Heimskringla


Heimskringla - 22.07.1909, Qupperneq 4

Heimskringla - 22.07.1909, Qupperneq 4
Bll '4 .M'IKKIPRH, 22. jfJLl ÍOOD <1 BEIM5KRINGDS •r* mcS öllum þeám ráðum, sem mannfrelsinu erU samboSin, svo sem frjálsum bindindissam tökum og fræðslu um skaS- væni ofdrykkjunnar. 4. AS vinna aS frjálsri menningu í öllum greinum og stuSla aS því, að efla andlega og líkam- lega heilbrigSi þjóöarinnar meS sjálfsstjórn og sjálfsaga. Vilj- um vér því velja oss aS orS- taki : Sjálfur leiS þú siálfan þig”. M (Eftir “Ingólfi). Íslands fréttir. FélagiS ,lSjálfstjórn”- sem ný- lega hefir veriS stofnaS í R-eykja- vík, til þess aSallega aS vinna aS afnámi vínbannslaga þeirra, sem síðasta alþingi samþykti, heíir heypt blaöið Ingólf, og ,er IMagnús Einarsson núverandi ritstjóri þess. 1 edntaki því, sem út kom 24. júní sl., er svolátandi “Ávarp til Is- lendinga”, undirritaS af rúmloga hundrað félagslimum, mestmegnis til heimilis í Reykjavík : — AJþingi Islendinga hefir nú í fyrsta sinni í þingsögu sinni stigiS þaS spor, er teljast veröur veru- leg skerðing á almennum mann- réttindum, meS því aS samþykkja lög um algert bann gegn aSflutn- mgd, sölu og nautn áíengra drykkja. Er taliö víst, aS lög þessi muni öölast staSfestingu, og yrSi þaS þá einsdæmi í löggjöf allra siSaSra þjóSa. “IvagasmíS þessari leyfum vér oss aS mótmæla. 'Vér lítum svo á, sem þetta séu nauöungarlög, er geti orSiS til háöungar og hnekkis fyrir landiö ; til háSungar fyrir það, aS fariS er meS þjóS vora eins og hún væri óvi'ti og þyrfti aS sjá henni far- borSa meö nauSung og banni ; til hnekkis ft'rir þaS, aö landiS fyrir þá sök kann að veröa svift hag- kv æmum verzlunarsamningum við önnur lönd. “Vér teljum þaS skerSingu á persónulegu frelsi manna, aö setja lagabann um þaö, er að eins varS- ar hegSun einstaklingsins, enda hafa löggjafarþing allra þjóSa ga’tt þessarar reglu í löggjöf sinni, undantekningarlaust aS kalla. “Vér teljum bannlög þessi enn- fremur niSurdrep;á allri heilbrigðri ’bindindisstarfsemi, þar sem þjóð- inni meö jxnm er ekki kent, heldur nauðgaS til j»ess aö afneita áfeng- inu. “Og loks hyggjum vér, að lög þessi verSi siSspillandi í fram- kvæmdinni, að jxiu muni reynast oss eins og lik lög hafa reynst annarsstaSar, JxStt sketnra hafi farið, leiöa til lagabrota, verzlun- arsvika, rógburöar og hræsnii og auk jtess deyfa ábyrgSartilfinningu einstaklingsins. “þaS er sannfæring vor, ,aS frels- ið og sjálfsaginn sé hollasta og ör- .uggasta leiöin aS menmngartak- marki þjóSfélagsins jafnt og ein- staklingsins, en aS nauðung og helsi sé niöurdrep á allri heil- brigðri þróun og menningu. Fyrir því skorum vér á alla góða og frjálshuga menn og kon- ur í landi voru, aS ganga í alls- herjar samband til verndar per- sónulegu frelsi og mannréttindum gegn ]>éssari og annari nauSttng ,og árásum á alment mannfrelsi. “Félagsskapttr Jx-ssi er skipaSur monnum úr öllum stjórnmála- flokkum landsins, og lætur því ekki flokksmál þeirra til sín taka. En tilgangur hans er í fám orSttm þessi : — 1. ,AS vinna á móti hvers konar nauSung og skerSingu á al- mennum mannréttindum. 