Heimskringla - 03.06.1909, Side 6

Heimskringla - 03.06.1909, Side 6
fols 6 WINNIPEG, 3. JÚNÍ 1909. HEIMSKRINGtA Vér Höfum Aðeins Eitt Járn í Eldinum Það er, að bOa til MAGNET Rjómaskilvindur, og það tekur upp allan vorn tíma. Þessvegna er skilvinda vor þannig gerð, að vér getum Abyrgst hana að vera úr besta efni, af bestu gerð og endingarbezta. MAGNET er gerð til þess að aðskilja hreinlega. Vélin sannar það daglega. Stjórn Nova Scotia fylkis, Skrifstofa Akuryrkju-deiJdar, Halifux, N. S., Sept. 13., 1904. The Petrie Mf*f. Co., Ltd. Hamilton, Ont. Kteru herrar,—Vór hófum notaö Magnetskil- vinduna yðar sumarlauírt meö umferöar smjðr- Kerðarskóla vorum oghöföum hanaaltaf í brúki oírbrúkuöum hanaeinni« á fyrirmyndarbúi voru 1 Truro. baö gleöur mÍRað geta vottaö, að hún fullnœgöi algerlega kröfum vorum, og ég heft engar kvartanir heyrt um hana hvar sem hún hefir veriö notuö. Yöar einlœgur, (Undirskr) B. W. CHIPMAN. ritari Aknryrkjudéildar. Að endingu liefir MAGNET vél- in engan jafningja. Öll stykki eru sterk og nægilega traust til að end- astæfilangt. Ekkert stykki er svikið Hver vél er eins traust eins og veik asta stykkið 1 henni. Magnet hef- ir engin veik stykki, öll eru sterk og endingargóð, Vör óskum að allir vænlanl. við- skiftavinir skoði MAGNET vélina? og sannfæri sig um að lýsing vor henni sé rétt. The Petrie Mfg. Co., Limited WINNIPEG HAMIGTiON. ST. JOHN. REGINA. CALGAP.T. Herra Konráö F. Dalman, hljóð- færaleikari, fór um síSustu helgi alfarinn héSan suSur til Minneapol- í is. Hann verSur framvegis meS- limur ‘ í Minneapolis Symphony | Orchestra, sem Emil Oberhoffer ! stýrir og hér spilaSi í borginni fyr- ir fáum vikum. Einnig verSur hr. i Dalman í Oberhoffer’s Brass Btind þar í borg. Alaska Yukon sýningin mikla var opnuS í Seattle, Wash., kl. 2 e.h. þann 1. þ.m., i viSurvist 190 þús. sýningargesta. Taft forseti setti allan vélaúthúnaS á StaS meS því aS hreyfa rafmagnshnapp. — FariS frá Winnipeg til Seattle í og heim aftur kostar 50 dollars j (báSar leiSir), og geta ferSamenn kosiS um brautir, svo aS þeir fari j meS einni braut vestur og annari j austur, hvort þeir vilja heldur Canada eSa Bandaríkja megin, og j meS viSstöSu-hliinnindum hvar á , leiSinni, sem þeir óska. Fallegir Oxford skór sem gæjast fram undan fögru sumarpilsi, er virkilega skemtileg og viöeigandi sjón. Vór getum gert hvaöa konu sem er til hæfis, já, og ánægða meö vora nýju Oxford Skó. Þetta eru þeir beztu skór sem hægt er aö búa til. Verð: frá $2 00 til $6.00. Ryan-Devlin Shoe Co Chris. Window Button 494 MAIN ST. PHONE 770. James W. Wood stórkaupmaSur í Ottawa heíir ákveSiS, aS byggja j stóra verksmiSju hér i borginni, er veiti 590 manns stöSuga atvinnu j viS aS framleiSa bygginga og j mannvirkjaáhöld. Óvist enn, hvort fbyrjaS verSi á verkinu í sumar, þó herra Wood, sem var hér í bæn- I um í síSustu viku, teldi líklegt aS j svo yrSi. Herra Jónas Jónasson, aldina- sali í Fort Rouge, leggur af staS í þessari viku