Heimskringla - 25.03.1909, Síða 4
bls 4 WINNIPEG, 25. MARZ 1909.
seibsbeingex
Or bréfi að heiman.
Hnausa, Man., 14. marz. ’09.
Herra ritstj., B. L. Baldwinson.
Ég hefi ekki lagt þaS í vana
minn, aS senda til birtingar í blöS
in “prívat” bréf frá kunningjum
mínum, en í þetta skifti ætla ég
aS senda útdrátt úr “prívat” bréfi
’ frá Islandi til mín, dags. 3. f.m. —
Ég þekki bréfritarann aS því, aS
vera hálfvelgjulausan og standa
viS þaS, sem hann segir, í fáum
orSum : aS vera áreiSanlegan. —
BréfiS kemur víSa viS áhugamá
okkar Vestur-íslendinga og leiSir í
ljós eitt og annaS, sem okkur al-
ment var ókunnugt um, um leiS
og ég hugsa þaS vel þegiS af þeim
Borgfiröingum, sem eru hér vestra
Auk þess get ég ekki betur séS, en
þaS stancli ekki neitt aS baki
ýmsu, sem birzt hefir í blöðunum
okkar. Jzetta er ástæSan fyrir til-
tæki mínu.
þinn einl..
O. G. AKRANESS.
* *
Bréf þeéta er dagsett 3. febí. ’09.
“--------Margt hefir boriS
viS síSan ég reit þér seinast, og
geta blööin um þaS helzta. — Ég
tel mér heiSur aS hafa fylgt þjóS-
ræSismönnum í stjórnfræöinni, og
hafa meö stórum sigri stuSlaÖ aÖ
því, aö háyfirdómari Kristjánjóns-
son var meö miklum atkvæðamun
kosinn, og losna viö keppinautinn
Björn í Gröf, sem nú er oröinn al-
veg á bandi stjórnarinnar, enda
haft íyrir þá marga arövænlega
snúninga viö sendiferSir og flutn-
ing á ritsimastaurum o.fl., og síS-
ast gerSur aö “krossbera”. — Já,
nú eru ekki nema nokkrir dagar til
þings. RáSherrann, sem fór til
konungs, til skrafs og ráöagerSar,
lætur auövitaö ekki uppi fyrr en
þar aS kemur, hvort frekara frelsi
er fáanlegt, sem varla þarf aö bú-
ast viS. — þjóöræöisflokkurinn út-
nefnir sem ráögjafaefni Björn rit-
stjóra lsafoldar, og Hannes ritstj.
þjóöólfs, ef breyting værSur, sem
er all-líklegt, og tel ég óefaö
gamla Björn hafa mikla yfirburöi ;
Kristján dómstjóri Jónsson auS-
(vitaS aö öllu samanlögöu þeirra
allra-fremstur, en hann mun ekki
gefa kost á sér eSa fáanlegur, og
Skúli víst ekki vel hraustur. —
Búast má viS harSri atrennu á
þinginu í vetur. — VarSskipiS Is-
lands Falk komiö, en varla kemur
til aö hermenn þess verSi “á
veröi”, eins og í Kópavogi til
forna. ,
“þig langaöi til aS vit-a hverjir
væru “nefndarmenn” um þessar
mundir í BorgarfirSi, og slíil
þeirra getiö eftir því er ég veit :
“1 Ttr'i Akraneshr.: —
hreppstjóri Jóhann Björnsson frá
Bakkakoti, oddviti Björn Jónsson
búfræöingur, sýslunefndarm.öveinn
verzlunarstj. GuSmundsson. — 1
Innri Akraneshr.: hrepp-
stjóri Oddgeir Otteson, oddviti
Kristján, sonur SigurÖar Halldórs
sonar, er var í Fjósakoti, Oddgeir
einnig sýslunefndarm. L e i r á r og
Melahr.: hreppstj. Ólafur á
Geldingaá, oddviti var Torfi sál.
