Heimskringla - 12.03.1908, Blaðsíða 8

Heimskringla - 12.03.1908, Blaðsíða 8
Winnipc". i2. ntarz t9oR. HKIMSKRINGIA WINNIPEG I Sjónleikitrinn “Undir áhrifun- Tcrni” var l'oikmn hér í Jwiðja og .•síðastia sintt s!. fimtudagskveld Stórlega til minkunar var þaö • tWionipe-g ískndinguni, hvart kikur- inn var illa sóttcur •þvtta síðasta kveld, og 'Sftda iill kveldin, sem hann var leikinn. Vér teljttm á- neiðattlegt, að kikur' þessi sé á- hrifaintiri og lærdótnsríkari, en nokkur önnttr sa<mkotna hér, setn unt langian títtia hefir verið haldin xneðal Isk-nd'itiga, að uudaivteknum jróðutn samsöngvum, og því er al- gerlega rangt, tweöi gíignvart efni hsiksins og kikendunum, sem búnir *ru að eyða lötrgmn tíma til æf- inga, og peningum til útbúnaöar, að ssekja ekki lelkinu hetur en gert hefir vertð. það er visstvlega ekk: hvöt fyrir neinn llokk eða fétag, aft vanda til sani'kotmi, þegar reyitsl- an sýnir, aö be/.tu satnkoiniirnar ieru síst sóttar af öllum Síitnkom- unr, en þa-r léikigttstu oft be/t. — jrvitta vildmn vér biðja fólk al«ar- lega að atliuga. Kf það cr ekki gvrt, ]>á fer svo að síötisttt, að ís lendingum hér verður ald.nei boðin ■santkoma, stm er þess virði áð ■vera sótt. 'Um leikitru eða leikend- airna höfum þér engu við að bæt i J>að, sem áður hefir verið sagt í fblöðiinum. — Að stðustu vilduitv •vér sagja þetta : Vér vildum ein- ■tdregið ráða ísktizkutu •bygðarlög- inn hér vestra, slhv hafa vínsölu, -ern vilja útrýma hetinj, að fá afrit aaf kdknum hjá herra ICggert J. Árnasyni, þýðandanunv, og leika hann, því það uggir oss, að kukur- inn grati haft nxikil álvrrf til hins toetra. IþAhn Oliver, latKli vor t VVest- /rxjume, hefir nýdega tekið einka- k-yli í Cat*ada og Handarikjuuum á nyrri uppfynding, sem v-iearka- antönnum alinient kemur að góðtt haldi'- J>að er skóltlíf, og ætlvtð til þess, að hltfa skónt þeirry manna, sern rnikið vinnia mieð reku. Hlífin verður sterk, endingargóð og ódýr •og svo létit, að ttvaðitr veit taepast -eða alls ekki af heimi á fætinum. J>aö vierður bráðfega •byrjaö að stniða hlif þessa, og vcrða þá sýn- irshorn af htaini aitglýst í blöðun- Mi). Hr. 'Olivt-r hefir tvær upp- fyndingar á prjóntintint, sem væut- wnfega verða á nuirkaðnitm innan - skamtns. Siðasta lína lesmáls hefir faildð út á hls. 185 í 36. kapítula í Tfeð- amnáfssögunnv í síðvista blaðd. — I,ínan er svona : “Hve fagurt og rólegt cr hér, engin orö geta” — “•Framrtíði'n” hédtir nýtt blað, som hóf göngu sína í þessum mán- vtðd, og er ætlað tdl þess, að hlúa að kristindóminvmi í hjörtum ísl. ntvgmieivtva bér vestra. það er 8 bls. t sama brotd og ‘‘Brevðabiik”. I’appír og preututi gott. Biaðið á að koma út tðisvar á mánuði og kosta 75c um árið. Út- gáfunffndin er sóra N. Stgr. Thor- láksson, ritstj., séra .Kriðrik Hall- grítnisson forseti, Jón A. Blöndal féliirðir, Hallgrímur Jóttsson skrif- ari, og Geo. Baterson. — Auk kristindótnsm-ál.i, sem ]klð ræðir, ve-rða Jvjóðerni og þjóðrækni stór- mál biaðsiins, og býst það við að flytjíi myttdir bæði af Islandi