Heimskringla - 25.03.1909, Síða 2

Heimskringla - 25.03.1909, Síða 2
bls 2 WINNIPEG, 25. MARZ 1909. HEIMSKRINGLA Heimskringla Poblished every Thnrsday by The Heiraskringla News & Puhlishing Co. Ltd Verö blaösins f Canada oft Bandar $2.00 nm árið (fyrir fram bnr«aö). Sent til islands $2.1,0 (fyrir fram borgaöaf kaupendum blaösins hér$1.50.) B. L. BALDWINBON, Editor & Mauager Office: 729 Sherbrooke Street, Winnipeg P.O.BOX 3083. Talsimi 3512, lendinga, án þess aÖ veita þeitn nokkur tilsvarandi hlynnindi. Undir þessuin ókjörum varö öll verzlun og iðnaöur landsins svo j lamaS, aS þjóSin sem næst glat- aSi allri lífslöngun. Hungursneyö og drepsóttir ásóttu menn og skepnur, og sem næst gerevddu þjóöinni á átjándu öldinni. Svo varö þá eymd þjóSarinnar voöa- leg, aS í byrjun nítjándu aldarinn- ar var ' þaS gert aS alvarlegu í- Um Island í ensku blaði viö, aS verSa mærSarfullur um of. Mæröarlaust er aS vísu ekki alt, sem gerist í prédikunarsál prests- ins í “Ofurefli”, og fátt er um nýj- ar hugsjónir í ástar-draumórvim Ragnhildar o. s. frv., en sá fegurS- arhlær er þar sem annarstaSar á frásögmnni, aS varla getur neinn fundiö til leiSinda viö lesturinn. Grein þessi er frumsamin af hér- j fendum mentamanni í Chicago- I borg, og er meS því réttasta, sem _., ,v.„ ! um íslandsmál hefir ritaö veriö í BlaS.S CHICAGO DAILY TRI-1 am€ríkönskum blö8um. Aö eins er BUNh ei.tt elzta og merkasta þ.,lö t eða misskili8, a8 Þjó8- blaö borgannnar, flutU þann 13. ■ ræ8isflokkur íslands .vilji ekkl ann- þ.m. svolatajnli grein hm Island : ■ aS en ,ý8veldisst0fnun, því aö all- 1 1 j ir Islendingar vita, aS hann hefir ‘‘FriSrik konungur virSist vera aldrei fariö fram á, aS slíta per- í alvarlegri hættu, aS tapa hluta ■ sónulegu konungs sambandi, þó Öllum persónum' sögunnar er á- gætlega lýst. Fáeinar — þær sem minst koma viS, söguna — eru hugunarefni, aS ílytja alt fólk af fremur óglöggar, af því svo litiS landinu til þess aS íirra þaö hung- er af þeim aö segja, en allar helztu ursdauSa.’r J söguhetjurnar eru svo vel sýndar, t------ ! aS þær geta staSiS manni fifandr | fyrir hugskotssjónum. þar er næst- ■ um undantekningarlaust svo vel 1 gengiS frá, aS hvert einasta orö ■ og atvik og hver einasta hugsun af ríki sínu, því aS Island er á- kveöiö í því, aS losa um samband- iö viö Danmörku, og ákveSiS einn- ig í því, aö endurreisa fyrri daga lýSstjórn, sem þar stóö í blóma á gullöld landsins. “ ísland hefir meS stjórnar- skránni frá 1874 öSlast nálega ó- takmarkaö stjórnfrelsi, meS löggef andi alþingi í landinu, sem hefir 40 þingmenn, af hverjum 34 eru þjóö- kjörnir og 6 konungkjörnir. “ Ráöherra Islands er útnefndur af konungi og hefir aSsetur sitt í Reykjavík, höfuöborg landsins. — Hann ber ábyrgS á stjómarfari landsins og er sjálfur formaöur : .”m’ stjórnarinnar. Hannes hefir haft þessa stööu um nokkur liöin ár. Stefna hans hefir veriS, aS viöhalda samþandinu viö Dan- mörku. En nú hefir lvann orSiö aÖjum’ segja af sér fyrir mótspvrnu þings ^ar ’ þaS geti oröiS ofan á síSar meir, ef allar kröfur flokksins eru aS vettugi virtar. Ritstj. Fjárgróða-vísindi. ; er í svo réttu samræmi viö gervi j hvers einstaklings, aS