Heimskringla - 25.03.1909, Síða 5

Heimskringla - 25.03.1909, Síða 5
HEIMSRK.INGLA WINNIPEG, 25. MARZ 1909. 5 bls — Nýjustu skýrslur Frakklands sýna, að vínnautn fer minkandi ; }>ar í landi, og meira þó í bœjum og borgum heldur ehn úti á lands- bygðinni. — Mál er risiö í Vancouver út ai John J. Ilarrison, sem fyrirfór sér þar í borg og eftirskildi 150 þús. dala viröi af fasteignum. — Hann hafSi komist undir áhrif manns aS nafni C. A. Varey, sem er formaSur og aSallæknir Christ- ian Scienee félagsins í Vancouver. Varey hafSi veriS aS lækna Harri- son, og var búinn aS telja honum trú um, aS hann gerSi réttast í aS gefa Christian Science félaginu all- ar eignir sínar eftir sinn dag. Svo er aS sjá, sem Ilarrison hafi ekki veriS viljugur aS gera þetta, en var hins vegar kominn svo undir áhrif Vareys, aS hann gat ekki hrist þau af sér. Ilann hafSi sagt lögreglustjóra borgarinnar frá öllu þessu, og kvartaS undan þeim á- hrifum, sem Varev beitti gagnvart sér. Daginn eftir fyrirfór Ilarrison sér, og viS rannsókn þá, sem fram fór eftir dauSsfalliS, kom þaS í l.jós, aS hann muni hafa tekiS þetta til bragSs til þess aS kom- ast undan áhrifum Vareys, og því, aS þurfa aS gefa Christian Science söfnuSinum allar eig.ur sínar. J>a5 er almenn skoSun, aS Varey hafi veriS óbeinlínis orsök í láti þessa nianns, og aS mál verSi höfSaS móti honum, þótt hinsvegar lítil lfkindi séu til þess, aS hann verSi fundinn sekur, eSa látinn sæta nokkurri ábyrgS af þessu tiltæki. KENNARA vantar fyrir Diana S. D. No. 1355 (Manitoba), frá 1. apríl næstk., eSa aS minsta kosti á tímabilinu til 1. maí, í S mánuSi. Umsækjend- ur þurfa aS hafa 2. eSa 3. stigs kennaraskóla vottorS (Profession- al Certificate), og eru beSnir aS greina frá æfingu sem kennari, og hvaSa kaupi óskaS er eftiri Sá umsækjandi, er ekki hefir stundaS kennaraskólanám, sendi meSmæli frá tveimur (2) málsmetandi per- sónum, svo umsóknin verSi tekin til greina. MAGNUS TAIT, Sec.Treas. Diana S. D R.O. Box 145, Antler, Sask. S. R. HUNTER&CO Skraddarar, 189 Lombard Stree Búa til ný-móðins karl- mannafatnaði eftir máli.— Efniog vinnubrögð afbeztn tegund, og alt ábyrgst að vera jafngildi þess bezta sem fáanlegt er f borginni. Verðið er við allra hæfi. — S. R. Hunter & Co. 189 Lombard St. Teleplione 1395. Skniiitiiiyiiflii' Mjög vandaðar, stúrar og fagrar, af skftldkóngunum íslenzku, Hall- grfmi Péturssyni og Jónasi Hall- grfmssyni, fftst hjá undirskrifuðum, önnur á 35 c en bftðar & 60c. Agæt stofuprýði. ATH. — Þessir hafa þegar tekið að sér útsölu á myndunum : — Friðrik Sveiusson, 618 Agnes St., Winnipeg; Wm. Anderson, 1797 7th Ave. W , Vancouver, B.C.; S. Bftrðarson, 11. F. D. 1, Box 90, Blaine, Wash.; Sigurður John- s<«n,B;intry (ogUpham), N. Dak. Jóh. H. Húnfjörð, Brown. Man. OSThormod8on,Pt.Robert, Wash J. G. Westdal, Minneota; Olafur G. Isfeld, Kristnes, Sask.; S.Pét- ursson, Arnes (og Nes), Man.; C.Christianson.Marshland, Man.; Sigurður Bjarnason, Big Quill (og Wynyard), Man ; Konrad Sigtryggsson, Belmont, Man. Witwminrtl TIL -- Btepíjans 0. Stepfyanssonav Frá Þoisteini Þ. Þorsteinssyni. /. Fear not the tyrants will rule forever, Oí* the priests of the evil faith; Thoy stand on the brink of that ra<iincr rivcr Whose Waves they have tainted with death. It is fed