Heimskringla - 03.06.1909, Blaðsíða 5

Heimskringla - 03.06.1909, Blaðsíða 5
HEIMSKRINGEA’ WINNIPEG, 3. JÚNÍ 1909. Bls. 5 Cleveland Massey Brantford Imperial Perfect Rambler við það,að útvegaekki piltum reiðhjól,— það sem yrði yðurerfiði, yrði þeim bara skemtun. — Spyrjið börnin hvað þau vildu heldur en reiðhjól.—Það veitir þeim meiri ánægju og yður hagsmuna, en flest annað er þér kaupið. — Kaupið piltinum reiðlijól ! Canada Cycle & Motor Co., Ltd., Winnipeg. 147 PRINCESS STREET. Heimsios Beztu Reiöhjóla-smiöir. Hversvegna enda hjóna- bönd illa í Ameríku? Um þetta merkilega og tíðrædda efni hefir frú ein ritað ekki alls fyr ir föngu í tímaritið Atlantic Monthly, og með því að sú grein hefir vakið ærna eftirtekt, og fer í aðra stefnu en vanalegt er, þá kann lesendum vorum að þykja gaman að sjá ágrip af henni. og öll beimspekiskérfi, — alt réttir út hendurnar til að létta böl mannanna. Eftir þennan inngang tekur frúin til við kvenfólkið og segir, að þrennir gallar þess valdi mestu um vöxt skilnaðarbölsins : 1. Að kvenfólkið gætir þess ekki, að hlutverk þess í veröldinni er 1 að viðhalda hjónabandinu. 2. Að kvenfólkið er að verða sjálfráðara, alla tíð meir og meir. Enginn getur neitað því í alvöru að mjög mörg hjónabönd eru ófar- sæl, eða haía að eins laukatök á lukkunni, ef svo mætti að orði komast. Vafalaust er það líka, að það er tíðara nú á dögum heldur en fyrir mannsaldri, að hjónabönd fara illa. það er fullkomlega stað- reynt, að skilnaðarbölið hefir vax- ið með hverri ártíund í Bandafylkj- unum hér í Ameríku, miklu meira en fjölgun íbúanna nemur. það er ennfremur tölum talið, að þetta böl vex miklu hraðara hér í landi, heldur en í Evrópu. þetta kann að vera að sumu leyti því að kenna, að skilnaðar dómstólar eru hér fleiri ; tvö þúsund dómstólar hér i landi hafa vald til að veita hjóna skilnað, á Englandi finst að eins einn slíkur, á þýzkalandi 28, á Frakklandi 79. Nú með því að miklu stórkost- legri breyting hefir orðið á kjör- um kvenfólksins og stöðu í þjóðfé- laginu heldur en karlmannanna, um síðustu 50 ár, þá er ef t-il vill tilefni til, að kenna því um þetta óttvaxandi þjóðfélagsmein, að minsta kosti að nokkru leyti. Og þó djarft virðist, og sé, það skal játað, þá skal gengið út frá því sem vísu í þessu ri tkorni og byggja eftirfarandi hugleiðingar á því. Sumir vilja halda því fram, að það sé ekki mikið leggjandi upp úr hjónaskilnaðar tölunum, og færa það til, að nú á dögum sé öllu á loít haldið, en engu stungið undir stól. þedr taka til dæmis, aðíforn- öld hafi til verið alt eins margir sjúkdómar eins og nú á dögum, en það skilji, að nú kunni menn betur að greina þá í sundur og þekkja þá, og því virðist þeir vera fieiri, þó þeir séu það ekki í raun- inni. Alt eins sé því varið með ó- gæfu í hjónabandinu. Hún sé ekki meiri eða tíðari nú að tiltölu held- ur en áður, heldur brjótist hún út í hjónaskilnaði frekar nú en fyr- meir, og verði þannig heyrum kunn. þeir, sem halda fram sjálf- ræði