manni finst í sem þaö einmitt eigi þar heima. þar sem hetjur sögunnar koma | þannig fram í sönnum og réttum myndum, þá lilýtur sagan sjálf aö j vera sönn og rétt mynd af mann- lífinu, og þaS mun ver'Sa flestra manna dómur um “Ofurefli”. Ilér tr óþarft aö benda á neitt jsérstakt þessu til sönnunar, sagan ; sýnir þaS bezt sjálf. I'in sé nokkuS ; sérstakt tilgreint, þá ætti aS sjálf- i sögSu bezt viö, aS benda á aSal- i persónu sögunnar, prestinn. þaö hefir vitnast um NÝTT fjárglæfrabragö Laurier stjórnar- innar nú viS rannsókn þingnefndar á þessu þingi. Svo er aS sjá, sem stjórnin hafi samiS viS “Dus- sault, Lemieux og félaga”, aS I skafa út botninn á St. John höfn- inni, og aS láta nokkuö af leirn- sem upp var skafinn, á ákveS- Hafstein iinn sta® d uppfyllingar til haín- ibó'ta. VerSiS fj’rir þetta starf var j ákveSiS 75c fyrir hvert yard, sem j botnskafan tók úr hafnarbotnin- iS auk 32c fyrir hvert flutt væri á ákveöna eSa alls sem iiutt væri og þjóöar,"og alþin'gi'hefir’tilnefnt | sta8inn tjl 'íPPÍyUingar, Björn Jónsson, ákveöinn lýöstjórn- I $1;07 ^nr hvert -vard' sem armann og leiStoga aSskilnaSar- ! *** UW ur hafnbotmnum og flokksins, sem ekki vill svTo mikiS sem hlusta á ríkja-samband viö Ðani, en heimta fyrri tíöar lýS- stjórn. þetta vírSist vitanlega vera móSgun mót konungnum, og þaS er eftir aS vita, hvort hann væri not- ur haínbotninum aS til uppfyllingar En svo kom þaS fram viS nefnd- arrannsóknina, aS stjórnin, sem sjálf á botnsköfur, gerSi mikiö af þessu verki meS sínum eigin verk- færum og mönnum, og fékk hjá fer aS dæmi óskars Svíkonungs, þeim, er hún haföi samiö viS um íS gera verkiö, 15 cents fyrir hv. er hann gaf Noregi friösamlegt far- arleyfi, eSa hvort hann sendir her- yard, er stjórnarbátarnir og botn- afla til Islands til þess aö tryggja sköfurnar lyftu, lA'ort sem þaS veldi sitt þar, og bæla niöur alla var notaS til uppfyllingar eSa ekki þjóSlega frelsislöngun. — MeS öSrum oröum : Contractor “þó aö ísland sé afskekt og út j Þessi borgaöi, stjórninni frá $125 frá ahnennum brautum amerík- jtU $15° f-vrir hvern da?' sem bat' arnir unnu, en stjornm borgaSi honum frá $75<>.fl0 til $1,000.00 á dag fyrir verkiS, sem hún lét sjálf gera meS botnsköfum ríkisins og á ríkisins kostnaS. þetta hafSi gengiS svona á árunum 1904, 1905, 1906, 1907 og 1908. MeS þessu er sýnt og sannaS, aS stjórnin haföi borgaö manni þess- um milli 80 og 90 þúsund dollara fyrir alls ekki neitt. anskra feröamanna, þá hefir þaö þó sögulegt samband viS Ameríku sem gerir núverandi afstöSu þess aö íhugunarefni hérlendra manna. “ þaö voru íslendingar, sem fvrstir ftindu Ameríku, sem fyrir þúsund árum höföu blómlegar bygðir hvervetna meS fram strönd um New England Hkjanna, alt suSur aS Langevju, og til Islands varS Columbtis aö fara, til þess aö leita sér upplýsinga um hinn nýja heim, áöur en hann legSi upp vera í landaleita ferö sína. Ilann dvaldi þar nokkra mánuSi, og rannsakaSi gömul skjöl í þingeyrarklaustri, sem lutu aS fundi Vínlands á ti- undti öldinni, og bygSum íslend- inga þar, á ströndum Massachu- setts ríkis. þaS var sú þekkitig, sem hann fékk tir þessum skjölum, sem gerSi Ameríkufund hans