Heimskringla - 03.06.1909, Blaðsíða 4

Heimskringla - 03.06.1909, Blaðsíða 4
bls 4 WINNIPEG, 3. JÚNÍ 1900, nEIMSKRINGEA Deilur höfðingja Vestur Islendinga, eða, “margs verður maður vís þá hjúin deila maSur virðir fyrir sér vörn séra Fr.J.B. mót stéttar- bræSrum hans hér vestra, dettur manni ósjálfrátt í hujr vísan hans Af sér höjrjrin slingur sló hann, slysum öllum varnaði. Mistar-plöggin Högna hjó hann lireint gjörvöll aS skyrtunni. Snildarlegri ritvörn hefir eng- inn íslendingur fært fram fyrir máli sínu en séra Fr.J.B.: Stilling skorSum bundin, þótt beittur hafi veriS ókvœSisorSum, röksemdir offi’iggar og grunnræddar, ritháttur lipur og þíSur, samboSinn vit- og snillimenni. Stig af stigi hefir virSing hans vaxiS bæSi austan hafs og vestan síSan hann klæddist hildarklæSum, og er slíkt eigi ann- aS en eSlileg afloiSing hans mörgu og góSu bæfilcika. Hann er fyrst af öllu vitmaSur, lipurmenniJræSi- maSur, kennari og prestur meS af- burSum. Sem vitmaSur og fræSi- maSur brýtur hann ei bág viS kröfur timans, og söknm snilli- mensku og kennara hœfileika laS- ast fjöldinn aS honum. Ilunn fylg- ir því hámarki Krists, aS prédika aS guð sé g ó 6 u r, aS í míns föS- urhúsi séu margar vistarverur. — líftir því, sem ég skil hann, hefir hann líka skoSttn á gæ/.ku guSs, sem spekingurinn meS b ar n sh j a r t a S, er hann orti : “ó, sú hugsttn ill og sljó, aS ætla föSur hæSa meS ástundun en alúS þó olnboga börn sér fæSa”. Höfundur þessarar vísu gat eigi séS samband á milli algæzku guSs og viShalds hans á eilífum kvala- staS til handa meiri hluta mann- kynsins ; eigi heldur samband al- vizkunnar og almættisins viS ofsa- full grimdarköst. Tuttugustu aldar menn ertt treg- ir aS trúa öSru en því, aS guS sé góSur, almáttkur, allstaSar ná- lægur, óumbreytanlegur. þeir neita kenningunni um hinn grimm- úSuga Gyðinga guS, sem í bræSi sinni brendi upp Sódóma og Gó- morra, og sem skipaSi Jósúa aS þyrtna engu, ekki eimt sinni brjóst mylkingunum, er brosandi teiguSu brjóstamjólk mæSranna. GuS hlýt- ur aS vera öllum jafnt guS, þar cS hann er höfnndur alls, en aS almætti hans leiSi alla til full- komnunar meS mismitnandi stig- breytingum, cr sennilegt. Fantur- inn kemst ekkj til álsælu svTo létt, sem hinn góSi maSur, en meS á- reynslu og betrun nær hann sælu. KenningaraSferS og stefna hinna vesttir-íslenzkn presta, andmæl- enda séra F.J.B., er svo langt á eftir .nútíS, aS hún er óvinsæl orS- in svo til vandræSa horfir þeim sjálfum (prestunum). Jæss mun ei langt aS bíSa, aS þunnskipaÖar verSi safnaSar fylkingíir þeirra, ef þeir breyta ekki s'tefnu. Yfirgang- ur þeirra og ofsi hefir þegar keyrt tir hófi, og ofsóknir þeirra á hend- ur séra Fr.J.B. hafa opnaS aiigu tnanna, og þaS margra, er áSur sválu, svo nú dylst engtim, hvaS undir klæSi býr. Mennirnir, .sem almenningur elur til aS prédika trú og siSgæöi, beita stéttarbróS- ur siöti kytidtim og opinberum ó- kvæSisorðum, og svo viröist, sem allar klær séu hafSar í frammi honum til falls. Hver er grunn- rótin fyrir því ? Eru þaS mismun- andi útskýringar trúaratriSa ? — ESa er þaS drotnunargdrni, öfund og fláttskapur ? 