Heimskringla - 06.06.1907, Blaðsíða 2

Heimskringla - 06.06.1907, Blaðsíða 2
SVinnipeg, 6. júní 1907 SdmarmAlablað heimskringlu ŒTTJARÐARÁST. Eftir L. Ó. A. o)o<c O) ox > >o<c Vjó íc mmmm I, J>aS var yndislegur haustdagur, j *álin skiedn í hedði, og hressandi *>estianvindur lék um dalinn græna, *em breiiddi sig svo laöandi á milli þ^ytt á þessari tilveru, engsnn skilur mig, og ég stend ein uppi í meö skoöanir mínar, allir hafa um alt af sagt hvort öðru hugs- anir okkar”. "Ég er þreytt”, svaraði liún r,- þolinmæðislega. “Ég er áauð- ^fjallshlíðanna. Eftir miðjum daln- tim rann silfurskær, straumhörð á iil sjávar. Hún kom dansandi nið- svo ^’kið að gera, *ir aif háum stalla innst í dalnum, og kunnigierði komu sína með djúp- að hugsa um hversdagslífið, ástir hjónabönd, eöa þá það, sem er ennþá verra, niðandi söng, um leið og hún “atsritið óhjákvæmilega, sem eyöi anyndaði háan hvíttreyöandi foss, ! i'eggur setn gliitraði með öllum litum regn- j matlna > bogans, og var yndi allra dalbúa. þennan daig, í litlum lundi við fætur fossins, finnum vér þann af viðhaldið Hfskrafti mannanna, án líf svo margra ágætis- ég þrái þann vielgerða- mann mannkynsins, sem uppgötv- ar edtthvert það efnd, sem getur dalbúum, sem oftast hlustaði á binu dularfulla söng hans. það er ung stúlka, sem liggur iátlaust og ynddsiega í grænni laufbrekkunni, hútx er á hvítum, niðurskornum kyrtii, og ljósbjartir, hrokknir lokkar liðast niður með rjóðri kinn hennar og falla ofan á grasið. 1 krittg um andlÍTÍð er sem umgerð af ofur-smágerðum hrokknum lokk- ttm, og í hárinu hefir hún sveig af Wómum úr brekkunni, hún hefir vertð að flétta annan, en nú er sem hún hafi gleym't því, hún held- -ur enn á honum(í hendinni, en með svo föstu taki, að öll smágerðu blómin eru sundurkramin. Svipur heunar er óþreyjiifullur og ennið hrukkað. “Sæl nú, þóra, hvað gengur að þér ? Af hverju ertu svona súr á svipinn?” sagöi glaðleg rödd á bak við hana. “þú Lér, Gunnar! Komdu sæll, ég bjóst ekki við að sjá þig núra. Af hverju ertu ekki á sjó í dag?” svaraði þóra og reyndi að brosa. “þú ert ekki sérlega kurteis, að svara spurningu með spurn- dngu, en af því mér sýnist liggja svo *Ua á þér, þá ætla ég ,að svara þér fyrst”, sagði Gunnar hálí gletitudslega. í .gærkveldi var storin- tir, eins og þú vieist, og við pabbi vonttn langt fyrir, utan tanga, þeg- ar hann skall á ; við þurftutn að íaka á öllu, sem við höfðum i:1, til að komast í land, ég pat't.tði segHð, en pabbi stýröi. 'fvviv.tr *ló vindinum svo illa í segltð, að lá við, að ibátnum hvotidi, m «.kK- «r tókst samt að rétta við. í’anbi þoldi samt iekki hrakninginn, svo i dag er hami lasinn, .n ig ...... ja, «g er bér, þú getur dæmt tim þa? sjálf., hvort ég muni vera 1 is.tn ’. Unglitigtirinn beinvaxni stóð tvn- r'étititr frammi íyrir þóru. Húu borfði á hann með sýnilegri á- nægjtt, og reyndi að bæla niður geðshræring þá, er hún komst í, er hann sagði henni frá hættunni, er bann hafði verið í. “þótti þér vænt um hafið það angnablik ?” spurði hún, og reyndi •að tala hraustlega, en röddin titr- aði. “Já”, svaraði hann stilliléga, “meir enn nokkrtt sinni áður. 1 gær sá