from the depth of a thoussnd dells. Arouud them it foams and ra«:es and swells; And their words and theirsceptres I floating see Like the wrecks, on the surge of eternity. ----To a blighting faith and a cause of crime They have bound them slaves in youthly time, And they will curse my name and thee Because we fearless are and free. — Shtlley. MONTGOMERY! true, the common lot Of mortals lies in Lethe’s wave: Yet some shall never be forgot — Some shall exist beyond the grave. ---Then do not say the common lot Of all lies deep in Lethe’s wave; Some few who ne’er will be forgot, Shall burst the bondage of the grave. — Byron, (^^TEFÁN minn góður! lffið vort í Ijóði - ljósið í vestri meir en þrjátigu ftr! Mannvitsins námi Islendings í óði, orðgnótta og nýrra mynda djúpur sjár! Frumblómin þfn á frumbýlinga árum festu sér rót í margri nýtri sál, Þau þurfa ei dögg frá vanans vælu-tárum, vaxa þau bezt við tendrað andans bál. Hugspekismyndir hæstu frelsissjóna — heiðblámans 1 jóskvik fjarrst ft sólarbraut, — óþektar nótur heillra og hálfra tóna hreifst þú og lagöir mjúkt f Oðs þfns skaut. Greyptir þú, skáld, f gullið söngva þinna. gimsteina landsins, sem þú heitast anst. Alt þú oss gafst, sem andinn tnfttti vinna — alt, sem þú bezt í lffi þínu faust. Mun nú ei vcstræn menning vilja gjalda mæringi fóstriðr vöggu- og æskuljóð ? Mun þökkin geymd til ókominna alda óbornum niðjum ? Slíkt er venja góð! Mun heimskan altaf viti sönnu verja vöðin, sem liggja beint til almennings? Mun altaf verða ein vor þjóðlífst'erja, alla sem flytur beint til kyrkjuþings? Svari þvf hver f sfnum eigin huga — svipþung er von mfn, drungi í hverri spá. Sannreyndin stingur sftrt sem eiturfluga, sviðinn er þeirra, er vilja hið rétta sjá.— Sarnt á vort frelsi framtfð ævarandi — Fjallanna mögur! þar er hftstóllþinn. Geisli þfns orðs: þinn ungi, sterki ancli á þar á geymslu mestan ljóma sinn. Þökk sé þér, skáld, þú fjallasvanur fríði! fögnuður vor er líf f þinni sál. Þökk sé þcr bóndi; bygðar þinaar prýði, bókvitið þitt er dulspakt reynslu-mftl. Þökk æðsta skáld vort austan hafs og vestan! óhræddir ristum vér á söguspjöld: ljóðin þfn eiga kyngi-kraftinn mestan kvæðanna þeirra, er semur snælenzk öld. II. Bjór færik þér, brynþings apaldr, magni blandinn okrmegintfri, fullr ’s hann ljóða ok llknstafa, góöra galdra ok gamanrúna. ---Allar váru af skafnar þærs váru á ristnar, ok hverföar viÖ enn helga : ok sondar á vlöa vega; Þær ro ineö ásum, elkominn, velfarinn, vinr mætr, heiman frá ok heim! Vinaminni ” vær með þíikk Bendum — Bragafull þfns blóma! Vel ferr víkingi veig at kneifa, horn sitt hönd of spenna. ii bárum víns björtum barm ok vör láta kyssask úrgum kossi. þœr ro meö alfum, sumar meö vísum vðnum, sumar hafa menskir menn. I>at eru bókránar, þat eru bjargrúnar, ok allar ölrúnar ok mætar meginr^nar, hveims kná óviltar ok óspiltar sér at heillum hafa, , njóttu ef namt, unz rjúfask regin, — Sigrdrífumál, Þaðan ’s munfögr minning risin — sitr á Bevatindum. Útsýni auðigt ok andans víðfeðmi bjart mót henni brosir. Heill þín innganga, heill þfn útganga í “hreiðri” hárra sala! Geislar góðvina gremi eyði ævidaga alla, F. R. JOHNSON, 1419 W. 57th St., Seattle, Wash. r— ■ ' Tames Flett & Co. " PLUHBERS Leiða Gas- Vatns- og Hita- pfpur í hús yðar, fyrir sanngj. borgun. Verk vandað, fljótlega gert og ábyrgst. 