Heimskringla - 22.07.1909, Blaðsíða 2

Heimskringla - 22.07.1909, Blaðsíða 2
BIb. Sí WINNIPEG, 22. JtJLl 1909 HEIMSKEINGEA’ Heimskringla Pablished every Thursday by The Heimskringla News & PublisbÍDg Co. Ltd VerO blaOsins ! Canada os Bandar $2.00 um 4riö (fyrir fram boraaO), Sent til íslands $2.CO (fyrir fram borgaCaf kaupendnm blaösins hér$1.50.) B. L. BALDWINSON Editor Sl Manager Office: 729 Sherbrooke Street, Winnipeg P.O.BOX 3083. Talsfmi 3312, Þjóðfélagsbölið, eða “Social Eril”, sem svo er nefnt, hefir um nokkurra ára bil ,verif5 eitt af aöal ojr örSugustu viSfangsefnum þess hluta vors borgaralega félags, sem heldur fram þvingunar siSgæSi. Frá því aS bær þessi tók aS myndast haf i hér veriS ýmsir þeir menn og konur, sem gert hafa lausung aS atvinnuvegi, og sagan hefir hér endurtekiö ,sig jþannig, aö eftir þvi, sem borgin hefir stækk- aS og fólkinu fjölgaS, eftir því hefir tölu lausungarhælanna fjölg- aS, þar til nú er svo komiS, aS þau eru oröin 4 flestum strætum borgarinnar og mörg á sumum þeirra, og lögreglan virSist aS mestu ráSþrota aS lítrýma þeim. Fyrir nokkrum árum voru hæli þessi meö þ&gjandi samkomulagi þeirra, sem hlut áttu aS máli, ein- angruS á vissu stræti hér vestast í borginni, og alt gekk þá nokk- urnveginn friSsamlega eSa illinda- lítiö. En þegar bærinn tók fyrir alvöru aö vaxa vestur þar, voru kvartanir gerSar um, aS heiSar- legt fólk fengist ekki til aS byggja nærri því stræti fvrir næturglaumi i hælum þessum, — bæjarlóöir seld ust þar ekki, af því aS enginn heiSarlegur borgari vildi byggja sér heimili þar í grend. Prestafélagiö reis þá upp og hóf umræSur um þetta mál bæöi ' af stólnum og í blöSunum og meS opinberum fundahöldum. þeir gerSu út hverja sendinefnd á íæt- ur annari til bæjarstjórnarinnar, og kröfSust þess, aS þessi hæli væru meS öllu aftekin innan bæj- artakmarkanna. þessum kröfum var svo fastlega framfylgt, aS lög reglan gerSi áhlaup á þessi hús á Thomas stræti og rak stúlkurnar úr þeim, og beitti talsveröri harS- ýSgi viö þær. En ekki leiö á löngu þar til.þessar konur voru búnar aS koma sér fyrir í herbergjum hér og hvar um allan bæinn, og þannig hefir þaö veriö síöan, aS ekkert stræti hefir veriS óhult fyr- ir þeim. I.ögreglan hefir elt þessa vesalinga um allan bæinn, síöan þæ.r fóru aS dreifa úr sér, og gert þær aö drjúgum inntektaliS meS stórsektum af og til. Svo kom þaS fyrir hér í borg fyrir nokkrum tíma, aö nokkrar af kvinnum þessum festu kaup í húsum á götu einni noröaustar- lega í borginni. þær halda fram því, aS þær hafi haft loforS frá einhverjum, sem mátti síp mikils hér I borg, aö á strætum þessitm slfyldu þær látnar óáreittar. En svo kom þaS fyrir, aS þær voru teknar í þessum nýju beimkynnum sinum, og ýmist sektaöar eöa varpaö í fangelsi. Nú steúdur til, aS rannsókn veröi höfö í máli þessu, því aS