2—8. —----- ♦-----* “Álfalandið” í Canada Ég hefi ferSast um víSa veröld og séS mikiS af fegurS hennar, en aldrei neitt, er jafnist viS þá feg- urS, sem er í hinum óþekta hluta Canada, 25 mílur austur af Smith I/anding, viS Great Slave ána. þar getiS þér ferðast í austurátt heilan dag, án þess aS komast út yfir “ÁlfalandiS”. EandiS er ó- bygt og verSur aS líkindum aldrei bygt sökum þess aS þaS er ófrjótt og því ekki hentugt til akuryrkju. Bandið skiftist í smáfjöll, hálsa, mela og standbjörg, sem gráta móti þér þegar þú grætur, en hlægja, þegar þú hlærS, það er bergmála hvers konar hljóS er þú lætur til þín heyra. HiS fegursta viS svæði þetta er þaö, aS á bak viS hvert fjall er fagurt, silfurtært stöSuvatn, mörg hundruS fet á dýpt, viS standbjörgin og full af fiski. Vötnin, sem þú sérS bak viS hvert einasta fjall, háls eSa mel eru dýrSleg, og á sumrin erti þau þakin milíónum af fuglttm. þar getiS þér, Canada ísleitdingar, séS þann! hóp og heyrt þann fagra söng, setn þér sakniS svo mjög síSan þér fóruS af Islandi. þar getiS þér dreymt þá fagurdrauma, sem íslenzka sólskiniS vekur í hug- um ættjarSarvina. Her fáiS þér séS gySjur guSanna í hinni datifu dagsbirtu næturinnar. þar dvelur þögn, er þúsund aldir rjúfa meS fyrstu birtu sólarinnar. þar er feg- urS svo mikil, aS aS eins skálds- ins hugsjón fær lýst henni. AS vetrinum til, þegar öll fugla- dýrSin er flogin til stiSurheima, eru fjöll þessi, hálsar og melar þakin Cariboo dýrum, sem koma aS norSaustan frá eySimörkunum til aS fá skjól og fæðu yfir vetur- inn. Dýr þessi eru aöal-lífsbjörg Indíána, og á sl. vetri var svo hart i ári, aS Indíánar lifSu ein- göngu á kjöti þessara dýra., Snjór og kuldi var yfirgengilegur, og dóu Indíánar víða af illu viSur- væri. Fáein ár munu kveðja þann flokk manna, svo aö þaS litla, sem eítir verSur, mun hverfa inn í hvíta blóðiS. Vestur af Smith’s Landing er landslagiö svo ólíkt, aS þítS er sem í iiðrum heimi. þar er skóg- bclti frá 5 til 15 mílur á breidd, og þar viS tekur slétta, setn er 10 mílur á breidd og tim 300 mílttr á lengd, frá suSri til norSurs. Hún hefir einhverntíma veriS vatni httl- in. Svo er þar mikiö salt í jörSu, aS vatniS í öllum ám og lækjtim er ódrekkandi vegna seltu. Sum- staSar má moka tipp saltinu, sem sandi á sjávarströnd. A þessum sléttum tímgast “Wood Buffalos” Ég sá þar eina hjörS (um 70 í hópi) í vetur, og komst svo ná- lægt einu af nautunum, að ég gat hent steini í þaS. þessir Wood Buffalos eru svo stórir gripir, aS þaS er sem tvævetrungs natit- kálfur standi hjá, stórum ujca, þá maSur ber þessa Wood Buffalos saman viS Prairie Bttffalos. Stjórnin borgaöi mér $20 fyrir hvern úlf, sem ég drap á því gvæSi í vetur, og hefir nú bætt $10 viS það gjald, til þess að sem flestir gefi sig í, aS