkunn. þá hlaut hann og Isbister verðlaunin, hæstu verðlaun í þeirri deild. „ , Sjðara árið í undirbainings deild- inni lét piltur þessi til sín ’taká svo, að blöðin sögðu skólaskýrsl- ur þiessa fylkis sj';na, að hann hefði náð hærri etinkunn^i öllum námsgreinum deiildarinnar, en nokk ur ,.námsmaður hefði áður gert' í nokkrum skóla í Manitoba. þá hlaut liann fyrstu ágætis einkunn (iA) í ölhtm námsí'reinum. í þeirri deild <ru námsgreinarn- ar þessar : 1. I.atnesk málfræði. 2. Latneskar bókmentir. 3. " Algebra eða bókstafareikningr. 4. Euclid eða flatarmálsfræði. Fyrir þessar námsgreinar, sem allar fara saman á skólanum, hlaut Skúli $60.00 peninga- vierðlaun, — hæstu verðhtuii i þeirri deild. 5. Grískri málfræði og lesmáli. 6. Grískum bókmieii'tum. Fyrir þessar 2 námsgreinar, sem eru í flokki, hlaut Skúli sæmdar- vottorð skólans, annars átti hann $30 verðlaun fyrir þær. 7. Ensk mæiskufræði og ritháttur 8. Enskar skáldskapar bókmentir þessar 2 gre-inar eru í flokki og íyrir nám í þeim hlaut Skúli sæmdar viðurkenndngu, hefði aunars at't að fá 40 dollara peninga verðlaun. 9. Frönsk málfræði og lestur. 10. Franskar bókm'entir. þessar o niámsigreinar eru í flokki með þýzkunámi, en af því Skúli stundaði ekki þýzkunám, fikk hann enga viðurkenniingu fyrir þær, en hafði þó hærri einkunn í þieim en sá, er verðlaun fékk af því hann stundaði einnig þýzkuna. Alls eru $130 vieittir í vierðlaun- um í þessari daild, og sýndu próf skólans, að Skúli heíðd átt að fá öll verðlaunin, ef regliigjörð skól- ans hefiði leyít þí.ð, en hún bann- aði að lionutn einum væri leyít að þurausa verðlaunasjóð skóíans á þann hátt, sem námshæfileikar lians hafa sýnt að honum var svo lé'tt að giera. Sitt eiginlega háskólanám hóf Skúli í októbsr 1906, og úitskrifað- ist úr fyrsta bekk í apríl sl. með fyrstu ágætis einkimn í 9 og fyrstu einkunn í 3 af 12 námsgreinum skólans. En svo var ms5al'talið hát't í öllum námsgreinunum sam- töldum, að það er haft eÆtir ein- um kennaranum, að hann liafi staðið hæstur allra námssveina í sinum bekk og meira en jafnað upp í iA einkunn í öllum náms- greinum. Við þatta pró.f sýndi hann sömu >'íirburðf. námshæfileika, sem hann hafði gert áður. Fyrir nárn í 1. I/atneskri máifræði, 2. Laitmeskum bóknnentum, 3. B ó k s t af a rcikni n.gi, 4. Flatarmálsfræði og 5. þríhyrninga reikningi (Tri- gienometry) fékk hann $60.00 verðlaun', og náði í þessum greinum hærra stigi, en nokk- ur annar nemandi. 6. 7- 10. 11. 12. Fyrir nám i Enskri mælskufræði og rit- snild og Enskum bókmientum hlaut hann sæmdarvottorð í stað $40 vierðlauna. Fyrjr nám í Grískri málfræði og Grískum bókmentum hlaut fvann sæmdarvottorð skólans í stað $40, sem veittir eru. Fyrir nám í Franskri málfræði og Frönskum bókmentum hlaut hann sæmd^rvóttorð, í stað $40 pieninga verðlaunaá ' 'W' , ■ Qg fyrtWn4m í Rómveráíiri ’sifcúþjfékk hann ednnig-gsæwdarvöttðrsJfcólans, í staj5þ.$i5tJ periinga 4 vétðí auna'. JOSEPH T. THORSON er fæddur í Winnipeg 15. marz 1889. Hann er sonur herra Stefá-is þóröarsonar, frá Bryggju í Bysk- upstunigum í Árnessýslu, og konu lians Sigriðar þ'orstain.sdóttur, þórarinssonar, írá Ásakoti í Bysk- upstunigum. þau hjón bjuggu síð- ast í Reykjavík, þar s.