Heimskringla - 22.07.1909, Blaðsíða 1

Heimskringla - 22.07.1909, Blaðsíða 1
»» EKRU-LOÐIR ****»’ 3. til 5 ekru spildur við rafmaffns brautina, 5 mílur frá borgiuni, — aðeins 10 mínútna ferð á sporvagninum, og mölborin keyrsluvegur alla leið. Verð ?200 ekran og þar yflr. Aðeins einn-fimtipartur borgist strax, hitt á fjórum árlegum afborgunum.— Skuli Hansson & Co. P Skrifst. Telefón 6476. Heimilis Telefón 2274 | »»»»»»»»»KKK»««»»»»«»»S XXIII. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 22. JtJLÍ, 1909 ****** VER HÖFUM | næga skildinga g til að lána yður mót tryggingu í bújörðum og g bæjar-fasteignum. Seljum llfsábyrgðir og « eldsábyrgðir. Kaupum sölusamninga o g 8 veðskuldabróf. Frekari applýsingar veita b Skuli Hansson & Co. -s 56 Tribunfe Building. Winnipoff. SxXSCXXKS — AlU«' NR. 43 Komið til Mín! og skoðið hjá mér hin marg- reyndu og al- kunnu BRANTFORD reiðhjól. Þau eru langbeztu reiðh jól sem fást hér í Canada, — og lfklega pó víðar sé leitað. Ekki þurfið þér að óttast skilmálana; þeir munu koma heim við hvers manns vasa- buddu. Komið til mfn meðgömlu reiðhjólin til aðgerðar. West End Bicycle Shop, JON THORSTEINSSON, eigandi. 477 PORTAGE AVE. Winnipeg, Man Fregnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. — Gaml; Carnegfe hefir nýlega skýrt blaðamanni einum frá sum- um gjöfum sínum til almennra bókasafna í ýmsum löndum, og hefir látið fylgja lista yfir tölu þeirra bygginga, sem hann hefir kostað smíði á, og samtals fjár- upphæðir sem hann þannig hefir gefið til hinna ýmsu landa. I.dsti þessi er þannig : Bandaríkin, 959 hús ... $34,870,745 Canada, 86 hús ........... 2,059,415 England, 229 hiis ........ 7,859,550 Irland, 42 hús ............. 724.610 Skotland, 105 hús ........ 2,075,080 Nýja Sjáland, 14 hús ... 146,250 Índía eyjurnar, 5 hús 119,000 Astralia, 2 hús ............. 47,500 Suður-Afríka, 3 hús ... 23,500 T'iji eyjar, eitt hús ... 7,500 Seychelles evjar, eitt hús , 10,000 Chicago bókhlöður ... 3,653,753 Alls ... $51,596,903 Með þessu er talið að eins það, sem gefið hefir verið til þess að byggja bókhlöður í þessum' lönd- um, og það sem gamli maðurinn hefir á annan hátt lagt til þeirra. En svo hefir hann á síðari árum gefið mesta fjölda af orgelum í kirkjur á Skotlandi og víðar, sem hér er ekki talið. — Carnegie karl- inn kveðst hafa ánægju af að gefa bókhlöður, af þeirri ástœðu, að þær geri svo mikið gott, og eins af því, áð þær komi í veg fyrir, 'að menn sói tíma sínum á lakari stöð um. Hann mælir fastlega með því, að ungir menn venji sig á, að lesa þarflegar ixekur, og að verja sem flestum stundum til þess lesturs. Bókhlöðurnar segir hann að íeli í sér hina einu réttu verzlunarað- ferð, að gefa ekkert fyrir ekkert ®g eitthvað fyrir eitthvað. Sá, sem aldrei nennir, að verja nokk- urri stund til lesturs, fær engan íróðleik ; en hinn, sem ver tima sinttm til þess að lesa og læra, fær þá fyrirhöfn sína margfaldlega borgaða með aukinni mentun. — það kostaði Standard olíu félagið 48 þúsund dollara að hætta starfi í 2 eða 3 klukkutíma, tneð- an' jarðarför H. H. Rogers fór fram fyrir fáum dögum. Rogers sál. var annar helzti hluthafi fé- lagsins, og það hefði litið illa út, að sýna ekki minningu hans ein- hvern virðingarvott, — svo að þjónum félagsins var boðið að hætta starfi meðan á útförinni stæði, en kaup þeirra