Heimskringla - 29.07.1909, Blaðsíða 1

Heimskringla - 29.07.1909, Blaðsíða 1
EKRU-LOÐIR ^»»»* 3. til 5 ekru spildur við rafuaagns brautina. 5 mílur frá borginni. — aðeins 19 mínútna ferð á sporvagninum, og mölborin keyrsluvegur alla leiö. Verð $200 ekran og þar yflr. Aðeins einu-fimtipartur borgist strax, hitt á fjórum árlegum afborgunum.— Skuli Hansson & Co. Skrifst. Telefón 6476. Heimilis Telefón 2274 S |XX»X»»»»XX»»:£3:XXXXX»XXXX»» 8 T apxxxx VÉR HÖFUM næga skildinga | til að lána yður mót tryggiugu í bújöröura og bæjai-fasteignum. Seljum llfsábyrgðir og eldsábyrgðir. Kaupum sölusamninga og veðskuldabréf. Frekari applýsingar veita Skuli Hansson & Co. 56 Tribune Building. Wiunipeg. XXIII. ÁR. WIXNIPEGr, MANITOBA, FLMTUDAGINN, 29. JÚLf, 1909 NR. 44 Komið til og skoðið hjá 1 m£r hin marg- reyndu og al- kunnu BRANTFORD reiðhjól. Þau eru langbeztu reiðli jól sem fást hér f Canada, — og lfklega f>ó vfðar sé leitað. Ekki þurfið þér að óttast skilmálana; þeir munu koma heim við hvers manns vasa- buddu. Komið til mfn með gömlu reiðhjólin til aðgerðar. West End Bicycle Shop, JON TMORSTEINSSON, eÍRandi. 477 PORTAGE AVE. Winnipeg, Man Fregnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. — Dr. Anna Howard Shaw í Minneapolis, forseti kvenréttinda- félagsins þar í borg, heldur fram því, aS það ættu að vera eitt hundrað kven-lögregluþjónar þar í borg. 1 ræðu, sem hún flutti fyrir nemendunum á Minnesota háskól- anum, sagði hún, að ekki væri til of mikils ætlast, þó fa.rið væri fram á, að konur ynnti í slökkvi- ( liöi borparinnar strax og þær væru bitnar að ná jafnrétti við karlmenn, oy einnig ættu þær . að staifa í lögnegluliðinu. Hún hélt því fram, að huttdrað lögreglukon- ur mundu haía bætandi áhrif á borgaralegt siðgæði i hverjum | þeim bæ, sem þær ynnu i, ojr hún vonaði, að þess yrði ekki langt að bíða, að konur gengdtt þessum störfum. — Kvenfélag hefir verið myndað á Enjdandi til þess að vinna að sátt og samlyndi milli Enjrlands Og þýzkalands. álitið, að það væri lík hans. þaÖ var grafið með vúðhöfn, og ekkjan ltt setja vegfegan legstein á leiðið. LifsábyrgðarfélagiS borgaði “ekkj- unni” lífsábyrgðar uppha'ð þá, sem maðurinn var í, og síðan hef- ir “ekkjan” svrgt mann sinn og dvalið þar í bænum. — það var því óvænt gleði henni og börnum þeirra hjóna, að sjá Kimball aftur lifandi. Hann er ófáanlegur til að segja, hvar hann hefir alið mann- inn, en segist hafa verið iingi. — Allar tilraunir hans til að kornast í bréf isamband við konu sína, sej^ ir hann að bafi oröið árangurs- lausar, þar eð bréfin voru rifin í sundur f\-rir augum hans. Hann er mjög án'ægður yfir heimkom- unni, en segist ekki kæra sig um, að verða þektitr af neinum nema fjölskyldu sinrti. — Fellibylur æddi yfir I.loyd- minster héraðið í Saskatchewan á föstuda'gskveldið 16. þ.m. Mestan skaða gerði bylurinn í svo n'efnd- um Gullnadal (Golden Yalley), átta mílur suður frá Lloydminster bænum. þar var væn bygð, bænda býlin voru vel bygð og varanlega, og bændur höfðu gert miklar ttm- bætur á löndum sínum. Veður \Tar hið bezta þar á föstudaginn og blæjalogn, þar til um kveldið, að bylur þessi skall á eins og reiðar- slag, og með hellirigningu, sem setti alt á kaf. Bylurinn feykti húsum bænda um koll og flutti sum þeirra talsverðan spöl af grunnum sínum. Eitt hús veltist um fjórttm eða fimm sinnum, eins og leiksoppur. Vagnar og akur- vrkjuverkfæri þeyttust í allar átt- ir. Einn bindari tókst á loft og kastaðist sex hundruð feta langan veg. Svin tókust á loft úr stýjum sínum og hentust lanjyar leiðir, en stýjurnar voru».eftir ósketndar. í Llovdminster bæ* sá til þessá ó- veffurs og að það kom að vestan. Bylurinn . byrjaði þar með uppi- haldslausum eldingum í heila kl.