Heimskringla - 22.07.1909, Blaðsíða 5

Heimskringla - 22.07.1909, Blaðsíða 5
HEIMSKKINGEA 1 WINNIPEG, 22. jtlLl 1909 Bls. 5 Ertu að hugsa um að kaupa reiðhjól? Ef svo er f>á komstu eftir hver býr tií beztu hjólin. Margar hjólateg. eru til sölu,en sem ekki hafa verksmiðju nafn á sér. Slík hjól ern ekki ábyggileg, efnið er óvandað, svoað verksmiðjurnar blygðast sín fyrir að láta vita, hv(r hatibúiðpautil. Canada Cycle & Motor Co., Ltd., hetir trygt sér álit með eftirtöldum reiðhjólum:— CLEVELAND RAHBLER BRANTFORD PERFECT MASSEY IMPERIAL Canada Cycle & Motor Co., Ltd., Winnipeg. 147 PKINCESS STREET. Heimsins Beztu ReiShjóla-smifiir. Aðalverkstæði MAGNET skilvindu félagsins. J>að er oss ánægja, að sýna hér mynd af aöal verkstæði Petrie skilvindufélasins, sem býr til MAGNET skilvindurnar. — Myndin sýnir suöurhlið aðal verkstæðisins, sem er 325x90 fet.— Auk þess eru 3 byggingar norðan við það, sem ekki sjást á myndinni, og sem allar eru notaðar við tilbúning MAGNET skil- vindunnar. — þ-ettn féla-g býr til afar margar MAGNET skilvind- ur á hverjum mánuði, og selur þaér a.llar jafnótt. H-erra A. B. Petrie, sem er forseti félagsins, var nýlega hér í Vesturlandinu, að líta yfir hin ýmsu útibú félagsins hér og stofnsetja eitt í Vancouv-er, B.C. Félagið á eignir í öllum fylkj- unum, og eru hér til þess að vernda sína mörgu skiftavini. Vér getum' þess ednnig, aö á fylkissýningunni í Calgary, þar sem ungfrú M. Carrick sýndi MAGNET skilv-induna vinna, fékk hún fyrstu verð-laun í smjörgerðar samkepninni mót-i öllum keppinautum. — þ-að gl-eðvir oss að vita, að MAGNET er vin- sælust allra skilvindna, og að hún er búin til i Canada. Tennur barna. Skólaráð Winnipeg borgar hefir ákveðið, að verja $2,000 á yíir- standar.di fjárhagsári til þess að láta rannsaka heilbrigöis ástand allra skóla-barna, en jannsókna'-- lækn.r verður ekki útneli-dur fvt en á næsta skólaráðsfundi. Eitt aðalstarf þess 1-æknis verð- ur að skoða t-ennur barnanua, og að tilkynn-a foreldrunum um á- stand þeirra og ráðl-eggja þeiiii, hvað gera þurfi til þess að lialda tönnumim h-eilbrigðvim. Sú skoöun er að ryðja sér braut meðal lækna, að líkaml-eg heilsa og ^érstaklega hraustleiki meltingarfæranna, sé mjög svo mikið komin undir því, að tennurnar séu heilbrigðar. En svo virðist, sem fáir unglingar nú á dögum hafi hraustar tennur. Skýrsla yfir rannsóknir á tönn- vim1 skólabarna í New York borg, sem gerð var þar fyrir skömmum tíma, sýnir, að a-f 5CÖ börnum, sem skoðuð voru, þ-egar þau yfir- gáfu skólana til þéss að fara að* vinna, voru að e-in's 14 börn, sem höfðu heilbrjgðar tennvir. í 456 börnum voru 2,80'8 skemd- ar tennvvr. Af þeim var hægt að gera við eða lækna 2551 t-ennur. En 257 tennur varð að drag-a út. Af þessum 500 börnum höfðu 25 notið tannlækninga áður -en rann- sóknin fór fram. það ræður af Iíkum, að slvkt á- stand sé alment yfir alt