Heimskringla - 22.07.1909, Side 6

Heimskringla - 22.07.1909, Side 6
I»IS 6 WINNIPEG, 22. JL’LÍ 1909 heimskringeá Látið Ekki Leiðast inn á Hliðarsýningar. BEZTU hrings/ninga sæti eru œ- tfð f aðal tjaidinu, þar er “Stór sýningin”. En vegurinn þang- a$ er beggja megin skipaður að- dráttarminni og ódýrum aukasýn- ingum. Fyrir utan þær eru slægir hrópendur sem sífelt reyna að draga aðsækjendur frá aðal sýningarsyið- inu. Og þannig er því varið með Rjómaskilvindurnar hér í Canada. MAGNET, eina rjómaskilvindan í Canada, er í “Stóratjaldinu” á aðal svœðinu, með stóru stál skálina sem studd er beggja megin, (Magnet Parent). Hön hefir eihfaldan fleyt ir sem nœr allri smjörfitu úr mjólk- inni, og hreinsar einnig um leið öll óhreinindi úr henni. Fullkomin “Square Gears” fir stáli endast í 50 ár. Magnet 'brake’! vefst um skálina, (Magnet patent). Vinnumagnið má takmarka eftir vild sinni í MÁGNET Skilvindunni. Börn geta snúið henni. Hún ef auðhreinsuð,— svo að það tekur aðeins heltings tfma móts við aðtar Skilvindur. Slægu hrópendurnir reyna að hamla mjólkur-bændunum frá að komast í stóratjaldið. L’tið ekki háreysti f>eirra villa yður. En komið í Aðaltjaldið til MAGNET, athugið gerð hennar og 11 ára orðstfr í landi voru. Þegar f>ér eruð komnir snn í “ Aðaltjaldið ” þá ræður MAGNET fyrir yður skilvindu gátuna f næstkomandi 50 ár. — The Petrie Mfg. Co., Limited ’Whstjntifegi- HAMIXTON. ST. JOHN. REGINA. CALGART. B MeLEAN HUSID Mesta Music-Búð Winnipegborgar Og höfuð stöðvar fyrir bezta Pfanó sem búið er til í Canada. — HEINTZMAN & CO. PÍANÓ hafa feng- ið meðmæli frá haimsins beztu tónfræðingum, svo sem t. d. Pachmann og Burmeister, og svo hafa aðrir sagt að ekkert annað hljóðfæri í heimi jafnaðist við það. — 2 LIMITED^ 528 Main St. Talsími 808 ÚTIBÚ í BRANDON OG PORTAGE LA PRAIRIE. ----------------1 Fréttir úr bænum. Frá Islandi komu á íöstudaginn var 25 ma'nns, j>ar af 10, sem áður laöfóu verið hér westra (Sigurður Solvason með konu og 5 börn og írisli Arnason, sem fór heim í íyrra og kom frá Akureyri). Hinir vesturfararnir voru allir af Suður- Sandi, flestir frá Reykjavík, stúlk- wr, stm eiga ættingja og vini hér vestra og ætla til þeirra. — Herra Signrður Sölvason sagði Heims- ferÍHglu, að tíðarfarið á Islandi hjefði verið inndœlt einatt siðíin Statm fór heim fyfir tveimur árum. lín atvinnudeyfð talsverð og pen- ingiaekla þar heima undanfarið. — Fliestir þeír Vesttir-íslendingar, er ffiá drelja heima, hélt hann að *nnndu hverfa hingað vestur aft- *ur mnan eins eða tveggja ára, að •r,tiíianteknum þeim, sem svo hafa rKj.crlað efni sín þar, að þeir geta r kki losast þaðan aftur í bráð. Herra Gísli Árnason frá Akur- «-vn, sem nú kom aftur vestur, vneð Tryggva bróður sinn með sér — kvað atvinnu- og efnaleysi til- ftonanlegt á Norðtirlandi. Nýlega soru komnir til íslands enskir og verk-fræðjngar til þ[-ss að skoða gullnámana Stinn- , ni tnds, og sagt að jæir hafi iævpt þormóðsdúls námtina. ICkki ih»áðu vesttirfarar frétt um álit I f nVimannanwi á námahéraðinu. k .