einstaklingsins, uppástanda, að það sé tími til kominn, að fólk sýni þá mentun og manndáð, að slíta hjónabandsfjöturinn, þegar þvingunar kennir af honum, en þeir gleyma því, að “það er einsk- isvert, hvort hverjum einstökum, karli eða konu, líður betur í eða utan hjónabands, heldur verður það, hvort hjónaskilnaðir fara í vöxt, að dæmast eftir því, hver á- hrif það hefir á heimilið, sveitar- og þjóðfélagið”. Gæfa eða 'siðferði hvers einstaks kemur þar, ekki til greina. Dæminu um sjúkdómana má líka fylgja lengra. Mundi ekki mega minna á það, að sú skoðun er að stvrkjast meðal hinna allra- fremstu lækna, að stéttarbræður þeirra séu vfirleitt of gjarnir á að beita hnífnum til að lækna líkam- legar meinsemdir, og að einmitt hinu sama er að gegna um andleg mein. Vægari meðul, gætni í líf- ernisháttum og skynsamleg tilhög- un daglegs lífs hefir vitanlega forð- að mörgum sjúkling frá uppskurð- arborðinu. Eða má ekki svo að orði kveða, að aðeins eitt undra- meðal sé til nú á dögum —: það að forðast og fyrirbyggja sjúk- dómana. Að því takmarki stefna vissulega allar vísindagreinir, öll .viðleitni tií umbóta í þegnfélaginu 3. Að það sé farið að týna því niður, að veita, og kann nú varla annað en þiggja ástir. Elskar mi ekki framar, heldur vill láta elska sig. Hjónabandið er konunnar á- kvörðun í heiminum — fyrir hana gert, hftjmar vegna á komiö, og það ierrhennar ætlunarverk að halda því við. Frá hvaða sjónar- miði, sem á er litiö, líkamlegu, andlegu, þegnfélagslegu eða sið- ferðislegu sjónarmiði, þá er hjóna- bandið kvenmannsins ákvörðunar- verk í starfi heimsins. Og sú kona, sem finnur þetta ekki og beitdr sér ekki á það, hún ber skilnaðarmein- ið í sér frá upphafi. Að vísu elur hver karlmaður von i brjósti um sælu í hjónabandi, og margar af dýrustu og sterkustu tilfinningum hans eru þar við tengdar. Iin alt um það er hann ekki hjónabandsins höfundur, held- ur hefir hann sterkari hug á verk- sviði sínu u t a n hjónabandsins. þó að ljúfar sæluvonir séu frá hans hlið bundnar við hjúskapinn, þá er hjónabandið honum ekki nauðsynlegt til stundunar áhuga- mála og lífsstarfa. það er honum inndæll draumur, sem hann á ekki stórmikið undir, hvort rætist eða rætist ekki. En sú kona, sem ætlar sér að láta sér hjónabandið í léttu rúmi liggja, og smeygir sér undan þeirri veglegu s k y 1 d u, sem hjúskap- urinn leggur henni á herðar, hún mun fá að reyna, hve sáralítið finst þar fyrir utan af lífsstörfum, sem hún getur snúið sér að með heilum hug. IIví skyldi ekki segja eins og' er, að konur hafa aldrei levst af hendi eins þýðingarmikið starf ,á nednu öðru sviði, frá því heimurinn varð til. Hennar kven- : eðli, með því sem það leggur henni ‘ á herðar, að htin hefir háleita 1 stöðu, stórmerkilega og alveg sér- staka í sköpunarverkinu, — og þó j sýnist hún vilja róa að því öllum árum, að steypa sér úr þedrri tign- arstöðu. Um karlmennina er það að segja ! að þeir hafa verið og eru enn, eins og menningunni er nú háttað, ein- ir um að brjóta straum fyrir