ég það enn tignarlegra enn nokkttrntíma fyrr. I.itli báturinn okkar var sem fys á öldutoppun- ttm. Hviersu smáir og vanmáttug- ir viér miennirnir erttm í saman- bttrði v.ið hið ómælanlega haf! Kn hversu máttugur og óendanlega tnikill hlýtur hann ekki að vera sem stjórnar ölltim hinum ægilagu iiáttúrukröftum! Og þess vegna fanst mér ég öruggur geta trúað homim fyrir mér, þó hann í gær bufði látið hafið verða hinstu hvilu mína”. Aítur titraði hin ttnga stúlka, en Gunnar tók ekki eftir því, hann kratip niður við hlið hennar og horfði á fossinn. Loksins loit hann •upp hálf-brosandi og sagði : “Nú verður þú að svara minni spurningti. Af hverju liggur svona ílla á þér ? Um hvað varstu að hngsa, þegar ég kom ?” “Ekkert gieðfelt eða sl^emtilegt efni”, svaraði hún hægt. “Segðu mér það, þóra, ég er seskuvinur þinn bez.ti, og við hóf- þess þeir þurfi að troöa sig fulla af líkömum deyddra dýra í ýmsri mynd, ég veit það tekst fyr eða seinna. Og þá kannske mennirnir gefi sér tíma til að taka eftir feg- urð náttúrunnar í kring um þá”. Augu hennar tindruðu og kinn- arnar brunnu. Vinur hennar hlust- aði á hana niðurlútur, alt í einu leit hann upp og hló háan, glað- legan hlátur. þóra horfði á hanu hissa, svo smá-fölnaði hún upp, þangað til andlit hennar vax eins hvítt og kyrtillinn, sem hún var i. “þú hlærð að mér, þú, eini vin- urinn, sem ég hélt að mundi skilja mig. Jæja, það gerir ekkert til, því ég verð að venjast við aö vera án hluttekningar þinnar ; pabibi hefir afráðið að fara til Ameríku næsta vor, og ég fer náttúrlega líka. Hann heldur að við verðum ham- ingjusamari í allsnæytunum f Ame- ríku, heldttr enn við hiö stranga og heilnæma uppeldi fósiturjarðar vorrar”. Hún talaði með ákefð, eins og hún væri hrædd ttm, aö kraptarnir mtindu svikja sig áöur en hún gæti sagt alt, er hún ætlaði að segja. Gunnar sat sem staini lost- inn. “þú að fara til Ameríku, það er ómögulegt, þú mátt «kki fara; fyrirgefðu mér að ég hló, ég ætlafti ekki að særa tilfinningar þínar, en þú hélst svo óvanalega langa ræðu og komst svo sktítiiiega að orði”. “Ég fyrirgef þér”, sagði þóra, ttm leið og nún stóð upp, “en nú verð ég að fara beim, það vissi enginn hvert ég fór”. “Allir vd'ta hvar þú ert, bérna hjá fossiniim þíntim. þú getur ald- rei íengið af þér að skilja við hann og vini þína bér”. ‘Ég verð að fara”, sagði þóra í lágum róm, “það er orðið svo Iramorðið”. Hún flý'tti sér í burtu og heim ; hjartað biarðdst í brjósti Lennar, og hún hafði eiinhverja tilfinndngu eins og verið væri að kyrkja hana. Én hún grét ekki. Hlátur Gunttars liljómaði ennþá í eyrum hetuiar. . “Hann hló að mér, þegar ég op- inberaði honum mínar instu bugs- anir”, hugsaði hún, “og ég sein liélt að honum þœtti vænt tim mig”. Gtinnar lá einn efcir í lt.ndinum við fossinn, alt sýndlst vera orðið svo diimt og öniurlegT, þó sólin skini ennþá og fugiax.i.r svngi und- ir með fossinttm. “Hvað á ég að gera?” sagði hann við sjálfan sig. “þóra er aft fara til Ameríku, og það lieilr alt ítf verið mín innilegasta von, að ég mundi eiinhvern dag geta beftið hana að hjálpa mér til að vinna ætlunarverk mitt í heiminum, sem er að stuðla