síSar mögulegan. þess ber einnig aö geta, aö frá Islandi hafa komiS bœöi til Bandaríkjanna og Canada sumir hinna þörfustu og dugleg- ustu innflvtjenda. “ Ágreiningur íslands viS IJan- | mörku, er líkur ágreiningi Eng- j lands og írlands, fremur þjóömeg- j unarlegur en stjórnarfarslegur. — I Svo lengi, sem íslendingar voru írjálsir aS þvi, aS reka verzlun j sína óhindraöir, hvar sem þeir vildu, þá stóö land þeirra meS ; miklum blóma. þeir höfSu mikla j verzlup viS Bretland og þýzkaland öldum og þaö var aö miklu leyti Jæssari velsæld aS þakka, bygöri á frjálsri verzlun og ótakmörkuöum sam- göngum viö aSrar JjjóSir, aS lattd- i iö varö þekt sem miSstöS lær- dóms og bókmenta fyrir siöabót- ina, eins og sýnt er meS miöalda- bókmentum þeirra, sem eru til fram á Jtennan dag, og’taldar mikilsveröar af fræöimönnum. Vissulega er J>aö gróöavegur, aS Liberal”. Nokkur orð um Ofurefli Um enga bók miinu Vestur- Íslendingar hafa meira hugsaS, ár- ið sem leiö, en “Ofurefli” Einars Iljörleiíssonar. þeir höföti lengi þrað þá bók. Höf. haf'Si áSur lesiö ýmsa kafla sögunnar í áheyrn þeirra, og þeim, sem þá hevrðu, mun flestum hafa leikiS forvitni á, að heyra scigtina alla. Nú hafa aö líkindtim flestir }>eir lesiö bókina hér vestra, sem ætluöu sér aö gera þaS, og ílestir mtinu þeir nú fyrir löngu komnir aö einhverri niSur- stöSu um gildi hennar, og aö dcimi flestra þeirra mun sagan vera ein hin bezta — eSa þá hin allra bezta, — sem nokkurt ís- lenzkt skáld hefir ritaS á seinni Presturinn er fyrst og fremst i hjartagóSur maSur ; hann má ekk- | ert aumt sjá. Nýstíginn á land rekst hann á Ilrólf hrip fullan og meiddan í rennunni, aumkvast yfir manninn, reynir aö tosa fionum upp úr rennunni, en verStir frá aö hverfa, og veit þá ekki ltvaö til bragös skuli taka, annaS en J>aS, aö standa vfir honum þangaS til “einhyernveginn hefir verið séS fyr- ir manninum”. — IIiö fyrst-a, sem verötir á vegi hans er “ofurefli". þetta litla atvik er ágæt bending í áttina til þess sem á eítir kcmtir. Bezt lvsir sér hjartagæzka ltans í aískiftum hans af Grímsa. Ilann | vill ekkert láta ógert til aS liö- | sinna J>eim aúmingja, og gerir alt ! sem hontim hugkvæmist. Ilann heldur í höndina á honum og talar viS hann blíölega. En — “Hvernig I stendur á því, aö þó aS ég heföi j veriS þarna allan daginn, hefSi mér fráleitt nokkurntíma dottiS í hug, aS gera J>aS sem þér gerS- uS?” segir hann viö Ragnhildi á heimlei'ðinni frá Grímsa. — Betur gat hann naumast aö oröi komist um sitt eigiö úrræSaleysi. Og hann vildi öllum gera gott. Gaf áö sögn hverjum, sem til hans kom og bar sig ’aumlega, og afleið- ingarnar urSii auðvitaS þær, aö ó- hlutvandir menn notuðu sér gjaf- mildi hans. Ilann vildi alt af gera einhver góöverk ; en honttm kom þaS aldrei til htigar, hver vandi þaS er, aS vinna gétöverk svo aS þau verði fremur til góðs en ills. Kærleikurinn var hontim fyrir öllu öörti, og hann elskaöi sann- leikann og réttlætiS og alt þaö góSa og hreina í hugarfari og breytni mannanna. Ilann var svo frjálslyndur í trúarskoðunum, aS hann tók málstaS kaþólskunnar og líkaöi ekki miöur, þó séiknar- börn hans teldu hann andatrúar- mann. Skoðanir hans komu