Sívertsen, sýslunefndarm. Böövar
SigurSsson í Vogatungu. Skila-
m a n n a h r.: hreppstjóri SigurS-
ur í Lambhaga, er var á Elínar-
höföa, oddviti Gisli Gíslasön í
Lambhaga (frá Stóra-Botni). —
A n d a k ý 1 : hreppstj. og oddviti
Hjörtur Snorrason, var á Hvann-
eyri. Skorradal: hreppstjóri
Bjarni Pétursson á Grund, oddviti
GuSm. Guömundsson á Indriöa-
stöSum (frá Sólmundarhöföa). —
Lundarreykjadal: hrepp-
stjóri Árni á Oddastöðum, oddviti
Vigfús Pétursson á Gullberastöö-
um (bróöir Bjarna á Grund). —
Reykholtsdal: hreppstjóri
Ingólfur snikkari (síöan Hannes
dó í Deildartungu), oddviti Einar
Magnússon á Steindórsstööum. —
Hálsasveit: hreppstj. Jón
Magnússon á Stóra-Ási (bróSir
Einars), oddviti Nikulás Gíslason
á Augastööum. — I/engra kann ég
ekki utan aö.
“þaS má telja prestunum yfir-
leitt til hróss, aS þeir eru nær
undantekningarlaust fylgjandi hin-
um öfluga meiri hluta i stjórnmál-
um. Ekki get ég annað, úr þvi ég
minnist á prestana, en lýst óa-
nægju minni yfir því, aö þeir vest-
urheimsku, sem eru vel mentaöir,
skuli ekki fylgjast allir aS, og
“vanviröa” fyrir þá, sem vilja
bægja séra FriSrik Ðergmann frá
skólanum. Séra Fr. Bergmann er
stór-mentaður, og maSur
aö meiri, aö hann er frjálslyndari
í trúarefnum en margir stéttar-
bræSur hans þar vestra ; furSar
mig á, aö þeir skuli geta boriö á
borö þessar gömlu kenningar, sem
eru farnar aS veröa “úreltar”,
sumar hverjar. Biskup þórhalli og
Lector Jón Helgason fylgja nýrri
kennitigunni, sem án efa veröur of-
an á.------— — — Trúardeilur
meö ofsa, er skuggi löngu liöins
tíma.--------------Nú er laga-
skólinn byrjaSur í Revkjavík meS
8 nemendum, þar af einn kominn
frá Ameríku, sonur Páls ólafsson-
ar skálds. MikiS er, og meira verS
ur af lögfræðingunum og sannar-
lega of mikið fvrir Frón aS ala,
því fæstra þeirra laun eru fátæk-
lega afmæld ; þeir fá meira en Ag-
ur baS um : afskamtaS uppeldi.
“ Mótorbátar 4, vel vandaöir,
eru eign (skipa) Skagabúa og fjölg-
ar óöum. Allir ertt þeir yfirbygöir.
Er næsta ólíkt að fara meö þeim
og flóabátnum “Ingólfi”, eöa vera
“lagSur í bleyti”, eins og oft átti
sér staö fyrr í Reykhólaferöum.
“ AkveöiS er, aS gaslýsing kom-
ist á í Revkjavík, og vatnsleiSsla
í húsin veröur fullgerö í vor. Áætl-
uö útgjöld höfuöstaöarins yfirst.
ár 80,0<X) kr., og fer sá gjaldliður
stórkostlega hækkandi viS þetta
menningarstig.”
FRÉTTABRÉF.
SOUTII BEND, WASH.
14. marz 1909.
Ilerra ritstjóri : —
Eg biS þig að gera svo vel, aS
taka þennan litla fréttapistil í
þitt frjálslvnda blaö, sem ég álít
sé á einn veg líkt og blessuö sólin,
sem skín jafnt yfir réttláta og
rangláta, ríka og fátæka, fáfróöa
og vitringa. Og er þaS mjög gleSi-
legt fyrir okkur Vestur-íslendinga,
að eiga kost á aö lesa þaS frétta-
blaö á okkar dýrmæta móðurmáli,
sem taka má til sín þetta dýr-
mæta orS : “þaö er enn meira
rúm”.