í námana sögðu jjeir líklega til v en lítið er unnið í j>eim sem •.tendur, og yfirleitt var á jieim -! ð hevra, sem fremur væru menrt þar hcíma framkv'æmdadaufir og ink.indi við að leggja fé í tvisýn ívrirtæki, enda lítil efni fyrir hönd- tiiyi til þess. — Svo var að heyra 'i Oísla, að allmargir mcnn hefðu ■■>.• > ð gjaldþrota j)ar hoima á sl. ir! Jieir hefðu bygt sér hús á þeim -irnm, sem iðnaðarfjörið var mest, vri gátu svo ekki mætt útborgun- mf, jiegar afturkippurinn kom, og þá eignir þeirra seldar fyrir akuMum- í bvTjun næsta mánaðar er von á herra Jóni Bíldíeli, og með hon- um svo sem hundrað manna hóp af vesturförum. Mesti fjöldi íslendinga frá hin- um ýmsu bygðttmmda vorra hér í Manitoba og Saskatchewan hefir verið hér á sýningunni í síðustu viku. Fjöldi þeirra er svo mikill, að Heimskringla hefir ckki riim íyrir nöfnin öll, enda ekki nema sumir gestanna, sem Heimskripgla hefir náð nöfnum af. rúkaður Fatnaður MESTA ÚRVAL ÆTÍÐ A REIÐUM HÖNDUM. KOMIÐ VIÐ HJA OSS OG SKOÐIÐ F Ö T I N. THE IIXFORD Brúkaðrafata fél. Phone Gl(i2 532 NOTRE DAME AY- Vér kaupum og seljum föt. Herra Sveinn Thorvaldsson, kaupmaður við íslendingafljót, sem um sl. 6 vikur hefir verið á skemtiferð suður um Bandaríki og Austur-Canada, kom aítur hingað til borgarinnar á laugardaginn var. Hann lét v*el af útliti c>llu þar eystra og virtist mikið líf í verzlun og iðnaði. Ilann kvað það almenna skoðun hvarvetna sem hann fór, að Vestur-Canada yrði framtíðarsvæði þessa mikla -megin- lands. Allra augu líta hingað vest- ur, og útflutninga straumurinn þaðan hlýtur að liggja hingað á komandi árum. Mr. Thorvaldson sagði þá frétt af herra Thorbergi Thorvaldssyni bróður sínum, að við “Post-Grad- uate” prófin i vísindadeild Har- 1 vard háskólans hefði hann náð fyærri einkunn, heldur enn nokkur annar keppinautur hans. Fyrir þetta bætti skólaráðið við hann 150.90 frarn yfir það, sem áður var 1 getið um hér í blaðinu. Ennfrem- ur sræmdi háskólinn hann þeim hedðri, að gera hann “Master of Arts”. Ilann er fvrsti íslendingur- inn, sem þann heiður hefir hlotið. I Herra Sv. Thorvaldsson var svo 1 heppinn, að vera viðstaddur flug- tilraun þeirra Wright bræðra í Washington. Lcir voíu í lofti 22 mínútur, og fóru á þeim tíma 25 til 30 mílur. þessi tilraun var sú fyrsta, sem þeim bræðrum hafði tekist reglulega vel þar í borg. Á þessari ferð dvaldi Thorvalds- son í Minneapolis, St., Paul, Chi- eago, Boston, New York, Phila- delphia og Washington, Montreal, Ottawa og Toronto. — Fegurst þótti honum Washington borg og næst henni Toronto. — Hann lét vel af víðtökum þeirra C. H. Ric- ter í ,St. Paul, Hjartar Thordar- í sonar í Chicago og Mr. og Mrs. j Jón Johnson í Boston.. í New York dvaldi Svednn fimm daga, og var herra Magnús Smith I taflkappi með honum mestan þann 1 tíma, og sýndi honnm borgina og hina mestu velvikl meðan fiann dvaldi þar. Einnig kom hann að Niagara- ' fossi, og skoðaði hann og mann- jvirki .þau hin miklu, sem þar hafa | verið stofnuð. Herra Thorbergur Thorvaldsson j fylgdist með Sveini til Philadel- I ]>hia og Washington Og til baka til ÍBoston. Hann ætlar að halda á- fram námi við Ilarvard háskól- ann næsta ár að minsta kosti. Hjálpið yður sjálfir. , -------------------- OXFORDS VERÐA AÐ SELJAST | Salan byrjar í dap, fimtudapr, oar endar á | lauarardag. Hé- veröur mikiö umstang. - Karla og Kvenna OXFORDS Skór verða aö kveðja. Kyenmanna skór úr gljá-geitarskinni, kálf- skinni, mórauöir eöa brúnir. (UO A K ' Vanaverö $3.00 til $5.00. Sóluverð CDZ.