Heimskringla - 10.06.1909, Síða 1

Heimskringla - 10.06.1909, Síða 1
íææ J) ææsssas Vér höfum Dýlega fengiö til sölu yfir 30 Sectiónar-fjóröunflra, liggjandi aö Oak- lands braut C. N. R. félairsins. Verö- iö er frá $7.00 til $12.00 hver ekra. Ekkert af löndum hessum eru meir en 5 mllur frá járnhrautinni. Skuli Hansson & Co. | Skrifst. Telefón 6476. Heimilis Telefón 2274 St Ik»»»»»»»»k»k:skkkkk»k»k»k»»Í landið*xx**i er ábyrgst aö vera jaröyrkju land af beztu teguud, og fœst keypt meö vœgum afborg- unar skilmálum. (N.B.—LesiÖ fyrripart þessarar augl. vinstramegin viö Hkr. nafn.) Frekari applýsingar veita Skuli Hansson & Co. 56 Tribune Building. Wiunipeg. KXKKKKKXKKXXKS XXIII. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 10. JÚNÍ, 1909 Mr8\BOlHoo AuB 0* NR. 37 Hér er tækifærið Hér er tækifæri fyrir yður að spara pen- inga á matvorukaupurn. — Allar vörur vorar eru af beztu tegund, — eins og allir vita sem væizla við oss.— Hér eru sérstök kjörkaup fyr- ir föstudag og laugardag í þessari viku og mánudag í næstu viku : — Strawberries, vanal. 20c kannan, 2 könnur fyrir 25c Pine Apples, 2 könnur fyrir..................... 25c Pears, 2 könnur fyrir............ .............. 25c Peas, 3 “ “ ........................... 2éc Com, 3 “ “ ........................... 25c Lemon Biscuits, 3 pund fyrir.................... 25c Bveskjur, 4 pund fyrir........................... 25c Soda Biscuits, vanal. 25c, en nú................ 18c Ketchup, vanal. lOc, selst nú á................. 07c Haframjöl, vanal. 25c pakkinn, en nú............ 20c N/jar karteplur 7 pund fyrir ................... 25c Rhubarb, 8 pund fyrir .......................... 25c Góð egg, dúsfnið fyrir.......................... 224 Agætt Te, vanal. 40c pundið, en fæst nú fyrir 25c Ostur, góður, 1 pund fyrir...................... I7c Jam glös, vanal. 25c, en nú..................... 18c Bakara brauð hvert .............................. 05c Bezta Creamery Smjör, — vér fáum pað nýtt dag- ]pga handa yður. — pundið ...................... 25c Ágættt heima tilbúið smjör, pundið ............. 20c Vér höfum fengið byrgðir af bezta ^drykkjar Safti sem gerir ágæta sumar svaladrykki, flöskur á 20c og 35c Gjörið svo vel að senda pantanir svo tfmanlega sem Þér getið, svo að þér fáið vörurnar heim til yðar sam- dægurs, — CLEMENS, ÁRNAS0N & PÁLMAS0N Phone; Main 5343. 678—682 Sargent Ave. Fregnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. — Dr. F. Gowlands Hopkins hef ír nýlega gert þá staöhæfingu á íundi konunglega vísindafélagsins í l/ondon, aö hollasta fæöa fyrir mann væri mannakjöt. þaö væri hverju dýri eÖlilegast, að éta eigið kyn sitt. þó vildi hann ekki bain- linis ábyrgjast, að sú mjólkurkýr, ! sem iðulega væri alin á kjötsteik- I um meö sósu og kálmeti til smekkbætis, mundi fyrir það halda : betri heilstt eða gefa betri mjólk, en ef hún væri alin á góðri töðu. | — Nýlega hefir Count Zeppelin á þýzkalandi farið í loftfari sinu binu mikla með 8 aðra menn nær 9 hundruö mílna langan veg. En á þeirri leið rak skipið sig á stór- tré í skógi, svo þaö varð að stansa til aðgerðar. Svo er að sjá á