Heimskringla - 06.05.1909, Qupperneq 6
bls 6 WINNIPEG, 6. MAl 1909.
HEIMSKRINGLA
MAGNE^élii^i^^i^r^orphaugnum.
Þegar þér veljið Rjómaskilvindu, þá gætið nákværnlega að
lögun hinna ýmsu véla. Þér munuð komast að því að f>ær eru,
með einni undantekningu, of veikar til þessað endast varanlega,
þvt n&lrga allar vélarnar eru gerðar ódýrar og veikar. Stykkin í
þeim eru gerð veik og smá og hafa svokallað “worm gear drive”,
sem vélfræðingar segja ótækt fyrir
hraðsnönings-vélar eins og Rjóma-
skilvindur. Þessar veikuvélarmá
kaupa fyrir nélega hvað sem boðið
er f pær. En eru samt dýrar hvað
sem þær kosta,—af því þæreru OF
NÆRRI SORPHAUGNUM.
MAGNET ER 50 ÁR FRÁ
SORPHAUGNUM, f>vf hímergerð
meðfullkomnustu “square gears” í
traustri umgjörð með sterka stál-
skál tvf-studda; hæghreinsaða, og
bezta “brake” sem stöðvar vélina á
8 sekúndum án skaða. Alt er svo
vel útbúið að barn getur unnið
með MAGNET vélinni. Athugið
alt þetta og f>ér munið kjósa Mag-
net vélina, þó hún sé vitund dýrari
en aðrar vélar. Munið! að 11 ára
reynsla heíir sannað vél vora auð-
hreinsaða\ létt snúna og aðskilar á-
gætlega. Ritið eftir V>æklingi sem
1/sir allri gerð MAGNET vélinnar.
The Petrie Mfg. Co., Limited
•wiisrisr ipe o-
HAMII/DON. ST. JOHN. REGINA. CAI/GARY.
áF=
u
McLEAN HÚSlíF'
Mesta Music-Búð í Winnipeg
Hér eru seld hin heimsfrægu Heintzman & Co. Píanó, sem
lengi hafa verið uppáhalds hljóðfæri heimsins beztu hljóðfæra-
leikara, þegar þeir hafa komið til Canada Vér höfum hljóðfæri
scm vér getum ébyrgst að gefa fullnægju f öllum tilfellum.
“ McLean Húsið ” er alf>ekt nafn um alt Vesturlandið fyrir
hreinskilni og sanngirni f öllum viðskiftum. Vér ábyrgjumst öll
hljóðfæri sem vér seljum að vera algerlega eins og vér lýsum ]>eim.
Komið og Skoðið Píanó ÍSJ”
ir vorar. Vér höfum
sem eiga við allra hæfi.
Auk vorra miklu byrgða af nýjum Pfanós, höfum vér einnig
nokkur brúkuð Píanós og Orgel—sum fæirra nær f>ví ný — sem
vér höfum tekið í skiftum fyrir Heintzman & Co Píanó. Vér
seljum þessi brúkuðu hljóðfæri með feikna lágu verði. —
508 Main St. Talsími 808
ÚTIBÚ í BRANDON OG PORTAGE LA PRAIRIE.
Fréttir úr bænum.
AÖ Mary Hill P.O. voru þann
25. apríl gefin satnan í hjónaband
lierra Guðjón Jónsson Ólson og
ungfrú ölafía Johnson, að heimili
Iierra þorsteins Jóhannessonar. —
P!nnfremur voru gefin saman í
hjónaband hér í Únítarakirkjunni
þann 27. f.m. herra Ii-afsteinn Sig-
urður Johnson, frá Cavalier, N.
D., og ungfrú Guðný Bjarnadóttir
Árnason, frá Pembina. Hr. John-
son er systursonur Skapta B.
Brynjólfssonar, en brúðurin syst-
urdóttir B. F. Walters, fyrrum rit-
stjóra Heimskringlu.— Séra Rögn-
valdur Pétursson gaf hvorttveggju
hjónin saman.
kvenna félagsins”, sem þær héldu
hér 1. þ.m., hafði þann árangur,
að þær fengu inn í samskotum
í borginni nær $10,300. Mælt er, að
privat gjaíir einstakra manna
muni auka upphæð þessa að mikl-
um mun.
