Heimskringla - 03.06.1909, Blaðsíða 3

Heimskringla - 03.06.1909, Blaðsíða 3
HEIMSKRINÖB'A WINNIPEGi 3. JÚNÍ 1909, bl§ 3 ROSLIN HOTEL 1X5 Adelaide St. Winnipeg Bezta $1.50 &-dag hús i Vestur- Canada. Keyrsla ÓKeypis milli vagnstöðva o« hússins'á nóttu og degi. Aðhlynninighiusbezta. Við- skifti íslendinga óskast. William Ave strœtiskarið fer hjá húsinm O. ROY, eigandi. SPÓNNÝTT HÓTEL ALGERLEGA NÝTÍZKU Hotel Majestic John HcDonald, eigandi. James 8t. West, Rótt vestan viö Maip St. Winuipeg Telefóu 4 9 7 9 $1.50 á dag oe: þar yfir Bandaríkja-snið Alt sem hér er um hönd haft er af beztu tegund. Reynið oss. MIDLAND HOTEL 285 Market St. Phone 3491 Miýtt hös, nýr húsbúnaður ** Fullar byrgðir af alls- konar vönduðustu drykkj- um og vindlum 1 hressing- ar stofunni. Gisting einn dollar á dag og þar yfir. W. 6. GOULD :: FRED. *D. PETERS, Sigendur winnipeo ::: ::: canada MARKET HOTEL 146 PRINCESS ST. markaDnum P. O’CONNELL, elgandt, WINNIPKQ Beztu tegundir af vínföngum og vind! um, aðhlynning góð, húsið endurbætt Tames Flett & Co. ö PLUHBERS Leiða Gas- Vatns- og Hita- pfpur 1 hús yðar, fyrir sanngj. borgun. Verk vandað, tijótlega gert og ábyrgst. 572 Notre Dame Avenue Telephone nr. okkar er 8380 eön 8539. Gimli Hótel G. E. SÓLMUNDSSON eigandi Óskar viðskifta íslendinga sem heimsækja Gimli-bæ. — Þar er beini beztur í mat og drykkjar- föngum, og aðbúð gesta svo góö sem frekast er hægt að gera haua. Hótelið er við vagnstöðina. Gistið að Gimli-Hótel. Woodbine Hotel Stæu-ta Billiard Hall í Noröveaturlandlnn Tlu Pool-borö,—Alskouar vfnog viudlar, Lennon A Hebb, Bigendur- Únítarar meðal Vestur- Íslendinga. Mig hefir lengi furöaö á því, að engin íslenzk kirkjublöð skuli nokkru sinni hafa þoraö aö minn- ast á tjnitarakirkjuflokkinn meöal landa vorra vestan hafs. Skyldi það nii hafa verið mikið ódæði, að segja oss hér heima satt og rétt frá sögu þessa trúflokks ?' Auðvit- að skilur vora kirkju og þedrra æðimdkið — í orði kveðnu, það er að segja, hvað trúarjátningarnar snertir. Flokkurinn er og mjög fá- mennur, hvað snertir fast safnað- arskipulag, en hitt er öllum lýð- um Ijóst, að trúarskoðanir Úní- tara eru afar-almennar og víðar en í öðru hvoru húsi. Stefman, sem þeir fylgja, er stefna allra kristinna háskóla nú á dögum og allra, eða því nær allra frjáls- lyndra skynsemdarmanna, — eins f^’rir það, þótt viðkomendur hafi aldrei heyrt Únítara nefnda. — Kirkja Únítara í Winnipeg heyrir, eins og öll Kanada, Englandi til, og því hafa enskir Únítarar fyrst- ir rétt þeim hjálparhönd. Nýlega stóö vel samin grein í höfuðblaði Únítara í Lundúnum um landa vora vestan hafs, eftir -ungan prest, sem hið auðuga brezka Úní- tamfélag sendi vestur. Segir hann, að hin frjálslegri skoðun kristinna fræða mumi betur eiga viö íslend- inga, en flestallar aðrar þjóðir, en kaldir séu þeir og, kærulitlir. Hafi þeir komið frá strjálbygðu landi og torsóttu, þar sem kirkjuagi hafi nær