þctta land, og að ætla megi, að -ekki yf- ir 3 börn af hverju hundraði hafi ósk-emdar tennur. Enda tekur þessi skýrsla það fravn, að samskonar ástand hafi komiö fram við rann- sóknir, sem gerðar hafi y-erið á skólabörnum í Massachvvsetts, Minnesota og Iowa, og svipað á- stand hefir reynst í ýmsum öðr- vvm ríkjum. því er haldið fram, að foreldr- arnir láti sér ekki næg-ilega ant um v-el'ferð barna sinna í þessu til- liti. Að líkindum er það a-f þekk- ingarskorti þedrra’ á því, hve inikla þýðingu það b-efir fyrir heilsu barnanna, að tennr.m þeirra sé haldið í h-eilbrigðu ástandi. En sjálf hafa börnin ekki skyn á þessu eða finna til þess, og gera það því ekki að umkvörtunarefni, og svo 1-endir það í athugunar- leysi fyrir foreldrunum, að grensl- ast nokkvið um þetta. Lœknar h-afa og heldur -ekki fyr «n á síðari árum gert sér far utn, að upplýsa alþýðu manna í þessvv efn-i, þó margir þeirra séu nú farnir til þess, og áhugi nokk- ur því vaknaður til þess að hrinda máli þessu í rétt horf. Skólastjórnin í Winnipeg á þakk- ir skyldar fyrir það spor, sem hún hefir stigið til þess, að vernda tennur b-arna þessarar bórgar. Og það sama þyrfti að verða gert út til sveita. þaö er kostnaðarminna, að líta eftir þessum sjukdómi meðan ih-ann er viðyáðanlegur hjá hinum ungu -einstaklingum, en að draga . það fram á m-iðaldur þeirra, þeg- ar sjúkdómurinn hefir magnast svo, að kippa verður burtu miklu af tennunum vegna skemda. Ivæknarnir þurfa að finna orsök- (ina til þessarar tannsýki, og þá má væntanlega að miklti leyti koma í veg fyrir han-a. / þjóðverjar eru fyrsta þjóð á jarðríki til þess að stofna ókeypis t-annlækningastofnvin. Hún b-yrjaði starf si-tt í austurhluta Berlínar- borgar þann -6. þ.m., og ætluð til afnota fvrir fátæk skól-abörn þar í borginni. B-æjarstjórnin í Berlín h-eíir um langan ,tíma v-erið að í- htiga þetta mál, og hefir nvi byrj- að á ókeypis tannlækningum. H-vin aviglýsir, að aðrar slíkar stofn-anir verði bráðlega settar á fót víðs- vegar um landið, og að öll fátæk skólabörn eigi frían aðgang að þeim til þess að fá tennur svnar læknaðar þeim að kostnaðarlavisu. En að þeir foreldrar,, s-em séu svo efnum búin, að |kui geti borgað nokkuð til þessa fyrirt-ækds, verði beðnir að láta af mörkvim 12c á ári. — I.ffsáb-yrgðarfélögin þar í landi hafa og hópa af tannlaoknum til að lít-a -eftir tennum þeirra, sem ervi í lífsábyrgð hjá þeim. Félögin segja, að þetta borgi sig vel, með því að ábyrgðahafendur haldi betri hei-lsu og 1-ifi 1-engur síð- an.þavi tóku upp þessa tannlækn- ingastefmi. KENNARI sem tekið hefir annað eða þriðja stigs k-ennaraleyfi, getur fengið kennarastöðu við Kjarnaskóla No. 647 frá fyrsta september 1909 til apríl-loka 1910, átta mánuðir. -- Tilboðutn veitt 'móttaka af undir- rituðum til fyrsta ágúst 1909. TH. SVEINSSON. 