land- og húseigendur i nágrenni viS þessi nýju lausting- arbæli, erti æstir mjög og heimtak g,S jþati séu meö öllu aftekin. um borgum Bandaríkjanna og tek- iS sér hér bólfestu, svo aS í raun réþtri hefir ástandiS alls ekkert batnaS, ef þaS hefir ekki stórlega versnaS á sl. 5 árum, — þrátt fyrir . árvekni og dugnaS lögregl- unnar. Dómarinn heldur því fram, aS lokun lausungar hælanna á Thom- as stræti áriö 1904, hafi haft hin mestu siSspillingaráhrif á þessa borg, og aS nú sé svo komiS, aö “þjóöfélagsböliS sé ekki aS eins bundiS vri5 þessi ólifnaöarhús, held- ur sé þaS um allan bæinn, og þó mest beri á því í bakstrætum og skuggaskotum, í búStinum og á verkstæöunum, þá á þaö sér einn- ig staö á heimilunum og jafnvel í kirkjunttm og á sunnudagaskólun- um”. þetta heföi aS Jíkindum þótt nokkuö harSur dómur og ósann- gjarn, ef Heimskringla hefSi kveS- iS hann upp. Eri þaS er gert af Ilaly dómara, og vér vitum öll aS þaö tjáir ekki aö deila viö dómar- ann.' Annars er þungamiSjan í máli þessu sú, aS þessi þjóöfélags mein- semd verStir ekki læknuS meö neinum lagaákvæötiin, eins lengj og mannlegar vertir gefa sínum holdiegu ástríöum lausan taum. En þaö má aS miklu leyti tak- marka ófögnuöinn meö einangrun- arlögum, eins og gert er og vel hefir gefist í borgum ýmsra Ev- rópu landa. Slík latisungarbæli ættu aS vera undir leyfis og laga- verndunar ákvæSum og háö rann- sókn og eftirliti lækna, og þau ættu aö eins aS vera á afmörkuö- tim svæStim. þá fyrst, og fyr ekki, má vænta þess, aö konur mæSur og dætur hedSarlegra borgara fái gengiö frjálsar og óhultar erinda sinna ttm allar götur borgarinnar. 'Ctrýmingar htigsunin er óprakt- isk og ómöguleg í framkvæmdinni. Eínangrunar stefnan er möguleg, og sannfæringin fyrir henni er óö- tim aS ryöja sér til rúms, og htin veröur vafalaust viötekin hér í borg fyr eöa síSar. Tryggvi Gunnarsson sviftur embætti. Lögreglunni hefir veriS mjög hallpiælt fyrir aSgerSaleysi í þessu máli. Margir viröast álíta, aS hún ætti aö geta komiö í veg fyr- ir þaö sé aögerSaleysi hennar aS kenna, aS ástandiö í þessu efni er hér ekki betra enn þaö er. Nú hefir lögregludómari T. Mayne Daly tekiö aS sér vörn fyr- ir lögregluliSiö. Hann heldur fram því, aS lögregluliö þessa bœjar sé aö engu leyti ámælisvert í þessu efni, aS vér höfum í því liSi hóp af mönntim, sem sétt fullkomnir jafnokar þess, er best gerist í öör- um borgum þessa lands. Lögreglu- þjónarnir séu duglegir, skyldurækn ir og algerlega ráövandir í stöSu sinni. Sem sýnishorn af starfi lögreglu liösins til þess aS baela niSur eöa útrýma lausungar afvinnuveg kvenna hér í borg, getur lögreglu- dómarinn þess, aö síSan húsunum á Thomas stræti var lokað, í jan- .