enginn verið né kirkjulif, en hver lifað og dáið npp á sína trú, en síður kirkjunnar eða prests ins, enda orðið aö vera kominn meir upp á eigin hjálp en attttara. Slíkt geri menn ófélagslega, en hins vegar sér nóga og skynsama. “þ-eir eru fæddir Únítarar”, segir hann. J>að að ekki fylgi miklu fledri merki hins “dogmulausa” kristin- dóms, segir hann komi af öðrum ástiæðum en trúarlegum (“líkt og hér”, bætir hann við). Hann segir að í Winnipeg sé all-myndarleg lút- ersk kirkja undir forstöðu duglegs kennimanns hinna eldri skoðana ; en býst við, að sinn flokkur muni þó bráðum verða ofan á þar vestra. “Nú er kominn til þeirra efnilegur kennimaður, lærður og duglegur, og væntum vér mikils af honuin". Eins og margir vita liafa fjórir eða fimm íslenzkir Únítaraiprestar starfað meðal landa vorra í Win- nipeg, fyrst Björn sál. Pétursson (d. 1893), þá séra Magnús Skafta- son í all-mörg ár, og nú hin síð- ustu ár hafa þjónað í þeim flokki þeir séra Sólmundsson og séra Rögnvaldur Pétursson, er báðir liafa gengið á háskóla þar vestra. En hvort all-mikið hefir að þess- um kennimönnum kveðið, er mér ekki vel kunnugt um. Enda er miklu meiri vandi, að skapa gott safnaðarlíf og viðhalda því í frjáls- um en bundnum söfnuðum, og er það nú í svo há'mentuðum trúar- flokki, sem Únítarar eru, — fiokki, sem flestir þeir skörungar hafa fylgt, sem Ameríkumenn kalla að hafi verið “ljós og augu ríkisins”, og borið hafa á lierðum sér hið á- gætasta í siðtnenningu manna þar vestra. Únítarar hafa verið 7 eða 8 ríkisforsetar þeirra ; W. E. Chan ning, Theódor Parker, Emerson, Wendell Philips, skáldin Poe, I.ong- fellow, Bryant, Holmes o.fl. Allir, sem kvnna sér helztu trú- Dísa litla. [Hón var dóttir þeirra hjóna Svövu og Björns Lin- dal, að Markland, Man. Hún andaðist á nfunda aldursári, eftir fimm ára sjúkdómslegu. Hún var af læknum talin ólækn- andi, enda urðu allar lækninga tilraunir ftrangurslausar. — Engir geta gert sér hugmynd um mótlæti foreldranna — eymd hennar — nema þeir, sem sáu hana. Hún hafði r&ð og rænu alt fram í andlátið, mælti aldrei æðruorð, en beið róleg dauða sfns. — Hún er ógleymanleg öllum, sem sáu hana.] FlSKAÐA BARN, — hvers áttir þú að gjalda auminginn saklaus? — plslarmynd þfn er brend í mitt hjarta. Hvað má þessu valda? Hefir því verið svarað fyrir þér? Elskaða barn, — hvort lifir f>ú nú látið? Lifandi eins og dáið varstu grátið. Þú hefir samt sem ljós á vegum lifað, — læknaðir augu mörg, sem voru blind. Lesa þau alt, sem lff pitt hefir skrifað ljómandi stöfum. Það er fyrirmynd. — Þú hefir kent að þola böl og strfða, J>ú hefir s/nt, hvað aðrir mega líða. Veikum 1 skjóli vandalausra manna verður hver stundin löng og döpur nótt. Sælt er að deyja’ í faðmi foreldranna. Friðnr sé með þér, sofðu vært og rótt! Þegar hjá okkur alt er skýjað harmi ofar og sunnar rennur vonarbjarmi. Guttormur J. Guttormsson. arfræðibækur Únítara, hljóta að finna, séu