verja nautin fyrir úlf- unum. MaSttr þarf eins árs reynslu til þess aS verða æfSur veiÖimaS- ur og kunna aS verja sig fyrir úlf- unum, þegar þeir hópa sig saman á vorin. þennan tíma ársins eru þeir sjaldan fleiri enn 8 í hóp. — Kuldinn er þaS, sem drepur flesta, því ef rnaSur kann ekki aS kveikja elda í hvaSa kulda sem er, og búa viS þá nótt eftir nótt, meS aS eins tré fyrir skjól, — kunni maS- ttr ekki þetta, er betra fyrir mann að sitja heima í siSuSu landi. Indíánar í þessu héraSi eru flest- ir óþokkar, svikarar og falsarar, og álita þaS höfuSskömm, ef þeir ljtiga ekki aö hvítum mönnum hve nær sem þeir hafa tœkifæri til þess. þeir eru háSskir, heimskir og hug- degir. Geti hvíti maðurinn ekki ferSast eins hratt og þeir á þrúg- um, þá skilja þeir hann eftir og veltast um í hlátri meSan þeir bíSa komu hans. þaS hefir enginn Indíáni þrótt til aS hlaupa á viS vel æfSan hvítan mann. þeir fóru aS eins 30 míltir á dag, og ég hljóp þá oft af mér, sem svaraöi 10 mílttr, og komst jaínvel 50 míl- ur, vegurinn var góSur (hunda- sleSa brautin). Kfintýri þau, sem ég komst í á þessum vetri, voru svo mörg og margvísleg, og sttm þeirra beinn lifsháski, aS þaS yrSi of löng saga aS segja. En bergmáliS, söngurinn í Álfalandinu og vængjabaS gySj- anna, er svifu í logni nætttrkyrS- arinnar, eiga eftir aS endurtakast í hugskoti margrar íslenzkrar sál- ar, þegar járnbraut legst gegn um mela þá og mýrar, sem aSskilur nútíðar mannabygS frá hinni nor- rænn fegttrS Canada, — og fegurö 'þess er eigi ýkt, þaS sannfærist þér um, er þér sjáiS heimkynni goSanna. FerSamaður. ----— o— Til íslendinga í Alberta. MARKERVIIJJÍ, AI.TA. 19. maí 1909. Herra ritstj. Heiinskringlu. Hvert íslenzkt heimili í Alberta hefir þá ánægju, aS fá og lesa Heimskringlu einu sinni í viku. Svo ég mælist til þess, aS þú lát- ir þau sjá eftirívlgjandi línur. Ég dvaldi aS eins skamma stund meSal landa minna í Al- berta, og er ég þegar btiinn aS fá þaö góSa álit á þeim, aS þeir standi framar en landar þeirra í nokkurri annari bygS. þeir klæS- ast nýjum búningi meS hverju nýju ári, andlegnm sem líkamlegum, eins og hin fögru Klettafjöll, er blasa á móti þeim í vestri, — n ú meS sinn fagra hvíta vetrarfald, þ á meS sínar skrúSgrænu, skógi- prýddtt hlíSar, spengdar silfur- spöngum blátærra lækja. J>eir sá því sæSi, sem ber góSan ávöxt, og sá ávöxtur er hæg og rósöm framför. Sálir þeirra eru sem sól í hádegisstaS. þeir haf-a yfirunniS alla örSugleika frumbýlingslífsins. Kjarkleysi er óþekt meSal þeirra. Velsæld hvers einstaklings er fólg- in i verkum hans. FjöriS, sem bærist í æSunum aS morgni hvers dags, deyr aldrei en sigrar alt. — GleSi er þeim af gtiöi jyefin og göf- uglyndi, er sjaldan bregst. þeir hrinda frá sér gömlum vana, og leggja sig fram til þess, aS afla sér frjálsra skoSana, bygðum á heilbrigSu viti, skoSana, setn gefa af sér góða ávexti þeim, sem gæddir eru konunglegri hugprýSi og víkinglegu þreki. þeir skilja, aS