öllu, sem ttm það er sagt, að loftfar þetta sé svo vel útbúið, að það geti farið óendanlega langan , veg í loftinu, og verið . upp frá | jörðu eins lengi og stjórnandinn óskar þess. Skipinu má og stýra eftir vild, án tillits til vindstöðu. — Sextán stúlkur frá Englandi komu til Montreal í sl. viku, til Komið til kunnu og skoðið hjá mér hin marg- reyndu og al- BRANTFORD reiðlijól. Þau eru langbeztu reiðh jól sem fást hér í Canada, — og lfklega þó víðar sé leitað. Ekki þurfið þör að óttast skilmálana; þeir munu koma heim við hvers manns vasa- buddu. Komið til mfn með gömlu reiðhjólin til aðgerðar. West End Bicycle Shop, JON THORSTEINSSON, eigandi. 477 PORTAGE AVE. Winnipeg, Man að gifta sig mönnum, sem komnir voru á undan þeim hingað vestur. Tvær þeirra gengu i hjónabandið í “AU Saints” kirkjunni þar í borg strax og þær stigti af skipsfjöl. — Fjörutíu konur í Chatham bæ í Canada hafa ttm nokkurn ttndan- farinn tíma lagt það í vana sinn, að kaupa fataefni sín og einstöku aðrar natiðsynjar í Detroit bæ, sem er Bandaríkja megin landa- | mæranna. þetta var gert með ] mestu leynd. Kn einhvern veginn vék því svo við, að sérhver af konum þessttm átti einhvern vin, sem þær höfðu sagt frá verzlun sinni, og hve mikittn hag þær hefðtt af henni, og vinirnir höfðu svo sagt tollheimtumönnum stjórnar- innar frá þesstt. þeir rittiðu tafar- laust konttm þessttm oc kröfðust tolls af ölltt sem þær hefðu keypt, og komtrnar borgiiðu orðalaust til þess að komast ltjá málsókn. En jafnframt hafa þær komist að því, að það er ekki frjáls verzlun hér í Canada. — TJngtyrkja stjórnin hefir sýnt mikla rögg af sér síðan hún tók við völdum. Hún hefir rekið 27 þúsund manns úr embættum, og gert eignir sumra þeirra upptæk- ar. 1 þeim fiokki ertt ýmsir menn, sem utn langan tíma hafa getigt æðstu embættum lattdsins og safn- að auð fjár. þessir náungar eru nú ekki að eins sviftir emboettum og þeim virðingarmerkjum, er þeir höfðu sæmdir verið, heldur eru þeir einnig rúðir inn að skyrtunni, — eignir þedrra tcknar frá þeim með valdi. — W. I,. McKenzie King var 3. þ.m. gerður að ráherra í ráöaneyti I.-auriers, sem atvinnumála ráð- gjafi ríkisins. Hann hefir ttm nokk- ur liðin ár annast ttm mál þessi fyrir stjórnina án þess að hafa sæti í ráðaneytinu. — Panama ríkið ráðgerir að halda heimssýningu árið 1915. .þá íer búist við, að Panama skurður- inn verði opnaður til almennra umferða. — Eitt þústind blaðaeigendttr og ritstjórar eru um þessar mundir á allsherjar þingi í Lttndúnum. Með- al þeirra eru um 60 menn frá lýð- lendum Breta. þar af tveir héðan frá Winniþeg. Tilgangurinn mun vera sá, að fá samtökum komið á meðal allra blaða í brezka veldinu, til þess að brýna fyrir borgttrum ríkisins þá skyldu, að vera við- bttnir sameiginlegri vörn, ef til ó- friðar kemttr með Bretum og öðr- ttm þjóðum. Rosebery lávarðttr hélt ræðu mikla á fundinum j>anii 5. þ.m., og mæltist til þess, að lýðlendurnar legðtt allan kraft á, að ltjálpa áfram sjóflotamálinu, svo að Bretar geti varist móti hverjtt því afli, sem á móti kvnni að vera, ef ófrið bæri að höndttm. — Svisslendingar hafa stofnað loftsiglinga línur