að ýmsu levti í béiga viS hina fornu lútersku þjóSkirkjttnnar í Reykja- vík. Ilann sá þar margt, sem um- bóta þyrfti. Ilann var svo sam- vízkusamur, aö haitu vjldi ekki víkja þverfet frá sannfæringu sinni, og með því aS hann var kallaSur til aS þjóna dómkirkjuembætti Reykjavíkur, þá varS þaS aö sjálf- sögSu sannfæring hans, aö hann sviki köllun sína, ef hann kæmi ekki trii og siðferði Reykvíkinga í rétt horf. — Svo hóf hann barátt- una, og í }>cirri baráttu er aðal “ I>cgar Danir náSu yfirráSum á Islandi, þá bundust þeir þeim samningi, aS vernda sjálfstæöi landsins og frjálsverzlun þess, sem J>aS haföi tinaS viö fram aS J>eim tíma. En eins og svo oft hefir átt sér staS annarsstaSar, voru samn- ingar þessir ekki haldfiir, og Danir eySilögSu smámsaman alt þaS verzlunarfrelsi, sem lanclinu var heitið við sameiningu ríkjanna. — Danir brutu á bak aftur alla verzl- un íslendinga viS önnur lönd og sérstaklega viö Bretland, og inn- leiddu danska einokun í þess staS, til hagsmuna fyrir danska J>egna. Og ekki nóg meö þetta, heldur lögöu þeir þunga skattbyrSi á ís- þeir, sem sögu þessa lesa og kunna nokkurt skyn á skáldsagna- ritun, mtintt allir vera samdóma um þaS, að hún sé vel rituS. Hún | er svo vel rituS og svo vendilega frá liverri setningu gengiö, aS varla sést þar nokkur smágalli á frásögninni. MáliS er svo fagurt, aS J>aS eitt ætti aS nægja til J>ess, að hver maðtir, sem ann góöri ís- lenzku, hafi unaS af aö lesa sög- una. En engu síSur er meöferS efnisins. öllu því, er sagan á aö lýsa, er ágætlega lýs-t. KfniS, sem söguþráSurinn er spunninn úr, er veigamikið, en atburSir eru þar allir smáir. — Einar hefir aldrei skapaö stóra atburSi í sögum sín- tim. Honum lætur mikltt betur aS lýsa hugsttnum manna en líkam- legtim störfum. HugstríS manna er þungamiðjan í flestum sögum skétldanna, og þaö láta þau vana- lega lýsa sér bezt í orSum manna og athcifnum, en Einar kann manna bezt aS láta eintal sálarinnar lýsa því, og henclir þaS þó sjaldan, sem mörgum öörum skáldum hættir er atriöiö viSureign lians viö þann mann, sem mest hafSi völdin í Reykjavík, þorbjörn kaupmann Ölafsson, samvizkulausan ribbalda, en óbilandi dugnaöarmann, sem hefir marga þá yfirbtiröi, er veita foringja vald yfir mönnum, en svífst cinskis til aS koma síntim vilja fram, og er þvi aS sjálfsögStt leiðtogi alls hins illa. — Prestur lcggttr út í Jtessa baráttu, án þess aö 'gera sér nokkra grein fyrir því, hvað gera skuli til þess aS málefni hans beri sigur étr bíttim í sókn eöa vörn. Hann ráðfærir sig ekki viS nokkurn lifandi mann, tekur engan mann sér til aðstoöar og vilt einskis manns ráð þýðast. þeir, sem eru honum hlyntir, vita ekki hvaS hann vill aöhafast, og eru alveg forustulausir. Fjand- menn hans standa í þéttskipaöri fylkingu undir forustu öflugs leiö- toga og ertt aldrei ráöþrota. þaS er ekki vanséö, hvernig leikurinn muni fara. 