Ég hefi nú um langan tima lesiS
I.ögberg, og einnig hefi ég séS
Breiöablik, og er aS vísu sitt
hvort málefni í hvoru þeirra. Einn
ig hefi ég lítíllega athugaö Sam-
eininguna, og eru þessi 3 síSustu
viku og mánaöarblöö öll þrungin
af þessu gamla þröngsýnis og of-
metnaöar mvrkri. þar er aS eins
rúm fyrir fáa af öllum fjöldanum,
og þó erum vér, alt mannkyniS,
sama sem einn líkami og einn
andi, fæddir allir á einn og sama
veg, meS meSfæddri löngun til aS
njóta lífsins gæða á sem frjálsast-
an bátt til beimsins endadægurs,
sem enginn fær umflúið. Og hvers
vegna er þá þessi mismunaodi
hugsunarháttur mannkynsins : aS
vér, margir af oss, tökum meS
þakklæti móti öllum lífsins sólar-
geislum, sem aS oss strevma, og
höfum enn meira rúm, — en hins
vegar eru nokkrir af oss, sem ekki
hafa rúm nema fyrir takmarkaSar
ar mannasetningar, innluktar í
gluggalausum híbýlum heimskunn-
ar ?
þú mikla lífsins náöarsól ! Skín
þii nú svo skært á alt mannkyniS,
í heild sinni, aö heimsku myrkriS
verSi aS hverfa, og innsiglið
brotni, svo lífsins bókin opnist
jafnt fyrir öllum og aS allir fái
heilbrigSa sjón á tilgangi lífstilver-
unnar, sem aldrei enda tekur, sem
var og veröur ! — þú, kæri lesari,
fyrirgefur bróSur þínum sína eigin
hugsun.
þá er nú til máls aS taka mcS
fréttirnar. þær veröa fáar og smá-
ar. ViS erum hér svo fáir Islend-
ingarnir, og því ber svo lítiö á
okkur, nema þá sjaldan B. G.
Backmann sendir frá sér fræSandi
andatrúfræSi og lífsíræSi, sem ég
fæ ekki séS, aS heilbrigS skynjan
geti haft mikiö á móti, aS undan-
tekinni andasjónfræSi E.H.í myrkr-
inu á nóttum, því svo eru fáir
grunnhygnir, aö trúa þessu myrkra
gaufi. En hins vegar viröist mér,
aS allir, sem vilja bera kristiö
nafn, verði aö viðurkenna, aö þeir
séu andatrúarmenn, eða svo kenna
prestarnir sjállir, aS guö sé andi
eSa ósýnileg vera.
J>á vil ég minnast á tíSarfariS
hér í kring um South Bend. þaS
hefir veriS óvanalega kalsasamt,
sérstaklega fyrri hlnta janúar. þá
geröi snjóstorm meS talsverðu
frosti, og segja gamlir menn, aö
fvrir 20- árum hafi viðraö líkt og
þetta, og stóð' þá snjór í 9 daga,
og tók svo upp. Svo voru austan-
kuldarigningar mest af tímanum
fram í fyrstu viku þessa mánaSar,
aS nú er skift um til vanalegrar
vorblíöu.
Ilt kvef gekk hér víSa seint í
febrúar, en enginn dó af því, og
vellíðan er hér almenn og góöæri
hefir mátt heita hér, og þó eru
tímar nú aö batna, svo alment
eru daglaun hækkuö um 25c á dag
og er þá kaupiö fyrir algenga
vinnu $2.09, og fyrir suma smiði
alt aS $3.50 á dag.
Allmjög ber hér á óánægju meS-
al ýmsra manna meS stjórnarfar-
iö. Jjykjast þeir kenna of mikillar
einokunar í yfirráSum, og er þaS
einn af verstu þjóSargöllum, og
hefir illar afleiöingar, ef ekki er viö
gert. J>aS fer ætíö betur, aS allur
fjöldi alþýSunnar aShyllist eitt-
hvert ákveöiö stjórnar fyrirkomu-
lag, hvort heldur þaS er lýSstjórn
eSa konungsstjórn. En mér virS-
ist þaS vera aS verSa þaS gagn-
stæöa hér. Og kann ég ekki þessa
sögu lengri.