að framför ættjarðar minnar ; en ég get það ekki ennþá, ég er of fátækur. Ég veit að mamma og pabbi mundu láta það eftir mér, að fara til Ameríku, ef þatt visstt að mér væri það áhuga- xnál ; en ég má það ekki, ég hefi helgað íslanidi líf mitt og krafta og hvað hart sem það finst vera, þá skal ég heldttr fórnfæra ást minni, enn skyldu minni gagnvart fóstur- jörðdnni”. það voru þungir dagar fyrir Gtinnar og þóru, það sem eftir | var af baust'inu og veturinn næsti. þóra hafði ætíð verið einræn og ó- framfærin, og það var helst Gunn- ar, sem gat íengiö hana til að taka þátt í sk&mtunum ungling- anna, en nú forðaðist hún hann, og hrygði það hann meira enn nokkuð annað. þennan vetur tók þóra mjög mikinn þátt í skemtun- um þaim, sem kostur var á, sem vortt mest skauta-, sleða- og skíða ferðir, og enginn hló hærra eða sýndist skemta sér beit-ur en hún, þó h'látur hennar væri of hviellur tiil að geta verið eðlilegur. Gunn- ar var uppáhald alls unga fólksdns í bygðarlaginu, fyrst og fnemst stúlknanna fyrir fríðleik sinn og lipurð, og piltanna fyrir fjör sitt og drenglyndi. En þenna vetur var sem hann hefði gleymt allri kát- ínu, hann vantaði oft í hóp þeirra, og smátt og smátt vöndust þau við það og söknuðu hans minna og minna. Loksins kom vorið. Seint í mai ætluðu vesturfararnir að leggja af stað. Vorið hafði verið óvanalega lilýtt, og snjórinn var nærri allur bráðnaður úr fjöllunum. þúsundir silfurtærra lækja hoppuðu hlægj- andi og snðandi niður hlíðarnar. Alt var á ferð og flugi, náttúran var að rísa upp og hrista af sér vetrarokið ; litlu blómin gægðust fram, hálf-feimin og brosandi, hér og þar, eins og þau væru ekki viss um hvort þau mættu koma strax. Kvieldið áður en vesturfararnir fóru af stað hafði þóra fariö upp í lundinn viið fossinn til að kveðja hann, hinn gamla vin sinn. Hiin hafði ekki komið þangað síðaii henni sinnaðist við Gunnar um liaustið, en henni fanst h'ún ekki geta farið nema að hlusta á söng fossins eiinu sinni enn. það var kyrt og fagurt kveld. Sófin var nýhorfin bak við fjalla- hnjúkana í vestinu, og kastaði síð- ustu löngu geislunum upp á himin- inn, daufum, rauðlitum, í kveftju- skyni við fjöllin himinháu, sem af lotningu fyrir drotningu dagsins, hjúpuöu sig í þýölegri, dimmblárri móðit og spegluðu sína “mæru mynd” í sjónum spegilsléttum, nema í V'estrinu, þar sem kvöld- himininn bar fjöllin ofurliða, og gylti sjóinn með glitrandi geisla- magni. En það var likít Irin síðnríta' kvieðja sólarinnar, srnátt og smátt dofniaði alt ; bjarminn vestrinu hvarf og myrkrið íærðist óðum yfir. Stjörnurnar gægðust fram hver á fætur 'annari og tindr- uðu', gliitruðu og glönsuðu í djúp- bláu himinhvolfinu, þessir “litlu, hýr'eygu ljósdeplar”. þóra sat sem töfruð í hvamminum og fylgdi hug- fangin öllum þessum breytingum ; hún hafði oft horít á só'lsetrdð með áníégju í þessum stað, en í kveld athugaði hún það eins og þetta væri í síðasta sinni, sem hún mund'i sjá það. Alt í einu hrökk hún saman, nafn hennar var nefnt ofur-þýðkiga við hlið hennar. Gunnar stóð þar. “Ég hefi verið hér síðan þú komst hingað, en ég vildi ekki truíla þig, ég viissi til hvers þú