Heimskringla - 06.06.1907, Blaðsíða 7

Heimskringla - 06.06.1907, Blaðsíða 7
STJMAHMÁLABLAÐ heimskringlu Winniipeg, 6. júní 1907 Útsýnið nrahverfis borgrina. Ef þú vilt gera svo vel, að hregöa 'þér meS mér fáeinar mín- útur hérnia upp á einhvern sjónar- hólinn, þá skal ég reyna aS gefa þér hugmynd um þaS helzta sem. fyr.ir augun ber. Já, þarna í vest- urátt, skamt frá meginlandi og aS eins 50 mílur h'éSan, liggur Santa Caitalima eyjan nafnfræga, 55 ll||s- ekrur aS stærö. þaS er skemtiscaS ur allra skemtistaSa, og þar má sjá á 20 faöma dýpi hina íjölskrúS- ugu gróörarstýju náttúrunnar á marajibotni í blóma sínum. þar- séröu líka og færS aö heita öng.ul þinn fyrir fisk þann, er nefnist “Leaping Tuna” sem vegur stund- um 250 pd. Skemtihátarnir eru mieö glerbotni, svo þú þarft ekki aö gaagjast úit fyrir boröstokkinn tdl þess aö skoöa hina margbreyttu íegurö, sem þar blasir viö sjónum. þar er meira listasmíöi náttúrunn- ar, en ég er fær um aö útskýra fyr- ir þér, enda er þessi eyja aS vieröa “Mecca” fiéröamanna hvaöanæfa, og er nú þegar orðin þaS. þarna i austurátt blasir viö Lágaijall (Low Mountain), þangaS liggur rafmagnsbraut með grip- spori. þaö er ein míla upp aS stöS inrni. þaöan er ívtsýnd yfir alt hér- aSiö og suövestur og norSur um ströndina. þaðan má sjá til San Diiego. þar er Mt. Low Observa- tory á Bergmálshnjúk (Echo Mt.). þar heíir stjörnuspeikingurinn nafn- frægi, Prof. Larkin, unaS og starf- aS um 40 ára tíma í þjónustu vís- indanna, í því bezta loftslagi, sem unt er aS fá á þassum hluta hnatt arins. Margt mætti hér telja, sem Iiann hefir frætt nvenn um. En þaö seinasta, sem hann hefir skýrt frá, er rannsókn hans um frumlíf al- beiimsinis, ég kalla þaö svo, því ég viedt ekki betra nafin aS gefa því. lín þú veist, aö ég er ómentaSur leiikmaöur,og vorkcnnir mér því væntanlega, þótt þú vitir betra nafn á læröra manna máli. En Prof. I.arkin neifjiir þaS “Corpusa- tes”, sem ég skil aö vera írumögn, trillíón sdumim smærri 'en niinsta ar sólargedslans. Hann kemst aö þeirri niöurstööu, aö þaö se eitt og liiö sama, er vér nefinun raf'lr-' magn og ljósvaka, sem ci ein ó- mælandi, sískapandi lifsauda cin ing. ALHEIMUR. FAÐIR og MÖDIR allra hluta, án upphafs og endis. Hér er Iivorki tími né tækifæri til a.ö íara lengra t»t í þá sálma mi, enda er mér þaö ofvaxiö, að ílytja þaö erindd þér tiil gagns. En h'itt get ég sa.gt þér, vdnur, tæki- íærið er geíiö liverjum sem vill, að iijóta hans lærdómsríku rannsókna því hann lætur þær koma út mán- aöarlega í beztu firæðibókum og blööum, sem mi þekkjast. þarna austantil í hlíðinni er Pa- sadena bærinn, sem mi er að veröa saingróinn I.os Angeles. pf til vill er haniL bezt þiektur bær í Californ íu, 850 fe.t yfir sjávarmál, 9 mílur hé'ðaiv og 9 mílur frá hæsta tindi Sierra Madr.e íjallanna þarna norð- austur frá. Sá .tindur er 6 þúsund fet á hæö. Pasadena er aðallega beiiiniii millíónieranna í Californíu, og