'Öll viSskifti prests viS fjand- menn hans verSa hontim sjálfum til ógagns, liann kann engin tcik á Jteim, og verötir því sjálfur oftast undir. Til dæmis mætti benda á samtal hans viS þorbjörn, er hann vill koma Sigurlaugu úr vistinni. Ilann vissi vel, hver tnaður þor- björn var og þekti skap hans, og vist var J>aS ekki áform hans, aS byrja J>essa málaleitun viö þor- björn meö J>ví aS reita hann til reiði. En í fvrstu oröunum, setn hann talar, minnist hann á skóla- nefndarfiindinn, aÖal-þykkjtiefiiiJ>or bjarnar, og gerir þaö meö þeirri }>akklætis hógværö, sem var J>or- birni hin versta storkun. J>ví næst minnist hann á Öndvegi og bentlir á skammagreinir J>ær, sem hann vissi aS þorbjörn átti upp- tök aS ; þegar hann svo loks er kominn aS efnintt ttm Sigurlaugti, þá verSur honum þetta að oröi : “ Getiö þér eigi hugsaS yður neinn óvilhallari ráSgjafa í J>essu máli en vStir sjálfan ? ” Ilver maStir, sem þekti skap Jiorbjarnar, heföi mátt ganga aö því visu, aS svona löguð spttrning heföi engan annan árangur en Jtann, aS æsa reiði hans. J>aS téikst lika mætavel, eins og sagan sýnir. SvipaS þesstt fer prestinum oft- ast í viiiskiftum viö mótstöSu- menn sína. Öll hans góöti áform, allar hans viturlegu hugsanir og öll ltans kærleiksríka hógværð, kemttr aS litlu haldi eða engu í Jieim viSskiftum, af því aö hann er gjörsneiddttr þeim andlegu yfir- btirSum, sem ná valdi yfir hugutn annara manna, og hann hefir ekk- ert lag á því, aS sigra mótþróann í mannssálinni. Eina skiftiS, sem hann bar hærri hluta, var í fvrstu atlögunni, þeg- ar hatin fékk því afstýrt, aS kenn- araefni andstæöinganna fengi em- bættiS. En þá voru J>eir óviSbúnir og hann kom þeim i opna skjöldu, og þegar þeir voru búnir aö átta sig, þá var ekki hætt viö því, aS hann ætti oftar slíktim sigri aö fagna. í hvert sinn sem hann byrjar á einhverju, J>á er hann ótrauSur til stórræöa. Honum finst sér allir vegir færir, telur sjétlfttm sér trú um, aS hann sé ofurhtigi og veit með vissu aS hann hefir góðan málstaS. Svo þegar mótspyrnan evkst og skríllinn ærist og fjand- mennirnir hafa hann að skotspæni, J>á lætur hann minna á sér bera, dregur sig í hlé og fer aö brjóta heilann um þaS, hvaS menn geti veriö vondir, um rógiitn og lygina og allar þær ofsóknir, sem hann ^c.rðþ fvrir. Kn eitt var þaS, sem honunt datt aldrei í hug. Honttm datt, þaö aldrei í httg, aö hann mtindi skorta sjálfan ein- mitt þá hæfileika sttma, sem mest reiS á í baráttu fyrir þeim stór- málum, er hann beittist fvrir. Ilann sér ekki hve ófær hann er til aS berjast ; hve úrræSalaus ltann er þegar einhvern vanda ber aS höndum, og hve honttm er þaS of- vaxiö aö afla sér þess fylgis, sem til J>ess J>arf aö rétöa bót á rót- grónum meinsemdum mannfélags- ins. Jzeir menn, sem þatinig eru gerS- ir, reisa sér ávalt hurSarás um öxl, ef þeir vilja standa í stórræö- tim. J>aö gettir átt sér staS, aS þeir læri af reynslunni aS þekkja sjálfa sig, og annaShvort hætti þá aö fást við þaS, sem þeir sjá aS sér er ofvaxiS, eöa þeir taka stakkaskiftum og hervæðast af nýju, haldbetri hlíftim, berjast sem hetjur og sigra aö loktim. lén þaS ber sjaldan viS ; vanalega ertt }>eir sömu mennirnir frá upphafi til enda, og þaS er presturinn i “Ofurefli”. Ilann er öldttngis sami maðurinn í sögttlok eins og hann var í byrjttn. Ilann er albúinn aö halda áfram sömu baráttunni meS sömu aSíerSinni, sem hann hefir áSur haft. Hann hefir engá hug- mynd um, aö sér hafi veriS nokk- tirs