Heimskringla - 10.06.1909, Blaðsíða 3

Heimskringla - 10.06.1909, Blaðsíða 3
HEIMSKR'INGUM .WINNIPFA 10. J.riNt 1900. Bl«. » H KIDISKKINVLII oK TVÆJ8 skemtilegar sögur fánýir kaup. endur fyrir að eius »54.00. Strathcona Hotel Homi Main og Rupert Str. Nýbygt ogfigætt gistihús; Gest um veittöll þægindi með sann- gjarnasta verði. Frí keyrsla til og frá öllum jfirnbr. stöðv- um. Beztu vfn og vindlar; og herbergi og máltíðar ágætar. McLaren Brothers KIGKNDUR 219 Market | II.M.Uicks, Stra!t. ) Eigandi Htreet Winnipeg - - Maniioua Telephone 1SS8 Ný-endurbætt og Ný-tízku hús í alla staði. V i ðsk ifta yðar öskast virð- ingarfylst. $1.25 a D a g BRUNSWICK HOTEL III Skrilið yður fyrir HEIMS- KRINGLU svo að þér getið æ- tíð fylgst með aðal málum Íslendinga hér og heima. ^ Hotel Paciíic Horni Maiu St.^oK Rupert Avo. Besta bnrðhald; lírein og Björt Her- bergi; Finustu Drykkir og Hestu Vind- lar. Ókeypis Vagn mœtir Öllum Train- lestum. ReyniA oss þegar þú ert á ferð. Takið af skarið.1 111 Líf ojr heilbrigði vorrar likam- legu velferðar heimtar ljós, þarfn- ast allrar þeirrar birtu, setn föng eru á. F.kki er þörfin minni í and- legum skilningi. E5a því er þá vort andlega ljós, trúarinnar ljós, ljósið, sem lýsir upp vorn óum- ræðilega fagra og unaðsríka í- myndtinarheim hjá vorum algóöa himneska föSur, eftir þreytu og stríð Jtessa lífs, — látið týra á skarinu ? Alt af á sama skarinu. Öllum bannað, að snerta við því, af þeirri ástæðu, að sjálfur Jehóva gaf sinni útvöldu þjóð þetta ljós, sem enginn skyldi um aldaraðir við snerta. — Samt er nú andlega þörfin orðin þessi : Meiri birtu, meira ljós ! I/jós, sem rekur burt °g eyðir allri drotnunargirni, reiði og heipt, ráni og þjófnaði, kvölum og illverkum, fjölkvæni og frillu- lííi, og öllu, sem ljótt er og saur- ugt, — en sem var þó sett í ó- raskanlegt samband við ljósið, sem i upphafT átti að vera órask- anleg leiðarstjarna og lögtnál mannanna til eilífrar velferðar þessa og annars heims. Menn eru alment farnir að sjá og finna sár- an til þess, að alt þetta kola og köfnunarefni í heilögu orði og boð- um drottins, til trúarstyrkingar og velferðar sálum manna, sé drepandi pest, sem hver heilvita og heilbrigð sál forðast, og engum kemur til hugar að ætla, að fingur drottins eða fyrirskipanir hans hafi ritað. Alt eru mannaverk, sem nú eru orðin rúmlega 1800 ára gömul, því byrjað var að rita gamlatestamentið 444 árum fyrir Krists daga, og við það lokið 73 árum eftir Krist, og má geta nærri, að þar hefir margur um fjallað í þrjár aldir, undir mismun- andi stjórn og aldarfari. Og svo eftir alt saman var á nokkurskon- ar stórþingi gert að lögum, hvað væri “kanoniskt” af bókasafninu, — nefnilega algildur sannleiki, og hvað ekki, og voru þær, sem vafi lék á, nefndar “apogriphiskar”. ,, Jx:tta hefi ég fyrir formála, sök- um j>ess, að hér í trúmáladeilunni er öll þungamiðjan sú, að engu má við hagga. F.kkert má nútíðar göfugur og frjáls andi og mannvit athuga e‘ða leiðrétta, — alt skal standa óbreytt og óhagganlegt á þcssu gamla bjargi, sem löggilt var fyrir 18 til 19 hundruð árum síðan. Knginn má taka af skarið, þó hálfrökkur sé í trúarlífi og helg ustu sálartilfinningum hans, af