eir talið, að þar sé bátt á ann- að hundrað af þedm höföingjum. — Ihú.atal'a borgarinnar er 120 þús. Ailir þessir smábæjir, sem þú sérð ut og su'ður, austur og vest- ur, eru rétt eins og börit í reiifum, sem edgíi fagra- framtíö fyrir hönd- uin, ef uppe'ldi'ö er skynsamlegt. þá er íið Ht.a a bændabýiin um liéraöiö. A'ila ledö noröur á cnda á S;m Fernado dalnttm og suðaust- ur ailar lilíðar tun Los Angeles County og Riverside. Sú spilda verður nm 200 mílttr, sem heita má ósfitinn aldingaröur, með alls- konar ávöx'tum, svo ssm sítrón- 11111 ,og appelsínttm, sem spretta ár- ið ttm kring, að telja má, ásiamt ineð verðlvátnti fóötirtegttndnm, — ''aifa” (smára), sem gieíur 7—9 nppsk.erttr á ári, þar sem vel er utn hirt. — þetta ætti að gefa þér íiokkru litvginynd um frjósemi landsins, svo ég vil ekki .tefja .þiig á nð lilusta á meira að sinni. Um Náma. Síðan árið 1848—9 hefir Cali- fornia verið orðlögð fyrir gull og itörar tegundir málma, ásamt kol og olíu. þarna rétt vestan tfl í ini'ðjum bænum .er ein af fyrstu olíu np.psprettulindum ríkisins. þessir siná-turnmynduöii grinda- s'tólpar eru sístarfandi olíupump- ttr. það ertt þessir bjrunnar, sem fyrst urðu til þess, að borg þessi iivyiida'ðist, fybir fátttn árum síðan. Stttnir ern nú tæmdir, en flestir þó eitit góðir. Svo erti nokkrir brunn- ítr íiorðaustan til í jaðri bæjarins, og fjöldi af þeim bér vestur á sléttuiniin. Nú á síðustu 5—6 árum hafa íiiámamienii iagt sig inedra eftir að leita að bergnáimim. ‘‘Placer” iiá'mariiir virðast að rnestu þrotn- ir, þó víða finnist enn góðir blett- ir, ef vanir ínenn gatiga að verki. Sérstakleiga ltafa menn hamast við að leiita, klappa, kljúfa og sprengja björg og hóla, síðan Nevada k jm ti'l sögunnar með þessa óskapa gnllnáma. Nevada iiggttr atisutr af Caiiforniu, og eyðimörk sú, seni mesti.r námar liafa fundist á, tr líka liluti af suðaustur Califovuítt. Til -þess að gefa þér <>furi'.tla liiigmynd um það, dvað er að íinu- ast í Cali'forníu tim þessar mtru.Hr, vil ég neJii'íi fyrst náma þan.t, t r “Bishop Creek” nefmst (Biskups- lækttr). þar var íélag löggiit í fyrra sumar. Fyrir því stend.tr Gaylord Wdlshire, 200 William st., New York. Óhætt mun að telja þá it'áina stærsta þeirra, sem ennþá ltafa funddst í Bandaríkjunum. BERGJjÓRS-æöar 1) ern taldar að sjást ofanjarðar um 200 mílur vegar og frá 1—2 þúsund fet á bnsidd. þetta er það, sem hérlendir tneívn neifna “low grade ore”, og ekki nerna fyrir auömenn, að liöttdla slík't í stórum stíl. þar er nú verið að by.gg.ja 5 þús. “stamp” grjótmölunarmy'llu, og er svo ráð fyrir gert, að hún taki til starfa þann 1. júilí þessa árs. Á- ætlitn er gerð eft'ir því, seni bræðslupróf sýna, að 50 mdllíónir dollara, í miinsta lagi, v.