G. J. Austfjörö.
YFIRLÝSINGr.
Af því það er regla ruargra fé-
laga, að gefa fjarverandi fólki kost
á, aö gerast félagar þeirra, og af
því, aö reynslan hefir sýnt, aS
slíkt fyrirkomulag getur verið báS-
um málsaðilum og málefnum þeim
er slík félög vinna fyrir, ómetan-
legur styrkur, og af því aS svo
getur ástaSiS, aö hlutaöeigandi
einstaklingar hafi ekki tækifæri til
að hafa þess konar félagsskap nær
sér, þó þeir fegnir vildu, og starfs-
kraftar þeirra i þessa átt koma
því ekki aS notum, hefir “HiS
fyrsta íslenzka kvenfrelsis kvenfé-
lag í Ameríku” komist aS þeirri
niðurstööu, aö bjóða hér meS öll-
um konum og stúlkum, sem þann-
ig eru settar, aS ganga í félag sitt
meS sömu skilyrSum og þeim kon-
um, sem heima eiga í Winnipeg.
SkilyrSin eru aSallega þau : aö
umsækjandi riti nafn sitt undir
grundvallarlög félagsins, sem eru
aðallega innifalin í þessari máls-
grein :
— A5 félagið vinni á heiðarlegan
hátt aö jafnrétti kvenna og karla
í stjórnmálum og öllum málum,
er velferS lands og lýös byggist á.
Og með því, aö borga ársgjald
sitt.
En meS því, aS þær konur, sem
búa úti á landi, geta ekki notiö fé-
lagsins, eins og þær, sem í bænum
eru, hefir félagiS ákveöiS, aS
GEFA þeim “Progress”, mánaSar-
rit og aöal málgagn Hinna sam-
einuSu kvenréttindafélaga í Banda-
ríkjunum (N.A.W.S.A.), treystandi
því, aS slíkt verSi til að vekja á-
huga kvenna, glæSa vináttu, marg
falda samvinnukraftana og greiða
götu kvenréttindamálsins i hví-
vetna.
Eftir írekari upplýsingum má
rita hverri sem er af eftirfylgjandi
konum : —
GuSrúnu Pétursson, 709 Simcoe
St.
Helgu Björnsson, 665 Alverston
St.
HlaSgerði Kristjánsson, 533
Ágnes St.
Thoru Johnson, 770 Simcoe St.
M. J. Benedictsson, 536 Mary-
land St., Winnipeg.
í umboSi félagsins.
VirSingarfylst.
STJORNARNEFNDIN.
SPURNING : — HeiðraSi ritstj.
Hkr. Geturöu gert svo vel, aö
gefa mér upplýsingu um, hvar
klaufin er á þessum írönsku pils-
um, sem getiö var um í blaðinu
nýlega. Forvitinn.
SVAR : — Leitið og munuS þér
finna. Ritstj.
AUPIÐ af þeim og verzlið við
þá sem auglýsa starfsemi sfna
í Heimskringlu og þá fáið þér
betri vörur með betrn vörði
og betur útilátnar............
Það þarf að bíta.
Kæru lariidar, ef þið v'iljið fá vel
skerptar saigórniar ykkar, þá kom-
ið þeoim til mín, aS 501 Beverly
St. IÁka skerpi ég skauta,' skegg-
hnífa og allskonar eggjárn. — Alt
fljótt og vel gert.
G. BERGþÓRSSON,
501 Bevierly St.
DR.H.R.ROSS
C.P.R. meðala-ogskurðlækuir.
tíjúkdómum kvenna og barna
veitt sérstök umönnun.
WYNYARD, ---- SASK.
K-J-O-T.
“Ef það kemur
frá Johnson,
þá er það gott”
C. G. .TOHNSON, Kjötsali,
301 Sherbrooke St. Talslmi 2631.
8D
Russell A.
Thompson
and Co.,
Cor. Sargent & Maryland St.