fyrir þennan tíma nam framangreindri upphæð. — Ukt þesstt var það íyrir Ar- mour kjötf'élaginu mikla í Chicago íþiað léti fyfir nokkrum tíma taka myndir aí verkstæðum sínttm — til auglýsinga. Myndirnar kostuðu 206 dollara. lCn tímatöf starfs- mannannia meðan myndirnar voru tekttar kostaði félagið 4 þús. doll- ara. Svo að 10 myndir, sem tekn- ar voru, kostuðu félagið alls 4,200 dollara, eða 420 dollara hver mynd að jaínaði. —\ I/ögreglustjórinn í San Fran- cisco, sendi nýlega fyrirspurn til lögroglustjórans í Paris á Frakk- landi um mann að nafni Jean Ra- otil, sem var handtekinn í Sati Francisco þann 31. marz sl., fyrir ttð haía hrifsað peningabuddu af konu einni þar í borginni. l\leð I bréfinu voru send fingraför mans- ins, og lögreglustjórinn í París beðinn að segja, hvort hann þekti manninn, sem nú er orðinn 37 ára gamall. það tók lögreglustjórann í París klukkustund, að senda svolátandi svar : — “Jean Raoul er þektur hér sem Arthtir Férdin- and Bernard, fæddttr í París 26. febr. 1-872. Handtekinn 29. janúar 1889 fyrir þjófnað, og dæmdur í þriggja mánaða fangelsi. Tekinn aftur 18. júlí 1889 fyrir morðtil- raun og dæmdttr til lífláts, en dómnum breytt í lífstíðar fangelsi. Flýði úr fangelsinu og náðist aft- ur 18. marz 1891. Strauk aftur 18. febr. 1901, og hefir síðan ekki fttnd- ist”. — Á þennan hátt finnast glæpamenn hvar í heimi sem eru. Maðurintt verður sendur til París- ar, þegar hann heíir tekið út hegn- ingu sína í 3an Francisco. — Nýlega hafa skólalönd í Al- berta verið seld við opinbert upp- boð, og er það talin mesta land- sala, sem gerð hefir verið hér í landi. Alls voru seldar 136,624 ekr- ttr í 856 heildum, og verðið var rúmlega hálf önnur milíón dollara eða nákvæmlega $1,584,291.79, en það er sama og $11.60 hver ekra, að meðaltali. bönd þessi eru mis- jöfn að gæðum, og voru á svæði 108 mílna löngti og 72 mílna breiðu. Sumt af því var 60 mílur frá járnbraut. Hæst verð var 118 dollarar fvrir hverja ekru í skóla- landi því, sem lá• í grend við I eth- bridge bæ. Land í grend við næstu járnbrautarstöð þar fyrir vestan seldist háu verði : Fimm sec Liottir seldust þar fyrir $50.00 ekran að jafnaði. — Hveitiræktarlönd í Al- terta héraðinu eru viðurkend þatt beztu, sem til eru í Canada. — Fjármál Canada eru ekki í framfara ástandi. Láurier stjórnin hefir á síðasta ári aukið þjóð- skuldina ttm nær því 46 milíónir dollara, eða $45,969,399. Allur rík- isinntektirnar urðti rúmlega 85 milíónir eða 11 milíónum minna en á fyrra fjárhagsári. Kn almenni kostnaðurinn eða almennu gjöldin voru rtimlega 84 miliónir, auk $46,838,162, sém varið var til þess að borga sérstakan kostnað, þar af 23 milíónir til Grand Trunk Pacific brautarinnar, og 6þj milíón sem stjórnin tók áð sér að borga fyrir gömltt Qtielec brúna, sem féll í ána og er ríkimi algert tap. Inntektir stjórnarinnar á síðasta fjárhagsári: voru fyrir vermht/- tolla 47ýý milíón dollara, og fyrir innanlandstolla nálega 15 milíónir, eða alls í 'tolhim 62J^ milíón d< 11- ara, og gróði af póstgöngum mil. dollara. — þessi hærri, sem tekjurnar verða, þess meira vex þjóðskuldin. — Kvenírelsiskonur eiga í sífeld- ttm erjum %-ið yfirvöldin á Kng- landi. þœr krefjast þe-ss stöðugt að fá að ná fundi stjórnarfor- mannsins, en hann vill ekk-ert hafa með þær að sýsla. N-ú hafa þær sett varðlið um þing-húsið, og