-erði malað- ar á hverjtt ári úr þessum grjót- bálki. Eitt htindrað og tu.ttugu og tvær námaióðir eru nú í höndum þessa felags og höfuðstóU þess ei taiinn 25 millíónir dollara.. Hlntir vortt seldir í fy.rra sumar fyrir J1.00 hver hlutur, ett nú eru }>eir komnir upp í J3.00. Sanvt má fá nokkra hlivti ennþá, sem gengtt til baka frá ráðþroita kaupendum til félagsins í v.etur, fyrir $2.50. Talið er víst, að þessir hlutir fari innan fárra ára upp i gevpi verð, eí til vill svo hundruöum dollara skdfti. þann 1. júlí næst hækkar verð þedrra ti.pp í $4.00 hver blntur það er sannfæring mín, að þessi 1) Svo kalla ég bergteigund þá, er enskir mefna “ore”, setn ég hygg vera laitmæl af orðinn þór. þórs- hamarinn Mjölnir er enn með sama lagdnu og fornm.enn sýna mvnd hans f fornfræðamymdum, og fáfró'ðir liöíöti átrúnað á því, að feitíi mættd uivpi og íinna þjófa nveð mjölni þessuin, á fyrri tíöum. Namamenn hera enn mjölni í belti sér á malmleiitunarfsrðum sínum, og be-rja á þursuin mieð homim, eins o.g tiil lortia. Nöfnin Bergþór, þórbierg, þórsteinn sýna, að þaö voru ná'ina'rtianna nöfn á máim- grjóti í fyrri daga. Na.fmið þórhall- ur, liygg ég þýð'i enska orðið “qnartz”. þá er þórhvn orðið nær því að myndast í “krystall”, kall- ttð ofit til forna Halltir, Gullþór-er, þegar þeir sátt gull nneð berum augum i grjót.intt ; samsvarandi “Fr.ee Milldng”. þ.egar niámaíþrótt- in sofnaði, háldu menn eftir nöfn- unttm og gerðu að tnantt heitum, — máske meðan enn voru námar þektir o.g unnir af islendingitm. þór, sonur Alföðttrs — óðins — var dýrkaðttr sem einn með föð- urmvm, og ienn er þór, að minni hyggju, æðstur í valdasessi guð- anna, og fremttr útlit fyrir, að hann haildi þar sæti sínu um tíma. Ef þú tekur Snorra Eddit og at- httgar VEL ferðasögu þórs, og lest trteð nýjum gleraugu.m, trúi ég bezt þti munir þar finna marga góða bendingu. Sjáðu forna fræði-veginn, fægðu itverja lista grein. Vel er Snorra dttlmynd dregin, djtip og há, svo sterk og hrein. S. J. B. lýsing sé svo rétt, sein hægt er að gefa., eftir því sem nii verður séð. Eg skoða það heppileg gróðakaup, að ná þar í fáieina hlutd. Einkum vegna þess, að ég álít stjórnar-. miemt télagsdns bæði ráðvanda um- sjónarmenn, og líka hitt, aö þeir liadia nægdLegt aö moöa úr án þess að seija sóma sinn fyrir fáeinar jnillíónir, sem ganga til bluta kaupenda. Geta má og þess, aö náma þessi er að eins 80 mílur frá Gold Fdeld, Nevadíi. Ur þeim náma koma uú tnánaðarlega um 3 millíóndr doll- ara, og alt þetta námaland virö- ist mjög svipað að jarðmyndun. Önntir náma var og löggilt hér í júlí 1906. Hún er líka á eyðimörk iiini' (Tbe Desert). Höfuðstóll þess félaigs er eiin millíón dollara. þessi námd liggur 155 milur héðan, frá Los Aiigele.s, með járnbraut að fara, um 20 mílur frá þeirri blóma- bygð, sem ég mintist á bér að framan að lægi alla leið austur um Rdverstdie County ; ,5 kl.stunda 'ferð þangað með lestinni og 16 ínílur frá brautarstöð. þar hafa fundist nokkrar góðar málmæðar. Sú stærsta er 180 fet á breddd, og má riekja ofanjarðar um 2 þiisund fet. Ut frá þedin virðast liggja nvargar smærri æðar, snmar þeirra hada verið pró.faðar, og fengist frá $8.00 tdl $165.00 úr iiverju tonni grjótsins, og er það talvð “high grade ore”. þetta er líka hlvvtaíé- lag. En lvér er stór munur á og Byskupslækjar námunum. Félags- Jii'enn erti allir fátækir, flestir af þeim eru n.