Sigurður Guðlögsson, sem sl.
vetur hefir dvalið hjá sonar-börn-
um sínum í Blaine á Kyrrahafs-
hafsströnd, kom þaðan að vestan
þann 6. apríl sl. Ilann ætlar að
dvelja hér við vinnu, þótt h(ann sé
nú kominn yfir sjötugt. En svo
ktinni hann vel við tíðarfaríð og
útsýnið vestra, að hann býst við
að hverfa vestur aftur með næsta
vetri.
I
Samkoma sú, sem únítara söfn-
uðurinn hélt þann 28. apríl sl.,
verður endurtekin samkvæmt ósk
ýmsra, er þar voru staddir, mið-
vikttdagskveldið þann 12. þ. m. —
Allar sömu sýmngarnar verða
sýndar, en nýjum, söngvum o.fl.
baett við, ennfremur upplestur. —
Kaífiveitingar ókeypis. — þeir,
sem keypt höfðu aðgöngumiða, en
gátu ekki notað þá síðast, eiga
kost á að nota þá nú. — Allir
segja, að samkoman hafi verið góð
og er vonast til, að hún takist
ekki ver aftur.
þessa ritgerðir koma f næsta
bl aði :
1. Grein “Til ritstjóra L.ögbergs”
frá herra W. Manton (andatrú-
armiðli hér í borg).
2. Ritdómur um “Höllu” og
“Heiðarbýlið”, frá herra J. H.
T/índal í Saskatchewan fylki.
3. Útdráttur úr fyrirlestrinum
“Tveir sumargaukar”, er hr.
Á. J. Johnson flutti á Menn-
ingarfélagsftmdi í sl. mánuði.
4- “Til Mrs. Ingibjargar Good-
man”, frá Jónínu Samúelsson.
Rúmleysis vegna gátu þessar
Sneinar ekki komið t þessu blaði.
*‘Tag”-dagur “Ungra kristilegra
,“Mæðrafélagið” hér í borg hefir
stofnað barnagevmsluhæli að 303
Flora Ave. þar geta mæður, sem
þurfa að “ganga út í vinnu” skilið !
börn sin eftir kl. 7 á morgnana og I
tekið þau aftur kl. 6 á kveldin eða
seinna. Fyrir þessa pössun og fæði
barnanna tekur félagið 25c á dag j
fyrir eifct barn, en 15c fyrir hvert,
ef fleiri eru frá sömu móður. Börn ;
frá fæðingu til 8 ára aldurs eru |
tekin til umönnunar.
Hjón eru siigð að vera í Nýja
íslandi að nafni Gísli Árnason og j
Margrét Sigurðardóttir. þessi hjón
eru vinsamlegast beðin að senda j
áritun sína til Miss Sigríðar John- :
son, 724 Victor St., Winnipeg.
í hraðskeyti frá London á
Englandi, dagsettu 30. f.m., eru i
íslen/.kir kjósendur og alþingi Is- !
len|dinga mjög lofað fyrir ákveðna j
og drengilega stefnu og aðferð í
því, að útrýma öllu áfengi úr !
landinu með aðflutnin'gsbanni. þar
er sagt, að íslendingar séu ekki
með neitt kák í þessu máli, að-
ferð þeirra sé í fylsta máta full-
komin.
Barnastúkan ESKAN hefir á-
kveðið að hafa Tombolu þann 18.
þessa mánaðar. Nánar auglýst í
næsfca blaði.
Skemtisamkoma
Miðvikud. 12. þ. tn.
Ræður, Söngur, Tableaux,
Kafflveitingar
Únítara söfnuðurinn heldur sam-
komu MIÐVIKUUAGSKV. 12. þ.
m., og verður til þeirrar samkomtt
vandað ekki síður en áður. Verð-
ur þar til skemtunar ýmislegt, sem
ekki er alment boðið hér á sam-
komum, en bæði þykir unun og
nautn að horfa á, þegar það tekst
vel. Kn það eru TABLEAUX, —
myndir úr horfnum heimi og úr
heimi hugans, sem bregða fyrir
eins og draumsýnum. þess konar
sýningar skilja oft meira eftir hjá
áhorfendum en langar ræður, eða
sjónleikar, sé sýningarnar góðar.