takmark lífsins er aS auSga and- ann, og þeir starfa í samræmi viS þaö hugtak sitt. Lífsstefna þeirra má segja aS felist í þessum ein- kunnarorSum : “Ég verS, ég skal, % Ket”- JafnvægiS í lttnderni prýSir hvers manns framkomu. í samræSum forSast þeir alla mála- blöndun, svo aS ekki heyrist ensk- um oröum slett inn í íslenzkt sam- tal. MóSurmáliS mæla þeir hreint og óbjagaS. Ég hafSi þá ánægju, aS vera staddur á einni af þeirra stóru skemtisamkomum og dansi. Eng- an fann ég þar, sem neytti víns, og varS ég því aS fela pelann minn, svo enginn yrSi hans var. BlessuS sé bvgSin og búin, sem kveikt hafa nýja lífsgleSi og sóma- þrá í brjósti ferSamaiinsins. O. S. -♦----— Fréttabréf. MARKERVIIJ.E. 1. maí 1909. (Frá fréttaritara Hkr.). þó aS veturinn sé liðinn og vor- iS komiS, þá er útlitiö alt annaS en álitlegt. SíSastliöinn mánuSur var svo kaldur, frostamikili og stormasamur, aS ekki hefir komiö kaldari apr-1 í uæstl. 20 ár hér í Alberta. \ VíSa eru enn snjóleyfar frá vetrinum, næturfrost fram úr hófi og kuldi og stormur flesta daga. Allir þeir, sem hafa hey, gefa enn öllum fénaSi, því gróSur er alls enginn. Heyskortur er orS- inn sumstaöar, en ekki alment. Vegna þessarar erfiSu tíSar gengur akurvinna seinna en æski- legt væri. Svo seinkar þaS sán- ingu, aS viSa hér var mikiS ó- plægt af ökrttm í haust, en til skams tíma hefir ekki veriS plægj- andi á sumum stöðum fyrir frosti1 aS eins fáir enn byrjaSir aS sá. Vond kvefsýki (Influcnza) hefir gengiS hér mjög alment nú um tíma, en nú heldttr í rénun. Á sumardagskveldiS fyrsta (22.) og 24. apríl sl. var í Fensala Hall, Markerville, leikin “Nýjársnóttin”, nýja leikritiS eftir IndriSa Einars- son, leikritaskáld, aS tilhlutun lestrarfélagsins “ISttnn”. ASsókn var allgóS bæSi kveldin. Yfirleitt mun fólki hafa þótt leikendunum takast vel, þegar þess er gætt, aS leikurinn er erfiSur viSfangs, tekur mikiS húsrúm og gott málverk, sem ekki gat veriS neitt líkt því, sem viS átti. Annars held ég aS fólki finnist ekki mjög mikiS um þennan leik, sízt fyrst um sinn, og má þó vel vera, aS “Nýjársnótt- in” sé einn sá bezt samdi leikur, sem viS eigum á íslenzku máli. En menn þurfa aS venjast honum til aS skilja hann. Séu kringumstæS- ur til aS fullnægja málverkunum í “Nýjársnóttinni”, þá er þaS óefaS þaS fegursta, sem sýnt hefir veriS á íslenzkn leiksviSi. — I.eikstjór- anum og leikendunum ber heiSur og þökk fyrir starf sitt og fram- komu viS leik þennan. Herra GuSmundur Stephanson, skálds, er fluttur til Markerville ásamt konu og börnum, og seztur þar aS. Vér óskum honum til hags og hamingju. Heyrzt hefir, aS hann ætli aS ganga í félag meS herra J. Benedictsson, verzl- unarmanni á Markerville. Innan skams á aS byrja á skóla húss byggingu á Markerville, sem kosti tólf til fimtán hundruS dali. Smjör (Creamery Butter) hefir falliS í verSi hér í Alberta ; or- sökin er talin aS vera mikill innflutningur smjörs frá Ástralíu. SéS hefi ég eitt