Heimskringla - 27.02.1908, Page 5

Heimskringla - 27.02.1908, Page 5
HEIMSKRINGLA TVinnipeg, 27. fcbr. 1908. I>nr segir B.I/.B. nnsöal ,'innars : “Kílaust veríSur því haldiö íraiu, aS höf. sé ekki frumlagtir”. Svo í öSru lagi se>gir B.Iy.B.: “J>aö skal þá strax játað, aö fyrsta ákæran »6 á rökutn bygö, þaö er svo htiö ai nýjutn eöa algerlegu fruntlegum I hugsunuin í bókimti”. — þ.ssar setningeir hjá B.I,.B. eru réttmaít- -ar aö mínu áliti. Jin athugum þá íleira, í énn öérum staö í söfnu ritgierö, segir B.L.B.: “.ivttjaróar «g fósturlamls ljóö Vl.ignúsar eru $vo fögur, aÖ jafnvel Jónas Ha.ll- grímsson helir aldrei heitur kveð- ið”. IlvaÖ hugsiö þið ykkur, að ritatjórinn tneini tneö þessari sotn- ingxi ? Skyldi liornun aldrei liafa þóbt nieítt frumfcigt við Ijóð Jón- asar ? Eöa skvld-i írutnléiki i ljóö- um ekkert eiga skylt viö fcgurÖ ? Ef svo er, þá aettum við að hætta við aö lialda upp á þá Jónus ,Hall- grítnsson, St. G. Stepliansson, þorsUin Krlíngsson og ibeiri og Heiri, sem hafa sýnt þjóö sinni, að Ixsir hafa aídrei þurft að taka lil láns við Ijóöagerð sina, en itafa orðið uppáhald íslen/.ku þjóðannn- ar að eins fyrir andk'gt a tgewi þeirra, fyrir íruntleik jafnframt feg- urö í ljóöutn sinum. B.I,.B. verður að gá aö því, að það er tvient sitt hvað, aö vera skáld og aö vera góður að læra ljóð anivara, þó sá, Sefln' er góður að læra, aö liann sé rhneiri rnn leið, og þess vegna geti . því búið til stevpu nr annara skáld.skap og sínti leigin rími. Kg álít, aö þaö tæki skáld. aö yrkja alt, setn er i ljóöabók Magu- úsar, og ha.fi Magnús ort það’ alt, ínyndi hann eflaust vera talinn skákknœltur. Kn til að athuga, hver þar hefir ort skáldiegustu setningarriar og hivgmyndarikustu oröin, væri mjög heppilegt, aÖ ksa ttveö gavnngæfni fyrst Ijóðnia'li sr. Matth. Jochutnssotvar #g svo íjóöa bók Magnúsar, og sjá þá, hvernig standa reiktvingarnir. Æjtli sumutn fvndist ekki þá hafa verið tekið nokkuö frekfcga til láns, svo ég mifni þi\ ö ekki ljóbara nafni? Og hversu nvargir mvndu ]>á verða til þess, að taka fyrir góöa og gikia vöru samjöfnuð B.I,.B. á Jjóðuin þeirra Jórvasar Ilallgrímssonar og Magnúsar Markússonar ? það er setn gerir mig mest hissa, l>cgar ég sé svotva la-gaða samsbeypn konua frá B.I,.B., jafn skýrutiv og ■ sanngjörmun mantvi, sein ég heii þó alt af tekið hatvn íyrir. Kn svo hygg ég, að honum sé ’betur lagið, að þekkja gildi ahuáttuga dollars- í ins t*n gildi gatnla Braga. | Sem rökstuöning fyrir því fram- jnnskrifaöa, heföi vel átt við, að ég kætivi nú tneö dálítinn sanian- j buröardálk, sem nokkrar setningar eftir M. J. og aftur uokkrar eft-ir M. M., — en af því, að ég lveld að j það yröi nokkuð langt nvál, ef ivt • í það yröi farið, þá ætla ég aö Igteynva nvér þaö til seinni tínnaus, m. 11., seatv vel miætti athuga. G. T. Goodmvuvdsson ATHS.