-m Stefán stundaði stieinhögg og lagningu, þar til þau hjón fluttu til Vestur- h'eitns árið 1887. J ósepli 'byrjaði að ganga á al- þýðuskóla h'ér árið 1886 og stund- aði þar nám þiar til árið 1903, en tók ekki burtifararpróf þaðan af þyí liaitn var þá íarinn að vinna I að sumrinu til, og sýnir það eitt, að þá voru efni foreldra hans af skormun skamti, ‘ þó annars hefði 1 P'ilturinn nóg til fata og matar í liieiiinahúsum. Sama árið, sem hann hætiti við | al þýðuskólann, byrjaði hann að | stunida náin á Collegi'a'tie skólanum | um hanstið, og endaði þar árs- | niáin sitt með ágætiis ©inkunn. Eft- | ir það byrjaði hann að stund'a Ji'átn til undiirbúnings inntöku- | p'rófs á liáskólanum. Eftir fyrra árs nám í undirbún- iiigsdeáldiuni hlallt hann hæstu a- gætis 'eitiku'iin (iA) í öllum náms- greinum, og fékk þá Isbister verð- vart saiiibekkiii'gum sínum við síð- usttt vorprófin. í und'irbúiiiings deildinni hlaut Joseph fyrs’tn ágætis einkunn í lat- íim, sögu, stærðfræði og í enskri, frauskri og grískri mállræði, og . bókmieiiitiiin á þessum málum, og sömuleiðis í skáldskapar bókment- uin og bókstafareikninigi. Enfyrsáj einkiinn fékk bann i llatarmáls- fræði og mælskufræði. En á siðasta vetri, eða í fyrsta bekk í sjál'fum liáskólanum, fékk liann eins og að framan er s.vgt iiyrstu ágætis einkunn í öllum 12 1 lámsgreinu 11 u 111, nerna í skáliskap t.r bókmeiitmn. ]>ar hlaut li >un fyrstu einkunn. Piltiir þessi er frekar hár vexti, 'beinvaxiinn og freiuur grannvax’tia. í andliti er hann frekar togin- en kringlukiitur. Augun eru stór, svört eða dökkbrún, og höfuðlag- iö er að því leyti einkiennilegt, að liöfuðið er mjóst um augun, en upp frá þeiim þenst það út á allar hliðar, og er því kollurinn bæði hár og bneiður. Ber þetta vott um óvanalaga stórt lieilabú, enda 'bandir námsíramkoma hans á ’það, að gáfiirnar séu miklar, fjósar og skarpar og skilningur og minni í bezta lagi. þessi piltur — dökkur á brún og brá — er hinn jirúðmannl'egasti í allri frt.mkomit, hæglátur, íáskift- inn, hugsandi. Hann hefir nú þegar skapað sér sjálfstæðar skoðanir á þar sem þessi skoðun befir verið mættu að vísu fara, en ekki fyrri svona ríkjandi alt fram á þenna | en fengmir væru jafnmargir annará dag, þá er ekki monniim og von um að þjóðfélaginu stundir. málafnum, og gefur verða áhrifamaður í þegar fram ííða Við þetta jiróf fékk hann því hin hæstu peninga verðiaun og mestu sæmdar viðurkenningti, sem hægt er að vieiita nokkruin niemanda. sem lu.uii.in, þau hæstu verðlaun, skóTilin veitir í þeirri deild. A síðara nátnsári í þessari deild var liauii' varaforseti í bókmenta- Enda taka Lérlend blöð til þess hvie vel íslendingar hafi staðið sig við próíin, og geta sérstaklega Jaess. 