Selja allskonar MATVÖRU
af beztu tegund með lægsta
verði. Sérstakt vöruúrval nú
þessa viku. Vér óskum að
Islendingar viklu koma og
skoða vörurnar. Hvergi betri
né ódýrari.—
Munið staðinn:—
HORNI SARGENT AVE.
OG MARYLAND ST.
PHONE 3112.
8-
Meö þvl aö biöja æfinleKa um
“T.L. CIGAR,” I>á ertu viss aö
fá átfætan vindil.
T.L.
(l'MQN MADE)
Western Cigar Factory
Thomas Lee, eifcandi Winnnipeg
-8
Reilwaofl Lager
Æxtra Porter
Styrkið
taugarnar með þvf að
drekka eitt staup af
öðrum hvorum þeSs-
uim ágæta heimilis
bjór, á undan hverri
máltfð. — Reynið !!
EDWARD L. DREWRY
Manufacturer & Impc-ter
Wiuuipeg, Cauada.
Department of Agriculture and Immigration.
MANIT0BA
þetta fylki hefir 41,169,089 ekrur londs, 6,019,200 ekrur eru
vötn, setn veáta landinu raka til akuryrkjuþarfa. þess vegna
höfum vér jafnan nægan raka til uppskeru tryggingar.
Ennþá eru 25 milíónir ekrur óteknar. sem fá má nueS heim-
ilisrétti eSa kaupum.
íbúata;a árið 1901 var 255,211, mi er nún orSin 400,000
manns, hefir nálega tvöfaldast á 7 árum.
Ibúatafa Wínuipeg borgar áriö 1901 var 42,240, em nú um
115 þúsundir, hefir meir eti tvöfaldast á 7 árum.
Flutningstæki ent nú sem næst fullkomin, 3516 mdlur járn-
braúta eru í.fylkmu, sem allar liggja út frá Wimwpeg. þrjár
þverlandsbrauta lestir fara daglega frá Wmni'peg, og in.nan
fárra mánaSa veröa þær 5 taisins, þegar Grand Trunk Pacific
og Canadiain Northern bætast við.
Framför fylkisins er sjáanleg hvar sem litiö er. þér ættuS
aS taka þar bólfestu. Ekkert aintiað land getur sýnt sama vöxt
á sama timabdli.
TII, FRRDATU1VVA :
FariS ekki íramhjá Winnipeg, án þess að grenslast um stjórn
ar °K járnbrautarlönd til sölu, og útvega yöur fullkomiiar upp-
lýsingar um heimilisróttarlönd og fjárgróSa möguledka.
Stjórnarformaður og Akuryrkjumála Ráðgjaíi.
Skriflö eftir upplýsingrum til
.lo<u pl> Bnrke. Jn« Hartnev
178 LOGAN AVE., WINNIPEG. 77 YORK ST., TORONTO.
LEYNDARMAl CORDULU FR.ENKU 263
sitt, eftir fáein kvalafull augnablik niðri á steinstétt-
inni ? — ÆSislega horfði hún niSur í útbygginguna :
Fótaéakiö staðnæmdist ekki við glerhurSina, eins og
liún hafði þó hálfvegis gert sér von um, heldur hélt
þaS áfram þrátt fyrir óveðriS út á svalirnar. Og
nú sást hver það var. þaS var prófessorinn. HafSi
hann heyrt fótatak hennar? En nú sneri hann frá
henni. VeriS gat aS hann færi inn aftur, án þess aS
taka eftir henni. F.n þá kom stormurinn, óvinur
hennar, og neyddi hana til að líta við, og þá sá
hann strax stúlkuna, er hélt sér dauSahaldi um
vindskeiSarnar. Hár hennar og klæöi fuku til og
frá um hana, og hann sá náfölt andlitiö meS óút-
málanlegri örvænting horfa á sig.
Eitt augnablik var sem blóSið stansaði í æöum
hennar, viS aS sjá skelfinguna í augnaráði hans, en
svo streymdi það alt til höfuSsins og rændi hana
allri skynsemi.