- stund, meö þrumum og feikna rigmngum. Nokkrir meiddust í þessu óveðri, en manntjón varð ekki. Og svo er að sjá á fregnum um þetta, að ekki hafi orðið mikl- ar skemdir á ökrum bænda þar í dalnum. verið handteknir, en hinn fjórði er enn þá ekki fundinn. — Baffa hefir skýrt nákvæmlega frá allri tilhög- un þessa félagsskapar, og sagt frá nöínttm þeirra meðlima félagsins, er hann þekkir. Ilann hefir og tal- ið upp alla þá menn með nöfnum, sem hann veit að haía fallið fyrir rýtingutn og öðrum morðvopnum þessa óaldarfiokks, og lagt sig all- an íram til þess, að opinbera fé- lagið, tilgang þess og starfsaðferð. Ilann segir og, að félagsmönnutn sé meinilla við, að þeir séu ttefnd- ir “Svarthandarmenn”, þeir segi félag sitt heita “Réttlætisfélagið’L En réttlætis hugmynd félagslima er, að hafa fé af heiðarfegum þorg- urum með hótunum um lífláí, og að drepa umsvifalaust, ef féð er ekki greitt. — Baffa segir ennfretn- ur, að félagið samanstandi ein- göngu af gegnsjrðum glæpamönn- um. Fjórir eöa funm slíkir taki sig saman um, að vinna í fglajfi að þessu þokkastarfi. 1 raun réttri sé það fullkomn'asta ímynd Anark- ista f.'lagsskaparins. Hann skýrði frá nöfnum þeirra, sem með hon- um Vortt í félaginu, og hann færði fram sem ástæðu fvrir játningu sinni, að félagar sinir hefðu brugð- ist sér í trvgðum, og ekki veitt sér þá vernd, sem þeir hefðu lofað sér. — Mrs. James Henry í New York anglýsti nýlega, að dóttir sin hefði trúlofast Prins Michuel, ríkiserfingja í Portúgal. Trúlofun sú var mjög formlega gerð, og ^gamla konan lofaði að gera heim- anmund dóttur sinnar nokkuð yfir milíón dollara. Brúðhjónaefnin ’si'gldu til Skotlands og ætla. að I vera á sífeldu ferðalagi um heim- 'inn, þar til þau giftast í október næstkomandi. •— Kolanámar þeir, sem fyrir nokkru fundugt meðfram G. T. <í'. járnbrautinni við upptök Pembina og McLeod ánna í Klettafjöllun- um, vestan Edmonton, verða opn- ' aðir innan skams tíma. Nokkrir ! auðmenn í Austur-Canada hafa i náð í 35 þús. ekrur af kolatekju- löndum þar, og ætla að fiytja þangað allar nauðsynlegustu námavélar, með fyrstu vagnlest, sem þangað fer. — TTmtali miklu hefir það vald- ið meðal kirkjufólks í Chicago, að prófessor Clyde Weber Votan, kennari við guðfræðideikl Chicago háskólans, sagði nýlega opinber- lega, að biblían væri ekki hæfileg til lesturs fvrir börn eða utiglinga fyr en þau væru orðin svo fullorö- in, að þatt gengjtt á æðri skóla. — Hann kvað kenningar og dæmi- sögur og aörar umsagndr þeirrar bókar í engu samræmi við hu.gs- unarhátt eða menningu og ment- nn tuttugustu aldar manna. Hann kvaðst litla trú leg.gja á þær kenn- íngar, sem vér hefðum úr þeirri bók frá hinni myrku fornöld, og sköpunarsagan sagði hann að væri hugarburður. Ilann hélt fram þeirri skoSun, að vér ættum að skapa vort eigið kristindómskerfi ívrir. nútíðar kvnslóðir. Hann hélt því einnig fram, að börnum ætti ekki að leyfast að stunda biblíu- nám á sunnudagaskéilum, fyrr enn þau væru komin á háskólaaldur. Guöfræ ðinemendur og jafnvel heil- fnargir prestar skildu alls ekki biblíuna, og það sem þeir skildu ekki, það væru þeir ekki færir um að kenna öðrum. En jafnvel þó þeir skildu