—Eg skal ekki að svo stöddu þrát-ta um dómgreind mina við G. J.G., en gæti lvann f’L'ivt á eitthvert ættjarðarkvæði JiVnasar Il'allgrwnssonar, sem lx-r nveð sér hlýjari lnvg eða fer betri orðum til íslands, heldur en gerir kva'ði M. Markússonar, þá veitir hann mér upplýsingar, sem ég ckki áður hafði, enda er þá tími til rannsóku’ar og sam.uvbviröar, seni þá skal ray-nt aö gera. B.I,.B. FRHTTABREF. SPANISII FORK, IJTAII, 12. fcbr. 1908. ILerra ritstjóri! Kg lv.ld ég verði tiá að ráðast i að pára þér nokkrar líyur, fyrst til að þakka þér fyrir gumla árið, og þar næst til að óska þér til lukkti á Ix’Ssu tvýbýrjaða ári, — ef það cr nú e.kki orðið um seinan ? Iú’tið vr nú saint um fréittir, tit- -ait osS líðttr yfirleitt heldur lværi- k'ga. Góð hefir tíðin veriö í allan vetur, og er svo etvn. Vsikindi ltafa gi'ivgið nokkur, lx-1/.t kvef og nvislingar, einnig hefir á stöku stað orðið vart við bóluveiki, santt ckki til mikifla mtnva, og nvaiiudauði lítiill, síst af nafnkiend- um. Hjá löndumnn er þaÖ eins og vant er, beldur tilburötilvtið og ró legt. Gk'ði og skemtí samkomur eru fáar og langt á nvilli þeirrít,— nokkuð ööru vísi en Jxirna noröur frá hjá vkkur. þó mætti held ég geta þess, aö Lestrarfélagiö, sem nú er hdö eiiva eÆtirlifiandi félag hjá löndutn hér, hélt all-myndarlega gk'ðd p’g skemtd samkomu í lút- ersku kirkjunni aö kveldi hins 4. þ.mi. Gekst lorseti íélagsins, herra Gísli K. BjariKison fyrir því, og lvafði sér til aðstoötir Sigurö John- son, ískdk Ólafsson, Magnús Kin- arson og emnig nokkrar konur og sbiflkur. Var það tdlgangur saitt- komunnar, að gleðja og skemta eimvtn gömlutn mantti, sean lvafður heíir verið fyrir htiðursmeðlim í féJaginu frá byrjun þess. þeir voru upphaflega ]>r.r ]>tssir heiðurs nveðlimir, en mi ertt tvedr af þeim dánir og þar af k'iiöandi ekki neuia einn eítir. þossi edni er hr. Kyjólf- tir Guömtindsson, fyrrttm bóndi á Kyjtt'bakka í Hvammshrepp í Húna vatnssýslu á íslandd. Kyjólíur þessi og kona huns Valgerður Björnsdóttir, eru bæði orðin fjör- gönvul. Hann er 79 ára að aldri, en hún 80, en þó Ixeði vdð þol.tn- lega he'ilsu eftir aldri. I.andar smertt því þessari samkotnu ttpp í nokkttrskonar gtvllbrúökaup fyrir þau, og fluttu þeim Ivtillaóskir, gáfu þeim ýmsíir góðar gjafir, og skeintu þeim nveð söng, ra'öuhöld- um og vei'tiivgtim kmgst fram á nóbt* Varð þt'inv af öllu þessu hin nvesta ánægjiv. Setn Síigt, eru lijóm þessi hin t'l/tu nyeðal vor. þau gdftust á ís- laiuli 11111 lvaustið 1850, og eru því bvidn að lvfa í bjóiva'bandi, og því heiöark'gu, í 57 ár. þuu eignuðtist 12 börn, og eru 7 af þeint á lifi; 6 lvér í Spanish Fork, en ed'tt <i Isl, Barna'börn edga þau iválægt 40, og eiibthvað af barita-lxvrivabörivuin, hvað mörg man ég ekki. ]>.ut byrjuötl búskap og IvygÖtt bæ á þesstml Kyjabakka, sem í þá daga var cyðijörð, og bjuggu ]xir lilikiÖ góðu búi' í 28 ár. þaöan fiuttu þatt að Gedtaf.lli í sönwi