kolinu, sem skemmir birtuna og skyggir fyrir fegurðina. Sá er varg ur í véum, þræll og illmenni, þjóf- ur og ræningi, — “afmarkar drott- inshjörð”, — sem hefir manndóm og sjálfstæði til að tendra ljósið. Til að sýna manni guð í sínu rétta, hreina ljósi, sannan guð, sanna og hreina kristni, sem gefur mönnunum. frið og fulltingi, sem gerir mennina betri menn, sem framkallar alt það bezta, sem til er í manneðlinu ; sem gerir menn- ina að sönnum guðsbörnum, sem alla tíð þrá að mega halla höfði sínu að hjarta drottins vors og herra, eins og börn að brjósti elskulegrar móður. Takið af skarið Vestur-lslending- ar ! — Ivg dró svo að segja úr hverjttm pennadrætti, þegar ég rit- aði um trúmálin hér sl. vetur. Itg ætlaði öðrum að fara á stað, og berjast af dugnaði með séra F. J. Bergtnann, sem hefir staðið að heita má aleinn uppi á móti ill- vígri ásókn fjölda margra. það er hvorki meira eða mintta en þetta : Að slíkt er grátleg skömm og svívirða allra Vestur-lslend- inga, að geta með köldu blóði horft á jafnmörg vopn standa á einum þeirra allra bezta og mikil- hæfasta manni, sem þeir eru svo lánsamir að eiga til í sínum hóp. — þctta verður að taka enda !í þ:að var svívirðilega með séra F.J.B. farið á kirkjuþinginu \ fyrra og hver hríðin eftir aðra hefir að honum dunið síðan. — Nú er bráð- um komið að öðru kirkjuþingi, þar sem eftir öllu undangengnu að dæma mætti búast við, að sú ramma Synoda kveði upp útskúf- unar og dattðadóm séra Friðriks. Menn ættu nú að vera betur und- irbúnir, og hafa allareiðu haft næg- an tima til að átta sig á málefn- inu. — Hér er tveimur skyldum að gegna : það er fyrst trúarskyldan, sem knýr alla menn og konur, sem aðhyllast meira ljós, háleitan og hreinan kristindóm, fagra gttðs- tnynd, göfugar hugsjónir og kær- leiksríkt líferni, til að fylgja séra F.J.B. eindregið að máltim. Síð- ari skyldan er manndóms eða drenglyndis skyldan, íyrir hvern þann mann, sem með réttu vill eiga fyrir einkunn sína æru, dug og sjálfstæði, — hann er skyldtigur til að standa hlið við hlið séra F. J.B. og bera af honum hvert blak, sem að honum verðttr hfeitt. “Stór sár þurfa mikla grœðslu”. það verður að koma bein, óbrotin og hlífðarlaus krafa, frá öllum sem fylgja séra F.J.B. að málum, og hún er þessi : Kirkjufélagið verður að viðurkenna trúarstefnu og alla starfsemi séra F.J.B. í þjónustu kirkjunnar hátíðlega og hjartanlega góða og gilda, og í nafni kirkjuþingsins biðja afsökun- ar á öllumt undanförnum dedlttm og ofsóknum. Ef þetta ekki getur gengið í gegn, er óumflýjanlegt, að kirk jufélagsskapurinn hér vestra klofni í sundur, og er það mjög illa farið. Jrað er ekki til netns, að skella við þessu skolleyrunum, eða virða þessa mína hreinskilni að vettugi. líg þori vel að segja, og gera ná- kvæman reikning fyrir því, hvernig sakir standa í þessu máli, — í trú- mála baráttu lútersku kirkjunnar hér meðal Islendinga. það mun verða þannig : Að eftir allar þess- ar róstur verða tveir fimtupartar, sem þora að standa með séra F. J.B., ef í alvöruna snýst. Aðrir tveir fimtu partar eru í hjarta sínu lilyntir stef-nu hans og kenn- ingu, en hafa ekki dug og þor að viðurkenna það, og hanga svo með mótstöðuflokknum í