bókina og væru færir nm að kenna hana, þá væri biblí- an ekki hæfileg lestrarbók fyrir börn. Hún hefði verið rituð af full- orðnum mönnum fyrir fullorðið fólk, og vér ættum ekki að kenna börnum vorum að hugsa eins og Gyðingar gerðu í fornöld um sköp- un heimsins og önnur kraftaverk. — það varð nokkur kurr í liði á- hevrenda við þessa ræðu prófess- orsins, en enginn gerði tilraun til þess, að hrekja skoðanir hans. — Yfir.eitt hundrað öflug skip í lierflota Breta voru sýnd þjóðinni á Thames ánni þann 22. þ.m. Um sextíu þúsundir hermanna voru á skipum þessttm, setn tóku yfir 40 mílna langt svæði á ánni. Alls voru á ánni í þetta sinn hundrað og fimtíu berskip. — Nýlega kom til Deadwood bæjar í Suður-Dakota auðugur bankahaldari að nafni G. R. Kim- ball. Hann hvarf að heiman árið 1806, og enginn vissi, hvað um ltann haföi orðið. Skömmu eftir bvarf hans fanst mannslíkami í svo nefndum Black Hills, og var — Stjórnarskifti tirðu á Frakk- landi í vikunni sem leið^ Stjórnar- formaður Clemenceau varð svo reiður, að hattn tapaði sir alger- lega, og sagði meira enn hann annars hefði gert. þinghetimur fsner- ist þá móti honum, og þegar til atkvæða var genjþð,, hafði hann að eins 176 atvæði, en yfir 200 á móti. Enginn bjóst við fall stjórn arinnar á þessu þingi. Sósíalistar eru sérlega ánægðir ýfir þessum úrslitum. Stjórnin hafði verið við völdin síðan á nýári 1907. Sá heit- ir B r i a n d, sem nú tekur við stjórnartaumtim þar. — Morðingi einn, sem bíðiir eít- ir dómi í fangelsi í Chictigo, hefir nýlega gert játningu ttm stefnu og starfsaðferð Svarthandar félags- ins. Um þetta mál hefir lögreglan ekki áðttr fengið ákveðna vissu. En játning morðingjans hefir sýnt, að griinur hennar um félag þetta hefir verið nærri lagi. Fanginn seg- ir, aö Svarthandar félagið svo nefnda sé ekki ein stór eða form- leg félagsheild, heldur samsafn af smáhópttm svæsnustu glæpa- manna, sem heimta lífsuppeldi si'tt af heiðarlegum atorkumönnum, er með dugnaði og sparneytni hafa safnað fé nokkru. Frá þessum mönnttm heimta þessir glæpasegg- ir stórar fjárupphæðir, ogihóta líf- láti, ef kröfunum er ekki sint. Og þegar svo ber undir, að þessttm kröfum er ekki sint, þá eru 4 til 5 morðvargar settir til þess, að svifta þá lífi, sem ekki létu hræð- ast af hótunum félagsins. — þessi náungi skýrði frá því, hvernig fé- lagið, eða sú deild þess, sem hann tilheyrði, liefði heimtað tvö þús- und dollara af Guiseppe Fellippelli, verzlunármanni í Chicago, í byrj- un apríl sl., og hótað hontim líf- láti tafarlaust, ef hann ekki borg- aði ,féð undir eins. Maðurinn varð ekki við þessari kröfu. þann 12. þess sama mánaðar réðust 5 af morðvörgum þessum að honttm heima á heimili hans, og drápu hann þar að börnum hans og aldr- aðri móður ásjáandi. Maðtir að nafni Baffa var tekinn og kærður um meðsekt í þesstt ódáðaverki. Nú hefir hann meðgenjjið glæpinn og sagt til .fjögra annara manna, sem voru með honum í þessu ó- dáÖaverki. þrír þeirra hafa þegar — Franskur loftsiglingamaður, Louis Bleriot, flaug á sunnudag- inn var yfir sundiö milli Englands og Frakklands, og er þannig fyrsti maður til að komast milli land- anna á loftfari. Ilann lagði upp frá Calais á Frakklandi klukkan 4.35 á sunnudagsmorguninn í heið- skíru veöri og stafalogni. Hrað- skreiður Torpedó bátur var látinn fylgja honum yfir sundið, en' fijót- lega varð hann svo langt á eftir flugvél’nni, að ekki sást til henn- ar. Lendingu tók hcrra Bleriot á Dover