vestur til Seattle á sýninguna þar, og til annara staSa á Kyrrahafsströndinnii, — Jónas verSskuldar, aS Kyrrahafsbúar taki vel á móti honura og láti honum ekki leiSast vestra. Á laugardaginn var( lögSu fyrstu fiskibátar á þessu vori af staS frá Selkirk norSur á Winnipeg vatn. En í gær fór aSalflotinn, 18 gufu- bátar, norSur. Fáeinir enn ófarnir. i McLEAN HUSID Mesta Music-Búð Winnipegborgar Alþýðan metur heiðarleg verzlunar-víðskifti osc óevikna verzlunar-vöra. Þetta er ástæðan fyrir því, hve feykilíga mikið verzlun vor hefir vaxið. Þeir, sem kaupa P/anóeða Orgel af oss, segja vinum sfnum hve þægilegtsé að skifta við oss, ogsvo koma þeir einnig og kaupa af oss. Vér ábyrgjumst hvert einasta hljóð fœri sem vér seljum, að vera alveg eins og vér segjum, og með J>ví að vér höfum aðeins vönduðustu hljóðfæri, þá getið þér reitt yður á hvert það Píanó eða Orgel sem af oss er keypt. Vér erum einka umboðsmenn fyrirgamla fél., Heintzman & Co Pfanó. Vér höfum nokkur brúkuð Pfanó og Orgel sem vér ætlum að selja þeim fyrstu sem koma, — með ofurlágu verði. — Séra Oddur V. Gíslason kom frá Duluth til \\ innipeg á laugardag- inn var. Hann embaettar í West- botirne, Man., á sunnudaginn kem- j ur (6. þ.m.), aö öllu forfaHalausu. j Séra Oddur hefir á sl. vetri stund- j aS, handlækninganám viS hand- , lækninga háskólann i Chicago, og I útskrifaöist þaðan þanti 8. apríl sl. me8 ágætis einkunn, sem “Dr. j of Mechano-Therapy”, á 73. af- j mælisdegi sínum. Séra Oddur notar viðeigandi j titringsvélar við handlækningar j sínar, og beitir ýmist “Sweedish Massage” aðferðinni eða “The Chi- cago” eða “The Emmanuel” að- 1 ferð við sjúklinga sína, eftir því sem bezt á við sjúkdómana. i Hann býst við að dvelja hér í j borginni um tíma, þegar hann , kemur, úr ferð sinni til Manitoba- j vatns, og verður þá að finna að 719 Ross ave. Katólsku prestarnir í St. Boni- face hafa pantað “Seismograph”, eða vél, sem mælir jarðskjálfta, og veröur það þá sú eina vél þeirrar tegundar, sem til er í Vestur-Canada. Að eins ein slík vél önnur er til t ríkinu, — við Toronto háskólann. í næsta bliði verðttr auglýsing frá herra Martell, myndasmið á Portage avenue. Islendingar ertt beðnir að veita henni eftirtekt. Sá maður tekur góðar myndir, og sel, ur þær talsvert ódýrar en flestir eða allir aðrir myndasmiðir í þessum bæ. Ilér sést gluggahespa sú, sem landi vor Kristján Kristjánsson ltefir fundiS upp og smíða látið, og sem nýlega var getið ttm hér í blaðinu. Talsvert mikið hiefir þegar selst j af snerli þessum, og enginn efi leikur á, að hann mttni seljast vel í landi hér. Herra Kristjánsson ætlar bráðlega að taka út einka- leyfi í Bandarík juniim og láta j smíða gluggasnerilinn þar. AS talsvert mikið þyki vrarið í þessa uppfyndingtt sýnir hér með fylgjandi bréf frá æfðum mann- j virkjafræðingi : — “K. Kristjánsson, Esq. Kæri herra. -r- fig hefi skoðað j sneril þann, sem þér hafið gera j látið, til þess að festa á vírnets- og aðra