'•‘Já, hérna stendur þjófurinn. SækiS lögregl-
una ! Sækiö frú Heilwig ! ” hrópaSi hún til hans og
hló kuldahlátur. Svo slepti hún vinstri hendinni af
vindskeiðinni og greiddi háriS írá andliti sér.
‘‘I guSsnafni haldiö ySur fast, annars er úti um
yður ! ” æpti prófessorinn.
“Gott ef þaS væri um garð gengið”, sagði hún.
Hann tók ekkert eftir skotinu, þar sem Felicitas
haföi komist upp á þakið. — 1 einni svipan haíöi
hann rutt jurtapottunum úr vegi, og stóð nú alt í
einu viö hlið hennar. Meö ómótstæðilegu afli f-aSm-
aði hann hana að sér, og dró hana svo ofan í út-
bygginguna. Dyrnar féllu með braki miklu aftur á
eftir þeim.------
Kraftar hennar voru nú þrotnir. Hana svimaSi
og hún vissi ekkert af, að hinn ímyndaSi mótstööu-
maður hennar studdi hana. Augu hennar voru lok-
264 SÖGUSAFN HEIMSKRINGI.U
uð, og hún sá því ekki, hve hugsandi hann horfði á
hana. — “Felicitas”, hvíslaöi hann svo blítt og í
bænarróm.
IIún, hrökk viS, og sá strax hættuna, et yfir
henni vofði. Öll sú gremja og reiði, er í mörg ár
hafði búiS í hjarta hennar, fékk enn þá einu sinni
vald yfir henni.---Hún reif sig lausa, djiipa hrukk-
an kom á milli augnanna, og svipurinn varð tryll-
ingslegur.
“því snertiS þcr við úrþvættinu ! ” hrópaði hún.
— Hún hafSi staSiS hnakkakert fyrir framan hann.
en svo varð hún alt í einu niSurlút. Hún huldi and-
litið í höndum sér, og sagSi önuglega : — “Nú, yfir-
heyriö mig þá !. þér skuluð veröa ánægður með
svör mín ! ”
Hann tók blíölega um hönd hcnnar.
“•Um fram alt, veríS þér rólegar, Felicitas”, sagði
hann í sama blíöa málrómnum, sem hafði hrært
hjarta hennar þegar hún sat hjá honum við sóttar-
sæng barnsins. “Hæ-ttiS þessum stjórnlausa mót-
þróa, sem þér hvenær sem yður býðst tækifœri reyn-
ið að særa mig meö. — LítiS þér í kring um ySur :
Hérna hafiö þér leikiS yöur, þegar þér voruö barn.
Hér hefir einsetukonan, sem þér í dag hafiS háö svo
mikla baráttu fyrir, veitt yður vernd, fræSslu og aS-
stoö og ástúS. — HvaS svo sem þér hafiS verið að
gera hér, þá veit ég að það hefir ekki veriS neitt
ljótt eða órétt. þér eruð stórlátar, stygglyndar og
þrálátar, og þessir gallar koma ySur oft til aS sýna
hörku og ósanngirni, — en þér fremjið ekkert óheiöar-
legt, — það er ég viss um, Felicitas. — Ég veit ekk-
ert, hvernig stóð á því, að mér fanst endilega, sem
ég myndi fmna yður hér, og ég styrktist i þeirri trú,
þegar ég sá, hve vandræSalegur Hinrik varð, er ég
spurði hann eftir yður, og hve hræSslulega hann
gaut augunum aö tröppunum.-----------“Talið þér”,
LEYNDARMAL CORDUI.U FR.ENKU 265
/
bætti hann við og hækkaði róminn, er hann sá, að
hún vildi taka til máls. “AS vfsu ætla ég mér aS
yfirheyra yöur, — og mér finst ég hafa rétt til þess,
eftir að ég í stormi og óveðri hefi sótt grenitréö
mitt”.
Hann dró hana lengra inn í herbergiS. þaS var
eins og þaö væri of bjart fyrir hann í útbyggingunni,
og hann kysi heldur hálfrökkrið í daglegu stofunni.