og vinna (work) í veröldinni, vinna fyrir lífsuppeldi sínu og sinna, byggja heimilin, berjast og halda uppi þegnfélagsskyldum. þeir hafa verið éinir um þetta, og alt skraf- iö tim kvenfólksins fratnkvœmdir í < þá áttina er einber hégómi ! Hvað setn seinna kann að verða, i þá hefir það verið svo hingað til, ! að enginn kvenmaðttr hefir stofnað ný trúarbrögð, ekki fundið neina vísindalega nýjung, sem teljandi sé, enga heimspekilega vísinda- ! grein, né nokkurn lögmálsþátt þjóðfélagsskipunar. h'.kki hefir kven fólkið heldur látið verulega til sin ! taka i þeim hlutum, sem þó virð- ist vera moir við þess hæfi, svo ! sem málara og bildhöggvaralist, nótnaskáldskap eða bókaskrifi. Og þó að konan í seinni tíð ha.fi gert jlítillega tilraun til að vinna fyrir sér sjálf, sem ekki er nema fallegt I °g uppörvunar vert, þá hefir það enga þýðingu fyrir aðra en hana sjálfa ; hennar ætlunarverk, utan hjónabands, eru bundin við hatta sjálfa ,og eru skjótunnin og skammæ. Skáldunum má kenna um mikið af þeim stórmenskti útbrotum kvenfólksins, sem nú gengur yfir, en vísindamennirnir eru farnir að jafna þá gúla aftur, ef svo mætti að orði komast. — þar næst vitn- ar höf. til ummæla vísindamanna um misjafna hæfileika karla og kvenna, sem hún segist tilfæra til þess að draga dálítið úr hinu íána- 1 lega dálæti, sem nú gangi á með ] kvenfólkið, sérstaklega í Ameríku. i Af því dálæti þykist hún vita að | stafi meðal annars gikksleg eigin- girni þess, sem valdi mikið til hinu hneykslanlega losi hjónabandsins í þvú landi. “Hver, sem hingað kem- ur ókunnugur, er hissa á því, hvað kvenfólkið lætur mikið á sér bera, og að karlmennirnir skuli láta því haldast uppi að ganga sér svo upp yfir höfuð”. Um það, hvernig konan eigi að haga sér eftir giftinguna, segir hún : “Stt kona, sem giftist af ást, og er svo vel gefin (eða gæfusöm), að blekkja ekki þær vonir, sem mað- urinn gerði sér um hana f y r i r giftinguna, hún mun taka meiri < andlegum þroska á þann hátt, beldur en henni hefði hlotnast með i nokkru öðru móti. Hún þarf ekki að setja sér bærra mark að keppa j eftir, heldur en vonir bóndagarms- ] ins, en meinið kann að reynast, að þær eru stundum nokkuð háar. | En hvaö um það, þá er það lífs- J starf hennar, að troða ekki undir ] fótum þá háu hugmynd, sem hann ] getur gert sér um hana. Bæði verða að brjóta odd af oflæti sínu og lagfæra sig hvort eftir öðru, þegar til sambúðarinnar kemur, og er það konunn.ar hlut- verk, að sjá um, að virðing hald- ist og vinátta, þegar bríniinn er runninn af, svo að hægt sé að um- bera yfirsjónir og veikleika ; að venja- sig á að slá undan og sjá i gegn um fingur misfeliur, sem ekki gnnga fram éir hófi ; að hún hafi til að bera móðurlega löngun til að vera manninum til yndis, eftir- lætis og uppörvunar, • og umíram alt, láta sér með einlægni umhug- aö um, að drepa ósamlyndis til- hneiginguna (sem ætíð er til stað- ar) í upphafi, löngu áður en til hennar þarf að skera með hnífn- um. Hún á að láta sér minkun