Heimskringla - 22.07.1909, Blaðsíða 3

Heimskringla - 22.07.1909, Blaðsíða 3
* HEIMSKElNGnJB " WINNIP'Krí, 22. JÍ'I.í 1909 Bl*. í X •••< R08LIN HOTEL 115 Adelaide St. Winnipeg Bezta $1 .50 á-dag hús i Vestur- Canada. Keyrsla ÓKeypis milli vagnstöðva o« hússins'4 nóttn og degi- Aðhlynninig hins bezta. Við- skifti íslendinga óskast. William Ave 8trætiskarið fer hjá húsinm O. ROY, eigandi. Gimli Hótel G. E. SÓLMUNDSSON eigandi Óskar viðskifta í slendinga sem heimsækja Gimli-bæ. — Þar er beini beztur í mat og drykkjar- föngum, og aðbúð gesta svo góð sem frekast er hægt að gera hana. Hótelið er við vagnstöðina. Gistið að Gimli-Hótel. Ágæt meðul. Élg hefi kynst og panttað áður Inieöul við nef, kvorka- og and- kaiia sjúkdómum hjá Royal Rieim- edy Co. J»au fá bezta vitmisbuirð. jþour, semi senda mér sjúkdómslýfi- ingiu, og $4.00 fyriirfram, £á trueð- uliui send hiaim til sín kosttiaðar- •lau-st hvair sem er í Caaadi*. Kins og mörgum er kunnug't, hefi ég fengdist töluviart mikið við mieðala- 6Ölu stuudum, og þekkí “patónt” írnðul Vicl. Jiessi meðul eru ‘ekta’ gjóð miaðul, og fólk ma tneysta iþeim, ef þaið kaupir þau í tæka Itíð, K.Ásg.Benediktsson. 540 Siimcoie St., Winnipegi. 2 Bækur Gefins FÁ NÝ.JIR KAUP- ENDUR AÐ IIEIMS- KRINGLU SEM BORGA $2.00 FYRIR- FRAM, OG ÞESSUM BÓKUM ÚR A Ð VELJA : — Mr. Potter frá Texas Aðalheiður Svipurinn Hennar Hvammverjarnir Konuhefnd L a j 1 a Robert Manton. Alt góðar sögnr og sum- ar ágætar, efnismiklar, fróðlegar og spennandi. Nú er tfminn að gerast kaupendur Hkr. Það eru aðeins fá eintök eft- ir af sumum bókunum. H e i ui s k r i u g 1 a P.O. Box 3083, Winnipeg Þekkir þú land. Stœlt úr “Kenst du das Land” eftir Göethe. þekkir þú land, þar lágt við strandir óma lögnöldur dátt um heiðbjört sumarkvöld, þar söngvar þýtt úr hlíðum fjalla hljóma, hájökla skrautið býrgja skugigatjöld ? þekkir þú það, ,með þér ég huga sný þangað á burt og glaður héðan flý. þekkir þú land, þar hátt við hrannar strendur hrynjandi aldan þrumar gimis óð, húmskuggar kveldsins hylja snöggvar, lendur, helkaldur vindur berst um skýjaslóð ?. þekkir þvi það með þér ég huga sný þangað á burt og glaður héðan flý. þekkir þú land, þar segul-leiftur loga, liðast og sveiflast yfir himin braut, ljósfestum skreyta hvplfsins bláan boga, blika og titra yfir norður skaut ? þekkir þii það, með þér ég huga sný þangað á burt og glaður héðan flý. H. J. Kynferðisvísirinn. Williams hoitir maður í Catford á Englandi. Hann er verkíræðing- ur, og kona hans fæst við hænsa- rækt. Einu sinni sem oftar var hann að vinnu í starfstofu sinni. Hann tók þá eftir því, að litlir stálhlutir, sem héngu í vírþræði niður úr loftinu, hreyfðust, án þess aö hann gæti séð, hvernig á því stæði. Hræringin bélt áfram, og maðurinn fór að svipast um eftir því, hvað gæti valdið henni. Beint undir stálmunumim hafði einhver sett körfti fulla af eggjum. Williams tók körfuna burt ,til þess að gæta að, hvort nokkur segull væri undir henni. Jaínskjótt sem hann hafði flutt