Heimskringla - 03.06.1909, Síða 1

Heimskringla - 03.06.1909, Síða 1
f™ L A N D Vér höfum Dýlega fengiö til sölu yfir 30 Sectiónar-fjóröuníra. liggjandi að Oak- ■ flj lands braut C. N. R. félaasins. Verö- Í ?iö er frá $7.00 til $12.00 hver ekra. Ekkert [ >af löndum þessum eru meir en 5 mllur frá | járnbrautinni. Skuli Hansson & Co. jg JSkrifst. Telefón 6476. Heimilis Telefóu 2274 W XXIII. ÁR. »s8a»KssAlt landiðí er Abyrgst aÖ vera jaröyrkju land af beztu tegund, og fœst keypt meö vægum afborg- unar skilmálum. (N.B.—Lesiö fyrripart þessarar augl. vinstramegin viö Hkr. nafn.) Frekari applýsingar veita ^ Skuli hansson & Co. | 56 Tribune Building. Wiunipeg. S KXXKXXXVVIXXSÍXSSSÍXXXXXXXSSJKSnK*" WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 3. JÚNÍ, 1909 NR. 36 Komið til og skoðið hjá mér hin mar"- reyndu og al- bunnu BRANTFORD reiðhjól. Þau eru langbeztu reiðhjól sem fást hér í Canada, — og lfklega f>ó vfðar sé leitað. Ekki þurfið þér að óttast skilmálana; þeir munu koma heim við hvers rnatins vasa- buddu. Komið til mfn með gömlu reiðhjólin til aðgerðar. West End Bicycle Shop, JON THORSTEINSSON. eigandi. 477 PORTAQE AVE. Winnipeg, Man Fresnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. — P. Byrnes, skósmiður, keypti íyrir 15 árum byggingarlóö á horn ínu á Jasper og McDougall stræt- tim í Vancouver borg fyrir 375 dollara. Ilann seldi 50 íet a£ lóð þessari fyrir nokkrum tíma fvrir .$800', og nú seldi hann hinn hluta lóðarinnar, 34 feta breiðan (horn- lóðina) fyrir 49 þús. dollara. Dom- fnicm bankinn keypti lóðina og ætl- •ar að byggja þar. — þann 30. apríl sl. strandaði stórt gufuskip að nafni Columbia við Alaska skagann. 194 manns voru á skipinu og allir fórust, — nema að eins 19 manns, sem kom- nst af. Skipið brann niður að Vatnsborði. — Jarðskjálfta varð vart í ríkj- tmum Iowa, Ulinois, Michigan og Wisconsin að morgni 26. maí sl., ■en lítinn skaða gerðu þeir, annan «n að brjóta rúður í gluggum og leirtau í húsum manna, einkanlega í útjöðrum Chioago borgar. Ivinn- ig er sagt að nokkrar gamlar byggingar hafi fallið, en um mann- tjón er ekki getið. — Norskur sjómaður er sagt að hafi fríviljugiega skýrt skipstjóra sínm frá því, að hann hafi hjálpað Mrs. Gunness, sem olli svo miklu umtali' í öllum blöðum þessa lands fyrir ári síðan, — til þess að drepa 4 karlmenn heima á heimili bennar, og að hann hafi eftir það sjálfur drej>ið Mrs. Gunness. Ilún dó þannig, að heimili hennar brann, og aska hennar og barn- anna fanst í rústum hússins. — í'réttin segir ekki, hvort maður þessi, sem nú er í Noregi, með- kenni að hafa einnig myrt börnin puRiry FLOUR AD BAKA BEZTA BRAUD er meira en vfsindi og meira en list. En það má gerast fljótlega og áreiðanlega með því að nota PURITy FLOUR Það er malað úr bezt völdu Vestur-Canada Hörðu Hveiti- korni; er algerlega hreint og svo ilmandi kjarngott. ALLIR ÍSLENZKIR KAUPMENN SEUA ÞAÐ WESTERN CANADA FLOUR MILLS CO., LIUITKD. WlNNIPEQ, --- C ANADA. og lagt eld í hiisið. Maðurinn er á- litinn að vera með fullu ráði, og eru læknar nú að rannsaka hann, meöan lögreglan er að rekja lífs- feril hans