sjálftt og sonttm landsins, þeim sí'tn beatir og hel/tdr tcljast. Sér- stíikl.'ga er skorað á ískn/.kan æskulýð, og e'tnnig þá, scin æsku- lýðnum unna . og framtíö tslend- i'nga í þessu landi, að styrkja blað- ið eftir magni. — Tvær mynd- ir eru í blaðinu, önnur af Frelsar- atram, i bátí Sttnonar Pé'turs, en hdn af hriínili I/vitiersf — Helfingur blaðsins er ávarp ritstjóra til les- endcnna, þá “vald k-gurðarinnar”, “Blöð hjá “Bandalögum” og “Hitt og þetta”. Sagan I.ögregluspæjarrnn óskast tdl kaups á skrifstofu Hi-mvs- kringlu. Blaðið "Vínland”, sem utvv sl. 6 ára skeið hefir verið gefið út í Minneota, Jldnn., er hætt að koma út, — fyrst unv sinn að minsta kostd. — það er eftirsjá í því folaði það flut/ti mairgur fróðlegar og skemitdlegar ritgerðir, og, var vin- sælt af almenmngi og Vestur-ís- U'nditvgvirn til sómsi. 'Hr. Halldór Anderson, frá Heti- sel, N. If., var hér á ferð i sl. viku tiil að kvotvgast iinnu.stu simvi ting- frvi Sigtirfaugu Nk-Ison hér í foæ. þan voru geíin satnan í hjóna- toand af séra Jótvi Bjarnasyni í dag (12. þ.m.), og héldii eftdr það heim í foygð brúðgunvans. Attðunn Jónsson, hóndi frá Ar- nes, var hér á k-rö í sl. viku, að svaána fé Tyrir lúterska söfnuðinn þar titl kirkjivbvggingar. Hatin seg- ír góðæ veðuráttu, tn hev vtöa fctrt og litið iini a'tvinitu#og lágt V'trð á við 'ba'iida. Hr. Joe I’olson, agent Ilotnin- j ion stjórtvarirmar, er rvýkga beim- i kománn vestan úr Saskatcbewan- I fylki. Hjni'ti var að tindirbúa út- | foýti'tigu á kornútsæði þvd, st-m j Dominion stjórndn a-tlar að lána i Tiændu'tn |>ar í vor. Haivn kettir vel i af líðan tólks, heilsufari og tíð. þykir nvt-nn frjálsir og gestrisnir, <>g biður Hkr. að Ivera fólki þar yvestra kæra kveðju og beztu þökk. Pislarsýning. Flestir hafíi eitthvað lieyrt um píslarsýninguna heiinsíraegu t OB- HRAMMKRGAX á þý/kalandd.— Arið 1 ó6.y kom landplága ógnarleg ylir þorp þetta. þegar iiettni létti af, strengdi bændalýðurinn þar þcss ht-it, að sýna opinberfega á teiksviði p'slarsögu frelsarans tí- tiitda hvert ár upp frá því. Heit þetta hefir verið halddð ttveð mest.u nákvæmttd og santvd/kusemi ávalt síðan, og er píslar.syndng þessi orð- in fyrir lötvgtt heitnsfræg. þúsund- utn sativan streymdr fólk til þorpis þessa úr öllmn löndnnt hitts kris-tna heitns í hvert skifti, sem sýmitig þessi fcr írant. JCn til þess að þeiin, sem aldrci gefst færi á, að t.-rðast svo lattg.i leið, gefist kostur á aö sjá þessa hvilög-u synitvg og njóta ftennar án þess, haf 1 hreyfimyndir verið tekn- ar af hennd svo margar, að væri ])ær skevtrtar sainan, er sagt taa 1 myndi yf:r tvær' mílur. Myndir þessar hafa sýndar verið á leáklvús- um hcr í bænmtt sinvnuda'g eftir snnnudag í vetur og hefir Ijöldi fólks sótrt þangað t'l að sjá þær, og þótt un;iðsleg t>g herdómsrik skemtati. Nú verða ntivndir þessar j sýndar í TjaldlvúÖarkirkjit þriðjii- I daginn 17. ]>. m., og er vonandd, j að ttvettn noti tækifærið rt.il að sjá ! þ<er. Arötirinn af samkomunni gengur til Tjafbúðarkirkju. Inngangseyrir 