hálfgerðu rænuleysi, en smátínast í burtu. Síðasti parturinn, einn fimti, er ákveðinn á inóti séra F.J.B., og heldur áfram að gala gamla söng- inn, þar til alt verður smátt og smátt að steinrunnum nátt-tröll- um úti á þekju yfirstandandi tíma. Væri ég beðinn um ástæður fyrir þessum útreikningi mínum, mttndi ég fyrst benda á, að hér í Winni- peg, þar sem mestur kraítur er í mótstöðu gegn séra F.J.B. og rammasta íhald eldri trúarskoð- ana, — er fjöldi af 20 ára gömlum og þar yfir beztu stuðningsmönn- um séra Jóns Bjarnasonar gersam- lega fráhverfir honum orðnir. Og þetta eru menn, sem bæði í orði og á borði báru byrði og velferð safnaðarins með heiðri og sóma, voru máttarstoðir safnaðar hans. É-g er líka kunnugur töluvert hugsun margra í þessu máli út um ýmsar af nýlendurtum. Ég tala hér eða öllu heldur rita, öldungis ó- háður. Ég get ekki þolað, að gott málefni sé fótum troðið, og vor allra fremsti prestur og mesti á- gætismaður úr vorum flokki, sé sífelt höggvinn og sær.ður á hólm- inum — einn, þar til hann verður að hniga, og þá yrði skömmin ó- þolandi fyrir Vestur-íslendinga, að hafa horft á þann leik afskifta- lanst. Gætdð að skyldunum, trúar- skyldunni og manndómsskyldunni. Takið af skarið !1 I/árus Guðmundsson. Póstspjöld A.J.J. Slysalega hefir A. J. Johnson tekist í seinasta blaði Ileims- kringlu, er hann ræöst á ritstjóýa Lögbergs og hrakyrðir hann vegna þeirra ummæla, sem blaðið flutti um póstspjöld hans. Hann sér hlut- drægni og fjandskap ritstjórans stara á sig út hverri línu, og get ég varla varist hlátri yfir þeim heilaspuna, því að ritstjóri I<ög- bergs á ekki einn staf i greininni, heldur hefi ég samið hana, án þess að ráðgast hið minsta um það við ritstjórann. En af því að A.J.J. hefir slitið orð og orð út úr ummælum mín- um um póstspjöldin, vil ég birta þau orðrétt, svo að metin geti séð, hvort þau hafi við rök að styðjast eða ekki. þau voru á þessa leið : “Einkunnarorð fylgja hverri mynd, eftir menn þá, sem myndin er af. Sum virðast illa valin, t. d. eftir Einar Benediktsson. þar átti auðvitað að vitna til einhvers í Fána-kvæði hans. Myndirnar eru flestar góðar. Verstar af þeim Guömundii Guðmundssyni og Guð- mundi Hannessyni. Öprýði er það á þessum myndum, að vals-mynd- ar-herfan er þar í einu liorninu — gul(! ) að lit. Spjiild Jiessi fást hjá II. S. Bardal — seljast vafalaust vel. Enn fremur verða allar þess- ar myndir prentaðar á eitt stórt spjald”. Mér kom ekki til hugar, að spilla fyrir sölu myndanna, eins og menn geta séð, og þóttist, ekki fara meö annað en sannleika. Enn sem fyrri tel ég “sum ein- kunnarorðin illa valin”. — Á póstspjaldinu, sem þög- berg fékk, var þessi vísa við mynd Einars Benediktssonar : “Gef mér stríð og styrk aö vinna Stjarna drotning óska tninna. Eg vil hafa hærra spil Hætta því sem eg á til. Alls iná freista — eitt eg v-il Upp með taflið, eg á Leikinn ! " Ég kannast ekki við, að þetta sé úr Fána-kvæðinu. Hitt gat ég ekki vitað, að vísur væru úr því á sumum spjöldunum, því að ég hafði ekki séð nema þetta eina- spjald þá. Mér linst lang-eðlilegast að velja að eins ein einkunnarorð eftir hvern mann, og fœ ekki séð, að það beri vott um mikið gáftia- flug, að tína