þau ár sem hann var í Bandaríkjunum. — Prince Rupert bæjarlóðir voru í síðustu viku seldar við opinbert uppboð í Vancouver borg, og gengu vel út og með gcSðu verði. Mælt að ein hornlóð hafi verið kevpt á 16 þús. dollara, og að alls hafi verö hinna seldu lcíða numið nær 560 þús. dollara. — Fjármálaráðgjafmn á ítalíu hefir i fjármálaræðu sinni í sl. viku tilkynt þjcÆSinni, að stjórnin ætli sór að leggja nýja skatta á landsbúa, sérstaklega á ógifta, fulltíða karlmenn og ekkjur og barnlaus hjón, og býst við að hafa 3 milíón dollara árlegan hag af þessu tiltæki. — Hitar miklir hafa gengið á Italíu í þessum mánuði. Svo urðu þeir miklir í Rómaborg, að nokkr- ar manneskjur mistu ráðið og fyr- irfóru sér. í páfahöllinni hefir og verið svo heitt, að páfinn hefir neitað að veita nokkrum gesti við- tal um óákveðinn tíma. — Lögreglan í Odessa borg hand tók 192 baptista trúar menn og J konur, sem safnast höfðu saman upi>i á fjalltoppi í grend við borg- ina. Fólk þetta er kært fyrir að hafa haft þar ólöglegar samkomur — Feikna regnfall á Indlandi — 26 þuml. í sumum stöðum á viku- tima, með óvanalega miklum þrumuveðrum, hafa gert feikna- tjón þar í landi og marga skip- skaða. — Hon. C. J. Mickle hefir verið gerður að dómara hér í fylkinu. — Fellibylur æddi vfir hluta af Norður Dakota, Texas og Okla- homa á sunnudaginn var, og gerði mikið mann og eigna tjón. í Lang- don, N.D., létu 4 menn lílið, en 20 meiddust,. og 30 íbúðarhús er sagt að hafi fallið til grunna. Eigna- tjón þar er metið 150 þús. dollars. — I Ypsilante, N. D., létu 3 kontir lífið og ýmsir særðust hættulega, og talið víst, að 2 af þeim muni deyja, þar eyðilagðist vagnstöð Northprn Pacific félagsins. — í Jamestovvn yrðu 4 manns fvrir meiðslum, og einn í Steele bæ, — elciing sló hann til bana. f Lakota gerði og elding talsverðan s’. aða og einnig í Wahpeton. Af öðrum slvsum hefir ekki frézt frá Noröur ,Dakota. En meiri urðu sketndir og anntjón í hinum ríkjunum. í Texas urðtt mestar skemdir í bæn- um Zephyr. þar féll til grunna t.aiegí t vert einasta hús, og það. sem eldingin ekki sló niður, það eyðilagði eldur, því að við fall hiisanna í bylnum mikla kviknaði í mörgum þeirra, og eldurinn læsti sig um alt, sem brunnið gat í bænttm. Helfingtir allra bæjarbúa mistu II sitt, en fiestir hinna eítir- lifandi særðust meira og minna. þetta er aö eins smábær með 250 til 300 íbúum, og svo segir fréttin, að nær 150 manna hafi dáið strax og bylurinn skall á, snemma á sttnnudagsmorguninn. Yoðalegt haglél gerði á tmdan bylnttm, svo að fólkið vaknaði og fór að klæð- ast, en þá skall fellibylurinn á í einu vetfangi, svo fólkið lenti í rústunum, þegar húsin féllu. Hjálp ar \ragnlestir voru strax sendar til bæjarins frá Brownwood bæ, og vúðar að. í Temple bæ yrðu og miklar skemdir, 25 manns fórust þar, margir meiddust og mörg hús brunnu. — James Sharpe, sem ferðaðist í fyrra hér um vesturlandið með fjölskvldu sína o.g aðra áhangend- ur undir nafninu Adam Guð, hefir í Kansas borg á lattgardaginn var verið dæmdur í 25 ára fangelsi fyrir að hafa skotið tvo lögreglu- þjóna til bana. Enn þá er málið móti konu hans ekki full-rannsak- að fyrir réttinum, en líklegt er, að henni verði sýnd meiri vrægð, því að hún mun að eins hafa fylgt manni sínum, og máske nauðug. — Sex manns druknuðu af 3 bátum á höfninni við Boston borg á sunnudaginn var. Höfnin var þakin smábátum, þegar bvlur skall á, með. 40 milna hraða á kl.