2. AS vinna að því, að lögin um aSfliitningsbann á áfengi eigi sér sem skemstan aldur. 3. Aö efla bindindi og hófsemi Thore-félagiö, sem ýmsir vortt hra*ddir um aS mundi setja landið á höíuðiS, ef alþingi heföi gengið aS tilboöi jtess í vetur um aS ger- ast hluthafi í því, hafði áriS sem leið 610,000 kr. í tekjur af farm- gjöldum meS skipttm sínum. — í hreinan ágóSa hafSi það 42,000 kr. og var j>aS 7000 kr. meira en áriS næst áður (1907). Hluthaíar fengtt 4 prósent í ágóSa, en 32,000 kr. voru lagðar í varasjóö. HvaS scm líöur Thore-félagstilboSinii, er sárt að vita um ]>ann aumingjaskap, aS allur ágóSinn af samgöngtinum milli Islands'og annara landa skuli lenda í höndum útlendinga, og aS Islendinga sjálfa skuli skorta á- ræði til aö kippa því afkára-fyrir- komulagi í lag. Á prestastefnunni aS þingvöll- tim verSttr rætt um játningahaft og kenningarfrelsi, kristindóms- kenslu ttngmenna, kveldmáltíSar- sakramentiS, undirbúning presta- efna og nýjar kröfur meS nýjttm tímum, kirkjuþing og tillögur um aSskiInaS ríkis og kirkju, uppsagn- arvald saínaSa o.fl. --------T-------- Tíu konur gerðu kröfu til karlsins. Nýlega var í borginni San (Fran- cisco maSttr aS nafni John Mad- sen tckinn fastur og kærötir ttm, aö hafa kvongast aS minsta kosti tíu konum, sem allar hafa leitaö hans um langan tíma. Lögreglan í New York borg hefir leitaö mantis jæssa í sl. niu ár, en ekki getað fundiS hann fyr en nú. Lögreglan kveðst geta sann.tS, a'5 hann hafi síöan áriö 1900 kvong- ast aS minsta kosti 10 konum, og máske 14 öSrttm, og aö hann hafi narrað út úr konttm sínum ekki minna cnn 30 þúsund dollara. ASallega valdi hann efnaðar ekkjttr meö börntim. Ilann var svo góðtir viS börnin, aö mæðurn- ar fengu ást á honum og gáftt honum sig og efni sín. Ilér er skrá yfir konur þær, sem menn vita fyrir vist aS hann flek- aði jxtnnig : — 1. Marja Wiggins Brown í Spring- field, Mass. 19. des. 1904. Hún fékk honum $500. 2. Elizabet Jackson í Kansas, — haustiö 1908. Hún fékk honum $1400. 3. Minnie Allan í St. Louis, 5. nóv. 1907. Hún fékk honum 450 dollara. 4. Alice Richardson í St. I/ouis, haustiö 1906. Hún afhenti hon- ttm $200 í peningitm og nokkuS af verSmætum skrautmtinum. 5. Annie Farran í Rockport (júní 1907), hún fékk hontim $1400 í peningum, $600 í ávísunum og $250 demantshring. 6. Sylvia Pollard í San Francisco (ágúst 1908), seldi hús sitt, og lét hann hafa verS þess. 7. Henriette Leopold i San Fran- cisco (13. apríl 1909) fékk hon- um $620. 8. Jessie Tretheway (15. maí 1909). Httn fékk honttm enga peninga, því hún kotnst aS því aS hann hafSi bréfaviSskifti viS aðrar konur. 9. Frú Debonnett hefir séð og þekt manninn, — hann haföi kvongast henni. 10. Katrín Baumann í St. Ixtuis fékk honum $1000 áSur en hann kvongaðist henni. 