áfátt ; er auSsjáanlega sann- færöur um, aS hann hafi fariö rétt aS öllu og gert alt sem hontim bar aö gera, í þeirri viSureign, sem nú var á enda. “J>etta er byrjunin”, segir liann. Og flestir lesendur mttnti verSa yfirdómaranum samdóma um þaS, að þessi byrjun sé saraa sem mála lykt'ir ; ekki þó sérstaklega í Reykjavík, heldur hvarvetna á bygSu bóli, þar sem þessi prestur | vildi gangast fyrir algeröum um- bótum þjóSfélagsins. þaö er vissulega ekki vanda- lausti verk, aS rita scigtt J>ess manns svo vel fari, en hcif. hefir. leyst þaS verk af hendi meö mikilli í snild. En þó er sagan aS efni til ekki geðfeld. J>ví mönnttm felltir aldrei vel í geS aö sjá góSan mann verSa ttnd- ir í baráttu fyrir góöit málefni, allra síst ef ltann er sjálfur óafvit- andi valdtir aS óförtim sinum. Og í “Ofurefli” á presturinn sjálftir scik á því aS hann verSur undir, mikltt meiri en þorbjörn kaupmaðttr meS allan skrílinn. Þ- Á Gnýpukletti. Gaktu' ei lit á Gnýpuklett, geigvænleg þar dunar alda, hátt sig tevgir hrönnin grett, hnúum lemttr bergið kalda. Öldur löðriS ttpp viS hlein ttndarlegum svipum blanda, glittir þar í blásin bein bræðra þinna, sem hér stranda. H a f g ú a n viö háan klett hræðist ekki britn né voSa, • vingjarnleg og vaxtar nett vaggar sér í hryggjtim bo'ða. Hún í mundum hörpu ber, hýrtim atigum til J>ín rennir, síntt ást htin ætlar }>ér, eldinn, sem til skaSa brennir. BerSu saman sól viö ský, svo er hún í flokki meyja, finst þér hennar faSmi í feginn vildir lifa’ og deyja. En þér vonin illa brást, ef }>ti hana flettir klæðttm : vofa engin verri sást, vafin björtum silkislæöum. Jzegar listahöndin hög hennar fer um gígjustrengi, sigra flesta svoddan lög, svæfa fast og óma lcngi. Hreyfast J>att um hveliö blátt, hljómá neöst aS sævar grnnni, eins og htin viS hörpuslátt hafi vald á náttúrunni. „ SeiStir býr i söngntim þeim, samt af blekking þeirri skaptur : veita ktinni sæld og seim sædrotniugar töfrakraftur. þaS er fals, sem þékkja mátt, þessi ormur nagar hjarta, og Jteim sérhvern andardrátt eitraö getur naSran svarta. Stattu ekki yzt ét brtin, í þig máske norniit togar, margan dreng og hraustan hún hér í djúpiö niSttr sogar. Ef þú villist vegttm á, velur þann, sem hagar miSur, ltana böl Jiitt hlægir þá, horfin ró og sédarfriöur. Lengi hún ]>aS leikur spil, lokkar metin til sinna funda. SnúSti heldtir húsa til, hér er ekki vært a'S blunda. Ei þér ráðin cigri tvenn, upp til hwSa liggur gata, glciir ljós í gluggttm enn, gott er þangaS heim aS rata. 8. S. ÍSFELD VORGEISLAR. HvaS er þig að dreyma um helkuldans heima, sent hretviðrin }>já ? Og sástu’ ekki skttggann, sem skaust fyrir gluggann og skygiii þig á ? J>ar ltörfaSi Vetur, hann varist ei getur, og vöknar ttm brá. Svo enn er hattn fallinn úr konungsstjórn karlinn, og köld er hans gröf. Ilann VorgiSjan hrekur, og völdin nú tekur um víSbléuns höl. Hún ljósgeislum bendir, og sttmrinu sendir þá sveina að gjöf. J>eir renna sér niðtir um skafla og skriSttr, frá skýjanna stól : í litklæSum glansa, og léttfættir dansa um lautfr og hól. Og verrttandi daginn þú berö inii i bæinn, ó, blessaða sól ! S. S. ÍSFELD Sparið Línið Yðar. Ef þér öskið