körfuna úr stað, hœtti hræringin á stálmununum. Hamn lét körfuna aftur á sama stað. þá fóru hlutirnir að hreyf- ast aftur. Hann var þá kominn að raun um, að eitthvert samband væri á milli hræringarinnar og eggjanna. Williams fór þá að gera frckari tilravinir með stál og egg, og hann komst að raun um það, að ófrjó egg koma engri hreyfingu á stálið, Ilann hélt áfram tilraununum, og varð þess vísari, að sum egg láta stálið hreyfast fram og aftur, eins og klukkudingull hreyfist, en önnur láta það snúast í hring. Hann klakti út þeim eggjuntim, sem ollti hreyfingunni fram og aft- ur, og úr þeim komu hæmiungar. Hann klakti hinum út, og úr þeim komu hanaungar. Með þessttm hætti komst Williams að því, sem kann að verða lykill að mörgttm leyndardómum, að kynferði eggja veldttr hreyfingum á hangandi stál- mola. Kvetiegg hreyfir stálið frá einni hlið til annarar, karlegg snýr því í hrittg. í samræðu við Mr. Stead, rit- stjóra tímaritsins “Review of Re- views”, komst uppgötvunarmað- ttrinn svo að orði : — Kig hefi fengið reynslu nm þetta með tilraunum, sem skiíta þúsundnm. Síðasta ár klakti ég út mörg hundrtlð eggjum, og í hvert skifti stóð þetta heima. — Auðvitað reyni ég aldrei að klekja út ófrjóum oggjum. í fyrra var ég klitufi, og mér skjátlaðist einstöku sinnum. En konan mín getur reynt tvö hundruð egg á klukkustund- inni. Við klekjum öllum þeim eggj- um út, sem við reynum við, og úr þeim koma jafn margir hanar og jafn margar hænur eins og við ætl- umst til. Uppfyndingarmaður sýttdi Mr. Stead tvö af þessum áhöldttm sín- um. Annað þeirra var ekkert ann- að en smágerður stálvír, og í hon- um hékk ofurlítið stállóð. Hitt var eitthvað ofurlttið margbrotn- ara. — Hefir kynferðið alt af sömtt áhrifin á þetta áhald, i spurði Stead. — það er óbrigöult. ' Áhaldinu skjátlast aldrei, hvort sem það er reynt við karl eða konu, fugl, fer- fætling eða fisk. Eg hefi reynt það á kröbbum og álum. . En reynið þér sjálfur. Stead reyndi þá áhaldið á höfði hershöfðingja eins, sem viðstadd- ur var. Stálkúlan fór að snúast í hrinig. Hann reyndi á höfði konu einnar. Kttlan fór smátt og smátt að bægja á scr á hringrásinni, og því næst fór hún að tifa fram og aftur, eins og klukkudingull. Sted hélt, að hreyfingin kynni að verða svona af því að hann ætti von á henni svona. Williams sagði honttm að revna á einhverri skepntt, sem hann vissi ekki ttm kynferði á. Og hanu kom með ýms smádýr, dúfur, kanínur, mýs, o.s.frv. Hann gæti ekki vit- að um kynferði á þeim annan veg en með rannsókn eftir á. þeir gerðtt þetta. Og kynferðis- vísinum skjátlaði aldrei. I/oks kom Williams með hund, ætlaði að fara að taka hann upp úr körfu. Stead sagði honum, að láta hunddnn vera kyrran í körftinni og loka henni, og vildi reyna þann veg. haldið fast að skepnunni. I.okið í körfunni kyntii að stýfia straum- inn, sem ylli hreyfingunni. En Stead hafði sitt mál fram. Williams mótmælti því, sagðist ekki geta áhyrgst, að áhaldið sýndi kvnferðið, nema ef því væri Hann hélt