þeir óheillaðir af kredd- um, að þeir standa miklu nær trú og kenningu postulanna, en nokk- urir aðrir eldri kirkjuflokkar. — þrenningarlærdóminum hafna þeir sakir hans heiðna uppruna, svo og eins friðþægingu Krists edns og hún var skilin á miðöldunum og æ síðan hefir verið kend. Persónu Krists hafa þeir og fremur til fyr- irmyndar en átrúnaðar, álíka og 'Páll postuli gerði. Með öörum orðum, þeir prédika Krist mjög á sama hátt og postular hans gerðu, en bæta ekki helgivef erfðakenning- anna við. Að öðru leyti bdnda þeir ekki samvizkur manna við trúar- greinir, heldur beimta kristið líf- erni, og kærleiksríkan félagsskap. þeir fyfgja frjálslega öllum fram- förum, livað frelsi og þekkingu snertir, og leggja hina mestu á- herzlu á uppeldis og siðferðismál. Fyrir þá skuld hefir flokkurinn uáð miklu meira áliti en samsvari nokkrum öðrum trúarflokki. því er eins varið á Englandi, þar setn þó flokkurinn á enn í vök að verj- ast gagnvart trúarhleypidómum anuiara kristinna manna, sem skemra eru komnir. Er full ástœða fyrir oss hér heima, að óska lönd- um vorum, sem einlægir Únítarar eru, til heilla og blessunar, — eins fyrir það, þótt flestir bér heima eigi langt í land til þess, að vera færir um eða veröir þess að fylla með réttu þann flokk. Til þess þarf aðra prestastétt, en vér höf- um, og miklu mentaðri alþýðu. Fræði og fyrirkomulag Lúthers er oss nóg, ef vér kynnum að laga það eftir framförum tímanna. M. J. (Norðurlan-d). SKÁLD. 1 blaðinu Heimir standa kveðl- ingar og greinir til lofs og viður- kenningar skáldinu St. G. Steph- ánssyni, og er það vel, því að mikilmenni er hann bæði sem skáld og sjálfmentaður maður. En ekki felst ég á dóm þess, sem kallar hann “mesta skáld þeirra, sem nú kveða íslenzk ljóð”. í brag list sinni tel ég Stefán meðal mann og meir ekki. Hann kveður aldrei ljúflingsljóð, sem minna á Jónas, eða Sigrúnarljóð, | sem minna á Bjarna, eða harms- og hetju-ljóð, sem ininna á Egil eða Völsungakviöur. Lipurð þeirra Páls Öl., þ. Erl. eða Guðm.Guðm. er honum óhandbær, — svo ég nefni hin yngri skáld. Hahn befir ekki heilbrigði né manndómsbrag H. Hafstedns, né andríkisofsa Ein. Bened. Ilann á ekki hversdagshug- sjónaauð Guðm. Magnússonar. Honum svipar mest til Guðmund- ar á Sandi, því eins og kvæði Stef- áns bergmála til vor líf Ameríku- Islendingsins, eins er skáldbróðir hans hér bergmál sinna “heima- haga”. Stefán vantar það, sem Englendingar segja að einkenni öll stærstu skáld : eld tilfinn- inganna í kveðskápnum. En annaö einkenni stórskáldsins hefir hann. það er f r u m 1 e i k i, frum leika og auð andans á hann í í>rð- færi setn efni. Yfirleitt finst mér hann vera kaldur, stirður og strembinn. En samt er hann stór- merkur Islendingur og þjóðarger- semi sem skáld. En 'það var medra sem ég þurfti að segja ! I Ileíir nokkur af oss, sem enn drögum andann í “þvísa ljósi”,, e 1 d i n n 1 í f i ð, hinn vekjandi, endurskap- andi