ámamertn, og’vilja sjálf- ir reyna að ltalda ráövvm á fundd síntttn, en gengur seint að koma verkinu áfram, vegna peningaloysis tii að byrja tneö. þeir selja hlnti þar til þeir ná svo miklum gjald- eyri, að þeir geti keypt sér á'nöld og vélar til f.ð vinna námana. Til- gan.gur.iniv er, að selja 25 til 30 þústtnd hlut'i, og telja þeir félagiö sjálfstætt úr þvi. Hlutir í þessu fé- laigi seljast nú sem stendur á 12J4 oents liver lilutur um óákveðinn 't'íma. Áritivn íélagsins er : King Mining & Milling Co., R. 12, 206 W. Broadwav, Los Angeles, Cal. . ' % G.etá má þess, að Norðmenn og Dan.ir eru enn í meiri hluta félags- manna, — drengir góðir, það sem •ég frakast veit. Ekki skal'tu nvt taka þetta svo, sem ég sé að hvetja þig til að “spekúlera”. það er þitt, að hafna og velja, en mftt að segja þér frétt irnar, sem bráðum ertt líka á enda Ég minnist þess nú, að ég í byrjun farðapistils J essa var nokk- 1*8 stórorður um hitana í Suður- Californíu, svo ég má bæta úr því úr því dáiíti'ð. Ég sé á skýrslu frá vieðurfars stofmininni, að meðaltal á “.temperature” frá I. sept. 1881 t'il jafnlengdar 1905 er talið : Á vetri 55 sti'g, vori 60, sumri 70 og hausti 65 stig. Meðaltal árið um kring 'því 62 stig. Mesta regnfall í síðastliðin 25 ár er talið að verið hafi bér á vetrinum sem leið, og var það yfir 20 þumlungar. Nvi er kominn ma’ímánuðiir. •— Blóma-h'átíðin (The Fiesta) stend- ur yfir í viku. Verða þá helztu stræti borgarinnar skreytt blóm- svieigum, og skrúðganga látin fara fram á strætum borgarinnar. það er taiin mesta gleðihátíð bæjar- manna. Bara þú værir kominn til að taka þátt í glaðværðinni. Fyrirgefðu og vertu blessaður. íslands Saga, á ensku (“Concise History of Ice- )and”) er til sölu hjá undirrituð- um. Sagan byrjar 861 og endf.r 1903. Með nokkrum mynd’um af merkttstu mönnum, sem við sög- una koma, ásamt nokkuð stóru korti með fjórum litiim, og gömlu fjórðungaskifitunum, sem brotið er inn í bókina. Einnig ágrip af verzl- unar og landhagsskýrslum, ásamt fólkstali á íslandi. — Hver, sem senddr $1.00 til und.irritaðs, ásamt ntaiiáskrift sinn.i, fœr bókina senda með pósti sér að kostnaðarlausu. J. G. PÁLMASON, 475 Sussex st., Ottawa, Ont. Department of Agriculture and Immigration. HiuitoUa Land mðguleikanna fyrir bændur og handverksmenn, verka menn. Auðnubðl landleitenda, þar sem komrækt, griparækt, smjör og ostagerð gera menn fljótlega auðuga. Á R I Ð 1 9 0 6. 1. 9,141,537 ekrur gáfu 61,250,413 bushels hveitis. Að jafnaði yfir 19 busliel af ekrunni. 2. Bændur lögðu yfir $515,085 í nýjar byggingar í Manitoba. 3. í Winnipeg-borg var $13,000,000 varið til nýrra bygginga. 4. Búnaðarskóli var bygður í Manitoba. 