29-7 Husawick P.O., Man. (Niðurlag frá No. 41). Kvikmyndir af kirkju- þinginu. (Frá fréttaritara Hkr.). ÁGREININGURINN. Nefnd hafði verið skipuð til að fjalla um ágreining í félagiuu og setja hann niður. Tdlætlun með henni aðallega, að reyna að sætta Breiða-blik og Sameininguna, eða fá þær stöllvir að tilhaga sér svo, að félaginvi væri kinnroða- laust. það stóð svo fyrir félags- mönnum, að það væri ekki vansa- laust fyrir félagið, ef abbast væri upp á Sam-eininguna, félagsmál- gagnið,-í hvert skifti er hún segði eitthvað til um stefnvv -eftirleiðis. Á endanum varð að því, að þingið setti á dagskrá ágrednings- m-ál-ið, sem allir voru að bíða eft- ir. það vildi þá svo til í það ski-ft-i, að áheyrendur voru í færra lagi, og stungið upp á því með fram sakir þess, að fresta 'málinu til miödegis — þetta var morguns — svo fólk gæti verið við, en medrihlutinn vildi það ekki. það var svo byrjað á því, að sáttanefndin, nefndin, sem sk-ipuð hafði v-erið til að reyna að setja niður deiluna milli Sameiningar- innar og Breiðablika, skýrði frá á- rangrinum : 1-eitað samkomulags alla vega, og þá að fá blöðin til að þegja um það, sem m-illi bæri, en ekki nærri því komandi, hvor- ugu. Kvaðst nefndin ekki sjá ann- að fyrir, ■ en að blöðin yrðu að þjóna lund sinni hér eftir s-em hingað til. þingið var sýnilega við þessum boðskap b-úið. Sinnar gömlu guðfræöinnar höfðvi þings- álvktunar tillögu þegar tíl taks, langt erindi og margliðað. Frá hinum kom önnvir langlokan frá sem breyting-ar tillaga, og enn ein tillaga frá séra Friðriki Hall- grimssyni. Tillögur þessar eru les- endum kunnar og afdrif ji-eirra. Tillaga séra Friðriks var þing- legvist og vitrust, hún var líka skor-in niður fyrst, þá hin br-eyt- ingar *tillagan, og loks aðaltillag- an samþykt með 49 atkvæðum gegn 23, að viðhö-fðvv nafnakalli. Umræðan var löng og þv-æluleg, því bæði töluðu margir, og sum- um hv-erjum af þeim vfrtist ekki ver-a l.jóst, hvað þeir voru að fara. Af annari hálfunni var því hald- ið fram, að skoðanamunurinn, sem vim væri að ræða, ætt-i sér stað um h-eim allan innan k-irkna ; væri lítilsverður í rauninni, það svo, að ef félagsmenn ættu að fara að. gera grein fyrir trú sinni og skoðun á ritningvinni, mvindi þá grein-a e-ins m-ikið á, ja-fnv-el me-ira en ®pr-estana preindi á. — Hiedmak-irkjan hefði aðhylst yngri skoðanina, því bez-t fall-ið, að báð- vim skoðunvmum væri gert ja-fn- hátt vindir höfði i félaginu, svo að héldust böndin við hana. — Af hálfu hinna var aftur lögð áh-ersla á, að brýn nauðsyn v-æri fyrir þingið, að láta uppi hv-er væri stefn-a f-élagsins. Að sú stefn-a ætti að vera “gamla stefnan”, þótti flutningsmanni me-irihluta tillög- unnar sjálfsagt ; en hv-er gamla s-tefnan væri, lét hann óvi-tlistað, svo að séra Hans Thorgrimsen varð að árétta flutninginn með þeirri yfirlýsingvt, að ágreiningur- inn væri um innblástvir heilagrar ritningar. Gamla st-efnan, sem átt var við, -eftir