— Felicitas fann, hvernig hendur hans skulfu ofurlítiS
er hann hélt utan um hendur hennar. — þau stóSu'
alveg á sama blettinum, þar sem hún áSur hafSi átt
í svo mikilli baráttu við sjálfa sig um þaS, hvort
hún ætti að særa hann í hjartastaS og eySiieggja
hamingju hans. — — ILún beygSi liöfuSiS, alveg eins
og hún vissi sig seka í einhverri óhæfu, og þorSi ekki
að horfa í augu hans, sem vanalega voru svo alvar-
leg, en nú lýstu svo innilegri ástúð.
“Setjum svo, aS þér befSuS hrapaS, Felicitas”,
mælti hann og fór hrollur um hann viS tilhugsunina
um þa'ð. “Á ég aö segja ySur, hve mjög þér hafiS
skelft mig með þessu æðislega tiltæki yðar ? — þér
kjósið heldur, aS stofna yður í dauSans hættu, en
bera málefni yöar undir dómgreind annara. ESa
finst yöur ekki eitt augnablik fult af ósegjanlegri
kvöl og angist megni að bæta fyrir margra ára ó-
rétt ?’’
Hann beiö óþolinmóSur eftir svari, en Feficitas
þagði og var enn niöurlútari.
“þaS er engu likara, en þér séuö orSnar að steini
við þessa sííeldu umhugsun”, mælti hann önugur eft-
ir langa þögn, en rödd hans lýsti vonleysi. — "J>aS
er alveg eins og yður geti ómögulega skilist þaS, að
nú er alt breytt frá því, sem áður var”. — Hann
hafði slept hönd hennar, — en greip mi aftur hægri
hönd hennar og þrýsti henni með ákafa að brjósti
sér. — “Felieitas ! þér sögðuS nýlega, aö þér hefð-
266 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU
uð elskaS móður yöar heitt. Ilún kallaSi yður Fee.
Ég veit, aS allir, sem elska ySur, neína yður þessu
nafni, og þess vegna vil ég líka segja : Fee, — ég
vil sættast ! ”
“Ég kenni nú ekki neinnar reiði lengur”, mælti
hún í lágum róm.
“J>ar með er mikiö sagt”, mælti hann, “og
meira en ég geröi mér vonir um, en samt er langt
frá því að ég geri mig ánægöan með það. — HvaS
stoðar þaS, þó við sættumst, ef viS svo skiljum og
sjáum aldrei hvort annað? Ilvað stoðar þaö mig,
þó ég viti, að þér eruð eigi lengur reiðar viS mig,
ef ég ekki á hverri stundu get fvdlvissaö mig um, aS
svo sé. þegar tvær persónur, sem hafa veriS jafn
aðskildar og við höfum verið, sættast, tilheyra þær
hvor annari. — Ekki einnar mílti fjarlægð þoli ég á
milli okkar í framtiðinni.----þér verðiS aS koma
með mér, Fee ! ”
“Mér væri þaS mjög á móti skapi, að verSa að
hýrast á einhverri mentastofnuninni. Ég mundi ald-
rei geta sætt mig við þaS”, mælti hún hvatlcga.
Hann brosti ofurlítiS.
“Mér kemur ekki til hugar, að heimta þaö af yö-
'Ir.... þetta meö skólann var bara neySarúrræöi.
Mér sjálfum liSi þá engu betur. — þaS kæmi ef til
vill oft fyrir, aS þaS liðu einn eSa tveir dagar, án
þess ég fengi að sjá yður, og þá stæði lieill hópur
annara lærimeyja kring um okkur, og hlustuSu eftir
hverjti orði. ESa forstöSukonan sæti hjá og leyfSi
mér ekki einu sinni að þrýsta þessari fitlu hendi. —
Nei, ég verð alt af aS slá framan í þetta kæra og
stórláta andlit. Eg verö að vera fullviss um þftð,
aö þegar ég aS afloknum störfum mínum kem heim,
þá bíður Fee mín eftir mér og hugsar um mig, — og
ég vil á mínu eigin heimili, í hinum rólegu og viS-