Heimskringla - 06.06.1907, Blaðsíða 4

Heimskringla - 06.06.1907, Blaðsíða 4
XVinnipeg, 6. júní 1907 SVO.IARMALABLAÐ heijiskrixglu 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 Nýja-ísland og Gimli-bœr Elzta og söguríkasta íslenzk nýlendá í Canada 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 Gimli-bær X>aS er eini al-isknzki bærinn, sem enn þá hefir myndast í Yest- iirheimi — nú rúmlega 30 ára gam all. Hann stendur á vesturbakka hins mikla, fagra'og fiskisæla Win- nipeg vatns, sunnarlega í Gimli sveitinni, og 60 mílur vegar norS- tir frá Winnipeg borg. Eftir bérlendum mælikvarSa má msö sannd segja, aÖ Gimli-bær sé i útjaðri Winnipeg-borgar, þar sem meö járnbraut er nú dagtega íarið milli þessara staöa á örstuttum tíma, — minna en 2 klukkustund- stundum. Svo aö það er taliö á- reíöanlegt, aö eftir nokkur ár, Jjogar bygö þéttist bér í fylkinu, og lestagangur meö járnbrautum veröur greiöari, heldur enn ennþá er oröiö, þá geta þeir, sem reka skrifstofu- og önnur störf í Winni- peg, haft hieimili sín í Gimli-bæ, íariö þaöan til Winnipeg á morgu- ana, og komiö þangað heim aft’ir á kveldin, og þetta vieröa vafa- laust forlög tnargra þeiirra mann>. sem nú er á uppvaxtarárunum, en sem misð fulloröins aldrinum vjrðn írömuöiir ísknzkrar menningrr í Cestur-Catuida. bústaöi, þar sem þedr geta nú bú- iö tneö fjölskyldum sínum aö sum- arlagi og notiö hvíldar í því biezta loftslagi og við hiö fegursta út- sýni, setn fáanlegt er í Manitoba. Aödrættdr allir eru þar hægir og nauösynjar allar svo ódýrar, ssm frekast «r aö vænta á slíkum staö. 1 Gimli-bæ ertt nú milld 10 og 20 vierzlunarhús, og þrifart öll vel. Stærst þeirra eru : Verzlanir Sig- urdson Thorvaldson, H. P. Tærgesens, ICetdls VaigarÖssonar og Hannesar Hannessonar. Auk liinna altnennu vierzlana, þeirra, er verzla meö allar algengar nattð- synjar, sem ein fjölmienn sveit þarfnast, eru þar einnig aðrar verzlanir og stofiianir, sem alment erti við'Urkendar óaðskiljaukgar framfarabæjum þessa iands, svo settt bakarí, hárskera og ra kara- stofa, kjötverzlun, fataverzlun, tnjöl og fóðtir verzlun, aldina og sætinda verzlun, járn og timbur- stníöa verkstæði, skó og aktýgja V'erzlun, titkeyrslti og leiguhesta.- lnis, tvö ágæt gis'tihús (hótels), jfrentsmiöja, tvær kirkjttr, ágætur alþýöuskóli meö kennaradeild, tvö .sainkomuhús. J>ar er og lögreglu- réttur haldinn og fjórðungs dóm- Gtoili bæjarstæðið er sétlcga viðkunnanfegt. þaö er þur 1 á- slét'ta, og er útsýiuÖ þar iviö íc-- ursta yfir vaitndö. það steiiílur !