5. Land hækkaði f verði alstaðar f fylkinu. Það er nú frá $6 til $50 hver ekra. 6. í Manitoba eru 45,000 framfara bændur. 7. í Manitoba eru enþá 20 millfón ekrur af byggilegu óteknu ábúðarlandi, sem er f vali fyrir innflytjendnr. TIL VÆNTANLEGRA LANDNEMA komandi til Vestur-landsins: — Þið ættuð að stansa f Winniþeg og fá fullar upplýsingar um heimilisréttarlönd, og einnig um önnúr lðnd sem til sölu eru hjá fylkisstjórninni',' járnbratvtafélög- um og landfélögum. R F» Stjórnarformaður Eftir upplýsingum má leita til: Jotteph Bnrke, J»m. Hartney 6l7 Main st., 77 York Street, Winnipeg, Man. Toronto, Ont. Yfir million dollars af ábyrgðum ritar nú GREAT WEST LIFE á mánuði hverjum- Helmingi meira en fyrir ári siðan. G>'d ástteða er til þessa. Fólk kann að meta K»>ði GREAT- WEST LIFE félapsirtS. sem-veitir ábyrgð, með látrtt veiði o« h**um skilmáluro, en veitir líka mikinn gróda Ábyrgðir falla i pjalddaga á þess'i ári, sera veita handbafa til baka alt. sem beir hafa borgað. oe 40-65 prósent meira i bein hðrðum peninjruTt. Y nsar orsakir eru til þessa. Ein er: háir vextir félaesins — yfir 7 prósent á sl. ári. SÉRSTAKIR AGENTAR : — B. Lyneholt. W. Selkirk. F. Fiedeiijkson. Wmnipee. F. A. Geromel. W. Selklrk, C. Sien ar, Gleuboro. H, S. Halldorson. Bertdale, Sask. Þaðborgarsig fyrir yður að hafa ritvél við við starf yðar. Það borgar sig einnig að fá OLIVER------- ----TYPEWRITER Það eru þær beztu vélar. Biðjið um bttkliny — tendur frítt. L. H. Gordon, Agent P. O. Boz 151 — — Winnipeg Tœkifæri!! Tœkifæri!! Múrsteinseerðar - verkstæði — [Brtck-yardj — i vinnandi ástandi við að&lbraut Can.North. félags., og skamt frá Winmpee borg. 5 þúsund dalir kaupa eign þessa Hús á Aenes St. með öllum ný- ustu umbótum; 8 svefnberberei oe baðhetberei, rafljós og fl.; $S5- 00, aðeins $800 niður. Skuli Hansson & Co. 50 Tribnne Klock Skrifstofu telefcn: 6476 ' Heimilis telefón: 2274 íslenzkur Plumber C. L. STEPHENSON, Rétt norfcan viö Fyrstu lút. kirkju. I IH Nena St. Tel. 573*0 i^iVSi^^iVVVSiVS<VVVVNNNVSi«ei Winnippg Selkirk k Lake W‘peg Ry. LESTAGANGl’R: — Fer frá : eikirk — kl. 7:45 og 11:45 f. h., og 4:15 e. h. Kemur til W’peg — kl. 8:50 f. h. og 12:50 og 5:20 e. h. Fer frá W'peg — kl. 9:15 f. h. oa 1: 30 og 5:45 e. h. Kt?m- ur til Solkiik - kl. 10:20 f. h., 2:35 og 6:50 eftir hádegi. Vðrur teknar meö vAgnunum aAeins á mánudögum og föstudögum. THE CREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY Aðal skrifstofa Winnipeg. t FRANK DELUCA : ♦ sem heftt búö aö 5 80*Not,npi Bnme hefir + ♦ nú opnaö nýja búö aö 7 14 Marylund ♦ ♦ St. Hann verzlai- með aliskonar aldini + + og sæiindi, tóbak og vindla. Heittteog + ♦ kaffi fæst á ÖJlum tímum. + MARKET HQTEL 14« PRINCESS ST. P. O’CONNELL, ei*amll, WIVNIPLQ Bnztu teguiid.r al vi. loi.gniii og vuidi iin aðhlyniiina aóA hónu' end"ib>ett T.L. Heitir sá vindill sem allir "eykje. t>Hversvegna7’\ af því hann er þaö besta sem