ytriglugga, og ég segi skilyröislatist, að það sé sú bezta uppfynding, sem ég hefi séð, til þess að festa með vírnets- og aðra ! ytriglugga. Beztu meðmæli, sem hægt er að veita þessari tippfvndingu yðar eru þau, hve auðvelt er að festa j alla ytriglugga með snerlinum, og [ hve fljótlegt er, að taka gluggana frá aftur, þegar þess er þörf. Yðar einlægur, IIERBKRT B. RUGH, Architect”. Nýji Vor-fatnaður- inn þinn. EF HANN KEMTTR FRÁ CLEMENT’S — ÞÁ ER HANN RPÍTTUR. Réttur að efni, réttur í sniði réttur í áferð og réttur í verði. Vér höfum miklar byrgðir af fegurstu og b e z t u fata- efnum. — Geo. Clements &Son Gtofnað áriö 1874 264 Portage Ave. Rótt hjá FreePress S? 82820D350Í205 \ Th. JOHNSON JEWELER 528 Main St. f 6'Ce LIMITED^ Talsími 808 Góötemplarar og aðrir, er sam- fagna sigri hindindismálsins á ís- landi, ættu að Ieggja ríkt á minn- ið fagnaðarhátíðina, sem auglýst er hér í blaðinti. Vér teljum vdst, að mikill meiri hluti fólks vors hér fagni bannlögunum, sem ertt jafn- vel hin heillavænlegustu lö,g, er nokkurntíma hafa verið samþykt á alþingi Islendinga. — Húsið ætti i vissulega að verða svo íult, að ekkert sæti væri autt. Hversvegna kaupið þér ekki Chicago Jewel QAS RANQE og hafiö svalt í eldhúsinu í heitu veöri 7 Vér flreru’n alt auðvelt. Ef þór kaup- iö GAS RANGEaf oss, þá tengjum plp- urnar við hana kostnaöarlaust.oirseljurn stóua meö þægilegum mánaöar afborg- unurn. Heimsækjið 1 GasStoveDept.'l 3 22 MAIN ST. nmpeg Electric Ry. Co. TALS. 2522 286 Main St. Talsfmi: 6606 Tilkynning. Fyrirlestur. VTIBU I BRANDON OG PORTAGE LA PRAIRIE. Fréttir úr bænum. Islendingadagsnefndin hefir kos- ið sér embættismenn og skipað £cr niöur í nefndir, þannig ; iForseti Th. Johnson, gullsmiður. Skrifari Magnús Pétursson. Féhirðir Ólafur S. Thorgeirsson, prentari. Prógramsnefnd : — ólafur Thor- ^jeirsson, P. S. Pálsson, Victor Anderson og Jón Thorsteiiisson. Garðnefnd : — Th. Johnson og Sígfús Anderson. “Sports”-nefnd :—P. S. Pálsson, Víctor Anderson, Sigfús Anderson, Magnús Pétursson, Th. Johnson, Jóhannes Gottskálksson og Jón frhorsteinsson. Herra Stefán Thorson, sem kos- j’nn var í nefndina, • bað sig undan- þeginn starfi af þeirri ástæðu fyrst að hann var ekki á fundinum og var kosinn án vilja hans og vit- undar, og í öSru lagi vegna þess, að annríki bannaði honum nokkur auklastörf. — þetta sýnir, hve var- hugavert það er, að kjósa menn í slika nefnd, án þess þeir séu við- staddir á kosningafundinum og gefi kost á sér í nefndina. Hin formlega kosna íslendingadags- nefnd er því skipuð að eins 8 mönnum í þetta sinn. látna, sótti líkið austur og flutti hingaö. Jarðarförin fór fram frá heimili J>ess látna, þar sem hús- kveðja vár haldin og síðan ræða í kirkjunni. Margt manna var við- statt jarðarförina. LÍFSSKODAN". — svo heitir --------—* Ifyrirlestur saminn af herra Magn- í greininni “Deilur höfðingja j úsi Jónssyni í Blaine, Wash., og Vestur-íslendinga”, sem prentuð nú nýprentaður í prentsmiðju