skifta um vökur á hverjum J>r-em- ur kliikkustundum. Vakt er haldið uppi nót-t og dag, svo forsætis- ráðherrannn skuli ekki komast undan. PCn samt hefir þeim «nn þá ekki tekist að ná fundi hans, og hann h-efir formlega tilkyn.t þeim, að hann vilji ekki við þær t-ala. Nú hafa konur skoti-ð kröfum sín- um beint til konungs. Hann lét herra Herbert Gladstone taka á móti þeim og hlusta á kröfttr þairra, og eftir að hafa íhugað all- ar röksemdir kvennanna, lét hann í ljósi þá skoðun sína og von, að takast muni með tímanum, að fttllntegja óskum þeirra. Konurnar eru ekki ánæ-gðar með þetta svar. þær h-afa .látið prenta mestu kynst ur af alls konar auglýsingtim, og hafa fest sumar þeirra upp á þing- húsið. Fvrir það ód-æði voru nokk- urar þeirra d-æmdar í sextíu daga fangelsi, en þá tók ekki betra við: þær gerðu átfall. þær komu sér sam-an um, að neyta engrar fæöu i fangelsinn, og eftir að þær höfðu fastað í rúma níutíu klukkutíma, neyddist fanigavörðurinn til að láta þar lattsar. það var ungírti Wallace Dttnlop, sem gekst fyrir átfa-llinu. — Rét-t nýskeð hafa kon- urnar í<*r-ið þess á leit, að mcga fiytja mál sitt fvr-ir ICdward kon- itngd sjálfttm. Viðvíkjandd þeirrd kröfu hafa þær fengið skrifl-egt svar, undirri'tað a-f skrif-ara kon- tmgsins. f þvi bréfi er .þeim til- kynt, að það sé andstætt stjórn- arskrá ríkisins, að konungurinn veiti viðtöku sendinefndum, sem biðji um lagabreytingar. Alt þess hát-tar v-erði samkvæmt landslög- um að ræðast við ríkisri'tar-ann, og fyrir honum yrðu konurnar að flytja mál sitt. Og þar við situr. — Osamlyndi það, sem staðið hefir yfir í nokkrar vikur milli stjórnarinnar á þýzkalandi og and stæðinga flokksins í þingintt, hefir nú v-erið leitt til lykta á þann hátt, að stjórninni verður leyft, að leggja á þjóðina ýmis konar aukaskatta, sem gefi a-f sér 125 milíónir dollara á ári. Kngir attka skattar ttmfram þá, sem nú eru, sktilu lagðir á dánarbú. — Carnegie bókhlöðunefndin í Ottawa hefir gefið út auglýsingu þann 8. þ. m. þess efnis, að frá þeim d-egi verði engar bækur lán- aðar til tæri-ngarveikra manna. þó geta slikir lesendttr fengið bcek ur að láni, með því að sýna lækn- isvottorð um, að -engin hæt-ta sé á, að sjúkdómurinn geti borist með bókunum til annara 1-esenda, sem síðar kttnna að lesa þær. Ekkí heldur fær það fólk bækttr að láni, sem býr með tæringar sjúklingum. — Voðalegir jarðskjálftar ger- eyddu í síðustu viku á Grikklandi mikltim hluta af heilu fylki. Yfir 3-00 manna mistti Ttfið og margir m-eiddust. Eldgos var jarðskjálft- tinum samfara. —, Joseph Martin sækir á ný um þingsíeti í brezka þinginp. Nú vel- ttr hann East St. Prancas kjör- dæmið, sem fylgismaðttr Asquith stjórnarinnar. — Kvenrét-tindakonur á ICng- landi hafai ræ-tt ttm að setja “kvonfall” á prógram sitt. þær vilja koma því ,til leið-ar, að engin kona þa-r í landi gangi i hjóna- band fyr en búið sé að vei't-a kon- um algert jafnrétti við karlm-enn. Helzt eru þær konur fylgjand-i þessari stefnu, sem sjálfar ern nú þegar í hjónabandi. Ilin-ar eru langt frá því að vera ákafar með hugmyndinn-i, og svo getur farið, að -ekkert verði úr þessari ráða- gerð, sem þó vitanl-ega er eina <>r- ttgga ráðið t.i-1 að tryggja þeim jafnréttið. — Hinar svo tieíndu “Packhurst konur”, sem margar eru nú í Holloway fangelsinti, hafa r-eynst svo óþjálar