sveit, og bjuggit ]>ar í 8 ár. Til Aineríku flubtust þatt. 1884, og IvaSa því v.'rið hér í landi í 24 ár siðastliðið stitnar, og næstttm eiu- lægt í Spanish F'ork. A ísktndd vortt ]xtV talin fvrirnnivdarlvjón og VL’lmegandi. Kyjólfur var hnepp- stjóri í svedt sinni ]xtr tun 3. ára títna, og svo vel liöinn og metinn, að hrepps;xúiKlin hattð honum 100 kr. til þess að lvalda því starfi á- fram, en hann luifnaði því. í 30 ár var hann nvjöhjálpa.n hjá prest tnn sínum að Tjörn á Vatnsnesi, og þótti jafivait dtvgawiis dreivgur. Ilaivn kom til a-ðarvarpi á Kyja- ■bakka, sein ga[ af sér 70 pd. divns árfc-ga, og öðrtt á Geti^atedli, sem komið var tip^ í 12 ]>und, þá er hann flutti ]>aðan af landi burt. Ilann gaf úit rjt nokkurt um æðar- fu'glavarp, • og var sæmdur fyrir }xtð að verðlatinttm 160 kr., úr e'inhverjum Kristjáns eöa konttugs- sjóöl. Ilann var og st'itdtir af NorÖ ur og Au'stur amtihu norötvr ttm land, til ]x‘ss aö le'iðbedna mönn- iini! viö’æðarvarp, og fckk fyrir þá ferö 200' kr. ]>aö haföi og eintvig staöiö til — ef liann heföi lveitna verið — að hann feltgi gulhnedaliu að vterðlaiimvin fyrir að lvfga barn, sem læknir sagöi dautt jiena, en Kjjólfi tókst aö lííga, því hann var taldnn all-heppinn fæknir, af ó- læröunv tnöivnum, og jrfirse>tumaö- tir lvinn bezti. Sat j’fir 60 kontnn, og mdslukkaðist aklrei. Orsakirtvar til burtfiutnings sfns i frá íslandi til Ameríku — þar frá vt'lnvegun og niannviröingum, etv lungaö til fátæktar og lítikii'óbleg- heiitít — hefir herra Kvjólfur sagt 1 mér aö ha.li veriö trú Mormónai. ]>að konvu eitt sinn til hans tvedr triiboöar frá Utah, og prédikuðu ! svo snjalt fvrir honum, aö hann ; tók trii þtirra og flivtti svo af jlandi hrott. Ki'tt af þvT, sem þedr keiulu lionum, var það, aö Mor- mónar gerðu kraftaverk, lækhuðu 'fólk með haml'ayfirk'ggvngu fyrir kraft heilags iinda o.s.frv. Mcð öðrum orðum : létu blinda sjá, halta ganga og kriplinga verða jnátbít. Kn svo stóð á hjá Kvjólfi bónda uin ]>ær ntundir, að ein ; dóttir h«ns var nvikið þjáð af i sjótid'epru, eitin sonurinn oröinn : kreptur af innvortis meinsemdum jog teivgclasonur hans með kreptan , fót, og á'tti þetta alt aö hvknast, j þegar til Utah kæmd, — sem ]>ó oiiik.ve.sra orsakit vrgna fórst fvrir, | og otsakaöi þaö, að Kj jólfur og fólk lvans jfirgaf trú og kirkju IMorinóiva, og tiHw>j-rir ]xtð nú ; fliest hinni lúbersku kirkju. Iværa þökk hafa *þessi hjón lwð- ! ið mig að inna öllum löndunv vor- | um hér, sem á einti eöa annan | há'tt strnldu að ofaiuK'fndri sam- komu og glöddtyþau í elli og fá- taek't þeirra. K. II. Johnsotr. Ódyrar Yörur Jxtö hí’fir lieyrst hér um slóÖir sitt af hverju ttm ver/lun mina hér á Oak Point nú upp á síðkastiö. Kg ætla ekki aö tiltaka þá tivenn eða það umtalsefni, sem farið hefi- ir verið niteð, því það er geavgið tiit frá því, að allir segd ssutt. Kn af því, að eitt af þvi, sotn sér- staklega helir verið borið fravn, af 'góðkunningjmn mínnm', er það, að ég sé nú gersamlega gjaldþroba — þá leyfi ég mér að kalla ver/1- an nvína NÝJA VERZLAN, því að ég bj'st viö að gera meiri verzlan þe-tta ár, en nokkurn tima áöur. Og til þess að gera það ! ætla ég að selja vörur mínar tneð i minni hagnaði en áður. i J>ess vegna sel vg nú til dætiis : ' Bcztu sort áf hveitdmjöli ... 