- stund. Mörgum bátum hvolfdi, en allir komusti lífs af nema þessir umgetnu 6 menn. feikna mikið eignatjón, — lagði [ rnarga bæi í rústir. Hve margir hafi fceðið bana er enn ófrétt. — Hinn aídankaði Tyrkjasoldán hefir nýlega selt landsst jcárninni þar í hendtir alt það fé, sem hann átti á vöxtum og í gevmslu á þýzkalandí. Hve miklu það nam, er ekki getið. Ilins vegar heldur hann enn þá ráðum vfir því £é, sem hann á í vörzlum Breta. — Ilon. P. H. Rov, fyrrum þing- forseti i Quefcec og varaforseti mikils hanka þar eystra, hefir sek- ttr fundist um megnan fjárdrátt og falskan skýrslusamning um á- stand bankans. Fvrir þetta var hann dæmdur i 5 ára fangelsi, og vinnur nú við að brjóta þar stein, tíu klukkustundir á dag. Fasnaðarhátíð Hér með er öllum íslenzkum Góðtemplurum hér í borg, og enn- fremur þeim konum og körlum ut- an reglunnar, er gleðjast yfir hin- um stóra sigri, er bindindis- málið vattn á ættjörð okkar ís- landi þann 1. maí sl., er alþdngi greiddi fullnaðar atkvæði um að- flutningsbanns lögin, og samþykti þau með 18:6 í neðri deild og 8:5 í efri deild, — boðið að koma á allsher j tr fagnaðarhátíð, er , ísl. Góðtetnplara stúkurnar hér standa fyrir, og haldin verður í Góð- templara húsinu ( e f ri salnum) þriðjudagskv. 8. júní °g byrjar kl. 8 að kveldi. Á pró- grami verður meðal annars : Ávarp forseta—Hr. B. M. Long. Söngur— Söngflokkur Góðtempl- ara (undir stjórn hr. Gísla Goodmnns). Ræða : Minni Góðtemplararegl- unnar á- Islandi (hr. Bjarni Magnússon). Söngur—Söngfl. Góðtemplara. Ræða : Minni alþingis (hr. A. J. Johnson). Söngur— Söngfi. Góðtemplara. Ræða : Minni Islands (hr. Hjálm ar Gíslason). Solo—hr. A. J. Johnson. Eldgamla ísafold (aliir eiga þá I að syngja. Á eftir prógraminu má fólk skemta sér um stund í salnum. — Mitnið daginn og tímann. Allir, st'in fagna bannlögunutn, boðnir og velkomnir. Fvrítöðunefndin , —i Jarðskjálftar á suður Grtkk- landi á mánudaginu var gerðu Hófsemdar-drykkja. Charles W. Eliot, L.L.D., forseti Ilarvard ltáskólans talar um hóf- semdardrykkjuna á þessa leið : Eg hefi alla æfi mína verið það, sem kallað er hófdrykkjumaður. það er að segja, ég hefi neytt víns og bjórs einstöku sinnum, þó ald- rei að staðaldri, og ég hefi aldrei persónulega fundið til neinna illra áhrifa af bjór eða víni. Jafnan hefi ég kannast við biblíu málsháttinn, að “vín gleðji mannsins hjarta”,— á því er enginn efi. En hinsvegar er það vafamál, hvort það er nauðsynlegt, að mannshjartað sé glatt á þann hátt. Iðugleg íhugun hefir sannfært mig um, að áfengis- nautn miðar til stundar glaðværð- ar, gerir menn káta og hávaða- sama. En efasemdin um gagnsemi peirrar glaðværðar hefir aukist í huga mínum með vaxandi árum. Nýjustu athuganir í líffærafræði og lvfjafræði benda sterklega til þess, að jafnvel hófleg nautn