eSa tvö númer af “20-. öldinni”. Kennír þar ýmissa grasa strax í byrjun. Hún gefur fyrirheit og eftir Jieim aS ráSa mætti ske, aS á síSan yrSi sagt um hana : “Ekki mun hún friði valda, lieldur styrjöldum”. — Alferd Wilson nokkur lagSi upp frá heimili sínu á laugardag- inn var í ferS umhverfis hnöttinn. llann fer fótgangandi, nema þar sem höf banna. Hann má ekki þiggja keyrslu meS járnbraut eöa á nokkprn annan hátt, en aS eins nota báta og skip til aS komast yfir vötn og höf. Hann verSur aS ganga og má aldrei hafa meS sér þyngri flutning en 26 pund. í hverjum bæ eSa borg verður hann aS láta lögregluna merkja meS á- ritun sinni, hvenær hann kom þar og fór þaSan. Hann verSur aS ganga 5 mílur á klukkustund, og 50 míltir á dag. Ef hann beldur þessa samninga og kemur aftur til Toronto innan 3. ára og 5 mán- aöa, þá fær ltann borgaöan allan ferSakostnaS sinn, og aS auki $1700 í peningum. Fyrsti áfanginn verStir frá Toronto til San Fran- cisco. MeO þvt að biðja æfinlega um “T.L. CIUAR,” þáertu viss að fá á^œtan vindil. (LNION MA1»K) Western Cligar Faetory Thomas Lee, eijjandi Winnni].eB Reiwaod Lapr ^Eilra Porter Styrkið taugarnar með J>vf að drekka eitt staup af öðrum hvorum þess- um ágæta heimilis bjrtr, á undan hverri máltfð. — Reynið !! EDWARD l. DREWRY Mannfacturer & Impc-ter Wiímipeg, Cauada. Department of Agricultnre and Immigration. MANIT0BA þetta fylki hefir 41,169,089 ekrur lands, 6,019,200 ekrtir eru vötn, scm veiita landinu raka til akuryrkjuþarfa. þess vegna höfum vér jafnam nœgian raka til uppskeru tryggingar. Ennþá eru 25 mdlíónir ekrur óteknar, sem fá má mieS heim- ilisréitti eSa kaupum. íbúata;a árið 1901 var 255,211, nm er nún orSin 400,000 manns, liefir nálega tvöfaldast á 7 árutn. íbúatala Winnipeg borgar áriS 1901 var 42,240, en nú um 115 þúsun.dir, hefir mieir en tvöfaldast á 7 árum. Flu’tningstæki eru nú sem næst fullkomin, 3516 málur járn- brauta eru í fylkinu, sem allar liggja út frá Winni'peg. þrjár þverliandsbrauta lestir fara daglega frá 1 WttMidpeg, og innan fárra mámiaöa verSa þær 5 taisins, þegar Grand Trunk Pacific og Canadiam Nortliern bætast viS. Framför fylkisims er sjáanleg hvar sem litiS er. þár ættuS aS taka þar bólfestu. Ekkert annaS land getur sýnt sama vöxt á sama tímabili. TIIi IIIMfAHA\\A : FariS ekki framhjá Winnipeg, án þess aS gnenslast um stjórn ar og járnbrautarlönd til sölu, og útvega yöur fullkomnar upp- lýsingar um heimilisréttarlönd og fjárgróSa möguleika. 8tjórnarforinaður og Akuryrkjumála Káðgjafi. Skrifiö eftir upplýsiogum til Josi ph Bnrko. .Ia«. Harívioy 178 LOGAN AVE., WINNIPEG. 77 YOKK ST.. TORONTO. I ! 