komst”, saigði hann blíðlega. “Ja> «g er alt af jafn heimsk”, sagði þóra og hló gremjulega, j “mér íanst ég maga til aö kveðja fossinn og útsýnið héðan”. “Ég heid engum dyitti í hug, að kalla það haimsku, þóra, síst mér” það varð þögn um stund. “Ertu alt af reið við mig, þóra?” spurðd Gunnar loksins. “Ég er ekki reið við þig, ág er aö -eins reið vift sjálfa mig fyrir að geta aldrei verið eins og annað fólk. þú veizt að allir, jafnvel mamma og pabbi, kalla mig hjá- rænu, af því ég finn meiiri ánœgju í náttúrunni f kring um mig, held- ur enn í ómerkilegn hjali og þýð- ingarlausum skemtuniim”. “Kannske þau hufi að nokkru leytti rétt.fiyrir sér ; guð hefir skap- að mennina þiannig, að þeir hafa ánægju af aö skemta sér, og hann ætlast til, að vér sétim öll glöð”. “Ég sé miklu meiira af alvöru en gleði í lífinu”, svaraði þóra. “það er síðan þú afréðir að fara til Ameríku, að skoðanir þínar á lífinti hafa orðið svona dirnmar ; ég lái þér það ekki, það er hart að þurfa að skilja viö fósturjörðu sína, fyxir þá, sem alska hana eins og þú ; en ég veit þú kemur aftur heiim”. “þú segist vita, að ég komi aft- ur ; ég hefi enga von um það sjálf, mér finst ég vera að kveðja alt sem bjart er og fagurt í seinasta sinn”. “Viltu lofa mér því, að koma aítur Leám, þóra?” sagði Gunnar, og sterki, karlmannlegi rómurinn titraðd.' “Nei, ég vii ekki lofa því”, svar- aði þóra, “ég fylgi mömmu og pabba, þar sem þau verða, þar verð ég”. Hún talaði hratt og með áka'a, benni fanst svölun í því að ueita honum um þetta, honum, sem hafði hlegið að benn'i, 'pspnr Jiúu var að trúia honum fyrir sínum instu og helgustu hugsunum ; en um k'dö og hún naut ánæcjuTUiar af að særa hann, íann hún til sárr- ar tiifinniingar inst í sínu eigi:i hjarta. Hversu gjarnan hefði hún ekki viijað segja : “Já, Gunnar, ég skal koma afttlr, hvenær sem þú óskar”. En hún var of stolt til að láta hann kontast að, hversu vænt heinni þótti nm hann, sem hafði hana að athlægi. Gunnar fylgdi henni heim. þau töluðu lít'ið, bæði voru hrygg, og þeitn fanst hvoru í sínu lagi sér hafia veriö gert rangt til. Næsta dag bar gufuskipið þóru írá stTÖnd'um íslands. Hún kvaddi alla viini sína og kunningja með brosi. Innan utn hóp af hrærðum ástviniim, er kvöddust í seinasta getnr jafnast á við þægindi þau, er þú ný'tur í Ameríku, ekkert nema ást inína, og litla heimiliö hérna á Fossi. En þér þótti alt a£ svo vænt um Island, þóra ; miér finst sern ég ef til viill gæti orðið til. uppbyg.gingiar í mann- íélaginu, ef þú vildir hjálpa mér. Elsku þóra, ef þú segir nei, eins og í lundinum forðum, þá veitir þú hjarta mínu helsár ; ég lifi þá ekki lengi til að vinna að framför ætitjarðar okkar. Fossinn gamii, vinur okkar, sendir þér kveðju sína. Hann er enn eins tignar- og göfuglegut, eins og hann var fyrir sjö árum síðan. Öll framtíð mín er komin und- ir svarinu er þú sendir mér, þóra. V'Etu koma heim ? þinn elskandi, Gunnar Hjálmsson”. III. það var yndiskgur haustda-nxr, seint í ágúst. Gunnar lá einu i lauíibrekkunni vdð fossinn. Hann sá ekki íiegurð náttúrunnar í kring um sig, hann gat.iekki hugsað um neitt, nema h a n a. Liðugar tv.er vikur