viðfangs, að þær hafa- brotið glttgga á svefn- klefum sínttm, og gert þær aðrar skemdir í fangelsinu, sem þ-ær hafa orkað, svo að það h-efir orðið að setja þær í einangrunarklefa, og lá'ta þær hafa að eins vatn og brauð til iviðurværis. En Mrs. | Packhurst lætur lúðraflokk spila daglega fyrir utan fangelsið til þess að hughreysta fangana. — Ifubert I,atham reyndi þann 19. þ.m. að sigla í loftbát milli Frakklands og Knglands. Hann lagði upp frá Saugatbe bæ nálægt Calais. Alt gekk vel í fvrstu. En þegar hann var kominn 16 mílur vegar út á sundið, þá bilaði eitt- hvað í gangvélinni, svo flugvélin féll í sjóinn og Latham með hentti, En hraðskreiðar gufusnekkjur voru þar umhverfis á sundinuj og náði ein þeirra í manninn, og bjargaði hæði honttm og vélinni.— Herra Latham kveðst bráðlega ætla að gera aðra tilraun til þess að komast milli þessara landa í loftinu, því bæði þvkir honttm frægð í því, að verða fyrsti mað- ur til að fijtiga milli Frakklands og Englands, og svo hefir blaðið “Ixtndon Dailv Mail" boðið að gefa 5000 dali hverjttm Jxlm, sem fvrstur verði til þessa flugs. Lat- ham langar til að ná í dalina og frægðina. — Roberts lávarðttr bar nýlega fram í þinginu í I,ondon lagafrttm- varp um, 'að þvinga alla brezka borgara til herþjónustu frá 18 til 30 ára aldurs. Tilgangurinn var að koma upp einni rnilíón æfðra her- manna á næstti fáum árttm. Frv. var felt. — Mrs. Polly Baker í lCvans- ville, Indiana, hefir nýlega fengið hjónáskilnað' í níunda sinni. Hún segir, að síðasti maður sinn hafi ætlast til þess, að hún ynni alger- lega fyrir hontim, e-n hann hafi set- ið og reykt pípu sin-a. — Síðan aðskilnaður ríkis og kirkjtt komst á í Frakklandi, hefir kirkjan átt örðugt uppdráttar. — þetta befir leitt til þess, að sumir byskupar hafa bannað prestum sínum, að flytja guðsþjónustur yf- ir þeitn, sem ekki hafa s'taðið í skilutn með borganir til kirkjunn- ar. Ein fjölskylda i Gondoux bæ ákvað, að jarðsyngja einn af með- limum fjölskyldunnar, án þess að hafa prest við það. Byskup lét loka kirkjunni, en borgarstjórinn fékk járnsmið til að opna hana, svo að jarðarföriu gæti farið fram frá kirkjunni. Byskupinn höfðaði mál inóti bæjarstjóranum fyrir þetta tilta-ki, og f-ékk hann sektað- al.tt um $400. Islendingadagurinn R ^glur viðvíkjaadi 10 mílna kapphlaupi. 1. Allir þeir, sem taka þátt í kapphlaupinu, verði til staðar á skriístöfu Heimskringlu kl. 9 f. h. 2. ágúst. Nefndin hefir þar til staðar læknir, er gefur hverjum hlut- takanda skírteini, og verður þeim einum leyft að hlaupa, er hafa slíkt skirteini. 2. Hlaupið h-efst á horninu á Sberbrooke og Notre Dame strætum á slaginu kl. 9.30, suður að Sargent Ave., vestur Sargent til Maryland, siiður Maryland alla leið að Welling- ton Cresent, eftir CresentRoad til Pembina St., og eftir því stræti alla leið suður í Rtver Park. Farið inn um norður- hliðið á garðinttm og hlaupið endað þar á skeið-brautinni. 3. Allir keppinautar verða að hafa vist númer nælt fratnan á brjóstið, og 1-eggur nefudin þaTi til. 4. Kapphlaupið hefst með einu skammbyssuskoti. Ef ekki er rétt byrjað, kalla tvö skot alla til baka. 5. 'Hver keppínautur má ha-fa ednn mann með sér á r-eiðhjóli. fCn ekki má sá sner-ta þann er hleypur, en hann má gefa hon- um svaladrykk eða aðra hress- ingu á leiðinni. 