25 cents. Athugið l Á eftir fyrstu línunnd í greininni mn Björnstjerne Björnsson, sean prentuð er á 6. síðu þessa btaðs, hafa 4 línnr komdst inn, sem ekki edga þar heima. Gr. á að byrja svotva : “A sunnudaginn e.r var varð þjóðskáldið og þjóðskörung- urinn norski” — osfrv. þetta e.ru matvn toeðnir að athuga, er þeir lesa 'greindiva. Ilerra Jón T. Jónsson, frá Ar- dal, var hér í ba-nutn í síðustu vdku. Moðal antvara fré'tta segir hantt, að 100 bændur scu nú i “Norður-Stjörnu” féJagj þt-irra Ár- daf, Framtves og Geysir búa. |>að er rjómabú. Hann vonar, að félag- ið c.'igi góða framrtíð í vændunt. — í þessari ferð kvongaðist Jónssott ungfrn Oddnýju Sigfúsdóttir, úr Geysdr bygð. Víkingar og I.A.C. keppa Hock- ey ledk í Arienia ská'lanum föstu- dagskvelddð í þessari viku, kl. 8. I/andi vor berra Guntiar Jt-nsen, ráðsmaður fyrir North West Thrt-shcT Co. í Rcgitta, var hír á ferð í síðustu viku í erindum fyrir félag sitrt. Hann segir Regina bx vera mjög i vexti og útlit þar hið be/ta. Ivn engir íslendi'tvgar hafa þar aðsetur. Ti L minnis 3 Herra John Wadge, frá Brandon, Mam., var liér i borg í sl. viku að Sielja byggitvgalóðir í Brandon bæ. Kann kom á skrifstofu Hkr. og sýndi þær ý-tnsar myndir af bæn- um, rtdl þess hægt vært að átta sig á afstöðu lóða þeiirra, sem hann er að sielja, gagnvart öðrmn lvlut- um borgarinnar. Lóðintar cru á- gætleiga settar og ódýrar. Hann scldi nokkr.ir þeirra tneðan hann dvaldi hér, og {ullvissaði kaupetid- þrn að það væri gróðaforagð, að festa kaup í lóðum J>ar áður eu sttmariö gt-ngi í garð. — Sjá aug- lýsingar hans hér í blaðinu á næsttt tveimtir máuuðum. — Mað- untnn er áreiðattlcgur. Miðvikud'a'gskveldið 18. þ. tnátt. vcrðttr kept utn sijfttrttudaliu mieö lestri af nokkrutn ungtiin stúlkum Ivinnvg vcrður þar sketnit með söng og hJjóðlærasfæHi. Sarnkotnan er stofnuð að tilhlwtun st. Hiekltt. — Aðgattgur 15C. Byrjar kl. 8. Stúkan tSI/ANI) hefir ákveðiö, að halda Totnbólu og skenttisam- komu fimrtud'aginn 19. mar/ næstk. Nánar auglýst i næsta blaði. C. O. ZF1. I/ífsáiby-rgðar stúkan ViÍNLANI) heldur ín'ánaðarímnl sinn á venjit- legutn stað fiintudagskveldið þ. 12. þ.m. Félagsmcnn ættu að álíta skyldu stna, að sækja fundinn. ÍSI/ENDINGAR, SVÍAR OG KNGI/ENDINGAR eru sa/meinað- ir í stóra söngflokknmn á Skuldar sk’emtisamkarrnimii á ínánudaginn. Enginn gvtur sór aö skaðFausti v.er ið án þess að beyra }>að. — Kða }>á Jvað, st-m hr. Baldwinson ætlar að segja um stúlkurnar. Stúlkurn- ar, st-m c-ru tmeð nvér í nefndinni, segjast -ttkki gefa tnikið fvrir þann karlamann, stm situr þá ht-ima og tapar þeitn upplýsingutn. — Fólk er ámint um að koina í títna, því prógrantmið er langt. Fyrir hönd neftvdarinnar. R. Th. Rewlan I. 1 G. P. Thordarson optvar foakari srftt á Sherbrooke St. gagnvart Iieimskrrngl'u, föstudaginn 20. þ. m., 10 dögum síðar en aiuglýsrt var áður. — Sjá au-glýsingu næst. Talrvarac selst hjá A. S. Bardal fyrir $5.50, — «12 “Cord” fyrir S10.50. Leikfélag Good -Templara Herra rirtsrtjóri! Eitvs og getið heíir verið