'Skúla Johnsons og Joseph T.Thor- Iiaiin sons, sem þau segja að l.afi yfir- leiitt fengið liærri einkunnir, en nokkrir aðrir nemendur hafi áður fenigið hér í fylkinu, og þau fara svo langt, að geita þess til, að mörg ár muni liða áður en nokkr- ir námsmenn komi hinigað á skól- ana, ier jafnist v.ið þiessa tvo ís- lenzku námsmenn. fiéJagi stúdeiitanua og tók þátt í , kappræðiun og öðrutn málum Við vorpróíiö ú'tskrifaöist með lA tiiiikiuin í öllum na'msgreiinim, neina flatarmáls- fræði (Eutlid) trg mælskufræði . (Rlictoric). í þe'irn tveimur náms- 1 jjreintun hlaut haiin fyrstu einkunn (iB). Við það i>róf fékk hann og $60 petiiinga verðlaun fyrir latínu og stærðfræði nám, og sæmdar- , vottorð (Hoiiorable Mention) fyrir | ensku og grísku nám. Nám siitt i fyrsta bekk háskól- í október mán- Skúli, sem enn er ekki fullra '9 , . ira, er hár vexti,. alt að scx fet- | aMS b-vr>a'0'1 hanln, nð'l 1906, og þo hann verði tals- um og sæmi'lega þrtkinn eftir .L’ri óg kraftalegur. Hann er Ijóshærð- ur og bjartleit'tir. Breiðleit'ir i andliiti og höfuðstór. Augun «.:u meðalstór, móled't að lit. Að ytra útliti ber þessi piltur enigin þ,au einkenni, er tilkynnd gáí- ur hans ; en þegar hann tekur inann tali brennur eldLegt fjör ir augum hans, er lýsir ljósu og fjör- ugu hugsanalífi og skörpum skiln- ingi. Hann er og sugður stálminn- itgur. Skúli er líkamsiþrótta maður hinn mesti, og talinn með beztu fótboltaleikendivm hér í bæ. Kann , er meðlimur þriggja slíkra félaga, ' og er skrifari og féiiirðir fyrir eitt Jjeirra. Hann er og skautamf.ður hinn mesti, og hefir hið mesta í yndi af öllum líkams og aflrauna 1 ’'þróttum: Ennþa hefir hann litið giefið sig við kappræðum tvða fram- ■ komu á opinberum málfundum, en með vaxf.ndi aldri er vonandi, að hann gefi sig meira við þairri hlið mála. Skú.li er Islendingur í húð og hár, bæði að ytra útliti og innra eðlisfari. Aldrei hefir hann notið | neinnar bilsagnar í íslenzku, en þó les og ritar hann hana svo vel, að margir lærðir gera þar engu betur Hefir hann lært það mál tilsagnar- laust í fristundum frá öðru námi. I ]>ess skal lvér giebið, að Skúli hef- ir aldned um sína daga hragðað nokkurn vínanda, eða haft revk- ingar um hönd, og er hann í því sem öðru albrigði og fyrirmvnd ungra manna. Skúli er upj>eldissonur herra , J óns Thorsbe.inssonar, raiöhjóla- sala hér í bænum, og konu hans. þau hjón hafa alið piltinn upp síð- | an hann var veröu af títna símim til kappræðu- funda og ibóktnentalegra sain- kvæma með ö'ðrutn námspiltum skólalis, þá sttmdaði hann þó nám sitt svo vel á vetrinum, að við apríl próíin í vor hlaut hannhæstu ágætis einkiiiin í öllum nárnsgrein- 11111 skólf.ns, nema euskum skáld- skap. í þeirri námsgrein l.laut lianii fyrs'tu einktinu. Við þebta j>róf lvlaut hann og $60 verðlaun fyrir latínu og stærð- fræði íiáin, en sæmdarvobtorð skólans fiyrir ensku, frönsku og grísku náin. J>ess skal getið lvér, að einkunn skólans er miðuð við 100 jvrósent eða mörk liæst, og eru mörkin t-ákmið á þessa leið : Frá 100 tl 80 j^rósent (iA) — f'yrsta ágætis einkuun. Frá 80 tfll 67 prósent (iB) — fyrs'ta eiukumi. Frá 67 til 50 j>rósent (2) — ömmr einknnn. Frá 50 til 34 prósent (3) — þri'ðja einkmin. Uivd'ir 34 jirósent (X) nær ekki utskriítar j>rófi. Reglu.gjörð skólans bannar, að nokkrmn neinanda séu veöbt nenia cin jneiiinga verðJami við sarna jiroíið, sein látiit eru gilda fyrir Jvann llokk náinsgreina, er júltur- inn fær