Hvort þær sýningar eru það, er
sýndar verða á samkomu þessari,
skal ekkert um sagt, en reynt verð
tir að hafa þær eins góðar og all-
tir útbúnaður leyfir. Sýningarnar
eru þessar :
1. Einvíg Gunnlaugs Ormstungu
og Skáld-IIrafns (á Alþingi) í
4 sýningum.
2. Venus. Gyðjumyndin suðræna
í einni sýningu.
3. “Ljósið kemur langt og mjótt”
í 2 sýningum. (Vísan kveðin
með tvísöngslagi bak við tjöld
in meðan sýningin fer fram.
4. Einvíg Gunnlaugs Ormstungu
og Skáld-Hrafns (í Noregi), í
sex sýningum, þar sem þeir
falla báðir.
5. “Álfakongurinn”, i 8 sýningum,
út af hinu alkunna kvæöi
Göthes. Kvæðið sungið meðan
sýningunum fer fram.
6. Hringur konungur og Friðþjóf-
ur í skóginum (Freistingin), í
5 sýningum. Sungin kvæði úr
Friðþjófsljóðum.
7. Vonin : Úr kvæði Dr. Gríms
Thomsens, í 5 sýningum. Gam-
all tríaður, er sér í sviphylling-
um myndir frá yngri árum, en
yfir honum hvílir skuggi dauð-
ans með brugðnti sverði.
Á milli sumra þessara sýninga
koma ræðttr og söngvar. Ennfrem-
ur verður hver sýning skýrð fyrir
áhorfendum, áður en hún er sýnd,
svo allir fái notið þeirra sem be/.t.
þar næst verða kaffiveitingar áður
en samkomtmni er slitið.
Samkoman v'erður haldin i Úní-
tara salnunt miðvikudagskveldið
12. maí. Byrjar kl. 5. FóHrbeðið að
koma í tíma. Inngangur 25 cents.
Samkoma sú, sem “II arpa"
heldur 10. maí verður einhver sú
myndarlegasta samkoma, . sem
halddn hefir veriö á meðal íslend-
inga í þessum bæ á þessu ári. Á
samkomunni skemtir fólk, sem er
íslendingum alveg ókunnugt, en
sem hefir mikið orð á sér meðal
hérlends fólks fyrir hæfil'eika. —
Sömuleiðis verður þar kappræða
milli tveggja kona um það mál,
sem alla íslendinga varðar. Veit-
ingar verða veittar ókeypis. Mun-
iö eftir að fjölmenna á samkomu
þessa.
íslendingadagsfundur
verður haldinn í neðri sal Goód-
templara hússins fimtudagskv-eldið
20. þ.m., kl. 8, til þess að kjósa
nýja nefnd til að standa fyrir ís-
lendingadags hátíðahaldi hér í Win-
nipeg 2. ágúst næstk. Fólk er beð-
ið að fjölmenna á íttnd þettnan.
Sömuleiðis er núverandi nefnd
beðin að mæta á skrifstofu Ileims-
kringlu mánudagskveldið 17. þ.m.
kl. 8, til að útbúa reikningsskil
fyrir fundinn.
W'peg, 3. maí 1909.
B. L. BALDWINSON.
Skemtisamkoma
og Veitingar
í Goodtemplara salnum, undir um-
sjón Ilörpu I.O.G.T.
Mánudagskv. 10. tnaf
1. 'Piano Solo—Miss Guðný John-
son.
2. Solo—Mrs. W. S. Cameron.
3. Recitation—Miss K. Bergmann
4. Öákveðið.
5. Víolin Solo—Miss Clara Odd-
son.
6. Choir—Nokkrar stúlkur.
7. Kappræða—Miss I. Björnsson
og Mrs. C. Dalmann. Kapp-
ræðuefni : Akvaröað, að það
sé til hindrunar framförum ís-
lendinga í þessu landi, að við-
halda íslen/.kri tungu.
8. Violin Solo—Mr. Wilde.
9. Solo—Mr. Douglas Durkin.
10. Recitation—Miss R. Swanson.
11. Solo—Mrs. Robinson.
12. Óákveðið.
13. Corenet Solo—C. Anderson.
14. Véitingar.
Samkoman byrjar kl. 8. — Inn-
gangur 25 cents.
Glenboro, 30. april 1909.
| Ilerra ritstj. Heimskringlu.
Herfileg villa hefir slæðst með
greininni minni, sem birtist í Hkr.