áhaldinu upp yfir körfulokinu. Eftir fáeinar sekúnd- ur fór stálmolinn að snúast í hring. — þetta er karlhundur, sagði Stead. Takið þér hann upp og gaetið þér að. Og karlhundur var það. — ísafold. La Prosperidad. nýlendu félagið (Co-operative) í Sínalóa, Mexicó, hefir 10(1 þústind ekrur af landi, hvar þeir vilja stofna fyrirmyndarnýlendu af ensk- utalandi fólki, algert kvenfrelsi í málum, er viðkoma bygðinni, eng- in vínsala eða önnur óregla leyfð á landi þeirra, meðlimafjöldi á- kveðinn 3000. Hver hlutur á $ÍK) nú, sem hækkar $5 á mánuði. í'jór ir hlutir, er alt er einn má kaupa, $10 afborganir á mánuði, hvort einn eða fleiri hlutir eru teknir. Fimm ekrur og bæjarlóð, ásamt hagnaðarvon af sölu eða yrkingu af því landi, sem eftir verður, þá hver meðlimur hefir fengið sitt land, — fvlgir hverjum hlut. Svip- að loftslag og í suður Californíu, eða frá 100 hæst niður í 44 Fahr., 35—40 þuml. regnfall á ári. tjr- gangslatts jarðvegur, kostar 4—6 dollara að hreinsa ekruna. Tvær uppskerur af ýmsu á ári. 500 míl- um nær aðalmarkað Bandaríkj- anna, heldur enn Californiia. I.ntid- skattur mjög lágur. Engin flóð og frítt frá eitnrpöddum. Algert trú- frelsi. Plássið er,austan við mynn- ið á Californíu flóanum, 70 mílur norðttr frá sjóstaðnum Mazatlan, og er 12 mílttr meðfram Kyrrahaf- inu, algerlega í tempraða beltdnu. Um frekari tipplýsingai; skrifið helzt á ensktt, samt verður íslenzk- ttm bréfum sint, til Joseph Drader, Aftal-umboösmaöur fyrir Canadariki. 1444 Pembroke St., VICTORIA, - - B. C. Saknaðar ljóð. Eftir Jóaeff ínu Helgu, J. L’indnl. Fædd 10. niarz 1898. Dáin 17. Jan. 19011 ó, hve skjótt blikna blómin búin vors skrúða f, þá upp kveður dauða dóminn drottinn. Að hamla því megnar ei mannsins kraftur, máttur guðs aldrei þver. Ástvini horfna aftur á himnum sjáum vér. Sárt var að sjá þig líða í svala og þögla gröf, brostdð er hjartað blíða, btiin þín æfi-töf. Svfða djúp hjarta sárin, horfin ert þú á braut. Ilrvnja beisk harmatárin, — hörð oss slík virðdst þraut. J>ú, sem varst allra yndi eitt sinn er kyntust þér, frá oss þú fórst í skyndd, framar ei sjáumst hér. Helzt má þá huggiin tera harma-lífs nauðum frá, vita þig, vina kæra, vera guðs englum hjá. J. H. Húnfjörð. (Orkt undir nafni ástvina hinn- ar látnu. í aldinreit, á meðal mannlífs- blóma, þn munar.fögur sprast upp lilja hrein, broshýr, saklaus, sveipuð æsku- ljóma, sérhvert vina bæta vildir m.ein. Fyr en varði gustur nístings-napur næddi gegn um frjófgan blómareit. Vinum sá var dagur reynslu dapttr er dauöinn sundur lífs þíns fjötra sleit, Vina kæra, vært á lágum beði, ég veit þú blundar, laus við hoims- ins tál. J>ú mér vedttir gæði mörg og gleði. gleði. Iljá guði á hæðum nú þín dvelur sál. Jjökk fyrir alt, sem auðsýnt mér þú hefur, — aldrei þér ég gleymi lífs um stund. Ilinumegin mér ef góðttr gefur guð, þér mæti eftir hinsta blund. í hinstai sinn nú kveð þig, vina kæra, í kaldri gröf þú helgri blundar ró, með línum þessum langar mig þér færa lítið vottorð, einskis