um í yöar hedðraða folaði, mynduðu stúkurnar IiEKLA og SKULD leik'féilag úr sínum bópi með því augnamiði, að sýna sjónleiki tncð- ail 'tsknd'iiiga í Winnipog við og við á kotnandi tíö. Til að byrja nieð valdi félagið luikritið Dóttir Fangans Jvað var leikið hér af ísl. stúdenta- íétógimi fyrir 5 árumi siðan og v-ar tiekið mæta veL Bfað yöar “Hkr.” staðhæfði þá, að sá lcikur væri á- hrifamestur og be/1 leikinn »jón- ktikur, sem upp til ]>xss tíma lvefði verið sýndtir moðal ísk-ndinga i þessum bæ. Félaigdð valdd þerinan Icak nti af þvt að það bafði vöi .i tv.ed.mur af sömu k'ikendunum, setn þá vortt h.-l/tu loikendumir : hr. Kristófer Johnson, seam um þriggj i ára bdl hefir leikið tneð hérJ'éndum leikflokkum í Chioago og víðar, og hr. ólafi Eggertssyni, sem mcsta k-ikij-.rótt hefir enn sýrvt á ísl. ktk- sviði. Með Jvessa tvo miunn i broddi fylkingar, cr óhætt að staðhæfa, að Ikt vierður sýndur sjónieikur, siem leikitnt vcrður af tncdri list, ett nokkuð }>að, sem áður hefir farið from á ísl. leiksviði í Winnipeg. Út'búnaður alltir verður hiun vand- aðasti á leiktjöldum og öðru, er l'aiksviðinu viðkomur. Um kikritið sjálft 'þarf hér lei'gi tveitt að seigja, það er talið fitt tilkomumcstsi leik rit, setn. sýn t hefir vt-rið í þ. sstt Iandi, og er þýtrt af Dr. Sig. Júl. Jóhatmessyni. Lcikurinn er æföur undir tilsögn hr. Kristóiars Jolvn- sons, setn sjálfsagt er færosrttir í.s- kndingur hér 'til slíkra star!a. I’cr- sónttr eru sjö í Leiknum og h.fir verið valið til þeirra með ná- kvæmivi, og eftir æfingiim aö dæma, munit leysa sín liltvtverk ágætkga ftf Iicrttdi. Ifr. K. Johtvson segir, að hjá Miss Kinarsson, senv leikur dóttir fangans (Florence), komi fram It-ikarahæfik-iki, sem sé sjald- gæf-ur, svo ágætlega sýnist henni a-tla aö takast. verðttr Jeikin í Goodteinplar.i hús- inu 25. og 24. þ.m., og vvrða að- göngutniðívr rt.il sölu tun miöja næstit vikti ttjá hr. Jóh. Sveirtts- syiri, aldinasaía, t tia'stn dyrinn víð Goodteinplara-húsið á Sar- gtrvt Ave., ett Itvergi annarsstaðar, því uppdrá'ttur befir verið gerður af á'horSe'ivdasviðinu og númertið ÖII sæti. Pantið aðgöngumiða í tíma'. Lcikurinn foyrjar kl. 8.15 e. h. Hljóðiæraleikiendaflokkur skotnrt- ir ttvilli þát'ta og ávextir og antvað góðgccti foorið um rtil sölu. Ráðsmaður flokksins. Skemtisamkoma undir umsjón G.T. st. SKULD í G00dtvmpIar-sahnim efri, mánu- daginn 16. þ.m. PRÓGRAM. 1. —Ávarp forseta. 2. —Piano Solo: P, Th. Jobnson. 3. —Riecirtartdon: Miss Minníe John- son. 4. —Sönigfl, (um 70 manns). 5. —UppJestur: Mrs. C. Dalmann. 6. —-Sóló: Alex. Johnson. 7. —Ræða (cdtthvað um stúikutn- ar): B. I/. Baldwinson. 8. —Sóló: Misrt I/Uht Thorhiksson. 9. —Söngflokkurrnu. 10. —Rieeitation': Miss G. Jóbanns- son. 11. —Sóló: Miss R. Moore. 12. —óákveðið : Hitlgi Si-gurðsson. 13. —Söngflokktirinn. 14. —'Recitartion; Miss Kr. Berg- man. 15. —Sash I)rill : 6 ungar stúlkur. 16. —Söngflokkurinn. 