voru liðnar síðan bréfift hans fór. Skyldi hún viera búin að fá það ? Hverju skyldi hún svr.ra ? það hafði kostað Gunnar mikla baráttu viö sjálfan sig, að skrifa þóru þatta bréf. Foreldrum henn- ar hafði gengiö vel í Ameríkn, og voru nú vel efnuð. þóra hafði lært sönglist, og var nú kennari í þeirri grein, O'g hafði marga nemendur. þetta alt vdssi Gunnar, og þess viegna hikaði hann sér við að biðja hana að koma og giftast sér. Heíði þaim gengið illa og þau ver- ið fátæk, þá hefði verið öðru máli að gegna, þá hefði hann verið bú- inn aö skrifa fyrir löngu. sinn, var hún sú eina, er enginn sá bregða, ekki einu sinni er hún kvaddi æskuvininn sinn og leik- bróðir, Gunnar. Fólk furðaði sig á tilfinningarkysi hannar, en það hefði máske breytt skoðun sinni, ef það hefði séð hana nokkrum stundum seinna, náiföla, mæna aug unum fullum af tárum, uppá æsku- stöðvar sínar, sein hún fjarlægðist óðfluga. II. Sjö ár eru liðin síðan þóra og Gunnar töluðust síðast við í lund- inum við fossinn. Margt hefir breyzt í dalnum, margír komið og farið, fæðst og dáið, ien ennþá syngtir fossinn sinn krafitmikla söng og íorðar dalbúunum frá dvala og aögerðaleysi miað eftir- daemi sínu. Gunnar hefir ekki látið bugast, þó sól lífs lians sýndist hvierfa hon- um. Hann er nú alvarlegur maður í 'blóma lífsins. Hamingjan heíir brosað við honum, og látið öll fyrirtæki hans hepnast, sem er t-kki svo undariegt, því þau voru öll göfuig og góð, og hann vann að þeim með þreki og stillingu. iHafið, vinur hans, hefir auftgað hann, svo hann, við sölu kirkjujarðanna í dalnum, gat kaypt dýrustu jörðina Foss, sam faðir þóru bjó á áður en bann fór til Ameríku, og sem fossinn, kunnimg’i okkar, tilbeyrði. Faðir hans var dáinn, og hann bjó nii með tnóöur sinmi á Fossi, en hún var orðin gömul, og vildi Alt í einu stökk Gunnar á fæt- ur. þarma kotn pósturinn, ríðandi sunnan götuna. En hvaða vitleysa var í honum, það var engin von á bréfi frá þóru ennþá. Pósturinn var rétt aö fara frainhjá og beim götuma, sem lá upp að Fossi, sem var póstafgreiðslustaður. “þórður! ” kallaði Gtinnar. — Pósturinn sneri viö hestinum og | beilsaði. “Gerðu svo vel, að opna póst- töskuna þína, og fieygja í mig bréfunum mínum, mig langar til að lesa þau liérna”. “Ég held það séu ekki mörg bréf, sem þú átt í dag, Gunnar. Hér er eitt símskifcyti, og svo blöð- in. það verður nóg handa þér um stund, að Lesa ræðuna, sem Haf- steiiui hélt, þegar þinigið víi r siitt. þvílík rolla! og þvílík samsuða af | ósannindum! ” j Gunniar heyrði ekkert af því, sem iþórður var áð segja. Fiann j starði ieins og í leiðslu á sim- skeyitið, sem lá í hendi hans. “það j er frá hennd”, hugsaði hann. þórð- ur sptirði iiann einnar eða tveggja spurniinga, en fiékk ekkert svar, og hélt af stað upp að Fossi, alveg hissa á þesstt óskiljanlega heyrnar- leysi Gtinnars. Að lokum opnaði hann símskevt- ið, hægt og með skjálfandi hendi. Hvað skyldi hún segja ? “Ég kem. þín, þóra”. það var alt sem stóð þar. En hversu mikla þýðingu hafði það ekki fyrir hinn umga mann, sem svo þolinmóðleiga hafði ttnnið fyrir þessari gæfu sinmi, enn siem hafði, samt sem áður, verið reiðubúinn