29.. apríl sl.: Undir gredninni er
prentað nafnið “G. Johnson”, í
staðinn fyrir mitt nafn, eins og
st:ð í handritinu. Vil ég því biðja
; hinn háttvirta ritstjóra Heims-
j kringlu, að leiðrétta þessa villu í
j næsta blaði. það skal og líka tek-
| ið fram, að gefntt tilefni, að ég. á
| hvert einasta orð í téðu bréfi og
I er ábyrgðarfullur fyrir öllu, sem
I þar var sagt. Og hr. Guðm. John-
^ son í Glenboro, eða nokkur annar,
á þar engan hlut að máli.
Með vinsemd,
G. J. OLESON.
Fundur Menningarfélagsins í
• kveld (miðvikud. 5. maí) eetti að I
i verða vel sóttur. þar verður flutt- '
| ur fyrirlestur um “Jafnaðar-j
! mensku”. Fyrirlesarinn er nafn-
kunnur ræðumaður og hefir viða
farið, og um nokkurn tíma farið
jíyrirlestraferðir um landið í þarfir
I Sósíalista flokksins. Ilann heitir
W. H. Stebbings og umræðueftii
| hans er : “Modern Socialism, what
I it is and what it stands for”. —
Öllum er velkomið að koma og
leggja fram spurningar til ræöu-
manns. Inngangur ókeypis.
Helgi Freeman Helgason, West
Miniota, B.C., var hér á ferð í síð-
ustu viku, að finna gamla kttnn-
ingja. Hann lætur allvel af líðan
| þar vestra. Hann vinnur þar á
jverksmíðju, sem býr til strætapíp-
ur.
Jónas Pálsson, söngfræðin'gur,
er að undirbúa RECITAL í Y.M.
C.A. byggingtmni á Portage Ave.,
sem hann heldur þar innan fárra
vikna. Dagurinn verður auglýstur
! síðar. Til þeirrar samkomu verð-
j ur vandað svo vel, sem frekast er
. unt.
Kvenfélag Únítara safnaðarins
j hefir ákvarðað að hafa BAZAR
j þann 19. maí. Bazarinn verður
haldinn í samkomusal Únítara. —
j þar verða margir þarflegir og
j eigulegir hlutir á boðstólum með
svo sanngjörnu verði, að hvergi er
J hægt að kaupa ódýrar. það er því
vonandi, að fólk kaupi þar fremur
j enti í búðunum þá hluti, sem hvert
j heimtli þarfnast daglega.
Ágætt kaffi með brauði verður
selt hverjum sem óskar.
í kvæðinu “Gulln'eminn í Klon-
dyke”, sem prentað er á 3. bls.,
i hefir misprentast í 15. vísu ‘verla’
fvrir v e r j a.
Nýlega lézt hér í borg þórhalluf
[ Sigvaldason, timbnrsmiður, eftir
langvarandi brjóstveiki, og var
íjarðsunginn af séra Fr. J. Berg-
mann þann 3. þ.m. — þórhallur
sál. lætur eftir sig ekkju og 3 börn
Ilann hafði búið mörg ár hér í
borg, og var jafnan talinn með
! beztu drengjum meðal landa vorra
i hér.
Næsfca þriðjudagskveld, þann 11.
j þ.m. verður fundur haldinn i Menn-
ingar félaginu á venjulegum stað.
þar flytur Dr. Ölafur Stephensen
j fyrirlestur um hina nýrri stefnu
i heilsufræðinnar. — Allir boðnir og
velkomnir. — Umræður á eftir.
________________________
Kvenfélag Tjaldbúðar safnaðar
hefir ákveðið, að hafa sinn venju-
lega vor BAZAR dagana 26. og
27. maí, í sunnudagaskólasal kirkj-
jtinnar. þar verður margur lilutur
j eigulegtir og með mjög sanngjörnu
iverði. Allir menn og konur, sem
unna því máli, sem félagið vinnur
að, eru vinsamlegast beðnir að
| mtina eftir dögunum og koma og
j hjálpa konunum, eins og það hefir
j gert oft fvrri, þegar félagið er að
jvinna. Kirkjan verður opin kl. 2
j tjl 10 að kveldi. Gott kaffi og
1 brauð verður selt allan tímann
þeim sem koma.