17. —Grand March og flt-ira. Byrjar kl. 7.30. Inngattgur að eins 250, fyrir foörn 15C. HANNE3S0N & WHITE LÖGFREÐINGAR Room: 12 Bank of Hamíltoa Telefón: 47x5 J. Q. Snydal, L. D. S. TSL. TANNLÆKNIR cor. Main & Bansatynb ncV-KIN BLOCK l'IIONB 5302 Matur er raanDsins megin. Eg sel fæði og húsnæði, “Meal Tickets” og ‘’Furttished Rooms”, Öll J>ægindi eru í húsintt. SWAIN SWAINSSON, 438 Agnes st. The Bon Ton fiAKEKS 4 COXFEOTIÖNKRS Cor. Sherbroofao 4 Sanrent ATruuo. Verztnr meb all-faimar breuö op pce, ald. ini, vindla ofttbbafa. Mjólfa og rjóma. Lunch Counter. Aliskotiar ‘Candies.* Keyfaplpur at öiluui sortum. Tel. 6298, ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ F O L K. Komið og talid við oss ef þér hafið í li.Víígju að kaupa hús. Vér höfutn þau hús sera þér óskið eftir. meðallra læztuskil raáluin. Finniðoss við- víkjandi penitiKaláui, eldsibyrpð ok tíeiru. TH. OIHISOX & 00. 55 Tribune ftlfa. T e 1 e fól. 2 312. Kftirmenn Oriitaon. Hansson auii Vopni. ♦ ♦ ♦ « ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦ Boyd’s Brauð Þér ffiið 1 vornm figætu brauð um, þfi hroinustu fæðutegund sem hægt er að hea fi horð. Strangasta hreinlæti er beitt f Bakarfi voru og við útkeyrsl- una. Þtsavegna ffiið þér branð in flutt hoim eins hrein og ný og verða mfi. Öllum sinntöjótt Bakery Cor Spence& Portage Ave PhOue 1030. ARNI ANDERSON íslenzkur lAffiuadr í fólagi meö Hudson, Howell, Ormond & Marlatt Barristers, Solicitors, etc. Wiunipetf, Man. 13-18 Merchants Bank Bldg. Phone 3621,3622 V. l\<NAl.l>SOa\ Oerir viO ár, kiukkur o£f alt gullstáss. tjrkiukkur hringir og allskonar tfull- vara til sölu. Alt verk fljótt og vei gert. 147 ISAKKL ST, Fáeiuar dyr norftur frá William Ave, The Duff & Flett Co. PLUMKERS, QAS AND STEAM FITTERS Alt verk vel vandaö, og veröiö rétt 773 Portaíce Avo. og 662 Not re Dame Ave. Phone4644 Wiunipeg PhoneWl> BILDFELL & PAULSON Union Bank Sth Floor, No. 5ÍO selja h6, og lódir oir annast par aö ldt- andi stArf; átregar penin(al«n o. 8. Tel.: 268ö BONXAR, HARTLEY 4 MANABAN Lögfræöinffar og Land- ákjaU Semjarar Soiie 7, Nanloa Rlock, Winaipeg Hver Pvœr og Hreinsar Fötin ydar? Hversveírna aö fara í Kína-kotnpurnar f>egar l>ór eigiö kost á aÖ fá verkiö gert bet- ur. og alfc eins íkiýrt, í beztu og heilsusam- leirustu þvottastofuun, þarsem aöeins hvltt. vinnufólk er haft. o>? éll hreinustu efui uotuö Vór óskuni viÐskifta yöar. The North-West Laundry Comp’y Ltd Hreinsarar o CÖK. M AIN & YORK Litara1* FÓJT A t 78 Viðvíkjandi Hafið tal af lloYiil Optical Co. Iiétt fi móti Eaton’s húðinni. Sjúkdómum Sérfræðing- um vorum ff?7 l'ortoge Avf. Winnipeg. , ADAUIIHDUR 191 192 SOG USAFN HEIMSKRINGI/U I.a-dy AðaJheiðttr ærtlaði að kevra í vagni sinutti. Al- isíi Kan spttrði, livort hún mærtti vera ttneð hcnni, og kaStt-inn Randolph niæltist til hins .santa. Hún Lit hálf lirædtl til maim.s sitis. Hann hafði verið svo góður og uærga-tÍTin við Iwtva, að hún liálfv-cgis von- aði, að hann tttundi kcyra tneð sér. Hún horfði spjrjandi á hann, og hann æt-laði að fara að biðja hana ttm rú'tn hattda sós, en þá sneri hertogaín*i>au sér að hon um' : ‘i'Jtað er að