því ekki sú, að efla o-g útbreiða lúterskan í-agnaðar- boðskap meðal manna, heldur jjð b-erja það blákalt fram ofan í vís- ind'al-eg-a rannsókn, að ritningin öll sé guðinnblásin og áreiðanleg bók, áreiðanlegt,1 að hérar h-afi jórtrað, ösnur t-alað, drottinn flogist á við menn, o.s.frv. þ-essi stefnan varð ofan á, -en líklega verður samt slíkur biblíu átrúnað- ur torrekih-n í ísl-endinga'. Bezt h-e-fði verið og aff-arasælast fyrir f-élagið, að þingið hefði ekk- -ert verið að bendla sér við deilu blaðann-a. Ágreiningvvrinn kom ekki í bág við góða lút^rsku og hefði því át-t að vera lát-inn afskifta- latis. Að þingið fór að hlutast til um hann, dróg til drýgri eftirkasta en mar-gan grunaði, og vandi að segja hvorum er um að kenna, því sjald- an veldur einn þ-á tveir deila. Me-iri hlutinn hefir sjálfsagt ekki ætlað sér í fyrstu, að gera minni- 'hlutann rækan úr f-élaginu, þó svo færi á endanum. Hann li-efir sjálf- sagt þótzt fara hóflega í sakirnar, að gera ekki m-eira að í tillögu sinnd, en að lýsa yfir, að skoðun sín væri hin réttmæta. Víst átti hann með það, og til eru þeir, sem álíta, að mvnnihlutdnn hefði átt að taka því með jafnaðargeði og hugga s'ig við, að ' næsta ár vrði hann bviinn að fá annan þriðjung f-élagsins á sitt band, og þá gæti hann haft endaskifti á þessum þingg-erðum. En minnihlutinn var ekki svO lít- ilþægur. Hann fann, að yfirlýsing meirihlutans varpaði shugga á sinn málstað, gerði stöðu sfna tvíræða í félaginu, o-g eins og sá, sem ekki vill vamm sitt vita, h-eimti hann óðar skýringar af þinginu, svo ha’nn viss-i, hvað sér teldist rét-t að gera. Jafnskjótt og meirihlut-a tillag- an var samþ-ykt, bar minnihlutinn fram tillögu, að þin-gið lýst-i 'yfir, að enginn væri gerður rækur með samþykt þeirri, þó hann fylgdi minnihlvita skoðaninni. þ-etta kom m-eirihluta mönnum í óþægil-egan vandræða bob-ba. Nv'v var ekki um ann-að að gera, en hrökkva eða stökkv-a. Ann-arsveg- ar kallaði að þeim félagshedllin, að vinna ekki þá óhæfu, að sundra félaginu, og hinu m-egin flokksfylg- ið. þ-að verður að segja það eitis og það er, að félagsheillin varð að lúta í lægra haldi. Raunar leit svo ú-t í sv-ip, að hún æ-tlaði að sigra. Tilla-ga>um, að þingið legði minnihluta tillöguna frá sér, var feld. En m-eirihlutinn sá sig aftur um hönd, og samþykti að fella úr tillögu minnihlutans orðin : þótt fylg-i minnihluta skoðaninni. Meö því var skoðan minnihlutans gerð ræk, óhæf og ófriðlvelg í félaginvv. Enginn' annar skilningur verður la-gðnr í samþykt þá. Minnjhlutinn sá þá, að ekki var til setu boðið ; stóðu þeir upp einn á fæ-tvlr öðr- um og sögðu sig vir þingd. í söVnti andránni voru hinir að þvo hendur sínar af því, að þpir h-efðu ekki gert þá ræka. Fyrir þessum aumkunarl-ega Píl- atusarþvotti lætvvr H-eimskringl-a tjaldið falla. • Nýr söfnuður myndaður á Gardar, N.D. þann 16. þ.m. var söfnuður stofnsettur á G-ard-ar, N.D., af j-t-im, sem á fundi Gardarsa-fnaðar þann 12. þ.m. höfðu mótmælt því, að Gardarsöfnuður gengi vir kirk ju félaginu. 