saman mörg einkunn- ‘arorð handa sama manni. þess má geta í sambandi við ofan- greinda vísu, að hún er ranglega staísbtt á póstspjaldiitu, svo að rímið raskast. þessi vísuorð eru við mvnd Jón- asar Hallgrímssonar : “Veit þá engi að eyjan hvíta á sér enn vor, ef fólkið þorir” það er heimildarlaust að slíta }>essa vísu sundur eins og hér er gert, vegna þess, að tvö nœstu vísuorð eru beint framhald af þess- um. Eg hlýt að telja “verstar” mvndirnar af G.H. og G.G., hvort sem A.J.J. segir ég hafi vit á því eða ekki. það þarf ekki að fjöl- yrða um mynd G.H. A.J.J. hefir sjálfur lýst þeirri hæðilegu með- ferð, sem hún hefir sætt. Um hina myndina er það að segja, að það er versta mynd, sem ég hefi séð að G.G., nauða-sviplaus og plík skáldinu. það kann satt að vera, að ég hafi farið óþarflega hörðum orðum um valsmyndina. En satt að segja hefi ég aldrei getað dáðst að þess- ari svokölluðu valsmynd, sem Al- berti gaf Islendingum í staðinn fyrir flatta þorskinn. Myndina gerði danskur málari , eftir göml- um, íslenzkum valsham(! ), svo að engan þarf að undra, þó að hún sé hin herfilegasta, enda ber hún sér bezt vitni sjálf, hvar sem hún sést. En um gula litinn er það að segja, að ég hefi aldrei séð gula vali, og efast stórlega um, að þeir séu til. þetta vona ég að nægi til þess, að sýna og sanna, að ummœli mín um margnefnd póstspjöld eru alger- lega réttmæt. BALDUR S VEINSSON, . meöritstjóri Uögbergs. 2 Bækur Gefins FÁ NÝJIR KAUP- ENDUR AÐ HEIMS- KRINGLU SEM BORGA $2.00 FYRTR- FRAM, OG ÞESSUM BÓKUM Últ A Ð VELJA : — Mr. Potter frá Texas Aðalheiður Svipurinn Hennar Hvainmverjarnir Konuhefml L a j 1 a Robert Manton. Alt gððar sögur og sum- ar ágætar, efnismiklar, fröðlegar og spennandi. Nú er tfminn að gerast kanpendur Hkr. Það eru aðeins fá eintök eft- ir af sumum bókunum. H e i 1118 k r i 11 k I a P.O. Box 3083, Winnii>eg rR08LIN hotel"1 115 Adelaide St. Wiunipeg Bezta $1.50 á-dag hús f Vestur- Canada. Keyrsla óKeypis milli vagnstöðva 0« hússins'á nóttn oí> degi. Aöhlynninig hius bez n. Við- skifti íslendinga óskast. VVdliam Ave strætiskarið fer hjá húsinm _ O. ROY, eigandi. . SPÓNNÝTT HÓTEL ALGERLEGA NÝTÍZKU Hotel Majestic John HcDonald, eigandi. James St. West, Rétt vestan viö Mair St. Winuipeg Telefóu 4 9 7 9 $1.50 á dajr 02; þar yíir Eandaríkja-snið Alt sem hér er um hönd haft er af beztu tegund. Reynið oss. MIDLAND HOTEL 285 Market Sl. Phone 3491 4/ýtt hús, nýr húsbúnaður Fullar byrgðir af alls- konar vönduðustu drykkj- um og vindlum f hressing- ar stofunni. Gisting einu dollar á dag og þar yfir. W. G. GOL'LD :: FRED. D. l'ETERS, Bigendur winnipeo ::: ::: canada MARKET H0TEL 146 PRTNCESS ST. tr.S,... P. O'CONNEI.L. elgandl, WINNIPEQ Beztu teRundir af vínföngum og vindl um, aðhlynuing góð, húsið ..ndurbætt lames Flett & Go. 0 PLUHBERS Leiða Gas- Vatns- og Hita- pfpur í hús yðar, fyrir sanngj. borgun. Verk vandað, fljótlega gert og ábyrgst. 572 Notre Hame Avenue Telephone nr. okkarer 8880 eóa 8T>89. Gimli Hótel G. E. SÓLMUNDSSON eigandi Óskar viðskifta íslendinga sem heimsækja Gimli-bæ. — Þar er beini beztur f mat og drykkjar- föngum, og aðbúð gesta svo góð sem frekast er hægt að gera hana. Hötelið er við vagnstöðina. Gistið að Gimli-Hótel. Woodbine Hotel Stœista Billiard Hall 1 Norövesturlandinu Tíu Pool-borö,—Alskouar vtnog viudlar Lennon A Hebb, Eigendur. eAra 35 L: I '! i' i r' ’ ..7’ ' • j i i' ! 