ekki að fá þvottinn yðar rifinn og slit- inn, þá sendið hann til þess- arar fullkomnu stofnui ar. Nýtfzku aðferðir, nýr véla- útbúnaður, en gamalt og æft verkafólk. LITUN, HREINSUN OG I’RESSUN SÉRLEGA VANDAÐ Modern Laundry & Dye Works Co.,Ltd. 3«7—SI5 Hnrgi'nve St. WINNIPEQ, MANITOBA Phones : 2300 og 2301 Islands fréttir. Kosningar í SeySisfjarSar kjör- dæmi fóru fram þann 9. þ.m. Um úrslitin ekki frétt enn þá. þeir sr. Björn þorláksson og Dr. Valtý GtiSmundsson keptu þar aftur um kosningu. Landsbúskapurinn ét árintt 1998 hefir gengiS svo, aS inntektirnar uröu 390 þúsund krónur fram yfir áætlun. En ]>ó varS 269 þúsund króna tekjuhalli á árinu, aS mestu fyrir tilkostnaS viö móttöku kon- ungs og maiina hans. Aöaltekju- greinarnar tirSti : L'ausafjár- og TÍH*tla0nr tekjur Tekjar uröu J ábúðarskattur 53,9C9 55,000 Húsaskattur 10,090 13,300 Tekjuskattur 18,009 25,500 Aukatekjur 45,000 60,100 Vitagjöld Útfl.'gjald af fiski 13,000 18,300 og lýsi ASll.g.jald af áfeng 100,900 1-81,300- um drvkkjum 105,000 194,000 Tóbakstollur Kaffi og sykur 140,000 153,000 tollur ASfl.gjald af te- 330,000 369,180 grasi og fleirtt 11,500 19,000 PóstferSatek jur Tekjur af símum 60,000 100,000 landsins FiskiveiSa 43 ,'900 63,000 sektarfé 10,000 25,000 Viölagas j. tek jttr Íh.'SOO' 73,000- KostnaSur landssjóSs vegna vita- byggingar varö á sl. ári .33,090 kr. og vegna kennaraskólans 33,000' krónur. Um annaS dómkirkjuprests em- bœttiS í Reykjavík sækja ]>essir prestar : — Bjarni lljaltsted, Bjarni Jónsson, Hafsteinn Péturs- son, ólafur Ólafsson (Fríkirkju- prestur), Pétu'r Jónsson, "Richard Torfason' og Skúli Sktilason. •1« Skrifið yður fyrir HEIMS- KRINGLU svo að þér getið æ- tíð fylgst með aðal málum íslendinga hér og heima. ^ ‘ i Góður þingmaður. UPHAM, N. D. 4. marz 1909- Háttvirti herra ritstjóri. Iléðan er fátt að frétta. Vetur- inn er nú bráSutn liðinn, og sakna menn hans lítt, ]>ví fremur hefir hann mátt heita þttngur í skauti, — tnjög harSar frostskorpur og fannkomur miklar. Heilsufar manna heldur gott yfirleitt. Sam- kvæmislífið all-dáuft, sökum óblíör ar veöuráttu og ógreiSrar yfir- feröar. Vegna J>ess, aö það er venja þín, lierra ritstjóri, aS láta Jtitt heiSr- aöa blað Ileimskringlti ltalda á lofti frægð og heiöri Vestur-lslend- inga og sleppir engu tækifæri í þeim efnum, er þér er kumnigt um — þá vil ég geta þess, aö við hér násveitungar erum upp meS okk- ur af því, aö einn sveitungi okkar j G. Fríman lilaut þann heiSur á næstliSnu hausti, aS vera valinn í til þingmensku viS síöustu kosn- ingar fyrir þet'ta kjördæmi, og er liann nýkominn af þinginu nú. Mjög er vafasamt, hvort nokkur íslendingur hefir setiö á ]>essu þingi meö skýrari greind og dýpri hyggindum, en lterra Fríman. Og er enginn efi á því, aS hann ávinn- ur sér traust og tiltrú samverka- manna sinna á þingbekkjiinum, eins og allra þeirra, sem honum kynnast. Og er þaS mjög gleSilegt fyrir okkar fámenna þjóðflokk £ Jzessu landi, a? þeir menn kontist að opinberum störfum, sem meS éigætum hæfilegleikum og prttö- mannlegri framkomu, geta vakiS athygli hérlendra manna á ís- lenzku þjóðinni. Z.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.