lífsneista handa þjóð vorri ? “Mér er sem í eyra hljómi”: — “Hvað yrkið þið og blaðrið? til hvers, ef ykkur vantar liinn eilífa neista ? ef enginn þorir eða kann að kveða, setn góður maður og rétt.vís? Hvorki þú sjálf- ur né aðrir hafa kveðið hristing inn í hlustir ykkar fólks síðan þið unglingarnir, þú og Björnsi Sveitv björnsson, kváðuö saman versið “Ó, guð vors lands”. þá féll aftur tónninn. Og hver vekur lvann nú ?" En máske þetta liafl verið mis- heyrn eða blekkinigar “andanna” ? Hvað mundi vanta ? Oss vantar trú, — ekki slitna kirkjtt- eða kreddu-trú, beldtir trú á köllun vora og lífið, al-lííið, trú á tímann, sem vér lifum á, en um- fram alt trú á guðdóminn og oss sem hans samverkamenn. (Norðurland). Matth. Jochumson. 2 Bækur Gefins FÁ NÝJIR KAUP- ENDUR AÐ HEIMS- KRINGLU SEM BORGA $2.00 FYRTR- FRAM, OG ÞESSUM BÓKUM ÚR A Ð VELJA .— Mr. Potter frá Texas Aðalheiður Svipurinn Hennar Hvammverjarnir Konuhefnd L a j 1 a Robert Manton. Alt góðar sögur og sum- ar ágætar, efnismiklar, fróðlegar og spennandi. Nú er tfminn að gcrast kanpendur Hkr. Það eru aðeins fá eintök eft- ir af sumum bókunum. Heiniskringla P.O. Box 3083, Winuipeg H EIIISK KIMiLlI ok TVÆR skemtilegar sögur fánýir kaup endur fvrir að eins *2.00. —• « • *------- Herra Jón Jónsson, smiður, bið- ur þess getið, að hann sé nú flutt- ur með smiðjtt sína frá 770 Simcoe St. til 790 Notre Dame Ave. þeir, sem vildu fá sagir skerptar eða aðgerðir á botélum og öðrum hús- gögttum, vitji hans að 790 Notre Dame Avenue. Vill herra Astfinnur Freeman Magnússon, skósmiður, láta mig vita, hvar hann er niöur kominn ? Ef ekki hann, þá einhver annar, sem veit um núverandi verustað hans. | Freeman Bjarnason, rAdr.: 078 Sherbrooke Street. Strathcona Hote! Horni Main og Rupert Str. Nýbygtogágætt gistihús;Gest um veittöll þægindi með sann- gjarnasta verði. Frí keyrsla til og frá öllum járnbr. stöðv- um. Beztu vfn og vindlar; og herbergi og máltíðar ágætar. McLaren Brothers EIOENDUR Hotel Paciiic 219 Mnrket 1 II.M.Hicka, Street. ! Eigarutí Winnipeg - — Manitoba Telephon 1 S S 8 Ný-endurbætt og Ný-tfzku hús f alla staði. Viðskifta yðar óskast virð- ingarfylst. $1.25 a Dag BRUN5WICK HOTEL Horni Maiu St..og Rupert Ave. lleata borflhald; Ilrein og Björt ller- bergi; Fínvátu Drykkir og Beetu Vind- lar. Ókeypie Vagn mœtir ÖUum Train- leetum. Jieyniil oee þegar Jiá ert d ferð. III Skrifið yður fyrir HEIMS- KRINGLU syo að þér getið æ- tíð fylgst með aðal málum Islendinga hér og heima. ^ 111 LARA 27 tei.-.i..,> .. i„. ' ■ iT. if">’! . .v.iiv ,-i'i "1 ! l'!: : . I. ilíik! ini'.í"lU k.:« . , ,• ^ ij V..: .'iLiiL «. I.*; ií. ■, i- 1 i« 1 6. KAPÍiTUIJ. 