liæstu eiinkunn í. En þó iinnn standi framar í tiðrtim nátns- gneiiimn, .en allir aðrir sambekk- ingar ltans, þa ficr liann ekki pen- 'inga verðlaiiii tyrir þær, lveldur sæmdarvobtorð (Ilonorable Men- >?bta ITeimskringla hefir fundið sér skylt, að geita pilta þessara, og sýna myndár þeárra. Bæði er slíkt í fylsiba máta verðskuldað, og svo geitur það orðið vippörvun til ann- ara námspilta, að sækja fastar nám sitt, og á þann háitt að nálg- ast, að svo máklu leyti, sem þedm er vvnt, þassa tvo fyrirmyndar- námsnveun. ]>að er og sannfæring Hevmskringlu, að íslenzka þjóðdn eigi fyrir höndum að njóta bæði hedðurs og heilla af. lifsstarfi þess- nra pilta, eí þeim endist aldur. Haimskringla óskar þoim af al- hug allrar framtíðar farsældar, og að þairra sómatega framkoma miegi verða mörgum af vonim ungu námssveiinum ljós á leið þetirra til sannrar 'þekkinigar í vis- indum og listum. j Bretar og Búar J það eru ekki enn liðin 5 ár síð- an Bretar og Búar bárvist á bana- spjótum í Transvaal og nágranna- h'éruðunum í Suður-Afríku. Haitur og ofsókn, byssan og sv'erðið, réðu þá lögum og lofum. I.andið var í eyði, b'úijieivi ngur flestur týndnr eða dauður, húsin í ösku og fiólk- ið, eðíi sá h'lu'ti Joess, sem ekki gat borið vopn, ýmdst í bergæzlu eða flúið til friðsælli bygða. Dugleig'ir borgarar og góðdr drengir í flokki beggja voru þá fallndr í þúsund- tivga'tali og dysjaðir í hinum mó- rauða Afriku b'runasandi, og að eins lítil og lág stakstednaiþ'ústa með krossmerki úr tré upp vir bennd miðri til að tákna gröf ein- undravert, þó stjórnmálamönnum í NorðuráLu litds't illa á og spáðu ilhi um, er þeir sáu Bretastjórn veita Búum í Transvaal og nágrannah'éruðum ó- skertan rétt til að stjórna sár sjálfir, — að veita herbaknum hér- uðum algert sjálfsforræði, að því er snertir öll þairra sérstöku mál, og Búum öllum bókstaflega sama borgararétt í öllivm skilndngd eins og Bretum og annara þjóða mönn- um í þeim h'éruðum er vedttur. Og þeibba áður en liðin ;eru 5 ár frá því styrjöldin endaði. Innan 5 ára írá því þeir gáfust upp við að bierjast fyrir “frelsi” sínu og “réfti", veita sigurvegararnir nú Búunum miklu fullkomnara frelsi, og meiri borgaraleg réttindi, en þedr höföu hait nokkru sinni áður. þetta ler einstakt alveg í sög- unni og því ekki undarlegt, þó ráð ríkum stjórnskörungum í Norður- álfu þyki þessar aðfarir ærið gapa lagar og spái illum afdrifum. Vit- anlegt er það, að Búar yfirleitt eru mjög þrönigsýmr og sérlundað- ir og ib'ibiliu-menitaðir mærri ein- göngu, en þó er sú skoðun að vændum ekki ástæðulaus, að þeir sjái og skilji, að þeirra hlutur er nú ekki að eins jafngóður og áður, heJdur betri, og að þeir þá matii það og virði. Og einn þeirra, er þannig lítur á málið, er hinn ný- kjörni forsætisráöherra í Trans- vaal, hinn nafntogaði hersbjóri Bú- anna, Louis Botha. Hann heldur því fram, að með því að sýna Bú- um svona rtvikla tiltrú undirains að stríðinu loknu, hafi Bretar ger- samlega yfirbugað allan óvildar- hug til Breita hjá Búwm, að með staðfiestiii'g stjórnarskrárinnar fyr- ir Transvaal liafi Edward konung- ur umhvierf.t öllum Brata-óvinum af hollenzkum ættum í Suður- Aíríku, í virkilega Breta-vini. þet’ba er álit Botha, er sjálfur var harðdrægastur og stórvirkastur , allra óvina Bneta í styrjöldinni. Að þetta álit hans sé rétt, það , gstur auðvit'a'ð enginn sannað ii'sma t'íminn og reynslan. 