virði þó. Vor kunningsskapar sárt mér hjarta svíður, svona fljótt þig vita lífs af stig,- J>ó huggun ljær að himna faðir blíðttr hefir sínum örmum vafið þig. J. H. II. ! (Vinur hinnar iátnu. Nú mæða svöðusárin og sííelt blæðir und, unz enda æfiárin og eg hlýt hinsta blund. Bætist þá böl og mæða, — blómin, sem dauðinn sleit, finn ég hjá föðttr hæða frjófgast í dýrum reit. Með trú og táraflóði tilreið mig, drottinn minn, lausnarinn líknar-góði leið mig til þeirra inn. Hér þegar lífið linmr og langmædd héðan fer, ttmsjón og elsku þinni alla þá mína fel. Ingibjörg J. I.tndal, móðir hinnar látnu. Sækjið bréfin ykkar! Bréf að Hoimskringlu eiga : — Miss Margrét Erlendsdóttir. Mrs Arndís Sigurðardóttir. Mrs. Sesselja W. Goodman. Mrs. V. Josephson. Sigurgieir J. Austman. Roger Crawford. Halldóra Tómasdóttir. Nokkur af þessum bróftim eru frá Islandi, og ættu eigendur þeirra að gefa sig fram sem fyrst. R. A. TH0M50N AND C0. : Cor. Sargent & Maryland St. ; Selja allskonar MATVÖRU ; af beztu tegund með lægsta 1 verði. Sératakt viiruúrval nú þessa viku. Vér óskum að Islendingar vildu koma og j skoða vörurnar. Hvergi betri ; nö ódýrari. — Munið staðinn:— HORNI SARGENT AVE. OG MARYLAND ST. PHONE 3112. —F. Delnca--------------- Vorzlar meö matvOrn, aldini, smá-kökur, allskonar sætindi, mjólk og rjóma, sóinul. tóbak og vindla. óskar viöskifta íslend. Hoitt kafli eöa to 6 öllum tlmum. Fón 7756 Tvœr búöir: 587 Notre Dame og 714 Maryland St, DR.H.R.ROSS C.P.R. meðala- og skurðlækuir. Sjúkdómum kvenna og barna veitt sérstök umönnun. WYNYARD, ---- SASK. S. R. HUNTER&CO Skraddarar, 189 Lombard Street Búa til ný-móðins karl- mannafatnaði eftir m&li.— Efniog vinnubrögð afbeztu tegund, og alt ábyrgst að vera jafngildi þess bezta sem fáanlegt er í borginni. Verðið er við allra hæfi. — S. R. Hunter & Co. 189 Lombard St. Telephone 1395. ^DominionBank NOTKE DAMEAve. RRANCH Cor. Neoa Sl VÉR GEFUM SÉRSTAK AN GAITM AÐ SPARI- SJÓÐS-DEILDINNI. — VEXTIR:bOKOAI>IR AF INNLÖOIJM. HÖFUÐSTOLL --- $3,983,392.38 SPARISJÓÐL’K - - $5,300,000.00 A. E. PIERCY, MANAOER. Stefán Johnson Horni Sargent A ve. og Downing St- HEFIR ÁVALT TIL SÖLU Nýjar Áfir Beztul bamum. ^Rætat til boitunar. 15c gaflon HKINMKKINGLIT og TVÆR skemtilegar sögur fá nýir kaup- endur fyrir að eins #SÍ .OO. L IvARA’ , 83 1 “J>að kemur ekki þér við”, svaraði hún. J>að var gagnslaust fyrir mig, að spyrja þessa kerlingu um fleira. En rétt í þessu kom dr. Rae- bell inn, ásamt með öllum karlmönnunum. J>að iVar auðséð, að þessar samkomur voru venjulegar, Ög hafa máske verið ein af lækningaaðferðunum, því mennirnir dreifðust strax innan um kvennahópinn og þá byrjuðu fjörugar umræður. J>egar ég sá eigand- ann nálgast frú Ferrier, gekk ég í leið fyrir hann til að tala við ,hann. “ó”, sagði hann, þegar hann sá mig, “hvernig gengur nú lífið ? Ilvernig lízt þér á bústað minn, tigna drotning ? ’ ’ Ég svaraði honum mildilega, að ég væri tneira en ánœgð, og svo bætti ég við : “J>ér er víst kunn- ,ugt