\r- ir miöri vík, sem er 6 míma brerð. og myndast af Birkinesi að norö- an, sem hindrar út>j itiina frá Oimli-bæ alla kiið norður til Mikl- eyjar, og af Wiliow tanga að sunn- an, sem skerst langt fram í vatn- iö og banniar útsjón úr bæjarstæð- inu inn í Rauöárósa, sem eru í 18 indlna fjarlægð suðaustur. En til austurs sést frá bænum alla leið %il Elkeyja, í 20 mílna 'fjarlægð, óg stundum jafnviel yfir til megin- landsins, þeigar bjart ©r veöttr Jg hylHngar. En á bak viö bæinn að vestan og umhverfis hann allan l-andmegin, er skógitr, svo að ak- •urkndis gætir ekki þaðan. I Á fyrri árum voru samgöngur milli Gimli-bæjar og öelkirk og Winnipeg mjög erftðar vegna yondra vega, og sömukdðis var þá umferð alloft ógreið ttm sjálfa sveitina einkankga í votviðratíð, var því aöallega notaöur vatna- v-egur til að komast frá Gimli til Salkirk, og þaðan svo járnbraut til Winnipeg. En á síðari tímum ltefir svieitin varið árkga ttm tíu þúsundum dala til vegabóta, og hefir þaö mjög baett samgöngur innsveitis og aö sjálfsögöu aukið aðsókn að Gimli-bæ, því þar hefir 1 verið og er ettn aiðal,verzlunarstöð alls suöurhluta sveitarinnar. . Framför bæjarins, eins og sveit- arinnar í hedld sinni, hefir alt að síðustu árum verið afar-seinfær, en þó stöðugt Siteánt í rétta átt. tlm síðustu aldamót var sem fram tíðarvonir hœjarbúa lifnuðu. Menn fórtt þá aö gera sér þaö ljóst, að bærinn mttndi eiga íramtíð, og þá . tóku mentt líka aö starfa sam- kvæmt þjiirri von. þdttg. Gitnli-bær er síöan járnbrautin koin þanigað á síðastliönu hausti oröiin aöal-fiskiverzlunarstöð þessa fylkiis. Hin ýmsu fiskifé'lög hafa redst jsar vöruliús og hafa þar fasta titnboðsmenn sumar og vet- ur. Eldivdöarsala er þar adar-mikil síöan járnibraut fékst þangaö, og það er þedrri verzlun Gimli-bæjar aö þakka, aö ekki varö enn meiri ■eildivdðarskor111 r í Winndpeg á síð- astliiönvm vetri, en rattn varö á, því allar aörar járnbrautir í fylk- ititt þöktust snjó, svo umferð | skifti. þá var Gimli-brautin alt af | í bezta ástandi og kstir gengu neiglttlega eftir henni. Gimli-búar I gá'tu því sent hingað þúsundir feðmdnga aí áigætnm eldiviö, þegar lionuin varð meö engu móti kom- iö li'i'tigaö frá öörum stöðum i fylkintt. Byggiingar ern nú stöðugt aö þjóta ttpp þar í bæitum, og land or tnjög aö liækka í verði, svo að lóö ir, setn fyrir fáivm árum töldust einkis íiýtar, ertt nú seldar fyrir tnörg lnindrttð dollara. Að fra'mtíð Gimli-bæjar, setn e'ins af fegurstu og ágætustu í skjem'tistöðum þessa fylkis, sé þeg- ar trygö, efar enginn, sem tdl þekk ir. C. l’. R. félagiö hefir þegar attgfýst, aö það láti ‘tvær íarþegja- lestir gianga þangað daglega 1 j stimar, og tná því vænta, aö þær verði daglega hundruð ef ekki þús- unddr af fólkd til að laiita sér skemt ttnar og hvildar. Mun það attka tnjög viöskiftalif og verzliinarfjör o'g atiglýsa bæinn xtt á við betur en hann lieíir nokkurntíma áöur víerið auglýstur. 