^TU Karlmanna gljú geita og kúlfskinns skór. stúlbláir eða brúnir að lit. Vana- (TJQ A C legt verö $4.00 til $6.00. Söluverö.,.. ÍDÖ.^rU Ryan-Devlin Shoe Co 494 MAIN ST. PMONE 770. Herra Helgi Jónasson, frá Nor- wood, sem fyrir fáum vikum brá sér heim til íslands í arftöku er- ; indum, kom aftur þaðan á föstu- I daginn var. Sú sorgarfregn hefir hingað bor- ist, að elding hafi slegið til bana á jföstudaginn var Gest son berra Stephans G. Stephanssonar, ná- j læigt Markervillu í Alberta. Hann | var ungur maður og efnilegur. Herra Eiríkur H. Bergmann, [ Gardar P.O., N. Dakota, biður | þess getið, að hann sé ekki höf- undur greinar þeirrar úr Gardar- bygð, sem birtist hér í blaðinu fyrir nokkrum tíma, um safnaðar- fundinn, sem haldinn var þar þann 26. maí sl. — þetta er oss ljúft að gera, því vér ertim þess fullvissir, að herra Bergmann átti engan þátt í því fregnbréfi, og vissi ekk- ert um það fyr en hann las það í blaðinu. R i t s t j. Herra Thorsteinn Laxdal, póst- stjóri aö Mozart P.O., Sask., var hér á ferð í síðtistu viku, til að j skoða sýninguna og einnig í verzl- | ttnar erindum. Hann sagði miklu [ meira land ttndir sáningu nú en í fyrra, og sprettu alla í bezta lagi. Hér var á ferð í síðustu viku herra Guðmundur Grímsson, lög- jfræðingnr í Munich, Norður Dak- ota. Ilann kom norður til að Jmæta bróður sínttm, herra G. S. , Grímsson frá Alberta, sem hér var þá staddur í borginni. Herra G. Grímsson hefir keypt blaðið Munieh Herald og annast sjálfur ritstjórn þess ásamt með lögfræði- starfi sínu. Forjesters fé'lagið, C. O. F., hér í borginni hefir skemtiferð á gttfti- skipinu Albcrta laugardaginn 24. þ.m. til River View Park. Skipið fer frá Norwood bryggjunni kl. 2 e.h. og kl. 8 að kveldi. Fargjald fyrir ferðina fram og til baka er 50c fyrir fullorðna og 30c fyrir unglinga. Allar Forestcr stúkur þessarar borgar taka þátt í þess- ari skemtiferð, sem vel hefir vcrið vundað til að öllu leyti. íþrótta- kapp fer fram í Parkinu, og verða verðlatin veitt fyrir það. Forest- ers félagið og sérstaklega íslenzka Forester stúkan, vonar að sem flestir íslendinjjar sæki þessa skcmtun. Herra Björn B. Olson frá Gimli var hér í bœnttm í sl. viku. Hann gekk undir “Notary Pubtic” próf hjá Walker dómara og stóðst það. Ilann er því frá þessum tíma Not- ary Public og Conveyancer i Mani- toba íylki. Herra Björn S. D-.tlman, frá Ar- gyle, kom til bæjarins í síðustu viku með sjúka konu sína tdl tipp- skurðar. Tuttugu mílna kapphlaup fór fram hér á laugardaginn var undir umsjón blaðsins Telegram hér í bænum. það endaði í sýningar- garðinum, og tóku 28 menn þátt í hlaupunum. þar af voru 4 íslend- ingar, þeir Árni Jóhannsson, Sig- ttrður Davíðsson, Frank Anderson og S. Holmies. Flerra Árni Jó- hannsson vann þriðju verðlaun á 2 kl.stundum 36 mínútum. Herra Frank Anderson vann 7. verðlattn, á 2 kl.stundum 46 mínútum. Alls voru gefin 9 verðlaun. Hlaupið var eftir strætum utarlega í bœn- um og alfaravegum utan bæjarins. Hiti var mikill og ryk á veginttm, því