eins eitt, siem ég v tma, að ég hafi á- | nægju af í dag”, síigði hún, “og það cr að ríða mefi yður til Kvn. Botvnifoiell mvnn er hér og margir fleiri g'óðir hastor. Eg votva, að þér neitið ekki Jvossari j toón tninni". Hantt var gcstur hentvar og árt/tii því ekki gott *rveð að nAto þvi/ I>ar að attki þótti honutn mjög j skemrtiLegt, að riðív tneð henni. Hún rtók sig svo vel út á be.st'ljaki og var alveg ólirasld. Hattn L-it j á bið alvörugefaa aiidlit komi sinnar og hugsaði sig i »itn. “Eg þóttisrt vitíi", sagði hertogainnan fleðuLega, ; “að 'þér niutlduð ekki neita imr, og ég hefi því valið ! Ivest handa yður”. , Hann hnaigðt sig til s/iniþykkis. I'.rvgittn hafði j hevrt þertto. Rétrt á eftir var staöið upp frá foorð- um. I/adv Aðalheiðiir gckk til tniíinns síns. “Allan”, s-agöi hún blíðlega. Jxau ncfndti nú á- vialt hvont aimað rtveð tvaíni. “Allan, viltu keyra : með tmér ?". Herrtogainnan heyrði þetta. Hnn torosti með sjálfri sér. ''f'ég varð i Jvetta sinn á ttnd- an Jjér, tnín fagra I-ady", hugsaði hún. I/ávarður- maa varð í vattdræðum við hæn kontt sinnar. *"Eg var alveg tvýfo>úinn að lofci hertogainmmni, að ríða mt-ð be-nni", sa'gði lnvnn. Mörgum konuin tntmdi ltafa sárnað, en Ladv Að- jslheiður Kt setn ekkert væri, hún var hans góði eng- iH, og ef hún 'ártti aö geto kotnið fratn ásetning sín- umi, inátti hún ekki hugsa neitrt utn sig. ]>að var ómögtilagrt að sjá á andliti hennar, hvort lieitiii þótti butur eða ver. “Ég vona, að þú skeyntir ]vér vel”, sagði hún brosandi, “veðrið cr svo gott”. Rétt í þessu kotn kaftemn Raiidolph til þedrra. “Ilg get varla rtrúað mi'ttni eigin hamingju”, sagði hattn. “A óg virkilega að fá að keyra með yður, Iaidy Aðalheiður ?” H'ún hlá og játti því. þíið var ejtk'i frítt fyrir að lávarðinum félli tlla, þegar lKiitn sá, hve “Beauty” gladdist yfir að fá að vera ínieð Lady Aðallteiðí á kiðittni. “Hérna kemur Bonni'bell”, sagði hertogainnan “Ó, huað ég hlakka rtiil. HertogLnn vill hcldut ksyra on fara ríðandi, en ég — já, þér inttnið víst eftir, hve tnikið gaman mér þyktr að srtja á hest foaki”. “J'á, og ég tnan ltka efrtir, hve góð reiðkona þéi eruð”. “Jkiö er fallega gert af yður, að veita mér þessa ánægju. J>ó alrt sýtiist brosa viö truér, þá befi ég. Jægar alt kemur til alls, ckki tnikla gleði af lífitm”. Hann var göfuglyndur maðtir og gladdist af, að gata glatt aðra. Ilún gat því ekki valið heppiLegri orð. ♦•Jafn mikið og mér þ\-k»r varið í útreiðir, fæ ép þó sjalda'n tækifæri til þcss. ILertoginn er dálít’ð sérvirtur, og vill ckki hafa n«ma einstoka tnann tneð rniér í útruiðir, og Jér cruð einn af Jxitn". “J>á vona 'ég, að þér snúiö yður alt af til mitt, J>egar }>ér þurfið á fylgdarmanni að halda, ég skal á- valt vcra tilbúimi". ILún þakkaði honum og ásett'. sér að nota það. Hertogainnan sat vel á hestfoaki, og hút var nú AÐAI/HEIÐUR 193 í tnjög skrautlagum rciðf<’>tnm. Allir, scm sán hatva, hlutu að dást að hiMtni. ‘•‘Ég er ekkert hrædd, þó við ríöutn harrt", sagði hún. Við ærtrtum að kotna til Kitt