572 Notre Dome Avenue Telephone nr. okkar er !3380 {eÖa!í8.')39. Woodbine Hotel Stæu.ta Ðilliard Hall Norövesturlandinu Tln Pool-borö.—Alskonar vlnog vindlar Leunon & Hebb, EigeDdur. Saman at sumbli sátum vær hýrir es Aftan Dag deyddi. Glaðsrúnar ristum ok ramma stafi. Þá vas oes hlátr f huga. þá vas lff Ijút'um leiftri.skærra, Kveldhóf kærra myrgni. Golli glæstara, golli mætara sérhvert orð frá Seva. Ginnheilög regin ok goð vár öll sigr-rún þér risti, á baki ok brjósti, í borg ok í sveit, höfum á ok himni. Gleðr þat oss Stephftn, es oss grönnum þfnum sortnar ljós fyr sjónum, Sökkvabekk þú sitr með Ságu ok Oðni eilffð íslendinga. Sjálfstæði. Útdráttur úr fyrirlestri fluttum á síðasta Menningarlélagsfundi af hr. Ilalli Magnússyni. LEIÐBEININGAR—SKRÁ YFIR ÁREIÐANLEGA VERZLUNARMENN í WINNIPEG MUSIC OG IILJÓÐFÆRI VlNvSÖI.ÚMENN Eitt af því allra bezta, sem hver einstaklingur, liver þjóð og hvert þjóðfélag getur haft fyrir sig að bera í straumiðu þessa lífs og bar- áttunni fyrir tilveru sinni, er Sjálfstæfíi, bæði andlegt og efnalegt. Margir þeir, sem liafa andlegt og líkamlegt atgervi, frá náttúrunnar hendi, ná aldrei nægi- lcgri fullkomnun til þess að géta kallast sjálfstæðir menn í réttum skilningi. þeim er líkt varið og veðurvita á húsburst, sem blaktir og snýst íyrir blaenum af hvaða átt sem hann blæs, en Ivefir hvorki vald eða vilja. þessir menn hafa verið og eru alt of margar í þjóðflokki vorum. það er ekki nóg íyrir ferðamann- inn að vita um áttirnar eingöngu, hann verður líka að gera sér grein fvrir, í hvaða átt skuli stefna, svo ratað verði rétt vfir hinar klungr- óttu leiðir mannlíísins. Allir vita, að brautirnar eru margar, sumar ógreiðfærar, og það sérstaklega þær brautir, sem liggja upp á við til sjálfstæðis, mann- d ó m s og menningar. En þær, sem liggja niðurávið, að ár- farvegum andlegrar og líkamlegrar spillingar, eru ætið greiðfærari, og því miður hefir mörgum þótt’ létt undanhaldið. Menn ættu að hafa það luigfast, að velja sér það markmið í lífinu, að verða sjálfstæðir menn í orðs- ins fylsta skilningi, — efnalega sjálfstæðir, hafa gætur á, að sóa ekki fé sínu út í fáfengilegri til- breytni til fæðis og klæðis, eins og óteljandi grúi fólks að öllum jafn- aði gerir. það er ekki leiðin til sjálfstæðis, ekki meðal til þess að verða sjálfum sér og mannfélaginu til sem mestrar uppbyggingar. — Jvað er ledðin ofan í móti, ofan að áðurnefndum árfarvegum. Allur sá munaðar varningur, sem unninn er í heiminum árlega, til spillingar heilsu og lifnaðar- háttum manna, kostar mannkynið óútreiknanlega íjárupphæð. Og þó mörgum veitist að vísu atvinna við slíka framleiðslu, þá vinnur það aldrei upp þann skaða, sem heildin er aö líða við notkun vör- unnar. Fvrir hégótnagirni og glys- löngun fólks, er örbyrgð og efna- legt sjálfstæði á því hryllilega stigi, sem daglegu dæmin sýna. þegar tekið er tillit til hinnar voðalegit örgyrgðar á aðra hlið- ina og auölegðarinnar á hina, þá virðist alt benda til þess, að betra væri, að enginn milíónaeigandi væri til, en að þvi skapi fieiri sjálfstæðir einstaklingar á meðal þjóðanna. Ekki þó svo að skilja, að milíónaeigandinn þurfi að vera eínalega ósjálfstæður maður, en hattn hevrir ekki