mesti fjöldi manna á reiðhjól- um og í mótorvögmim fylgdtt hlaupurttnum eftir. — Islendingar stóðu sig prýðilega í þessu kapp- hlaupi. • SPURNING. — Hefir búandi rétt til að verja óumgirt land, sem hann hefir tekið heimilisré'tt á og býr á ? SVAR. — Já. En þeim rétti get- ur hann ei fullkomlega bedtt með- an hann girðir ekki land sitt. THE WEST WINNIPEQ BAND heldur “Concert” í Good Templars Hall, Winnipeg, á fimtudags k v e ldið 22. júlf, kl 8. Þar verða leikin bæði ensk og ísl. lög og einsöngvar sungnir DANS á eftir. AÐQÖNOIJSEÐLAR 35c. Þarft þú ekki að fá þér ný föt? EF ÞAU KOMA FRÁ CLEMENT’S, — ÞÁ VERÐA ÞAU RÉTT. Réttur að efni, réttur í sniði réttur í áferð og réttur í verði. Vér höfum miklar byrgðir af fegurstu og b e z t u fata- efnum. — Geo. Clements &Son Stofnað árið 1874 264 Portage Ave. Rétt hjá FreePress TIL SÖLIJ í Selkirk. Ibúðarhús 20x14 fet, tvíloftað, og með eldhúsi 20x12 og fjós 18x 20 fet, og aðrar byggingar,— alt á tveim 66 feta lóðum. Verð $750, virði $1200. Finnið E. J. VATNS- DAL, 906 Ingersoll St., Winnipeg. IvIAMIM VAXTAR til Geysir skóla No. 776. Kenslu- tími 6 mánuðir, frá 15. sept. til 15. desember, og frá 1. jan. til 31. marz 1910. Kennarinn verður að hafa 2. próf “Certificate” fyrtr Manitoba. Tilboð, sem tiltaki kaup ásamt æfingu, sendist undirrituð- um fyrir 30. júlí næstkomandi. Geysir, Man., 28. júní 1909. B. JOHANNSSON, 29-7 Sec’v-Treas. Dr. M. Hjaltason, Oak Point, Man. Við Prentum Mrs. Helga Holm, frá Glenboro, Man., sem hér hefir dvalið um tíma í bæntim, fór heimleiðis aftur á fimtudaginn Var. álaður hentiar og sonur komtt hingað á sýning- ttna og urðu henni samferða vest- Fyrir útsaum hefir Mrs. Thor- björg Paulson, að 684 Victor St., fengið önnur verðlattn á Winnipeg- syningunni í ár. Til leigu er gott hús með öllum nýtízku þægindum, á góðum stað i bænttm. Ágæt mat- reiðslustó fylgir húsinu, æf óskað er. Sanngjarnir leiguskilmálar. — Hkr. vísar á. I- O. IF'- Takið til greina, að í kveld (fimtudag, 22. júlí) verður fundur haldinn í Stúkunni I'SAFOLD, að 552 McGee st. — Meðlimir beðnir að fjölmenna. R. DENOVAN Undir-umboOsm. Rtkislanda. ■YEITrR borgarabréf, sel- ur Hudson’s-flða lönd og önnur ábúðar lönd, og járnbrautalönd og bæjar- lóðir. Einnig elds-og hagl- ábyrgð. Lánar peninga gegn tryggingu í umbætt- um búlöndum. Wynyard, - Sask Allt frá hinum minsta að- göngumiða nppað stærstu bók. Ef þú hefireitthvað sem þú ætlar að láta stfl- setja og prenta, þá komdu með það til,okkar svo að við getum s/nt þér hvað lítið það kostar. Við ger- um verkið eins og þú vilt og þegar þú vilt. THE ANDERS0N C0., PROMPT PRINTERS COR. SHERBROOKE & SARGENT |BMBMBaaBBMBBMB«aaBBmaMBBBg Th. JOHNSON JEWELER 286MainSt. Talsfmi: 6606 | WBBWIBIB.BBBWHBHBBBaaBEBIBMBBBPSHS ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ : J0HN ERZINGER : ♦ TÖBAKS-KAUPMAÐUR. ♦ . Erzinger's skoriB reyktóbak 81.00 pundi# í ^ Hér fást allar ueftóbaks-teguadir. Oska T ^ eftir bréfleíruni pöntanum. + MclNTYRE BLK., Main St., Wlnnipeg T + Heildsala og smásala. T ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦#♦♦♦ Dr. G. J. Gislason, Physician and Surgeon Weltington Blk, - Grand Forks, N.Dak Sjerstakt athygli veitt AUGNA, EYRNA, KVERKA og NEF SJÚKLÓMUM. Drs. Ekern & Marsden, Sérfræðislæknar í Eftirfylgjandi írreinnm: — Augnasjúkdómum, Eyrnasjúkdómum. Nasasjúkdóm um og Kverkasjúkdómum. : • í Platky Byggingunni 1 Bænum Grand l’m ks, Ai. I>ak. BILDFELL & PAULSON Union Bank 5th Floor, No. 5J5ÍO selja hús og lóöir og annast þar aö lút- andi störf; útvegar peningaláu o. fl. Tel.; 2685 J.L.M.TH0MS0N,M.A.,LLB. LÖGFRŒÐINQUR. 