menn geta reykt. íslendingar! muniö eftir aö biðja um rg\ (t’NION MADF) Westepn t’igar Faelory Thomas Lee, eigandi Wmnnipee ♦ ak. jHc. Æl $ÉL ahJlk. m. Ml *l jHl Ml ♦ 4 Palace Restaurant r Cor. Sargent & Voung St. 4 4 4 4 4 MALTIOalt TIL S LU A ÖLLUM T 1 M f M 21 iuxlt'd fyrlr $3* 50 Geo. H. Collins, eigandi. BújOrð til sölu Hjá undirskrifuöttm fást til kaitps 320 ekrur af landi, ágætis land ; heimingur hátt og gott tirot-land, hitt engi hreinsaö og ó- hreinsaö, sem aldrei bregst. Læk- ttr (Pinie Brook) rennur meöfrant öðru landinu og í gegnum hitt. Á löndttnitm er mikið af húsum, og læöi löndin umgirt og kross-girt. Fimtíu ekrur tilbúnar undir sán- ingu, og leigðar upp á helming uppskeru, og getur uppskeran hálf fylgt með, ef kaupandi óskar þess. Hér er tækifæri fyrir mann, sem vantar góöa bújörö og hentuga fyrir allar sortir af skepnum. I.ika skal ég selja sama alt búið eins og það stendur, og er þaö ivm tuttugu virvals gripir, kindur, svin og hænsi. þú, sem vdlt fá góÖa bújörS, ættir að koma og skoða eign mína Ég sel sanngjarnlega. S. A. Anderson, 1 Pine Valley P.O., 26. apr. 1907. n jiui Þeir sem vilja fá þaö eins op besta Svenska Snuss fembúiöertil í ('anada-veldi. œttu aö heimta þessa tegund, sem er búin til af Canada Snuff Co’y 249 Fouutain St., W’innipe*. V örumerki. /Marylai d Live y Stable Hestar til leien; gnpir tekmr til fóðurs. Keyrslu liestar setulir yð- ur hyert seui er uin bæinu. H\M MII.L & McKFAG 7o7 Maiylaud S;,eet. Pu«i<e 5'2o7 Biejif kanrmHnn ySar um þa8 o<t hafl hann t>aR ekki. J.á ?endið $1.25 beint til verksmiöjuunar og fáiö þaöan fullvegiö pund. Vér borgum burÖarf?jald til allra innanrlkis staöa. Fæst hjá H S.Bardal, 172 Nena St. W’innipe*?. Nefniö Heimskr.lu er þér ritiö. A *. ItAltOAI. Selur ltkki«tur og annast um útfarir. Allur útbúnafur sá lx zti. Enfromur selur h>un allskonar minnisvaröa og legst ina. 121 Ntínn Sr. Phone SCXi 'i'lloiiiiiiion fiiink N'OTHE DAME Ave. RRANCIl Cor. Nena St. Vér selj'ina peningaA vísanir hore- aulecar á f.-dand: og öóum lönd. A lskonar bankastörf af hendi leyst f.PARTSJÓDS-DEILDIN teur $1.00innlair oir yfir otr pefnr h«»ztu gildandi vexti. sem lepfirjast viö mn- siæöuféö tvisvar A Ari, i lo júní og desember. SKEMTIFERO TIL CIMLI. Það borgar sig að lýsa í Heiraskringln. aug- Electrical Constroction C». Allskona- Rafmagns verk »f hendi leyst. 96 King St. Tel. 2422. Hér með gefst íslendingum til kynna, að Goodtemplara stúkurn- I ar “Hekla” og “Skuld” h'afa á- kveðið að fara SKEMTIFER Ð II. júlí næstk. til Giinli. T.il ferð- arinnar verðtvr sérlega v,el vandað, að því er skenvtanir sneirtir, og v.erður það auglýst síðar. Allir þeir, sem liafa í hyggju að taka sér dag á sumrinu til að skemta sér, ættti að taka þENNA DAG t'il þess. þess inun engari iðra. — Landar góðir! Takið ráð ykkar í tíma, og farið strax að búa ykkur undir skemtiferðina.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.