þvkja, að hugsa eins og blökku- konan, sem hljóp frá bóndanum, og svaraði þessu, þegar hún var spurð hvað hefði komið til : “O, ég var náttúrlega farin að verða leið á honum”. En því er nú miður, að þessi á- stæða, þó þvissaleg sé, mun eiga við ótrúlega mikinn fjölda hjóna- lilnaðar, sem urðu á því herrans ri 1908, hér í þessu landi. (Niðurlag). Allir sjá, hvílíkur munur það er, að fá ákvæðið tekið upp í stjórn- arskrána, og látið vera þar vúð hlið ákvæðisins um karlmenn, eða að eiga v o n á því einhverntíma, ef þinginu sýndist að veita það með “sérstökum lögum”. Skiili Thoroddsen, sem hefir um langan tíma verið frömuður jafn- réttis karla og kvenna á þingi, er og eindregið með því, að stjórnar- skráin sýni jafnréttis ákvæðið svart á hvítu. Ég vona, að ritstýru Freyju,sem kvenfrelsiskonu, sé eins ljúft að yeta um gang málsins og sigur þess á íslandi, þó forgöngumenn- irnir fyrir því á þingi þar heiti Sktili Thoroddsen og Björn Jóns- son, eins og þó þeir hétu eitthvað annað. A. J. Johnson. Spurnin<rar og Svör. Herra ritstjóri. Ég á ekkert land, en fáeina gripi (7—8). Er sanngjant eða lögmætt, að leggja jafnhátt skattgjald á mig eins og fasteignamenn, sem eiga nálægt 100 gripum ? Eða eftir hvaða reglum ber að leggja á skólagjöld í Manitobafylki, þar sem engin sveitarstjórn er komin á ? SVAR. — það er á valdi sveit- arstjórnarimiar, hvernig hún legg- ur skatta á. En ef gjaldanda finst hann vera órétti beittur, getur hann sent skrifleg andmæli til sveitarstjórnarinnar, og krafist þess, að mál hans sé rannsakað við “Court of Revision, sem hefir fullnaðar úrskurð í slíkxim málum. Ritstj. LEIÐBEINING AR—SKRÁ YFIR ÁREIÐANLEGA VERZLUNARMENN í WINNIPEG Hafa Indíánar lagalegan rétt til að veiða dýr á landi og í vötnum hér í Manitoba, utan við sitt “Reserve” ? Ef ékki, hvernig verö- ur þá bezt komið í veg fyrir, að þeir geri slíkt ? SVAR. — Indíánar hafa engan sérrétt til veiða utan “Reserve” þeirra. Fyrir utan þau takmörk eru þeir háðir sömu lögum og aðr- ir borgarar, og má því lögsækja þá fyrir yfirtroðslur við lögin eins og hverja aðra. Ritstj. Einkennilegt og hálf óviðfeldið er það, af rit- stýru íslenzka kvennablaðsins hér vestra, að minnast ekki á, hvernig kvenfrelsismálinu gengur á Islandi, eins og í öðrum löndum, því þar (á Islandi) gengur því betur áleið- is, en jafnvel nokkvirstaðar annar- staðar. Ég bjóst við, að hún í maínúm- eri blaðs síns mundi geta þessa, þar sem nú fyrir hálfum mánuði eða meira er komin hingað vestur fregn um það, að frumvarp Skéila Thoroddsens um, að alt kvenfólk hafi jaínrétti við karlmenn í öllum sveita og' bæjamálefnum, hefir ver- ið samþykt af þinginu. Ftv. eins og hann kom fyrst fram með, fór fram á, að vinnuhjéi hefðu kjör- gengi og kosningarrétt jafnt við aðra, og það Samþykti neðri deild, en efri deild gerði þá breytingu, að vinnufólk hefði ekki kjörgengi, að eins kosningarrétt. Skúli er mjög óánægður yfir þessari breyt- ingu efri deildar, og er haun því líklegur til að kippa þessum