í þakkarávarpi í síðasta blaði
frá hjónunum Jóni Thorsteinssyni
og konu hans í Árdal, Man., er
sagt, að Guðmundur Benjamíns-
son og kona hans hafi sýnt þeim
hjónum hjálp sína á ýmsan hátt.
þetta átti að vera Krisitmundur
Benjamínsson. Og eru lesendur
beðnir að athuga þetta.
Fimmtíu manna nefnd sú frá
Winnipeg, sem nú er að ferðast tim
Vestur-Canada til þess að ávinna
hluttöku bæja og sveita í heims-
sýningunni fyrirhuguðii, sem hald-
ast á hér í borginni að 3 árum
liðnum, — hefir hvervetna mætt
hinum beztu viðtökum. Stjórnin í
Saskatchewan hefir lofað ríflegum
styrk til sýningarinnar, og yfir-
leitt hafa íbúar Vesturlandsins tek-
ið nefndinni vel, og hvatt til þess,
að sýningin verði haldin.
Skór fyrir 'skynsamar
f œ t u r!
Vorir nýju Skór eru fullkomnir,
—þeir beztu sem nokkurstaðar eru
gerðir ó nokkru verði. —
VORIR $5 00 SKÓR
Patent Colt og Glun Metal Vici,
ljósir eða diikk-rauðir, hneptir,
reimaðir eða Blutcher.
Skoðið þe ssa |5 00 karlm. Skó.
...... ' ......-.- ■ 4
Nýji Vor-fatnaður-
inn þinn.
EF HANN KEMTJR FRÁ
CLEMENT’S -
ÞÁ ER HANN RÉTTUR.
Réttur að efni, réttur í sniði
réttur f áferð og réttur f verði.
Ryan-Devlin Shoe Co
494 MAIN ST. PHONE 770.
sem tók (í leyfisleysi)
Brantford reiðhjólið frá búðar-
glugganum að 637 Sargent ave. á
föstudaginn var, — geri svo vel að
skila því þangað aftur, sem allra
fyrst, án frekari aðvörunar.
GÓÐA ATVINNU,
vel borgaða, getur duglegur ís-
lendingur fengið með því að snúa
sér til Winnipeg Amateur Photo
Supply Co., 2m1/2 Portage Avenue,
Winnii>eg. 13-5
Veðurátta helir verið svro köld
alla síðustu viku, að næst gengur
vetrarhörkum, en hefir brey/.t til
batnaðar síðan um helgi.
VANTAR—Góðan dreng, 14—16
ára, sem getur mjólkað kýr og1
keyrt út mjólk. Gott kaup borgað.
þeir, sem vilja sinna þessu, ættu
að sjá G. J. Goodmundsson, 702
Simcoe Street.
GÓÐ IIERBERGI TIL LEIGU,
að 575 Home Street.
ALLIR ÞEIR, sem ætlaað
ferðast til íslands, ættu
að haf'a tal af mér. Éjr
sel ódýrari farbiéf, og- betii
þægiudi en aði ir geta gert.
Ökifti peningum fyrir hæsta
verð, (í krónum), og sem út-
bo ganlegt er í öllum fjórð-
ungum Islands. —
A J. JOHNSON,
P.O.Box 308B. 460 Victor St
Til Timburþurfa
Allir þeir, sem eru að hugsa um
að byggja á þessu sumri, ættu að
skoða viðartegundir hjá McDon-
ald and Dure, timbursölum, nafn-
kunnum hér í hænum áður enn
þeir byggja. Viðartegundir þeirra,
einkrm hinar ódýrari, eru óvana-
lega góðar. þeir ábyrgjast að
gera viðskiftavini sína ánægða, og
haía til þess ráðið herra Svein-
björn Árnason, timbursmið hér í
borg. Finnið hann að 503 Beverly
Street. 6-5
-----F. Deluca----------------
Vorzlar með matvörn, aldini, smó-kökur,
allskonar sætindi, mjdik og rjóma, söinul.
tóbak og vindla. Oskar viöskifta lsleud.
Heitt kaffi eða te 6 öllum tlmum. Fón 7756
Tvœr búfir:
5S7 Notre Dame <uj 714 Maryland St.
BILDFELL & PAULSON
Union Bank 5th Floor, No.
selja hús opr lóðir og annast þar aö lút-
andi störf; útvegar peningalán o. Ö.
Tel.: 2685
J. L. M. TH0MS0N, M.A.,LL.B.
LÖQFRŒÐINQtiR. 25514 Portage Ave.