1- ráði er, aö banki veröi settur [ þur á stofn innan skamms, enda j er mikil þörf á slíkri stofnun. Árið 1904 ,fékst loks full vissa lyrir því, aö járntraut yröi bygÖ inn í Gdmld-bæ, er tengdi hann við Selkirk og Winndpeg, og meö þeirri vissu var trygging kngin fyrir bráð'um þroska bæjarins. Mefln fórti aö keppa um, aö ná sér þar í bæjarlóðir, og svo var eftir- sóknin mikd'l, að á fáum vikum ltaíöi ríkisstjórndn selt hverja ein- tistu lóð, er hún átti utnráö yfir. Kú var fyrir alvörtt farið aö veita hænutn eftirtekt. Menn f'óru nú að kannast viö, að Gimli bær muttdi ittnian skatn.s tíma verða eiinn feg- urstd og ánægjukigasti sumar- skiemitistaöiir í öllu Mánitobafylki. Ý msir efnainenti frá Winnipeg og öðrutn stöðtim keyptu sár þarhús- lóðir, og l'étu byggja sér sumar- Ennþá er föst íbúatala bæjarins ekki 'f'till 400, en ekkd getur langt I j um liöiö, þar til fólki fjölgar þar j svo, að bærinn geti fengdð löggild- j intgu, og er það fyrsta spor til j þess, að komist á sérstök bæjar- stjórn, er annist um nauðsynlegar umbætur í bænum. Nýja-ísland Efttr O. G. AKHANESS það mttn mörgum, sem annað- hvort ekki hafa sjálfir séð Nýja Is- land (sem er sama sem Gimli- svied't), eða þá með annara augum, virðast það fremur hljóta að vera óhugötiæmt verk, aö lýsa - því | plássi hlutdrægnislaust, sem svo ; Lengi hefir orðið fyrir almennri fvrirlitning, aðalkga fyrir áföll, sem 'það varð fyrir á fyrstu land- námstíð tnattna, sem þó hvorki 'þedm eða landinu var að kenna. Fluttu þá margir landnemar burtu og l/étu hið versta af að vera hér ; gróf það svo um sig, að landið hefir liöið stórtjón ’af og staðið því fyrir þrifum, þar til fyrir til- tölukga fáum árum. Sannaöist fullkomkga á því htð forna mál- tæki, að “smekkurinn sá sem kemst í ker, keimitm lengi eftir ber”. það var í kringum árið 1900, að það kom upp úr kafinu og sannað- ist, að landið hafði ekki verið lát- j iö njóta sannmælis frernur en íbú- j arndr, og ekki heldur höfðu þeir eða það notið jafnréttis tiltölu- i lega vdð aðrar sveitdr ftylkisins ; er því ósanngjarnt, að ætlast til stór kostlegra framfara mieöan svona stóöu sakir. Um 1900 (aldamótin) kom breytingin og byrjaði þá hið I verulega framdara timabiL í sögu Nýja IslandS ; hefir það verið stór- feft og uppihaLdsLaust síðan og ekki nærri séð fyrir endann á því. Móttækilegkikitin er bér meiri fyr- ir framfarir en víða annarstaðar ; ekki ednungds fyrir þaö, hve drengi- Lega bygðarmienn voru bttnir að búa sig itndir þær og berjast fyrir þeim, heLdttr og tækifæra íjöJdinn af ltendd ná'ttúrunnar, svo setti af- staða Landsins : á strönd Jtins j fiskisælasta vatns þessa megin- Lands, mjög nærri aÖal-markaðin- uin, sem er Winnipeg, Jtöfuðborg I fylkisins. 1 því tilliti eru Islend- I ingar batur • se ttir hér en víðast ! antiarstaðar hér vest'an itafs. þeir hafa yfirleitt góð lönd, jafnv’el hæf íyrir griparækt ssm akttryrkju, og geita stundað fiskiveiðar, þegar þeim svo sýndst, rétt upp í land- steitnim fram undan löndtim sin- um. Ef það er ekki hugðnæmi t því, að vdta að nýlendan á þenna v'ertiLegleika í fórnm síntim, þá veit ég ekki hvað það er. En hvarnig er NÚ ástatt í Nvja j íslandd og i hverju eru þessar fram íarir fólgnar, mttmt