1, L a f ð i R e d 1 e i g li. “Já, herra", svaraði hann einni spurningu minni. “það er viðbjóðsleg sa.ga, því verður ekki neitað. iþað getur verið gott fyrir þessa herra að segja, að það hafi verið tdlviljun, en það eru mismttnandi teg- undir af óvarkárni, og þegar maður íer á veiðar í því ásigkomulagi, að hann getur ekki miðað bysstt, og ekki gæitt þess, að skotið hlaupi ekki tir hentii, ef maður gengttr fram hjá, — þá er slík óvarkárni naumast leyfileg. Hefði nit skyttan drepið herra- mann í sömu kringumstæðum, þá hefði máske heyrst meira um þetta talað. Heyrðu, góða”, þessum orðum vék hann að feitri konu, sem inn kom, “farðu og náðu portvínsflösku og opnaðtt hana. þú hefir líklega ekkert á tnóti því, herra prestur, að væta varirnar ofurlítið”. Presturinn kvaðst ekki neita því. “það er rétt, herra, þannig á það að vera. Úg er annars aldrei vanur að drekka svona snemma dags, það er regla mín, en í þetta sinn verð ég að breyta út af henni, og sé ekkert rangt við það”. E'g hrósaði þessarii reghtsemi hans, og kvaðst vilja taka hann til fyrirmyndar, sneri mér svo aftur að sama umtalseíninu og sagði : “Já, en hefir Sir Arthur ekki átt í svo miklu stríði með konu sína, að hann hafi þess vegna leitað huggunar hjá flöskunni ?” .Veitingamaðurinn hristi höfuðið. 1 s ... __________ _ _ ÍL jai. 28 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGIÆ' i > “Nei, lterra, í saunleika sagt, er það alls ekki henni að kenna, ltann var farinn »að drekka löngtt áð- ur en hann , sá hana. Vínnautnin liggur í eðli mannsins, hún er honum meðfædd” Hann helti nú aftur í staup sitt og tæmdi þa'jö, helti svo í bæði staupiu og, báttð mér annað. “þökk fyrir”, sagði ég og dreypti á víninu. Eg hefi líkfega gleymt að geta þess, að við sátum í dag- legtt stofunni hjónanrta. “Eg ætla að sýna þér, herra", að ég er ckki hræddur við mitt eigiö vín”, sagði hann, tætmdi staupið og íylti það í íjórða sinn. Eg sá, að mér var hentugast að spyrja strax tum það, sem ég vildi fá að vita, og sagði því : “Eg hefi ekkert heyrt um þessa giftingu. þú varst að segja mér, að hún væri á geðveikra spítala. ]>ekkirðu nokkttð nánar til þessa?” “Hvort ég þekki þau ? Já, ég' held, herra, að sá maður, sem hjó til veizlukostinn hljóti að þekkja1 þau dálítið. Já, það var nú leiðinl'eg saga. Mig furðar, að þú skulir ekkert hafa heyrt um þetta. Hún var ljómandi falleg stúlka — prestdóttirin. Hún var fallegasta stúlkan í öflu landinu. ]>aíi var mikið talað ttm ltana og East lávarð, en það mttn hafa verið tilgangslaust, enda þótt svo liti út, sem hún gæti fengið hvern, sem hún vildi. En Sir Ar- thur var rikastur, og svo tók hún hann, en ;það mun ekki hafa verið að hennar vilja. Séra Brotwn hefir alt af verið bláfátækur, en sonur hans komst í einhverjar kröggur á háskólanum, svo það átti að senda hann beina leið til Ástralíu, en Sir Artliur bíiuðst til aö borga allar skttldir hans ltér, og gefa honmn þúsund pund að auki, til að byrja með þar, ef hann fengi stúlkuna i staðinn. Svo faðirinn og bróðirinn gátu fengið h/ana til að játast Sir Ar- thur”^ ................). i_. . L.i u'\ ik iiA I„.