hálftttn tíma á undan hinu fólkimt”. Jrati riðu af stað. J>að var satn öll náttúran brosti við 'þeftn. Alt í einu staðnænidist hún. Við þurfum ekki að fara svona hart. Viö koimvtn nógu sniemtna fyrir því. Sjáiö þér þatrta fallega kastanin- tré. J>að cr í fuLlttm blótna. Aldroi hefi ég scð fall- egra tré á æfi íninni". Hún hafði atgerlcga blindað hann. Ilann lvafði yfir vísu er ];uu kunnu foæði, um riddara, cr dáðist aö samtfierðakomt sitvni, og segir, að koss af vörum hennar sé honum ni'eira virði en allur hcimurinn. XXXVIII KAPÍTUI/I. ]>að ht'föi verið alvcg náittúrlegt, þó T.adv Aðal- hviður hief'öi ckki tekið setn foe/.t á móti mattni stn- titn, 'þegar lvatvn hitti hatia aítur. Han'n var mjög ánægður, og það var eins og hann hefði gleymt, að hann hetfði foreytt á móti vilja hennar. Hertogainn- an hló, og gcröi að gatnni síntt við hann. Aðal- heiður hlaU't því að fimva til afbrýðissemi, en engiun gart séð ncina foreytingu á benni. Ilitn gekk bros- andi móti manni sínutn. “Eg vona, að þið foafið skemt ykkttr vel . \ “Já, það var rciglukga skemtilegt, en vieðrið <-r líka svo gortt”. “Vesafmgs I/ady Aðalh'eiður. Henni fa.nst hún vera stungin í hjartað, en hún sagði ekkcrt, og engin 194 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU srttina leið frá brjósti ltennar. Hcrtogainnan hefði viljað gt'fci tnikið til, að virta livernig henni leið, því hún vildi særa hjarta hennar cins og hún gærti, en I/íidy Aðalheiður léit ekkcrt á sér sjá. Hcrtogaitvnan gat komið því svo fvrir, að Caren Lávarður sart við hlið hennar við borðið, og hvin laigðt sig í lím.a til að gera mnræðumar scm skennti- Legastar. Koif'teinn Randolph sat hjá I/ady Aðal- hciði. Hann yeibti hcnni nákvætna athygli. Hann skildi vel hinn skamtnarlega áætning hertogainnunn- ar, og hann dáðist að hinni yfimátrtúrlegu }>olinmæði og sjáWsæfnciirtun I,«dy Aðalhciðar, og }>ví, að hún lét 'tnga ‘‘ itfbrýöissemi í ljósi. ‘•‘Hvie neiðar og önugar myndu ekki sutnar konur vu-rða", hugsaði hattu nneð sér. “Ku hún er svo þoli'ii'tnóð. þaö cr engu likara, <n að hún bíöi eftir ta'kitfaTi til að segja citt'hver hlýteg orð við truutn sittn. I<)g fæ ckki skilið i, að Caren skuli viröa nokk urs þattn daðurskvendi. I/ady Aðalhciötir er þús- und sinnum tmeira virði en hún' J>að voru þrír srtórir ght’ggar á salnutn. Fyrir utan hvern þeiirra láu svalir, setn höfðu úrtsými yfir ána og skóginn. Máltiðin var góð og inicnn skemtu sér viel. Hiinmi einu tnaiine.skjit sem var þungt um hjartarætumar var I/ady Aðalheiður, En hún sat brosa'ndi við foorðið, og sýndist vera hín glaðasta. ‘‘I>að ter að vcrða heitt hér Httti”, sagði hertoga- án'n'an. Mér finst nokkuð undarLeg hugtnynd, að Lerðast Ivingað til Richtnond til að borða og fara svo hei'tn atftur”. “Ain hér hefir aðdráttarafl", sagði Caren lá- varður, “og tnargur tfer sketnrtiíerð aö cins til að Kanga í ti/kunui”. “Við skulutn skoða ána. }>að sýnist vera svalt og- hressandi úti á svöluuum. Komið og talið í

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.