5 7. KAPÍTUIJ. Dálítill ættar-ágreiningur. MeSan veriö var aS beita hestunum fyrir vagn- inn, var ég aS hugsa um, hvernig ég skyldi haga mér, og komst þá aS þeirri niSurstöSu, aS réttast lnundi aö íinna Sir Arthur sjálían, en vildi þá áöur kynnast kunningja hans, hr. Grosse, þar eS ég áleit hugsanlegt, aS hann kynni aS geta gefið mér gleggri upplýsingar um vin sinn en nokkur annar. Auk þess ríkti sú hugsun hjá mér, aS hr. Grosse st-æSi í sam- bandi viS hatriS, sem jarlinn bar til Sir Arthurs, á einn eSa annan hátt. AS minsta kosti var herra Grosse einn þeirra manna, sem bezt gat lýst atvikun- um viS dauða Burlstons, ef hann vildi. Ef þaS befði veriS annaS en óhappaskot, hlaut hann aS vita þaS. þegar vagninn var tilbúinn, baS ég aS aka mér til hr. Grosse. AS liSnum 20 mínútum kotnum viS þangaS. Ég rétti nafnseSil minn aS þjóni nokk nrum, sem stóS viS dyrnar, og hanti fylgdi mér strax inn í herlærgi þaS, sem húsbóndi hans var í. Um leiS og hann opnaSi dyrnar, hevrSi ég Jæssi orf tölnö í hörkulegum róin : “þannig vil ég hafa þaS og ef þú vogar aS vera óhlýSin —” þegar dyrnar voru opnaðar, þagnaði sá, sem tal aSi, en ég var búinn aS heyra svo mikiS, aS hér vai einhver ættar-ágreiningur. þaS voru aS eins tvræi persónur í herhcrginu. ViS annan endann á stórt borði stóö hár maöur, dimmur ásýndum og hörku 32 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU legur. þaS var auSvitaS hr. Grosse sjálfur. Gagn- vart honum stóS einhver sti fegtirsta stúlka, sem ég hefi séS, hún sneri andlitinu aS mér, og var svo sak- leysisleg -einsog hún væri aS eins 8 ára, en hefir lík- lega veriS hér um bil 18 ára. Hún grét hástöfum, eins og sörg hennar væri óviSráSanleg, og gat ekki hætt því, þó ég kæmi inn. Samt brá hún vasa- klútnum fyrir augun og þaut fram hjá mér og út. Hr. Grosse leit til þjóns síns alt annaS en blíSlega, og hann var ekki mikið blíöari, þegar hann leit á mig, samt hatiS hann mér aS setjast, nokkurnveginn þægifega. Ég sagSi honum hver ég var, og hvaö ég hefði áformaS aS gera, sömuleiöis aS séra Brown hefSi tjáS mér, aS hann væri einn þeirra mafina, sem ég mætti vonast aðstoSar af. Á meSan ég talaSi, sá ég aS hann var aS revna aS dvlja reiSi sína, og þegar ég bætti, sagöist hann koma á fundinn. “Ég vona, aS Fatheringham lávarSur verSi fund- arstjóri”, sagSi ég. “Einmitt þaS. þaS þykir mér vænt um, hann er frændi minn, eins og þú ináske veizt”. Ég kvaSst hafa heyrt það,, og ba>tti svo viS : — ‘Máske þú viljir vera svo góSur aS stuSla aS því, aS helztu fjölskyldurnar hérna í grendinni veröi fúan- legar til aS hjálpa okkur, til dœmis Sir Arthur”. Ilann lyfti brúnum og leit tortrygnislega á mig, ■ivo ég varS hálfhræddur um, aS hann mundi geta sér til um ástæSuna, sem kom mér til aS heimsækja íann. En hann leit strax af mér aftur, svipurinn arS blíSari og hann svaraSi : “Sir Arthur er inn þeirra manna, sem sízt af öllum mun korna á líkan fund. Ilvers vegna datt þér hann í hug?” “Mér datt í hug, aS þú þektir hann, því ég hefi ■>éð nöfn ykkar í sambandi í blöðunum”, i LÁRA 33 Honum varS dálítiS bilt viS, en svaraði þó : — “þú munt eiga viS yfirheyrsluna og dóminn í málinu um skyttuna, en ég get fullvissaS þig um, að viS eig- um ekkert satnan aS sælda, og aS mér þykir leitt, aS nafn