um það, læknir, að flest af fólkinu hérna er brjálað — alveg vitlaust ?" “Já, því ver”, svaraði hann. “Sjáðu þessa konu þarna með rauða hárið — nei; ég meina ekki frú Maybrick, ég á við hin,a við gluggann — hún segist véra Vietoría drotning — er það ekki dæmalaust?” “Jú, það er — jú, það er satt. Jwið eina, sem maður getur gert, er að tala eins og þessir vesaling- ar vilja. Vertu henni hlynt og gerðu henni ekkert á móti”. “Já, en það er svo voðalega ósanngjarnt. J>að er ómögulegt, að hún geti verið Victoría drotning, því María Stuart drotndng dó löngu áður en Victoría drotning fæddist, og af þvf ég er María Stuart, . þá getur Victoría drotning ekki verið fædd ennþá". “J>etta er, alveg satt, ég er þér samþykkur. Henni hlýtur að skjátla”, sagði hann í blíðum og iundirgefnislegum róm. “Og þetta er ekki það eina. Hún segir líka, &ð hér sé einhver dr. Graham, en það er líka r-ang- 84 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU hermi, þó langar mig til að vita, hvort þessi dr. Graham er hér, því ég er hrædd um, að hann sé njósnari Elizabetar drotningar. Hvar er þessi maður ?” Ug talaði af miklum ákafa, svo dr. Raebell hélt áfram að revna að gera mig rólega : — “Ó, hann er farinn, ég sendi hann burt fvrir nokkru”. “Hvers vegna léztu hann fara”. “0, ekki af neinni ákveðinni ástæðu — ég vildi að eins breyta til. Sá, sem kemur í staðinn, er væntanlegur þnnan fárra daga, og cg hefi margar á- stæður til aö œtla, að hann sé óvinur Elizabetar drotningar". Ég lézit vera ánæigð með þessar upplýsingar og leyfði lækuinum að halda áfram. J>ar eð Ophelia vildi enn ekki tala við mi-g, gekk ég til eips af karl- mönmmuní, en undir eins og ég nálgaðist hann, benti hann mér að koma ekki nœr. “Komdu ekki nálægt mér, frú”, sagði hann, “og umfram alt, andaðu ekki á mig, því þá bráðna ég. J>ú sérð, að ég er búdnn til úr smjöri”. ‘Hamingjan góða”, sagði ég, og stóð í fjarlægð. “J>etta finst mér leiðinlegt að heyra. Má ég vera svo djörf að spyr ja hver þú ert ?” Hann brosti með fyrirlitningu. “0, ég læzt ekki vera annar en blátt áfram James Fraser frá Uumbarton. Eg cr ekki einn af þessum ímyndunarveiku svikurum, því ég er enginn vitfirr- ingur, skaltu vita”. “Nei, ég sé það”, svaraði ég, og reyndi að líta svo út, sem ég tryði honum. “Eg er hér að eins til þess, að vera óhultur um, sjálfan mdg, máttu vita”, sagði hann. “því eins og þti skilur, ef ég væri á nlmannafæri, þá myndu menn anda á mig, þrýsta hendur mínar og annað því um líkt, og það myndi eyðileggja mig, en nú hefir lækn- LARA’ 85 irinn loíað mér, að verði ég hér nógu lengi, þá harðni ég og breytist í ost, og það er mikil framför”. “Já, það er sannarlega vist”, sagði'ég, og reyndi að tala í sama róm og dr. Raebell hafði notað við rnig. “J>á er þér ekki eins hætt við að bráðna”. “Nei, það er dagsatt, og það verður í mörgu til- liti miklu þœgilegra. Eina hættan, sem þá vofir yf- ir mér, er mýsnar. J>ú veizt, að þeim þykir ostur- inn góður til átu”. “Á, þykir þeim hann góður ? ” Já, ,og ég skal ekki neita því, að það gerir mig dálítið órólegan með köflum. J>að væri óttalegt, að verða músum að bráð, — ég er mjög hræddur við það. Graham læknir lofaði mér eiinskonar hringa- brynju, sem ég ætti að klæðast í, svo þær næðu ekki i mig, en mi er hann farinn, svo ég vreit ekki, hvað ég á að gera.” “Var hann góður maður?” “Já, það máttu redða þdg; á — tnjög góður. Svo kurteis, áreiðanlegur og umhyggjusamur með sjuk- linga sína. J>eim þótti líka öllum vænt um hann. Hann talaði svo vingjarnlega við þá, var alt af á sömu skoðun og þeir, en það er einmdtt það, sem vitfirringarnir vilja. Eg geri það einnig af sömu á- stœðum og hann. Og svo var hann svo eítirlita- samur og hlynti að vellíöan þeirra. Ég held að frú Robáns hefði ekki dáið, ef hann hefði verið hér, bless- aður Graham”. “Eg fór nú að veita orðum hans eftirtekt, þegar ég heyrði hann nefna þetta nafn. “Heldurðu ekki ? — en hvers vegna?” spuröi ég. “Af því hann vedtti henni sérstakt athygli, og þess utan virtist hiin ekki vera veik. Seinast, þegar ég sá hana, var hún eins hraustleg eins og hun hcfir alt af verið, síðan ég kom hingað. Ég kom skömmu íáður en hún, skal ég segja þér, og er nú búinn áð 8-6 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU vera hér meira en þrjú ár. Smjör þarf laiigan tíma til að harðna, eins og þú sérð”. Ég hlustaði á hann hrifinn af undrun. J>essi Fraser, eða hvað hann nú hét, hafði sjáanlega veitt henni meiri eftirtekt en kvensjúklingarnir, að undan • tekdnni Opbeliu litlu. Svo spurði ég hann : “Nær sástu bana, síðast ? ” “Að eins viku áður en hún dó. Hun var inni í þessu herbergi það kvöld, hún var eins og hún átti að sér að vera, kát og hraustleg eins og vant var. Daginn eftir var ,hútv hér ekki, og okkur var sagt, að hún væri veik og gætd ekki klæðst. Áður en vikan var liðán, dó hún. Finst þér þetta ekki vera merki- legt ?” “Jii, ,mjög merkilegt. Hvernig var hún annars að útliti þessi frú Rohdns?” “ó, hún var sú fegursta kona, sem maður getur hugsað sér. En að öðru leyti þekti ég hana ekki mikið, og það hcld ég fáir hafi gert, því hún skifti sér eins lítið af vitfirringunnm og hún gat, og enda þótt hún vissi, að ég var ekki brjálaður, þá gaf hún sig heldur ekki mikið að mér, til þess að vekja ekki öfund hjá hinum. Hún sagði mér þetta oft sjálf”. “En hvers vegna forðaðist hún þá hina?” “Hvers vegna? Nú — af því vesldngs konan hélt, að ef hún skifti sér mikið af þeim, þá myndi hún missa vdtið. Auðvitað áleit hún sjálfa sig með fullu viti — það gera þeir allir. Og — það get ég fullvissað þig um, góða vina mín, að hefði hún ekki haft þá hugmynd um sig, að hún væri hin hcilaga jómfrú, þá hefði hver maður þorað að sverja það, að hún væri jafnt viti borin og ég er". Mér hepnaðist ckki, að fá meira að vita, sem gagn var að, og bað svo von bráðar um, að fylgja tnér til herbergis míns. Til allrar lukku hefi ég ferðatösku mína hérna með tveim lásum fyrir, sem

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.