1 neðri'dsild Transvaal-þingsins si'tja 69 þingmenn, og urð’u úrslit- in þau, í nýafstaðinni (fyrstu) kosnin'gasókn, að 37 Búar hlutu kosniingu, og 32 enskumælandi rmenn. ]>ó nú enskumælandi m-snn- irnir fyltu allir einn flokk á þingi, haéa Búarair samt 5 atkvæði um- fram, og, að írádregnum þingfor- seta, 4 atkvæði umfram. En svo er nú aflsmvinurinn á þingi í raun- inni miklu- meiri, því Búar allir standa saman, sem e'nn maður, en Bnetarnir skiftast í 4 andv.’ga flokka, og einn sá flokkur, skipað- ur 6 möniuvm, er nokkurn veginn vís til að fylgja Búum, í flestum, ef ekki öllum málum, og hi5 sama má segja um 2 aðra smáflokka. Beiina andstæðinga Botha stjórnar- inniar má telja að eins 21 þingm. Flokkarnir á þessu fyrsta þdngi sk'ifitast þannig : ‘'His't Volk” (f'ó'lks-flokkurinn) 37 að vinna þeiirra því áfram uppi- Kínverjar gerðu þjóöa mien'n bil verk, og halda haldslaust eins og mV. “Het VoJk” menn og “National- ists” voru í byrjuu sóknar og enda só'kndna í gegn samdóma í því, að það vær.i brýn skylda, að gera Kínverja landræka tafcar- laust, og helzt að þverbanna ‘gulu’ þjóðinni landgöngu i Suður-Af- ríku. En síðan Botha náði völd- um, hefir hann skift skoðiin að mun á þessu máli. Má hedita, að hann og hans ílokkur sé nú í aðal- atriöunum samdóma þeim “Rand- lávörðunum”. Er það ástæða hans, og hún eðUteg,, að þessu rnáli megi ekki flýta, því á ‘Rand’- námunum byggist ekki að eins helzta tekjuvon S'tjórniarinnar, heldur ednnig öll velmegun héraðs- ins í heild sinni. Eins og nú stendur eru því á- stæðurnar þær, að “Nationalist- arnir” (6 menn á þdngi) eru þeir einu, sem hiklaust beimta Kín- verjana flutta heim aitur tafar- laust. það kynkgasta er, að stjórn Breta er óþægiteiga flækt orðin í ]>essu vandræðamáli, — aðalmáli I.ransvaal-manna í bráð. Stjórnar- formaður Breta, Sir Campbell- Bannierman, græddi ekki fáa á- hangendur í seinustu almennum kosndnigum á Englandi með út- málun sinmi á meðferð Kínverja í nátmvnutn í Transvaal. Meðferðin á þedm var þjóðarskömm, og það var þ'jó'ðartjón og þaö stórt, að láta þá haia vinnutva, sem þeirra eigin a'tvinnulausu nvenn ættu ein- ir að njó’ta. Hér þwrfcti að taka í strengiinn, — að senda Kínverjana Imrtu taf'arlaust. 1 'mdlli'tíðinnd var Transvaal mönnnm vaitt fult sjálfsforræði. Svo hafa þeir nú síð- an kosið fulltrúa á sitt iyrsta lög- gja'fárþing, og nvi sýuiir revnslan, að þegar til alls kiemur, þá eru ].'-■ ir þingnvenn sem næst aindragnir andvígismenn Bretastjórnar í máli ]:essu. 1 sambandi vi-ð stjárnarskrána ;r ekki nietna eitt ©vn'aista atriöi, sem Transviaal mienn haía kvartað yfir, það er val efrideiildar þing- manna, ien því vali réðd í þetta skifti Selborne jarl, umboðsmaður Breta fyrir Transvaal. Stjórnin kvartar yíir, að þeir meini margir S'éu télkomulausir rú'éuu:, ekki vaxn- ir stöðunni, að margir þ:irra hafi ekki ti’ltrú Transvaal-manna. Að auki horfi til vandræðá á þingi ‘Progr:‘ss:v:s’ (framfdra ..) “Nationalists” (þjóðliðafl.) 