þar ttm land. — Ein af línum þessum á að fara milli Lttoerne og Friedrichshafen. I.oftbátaferðirnar eiga að verða daglegar og til fólksflutninga. Loft bátarnir verða gerðir í sama sniði að Zeppelin loftförin, og á hvert þeirra að rúma 15 til 20 manns. Ein slík loftbátalína er að eins 30 mílttr vegar, og loftförin eiga að fara þráðbeint, hvernig sem vindttr blæs. Sérstakir skemti-loftbátar verða og smíðaðir og eiga að hefja ferðir víðsvegar í júli. þeir ertt helzt ætlaðir ferðamönnum. — A þennan hátt hyggja Svisslendingar að sýna ferðamönnum land sitt og búast við að græða vel á því. — Smáliatta konur á Englandi hafa haldið fundi víðsvegar um landið, og þar ályktað að fara fram á, að fá samin lög, er bantti konttm að brúka stóra hatta i kirkjum og á leikhúsum og á öðr- ttm mannfundum, af því þeir hyljt alla útsjón fyrir öðru fólki. Stór- hattasýkin hjá konum í Evrópu er svo mjög að fara í vöxt, að jafn- vel konurnar sjálfar eru farnar að hefjast samtaka til þess að fá það bannfært með lögum. — Nýlega hefir fundist á sjávar- botni brezka herskipið “Condor”, sem strandaði við vesturströnd Vancouver eyju árið 1901 og sökk. Ýmsir hlutir úr skipintt hafa ný- lega rekið upp þar á ströndina, og við nánari rannsókn hefir sést votta fyrir sjálfum skipsskrokkn- ttm um V/i mílu frá ströndinni. þetta skip lagði út frá Esqiiimalt 3. des. 1901, og ætlaði til Hono- lulii, en fórst á leiðinni með 140 mönnttm. Um það leyti voru margra daga ofsa vindstormar, og í því óveðri fórst skipið. — Próf. Metchnikoff í St. Pét- ursborg auglýsir, að Dr. Boret á þýzkalandi hafi komist að þeirri niðurstöðu í krabbameins rann- sóknum símtm fvrir skömmu, að sjúkdómurinn myndist af utanað- komandi áhrifum, og að hann bafi fttttdið geril þann, sem sé til scað- ar í fyrstu bólgunni í holdinu, sem menn verða varir við, þegar sjúk- dótnurinn er að mjmdast. iíann hyggur, að þess verði ekki lallgt að bíða, að menn geti læknað sjtik dóm þennan án skurða, og að l.ekn isfræðin sé komin á það stig, að innan tiltölulega skams tíma verði rneðaf mannsæfi 120 ár, og að mestati þann tíma fái menn haldið nálega ftillum vinnukröftum. — I’róf. Karl Pearson á Eng- landi gerir þá grein fyrir fœkkiin fæðinga á Englandi, að miklu minna verðmæti sé landsins enn hafi verið fvrir 60 ár- um. þá var það alment að börn voru látin fara að vinna, þegar þatt vortt 6 ára gömul, til hess að stvrkja forcldra sína, og þá mæður að meðaltali 5 börn á hverjum 10 árum. En á sl. hálfri öld hefir vinnttlöggjöf landsins tek- ið þeim breytingum, að börn mega ekki fara að vinna fyr en þau hafa náð vissu aldttrsskeiði, en verða í þess stað að mennast á kostnað foreldranna á ttppvaxtarárunum. þetta eykur útgjöld foreldranna, en minkar ttm leið inntektir þeirra og afleiBingin er, að nú eiga mæð- ttr landsins að jafnaði eitt barn á hverjum 10 árum. þessa stórkost- legu fækkun fæðinga kennir hann vinnulöggjöfinni, og segir, að inn- an fárra ára, ef þesstt heldur fram, veröi England eins og Frakkland í því, að fæðingarnar rnæti ekki dauðsföllunttm hjá þjóðinni. Taíts og sá þá, að rúmið hafði ekki þolað þunga forsetans og ] brotnað niður, svo forsetinn lá endilangur á gólfinu. Húsráðandi 1 spurði hvort hann hefði meitt sig i við fallið, og hvort hann gæti á ] nokkttrn hátt orðið gesti sínum að liöi. — Taft svaraði : “Ég held ég sé enn þá ekki meiddur til muna. I En ef þú skyldir ekki finna mig hérna í fyrramálið, þá geturðu leitað mín í kjallaranum”. | — Bandaríkjastjórnin hefir á- formað að láta bólusetja alla her- 1 menn ríkisins til varnar við tauga- veiki. Tilraunir í þessa átt hafa farið fram í Omaha borg í. Nebr- aska, og eru sagðar að hafa tekist syo vel, að álitið er æskilegt art bólusetja alla hermenn. — Sextíu þúsundir manna, sem vjnna íyrir Carnegie stálfélagið í Band’aríkjunum verða að ganga í vínbindindi, eða tapa atvinnu ella. Svo stóð á, að H. C. Frick, for- maður stálfélagsins i Pittsburg, sá fyrir fáttm dögum einn af verka- I mönnttm félagsins, gamlan, grá- hærðan öldttng, koma til vinnunn- ] ar undir áhrifum víns. Frick lét þegar senda manninn heim til sín í kerru. Síðan stefndi hann á fund sinn öllum járn og stálverkstæða eigendttm þar í grendinni, og af- leiðingin a£ þeim fundi varð sú, að enginn maður fær hér eftir atvinnu í neinu því járn eða stálgerðar verkstæði, sem þessir menn ráða vfir, nema þeir vinni fýrst vínbind- indiseið, eða undirriti hátíðlegt loforð um, að bragða ekki vín eða bjór meðan þeir eru í þjónustu fé- laganna. það var ennfremur á- kveðið, að þær 6Ú þúsundir manna sem nú vinna á þessum verkstæð- um, yrðu tafarlaust að undirrita bindindisloforð eða að öðrum kosti yrðu þeir sviftir atvinnu. — Strætisbrauta verkfallið mikla staðið hefir y og sem valdið hefir miklttm óeirð ttm, hefir verið til lvkta leit á þann hátt, að verkamenn hafa á- ttnnið það tvent í einu, að fá styttri vinnutíma og kauphækkun, Royal Household Flour Til BRAUÐ- GERÐA Til KÖKU- GERÐAR Gefur æfinlesa fullnæging / kæru þessa til íhugunar um nokk- urn tima, og sýknaði prófessor Mathews algerlega af yantrúar- kærunum. I sýknunarskjali sínu segir háskólaráðið meðal annars : — “McMaster háskólinn viður- kennir frjálsræði, framför og rann- sókn. Skólinn verður að viðtaka sannleikann með sem hann kemur, svm nemttr einu centi á kl.stund. — Ottawa stjórnin, sem fvrir nokkrttm tíma síðan hækkaði verkalattn allra stjórnarþjóna, hef- ir nú látið það boð út ganga, að allir þjónar hennar á skrifstofun- um í Ottawa v-erði að vinna lengri tíma en áður hefir verið venja. — þeir eiga að byrja klukkan 9 á morgnana og vinna til klukkan 6 á kveldin. — Bæjarlóðir í Prince Rupert hafa þegar verið seldar fyrir meira en eina milíón dollara. Dýrasta byggingalóðin, sem hefir v'erið seld þar, hljóp á 16 þús. dollara. — Thorsch bræðurnir frá Vínarborg í Austurríki hafa keypt allra manna mest af lóðum í bæjarstæð- inu, einkanlega í hinttm fyrirhug- aða verzlunarhluta. Kínverji einn keypti og margar lóðir í íbúöar- hluta b'æjarins. Uppboð á lóðum í bæjarstæðinu verða haldin í ýms- um borgum í Canada, þar með hér í Winnipeg í júlí eða ágúst næstk. þá verðttr væntanlegum kaupend- nu í "börnum 1 "m Per»uf kostur á' 1 husstæði þar vestur vuð hahð. — 1 byrjttn þessa mánaðar hafa ! miklir