að offra henni á altari ættjarðar- ástar sinnar. gjarman að sonur sinn gifti sig, til að léit' a af sér bústjórninni. þessar voru orsakirnar til þess, að Gunnar skrifaði þóru svohljóð- ’.ndi bréf : an 11 arán i 4 Fossi, 2. ágúst 19,... Elskaða æskuvina: — Ég vóna, að tíminn hafi slítt yfir ranglæti það, sem þér fanst ég gera þér í lundinum okkar f'orðum, haustið áður ien þú Córst til Ameríku. Ég skil aldrei í, hvernig þú gast redðst mér svo mikið, þó ég hlægi, þú sem viss- ir hvaða gártingi ég var, en það ”ar mjög lærdómsríkur atburður fyrir mig, því nú er ég orðinn svo stiltur, að ég get lofað þér, að það skal ekki koma fyrir aft- ’ir, að ég hlaegi að þér. Viltu koma heim og reyna, livort ég geti staðið við loforð mín ? Við mamma búttm nú á Fossi, og hún er alt af að benda mér á blómarósirnar bérna í sveititmi, og minna mig á, hvað ég er orð- inn gamall ; ég er nú auðvitað ekkii niema tuittugu og sex ára, en mömmu finst það hár ald’.tr fyrir ógiiftan mann. Ég veit tg hefi ekkert að 'hjóða þér, sfiu Svo er að sjá, að blöð Bretd sétt óánægð yfir þei-m útgjöldum, sem ríkið verður stöðugt að þola af höndtim tyrkneskra mannaræn- ingja. Síðustu $60,000 útlatin eðo lausnargjaldið, eftir að sá sem út leystur var hafði orðið að vera 5 vikur i vörzlum ræningjanna, hefir vak'ið mál þetta og er sagan á þiessa leið : Maðtir að nafni Albert Abbott er búsettur í bænitm Salonica á Tyrklandi. Hann ier brezkur þegn og viel efnaður. Hann bjó í út- jaðri bæjarins, og í grend viö hann bjuggti brezki konsúllinn og einn af berforingjum Tyrkja, á- samt fleiri háittstandandi mönn- um, sem bjuggu í þessum svo- neif'nd'a “fína” hluta bæjarins. En þetta var það staríssvið, sem ræn- ingjarnir kusu sér til mannfanga. Heimili Abbotts var umkringt fögrum skógartrjám, og bredður stígur lá gegnum trén frá garðs- hjiðinu upp að húsinu. það bar cil að kveldi þess 21. marz sl., að sonur þessa auðmanns, sem verið haifði inn í bænum um daginn — hann var 17 ára gamall — fór heirn til sín kl. 10 um kveldið. Hann hafði gengið gegn um garðs- hliðið og var á ledö heim að hús- dyrunum, þeigar nokkrir menn stukku út á götuna og í veg fyrir hann. þvir höfðu falið sig meðal trjánna. Pilturinn bar sterkan göngU'Staf og fanst hann í garðin- um daginn eítir, og hjá Lonum nokkrir vasaklútar. þetta bar vott ttm, að ryskingar hefðu orðið. Svo fóru samt leikar, að pilturinn var tekinn, án þess að fólkið í húsinu eða nágrenninu heyrði nokkurn há- vaða. Stigamenniirnir höfðu vagit við hendina. sem þeir keyrðu pilf- inn í á fyrirhugaðan felustað. það' bætti og fyrir ræningjunum, í: 5 pil'turinn var bæði mál og beyrn- arlaus, og þiaft hafa þeir áreiðxn- lega vitað fyrirfram. þaö liöu nú nokkrar vikur, svo að ekkd fréttist til piltsins, og var þess getið til, að hann helði !ent í höndtim grískra flækinga Ira Mae.e- doníu eða máske Albaníu > Öa Bul- gariu manna. Loksins kom þó að því, að ræningjarnir hrimtuðtt $75,000 sem lausnargjald fynr pilt- inni. Faðirinn’ var þc-ss ekki megn- ugair, að borga svo inikla Jj.'o nj p- hæð. Hann feiitaði þvi á ráftir brezka send'iherrans, sem í’taðí s’tjórn sinni alla sögu niaJsit.s. Fyrst