margir ókuitn- ir spyrja. ,Skal ég segja þá sögu í íáttm orðttm, og svo rétta, sem mér er mögulegt. Eftir því, sem sveitarblað okkar segir, eru um 5000 tnanns í sveit- inni (-G'imli). Mun það vera nær sanni og ekki ofsagt, en ekki er mögulegt vegna stöðugs innflutn- itt;gs, að segja hvað mikið fleiri ertt í sved'tdnni. það er nú liðinn sá tíini, þegar getið var ttm, sem fréttir, avo að segja hvern mann, sam flu't'tist til þessarar nýlendu. En nú mætti það æra óstöðugan, síðan innflu'tndngurinn' má heita ó- slitinn alla tdma ársins af ýmsra þjóða mönnum. Nú eru 5 háfnstaðir nýiendtinnar bættir með bryggjum, svo mögu- Legt er að koma gufuskipum við til að taka afttröir bennar tt markað. Is- og frystihús eru 10 að taka á móti fiskii og geyma í aörar vörttr svo sem smjör og kjöt yfir sumar- 'tímann. Nú þegar eru 3 smjörgerðar- staðir, og bætdst víst sá fjórði við innan skamms. HtJa þsir gert S'tórkostkgt gagn, og það er þeifn að þakka, að smjör er oröin mjög vöndttð og útgengifcg vara hér og þar af leiöandi er það verðmeira miklu en áöur var. Innan takmarka sverjtarinnar eru nú 7 sögunarmillur. þaö er ekki svo lí’till þát'tur, sem þær eiga í því, að nú eru allar bygginigarnar “úr tnóð”. Allir eru að breyta til. Nú er ettgiin nýlunda orðin að sjá stór og vönduð gripahús úr sög- uðum við, með spónþakd, auðvit- aö málttð og fleiri hundruð dollara vdrði hvieirt, að ég ekki nefni íbúð- arhúsin, sem nú ekki standa nedtt á baki húsa hinna intifæddu ensku- mælandi Canada tnanna, sem til svsi'ta búa, og ekki svo fá, sem bæðd eru jafn skrautkg og kost- bær eins og hús eru í stórbæjum. I>rjár af myllum þessum eru al- gerlega eign íslendinga, og saitta er að segja um ö 11 smjörgerðar- hétsin og ís- og írystdhúsin, Ný- íslenddngar eiga þau. Verzlanir eru 6 á víð og dtedí um svaitina, a u k þeirra, sem eru í Gimld-þorpinu. Allar eru þær eigtt íslsndinga og flestar þedrra, sömuledSiis, sem eru á Gimli, og eru þær orðnar margar. Skifta vörur, sem árkga ganga í gegn ttm þær, flairi hundruð þúsund dollara vdrði. C. P. R. félapið stóð lengi í þeiirri mein,ingit, að það mundi ekki medra en svo borga sig, að kggja járnbratit inn í sveitina, svo lítið múndi vera að flytja með hienni, og var í íyrstit álitið, að nóg væri að járnbratvt- arlestin kæmi þrisvar í viku að Gimli, ien áður en e it} jeika var liöin eftir að samgöngur verulegar fengust, þá reyndist oumflýjanLegt, að Láta Lestina ganga d a g 1 e g a að GimLi, og gerir hún það nú. Er öLLu til skilk haldið, að 'það dugi, svo mikið er til að flytja að og frá Nýja íslandi, og félaigiö segir engan spotta af þrautum sínum borga sig betur. Pósthúsin eru 11 og 16 aiþýðtt- skólar. Við GimLi skóla geita nem- endur nú titskrifast sem "þriðja stigs” kennarar. Bændafilögin, 3 talsins, hafa | komið því til ieiÖar, að nautgripa- | kvndð er áriega að batna fyrir inn- 1 kaup á kvnbætisgripum. þau