fleyg út úr frumvarpinu á næsta þingi. En þrátt fyrir þetta er frv. stór sigur fyrir kvenréttindamálið. þá mætti ennfremur geta þess í sambandi við kvenréttindamálið á íslandi, að nýji ráðherrann Björn Jónsson, hefir í þinginu tjáð sig mjög hlyntan málinu, og getið þess þar, að hann telji sjálfsagt, að ákvæði um, að kvenfólk hafi jafnrétti við karlmenn í öllum póli- tiskum málum verði tekið upp í stjórnarskrána næst þegar breyt- gar verða gerðar á henni, sem ýtur að verða á nálægum tíma. í frv. því um breytingar á stjórn -skránni, er fyrv. ráðherra II. afstein lagði fyrir þingið, var :ki gert ráð fyrir því, að jafn- •ttisákv'æðið væri tekið upp í jórnarskrána, heldur að eins úmilað, að réttindin mætti veita eim með sérstökum lögum, ein- oerntima, og þá helzt eftir ald- rstakmörkum, líklega ekki fyr en ær væru 40 ára, sbr. kosningalög- i til efri deildar eftir sama írv. MUSIC OG HLJÓÐFÆRI VlNSÖLUMENN CROSS, ÓOULDINO áí SKINNER, LTD. 323 Portage Ave. Talslmi 4413 GEO YELIE Hei'dsölu Vlnsali. 185. 187 Portage Ave. E, Smá-sölu talsími 352. Stór-sölu talsími 464. MASON & RISCH PIANO CO , LTD. 356 Main Stree Talsími 4 80 W. Alfred Albert, Islenzkur umboösmaður STOCKS & BONDS W. SANEORO EVANS CO. 326 Nýja Grain Exchange Talsími 3696 WHALEY ROYCE & CO. 35 6 Main St. Phone 263 W. Alfred Albert, búðarþjónn. ACCOUNTANTS & AUDITORS BYGGINGA- og ELDIVIÐUR. A. A. JACKSON. Accountant and Auaitor Skrifst.—28 Merchants Bank. Tals.: 5 702 J. D. McARTHUR CO , LTD. Bygginga-og Eldiviður í heildsölu og smásölu. Sölust: Princess og Higgins Tals. 5060,5061,5062 OLÍA, HJÓLÁS-FEITI OG FL. MYNDASMIÐIR. VVINNIPEG OIL COMPANY, LTD. Búa til Stein Ollu, Gasoline og hjólás-áburö Talsími 15 90 611 Ashdown Block G. H. LLEWELLIN, “Medallions” og Myndarammar Starfstofa Horni Park St. og Logan Avenue TIMBUR og BÚLÓND SKÓTAU í HEILDSÖLU. THOS. OYSTAD, 208 Kennedy Bldg. Viöur í vagnhlössuro til notenda, búlönd til sölu AMES HOLDEN, LIMITED. Princess & McDermott. Winnipeg. PIPE & BOILEK COVERING THOS. RYAN & CO. Allskonar Skótau. 44 Princess St. GREAT WEST PIPE COVERINO CO. 132 Lombard Street. THE Wm. A. MARSH CO. WESTERN LTD. Framleiöendur af Fínu Skótaui. Talsími: 3710 88 Princess St. "High Merit” Marsh Skór VÍRGIRÐINGAR. THE GREAT WEST WIRE FENCE CO., LTD Alskonar vírgirðingar fyrir bændur og borgara. 76 Lombard St. Winnipeg. RAFMAGNSVÉLAR 0G ÁHÖLD JAMES STUART ELECTRIC CO. 3 24 Smith St. Talsímar: 8447 og 7802 Fullar byrgðir af alskonar vélum. ELDAVÉLAR O. FL. McCLARY’S, Winnipeg. Stœrstu framleiðendur 1 Canada af Stóm, Steinvöru [Granitewares] og fl. GOODYEAR ELECTRIC CO. Kellogg's Talsímar og öll þaraölút. áhöld Talsími 3023. 