sléttu og skógaeldar gevsað 1 yfir landið meðfram Canadaian áttu j Northern brautinni á hundrað j 0g. fögnuði, hv'aðan og má ckki y . "a sig sekan í því, að hefta frjaisa rannsókn. Skólinn er kristtieg mentastofnun undir stjórn bapt- ^ista. Stefna hans er frjáls og fttll- ikomin rannsókn, ekki að eins í vís- indum, heldur einnig í biblíulegum fræðum. Hann heldttr fast vúð þá ' sögttlegu stefnu sína, að vúður- kenna persónulegt frjálsræði og á- byrgð, og neitar að binda nokkurn eða vera sjálfttr bundinn við nokk- ura mannlega trúarjátningu, neit- andi sögulegu trúarjátninga gildi, en haldandi fast við guðsorð ein- göngu, sem ltinn eina sanna mæli- _ kvarða fvrir trú og framferði. fir i Phikdelphia |B tistar'hafil jafnan vtris reiSu. buntr til þess að veita ollum guð- fræðisnemendum hið fylsta frjáls- ræði, sem samrýmanlegt er við hollustu viS grundvallar atriði kristindómsins’ ’. Frá Gardar, N.D. — Saga er sögð af Taft Banda- ríkja forseta. Hann var á ferð, og gisti hjá gömlum vini sínum, sem hjó í heldur hörlegu húsi. þegar forsetinn gekk ttm gólf þar í stof- tinni, þá hristist alt húsið, því maðurinn er 269 punda þungur. Um kveldið var honttm visað til rekkjtt, og skömmu síðar heyrði húsráðandi dynk mikinn frá her- bergi hans. Hann fór þegar inn til milna svæði milli Crooket River og Bowsman og norðttr undir Pas. Um 75 þús. dollara virði af eigntim er sagt að hafi evðilagst, en líf- tjón hefir ekki orðið. Sömuleiðis er mælt, að eldar miklir hafi brent mikinn hluta skógarins milli Ice- landic River og Fisher River, sér- staklega í norðurhluta þeirrar spildu. — Herra Jón Sigvaldason, sem settur var til þess að leið- rétt-a atkvæðaskrárnar i austur- hluta Gimli kjördæmisins, gat ekki komist nerna hálfa leið milli Iee- landic River og Fisher River fvrir eldi og revk, varð þvi aö snúa þar aftur með hesta og fylgdarmann. — Mál hefir um nokkurn tíma staðið yfir í Toronto borg móti prófessor J. E. Matthews, gttð- fræðiskennara við MeMaster há- skólann þar í borg. Séra Dr. El- more Ilarris og Hon. S. II. Blake, einn hinn mesti lögspekingur í Canada, höfðtt kært prófessorinn fvrir heiðinglegar kenningar á prestaskólanum, sögðtt hann kenna “hærri kritik” og þar með af- mvnda allan réttan skilning á guðsorði. Háskóláráðið hafði Herra ritstjóri! tJr þessu bygðarlagi heyrist sjaldan í yðar heiðraða . blaði, og er því ekki úr vegi, að senda yður fáeinar línur héðan. það er þá fyrst, að um margra ára skeið hafa uppskertthorfur ekki verið eins góðar eins og þær eru nú þér í Gardarbvgð, þrátt fyrir kalda veðráttu lengi framan af. — Svo það má segja, að nú brosir hugur flestra við komandi auðsæld á næsta hausti, því allir eiga von á góðri uppskeru. Heilsttfar manna er ágætt. Hefir því Móritz læknir Halldórsson sjaldnar verið hér á ferð en skvldi, því ætíð hjálpar hann síntim sjúk- lingum mun fvr enn aðrir læknar, og svo er hann allra manna fyrst- ur að efla allan góðan félagsskap. Enda sýndr Gardarbygð það í ýmsu, þó aldrei sé annað en altar- istaflan hér í kirkjunni á Gardar,. sem herra læknirinn gaf fyrir nokk- urum árum, og sem er mjög svo | merkilegt