úar 1904, þá hafi lögreglan kært og látiö sekta 657 kontir. A síS- asta ári voru 200 konur látnar Htin er ekki löng litla þriglgja línu fréttagreinin neðst á fyrsta dálki á þriSju bls. ‘‘Ingólfs”, dag-» sett 24. júní sl., með yfirskriftinni ‘'Bankastjóraskifti”, — en næsta I eítirtektaverð er hún, og efnið í- skyggilegt. Greinin hljóðar svo : “Landsstjórnin hefir sagt herra Tryggva Gunnarssyni upp banka- stjórastöðunni viS I,andsbankann jrá 1. janúar 1910”, Væntanlega haía allir þeir Vest- ur-íslendingar, sem séö bafa þetta blaS “Ingólfs”, veitt grein þessari eftirtekt, og ílestum þeirra mun hún koma svo fyrir, aS hún sé ekkert annaö enn opinber yfirlýs- ing núverandi landsstjórnar utn flokkshatur hennar gagnvart póli- tiskum andst»ðingum hennar, og þá um leiö opinber yfirlýsdng þess, 1 aS hún ætli aS láta þaö flokks- hatur hafa, ekki aS eins áhrif á j stjórnarfar sitt fratnvegis, heldur miklu fremur þaö, að hún sé fast- ákveSin í þvi, aS láta þaS vera ráöandi aflið, aS á flokksbatrinu sknli byggjast framWæmdir henn- ar og ákvaröanir í embættaveit- ingum, og þaö átt nokkurs tijlits tiil þess, hverjir hlut edgi aö máli og hvort sanngirni, þjóSarvelferS og sómi lands og stjórnar mæli með slíkri stefnu eða mótd. aS vonast eftir af nokkrum þjóS- hollum og ærlegum manni. þess vegna kemur þessi fregn um, burtrekstur herra Tryggva Gunnarssonar úr bankastjórastöS- unni mjög á óvænt hávaöa manna hér vestra, og særir mannúðar-, velsæmis- og réttlætis-tilfinningu vora, edns og það hefir sært sömu tilfinningar fólks á Islandi, sam- kvæmt því, sem oss er tjáð af þeim, sem síSast hafa aS heiman komiS, aS þessi embættisrekstur hafi mælst afarilla fyrir . þar heima. þjóðin veit, af nákvæmri þekk- ingu á manninum í heilan manns- aldur, aS Tryggvi Gttnnarsson er ekki aS eins einn af allra mestu I mönnum þjóðarinnar, heldur einu- j ig einn af hennar þörfustu og skylduræknustu sonum. Hún á engan son, er ann henni heitar en Tryggvi Gunnarsson, og engan, sem meira hefir unniö aS vexti hennar og viðgangi á sl. 40' árum. þess vegna hefir hann alment ver- ið skoðaötir sem eitt af þjóðarinn- t ar óskabörnum. Og svo vinsæll er ltann, að ætla má óhætt að full- ' yrða, að núverandi stjórnarflokk- J ur á Islandi eigi engan mann inn- I an sinna vébanda, sem njóti virS- ; ingar og trausts jafn margra, og sfst fleiri borgara landsins, enn iTryggvi Gunnarsson. þaö hefir verið sagt um stjórn- málaflokka og stjórnir yfirleitt, að frá þeim degi, sem þær komist til valda, fari þeim daglega Imvgn- andi, þar til þær tapi tiltrú meiri hluta þjóðarinnar. Og víst er um það, aö núverandi stjórn íslands verður ekki langgæS, ef margar stjórnarathafnir hennar far«a eftir þessari síSustu og verstu. ■ Alt ööru tnáíi er að gegna,' ef | þaö hefSi sýnt verið, að Tryggvi , Gunnarsson hefði fariS óráðvand- í jega meö fé bankans, eða notað það til þess sérstaklega, að auðga En þó að nefnd hafi um nokkurn undanfarinn tíma veriö aö