O. S. Thorgeirssonar hér í borg. — | Bæklingur Jvessi' er rúmar 29 bls. Ég undirskrifaður hefi varið beð- inn að geta þess, að herm Jacob J. Johnasson, að Wild Oak. P.O., hafi til sölu nokkra fyrirtaks úlfa- dráps hunda, með vægum skilmál- um. Ég vil því mælast til þess, að sá sem kynni aðvilja kaupa fullkynjaSa “Eash Wolf Hounds”, nefnilega af “Bull-dog” kyni, snúi sér persónulega eða bréflega til herra Jópassonar. Virðingarfylst, E. Anderson, • 663 Agnes St., Winnipeg,Man. ♦«♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ; J0HN ERZINGER : ♦ TÓBAKS-KAUPMAÐUR. ♦ ▲ Erzinger's skoriö reyktóbak 31.00 pundiö J ^ Hér fást allar neftóoaks-tegUQdir. Oska Z ^ eftir bréflegum pöntunum. A I MclNTYRE BLK., Main St., Wlnnipeg Z + Heildsala og smásala. J ♦♦♦♦♦♦#♦♦#♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Dr. G. J. Gislason, Physiclan and Surgeon Weltington Blk, - Orand Forks, N.Dak Sjerstakt athyqli veitt AUONA, E TRNA,. K VEIiKA o g NEF SJ ÚKBÓMUM. Drs. Ékern & Marsden, Sórfræöislæknar í Eftirfylgjandi trreinum: — Augnasjúkdómum, Eyrnasjúkdómum. Nasasjúkdóm um og Kverkasjúkdómum. : í Platky Byggingunui 1 Bænum OrHiid ForkM, M. I>ak. BILDFELL & PAULSON Union Bank 5th Floor, No. 520 selja hús og lóðir og annast þar að lát- andi störf; átvegar peningalán o. fl. Tel.: 268Ó J. L.M.THOMSON,M.A.,LL.B. LÖGFRŒÐINQUR. 255(4 Portage Ave. ANDERSON & QARLAND er i þessu blaði, hefir fallið úr í byrjun greinarinnar (í nokkrum blöðum) orðið “Gísla”. þar átti að stand-a : “— dettur manni ó- sjálfrátt í|hug vísan hans Gísla : Ilerra G. Johnson, í Northwest Hall, á kaupmaður horni Ross Ave. og Isabel St., biður J>ess get- ið, að telefón númer hans er 2199. Lesendur eru beönir að muna þetta. Herra Jón Hólm, gttllsmiður að I 770 Simcoe St., biður þess getið, j að hann selji löndttm sínum gull- | og silftir-muni og gigtarbelti. — i Relti þessi eru óbrigðul við gigt, ef þau eru notuð samkvæmt fvrir- | skipunum Jóns. Kosta að eins I dollar og kvart. Póstspjöldin Á miðvikudaginn í síðustu viku Iþann 26. þ.m.) lézt í Kenora bæ í Ontario Guðb-ert Jockums s o n, daglatitiamaöur. Ilann flutti hingað vestur með konu sína og börn þeirra fvrir 22 árum, og hef- ir síðan dvalið hér í borg. Iíann var hálf-fimtugur að aldri, og eft- írskilur ekkjui og uppkotnin börn, þar á meðal eina dóttur gifta. — O-nðbert sálugi haföi verið á gangi á járnbrautarspori og vagnlest á ferð slegið hann um, svo hann íslenzku, sem lýst var í blaði, . ásamt spjaldinu, tólf mennirnir eru á, síð- J>ar eru j Reiðhjóla eigendur eru mintir á, j að einhverjir náungar reka reið- j hjólastuld af miklu kappi í CVestur- j Winnipeg um þessar mundir. Bez.t j er því að gæta vel aö hjólum í sinum. í gullstáss sölubúð G. 1 um íslenzkum Goodtemplurum til á Sargent ave. og Jón- j heimilis í Winnipeg heim til sín í nyjtt asta sem allir . . ,!