\RA 29 “Henni befir þá ekki þótt vænt titn Sir Arthttr?" “N'oi, bæði ltinderni hans og hinar vondu venjttr voru henni viðbjóðslegar, enda vildi eiigin stúlka sjá bann, löngu áður en hann giítist”. “Hv'ernig stóð á því, að hún misti vitið?” það er nú það hörmulegasta við þetta. Faðir hennar giftd þaU, og svo átu þatt hrúðkattpsmorgtin- verðinn, og að þvf búntt fóru þatt tneð járnbrautar- lestinni til Skotlattds, en strax næsta morgunn faer presturinn símskeyti ttm, að koma á eftir þeitn. — Næsta fréttin sagði, að hin fagra I„ára Brown yæri oröin bandvi'tlaus, svo að það þuriti að binda hatta”. Mig hrylti við, að hieyra þessa voðalegu sögu, en ekki gat ég séð, að hún stæði í neinti sambandi við það leyndarmál, sent mér var falið á hendttr að uppgötva, en samt sem áður httgsaði ég allmikið um þessa ógæfusömu konu. “Hefirðu ekki heyrt ncitt um hana síðan?” “Nei. það var látið heita svo, að ]>essi brjál- semi væri æt'tgeng, þó ég viti ekki til, aö neinn af þeirri ætt hafi verið brjálaður. Hún var látin á eitthvert geðveikrahæli á Skotlandi. Presttirinn kom heim aftur fölur og niðurlútur, og ég held hattn verði aldreá jafngóður. Sir Artliur httggaði sig við llöskuna edns og hann var vanur. Má ég ekki bjóða þér eitt staup enn?" “Nei, 'þakka þér fyrir, ekki núna. Er langt síð- an ]>etta átti sér stað?” “Hér um bil 3 ár, þmð var um sama leyti og lá- varður East dó. Já, herra, mér þykir þetta leitt Sir Artlitirs vegna, en við því verðtir ekki gert, hann er hóflatis drykkjumaðiir’’. Eg hafði nú að sönnu fengið ýmislegt að heyra 30 SÖGITSAFN HEIMSKRINGI.U um Sir Arthitr og litndareink'enni hans, en ekkert sem gat frætt mig um á hvaða ástæðum óvinátta jarlsins til liíins bygðist. Ntt .sneri ég mér samt að öðrtt og sngði : “þektirðu manninn, sem var skotinn?” Burlston. Já, ég kyntist honttm við og við, hann muti hafa veriö rttddamenni, en svo drakk líka kona hatts svo um mttnaöi. Burlston barði hana fyrir ]>að, oft og tíðum, svo hún vildi skilja við hann, en það var hr. Grosse, sem skilnaðintt átti að gera, og liann sætti þau ; heíir líklega haldið, að Sir Artliur mtindi líka ver að þau skildu”. “Eru þcir svo góðir vinir?” “Nei, ekki held ég það. Grosse er virðingar- verðttr maðttr, svo hann getur naumast haft álit á slíktim mauni, sem Sir Arthur.er”, Við stóðum nú báðir upp. “Nti verð ég að fara af stað”, sagði ég, “ég þarf víðar við að kotna, og nú fer að líöa ttndir hádegi. Var Burlston ættaður úr þessari bygð?" “Nei,,hann hefir að eins verið hér 4 ár. Eg held að hann hafi komið frá Norfolk, þegar hann réðist til Sir Arthur. Viltu ekki ofurlítið tár enn þá?” “Noi, þakka þér fyrir, ég get ekki drukkið meira, en ég skttl biðja þig aö hafa tilbúinn miðdagsverð handa mér kl. 2, þegar óg kem aftur. En heyrðu, geturðn ekki látið aka mér um nágrennið hérna, til þeirra, sem ég þarf að finna, ég er vegunum alveg ókttnnugur a A--.i 1 * .i~ j * * - • i T"" ~ VT. xvjfi? '#r\

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.