6. Ef keppinautur dettur á leið- inni, v-erður hann að standa á fætur aftur hjálpárl-aiist. 7. þegar einhver vill kom-ast fram fyrir annan, sem á undan heíir verið, verður hann að hlaupa hintim á hægri hönd. -8. Engin köll -eða samtal má eiga sér stað á- milli þeirra, sem hlaupa. 9. Brjóti einhver hlaupakappi eánhverja af þessum reglttm, befir hann með því fyrirgert ré'tti sínttm til verðlauna. Royal Household Flour Tilj Brauð og K|öku GerðaV Gef ur Æfinlega Fullnœging m- EINA MYLLAN í WINNIPEG,—LÁTIÐ HEIMA- iðnað sitja fyrir viðskiftum yðar. þótt peningarnir séu- ekki meiri en þet'ta, þá vcrður að telja það all- got-t stúlkukaup fyrir 3—4 daga vinnu. Silfur Medalían var veitt fyrir 20-pttnda smjörfötu, sem hún sendi á sýninguna, og sem einnig hlaut fyrstu verðlaun. Hún fékk einnig fyrstu verðlaun fyrir 40-punda fötu af smjöri, sem hún bjó til. Einnig hlaut hún fyrstu verð- laun á sýningunni f-yrir smjörtil- búning eftir heimilis smjörgerðar- reglum. Og loks fékk hún fyrstu verð- laun í smjörgerðar samkepni móti öllum, sem reyndu smjörgerð á sýningunni. Einnig hlaut hún önnur verð- laun í smjörgerðar samkepni móti búnaðarskóla nemendum. Ungfrú Hinriksson fór til Bran- don á laugardaginn var. Hún ætl- ar að taka þar þátt í smjörgerð- ar samkepni, og verðt;r vvntan- lega sigursæl í því þar, ekki síður enn h-ér. þessi verðlaunasigur hennar bæð í fyrra og nú, er gott dæmi þess, hvert gagn námfúsir nemendur hafa af því, að stunda nám við Manitoba búnaðarskólann. Ef sú staðhæfing væri ekki móðg and-i, þá vildum vér segja, að það er stór bl-ettur á þjóðflokki vorum hér, hve lítið athygli hann hefir veitt þeirri ágætu mentastofnun fram að þessttm tíma. Jiví J.að mega islenzku bændttrnir vita, að þeir geta ekk gefið sonttm sínum og dætrum nauðsynle-gri eða arð- meiri mentun, h-eldttr enn Mani- toba búnaðarskólinn hefir að bjóða nemendum sinttm. GIFTINGAR. Séra Fr. J. Ilergmann gaf satn- an í hjóna-band að heimili sínu þann 7. júlí þau herra Árna Jóns- son og ungfrú Cecelíu Björnsson, bæði til heimilis hér í borg. Einnig gaf sami pr-estur saman í hjónaband þann 19. júlí, að heim- ili hr. H-elga Jónassonar í Nor- wood, þau herra Jón Jónsson W-estman, frá Mozart, Sask., og ungfrú Rannveigu Hannesdóttir í Norwood. “Picnic,, í River Park. Bandalag og siinniidagaskóli j Tjaldbúðar safnaðar hafa ákveðið að haía sitt árlega “Picnic” í | River Park föstudaginn 23. þ.m. Lagt verður a-f stað frá Tjald- | búðinni kl. 12.30. Börnin, sem æ-tla s sér að fara út, eru beðin að koma stnndvíslega að kirkjtmni, og fá þati þar frí “Tick-et” með strætis- vögnunum út í skemtigarðinn. Til sk-emtunar þegar út k-emur verða fyrst og fremst kapphlatip. | Ekki færri en 40 v-erðlaun verða gefin þeim, sem vel reynast á hlauþttnum. Einnig fá börnin ók-eypis að- göngumiða að ‘‘Merry -go around” Band-alagið hefir “Fruit Stand” þar út-i allan daginn, og eru allir þeir, s-em út fara, b-eðnir -að muna Jiað, og verzla þar. Allir eru boðnir og velkomnir, sem vilja verða með út i parkið, en að eins m-eðlim-ir sunnuda-ga- skólans og band-alagsins fá að taka þátt í kapphlaupttnum. Winnipeg, 18. júlí 1909. B.E.B. Ísl. smjörgerðarkona Tekur Silfur Medalfu og 4 fyrstu verðlaun og ein ðnnur verð- laun á Winnipeg-sýn- ingunöi f ár. Jtær eru margar í þessu landi, íslenzku smjörgerðarkonurnar. En allar geta ekki verið beztar. Að eins ein