rann- saka ástand bankans, þá hefir enn þá ekkert það komiS fram, sem sýni, aS stjórnin hafi haft nokkra aðra átvllu til þess aS svifta hann embætti, en einskœrt flokks- hatur. Og hún hefir ekki séS í það, að auka eftirlaunabyrði lands- sjóðs að nokkrtim mun, til þess aS geta befnt síu á Tryggva Gunnars- syni fyrir það, aS hann ledt öörtiT vísi á þjóðmálin, en núverandi valdhaíar vilja vera láta. þetta er illa farið. Island er ekki ofskipaS góSum drengjum, þó stjórn þess leggi sig ekki fram um, aS þola þá frá þeim embætt- um, sem þeir hafa lengi gengt meö sótna, og sýnt sig hæfa til aö gegna framvegis. Vesttir-lslendingar áttu góSan þátt í, aS styrkja núvepandi stjórn Islands til valda, ekki vegna mannanna sjálfra, heldur vegna þess málefnis, sem flokktirinn fylgdi, og í því trausti, að hann mundi hegða sér sómasamlega og samkvæmt auglýstrí stefnu, er hann kæmist til valdanna. En Hér á hafa orðiö nokkur vonbrigSi, og meðal annars t breytni hennar gagnvart Tryggva Gunnarssyni. Stjórnarflokkurinn íslen/.ki má ekki við þvi, aS brjóta vísvitandi af sér velvild Vestur-tslendinga. En það gerir hann áreiðanlega, eí hann heldtir áfram ofsóknum gagn- vart þjóðarinnar be/tu drengjum. Tuttugasta Þjóðhátíð Vestur-Islendinga. | S1K °g vtni sina. hæfra manna Nú meö því, ,að það er á vitund alt lauslæri í borginni, og 'að allra íslendingu, bæöi austan hafs og vestan, að hér er að ræða utn þann mann, sem um síðastliðiS 40 ára skeið hefir meö starfi síntt vottað Islandi ste^kari ættj.'rSar- ást, sterkara framkvæmdalíf og hyggilegri fjármálastefnu en noUk- ur annar borgari landsins, — mttr. flestum Jíykja þetta etnkenndeg og ómakleg ráðstöfun. Fáum bland- ast hugur um, aS 'lryggvi Gunn- arsson hefir í verklegurn fram- kvæmdum, sérstaklega að því er snertir samgöngur tnnanlands tneS vega og brúagerðum, verið þaS leiðarljós, sem leitt heíir þjóðina Jrá skuggabrautum andvara- og aSgerðaleysis inn á þ t framfara og þjóðþrifabratit, sem hún nú tr að þokast inn á. Engmn vafa er það undirorpiö, að Tryggvi Gunii- arsson var í fyrstu gerðttv að að- al stjórnanda Landsbankans sök- um þess, aS hann var þá tainn allra manna færastur til að gegna þeirri stöSu þjó&inni til mestra hagsmuna. Og frá þeim dcgi að sæta dómi, og á fyrstu 6 mánuö- um þessa árs hafa 124 konur verið hann fyrst tók viS stjórn bankans tlæmdar, ýmist í fangelsi eða háar J og fram á þennatt dag hefir þjóð- fjársektir. Yfir 200 konur hafa ver- in enga tilkynningu , um það íengiS tS reknar út úr borginni fyrir fult og alt. En mesti fjöldi hefir flutt inn hingað aftur í þeirra staS. [þær hafa komiS hingað frá ýms- aS m-aSiirinn hafi ekki staðiS mjög ráðvandlega og heiöarlega í stööu sinni, og gengt henni meö allri þeirri samvizktisemi, sem hægt er Sýningargestir. Meðal þeirra, sem heihisóttu Heimskringlu