11. Mnggie Bloom, rík ekkja, seldi hús sitt til Jtess aS fá honum andvirSi jtess áSur en hann kvongaöist henni. Lögreglan í New York og San Francisco hefir enn íremur í hönd- tim kröfur til þess manns frá kon- um í Los Angeles, Stockton, Get- tvsburg, St. John, Ilamilton, Cin- cinnati, Louisville, Kalamazoo, Ilot Springs, Ark., Toronto ag frá þýzkalandi. Alt vortt jxtö efnaðar ekkjur, sem hann kvongaðist, og lögregl- an heldttr fram því, að hann hafi byrjaS kvonfanga leiSangur sinn með því, aS kvongast ekkju í Oyster Bay áriö 1900. Iljá henni fékk hann $1500 í peningtim og hvarf svo bráSlega frá henni, eins og frá öllum hinum, eftir aS Ihafa náö í skildingana. Annars hefir maSttrinn lifaö í vellystingum praktuglega allan þennan áratíma, setiS í sífeldum brúkaupsvedzlum og þegiS sæmd af ekkjunttm, svo aS hann hefir haft gna'gð fjár handa á milli. En svo spáir lög- reglan í New York, að nú muni fækka ttm veizltthöldin, og aS ná- ungi þessi muni veröa dæmdur í langa fangellsisvist. Bókalisti N. Ottenson’s,—River Park, Winnipeg. Áfen.gi og áhrif þoss, í b. 0.10 Eggert Ólafsson (B.J.) ... 0.15 Gönguhrólfs rímur (B.G.) 0.20 HugsuuarfræSi (E.B.) ...... 0.T5 Huklufólkssögur, í bandi... 0.35(5) Höfruuigiahlanp ...... ..., ... 0.15 Jóu. ólafssouar Ljóðmiæli í skrautbandi ....... „. 0.60(3) KristinfræSi ........ ,... 0.45(2) Kvæði Hannesar Blóndal 0.15(2) MiálsgreiinafræSi ... .... 0.15 Mannkynssaiga (P.M.), í b. 0.85(5) Mestur í hieiimi, í b. .... 0.15 Passíusálmar, í skrautb. ... 0.50 O'lnbo.gabarniS ... ...|... ... 0.15 Prestkosningin. Ledkrit, eftir þ. E., í b. .......|.... 0 30 Ljóðabók M. Markússonar 0.50 FriStþjófs sönglög .... ,... ... 0.50 Ritreglur (V. Á.), í b. ... 0.20 Sálmiabók, í b. ... ..... ,..., 0.55 Seytján æfintýri, í b. ... 0.35(3) SiSfræði (H. H.), í b. ... 1.10 Stiafsetaiingarorðbók, í b. 0.30(3) Sundreglur, í b. ... ,...,.. 0.15 Útileigumaninasögur, í b. 0.45 Útsvarið. Leikrit, í b. ... 0.35(2) Með þvl aO biöja æfiiilega um “T.L. CI(iAR,“ þá ertu viss aö fá ágætau viudil. (UNION MADE) * Western i'igar Factory Thomas Lee, eigandi Winnnipeg MARKET H0TEL 146 PKINCESS ST. ‘EKn.. P. O’CONNELL, elgandl, WINNIPEQ Beztu tegundir af vínfönRum og vind um, aðhiynning góð. húsið endurhætt Woodbine Hotel JOHN DUFF PLUMBEK, OA8 AND STEAM FITTER Alt verk vel vaudaö, og veröiö rétt 664 Notre Damo Ave. Phone 3815 Winnipeg Verði Ijós ....... ....0.15 Vestan hafs og austan . þrjár sögur, eftir E. H., í b. 0.90 Víkingarnir 4 Hálogalandi eftjr H. Ibsen ... 0.25 þjóðsögiur ó. Davíöss., í b. 0.35(4) þorlákur helgii ... ... ...... 0.15 þrjátíu æfintýri, í b. ...... 0.35(4) Ofurefli, skálds. (E.H.), ib. 1.50 Tröllasögur, í b.... 0.30(4) Draugasögur, í b....... 0.35(4) ólöf í Asi ..... ....i... .. 0.45(3) Smæliiinig.jar, 5 sögur (E-H.) í 1>aindi .............. 0.85 Jómsvíkinga og Knytlinga saga, útg. í Khöfn 1828 1 vönduSu bandi (aSeins fá eintök). Póstgj. lOc 2.00 Skemtisögur eltir SigurS J. Jóhannesson 1907 ... 0.25 KvæSi eftir sama frá 1905 0.25 LjóSmæli eítir satna. (MeS mynd höfundarins) Frá 1897 ................... 0.25 Tólf sönglög eftir Jón FriS- finnsson ..... ......... 0.50 Grágiás, Staðarhólsbók, í skrautbandi ....... : 15) 3.00 Sturluniga, Part I. tfitgefki í Khöfn af K. Kaalund í bandi ... (20) 4.50 Nýustu svemskar Musik Bæk- ur, útg. í Stockhohn : Svemska Skol-Qvartetten ...0.60(5) 26te och 27de Tusendet Sv. Skol-Qvartetten ........ 