2.95 í Næstti sort ...... ...... 7.. 2.65 j Shorts pokann, 1 eða fleiri T.03 Bran pokann, 1 eða lleiri ... 0.95 j Good Luck Chop ...... ...... 1.00 Hreinsaða hafra, bush. ...... 0.50 ]H'tta verð helst þar til breyt- ing verðttr á lvedldsölu verði á þessari vöru. Vinsívinlegast, J. HALLDORSSON Oak Point, Man. Victor st, 6 lierbergjaliús $1600 Toronto st., 7 “ nýtísku hús meðöllnm þægimlm 2800 $500 niðurborgun. Simcoe st., — 7 herbergi, 2000 Beverley st., 7 herbergja nýtfsku hús A ......... .8000 Home st. nálægt Portage, 25 feta lóðir, á $25 fetið W. P. RODGERS, 608 Mclntyre Blk. Fón(>474. 27-5 8 Gott kjöt. Allir þurfa að ftorða “gott” kjöt um þennan tíma árs. Og ef þú vilt vera vis9 um að fá “gott” kjöt þá pantaðu ]>að frá C. Q. JOHNSON Teiefón 26310 ý horninu á Ellice og bangside St FÉKK FVRSTl) VERÐLAUN X SAINT LOUIS SÝNINGUNNI. Cor. Portage Avo and FoJt St. Kennir Bókhald, Vélritun, Símr'tun, Býr undlr Stjórnhjónustu o. tí. Kveld og dag; kensla. Sérstök tilsögn veitt eiustakleea. Stai fsbögunar-skrá frí. <SéNi«VNi«VNé>éN«N^N«^«*^><<VVV^iVNA WinBÍpfg Sflkirk £ l.ake Wjieg Ry. LKST.VGANGl H: Ferfrá ulkirk — kl. 7:45 o« ll:45f. h.. oif 4:15 e. h. Kemur til — kl. 8:50 f. hi og 12:50 oíj 5:20 «». h. Fer frá W'pc*? -— kl. 9:15 f. h. ok 1: 30 5: 451*. h. Kv?m- ur tii Selkirk - kl. 10:20 f. h., 2:35 og OíiiO eftir háriegi. VOrur teknar nteft vOgnuuum aöeins á mánudOpum Og fftstudögum. TELEFONS= Skrifstofur.3fi6l Heildsala ... .... 824 Gólfteppi...3662 A. F. BANFIELD I CO. 492 Main St. Hei'dsöluhós og Utibú: 656 YOUNC STREET TELEFONS: Húsgögn....5666 Hengiblæjur.Ö!>(>:5 Líntau.....5663 ARIÐ 1908 GEFUR VON UM AÐ VERÐA HIÐ VIDBURÐA-RÍKASTA í SÖGU MANITOBA Kornkaupraenn eru ao flýja landið; landfelögin neita að lána peninga. Ög svo er Aflstöðvarraálið, og skaðabótalögin. En mark- verðasti atburður ársins er [>aö, að gras hefir f'indist í fimtt borgarbrunninum, Grasafræðángar segja það vera fágæt.i tegund, er \ nefnist brunngras, en vanalega nefnt “II e y” N6 er tími til að grinna á húsbúnaðarvarn- ingi vorum. Salan byrjar þriðjud 25. Feb og varir 30 daga. Vér ætium að sel.ia 150 þösnnd dollara virði af vöndnðnm húsbfin- aði, gólfdfikum, hengitjöldmn. léreftnm o.fl jarn-rUaistædi FIMTÍU JÁRN RÚMSTÆÐI f.yrir sem næst hálfvirði. Alt fyrir taks Vttndaðar vörnr. Vér seljum þau nú fyrir $4 50 til SJERSTOK TEPPASALA 500 yards af gólfteppum, meó ýmsum skrautlitum. Vanaverð 81.00 oir $1 50. Nidurset. i 65 cents. Allskonar nauí'synleirir ábreidudúkar fyrir húsmuni, prýda hvert herbergi- ÁJur 85 og 50c En nú adeins lOc. GLUGGABLÆJUR fyrir hálfvirði. alt ágætar blæjnr o« nýlíomnar frá verksmidjunum Allar hu«sanlea:ar tegundir og litir. Svefnherbargjt, hengitjðld, allskonar tegundir. fyrir hálf virdi. 