104 nöfn hinna fvrver- andi meðlima Gardarsafnaðar voru framlögð, þe-irra, er höfðu sag-t sig vir þeim söfnuði. Nafn hins nýja safnaðar er I.úter söfn- uður. Samþykt var, að beiðast ínngöngu í kirkjuf-élagið. Fulltrú-ar voru kosnir : Joseph Walt-er, Haf- liði Guðbrandsson, O. K. Ölafsson, Stephen Eyólfsson og Vig-fús Jóns- son. ALLA ÞÁ er panta vildu póstspjöldin ís- lenzku eða myndaspjöldin fyrir sjálfa sig, eða til, útsölu, bið ég að snúa sér með pantanir sinar til herra þorst-eins þ. þorsteinssonar, 557 Toronto St., Winnipeg, er góð- fvislega hefir tekið að sér af- greiðslu á þ-eim. Einnig eru út- sölumenn D-eðnit að geta reikn- ingsskil til hans við tæki-færi. þeir, er vildu hafa bréfaviðskifti við mig, áriti bréf t-il mín : 153 — 159 S. Jefferson St., Chicago, 111. Chicago, 17. júní 1909. A. j' JOHNSON. Victor Anderson prentari og Frank bróðir hans hafa myndað nýtt prentfélag, sem þeir nefna “THE ANDERSON C O.”. þeir hafa keypt öll áhöld Gísla prentara Jónssonar, og reka iðn sín-a framvegis á sama stað og Gísji gerði. þeir bræður eru æfðir prentarar og lofa góðu verki. Sjá auglýsin-gu þeirra á öðr- um stað í blaðinu. LEIÐBEINING AR -- SKRÁ YFIR ÁREIÐANLEGA VERZLUNARMENN í WINNIPEG MUSIC OG HLJÓÐFÆRI CROSS, QOULDING Ai SKINNER, LTD. 323 Portaffe AVe.> Talslmi 4413 MASON & RISCH PIANO CO . LTD. 356 Main Stree Talslmi 4 80 W. Alfred Albert, Islenzkur umboösmaöur WHALEY ROYCE & CO. 35 6 Main St. Phone 26 3 W. Alfred Albert, búöarþjónn. BYGGINGA- og ELDIVIÐUR. J. D. McARTHUR CO , LTD. ByKginga-og Eldiviöur í heildsölu og smósölu. Sölust: Princess og Higgins Tals. 5060.5061. 5062 MYNDASMIDIR. O. H. LLEWELLIN, “Medallions'’ og Myndarammar Starfstofa Horni Park St. og Logan Avenue SKÓTAU í HEILDSÖLU. AMES HOLDBW, LIMITED. Princess «fe McDermott. Winnipeg. TUOS. RYAN & CO. Allskonar Skótau. 44 Princess St. THE Wm. A. MARSH CO. WESTERN LTD. Framleiöendur af Flnu Skótaui. Talsími: 3710 88 Princess St. "High Merit" Marsh Skór RAFMAGNSVÉLAR 0G ÁHÖLD JAMES STUART ELECTRIC CO. 324 Smith St. Talsímar: 3447 og 7802 Fullar byrgðir af alskonar vélum. GOODYEAR ELECTRIC CO. Kellogg's Talsímar og öll þaraölút. óhöld Talsími 3023. 56 Albert St. RAFMAGNÖ AKKOKÐSMENN MODERN ELECTKIC CO ' 412 Portage Ave Talsími: 5658 Viögjörö og Vír-lagning— allskonar. BYGGINGA - EFNI. JOHN GUNN & SONS Talsimi 1277 266 Jarvis Ave. Höfum bezta Ste;n, Kalk. Cement, Sand o. fl. THOMAS BLACK Selur Jórnvöru og Bygginga-efni alískonar 76—82 Lombard St. Talstrm 600 THE WINNIPEG SUPPLY CO., LTD. 298 Rietta öt. Talsímar: 1936 A 2187 Kalk, Steinn, Cement, Sand og Möl BYGGINGAMEISTARAR. J H. G. RL’SSELL Byggingameistari. , 1 Silvester-Willson byggingunni. Tals: 1068 PAUL M. CLEMENS Bygginga - Meistari, 443 Maryland St. Skrifst.: Argyle Bldg., Garry st. Talslmi 5997 BRAS- ogÆUBBERJSTIMPLAR MANITOBA STENCIL & STAirtP WORKS 421 Main St. Talsími 1880 P. O. Box 244. Búuin til allskonar Stimpla úr mólmi og togleöri VlNSÖI.UMENN Q E O. VELIE, Heildsftlu Vínsali. 