undir Jjann lið, sem átt er viö með efnalegu sjálf- stæði. Ilann er annað og meira, — hann er okurvald það, sem þús- undir manna stynja undir árlega ; hann brýtur verkalýðinn undir sig, lætur hann draga fram lifið á ve- sælan hátt, gefur honmn einn pen- ing fyrir tíu, en rakar saman auð- œfum með verkum hinna starfandi' manna í heiminum. En löggjafarvald þjóðanna hefir komið því þannig fvrir, að slíkt er ekki kallaður þjófnaður, — það er kallað einstaklingsfrelsi, — frelsi, sem öllum er heimilt að nota, sem vilja, og vit hafa á, að færa sér það í nyt, — vitandi þó, að með þessu ótakmarkaða frelsi er verið að skerða réttindi fjölda manna, því aldrei geta allir orðið milíóna- eigendur. Ilvernig svo sumir hinna stór- auðugu manna verja auði sínum, er almenningi full-ljóst. því til skýringar þarf ekki annað en að benda á lifnaðarhætti sumra auð- tnannakona og barna í Bandaríkj- unum og á Euglandi. — þar er ó- takmarkað frelsi í þessu tilliti orð ið eitt af hinum stærstu mannfé- lagsmeinum, hin réttmætasta rétt- lætis tilfinning fótum troðin. En hverjar eru svo orsakirn-ar til þessa óholla íyrirkomulags meðal vor ?! Sumir segja, að það sé stjórninni að kenna, að hún beri ekki heill lands og þjóðar fyrir brjósti, eins og vera ætti, lteldur hugsi að eins um, að auðga sjálfa sig og einstaka menn. En það, að stjórnin er eins og hún er, er ó- sjálfstæði fjöldans að kenna, sam- takaleysi og stefnuleysi verkalýðs- ins, sem getur, ef hann beitir valdi sínu réttilega, ráðið öllum kosn- ingarlegum úrslitum, og látið þá eina sitja löggjafarþing þjóðanna, scm hann veit aö eru einlægir og trúir mannréttindamenn. En þegar kjósa skal menn á þing þessi, þá er venjulega sundrung og óeining á allra hæstu stigi. Fleiri hundruð manna eru þá leidd af CKOSS, OOULDINa & SKINNER, LTD. 323 Portage Ave. Talslmi 4413 MASON & RISCH PIANO CO , LTD. 350 Mrtin Streo Talsími 4 80 W. Alfred Albert, lslenzkur umboösmaöur whaley royce & co. 356 Main *St. Phone 2 63 W. Aífred Albert, búöarþjónn. J3YGGINUA- ok ELDIVIÐUR. J. D. McARTHUR CO , LTD. ByggingB-og Eldiviöur í heildsölu og smásöla. Sölust: Princess og Higgins Tals. 5060, 5061, 5062 MYNDASMIÐIIÍ. O. M. LLEWELLIN, “MedaJlions” og Myndarammar Starfstofa. Horni Park St. og Logan Avcnue SKÓTAU í HEILDSÖLU. AMES HOLDEN, LIMITED. Princess & McDermott. Winnipeg. TIIOS. RYAN & CO. Allskonar Skótau. 44 Princess St. THE Wm. A. MARSH CO. WESTERN LTD. Framleiöendur af Flnu Skótaui. Talsími: 3710 88 Prihcess St. “High Merit” Marsh Skór RAFMAGNSVÉLAR OG ÁHÖLD JAMES STUART ELECTRIC CO. 3 24 Smith St. Talsímar: 3447 og 7802 Fullar byrgöir af alskonar vélum. QOODYEAR ELECTRIC CO. Kellogg s Talsímar og öll þaraölút. áhöld Talsimi 3023.______ ___56 Albert St. RAFMAGNS AKKOKÐSMENN MODERN ELECTRIC CO 412 Portage Ave Talsimi: 5658 Viögjörö og Vir-lagning — allskonar. BYGGINGA - EFNI. JOHN GUNN & SONS Talsími 1277 266 Jarvis Ave. Höfum bezta Ste n, Kalk, Oement, Sand o. fl. THOMAS BLACK Selur Járuvöru og Byggiuga-efni allskonar 76—82 Lombard St. Talsími 600. TIIE WINNIPEG SUPPLY CO., LTD. 298 Rietta St. TaJsímar: 1936 Á 2187 Kulk, Steinn, Cement, Sand og Möl BYGGINGAMEISTARAR. J. H. 0. RUSSEL L r Hyggingameistari. I Silvoster-Wi'lson byggingunni. Tals: 1068 PAUL m. clemens By arginga - Meista