0.60(5) Daim Körem ............... 1.00(5) Normal-Saingbok ........... 0.50(5) Tölurnar í svigum aftan viS (ag fraimain við j»ar sem póstgjald er meiir.a en 9c) bókaverðiS, merkja pófstgjild j»a,S, sem fylgja verður pömtu n utanbæjarmanin,a. N. OTiTENSON. Stœrsta Rilliard Hall 1 NorðvestnrlandÍDO Tln Pool-borö.—Alskonar vfnog vindlar Lennon A llebb, Eigendnr. Sendið Heimskringlu til vina yðar á Islandi. Department of Agriculture and Immigration. MANIT0BA þetta fylki hefir 41,169,089 ekrur lands, 6,019,200 ekrur eru vötn, sem vei-ta landinn raka til akuryrkju'þaríia. þws vegna höfum vér jafna.n nægian raka tiil uppskeru tryggiu'ga r. Ennþá eiru 25 mdlíónir ekrur óteknar. sem fá má meS heim- ilisréitti eða kaiupum. lbúata;a áriS 1901 var 255,211, nu er nún orðin 400,000 manns, hefir nálega tvöfaldast á 7 árum. Ibúatala WwnMpeg borgar árið 1901 var 42,240, en nú um 115 þúsundir, hefir meir en tvöfaldast á 7 áruni. Flutningstœki eru nú sem næst fullkomin, 3516 mílur járn- brauta eru í fylkimu, sem allar liggja út frá Winmaipeg. þrjár þverlandsbrauta lestir fara daglega frá iWvnndpeg, og innan fárra mámaða verða jtær 5 talsins, þegar Grand Trunk Pacific og Canadiam Northern bætast viS. Framför fylkisims er sjáanleg hvar sem litið er. þér ættuð aS taka J>ar bóltestu. Ekkert anuaS land getur sýnt sama vöxt á sama túnabili, TIL FllRDAnAIINA : FariS ekki framhjá Winnípeg, án jiess aS grenslast um stjórn ar og járnbrautarlönd til sölu, og litvega y5ur fullkomnar upp- lýsingar um heimilisréttarlönd og fjárgróSa möguledka, Stjórnarformaður og Akuryrkjumála Káðgjati. Skriflö eftir npplýsingum til .lonoph Rnrke. JitN. Hartiicy 178 LOGAN AVE., WINNIPEG. 77 YORK ST., TORONTO. ROOSEY ELT, fyrverandi for- seti Bandaríkjanna, er um þessar mundir í Afríku að leita að viltum ljónum, en hér í Winnipeg er 23. ár gamalt viku blað sem Heimskringla heitir, og er að LEITA að nýjum kaup- endum sem vilja horga $2.00 fyrirfram, og fá 2 góðar sögur með fyrsta árgangnum fyrir als enga borgun. — Yitið þér af nokkrum sem ekki kaupir hana? -.tíg v. \ LDKEI SKALTU geyma til -E*- morguns sem hægt er að gera í dag. Pantið Heimskringlu í dag. Beiwood Lapr nExtra Porter Styrkið taugarnar með þvf að drekka eitt staup af öðrum hvorum þess- um ágæta heimilis bjór, á undan hverri máltfð. — Reynið !! EDWARD L. DREWRY Winuipeg, Cuunda. LÁRA 87 88 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU LÁRA' 69 90 SOGUSAFN IIEIMSKRINCLU enginn maður, nema ég og tveir aSrir, i allri NorS- lurálfunni geta opnaS, og jæss vegna gctur enginn náS í dagbókina mína til að lesa í henni. A5 afstöðn- ,um morgunverði og morgun-bænahaldi, sem frú Fer- rier fluttd, gekk ég mér til skemtunar um garðinn. Iþaö lítur út íyrir, aS sjúklingar hér hafi mikiS frjáls- ræði í Jæssu tilliti eins og í öllum öSrum greinum, enda beld ég, aS enginn Jæirra sé bandóður. Ég eyddi miklum tíma í, aS koma mér í mjúkinn hjá garðyrkjuman'ninum, — vinátta hans getur komið mér að miíklum notum, ef ég skyldi lenda í nokkrum yandræðum. Ilann lítur út fyrir að vera meinlaus °g góSur miaöur, en lítt mentaSur, og mér