hafa j gengist fyrir því, að fá útsáð j beztu korntegunda frá fyrirmyttd- j arbúi fvlkisins, bvgt sér hús og j eru bygðinni tdl sóma og gagns á j tnarga vegu. I>au hús, S'Stn gefa sig út sem 1 greiiðasölu og gististáðd, eru 20 j innan takmarka tiýkndunnar, að j meðtöJdum hótelum, enda gera j sér feestir ókunnir rétta Jtugmynd ; um þá umferð sem hér er, einkum I yfir vetrar títtiann. LestarféLög eru vdöa um sveit- j ina og vel notuð. Eru þau aLLstór j orðin á sutntim stööum, alt af vin sæl og færandi fróðleik. “Baldur”, vikublað sveitarinnar, gefið út á Gimii, et af mörgttm á- litið eitit með bezt rituðu bJöðum á ísLenzku bæði austan hafs og vestan. Er það sómi og gagn, að hafa bLað út af fyrir sig og vera í þvi á undan mörgum öðrum sveit- utn. I>að eru nú sem næst 1700 skatt- greiðendur í Gimlisveit, að með- töidum “busi'n'2ss”-mönnum og búkysingjum. Er skattur af heilu Jand’i að jafnaði S13.00, fyrir utar. auka-skólagjald. Um verðh'ækkun landa er ekki hægt að segja í norð urpartd sveiitarinuai: að minsta kosti ; eru lönd þar ekki enn kom- in á markaðinn og eigendunum þau ekki útföl. Nokkuö öðru máli er að gegna um suðurpiartinn, kring um Gimli og suður pð Win- nipeg Beaclt út frá járnbrautinni. þar hafa nokkrir kevpt JandspiLdur og gefið alt í.ð S100.00 fyrir ekru hverja, en ekki getur það vérið réittur mælikvárði fyrir alla sveit- itia,,. og er ;:ómöguLegt að segja, hvpð meðalverðitö er, því það er eítirspurnin, afstaða lapdsitis. O’ landgæöi, sem það stjornast af. En að land sé yfirleitt stórkost- leiga að ltækka í verði síöan járn- braiit kotnst inn í sveitina, er eng- tttn IjLöðum um að fleitita, og hlýt- 1 ur að hækka betur leiftir því sem brautdn færist norðiir eftir sveit- innii. í sambandd við þetta mætti geita þess, að búskapur bænda er oröinti svo fyrirferð’ajrmikill, að það vantar mikið á, að edtt Land nægd hverjum þeirra, enda eru margiir, setn haía 2 lönd, og ekki svo fáir 3, og veitir ekki af, þar æm griparækt og kornyrkja er S'tiinduð jöfnum höndum. það er vafalaust, að Nýja Is- Land á bjartari framtíð en flestar aörar bygöir ísLendinga hiér vestan hafs, tnieö framhaldi annara eins framfara og haía átt sér stað síð- an árið 1900, og fyrsta skiLyrðið fyrir þenm framtíðar framförum er, aö fá sem fyrst járnbrautma ttorður að ískndingafljóti. ss I'IýJÚ KVÆÐI iQ E F T I R Þór Bjarnarson. Skeintiferð andans. ]>á vorsins blær um vanga mína þýtur a vegi sinum Langt í norður geirn, i munar-sælli minning hugur 1 tur til rr.óöarjaröar fögru bygða heim, seui fjörgjafans nú fagna getisLum hlýju og faðmditL. 'btteiðia mó'ti sumri .nýju. Hann sér í fjarska fold í biáa sænum, sem ieg'urð meiri bier enn önnur Lönd, með örmjó sund, og eyjum fagurgrænum, itirð ó’.al nes, og kfcttum gdrta strönd, mcð eld og hraun, og ís og hamrasali, tneð elfur, fossa, he/iöar, vötn og diaLi. J á, svoddan dýrð minn seiiðir lúinn anda til sín, með kraftd’, er ekkert stenst á mót. Hatin ftr á stað, en þeytir vængi þanda sú j.rá, er á í hverju brjóstd rót, og setn að víst *c sama eöLisgjöfin (>g sú, er fuglum vísar Leið um höfin. .’ Í1 þú kæra fold mieð fósturstöðvum mínum, * ég flý’g til þín mieð gleöi votan hvarm, og hvili mig á hLiöarbrjóstum þínum, setu lutgþeki biarn við siniiaií móður barm. Hve ljúft og rótit hjá lækjar tærum straumd að liggjá um nótt í sumarvöku draumi. X>á hjartans eflntal g'lapið ekkert getur, —• ei glaumur heims né vd'tfirringa sköll, — minti andi hvíldiar að edns nýtur betur. Svo utirtðsblíð er lí£.sáns hreyfing öll, sein Ituldat verur hvifrrju séu í blómí, aö hjala um ásit í friöar-mildum rómi. „ • I IIve lctt og hreint er loftið þeirra’sala, er lífsins gyðjan byggir tignarhá, j þá blcma-ilmd blandast fjalla dala, er bezta líf, sem gjörvöll jörðin á. ! Með liiarians þrá ög þökk og lotning teigar miiin þyrstur ^n/di slíkar dýröarveigar. 1 IIve sælt er þar í sæ'tan höfga aö íalla, og svc-fns í örmum hvíla litla stund ; svo í.ltur þegar árdaigs lúörar gjalla, þá tij.p að vakna af drauma-ríknm blund við lilýjan blæ og hæga ntiöinu fossa, við himin-bros og morgunroðans kossa. L X”á sögtii&nd, tneö sögn af hvierjttm bletti, til s.'tnnra lista veríð lvefir skapt. * þc firrt þú veröir fnelsds erfðariétti, ]>ítt fegurð ltefir nógan vdðhalds kraft ; því rauín er stór í ríkd nát'túrunnar, — trieð riinum veröa’ ei tæmdir lífsins brunnar. Eg kvteð þig aftur, grundin feöra góða, en geyrni þina hjaritakæ'ru mynd. Eg bið þí-n frattitíð færi líf og gróöa, og fiiðarsólin gylli hvern þinn 'tind. 1 döluni þínum djúj>an jarðveg ’finni hver dáð sem hæfir tignar-feguxð þinni. ■ ‘ ' i Vorkvökl. — Af lotning og tintin mín lund verður gljúp, á ljómand: heiðskíru kvieldi, þá fallasc í itmileg faömlög djúp í friðarins hát'ignar-veldi, þau. vornætur dísin, í ditnmbláum hjúp, og dagur, í gullroðnum feldi. Brot úr sýnino; náttúrunnar. .... Dvínar nætur dýrðin fríða, (lagutinn þá af austur hæðum inn á sjónarsviðiö víöa svífur t björtum tignarklæðum. Hatis c: dvelur dísin hlýja, , clýrðleg teudra Ijósafœrin, géisla-flétitur gyltra skýja grt'ið'ir mild'iir sunnan blærinn. Tfir breiðist árdags móða, t.ns o<- rósaiblæjur þunnar. , . i Máliið eru grænum gróða * i gólf í sölum náttúrunnar. j ! , . '1 Nu má fagra hringing beyra, húit ir vörsinis gleði-kliður. j satttan blandast blítt í eyra bjarkc. þytur — vaitna niður. , j Sutttars fegniir frelsis gjöldum íugjar sér í hópa raða ; líðu hátt á lofitsins öldum, l'étta. vængi í gedslum haða. ' Ilefja scngva hjarta gladdir, hevrust — satt frá eittum munni, ttn aðsblíðar englaraddiir ofat: ur 'bláu hvteJfiingunni. I ! 1 Lýö'ir næsta lítit sér hasta ltggja hlust aö fegurð þinni, — c. þú glæsta’ og göfugasta ' ; , þuösþjoi'ustia í veröldinni.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.