ri, 445 Maryland St. Skrifst.: Argyln Bldg., (iarry st. Talsími 5997 BRA8- orr RU BBER 8TIMP1.AR MANITOBA STENCIL & STAMP WORKS 42J Muin St. TaJsírm 1880 P. O. Box 244. Búum til allskonur Stimplu úr máJmiogtiigleÖri auðvaldintt, með auðvirðilegum j mútugjöfum, til að styðja þá menn til valda, er orðið geti auð- , valdinu liðhollir. Efnalega sjálf- stæðir verðtim vér að vera, svo vér ekki þurfum að selja sannfær- ingu vora óg réttindi, þegar kosn- ingar fara fram. það, sem hér er átt við með efnalegu sjálfstæði er það, að sem flestir einstaklingar geti séð sóma- samlega fyrir sér og sínum, eign- ast hæfilegan ellistyrk og stutt að helztu og göfugustu málum þjóðar sinnar. Og því marki geta áreið- anlega fleiri náð en hafa gert, ef hugur fylgir máli. Mér er sama, hvort sá maður er nefndur grútur eða nirfill, sem forðast allar þær ónauðsynlegu kröfur til ltfsins, er samtið hans hefir að bjóða, en reynir aftur á móti að koma ærlega fram og sómasamlega í viðskiftalífinu, eftir því, sem kraftar hans leyfa. Ilann er, hvað sem öllum palladómum líður, að vinnæ þjóð sinni og mannfélaginu í heild sinni tneira gagn með dæmi sínu og framkomu en stór hópur manna, sem eru ó- hóíssamir og glvsfengir og remb- ast við, að hanga í tízkunni, en finna þess utan orðum sínum og athöfnum sjaldan eða aldrei neinn stað. Ett svo eru til þeir menn meðal allra þjóða, setn eru sannkallaðir grútar eða nirflar. þeir menn hafa þá skoðun, að það sé fyrsta skil- yrðið til þess að geta orðiö efna- lega sjálfstæður, að draga sig al- gerlega út tir öllu félagslífi og ganga afskiftalaust framhjá nema j að eins því, sem snertir þeirra eig- j in persónu. Slíkur hugsunarháttur er drepatldi og ætti að upprætast j méð öllu. Menn með slíkum hugs- ; unarhætti vcrða aldrei neinum til uppbyggingar, þeir koma aldrei ær lega fram í viðskiftum, fyrir nurl- arafýsn sína, setn blindar þá fyrir öllu því fegursta og háleitasta, sem lífið hefir að bjóða. þeir setj- ast út í horn og horfa í gaupnir sér, þegar aðrir taka þátt í sak- lausri glaðværð, sem kostar litla peninga, en eru hollar og lífgandi fyrir sálina og vekja bróðurlegan kærleikshug meðal allra. þarna eru þá menn, sem eru cfnalega sjálfstæðir, en valda þó óþrifum meðal almennings, vegna þess þeir eru andlega óheilbrigðir og ósjálfstæðir. þess vegna verður andlegt og efnalegt sjálfstæði sem oftast að fylgjast að. það má að vístt segja, að þetta viti allir, en hvcrsu margt er það ekki, sem við vitum og skiljum, og hefir þó aldrei orðið að liði QEO VELIE Hei dpölu Vínsttli. 185. 187 l^ortaflre Ave. EJ, Smá-sölu talsínu 352. Stór-sölu talsfmi 464. 8TGCK8 & BONDS W. SANEORD EVANS CO. 32 6 Nýja Grain Exchanflre Trtlsími 369 G ACCOUNTANTSa auditors A. A. JACKSON. Accouutant and z\uaitor Skrifst.— 28 Merchants Bnnk. Tals.: 5 7021 OLÍA, HJÓLÁ8-FEITI QG FLt WINNIPEG OIL COMPANY, LTD. Bún til SteinOlíu, Gasoline oa hjólás-áburO Talsími 15 90 641 Ashdown Biock ____TLVIBUR og BtJLÖND THOS. OYSTAD, 208 Kennedv Bldg. Viöur 1 vagnhlössum til notenda, búlðnd til sölu PIFE & BOILEK COVERING GREAT WEST P!PE COVERINQ CO. 132 Lombard Street. VÍRGIRÐINGAK. THE OREAT WEST WIRB FENCE CO., LTO Alskonar vlrgiröin^ar fyrir btendur og borgarau- 76LombardSt. Winnipeg. eldavp:lar o. fl. McCLARY’S, Winnipeg. Stœrstu