ARNI ANDERSON ................
í félagi með —^
Hudson, Howell, Ormond <fe Marlatt
Barristers, Solicitors, etc.
Winnipeg, Man.
13-18 Merchants Bank Bldg. Phone 3621,3622
Vér höfum miklar byrgðir
af fegurstu og b e z t u fata-
efnum. —
Geo. Clements &Son
Stofnaö árið 1874
204 Portage Ave. Rótt hjá FreoPress
Th. JOHNSON
JEWELER
28(5 Main St. Talsfmi: 6606
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
: J0HN ERZINGER ♦
♦ TÓBAKS-KAUPMAÐUR. ♦
▲ Erzinger‘s skorið revktóbak $1.00 pundiö í
^ Hér fást allar neftóbaks-tegundir. Oska X
* eftir bréfittgum pöntunum.
X MclNTYRE BLK., Main St., Wlnnipeg X
^ Hoildsala og smásala. J
Dr. G. J. Gislason,
Physiclaa and Surgeon
Weltington Blk, - Otand Forks, N.Dak
Sjerstnkt athygli veitt AUGNA,
EYRNA, 'KVERKA og
NEF HJÚKLÓMUM.
Drs. Ekern & Marsden,
Sérfræöislæknar í Eftirfylgjandi
• greinum: — Augnasjúkdómum,
Eyrnasjúkdómum. Nasasjúkdóm
um og Kverkasjúkdómum. : : •
í Platly Byggingunni 1 Bænura
Grniiil Forks, Al. l>ak.
S. F. Ólafsson
619 Agnes St. selur Tam-
arac fyrir $550 og $5 75
ge«n borgun út í hönd.
Teleplione- 7HI8
DR.H.R.ROSS
C.P.R. meðala- og skurðlækair.
Sjúkdómum kvenna og barna
veitt sérstök umönnun.
WYNYARD, --- SASK.
Boyd’s Brauð.
Gott brauð, cg nög af þvf,
ættu allir að borða, ungir og
gamlir. Brauð vor eru létt,
bragðgóð og hœgmelt. Hvort
brauð pund að vigt, og gæðin
hin söinu. Biðjið verslarann
um það eða látið keyrsluvagn
vorn koma heim til yðar.
BakeryCor,Spence& Portage Ave
Phone 1030.
Islenzkur-----
” Tannsmiður,
Teanor festar f me8 Plötum eöa Plötu-
jausar. Og tennur eru dregnar sársauka-
laust meö Dr.Mordens sársaukalausu aöferö
Dr. W. Clarence — Tannlæknir.
Siguröur Davidson—Tannsmiður.
620^ Main St.
Phone 470 Horni Logan Ave.
BONNAR, ÐARTLEV k MANAHAN
Lögfræðingar og Laud-
skjala Semjarar
Soite 7, Nanton Block. Winnipeg
HDlari, Haiessoí ani Ross
LÖGFREÐINGAR
10 Bank of Ilam’ilton Cháni'bers
Tel. 378 Winnépeg
A. S. ISAKHAli
Selur líkkistur og annast um útfarir.
AJlur útbnnaður sá bezti. Enfremur
selur hanu al.skouar minnisvarða og
legsteina.
12lNenaSt. Phone 306
W. R. FOWLER A. PIERCY.
Royal Optical Go.
327 Portage Ave. Talsími 7286.
Allar nútíðar aðferðireru notnðar við
atifcn-skodun hjá þeim, þar með hin nýja
aðferð, Skugga-skoðun, sem Kjóreyðir
öllum ÓKÍskunum. —
Jónas Pálsson,
SÖNGFRÆÐINGUR.
Útvegar vönduð og ódýr hljöðfæri.
460 Victor St. Talsími 6808.
Laing Brothers
234-6-8 KINQ ST.
3 Búðir: Tslsími 4476, r,890, 5891 417 McMILLAN AVENLIE Talslmi 5598 -847 MAIN ST. - Tals ; 3016
Hafrar,Hey,Strá, I
COl'NTKV SHORTS, BRAN, te
COKN, COIiN CHOP, BYOG 3
CHOP, .HVKITI CHOP, oa ■-,
GAHÐAVEXTIR. '■%
Vér hðfnm bezta úrval gripafóð- K
urs i pessari borc; lijót afbouding B