á- fetigis sé ónauðsynleg. Reynslan hefir sannfært menn vim, að vínið orkar ekki einu því afreki, sem þa,ð var notað til, og menn haáa því algerlega hætt við notkun þess til þeirra hluta. Reynsla er fengin fyrir þ\Tí, að áfengi gerir menn ó- hæfa til að þola kulda, hita, þreytu eða mikla áreynslu. það var eitt sinn álitið nauðsynlegt, að sjómenn og hermenn fengju daglega ákveðinn skamt af áfengi, til þess að þeir þyldu betur vinnu sína. En nú er sii breyting orðin á, að vín hefir verið aftekið í hern- um fyrir mörgum árum, og er heldur ekki veitt á velstjórnuðum verzlunarskipum. Afleiðingin af þessari stefnu hefir sýnt, að vos- búðarlíf ’ siglingamanna var í engu bætt með hófsamri vínnautn, held- ur þvert á móti. Enginn skipstjóri á hafskipi notar nú vín til þess að stvrkja sig til að þola stöður og kulda og vosbúð á skipunum. 1 þess stað drekkur hann heitt te- vatn, kaffi eða límonaði, til þess að halda sér vakandi, en hann nevtir aldrei víns til styrktar í illviðrum. Eins er það um mikla andlega áreynslu. það var lengi ríkjandi sú skoðun, að enginn gæti gengt embættisstörfum stjórnar for- mannsins á Englandi, að vera í þinghúsinit lengi fram eftir á hverju kveldi og á skrifstofu sinni í Downing Street margar klukku- sutndir á dag, nema hann neytti áíengis, — eina eða tvær flöskur af portvíni á dag. Margir frægir menn hafa gegnt jafn örðugum störfum undir þessum skilyrðum. En nú er þessi venja algerlega af- numin. það er viðurkent, að á- fen^i örfar ekki hugsanalíf manna, með jafnvel hóísamri nautn, né gerir menn fjerari til þess að þola betur andlega áreynslu. þvert á mi)ti er það revnsla þeirra manna, að áfengi sljófgi hugsunaraflið, og ef þeir hafa vanið sig á, að vera undir áhrifum áíengis, þá hættir þeim vTið að kæfa þau með of- nautn kaffi eða tevatns. þedr, sem legfda a mikið andlegt erfiði og nevta áfengis, tevatns og kaffis, eru að brenna lífsþráð sinn á báð- am endum. Eg hefi sjálfur tekið eftir mjög mikilli breytingu á skoðun manna í nauðsyn örfandi drvkkja til við- halds andlegum þrótti. þýzkir og ímeríkanskir sálarfræðingar hafa getið gagnlegar upplýsingar um þetta efni, og afleiðing þeirra upp- xýsinga er ölltim auðsæ, og benda all.ir í eina átt. Til dæmis hafa á- nrú áfengis á þá menn, sem vinna við reikning og að leggja saman langa dálka af tölum, verið ná- kvæmlega athuguð. Drekki maður- .tm hófsamlega vín einn dag, þá hefir það sannast, að hann leggur ekki tölurnar eins vel saman næsta dag á eftir, eins og ef hann hefði ekki nevtt víns daginn áður. Tilraunir í þessa átt hafa verið gerðar á svo miklum fjölda manna að algerlega áreiðanleg vissa er fengin í þessu efni. Önnur eftirtektaverð tilraun hef- ir verið gerð, sem nefnd er “tíma- andverkun”. Með því er átt við þá tímalengd, sem verður milli þess, sém maður hevrir hvell eða sér glampa, og þar til maður getur snert einhvern hlut með útréttum handlegg. Augað eða éyrað nær teiknunum og flvtur þau tjl heil- ans, og viljinn setur handleggs og fingrataugarnar í hrevfingu, til þess að snerta ákveðna hlutinn. þessi tímalengd er mismunandi hjá fólki, og það hefir verið