1 * i : !.• i • i f : . , . . M ' r 1 ; j ' ■ 8. KAPÍTULI. Skyndiferð. Síðast í dagbók minni Er frásögnin um heimferð mína að Haughton Court. Rg viðurkenni, að mér ,varð talsvert bilt við það, þrátt fyrir alla mína reynslu, að Sir Arthur, markmið rannsóknar minnar og útvalið fórnarlamb, skvldi vera farinn til Skot- lands tveim dögnm eftir réttarhaldiö, sem hann var svo mikið riðinn við. Auðvitað grunaði mig strax, að hann befði farið að vitja vesalings konunnar sinn- ar, og sagði þess vegna við þjón hans : “Skot- lands ? Veiztu í hvern hluta Skotlands Sir Arthur ætlaði ?” “Nei, ]>að get ég ekki sagt þér, herra. (Ég lagði nokkra skildiinga í lófa hans). það er að segja, við vitum að sönnu, hvert hann er vanur að fara (aftur fáeina skildinga). Kæra þökk, herra, það er til Kongs Stuart Hótel, Stirling”. “Tdl að vitja um lafði Redleigh?” “Já, það höldum við, herra. Hann er vanur að fara þangað nokkrum sinnum á ári hverju síðau hann giftist”. “Er langt síðan hann fór?” “Alveg nýfarinn. það er naumast hálf stund síðan. Ef þú ferð til Stolne, þá muntu ná honum áður enn hann fer þaðan”. Ég þakkaði manninum og ók strax af stað, á- kveðinn í því, að fara að ráðum fians. ökumaður var hnugginn yfir ábyrgð þeirri, sem á honum hvíldi 36 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU viðvíkjandi vagninum og hestunum, en þegar ég rétti að honum laglegan skilding með mynd drotningarinn- ar annarsvegar, þá gleymdi liann ábyrgðinni alveg, og ók nú með miklum hraða í áttána ti-1 bæjaríns, sem lá hér um bil hálfa aðra mílu frá Haughton Court. Ég þarf varla að geta þess, að ég hafði ekki í hyggju, að ávarpa Sir Arthur á stöðvarpallinum. Aform mitt var, að verða honum samferða til Stir- linjg, og fara svo á eftir honutn til sinnisveikrahælis þess,, þar sem, konan hans var. Ég hafði engan heinan tilgang til þess annan en þann, að kynna mér, hvar þetta hæli var, ef ég þyrfti seinna að fara þangað. Auk þess áleit ég, að á járnbrautarlestinni gæfist mér færi á, að kynnast Sir Arthur og lundar- einkunnum hans, sem annars mundi erfiðleikum bundið. Ég var svo lánsamur, að hafa nóga pen- inga á mér. Uögmaður Fatheringham jarls fékk mér nœga pcninga áður en ég fór frá London. En mér datt nú í hug, að búningur minn mundi ekki hentugur, ef ég vildi kynnast Sir Arthur, þar cð hann mundi forðast alt prestlegt. Ég hafði engan tíma til að kaupa neitt í Stolne, en á leiðinni þang- að skrifaði ég simrit til skólabróður míns og vinar á lögreglustöðinni, hr. Verinder, og bað hann að senda mér veiðimannabúning til aðalbrautarstöðv- antia í Glasgow. Ég áleit, að hann mnndi koma þangað eins snemma og við, þar eð við stöldruðum við í Stolne. Við komum nægilega snemma tdl St. Johns stöð- innar. Á brautarpallinum stóð barúninn, sem öku- maðurinn þekti og benti mér á. Ég borgaði hon- «m fyrir vagninn og dagverðitt/n, sem ég fékk ekki tíma til að neyta, sendi símritið mitt og flýtti mér svo inn í fyrstu raðar reykingaklefa á eftir Sir Ar- thur, um leið og