56 Albert St. ÁLNAVARA í HEILDSÖLU KAFMAGNS AKKOKÐSMENN- R. J. WHITLA & CO.. LIMITED 264 McDermott Ave Winnipeg "King of the Road” OVERALLS. MODERN ELECTRIC CO 412 Portage Ave Talsími: 5658 Viðgjörö og Vlr-lagning — allskonar. BILLIARD & POOL TABLES. BYGGINGA - EFNI. W. A. C A R S O N P. O. Box 225 Room 4 1 Molson Banka. Öll nauðsynleg áhöld. Ég gjöri viö Pool-borö JOHN GUNN & SONS Talslmi 1277 266 Jarvis Ave. Höfum b<‘zta Stein, Kalk, Cement, Sand o. fl. THOMAS BLACK Selur Járnvöru og_Byggiuga-efni allskonar 76—82 Lombard St. Talsími 600 N Á L A R. JOHN RANTON 203 Hammond Biock Talslmi 4670 Sendiö strax eftir Verðlista og Sýtýshornum.. THE WINNIPEG SUPPLY CO., LTD. " 298 Rietta St. Talsímar: 1936 & 2187 Kalk. Steinn, Cement, Sand og Möl GASOLINE Vélar og Brunnborar BYGGINGAMEISTARAR. ONTARIO WIND ENGINE and PUMP CO. LTL> 301 Chamber St. Stmi: 2988 Vin<lmillur—Pumpur— zigæt.ar Vélar. J. H. G. RUSSELL ByggÍQKanieistari. 1 Silvester-Willson byggiugunni. Tals: 1068 1 BLÓM OG SÖNGFUGLAR PAUL M. CLEMENS Bygginga - Meistari, 443 Maryland St. Skrifst.: Argyle Bldg., Garry st. Talsími 5997 JAMES BIRCII 442 Notre Dame Ave. Talsími 2 6 3 & BLOM - allskonar. Söng fuglar o. fl. BRAS- og RUBBER- STIMPLAR BAN KARAR.G UFUSKIPA AGEXTK ALLOWAY \ CHAMPION North End Branch: 667 Main street Vér seljum Avtsanir borganlegar á Islandi MANITOBA STENC.IL & STAMP WORKS 421 Main St. Talsími 1880. P. O. Box 244. Búum til allskonar Stimpla úr málmi og togleðri LÆKNA OG SPÍTALAAHÖLD CHANDLER & FISHER, LIMITEO La‘kna og Dýralækna áhöld, <>g hospítala áhöld- 185 Lombard St., Winniiæg. Man. 0r ýmsum áttum. Ein hin dýrasta tegund lodfelda er éir “astrakan” eða “persian lamb”. svonefndu. þau skinn koma frá einu landi Rússa í Miðasíu, fyr ;r austan Kaspía haf. ■Nafnið “astrakan” er dregið af hafnarbæ með því nafni við Kasp- ía hafið, þaðan sem skinnin flytj- ast, en þau eru af lömbum þess fjárkj-ns, sem kent er við Bokara. það fé er í meðallagi stórt, hefir langa rófu, feita, og ullin á því er grá og mjög grófgerð. En lömbin eru kolsvört, þegar þau fæðast, snögg og hrokkin á lagðinn. þessi litur og háralag stendur stutta stund. Eftir fimm daga hverfur svarti gljáinn, lagðurinn lengist og sléttist úr hrukkunum, og því eru öll lömbin drepin innan fárra nátta, nema rétt þau, sem eru nauðsynleg til viðhalds og undan- eldis. — Bandaríkjastjórn er að reyna að útvega sér nokkrar af þessum kindum tfl að ala upp hér i álfu, og stofna þar með arðsam- an atvinnuveg. þess má geta, að margt af því, sem kallað er “astrakan” og “per- sían lamb” í loðskinnabúðunum, hefir aldrei til Asíu komið. Sumt af því, að minsta kosti, er komið norðan af íslandi, af ungviði, sem annaðhvort krummi eða Kári hafa orðið að fjörlesti. henni i hendur, og ef nokkuð gengi af, þá átti hún að eiga þaö. Og ennfremur lét hann það sama gilda um útgjöld til ljósa og elds- neytis. Stúlkan gekk að þessu, bæði vegna skildinganna og ekki síður vegna þess, að faðir hennar j ýtti undir hana, með því að hann ] áleit hún hefði gott áf því, að j reyna sig og kynnast íleiru en bók- j náminu. j Ilún var nýkomin úr skóla og hafði alla tíð vanist nógum frí- i stunum, og þvi varð henni erfið | nýja staðan, en hún lét sig ekki fyrsta kastið og gengdi henni í 3 [ mánuöi. þvottinn gat hún ekki j þvegið, en það höfðu