6 \brkamanua flokkurinn ....... 3 Öháðra íiokkur ............. 2 Alls 69 hv.ers faJlins vinar eða óviinar, — “Bet Volk” flokkurinn saman- ofit beggija saman í einni gröf. J sbendur af Búum edngöngu, cdns og þannig var ástandið í Transvaal naf'ni'ð bendir á. fyrir tæpum 5 árum síðan. Og þessi hrikatedkur kostaðd Breta um þúsund m'illíóndr dollara, að ó- töldu lífi og lífsstarfi þúsundanna af nýtum drengjivm, ier þar látu i fiö. þeitta var óréttlátt stríð, segja margir, og ásaka Breta óspart fyr ir. Um það má þráitta í það enda- lausa. Kn víst er það, að hafi Brettar átt ániæli skilið fyrdr upp- tök þeirra-r styrjaldar, þá eiga þeir ekki síður heiður skiilið fyrir breytni þeirra við Búa, að styrj- öldinnd eivdaðri. Brotar eru nú að “Progressives” flokkurinn sam- anstsndur af ríkismönnum og gull- náma'edgendum eða þeirra vildar- I mönnum. ]>essir “framfaramsnn”, eða “Rand-lávarðar”, ains og gull- námaeigendurnir í “Rand” náma- h'éra'ðinu eru alment n.fridir, héldu því fram í sókninni, að iiánia- rnönnum öllum væri hætt.i búm, ef foringi Búanna, Botlia, kæmist ti! valda. “Nationalists" flokkurinn s m- anstendui af enskumælandi mönn- um, er í ftestum málum eru and- vígdr “Rand-lávörðwmvm”, og sœi þiess, að efiride'ild eins og sé skipwð, séu “Progressiv- meiri liluta, og muni því v-’gna lvún iiiú es” í l.'-fta afgreii'öslu mála í neðride’i'l'd' inni, þar sem ‘ Progressives” eru í iniklum minnd liluta. þe.bta telur stjórn Bothas eimt skuggann í saftíbandi við- x'tjcrniarskrana, og l:óður ]>ví stjórn Breta, að takri þeitta sérstaka atriðd til yfirvegurs- ar á ný. þanndg er þessu Trai svaal máli kornið. Eftir er <vð láv tima og reynslu sýna, hvort Búar m:"ta ekki j-vfn göf.iga breytni sigwrveg- arann . Ö'l x'tríð ern cr.ttlit, —• :ru , órétt'.ætið sjálfit á æðsta stdgi. það er ósannað, að Breta og B.Va strífóð hafi veriS óri'ttlátara, en str.'ð alment ern. Að minsta kosti eiitt af grundvallaraitri'ðunum, s.tn þaö Jjygð’st á., var sá hvrningar- stu’inn a’lra borgara-réittdr.'da, a-ð enginn skivli skabt gja'da án lilivt- töku i landsinálum. Um þann ritt t:; tuðu Biiar bre-zk’.vm nýbyiggjum. Jvennia ré tt Vi&:ta Brejar Búivm nú fylsta sk Inin ú, a.ð heéta má Suður-Afríku. skilningi, a.ð strax að lokinnd styrjöldinni. þ a k k a j- u r ð leika það í Suður-Afríku, ssm eng- : aö auki hafa s:tt sér það mark- in þjóð hefir áðwr lcdkið. Hvernig 1 mið, að evða ríg o.g óvild milli sá leikur endar, hvernig þ?ssi til- þjóðflokkann/a, en s tm.ina þá h:ld rann tskst, það er nokkuð, sem J vir í eiina þjóðarhsild. Stærsta sin'ir.'gsm'i-li'ð ]>að h'jfir dregist teiUigur en skyldi að'geta ojjdni’ierkgí. þuirrar mann- úðar og kærtedksverka, sem mér voru auðsýnd af ís!on*dingum í Foam I.ake byg'ð í sl. dssjimbír, þegar ég i óumflýjanilegri fijarv.ent manivsins ht:ris,_ var þar í bygð rne-ð 3 börn, ráðþrota og bjargar- sniauð. þá var það, að þan hjón Jón Thorlacíus og kona hans gterð- ust frtinikvöðlar að því, að Islend- ingar þar í hygð gálu mér $30.00 virö'i af