sýningarvikuna, — voru þessir : Ingfmundur Olafsson, Ivar Björnsson, Gísli Jónsson, Thorarinn Bjarnason Thorarins- sonar prests, allir frá Wild Oak P.O., Man.; Thordur Yatnsdal, Wadena, Sask.; S. D. B. Stephans- son, Leslie, Sask.; Wm. Olafsson og Agúst Johnson, með konu sína, frá Winnipegosis, Guðni Thorleifs- son, Wild Oak., Svr. Björnsson, Markland ; Th. Thorkelsson, Oak Point ; Sv. Sveinsson, Halldór Áenason, Hernit Christopherson, S. Heidman, J. G. Oleson, Trygvi Friöriksson (meö konu sína og tengdadóttir) og Kristján Gríins- son, allir frá Argyle bygð ; Gunn- ar Einarsson, Cold Springs ; Pétur Hallsson, Lundar ; Miss' Ingibjörg Hinriksson, Eifíkur Bjarnason — með konu sína — óg þær systur Ólafía og Stefanía Johnson, öll frá Churckbridge ; Björn A'ustmann frá Geysir, Man. ísl< >ndin?a idagurinn. 4? í River Park, 2. Ágúst, 1909. FORSETI ÐAOSINS: THÓRÐUR JOHNSON. KAPPIILAUP BYRIA Kl 9 fyrir hddegi. P R Ó G R A M : Forseti kveður sér hljóðs klukkan 1.30 síðd. MINNI ÍSLANDS RÆÐA—SÉRA RÖGNVALDUR PÉTURSSON. KVÆÐI — S. S' ÍSFELD. MINNI VESTUR-ÍSLENDINGA. RÆÐA—JOHN SAÁISON, (lögfræðingur í N. Dak.) KVÆÐI — J. MAGNÚS BJARNASON. MINNI CANADA. RÆÐA — THOMAS H. JOHNSON, M,P.P. KVÆÐI — SÉHA HJÖRTUR LEÓ. * Islenzki Hornleikenda-flokkurinn SKEMTIR MEÐ HORNAMÚSIK Á ÞJÓÐHÁTÍÐINNI. Yerðlanna-skrá: Ef nefndin álítur svo betur fara, verður breytt niðurröðun hinna ýmsu íþrótta eins og nauðsyn krefur. — pemngar KAPPHLAUP. 1. Stúlkur, innan 6 ára. 4 0 y a r d s. 1. verölaun, peningar 2. 3. “ 4. “ “ 2. Drengir, innan 6 ára. 4 0 y a r d s. 1. verSlaun, peningar 2. 3. “ 4. “ 3. Stúlkur, 6—9 ára. 5 0 y a r d s. 1. verölaun, peningar 2. “ “ 3 “ “ 4. “ 4. Drengir, 6—9 ára. 5 0 y a r d s. 1. verðlaun 2. 3, “ “ 4. “ “ 5. Stúlkur, 9—12 ára. 7 5 y a r d s. 1. verðláun, peningar 2. 3. 4. “ ‘‘ 6. I'rengir, 9—12 ára. 7 5 y a r d s. - 1. verðlaun, peningar 2. 3. “ “ 4. “ ‘‘ 7. * Stúlkur, 12—16 10 0 y a r d 1. verSlauu, 2. “ 3. “ 4. “ 8. Drengir, 12—16 10 0 ya.rd 1. verðlaun 13. $1.50 1.00 0.75 0.50 $1.50 1.00 ■0.75 0.50 $1.50 1.00 0.75 0.50 $1.50 1.00 0.75 0.50 $2.00 1.25 1.00. 0.75 $2.00 1.25 1.00 0.75 14 15 16 18. 15 ara. s. $3.'00 2.50 1.50 1.00 ara. s. Hver vill selja þau? þeir, sem kunna að eiga No. 6, 12, 15, 16 og 20 af yfirstandandi (23.) árgangi Heimskringlu og vilja selja þau með skaplegu verði, eru beðnir að senda þau sem .fyrst á skrifstofu blaðsins. 3. “ 4. “ 9. Ögiftar stúlkur. 10 0 y a r d 1. verölaun 2. , » . 3. “ 10. Ógiftir menn. 15 0 y a r d 1. verSlauu 2. 3. “ 11. Giftar konur. 7 5 y a r d s. 1. verölaun, 2. 3. 4. 12. Giítir menn'. 10 0 y a r d 1. verölaun 2. 3. 4. $3.'00 2.50 1.50 1.00 $4.00 3.00 2.00 $4.00 3.00 2.00 $5.00 4.00 3.00 2.00 $5.00 4.00 3.00 2.00 Klukkutímí til miSdagsverSar. 20 22. 23 24 . Karlmenn, 50 ára og eldri. 8 0 y a r d s. 1. verölaun, $4.00 2. 