sýnt, að á þeim, sem neyta áfengis, jafnvel í hófsömum mæli, líður lengstur tími frá því teiknið er gefið, þar til hluturinn er snertur. Yínið sljófgar vöðvaflið, og áhrifin vara svo skiftir klukkustundum og dög- um. Fyrir nokkrum árum veittist mér kostur á, að athuga þessa tíma-andverkun ’ á einum velþekt- um hnefaleikara. Hann bafði sam- ið um, $ð berjast á ákveðnum degi í borg einpi spölkorn frá Boston. Dagurinn hafði verið á- kveðinn, en bardagamaðurinn hafði verið á langvarandi fyllitúr. Aðstoðarmaður hans gat ekkert ráðið við hann. Hann hafði verið um langan tíma undir áhrifum á- fengis. það var farið með hann til Cambridge og “tíma-and\rerkun” hans mæld þar. Hún reyndist sein. þessi maður hafði jafnan verið frægur fyrir snarleik augans og hnefans. Kapp-bardagamaður þarf að vera fljótur að sjá og slá, og hann vferður. að sjá á tilhurðum hnefans á andstæðingi sínum, hvar hann ætlar honum að lenda, og hann verður snarlega að beita handlegg sinum til þess að slá af sér komandi högg. Sein “tíma- andverkun" gerir sigurvinniingu ó- mögulega í hnefaleik eða kapp- hlaupi. “Tíma-andverkun" matiriia hefir verið nákvæmlega rnæld í hundruðum tilfella, og það er eng- inn vafi á, að áfengi hefir ill áhrif, hversu hóflega sem þess er neytt. Og þetta þýðir, að hófdrvkkjan minkar starfsmagn handverks- manna, eða með öðrum orðum, gerir þá óhæfa til þess að inna af Royal Household Flour Til BRAUÐ- GERÐA Til KÖKU- GERÐAR Gefur æfinlega fullnæííino: hendi eins mikið dagsverk og þeir geta án vínsins. Benjamín Franklin tók snemma eftir þessu atriöi. þegar hann fór fyrst að vinna á ungdómsárum sínum í enskri prentstoíu. Hann drakk ekki fcjór, og komst að því, að hann gat komist fram fyrir samverkamenn sína í prentstof- unni, sem bjórsins neyttu, og hann þakkaði þetta bindindi sínu. Ee segi þess vegna, að framför læknisfræðinnar, sem að miklu leyti hefir orðið fyrir tilraunir, sem gerðar hafa verið á mönnum og dýrum, hefir fullvissað mig um, að jafnvel hófleg vínnautn sé ó- nauðsvnleg og jafnvel skaðleg, af því hún veiklar taugakerfið og hin andlegu öfl mannsins. Stundi maðurinn andlega atvinnu, og ef hann annast um starf sitt, sem hann befir ánægju af og sem hvet- ur hann til þess að beita sinum beztu kröftum, svo að hann þarfn- ist fullra nota allra sinna skiln- ingslegu hæfileika, — þá mun hann óhjákvæmilega komast að raun um hin svæfandi áhrif áfengis. eign sinni, heldur einnig að þeir geti gert sér þær að arðaeraudi eign með því að þeir bvggi eða láti byggja á þeim. Enginn þeirra þarf að fráfælast þetta tilboð af þeirri ástæðu, að hann skotti fé til framkvæmdanna, því ég er fús til að lána þeim það, sem þeir þurfa með því að þeir semji við mig um það. ...Hins vegar læt ég þess hér jain- framt getið, a& þeir, sem ekki sinna þessu tilboði mínu að leysa lóðir sínar undan skattsölunni nú bráðlega, mega búast við að verða síðar að borga allan löglega áfallinn kostnað, að meðtöldum lögákveðnum vöxtum af skuldinni, eða að tapa lóðum sínttm. Giimli, 27. maí 1909. STEPHAN SIGURÐSSON KAUPIÐ af þeim og verzlið við þá sem anglýsa starfsemi sfna f Heimskringlu og f>á fáið þér betri vörur með betra vörði og betur útilátnar............ LAUSNAR - TILB0Ð Ilér með tilkynnist hlutaðeig- endum, að ég undirritaður kevpti við opinbert upphoð, sem nýlega var haldið í Gimli bæ, eftiriylgj- andi byggingalóðir, innan tak- tnarka bæjarins, sem þá voru seld- ar fvrir óborguðum sköttum : — Lóðir No. 34, 35, 36, 37, 38, 91, 92, 93, 94, 100, 101, 103, 104, 113, 114, 117, 118, 119, 120, 25, 26, 27, 28. Allar í Block Nö. 1. Ennfremur lóðir No. 3, 4, 5, 6, 11, 12, 13, 14, 15, 23, 25, 26, 43 97, 102, 103, 104, 119, 120, 122, 123, 124, 125, 126, 132, 133, 134, 135, 136, 141, 142. Allar í Block No. 2. Ennfremur lóðir No. 3, 4, 5, 6, |7V 8, 17, 18, 19, 20, 25, 26, 27, 23, 37, 38, 39, 42, 46, 99, 103, 137, 138. Állar í Block No. 3. Ennfremur lóðir No. 27, 48, 128, 129, 130. Allar í Block No. 4. Ennfremur lóðir No. 11, 12, 101, 102, 109. Allar í Block l\o. 5. Ennfremur lóðir No. 61, 62, 63, 78, 79, 80. Allar í Block No. 6. Elnnifremur lóðir No. 66, 67, 137, 138, 139, 140. Allar í Block No.7. Allar þessar ofantöldu bvgginga- lóðir í Gimli bæjarstæðinu kevpti ég á áðurgreindu uppboði, og með því ég tel þaö áreiðanlegt, að eig- endur nefndra lóða vilji ekki tapa þeim, og að það sé eingöngu af íhugunarleysi, að þeir hafa ekki gætt þess að borga skattana í tæka tíð, til þess að koma í veg fyrir, að lóðirnar yrðu seldar, — þá geri óg hér með eigendum téðra lóða það tilboö, að þeir geti fengið lóðir sínar aftur nú þegar, með þv- að setnja við mig um þær, — jafnvel þó þeir hafi ekki fé til að borga áfallnar skuldir. Ennfremur er vég fús lil þess, að lána þeitn byggittgaeftti, sem kynnu að vilja hvggja á lóðum sínum, ef þeir vilja semja um það við mig. Mér er ant um, að eigendur lóðanna ekki að eins fái haldið þeim sem ATHS. — það hefði verið eins rétt af herra Stephani Sigurðssyni að nefna tilboð sitt “Rausnar-til- boð’’ eins og “Lausnar-tilboð”, því svo er tilboð hans rausnarlegt sem mest má verða, og ekki minn- umst vér þess, að hafa áður vitað þá, sem keypt hafa lönd á skatt- sölu uppboðum, leggja á sig ó-. mak og tilkostnað til þess að leita uppi eigendur landanna til þess að gera þeim *slíkt tilboð. Að vísu eiga lóðaeigendurnir lagarétt til þess að innleysa lóðir sínar, hve- nær sem þeir vilja innan tveggja ára frá söludegi, með þvi'að borga allan áfallinn kostnað og 10 i prósent af þeirri ttpphæð, sem lóð- irnar hafa verið seldar fvrir. En i j kostnaðarminst er að innleysa þær . sem allra fvrst, og úr því að hægt er að gera það án fjárútláta, að eins með því að semja við herra Sigurðsson, þá ættu eigendurnir sem allra fyrst að sæta tilboði hans. Ritstj. Með þvf að venja sig á að brúka “Enipire” tegundir af Hardwall og Wood Fibre Plaster er maður liár viss að fá beztu afleiðingar. Vér búum til: “Empire” Wood Fibre Plaster “Empire” Cement Wall “ “Empire” Finish “ “Gold Dust” Finisli “Grilt Edge” Plaster of Paris og allar Gypsum vöruuteg- undir. — Eiqum vér að senda ^ y ður bœkling vorn * MANITOBA OYPSUM CO. LTD SKRIFSTOFUR OG MILLUR I Winnipeg, - Man.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.