matvoehvm og jietviniguin, sem mér var afihemt tnestmegnis í einu, vtm jálateytið. Ilvað hver einn gafi, gat ég ekki fengið að viita, en Jtessi cru nöfn ve'gerða- urvegiinimvm í ednu og öllu, skyld f'gngs í þessu etfnd. þeir eru latir til manna rni*nn‘a : • Nartason, Jóu a engdnn gotur sagt, að svo stöddu, en víst er tilraunin' talte'g, — eiins fögur icii'ns O'g þ'jóðanna. það hefir td hún er'S'instök í sögu þessa livervistna vier inigasókninni var ‘ Kína-málið' e., hvert heppi'sgra v.eri Kínverjana alla lvsim til afitur, eða láta þá vera. í kosn- k- að sisnda Kíntlands En Kín- ið álitið sjá'lf'sagt, að bertekin | verjarnir, sem hér er um að ræða, þjóð þurfi um langau tíma að búa | eru aðal starfsm'enn/irnir í gtili- við þröngan kost í öllum skiltiingi, námiun öllnm í héraö'inu. Svert- — að vera ánauðivg þjóð, háö sig- | imgjarnir þykja hvimteiðir við- En ]>etta þýðir ára gamall, og | er fær liæstu yengið hontvm að öllu teyti í beztu foreldra stað. Og svo segir Jón, að piltinn skuli ekkert það skort i, sem hann geti veitt honum, þai til að krjúpa, að moka og grafa, I vdnmi og fiást varla, og fáist þeir, og skyld tiil að greiða skatt, en ó- i þá eira þeiir ekki nema stivtta tion). þetta sæmdarvottorð þýðir hæf til að stjórma. Svo almennur stund í senn. Hvítir meun fást hvj það, að sa, er lilý tur það, bef- | hsfir þessd skilningur verið, að eft- ekki nó'gu margir til þeirrar vinnu, dr innanríkdsstríðið í Bandaríkjun- | enda þola þeir hana naumast til um liðu fivll 10 ár, áður en sunn- | kntgdar í því lofitslagi. Kinverjar an'mönmvm var veittur óskertur allur sá borgararéittur, er sigur- veigararnir, norðanmenn’, höíðu. Og þar var þó og er sama þjóðin, ir staðið frainar þeiin sambekking- 11111 síiinin, sein lilotið lvafa jien- inga V’erðf'aitti íyrir nám i þeim. einniig það, að sá peniiii’a verðlaunin fiyrir vissar namsgremiar og sæmd- ívrvottorð fyrir liimar, Ivefði að réttii lagi verðskufdað að fá öll l'jeninga verðlaun bekksins, ef regl- auki almenit álitið, að í B indaríkj til hann hefir lokið háskólanámi ! tigjörð skólans Iveifði leyfit það. Og nnum sé frelsis og jafnréttishu ' s:nu og náð í sjálfstæða stöðu. þretta var afstaða Josephs gagn- [ myndin á hæstu þroskastigi. somu s’iðir, sama tungumál, o. s. frv., bæti nvrðra og svðra, og að a'.'tur á mó’tii íást eins margir og f'ást skip tdl að flevta þaim vfir hafið, og að auki vinna þs'ir fyrir eivda minna kaup, en svertingjar vi'jri ÞV'gja- • í sókn'innd skiftust skoðanir þanntig, að “Progressives”, verka- mienn og þair “óháðu”, voru sem næst samdóma í því, að Kínverjar Thorlacíus, J. Janusson, T. Ptáls- son, K. Hslgasun, Svoinn--------son, I,. I.axdal, Sigmar Sigurðsson, J. A. ðlagnússon, Sv. ólafsson, Markús Guðnason, Guðm. Stsf- ánsson, Stcingrímur Si 'urðsson.— OUtvm þtessum mannvinum V'Ott l ég hér með alúöarfiylsta þakklæti fyrir gjafirnar, og sér í lagi þakka éig hr. Stgr. Sigurðssyni, sem af- bentd mér þetta, innitega alla Jtjálp hans og umönnun, þetgar mér og börnwniim lá mest 4. 'v’PeK> J5- tnai 1907 Mrs. Sigr. Th. Johnson.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.