lestin rann af stað. Hann var hvergi nærri eins útlitsljótur eins og ég hafði búist LÁRA 37 við. Hefði ég ekki heyrt eins mikið um hann, þá hefði ég ekki álitið hann verri enn aðra sveita-aðals- menn, sem hafa meiri tíma enn störf, og meiri efni enn heila. Hann leit til mín gremjulega, þegar ég kom þjótandi inn á eftir honum. Ég lét sem ég hefði tckið hreyfingu höfuðs hans sem hcilsun, hneigði mig glaðlega og sagöi : “ó, það mátti ekki tæpara standa. En það hefði nú raunar verið óþægilegt, ef ég heíði ekki náö lestinni, því ég þarf að vera í Glasgow í kveld”. “Á, þarftu þess?” svaráði hann styttingslega, og var sjáanlega gramur yfir því, að þurfa að verða mér samferða svo langt. “Nú, er nokkuð nýtt í blöðunum í dag?” spurði ég vingjarnlega, þegar ég sá að hann tók upp blað til að lesa. “Nei”, tautaði hann, “ekki neitt, sem er þess vert að lesa það”. “Engar nýungar um málaferlin, sem átt hafa sér stað hér í nágrenninu, og sem svo mikill vindur hefir staðið.af, — ‘Haugliton sorgarleikurinn’ held ég það sé kallað”. “Ned, herra, hvað ætti líka að segja um þau?” svaraði hann, og var nú ögn kurteisari. Ég fann, a'ö nú varð að skriða til skara, og sagði þess vegna: “É'g bdð þdg að afsaka, lverra, en af því ég befi ekk- ert blað séð í morgun, og er hrifinn af þeim mála- ferlum, langaði mig til að vita, hvort minst væri á þau eða ekkd”. Loks var eins og hann rankaði við sér. Hann var kurteisari þegar hann sagði : “Enga afsökun- arbeiðni, herra, ég mun hafa verið stirður í viðmóti, mér líður dlla þennan dag, og langar eimlestaferðir edga illa við mig”, og til þess að sýna að hann þurfti hressingu, tók hann upp konjaksflösku. 38 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU Áöitr en hann saup á henni var hann þó svo kur- teis, að bjóða mér bragð, en ég svaraði honum með því, að taka samskonar flösku upp úr vasa mínum, og ég sá að virðing hans fyrir mér óx að minsta kosti um 50 af hundraði, Svo supum við hvor á sinni flösku. Ég vissi vel af hvaða ástæðum hann saup á þessum hjartastyrkjandi dropum, og var við því bú- inn að byrja á leiknum, þegar hatin sneri sér að mér og sagði : “Sagðist þú vcra hrifinn af Haughton viðburöiu- um, herra?” “Já”, svaraði ég. Meðan hann var að búa sig til að tala, var ég búinn að ákveða mína stefnu. “Ég stend í sambaridi við kirkjulegan félagsskap, sem lávarður Fatheringham er einn helzti, maðurinn í, og mig furðaði stórum að sjá í blöðunum, að hann hafði verið þar viðstaddur. Hvaða erindi átti hann þangað?” “Um það máttu spyrja. Hvaða erindi ætli hann hafi átt þangað annað en að sjá óvin sinu í vandræðum”. “Óvin ? Ó, þú meinar Sir Artlmr Redleigh. Er hann þá óvinur Fatheringham, lávarðar?” “Að minsta kosti er lávaröurinn óvinur hans, að því er áagt er”, bætti hann við þegar hann tók eftir því að orð hans lýstu allmikilli þekkingu á tnál- efninu. “Hvaða orsök er til þess?” spurði ég. “Uað vedt ég ekki”, svaraði hann önuglega. “Nú, Fatheringham fékk þó ekki mikið fyrir ó- makið. Dómnefnddn sj'knaði Sir Arthur Redletgh algerlega”. Næstu tvær klukkustundirnar töluðum við ekk- ert sáman, sem nokkra þýðingu haföi, en þegar þær

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.