3.00 3. 2.00 STÖKK. . LANGSTÖKK, hlaupa til. 1. verðlaun $3.00 2. 2.00 3. 1.00 . HÁSTÖKK, hlaupa til. 1. verSlaun $3.00 2. 2.00 3. 1.00 . STÖKK jafnfætis 1. verölaun, $3.00 '2. 2.00 3. 1.00 HOP'P-STIG-STÖKK. 1. verölaun, $3.00 2. 2.00 3. “ .. 1.00 KAPPHLAUP. 1 m í 1 a. 1. verðlaun .. . $5.00 2. “ . 3.00 3. “ . 2.00 KAPPHLAÚP. 10 m í 1 u r. 1. verðlaun .$25.00 2. “ .. 15.00 3. “ . 10.00 hjólreiðar. . HjólreiS, 1 m í 1 a. 1. verðlaun . fi.0'0 2. ' “ . 4.00 3. “ . 3.00 IljólreiS, 3 m í 1 u r. 1. vl. Dunlop Tires .... 2. vl. Silfur-medalía. 3. vl. Hjólpumpa og vindla- kassi. . Hjólreið (Handicap), 5 míl. 1. verölaun ■$10'.90 2. “ .. 6.9Í 3. “ . 4.99 4. “ .. 2.00 . 1SI.ENZKAR GLÍMUR. 1. verölaun .$10.00 2. “ ,. 6.00 3. “ . 4.00 AFLRAUN Á KAÐLI (Milli giftra manna og, ó- giftra, 7 á hvora hlið). 1. verlaun (til þeirra, sem vinna) .$14.00 2. verSlaun (til þeirra J sem tapá) . 7.00 26. 27. Konur, 50 ára og eldri. 5 0 y a r d s. 1. verðlaun, $4.00 2. “ 3.00 3. “ 2.00 Leiðrétting. í grein minni “Hér og þar”, er út kom 8. þ.m., haf-a t v ö orð íallið úr í öðrtim dálki á bls. 4, í línum 22. og 21. neSantöldum. þa r stendur : “Ég mætti kunn- ingja mínum þenna dag, sem ég befi nefnt hér að framan”. Les : Ég mætti e i n u m kunningjaí mínum þenna s a m a dag, sem ég hefi nefnt hcr a'S íraman. — þetta bdð ég leseendurna aS að- gæta. Ég hélt, aS þetba mundd ekki valda misskilningi. En ég hefi frétt að einhver eða einhverjir skilji þessi orð svo, aS ég medni þau til Jóns Thorsteinssonar, af því ég nefndi hann, sem Ilon. R. Rogers, í greininni meS nöinnm. Slíkt er algerður misskilningur. þó ég hafi minst á Jón Thorsteinsson bæði í þessari grein og áður, þá er þaS vegna þess, að ég hefi e k k i þ ek t eða sældað saman við jafn geðfeldan mann á mína raun, sem hann, vestanhafs. Svo má hver gera sér ferðir til hans og útþýða orö mín, sem honum þóknast, og hans skilning er sam- boðnast. K. Ásg. Benediktsson. Sparið Línið Yðar. Ef þér óskið ekki að fá þvottinn yðar rifinn og slit- inn, þá sendið hann til þess- arar fullkomnu stofnur.ar. Nýtfzku aðferðir, nýr véla- útbúnaður, en gamalt og æft verkafólk. LITUN, HREINSUN OG PRESSUN SÉRLEGA VANDAÐ Modern Laundry & Dye Works Co.,Ltd. 307—315 IlartfrHve ðit. WINNIPEO, [MANITOBA Pbones : 2300 og 2301 DANS (Waltz). (AS eins fyrir íslendinga. 1. verðlaun .......... $7.00 2. / “ 5.00 3. “ 4.00 4. “ ' ............ 3.00 WALTZ (open for all). 1. Pri/.e, 1 Doz.Photos $10.09 ------------------------------! FYRIR 12 Alberta Special Cabinet Ljósmyndir og Ein Stór 10x20 þuml. Líf-stærðar Ljósmynd gefin með HverjuDúsíni. —Og Hvert Dúsín Kostar Aðeins — $7.00 UETTA TILBOÐ tílLD- IR AÐEINS í MYNDA- STOFD VORRI Á PORTAGE AVENDE. Wm. A. MARTEL, MVNDASMIÐDR. 2551/2 PORTAGE AVE. Phone: Maln 7764

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.