danskt listaverk. Enda heftr hann stutt söínuðinn af ráði ekki síst meðan séra Frið- riks naut við. Nú erti nýafstaðnar kirkjuþings- kosningar hér hjt okkttr, og sjald- an hafa menn séð eins fjölmennan safnaðarfttnd á Gardar, þrátt fyrir vonda vegi og kalsaveður. Frézt hafði það um bygðina, þótt ekki færi það í hámælitm, að herra kirkjufélagsforsetinn hefði skrifað einum veltnetnum frænda stnttm og skorað á hænn að styðja þá til kirkjuþingsfarar, sem.yrðu honum jljúfir og leiðitamir. Enniremttr höfðu ýmsir séð íslenzka ritstjór- ann írá Edinbttrg ltér á ferð rétt fvrir fundinn, að sumir héldu í mjög grttnsamlegttm erindttm, því vorir góðu safnaðarbræður í Edin- bttrg ertt kunnir að öllu öðru en góðtt frjálslvndi og félagsskap. En samt kom enginn af þeim á fund- inn, — hafa líklega ekki kent sig nógu sterka, því Jón lögmaður er nú ekki lengur þar til að veita þeim styrk og áræði. En hvað um það, okkar menn náðu kosningu með yfir 50 atkv. hver. þessir hlutu kosningtt : John Johnson, Sigurðttr Sigurðsson, E. H. Berg- ffiann og Gamalíel Thorleifsson, — allir gamlir og góðir kirkjuþings- menn. En vinir prests og forseta höfðu að eins fá atkvæði. Sýnir þetta ljóslega, að það er bezt, að láta okkttr hér í söfnuðinum ráða okkar eigin málum. Enda sýndi meiri hlutinn það ljóslega, að eng- in stnalamenska hafði átt sér stað, eða nokkrum áhrifum bedtt utan tð. 1 fundarlok gerði herra Jónas Hall þannig lagaða uppástungu : Að ef kirkjuþingið ræki séra Erið- rik úr kirkjnfélaginu, eða á annan hátt misbyði honum, skyldu kirkju þingsfulltrúar Gardar safnaðar víkja þegar af þingi. — þessi upp- ástunga hafði nærri eindregið fylgi fundarins, og ekki síst hinna ný- kjörnu fulltrúa. Uppástungan var samþykt með öllum atkv. á móti 7 atkvæðum. i þann 1. júní lagði herra Jón S. Bergmann á stað héðan til Al- aska, þar sem hann heíir dvalið að mestu undanfarin 10 ár. Hann ; kom hingað í haust sem leið til að sjá vini og ættmgja. En rétt áður en hann lagði af stað gifti hann elztu dóttur sína Önnu herra Sigurði Sigurðssj'ni. Lögðu hin nýgiftu hjón samstundis af stað til | Seattle á sýninguna þar. Sigurður Sigurðsson er einn af beztu drengj- um þessarar bvgðar. Hann var um mörg ár “Countv Commission- er” hér í Pembina Co. Hann er búhöldur mikill og hefir ætíð eflt allan góðan félagsskap af ráði og dáð, enda kippir honum í kvnið, því hann er svstursonur Einars heitins Ásmttndarsonar alþm. frá Nesi, einhvers vitrasta manns, sem var í þá daga á Norðurlandi. Að endingu óska ég svo Heims- kringlu og ritstjóra hennar gæfu og gengis. Gestur. Giftingaleyfisbréf selur Kr. Ásg. Benediktsson 540 Simcoe St. Winnipeg. JVall Píaster Með því að venja sig á að brúka*^4 Empire ” tegundir af Hardwail og Wood Fibre Plaster er maður hár viss að £á beztu afleiðingar. Vér búum til: “Empire” Wood Fibre Plaster “Empire” Cement Wall “ “Empire” Finish “ “Gold Dust” Finish “ “Gilt Edge” Plaster of Paris og allar GypSum vöruuteg- undir. — Eiqum vér oð senda O y ður bœkling vorn * MAHITOBA OYPSUM CO. LTD SKRIFSTOFUR OO MILH’R I Winnipeg, - Man.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.