mitt skuli nefnt í sambandi viS hans”. Hann talaSi meS talsverSri ákefS, og virtist vilja losna viS allan félagsskap Sir Arthurs. Ég festi þetta í minni, og vogaði svo aS snúa mér aS efninu aftur meS því aS segja : “Ég skil svo vel tilfinningar þinar, berra, en vona þó aS dómurinn liafi veriS sanngjarn, og aS ekkert missætti hafi átt sér staS á milli skyttunnar og hans”. “Nei, alls ekki. Mér þætti leitt, ef einhver héldi þaS. Sir Arthur er ekki virSingarverSur frá mínu sjónarmi&i, en ég er þó sannfærSur um, aS hann hefir ekki talaS ósannindi frammi fyrir dómaranum”. Hann sýndi nú eins mikinn ákafa í, aS verja Sir Arthur, eins og hann áSur gerði í því, aS sannfæra mig um, aS þeir væru engir vinir. Ég hneigSi mig til merkis um, aS ég Væri ánægSur meS skýringu hans, og sagSi svo rólega : En, herra Grosse, þekk- irðu ekkju hans nokkuS?” Ég varS hissa af áhrifum þessara orða. Hann hafSi aS sönnu veriS órólegur meðan á samtalinu stóð, en þessi orS virtust fullvissa hann um, aS hér væri hætta á ferSum. Hann 1-eit ilskulega til min, stóS upp og svaraSi: “AfsakaSu, en ég vil helzt vera laus viS aS tala um það, sem þessu máli kemur viS. Eins og ég hefi sagt, þá var þetta óhappaskot aS eins af tilvilj- un, og mér þykir leitt aS verSa fyrir ótimabærri for- vitni og fjasi um þetta efni. Ég vona, aS þú hafir ánægju af fundarhaldinu”. þetta var sama sem aS segja, aS samræSur okk- 34 SÖGUSAFN IIÉIMSKRINGLU ar væru á enda, svo ég var tilneyddur að Lara. þeg- ar ég kom út aS vagninum, sagSi ég ökumanninum aS halda beina leiS til gestgjafahússins, því ég var hræddur um, aS einhver kynni aS hlusta á orS mín, en undir eins og viS vorum komndr út úr skógarbelt- inu, sem nmkringdi beimili hr. Grosse, sagSi ég lion- um aS aka meS inig til Ilaughton Court”. Haughton Court ,var mjög fagurt höfðingjasetur. AuðvitaS ekki eins stórt, gamalt og myndarlegt eins og Fatheringham Tower, en álitlegt heimili samt. Mig furSaSi ekki, aS .séra Brown hafSi eggjaS dóttur sína á, aS verSa hilsmóSir þar, enda þótt hún æ.tti aS gdftast drykkjumanni. ViS ókum eftir fögrum lindiviSargöngum heim aS bústaSnum. Alt var kyrt og rólegt og enginn maSur úti. Mér kom strax til hugar, aS einhver tilviljun hefSi komið fyrir, og þótti harla leitt, ef fórnardýrið mitt hefði nii sloppiö út úr höndum mínum mér aS óvörum. Ég greip í dyrabjölliina og hringdi. Ég beiö langa stund svo að enginn kom, og á meSan óx hræösla mín. Svo hringdi ég afttir. Nú voru dyrnar opnaSar af tötraklæddum vinnu- manni. Ilann leit forvitnislega á klæðnaS minn. “Kr Sdr Arthur heima?” spurði ég. “Nei, herra”, svaraði hann frekjtilega. “Nær kemur h;tnn heim aftur?” “þaS verður langt þangaS til hann keinur, af því hann fór til Skotlands”. •Til Skotlands. þar sem menn héldu aS geS- veikrahælið v7æri, setn lafSi Redleigh, konau hans, var geymd á. Hvað átti þetta að þýSa ?• -i- ______________________

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.