framleiöendur 1 Canada af Stóm. Steinvöru [GranitewaresJ og fl. ÁLNAVARÁ í heildsölu R. J. WHITLA & CO., LIMITED 264 MeDermott Ave Winnipeg “King of the Road” OVERALLS. BILLIARD & POOL TABLEö. w. a. c a r s o N P. O. Box 225 Room 4 í Molson Banko^ öll nauösynleg áhöld. Ég gjðri viö P ool-borlf ___________N Á L A R. JOIIN RANTON 203 Hammond Block Talslmi 4€70* Sendiö strax eftir Verölista og S.vnishornn®u GAtS() LIXE* Vélar og BrannboTá? ONTARIO WIND ENGINE aml PUMP CO. LTD J101 Chamber St. Sími: 2988 Vindmillur-- Pumpur— Agætar Vóiar. BLÓM OG ISÖNGFUGLAR JAMES BlRCIl 442 „Notre Dame Ave. Talsfmi 2 63S BLOM - allskonar. Söng fuglar o. fl- BAN g ARA H,G U FU8KIPA AGENTIt ALLOWAY & CHAMPION North End Branch: 667 Maiu street Vér seljum Avlsanir l>orgttulegttr á IsJnndí LÆIvNA QG SPITALAAHÖLD CHANDLER & FISHER, LIMITED Læknrt og D.vrrtlrtdvna átiöld. og hosþítttla áhölcí 185 Lombar<1 Sb., Winnipog, Man. sökum doðasóttar þcirrar, setu- hvílt hefir yfir hugsunarhœtti al- mennings lengst framan iir öldum, alt frá þeim tíma, er klerkar og kirkjuvald blés kerlingareldi triiar- innar í augu manna, svo að þeix urðu andlega starblindir, og ha'£i ætíð verið að nugga sér um sjónir síðan, — alt íram í bvrjun síðnstu aldar, að nokkur óskabörn þjóðar- innar greiddu svo fyrir almenningi. að hann sá daginh og veginn fratu— undan á ný. Og þó er hinn alidlegi þroski vor ekki á hærra stigi enn þaim dag í dag en svo, að fjöldi manna safnast mi sarnan og hlustar með andakt á kenningar þtirra presfii* sem segja : — “Vér eigtim ekkí ;st:i vinna fyrir þeim mat, sem aldrev upp. Kristur sjálfur sagði, vér eig,- um ekki aö vinna fyrir þcim mat. sem gengur upp. Vér eigum að ðinnr fvrir þeim mat, sem aldrei. þrýtur, fvrrir fóðri sálarinnar”. Að Kristur hafi nokkru síuni flutt aðra cins kenningu og þetta, læt ég ósagt, en ótrúlegt er, a5 svo hafi verið, þar cð hann neytti sjálfur matar og vissi, að metm gátu ekki án lians lifað, til að> vinna fyrir sinti sálarfóðri. Mér dcttur ekki t littg að ætla, að prest urÍTtn, sem fvrir skemstu Iagði út af þesstim orðum, hafi ætlast til, að menn hættu að vinna fyrir lík- amlegri fæðu sinni og reyndu að lifa á tómri sálarfæðu. Kn ef aS slíkar kenningar festa nokkrar ræt- ur, þá vekja þær áhttgaleysi fyrir verklegum framkvæmdum og nyt- sömum rannsóknum þessa Iifs_ Ef við lítum að edns á þann litla. hluta þjóðar vorrar, sem er í þess- um bæ, þá sjáum vér sundrung og óeining í öllu félagslífi vortt hér, en einhuga og sjálfstæðir þurfum vér að vera, til þess að áhrif vor geti orðið sem mest og bezt í ölltt því, sem er nytsamt og fagurt og miðar til þess, að gera öllttm lífið sem ánægjulegast. Mér hefir oft dottíð í hug, a5 vér íslendingar hér hefðum átt fyrir löngu að vera btinir a5 mynda félag í því skyni,að tryggja löndttm vorum hér atvinnu árið- um kring. Félagsskapur með því augnamiöi myndi hafa orði5 oss; að betri notum og borið betri á- vöxt í þjóðlífi voru hér vestra, ett tnargur sá félagsskapur, sem meurt hafa hingað til ótrauðir veitt sitt; fylgi. Að endingu vil ég óska þess; við íslendingar gætum sem flestir orðið andlega og efnalega sjálf- stæðir menn og sjálfstæðar konur_ E. J. Árnason, . (skrifari Menningaríélagsinsj.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.