þótti mjög vaent um að frétta, að uppáhaldsbarn frú Rob- ins var dóttiir hans. Moö tár í attgttm talaði hann um frú Robins, og sagöi, að hún hefði veriö framúr- skarandi vel liSin af öllum, nema frú Ferrier. Eg gaf honum oina guineu, til þess að hæna hann enn betur að mér. Svo fór ég og skoðaöi garðinn og alt annað mjög nákvæmlega. þaS var ekki unt, aS villast á því. Ég var í reglulegtt fangelsi og enginn mögttleiki að komast út, nema aö fá hjálp, annaS- hvort að dnnan eða utanveröu, frá einhverjum. Ég sá J>ennan háa stcinvegg, scm timkringdi garðinn á alla vegi, og datt í hug, að fú elskuvcrSa manneskja, sem ég var kominn til að njósna um og eí mögulegt væri að hcfna, hefði orðið að eyða þremtir gleði- snaitöum árum í jyessit fangelsi, án Jæss aö hafa aðra að umgangast en vitfirringa og gæzlumenn sína og {xúrra. j>að var mjög leiðinleg saga. Síðari hluta dags var Ophelia dálítið skrafhreifn- ari. Vesalings stúlkan sveámaSi einsömul ttm garö- inn, og var aS leita að litlu stúlkunni garðyrkju- mannsins, svo ég fylgdist meS henni og fór aS ledta líka. Við fundum samt ekki barniö, og tirðum aö hætta og fara inn, því þaS var byrjað að rigna. Ophelia bauSst til aS fj’lgja mér ttm bygginguna og sýtia mér hana, og gertgttm viS því í gegn um mörg herbergi og marga ranghala. Loks komum viS í endann á einum göngum, sem mér fanst ég kannast viS. Kg ætlaði aS halda áfram eftir þeim, en þá þreif Ophelia í handle.gginn á mér og sagöi heiftar- lega : “Nei, farSu ekki inn í þessi göng”. “því þá ekki?” spurSi ég. “þatt liggja aS fóSraða herberginu”, hvíslaSi hún meS hryllingi. það kom líka hryllingur í mig, því hræðsla henn- ar hafði óbeinlínis haft áhrif á mig. Nú mundi ég glögt, aö jiegar ég var hér í fyrsta sinn, j>á var mér fylgt eftir jæssum gangi, og þá veitti ég því eftir- tekt, að þaS voru að eins þrjár dyr, sem láu út í ganginn, og því spurði ég Opheliu : “Hver býr í þessum þremttr hcrbergjum ?” “þaS sem er til hœgri handar, er herbergi dr. Grahams, — það er aS segja, það var herbergi hans meðan hann var hér. Ilitt”, nú lækkaði hún rödd- ina og hvíslaði — “er frú Merchants kleft”. Mig furöaSi stórlega á raddbreytingu hennar, og einnig á því, að hún kallaði jætta herbergi klefa. “Hver er hún, og hvers vegna er hún lokuö inni í þessum klefa?” spurði ég. Hún leit á mig bænaraugum, eins og hún vildi mælast til Jiess, að þurfa ,ekki að gera grein fyrir því. En forvitni mín var á háu stigi, og attk jiess var J>aS skylda mín, að fá sem flest að vita um jiessa stofnnn, þar sem ég nú var staddur. “ViS tölum sjaldan um hana”, sagði Ophelia loksins, um leið og hún leiddi mig bnrt á meðan hún talaði — “af því það, er svo hræðilegt. Hún er al- veg bandóS og hamast eins og vilt dýr meS köflum, en þess á milli er hún edns og í dái, og veit varla af sér. þefr þora aldrei að sleppa henni út, hvorki nótt né dag, og sumir af sjúklingttnum segja, aS hún sé hlekkjuS við vegginn. þaS er enginn gluggi á her- berginu hennar, því hvaS lítil birta sem er, gerir hana óöa, og þess vegna eySir hún æfi sinni í al- geröti myrkri”. “Ó, guS minn góSur, hvað