bað hann þó Tyil.j.i-tjórn að skerast í leiikinn og sjá 1.111, að pdltinum yrði skilað t.skei:u!um heim í föðurhúsin, a i’u 8H\ ort með því, að borga ræningjunum það Jausnargjald, sem 1 e’r J-.init- uðii, eða á eiinhvern annan 1’ •>tt, sem hún sæi sér fœrt. Stjótnnt nieitaði með öllu að skifta s-r nokkuð af rnálinu. það varð því úr, að BretaS'tjórn sendi ttmboðs- manni sinum hina nauðsynfeigu fjárupphæð og fól honum að kom- ast aö samnin'gum við ræningjana. sem að lokmn slógu nokkuð af kröfu sinni, og fengu $60,000 í glerhörðum peningum. Viku síð skiluðu þeir drengnum, eða sátt unt, að hann kæmist heim til s’n. Blöðin minnas't nú þess, að Bret ar hafa margsinnds orðið að borga stórar f'járupphæðir til tyrkneskra ræningja, og tilnefna í því sam- battdi þessi dæmi : Árið 1880- ræntu grískir stigamienn enskum hjónum nálægt bænum Salonica. það var ofursti Synge og kona hans. þatt höíðu verið send með gjafítiré til hjálpar b'ágstöddu fólki þar í landi, en fentu í klóm stiga- manna og voru í haldi hjá þeim í mánuð, þar til brezka . stjórnin borgaði $50,000 lausnargjald fyrir þau. Nœsta ár á eftir (1881) var það enskttr námiafræðingur, sem lenti í höndum griskra stigamanria í bæn um Cassandra, sem er nálægt Sal- onica. þeir héldu hontim í heila (* miánu-ði, þar tdl Bretastjórn varð að katipa hann laiisan fyrir $75,- 000. þremur mántiðum síðar náð- ust þessir ræningjar og voru skotn ir. Stjórn Breta lét nú það boð út ganga, að hún ætlaði ekki framar að kaupa lattsn þegna sinnia, þó þiair fentu í klóm ræningja þar á Tyrkland'i, og það er að sjá svo,. sem þessi yfirlýsinig ásarnt með líf- láti stigamannanna, hafi haít tals- vierð áhrif, því að 20 ár hafa liðið svo að mannarán kom ekki fyrir þar í landi. En áriö 1901 var ungfrú Stone, kristniiboða frá Bandaríkjunum* stolið af búlgariskum stigamönn- um og haldiö hjá þaim 5 mánaða tíma, þar til almen-ningur í Banda ríkjunum skaut saman eitthvað um eða yfir $i 00,000 til að kaupa frelsi hennar. Svo.liðu 5 ár, eða þar til í fyrra (1906), að ekki bar til tíðinda, en þá kom það fyrir, að brezkur þegn að nafni P. M. Wells, formaður fvrir tóbaksgerðar stofnnn í Mon- astir í Bulgaríu, lenti í höndum stiigamanna. Sendiherra Breta reyndi að semja við menn þessa um lausn fangans, en þeir heimt- «ðu 6 þús. líra, og það ætluðu Bretar að borga, en þá kom það- "PP, að herra Wells hafði tekist að'strjúka úr fangelsinu frá stiga- mönnunum, og losnaði algierfega úr kló'nt þeirra án lausnargjalds. Fyrir 15 árum siðan varð þýzka stjórnin að borga tyrkmeskumt stiigamönnum $40,000 fyrir það,. að skila aftur 4 þýzkum atiðmönn- um, sem þeir höfðu tekiö á vagn- lest, er þeir stöðvuöu og ræntu milli Constantinopel og V'ienna. Og nú síðast á þessu berrans ári er Abbotts mátíð, sem endað hefir eins og að frarnan er sagt. þiess skal og 'getið, að í flestum! þessitm tilfalliim hefir Tyrkjastjóru orðið að 'endurborga fé það, ssnt stigamenn hafa þannig fengið ; og nú síðast h'afa Bretar haimtað upphæð þá af soldáni eða stjórn hans, sem þeir hafa orðið að láta af hendi fyrir Abbott piltinn.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.