Jteirra getur hlotið -þann heiður, og sú heitir M-iss INGI- BJÖRG HINRIKSSON, frá Churehbridge, dóttdr Magnúsar Ilinrikssonar, bónda -þar. þess stúlka, sem nú mun v-era um tvítugsaldur, -gekk hér um tíma á Manitoba bún^ðarskól-ann, og lærði þar smjörgerð, og árang-, urinn af því námi hefir sýnt sig í því, að }>egar hún i fyrra sýndi smjorgerðar kunnátty sína hér á sýningttnni, þá hlaut hún verðlaun fyrir starf sitt Jtttr. Nú í ár hefir hún aftur kept í .smörgýrðard-eildinni, og með þeim árangri, að hún hefir sópað til sín öllum beztu verðlaununum, sem þar vortt veitt, aðyundanteknum $100.00 bikar, sem Ett Laval skil- vindttfélagið veitti -fvrir smjörgerð, en sem ttngfrú Ilinriksson , ekki gáði að í tíma, að tilkynna félag- inu að hún ætlaði að keppa um, og sem hún Jx-ss vegna ekki kep-ti ttm, en s-em hún visstllega hefði einni-g hlotið, ef hún hefði kept uin hann. Hún hefir því orðið að sætta sig við að Jyiggja að eins Sil-fur M-ed- aliu og Fern Fvrstu verðl-aun o-g Ein Önnttr V'erðlaun, — a-lls um hundrað dollara í peningum. En — Nýtt m-eðal er fundiö tif að lengja lífið, eftir því sem Dr. Dis- tass kveðst hafa uppgötvað við rannsóknir, sem hann befir gert í St. Mary sjúkrahúsinu í Lundún- ttm. Hann hefir komist að raun um það, sem Prófessor Metchi- koff staðhæfði fyrir nokkrum ár- ttm, að endaþarms-langinn í mönn- um sé aðal gróðrarstía flestra hættufiegra sjúkdóma, að þar beeði myndist og þangað sæki allir Jieir skaðviæinu gerlar, sem heilsu og líft manna standi hætta af. þessir vísindam-enn halda báðir fram þeirri kenningu, að reyn§la sé fyr- ir því, að þeir ménn og kon-ttr sem komast til heilsu aftur, eft-ir að þessi langi hafi verið te-kinn úr þeim, verði svo hraust og h-etlsti- góð, að nærri me-gi segja þær menneskjtir séu úr allri hættu af völdttm hinna margvíslegtt sjúk- dóma, sem ráða niöurlögum fólks. A'f íenginni 'reynslu í Jtessu efni, halda þeir fram þeirri kenningu, að til þess að tryggja langlífi man-nkynsins, ætti að gera upp- skurð á öllum börnum, þegar þatt verða þriggja ára gömul, og skera úr J>eim þennan pþarfa langa. — Með þessu, segja vísindamennirn- ir, megi að meetu kotna. í veg fvr- ir ásókn hættulegra sjúkdoma, og þá um leið lengja líf mannkynsins að miklttm mun. }>eir, sem ekki kæra sig ttm, að ga-nga uttdir ttpp- sklurð, vill hann að taki upp þá reglu, að borða lítið af kjöti, «n }>ess meir* af kálmeti, og að drekka gnægð af köldu vatni. Kál- metii og vatn telur liani liel/.t miða tdl langlífis. Kn hann mælir á móti nautn tevatns, kaffis og áfengás. Kn Dr. Distass segfr þó, að létt vín, vel vatni blandað, sé ekki bráðdrepandi, ef }>ess sé sþar- ^samlega neytt með máltíðum. Hr. Finnbogi Björnsson, ættað- ur úr Hjallanesi í Rangárvalla- sýslu (Landmannahr.) er beðinn að senda áritun sína til Heims- kringlu. Svstir hans hér í bæ vill fá að vita um hann. Wall Plaster Með þvf að venja sig á að brúka “ Einpire ” tegundir af Hardwall og Wood Fibre Plaster er maður hár viss að fá beztu afleiðingar. Vér búum til: “Empire” Wood Fibre Plaster “Empire” Cement Wall “ “Empire” Finish “ “Gold Dust” Finish “Giit Edge” Plaster of Paris og allar Gypsum vöruuteg- undir. — Eiqum vér aö senda J yöur bœkling vorn - MANITOBA GYPSUM CO. LTD SKUIPSTOFUR OG MILLUR I Winnipeg, - Man. I 0

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.