30 pör af skrautgardfnum frá Frakklandi, Vanaverð $2 50. Nú fyrir hvlfvirði, eJa $1 25 BRUSSELS Endingarbeztu teppi sem til eru. Skrautoii i, meó bláum, grænum rauðum og gráum litum. Vanaverð $1.50 yarðið. Nú fyrir $1.00 Sitle Boards Feikna Afslattur Firptán Sido Boards, aðoins eitt af hverri tecrund. Eftirfylgjandi sýuishorn af prísum sýnir afsiáttinn 0 0 0 O 10 tO (M 0 >0 c6 0 rx> C'i 00 rf cr ío & 3 lO • r-4 00 X- lO © > oS © -■ 10 o o CN 5>| M 5 fcc © id cS Ui tS) eAliriELDfe K.TOItK AU1* f LKKEFTADFJLDTNNT Fáein ágæt dúnteppi með s lkiveri. áður $10 og $12. Nú á $7 50 Eitt hundrað pör «f ullarvoðum, vanaverð $1 50. Niðursett ( 2 50 Fáeinar enskar ábi eiður, fyltar m“ð góðum Enskum og Rússnesk- uui dún. Vanaverð á þeim er $7 50 $8 og $í). Nú fyrir $5 00 * G.IAFVERD Ritt hundrað pör gráar Uuion ullarvoðir, kastað burtu fyrir $1.00 7 punda þ ingar ullarvoðir $7 50 virði. nú á.$5 00 8 punda þuugar ullarvoðir, $8.50 virði, nú á.$5 75 ATHUGUNARVERT Bara 10 enskir Brussels fei hyrnii gar, blómsturofin, með ranðum, grmnnm og mórauðum litbreytingum, stærð 9x12 fet. Vanaverð $22 $25 o r $H0 Kosta nú aðeins $14. Aðeins 8 ensk Brussels teppi. 11.3x12 fet. Blómsturofin. grænir. bláir og ljósgráir litir. Vanaverð $30 04 $3t. Fást nú fyrir $20. Beztu skosk ullarteppi rétthverf bégeja ruegin, aðeins 15 eftir, af öll tm litum, stærð 9x10^ og 9x12 fet Niðmsett i $7.50. JVIATF^ESSUF^ þAÐ ER Undravert en ÍM) satt Kjörkau.p Áðnr Óheyi ð •300 matressur þaktar r'indHtnm skrautseoldfik, nu ð flóka öftrn inogin. Vanaverð $2.50. Niðursett I ...5Ue Aðeins tvær seldar hverjuin kaupmda. GOLFTE PPI ’hessa vikn sanmtim vór 04 legyu'um ókeypis, öll gólfteppi Beiw hér eru keypt. H :r eru taliu nokkur af beztu Sko/.K uiu ©g Enskum gólftepp’im sem fiauleg eru. Sæmileg fyr- ir hvaða herbergi sem er í húsinu. AXMINSTER OG WILTONS bessi tt'péi eru kunnn að gæðum og eiulingn, græn-gul, bU og srrii lituð, blómstnr odn. Hæf í setust. lestrarstofu eða aðrar stofur. Þau seldust á $2.35 og $2 50 yard-ið. bessa viku stdjum vér þau á $1.50 yard-ið. í OLÍU DÚKAdeildum má nefna ]>essa: Þykkir Skozkir olfu dfikar moð hálfvirði,—þeir eru fi ft. breiðir, frá beztu verksrniðjum, f ýnisum skrautmunstrum og með' ýmsmn litum. Vanaverð er 75« yord-ið, en nú niðursett f . . ...35c Oliudfikar sem seldust á 35c og 40e nfi á...20c ^ artldirt'iöir olfu-dfikar með borða- Vanalega oöc og 65e Kn uö fyrir ...........................35 og 45e STIGADÚKAR, 18,22, og 27 þuml. brerðir. niðursett í l8e, 25e og 30e yard ið. ‘ , :

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.