§S§________________ til söltt hjá : — H. S. Bardal, | Ógifta fólkið í Skttld býður öll Winnipeg ; Thotnasar __ n asi Jónassyni aldinasala í Fort j hveld (miövikudag). Rouge ; ennfremur hjá Jóni ólafs- syni, Brú P.O.; Hannesi Kristjáns- syni, Gimli, Dr. Sig. Júl. Jóhann- essyni, Leslie ; Magnúsi Bjarnasyni Mountain ; Jóni Jónssyni, Svold, N. D.; Ásmundi Christiansson, T. Eaton f'élagið -hefir nýlega j látið bæta' nýrri tasíu — þeirri ! sjöundu — ofan á búð sína á Por- tage Ave hér í borg. Félagið er nú að láta bvggja loftskeytastöð Markerville ; þorgeiri Simonarsvni | á þakinu á búð sinni, til þess að Blaine ; Gunnari Gunnarssyni, formaður félagsins geti alt af vit- Pembina, N. D.,; Páll Magnússon, kaupm. í Selkirk. Útsölumenn, sem væntanlega bætast við í öðrum íslenzkum bygðtim, verða auglýstir í næsta blaði. að, hvað gerist, þó hann sé aust- ur í Toronto eÖa öðrum pörtum Ontario fylkis. iifðí að fcilfetlíð. eins Yí klukkustund eftir I vikunni sem leiö kom herra Herman Johnson frá St. Adelard i P.O., Man til bæjarins. Hann var í landtöku erindum. Ilann segir þurkasamt og gróður litinn þar vestra enn þá. Á leiðinni frá Oak til Winnipeg áleit hann Tveir íslenzkir piltar af Wesley College, J>eir E. L. Jóhannsson, sonur Eggerts Jóhannssonar, fyrr- 1 Pojnt um ritstjóra Heimskringlu, og G. i hveitisprettu í álitlegu ástandi, — O. Thorsteinsson, frá Markland, víöa 2. þuml. hátt nú þegar. Man., fara í þessari viku vestur til íslenzku nýlendunnar í Alberta til J>ess að kenna þar á skóla í sum- ar og baust. Mrs. Ingibjörg Goodman fór í síöustu viku suður til Gardar, N. D., að finna foreldra sína þar. — Móðir hennar, Mrs. Anna Olafsson livvur sjúk þar svðra, og þarfnast Frézt hefir, að brunnið hafi fjós hjá herra Páli Kjernested við Nar- f h júkrunar dóttur sinnar rows, núna i vikunni sem leið ; ó Hann var jarösiinginn hér í borg frétt enn, hvort gripir hafi brunnið •a föstudaginn var. Hr. Egill inni. Fregn þessi barst með Indí- Stephenson, tengdasonur J>ess ána hingað til bæjarins. Byggingaviður og skóleður hefir hvorttveggja hækkað í verÖi um fimtung á sl. fáum dögum. af þéttprentuðu lesmáli. Höfund- urinn flutti erindi þetta á sam- komu íslendinga í Blaine seint í Janúar sl., og svo J>ótti mikið til þess koma, að ýinsir lögðu £ast að höfundinum að láta prenta það. Fyrirlestur þessi er þrunginn hugsun ; efnið er alt í einu : heim- spekilegt, sálarfræðislegt og sósí- alistiskt, ,eða hagfræðislegt. Höf. hefir lag á, að koma svo orðum að skoðunum sínum, að aðrir fái skilið hann nokkurn veginn nákvæmlega rétt. Ilann lýsir all- nákvæmlega skoðtin sinni á hring- J rás lífsins, jurta, dýra og mattna, j og fylgir þar nákvæmlega-kentt- j ingum merkustu heimspekinga nú- j tímans. ASalkjarni þeirrar skoð- | ttnar er, að mannsins ákvörðun sc sífeld framþróun til fullkomnun- ar, þar til að lokum lvann nái því hámarki, að hverfa algerlega inn í alheimsaflið og samlagast sjálfum guði, og verða óaðgreinanlegttr hluti hans. þessi skoðun um áfdrif ; mannkynsins er jafn viðfeldin og i hugðnæm eins og hún er fögur og j göfug. NokkuS