255^4 Portage Ave. Giftingaleyfisbréf selur: Kr. Ásg. Benediktsson 540 Simcoe St. Winnipeg. S. F. Ólafsson 619 Agnes St. selur Tam- arac fyrir $5.50 og $5-75 gegn borgun út í hönd. Telephone: 781« Ilefra O. T. Johttson, írá Kd- rnonton, kom til bæjarins í síð- ustu viku, ofr býst við að dvelja hér um tíma. Hann se,g>ir sprettu á ökrtim og engjum ágæta vestur þar, Ojr atvinnu nœga tyrir alla sem vilja. HERBERGI, stór eð-a lítil, get- ur einhleypt fólk fengið til leigu afj 539 Toronto st. Látið Ekki Borgunardaginn llöa fram hjá án besa aðkaupa konunniþinni CLARK JEWEL GAS RANGK. Þaö þarf minna gas aö baka I Clark Jewel bökunarofni en I nokkrum öörum ofn. Seldar á mánaöar afborgunar skilmálum. — GasStoveDept. Winnipeg Electric Ry. Co. 322 MAIN ST. TALS. Main 2522 T AKIÐ EFTIR! Allir þeir sem vilja taka þátt f 10 mflna kapphlaupi á íslend- ingadeginum 2. Agúst næskom- andi, eru ámintir um að gefa nöfn sfn, munnlega eða skriflega til undirritaðs, eigi sfðar en 80. þ. m. Þeir verða allir númeraðir niður eftir þeirri röð sem nöfn þeirra berast mér í hendur. . MAGNÚS PETERSON, ritari uefndarinuar. 613 Totonto Street, Jónas Pálsson, SÖNGFRÆÐINGUR. Útvegar vönduð og ódýr hljóðfæri. 460 Victor St.. Talsfmi 6808. ANDERSON & GARLAND LÖGFRÆÐING A R 35 Merchants Bank Bldg. Phone: 15 61 BONNAR, HAjiTLEY 4 MANAHAN Lögfræöingar og Lan<j- skJala'Semjarar Suite 7, Nantou Block, Winnipeg Hiiari, HaDiessoí aiú Ross LÖGFRÆÐINGAR 10 Bank of Ha'm'ilton Chambers Tcl. 378 Winnnipeg íslenzkur---------------- “ Tannsmiður, Tennur festar 1 meö Plötum eöa Plötu- lausar. Ogtennur eru dregnar sársauka- laust meö Dr.Mordens sársaukalausu aöferö Dr. Wr. Clarence Morden, Tannlæknir. Siguröur Davidsou—Tannsmiöur. Ó20| Main St. Phone 470 Horni Logan Ave. A. S. BARItAL Belur llkkistnr og annast um útfarir. Aliur útbúuaöur sá hezti. Enfremur selur hann allskouar miunisvaröa og legsteina. 121 NenaSt. Phone 306 Boy d’s Brauð. Étið brauð sem fullnægja. Brauð vor eru gerð úr hrein- ustu efnum, tilgerð með raf- magns áhöldum og bökuð f beztu ofnum. Afleiðingin er ágæt brauð. Biðjið um þau til reynslu og þér mumð svo jafnan nota þau. — BakeryCor.Spence& Portajje Ave Phone 1030. W. R. FOWLER A. PIERCY. Royal Optical Go. 327 Portage Ave. Talsími 7286. Allar nútíðar aðferðireru notaðar við anjfn-skoðun hjáþeira, þar með hin nýja aðferð, Skugga-skoðun, sem jrjörevðir öilum ágískunum. — Laing Brothers 3 Búðir: 234-6-8 KINQ ST. Talsímj 4476, 5890, 5891 417 McMILLAN AVENUB Talslmi 5598 847 MAIN ST. — Tals: 3016 Hafrar,Hey,Strá, COUNTRV SHORTS, BRAN, CORN, COHN CHOP, BYQ(4 CHOP, , HVEITI CHOP, OO GARÐAVEXTIR. Vér höfum bozta árval gripafóð- urs 1 þessari borg; fljót afheudiug

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.