185. 187 I^ortage Ave. K, Smó-sölu talsími 352. Stór-sölu talsími 464. 8TOCKS & BONDS W. SANEORD EVANS CO. a Graiu Exchanífe Talsimi 3696 ACCOUNTANTS & AUDITOR3 A. A. JACKSON, Accountant and Auditor Pkrifst.—2 8 Merchants Bank. Tals.: 5 7 02 QLÍA, HJÓLÁS-FEITI OG FL* WINNIPEG OIL COMPANY, LTD. Búa til Stein Ollu, Gasoline og hjólás-óburö Talsími 15 90 611 Ashdown Blocic TIMBITR og BÚLÖND TH05. OYSTAD, 208 Kennedý Bldg. Viöur 1 vagnhlössum til notenda, bulönd til söln PIFE & BOILER COVERING GREAT WEST PIPE COVERING CO. 132 Lombard Street. ___ VIRGIRÐINGAR. *_____________ THE QREAT WEST WIRE FENCE CO„ LTD Alskonar vírgiröingar fyrir bændur og borgara„ 76 Lombard St. Winnipeg. ELDAVELAR O. FL. McCLARY’S, Wiunipeg. Stœrstu framleiöendur í Canada af Stóm, Steinvöru [Granitewares] og fl. ALNAVARA I HEILDSOLU R. J. WHITLA & CO„ LIMITED 264 McDermott Ave Winnipeg “King of the Road” OVERALLS. BILLTARD & POOL TABLES, V R S O N om 4 1 MolsonBanka. Ég gjöri viö Pool-borö W. A. C A R S O N P. O* Box 225 Room 4 í MolsonBanka. NÁLAR. JOIIN RANTON 203 Hammond Biock Talstmi 4670 Sendiö strax eftir Verölista og Sýnishornum GASOLINE-Vélar og Brunnborar ONTARIO WIND ENGINE and PUMP CO. LTD 301 Chamber St. Sími: 2988 Vindmillur — Pumpur -- Agætar Vólar. Herra Jón Hólm, gullsmiður að 770 Simcoe St., biðvir þess getið, að hann selji löndum sínum gull- og silfur-muni og gigtarbelti. — Belti þessi eru öbrigðul við gigt,' ef þau eru notuð samkvæmt fyrir- skipunum Jóns. Kosta að eins dollar og kvart. BJA)M og sqngfuglar JAMES BIRCH 442 Notre Dame Ave. Talslmi 2 638 BLOM - allskonar. Söng fuglar o. fl. bankakar,gupuökipa agentr ALLOWAY & CHAMPION North End Branch: 66 7 Main streeC Vér seljum Avtsanir borganlegar ó Islandi LÆKNAf OG SPÍTALAAflÖLD CHANDLER & FISHER, LIMITED Lækpa o_K Dýralœkna áköld, og hospltala áhðld 185 Lombard St„ Winnipeg, Man. Vindur í Pilsunum. Páfablaðið “Osserv-a-tore Kcm- ano” hefir nýlega llutt harðorða ritgerð um búning kvenn-a, og skipar þeim öllum, sem annars fylgi katólsku trvinni, að beita öll- vim áhrifum sinvim til pess, að könur leggi niðtir þann afkáralega og ósiðferðislega bvining, sem jxer séu farnar að taka vipp á ]>essum síðustu og verstu tímum. í V-erst er blaðinu við pilsin, sem mi aru skorin lengst upp eítir hliðunum, og feykjast svo í all-ar á-ttir við hvern vindblæ, svo -að ofm-ikið sést af, neðri hlvvta líkamans við þau pilsa-fok. Blaðið segir bcnnan skrípab'únihg vera blett á fegurð- artilfinningu kvenna og hneykslan fyrir alla. áhorfendur, og til ills eítirdæmis þeim- sem ’svo séu grunnhygnir, að þeir kunni að taka npp þetta