öðru máli er að gegna 1 um hagfræðishugsjónir höfundar- ins, svo sem þá skoðun, að tak- j marka borgaralegan rétt manna j við þekkingu þeirra. Sú hugsun er j í eðli sínu svo “akademisk”, að í það gæti verið bæði gagn og gam- an, að hafa hana kapprædda. En að fráteknu því, hvort hún sé rétt í eðli sínu, þá hyggjum vér hana algerlega óframkvæmanlega. Fyrirlesturinn er gagnleg hug- ■ vekja, hvetjandi til umhugsunar J og örfandi til framþróunar og full- komnttnar í þekkingu og kærleika. Sú kenning höfundarins, að ttngir : menn og konur ættu öll að skapa ! sér markmið og keppa að því, er j hárrétt og þyrfti að greypast í vilja hvers einstaklings. Bókin ætti : að vera í eigu hvers einasta Vest- | ur-íslendine's. Hún kostar 15c, og ! fæst hjá höfundinum og herra H. | S. Bardal, bóksala. KENNARA vantar fyrir Thor skólahérað, No. 1439, í Argyle. Kenslutími að byrja 1. júlí og varir til ársloka. Umsækjandi geri svo vel að til- taka kattp og mentastig. TilboS- um veitt móttaka til 20. júní. Edvald Olason, Sec’v-Treas, Brú P.O., Man. LÖGFRÆÐINGA R 33 Merchants Bank Bldg. Phone: 1561 BONNAR, BARTLEY k MANAHAN Lögfræðiiiífar og Land- skjala Semjarar Sendið Heimskringlu til vina yðar á Islandi Stefán Johnson Horni Sarcent Ave■ og Downing St. HEFIR ÁVALT TIL SÖLU Nýjar Áfir Beztuí bænum. rtgætar til fcö unar. 15c gallon S. F. Ólafsson óipAgnesSt. selur Tam- arac fyrir §5.50 og $5 75 gegn borgun út í hönd. Toleplmne: ÍHI2 Jónas Pálsson, SÖNGFRÆÐINGUR. Útvegar vönduð og ódýr hljóðfæri. 460 Victor St. Talsfmi 6803. Suite 7, Nantoo Block, Winnipeg Hillianl, Haaaesson and Ross LÖGFRÆÐINGAR 10 Bank of Harn'iiton. Chambeirs Tel. 378 Wininipeg Íslenzkur---------------- ™ Tannsmiður, Tennur festar í meö Plötum eða Plötu- lausar. Og tennur eru dregnar sársauka- lt.ust meö Dr.Mordens sársaukalausu aðferð Dr. W. Clarence —Taunlæknir. Siguröur Davidson—Tannsmiöur. 620I Main St. Phone 470 Horni Logan Ave. A. S. IIAItllA li Selnr llkkistnr og anuast um átfarir. Allur útbnuaöur sA bezti. Eufremur gelur hauu al.skouar minuísvaröa og legsteina. 121 Nena St. Phone 806 Boyd’s Brauð. Brauð vor ættu að vera á borðum yðar. Þér megið ekki Inetta á tvís/nar fæðutegundir Það bezta aðeins skyldi étast. Gott bra uð og nóg af því ættu allir að borða. Brauð vor eru hœgmelt,syo að allirsemreyna þau,gerast stöðugir kaupend- ur. Öll brauð keyrð hoim. BakeryCor.Spence& PortageAve Phone 1030. |W-R. FOVVLER A. PIERCY. Royal Optical Co. 327 Portage Ave. Talsími 7286. Allar nútíðar adferðir eru not.ðar víð angn-skoðun hjá þeim, þar með hin nýja aðferð, Skugga-skoðun, sem gjðreyðir öllum ágískunum. — Laing Brothers 3 Búðir: 234-6-8 KINQ ST. Talslmi 4476, 3890, 5891 417 McMILLAN AVENUE Talslmi 5596 847 MAIN ST. — Tals: 8016 Hafrar,Hey,Strá, COUNTRY SHORTS, BRAN, CORN, CORN CIIOP, BYQö CHOP, HVEITI CHOP, OQ GAHÐÁVEXTIR. Vér hOfum bezta úrval gripafóð- urs 1 þassari borg; tijót afbanding

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.