j>etta er voðalegt", sagði ég. “Og hve lengi hefir hún verið jxirna?” “I tuttUgu ár”, sagði Ophelia skjálfandi. “ö, sptirðu mig ekki um meira, ég verS „svo hrædd, þegar ég verS aS tala um þetta, því stundum dettur mér í hug, að þegar frú Merchant devr, þá muni mér verSa smokkaS þar inn, ef til vill”. Mér varð verulega bilt viö, þegar þessi unga stúlka meS kvíSafulla svipinn kom meS jæssa get- gátu. í)g var fús á, aS gera þaS sem í mínu valdi stóS til Jæss aS eyða ótta hennar og hugga hana, en mér bepnaSist þaS ekki. þaS eina, sem mér datt í hug aS segja,, var : “Já, en frú Merchatij getur lifaS mörg ár enn”. “Nei, það getur hún ekki, því hún er oröin göm- ul kona, og sjúklingarnir segja, aS sonttr hennar, sem er í ÁkStralíu, sendi ekki meSlagiS meS henni á reglu- btindnttm tímttm, og aS dr. Raebell óski þess vegna eftir, aS hún deyi sem fyrst”. Veslings Ophelia. Mér fanst ég vera orsök t ein- hvers konar illverknaSi og grimd, meS því aS þvinga hana til aS tala um jætta, og reyndi nú aS beína tim- ræSunum í aðra átt. En hún gat ekki gleymt frú Merchants, og varS jafn þögul og þiinglynd eins og kveldiS áður. F)g get ekki meS vissu sagt, hvers vegna, en eftir aS ég hafSi heyrt þessa voSalegtt frá- sögu, fanst mér að ég þyrfti endilega að sjá þessa frú Merchant. Hún gat naumast orSiS mér aS neinum notum við rannsóknir mínar, en þó fanst mér aS ég ætti ekki aS ganga fram hjá henni, þaS væri skylda mín aS j>ekkja alt, smátt og stórt, sem stæðd í sambandi við forlög frú Robins. Attk þess hafði huldan, sem hvíldi yfir forlögum hinnar fögru, vesalings konu, eitthvert aSdráttarafl viS sig, sem hafSi ahrif á mig, enda þótt það stæSi ekki í neinu beinu sambandi við spurningu þá, sem ég ætlaöi aS leysa úr. Enn fremttr sagði ég viS sjálfan mig, aS það væri ásóknin eftir því, sem væri að eins hliSar- grein af mínu uppriinalega ætlunarverki, sem haföi komiö mér til aS heimsækja stofnun dr. Raebells. J>aS tjáði ekki, aS ganga fram hjá neintt, hve ó- merkilegt sem það væri. Eg fttllkomnaSi því áform mitt, ég ætlaöi komandi nótt, aS njósna núkvæm- lega tim þennan forboSrta ranghala. Eg fór snemma til herbergis míns, og notaði tímann til aS skrifa þetta í dagbók mína. Eg er nú búinn aS búa mig unddr njósnarferS mína. ÍJr íerSatösku minni hefi ég tekiS upp karlmannsfatnaS og klæSst honum, skriöljós, flókaskó og kippu af þjófalj’klum. Enn fremur stakk ég í vasa minn góðri skammbyssu og beittiim hníf. Eg var biidnn aS leggja frá mér pennann og sta'Sinn ttpp, j>egar ég varð var viS óvæntan og ills- vitandi atburS. Frá glugganttm i míntt herbergd sá ég húsarm jxtnn, jxtr sem }>essi jirjú herbergi voru, sem Ophelia talaði um. Eg gægðist út rétt núna og sá aS þaö logaði ljós í herbcrgi Grahams. Eg vei’t ekki, hvað ég á aS segja eSa hugsa um J>aS. J>etta gerir áform mitt helmingi viSfangs verra, en það út af fyrir sig er leyndardómttr, sem óg verS aS komast aS, hvTaS sem það kostar. Nú — næstu tvær klukkustundirnar leiSa í ljós sigur minn eSa — i. I 4 '_____ I 4á.J ■ii-lrtí: JlLuLX tJLk i i

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.