ijóta flugp-ilsa-snið — Blaðið bendir á, að þetta megi ekki svo til ganga, o-g að þetta se heilögvim anda og föður sannleik- ans hið mesta hrygðarefni. I — Gamli John D. Rockef-eller - hefir á ný gefið 10 milíón-ir dollara til men-tamála í Bandaríkjunum. ' Alls n-em-a þá gjafir hans til þeirra mála ...ilíónum dollara. “20. ÖLDIN” ÓllAÐ vikubi.ad. Verð : $1.00 í Can-ada. “ $1.50 utan Canada Borg-ist fyrirfram. - — Frétt frá brezku Avistvir-Af- ríkvi segir að stjórnarvöldin þar hafi nýleg-a orðið að banna alla vimf-erð manna eftir aðal-ve-gínum milli Naröbi ag Fort Hall bygða*, aí því að Ijónamergð er þar svo mikil, að engvim er lífsvon, sem fér um þann v-eg. í . — John Madsen var fyrir róttí í San Francisco þann 13. þ.m. fundinn sekur vim fjclkv-æui og d-æmdur í 7 áta fangavist. Hann viðurkendi, að hafa kvongast að minsta kosti 18 konum, og þess vitan trúlofast mesta fjöld-a og ha-ft peninga út úr þe-im öllvim. T-il að sýn-a, hv-e satnvizkusamur hann hefði v-erið, gat hann þess, að hann hefði að e-ins þe-gið $1800 af auði Mrs. Jones, sem hann kvon-gaðist, en kvaðst þó hafa átt eins hæ-gt mcð að fá hjá henni 50 þúsund dollara, eí hann h-efði ósk- að þess. Skrifið yður fyrir HEIMS- KRINGLU s\ o að þér getið æ- tíð fylgst með aðal málum Islendinga hér og heima. ^ Utgefendur : Twentieth Century Pub. Co., Winnipeg. — Kinkunnar- orð : F-egurð, Sannl-eikur, Ast, Frelsi, Réttlæti. — Flvtur ljóð, sögur, nýjar fi'amfaraskoðanir, rit- dóma og skrítlur. Segir alt sem h-enni býr í brjósti og óttast ekk- ett milli himins og jarðar. Er sér ekki m-eðvitandi um nokkuð ljótt, og fer því hvergi í f-elvir, en ræðir við alla eins og bræður og systur. Ivemur til dyranna -eins og hvvn er kl-ædd og viðurkennir enga yfirboð- ara né undirgefna, æðri né lægri, h-eldur alla jafna. Oss vantar umboðsmenn í lvv-erri bygð og bæ. — Góð sölulaun. Ut-anáskrift til blaðsins er : “ 20. ÖLDIIV ” ■ (D. H.) Winnipeg: Sérstakt tilboð: Eí 4 ' slá sér saman og panta blaðið í -einu kostar það á hv-ern 75c, fyrirfram borgað. Ef 10 panta v einu, þá aS eins 50c. útgefendurnir. Stúkan SKULD, Ó.R.G.T., held- ur fundi sína hcr eftir í NEÐRI SAL Góðtemplara hússins. þetta eru meðíimir og aArir beðnir aö- muna. TIL SOLU: Maður eða kona. Mitt Suð- ur Afríku landgjafar-ávísunar skfrteini, gefið út af Innanrík- iadeildinni í Ottawa,gildir fyr- ir 320 ekrur af hvaða rlkis- landi sem opið er til heimilis- réttartöku í Manitoba, Al- berta eða Saskatchewan. — Hver persóna, yfir 18 ára að alvlri,—maður eða kona,—get- ur fengið landið með því að kaupa þetta skfrteini fyrir $800.00. — Skrifið eða Símið strax til L. E. TFLFORD, 131 SHUTER ST. — TORONTO, ONT. RAUPIÐ af þeim og verzlíð vid þá sem auglýsa starfsemi sfna f Heimskringlu og þá fáið f^r betri vörur með betra vörðl og betur útilátnar............ /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.