hinar vinnu- j konurnar gert. Fyrir það borgaði j héin $2.25 um vikuna. Eftir 6 vik- i ur gafst hún upp á diskaþvottin- [ um, fékk telpu til að koma og rera það á hverjum degi og borg- j aði henni $1.25 um vikuna. En j hún fór sparlegar með en hinar vinnukonurnar, bæði mat og kol ] og vatn og gas, og hafði eftir 13 vikur í hreinan gróða fyrir utan kaupiö, rtima 29 dollara. En samt varð henni það sama og öllum hinum : Hún fór úr vistinni og á hússtjórnarskóla, í því skvni helzt að læra þar — að stjórna vinnu- konu ! i Ritstjóri nokkur í New York segir svo frá, að hann hafði 3 í heimili : sjálfan sig, konu sína heilsulausa og tvítuga dóttur. Hann hafði vinnukonu til að elda matinn og gera húsverkin, fyrst írska, þá þýzka, þá ungverska og loks eina frá Finnlandi. Hún skildi ekki eitt orð í ensku, svo að hann varð að garga framan í hana eins og hani til þess að láta hana skilja, að hann vildiifá egg ’í morg unmat. Loksins fór sú finska sömu leiðina og allar hinar, sem verið höfðu á undan henni, og nú varð eitthvað til bragðs að taka. Hann bý’ður þá dóttur sinni, sem hafði lítið annaö gert frá því luin var’ barn, en að ganga á skóla og læra til munnsiris, að verða vinnukona hjá sér með þess- um kostum : í fyrsta lagi 1 átti hún að fá vinnukonu kaup, 5 dollars um vik- una. í annan stað reiknaði hann út, hvað útgjöldin til heimilis- þarfa heíðu verið mikil að meðal- tali um mánuðinn, seinustu 6 mánuðina ; þá upphæð fékk hann R. A. THOMSON AND CO. Cor. Sargent & Maryland St. Selja allskonar MATVÖRU af beztu tegund rueð Jægsta verði. Sérstakt vöruúrvaí ná- þessa viku. Vér óskum að Islendingar vildu koma og skoða vörurnar. Hvergi betri né ódýrari. — Munið staðinn:— HORNI SARGENT AVE. OG MARYI.AND ST. PHONE 3112. •F. Deluca- Verzlar meö matvörn, aldini, smá-kökur, allskonar sætindi, mjölk og rjóma, sömul. tóbak og vÍDdla. Öskar viöskifta íslend. Heitt kaffi eöa te 6 öllum tlmum. Fón 7756 Tvœr búfir: 5S7 Notre Dameoy 714 Aíaryland St. S. R. HUNTER&CO Skraddarar, 189 Lombard Street Búa til ný-móðins karl- mannafatnaði eftir máli.— Efniog vinnubrögð afbeztu tegund, og alt ábyrgst að vera jafngildi þess bezta sem fáanlegt er f borginni. Yerðið er við allra hæfi. — S. R. Hunter & Co. 189 Lombard St. Telephone 1395. DR.H.R.ROSS C.P.R. meðala- ogskurðlæknir. Sjúkdómum kvenna og barna veitt sérstpk umönnun. WYNYARD, --- SASK. JOHN DUFF PLDMBER, GAS AND STEAM FITTER Alt verk vel vandað, og verðiö rétt 664 Notre Dame Ave. Winnipeg Phone 3815 Htoiuiiiioii Itank NOTRE DAMEAve. RKANCÍl Cor. Neoa St. VÉR GEFUM SÉRSTAK AN GAUM AÐ SPARI- SJÓÐS-DEILDINNI. — VEXTIRlBOROAÐIR AF INNLÖQDM. HÖFDÐSTOLL ... $3,983,392.38 SPARISJÓÐDR - - $5,300,000.00 A. E. PIERCY, MANAOER. KOlsOG VI D U É Þur, beinharður eldiviður, — Poplar, Pine, og Tamarac með mjög sanngjörnu verði. — Nú sem stendur verið að affermfi mörg vagnhlöss af BEZTA DAUPHIN TAMARAC. — McElroy Bros. Cor, Sherbrooke EUice PUONE-. 6612

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.