hæðunum kl. 4.55. Varhann þannig 20 mínútur á leiðinni og fór meira en mílu á mínútu að jafnaði. Bleriot fór til London á mánudajyinn, og þáði sæmd mikla svo sem veizlur og gjafir, ásamt með 5000' dollara verðlaununum, sem blaðið “Daily Madl” hafði beitiS þcim, er fyrstur kæmist í loftfari milli landanna. — Upp hefir komist í Chdcago, að embættismenn borgarinnar krefjast skatta af ýmsum bæjar- búum þar, svo nemur nær milíón dollara á ári, eða máske mikltt meira, ef öll kurl kæmu til grafar. Yfir 200 manns hefir þegar verið stefn’t til að bera vitni í máli þessu. Enn er óvíst um flesta, sem skifta hafa féntt með sér, en tíu kærttr eru þegar komnar móti ein- um aðal embættismanni borgar- innar, og von á fleirum. Rann- sóknarnefndin kveðst hafa sannan- ir 'fyrir 700,000 dollara peningakröf- um, sem gerðar hafi verið á ýmsa borgara bæjítrins síðasta ár, sem hreint og heint mútufé. Mest af því himað frá hinu svonefnda “undirheima” fólki sunnarlega í borginni. — Álfons Spánarkonungttr hefir að sinni hætt við ferð-sína til Englands. Hann hefir nóg að ann- ast um heipa fyrir síðan Morocco búar hófu uppreist gegn veldi Spánar. Sú uppreist hefir staöiö yfir ttm nokkurn tíma, og í ýms- um bardögum, sem þar hafa háð- ir verið, haía spánverskir her- menn beðið ósigttr. Sú trú er að festa rætur á Spáni, að landið sé ekki fært um, að bæla niðtir upp- reistina. En þó heldttr stjórnin á- fram, að senda herdeildir til móts við uppreistarmenn. Ibúarnir í I Barcelona fjdkinu gerðu alment verkfall á mánttdajþnn var, og þeir _segjast halda verkfallinu á- fram, þar til stjórnin sé búin að tinda’ejida á ófriðinn. Spánverjar hafa* þegar sent 40 þústtndir her- manna til að bæla uppreistina niðtir. Engu blaði er levft að prenta neitt tim óíriðinn, nema meö léyfi stjórnarinnar, og fregn- ritum útlendra blaða hefir verið bannað, að senda nokkur hrað- skeyti' til blaða sinna önnur enn þmt, sem stjórnin lveiir áður yfir- farið og leyft að senda. — Annars cr ástandið í Norður-Afríku svo í- skyggilegt, að- jafnvel spánskir herforingjar telja óvíst, að hcr Spánverja, fái rönd við reist upp- reistarhug íbúanna. — Nýletra var kardináli einn á Frakklandi sekíaður ttm $120 fyrir að hafa í ræðtt til safnaSarlitna sjnna hyatt til óhlýðni við lands- ins lög. — El/.ti prestur í heimi andaðist í Thorne bæ á Prússlandi á sunnu- daginn var. Bann var 102 ára að aldri. — Ilérliðsmaður einn írá Winni- peg, setn kept hefir í skotœfingum móti beztu skyttum í briezka rík- inu, á skotmóti því, sem um nokk- ttrar ttndanfarnar vikur hefir stað- ið yfir á Englandi, hefir tinnið 5 verðlaun, og’ náð þeim heiðri, að vera talin bezt skytta í brezka veldinu. Maður þessi cr Sergeant A. M. Blackbttrn og tilheyrir 90. berdeildinni í Winnipeg. — Nýja stjórnin á Frakklandi hefir ákveðið, að bjóða verðlaun fyrir barneignir, og að lögleiða það tilboð á næsta þingi. Fæðing- ar eru mi 750 þúsundjr á ári, en stjórnin vonar, að þoka þeim upp i milíón töluna með því að borga ærlega fyrir þær. Hugmyndin er, að veita engin verðlattn fyrir fyrsta barnið, en $100 fyrir annað barn og $200 fyrir það þriðja, og sömu upphæð fyrir hvert barn þar eftir. — Hver vill nú flytja til Frakklands og verða ríkur ? — þrir menn voru drepnir og margir særðir við nauta-ats sam- komu á Spáni, sem haldin var í Lissabon þann 23. þ.m. þegar hér var komið sögunni, skárust yfir- völdin í leikinn og tilkyntu áhorf- endum, að samkomunni yrði slit- ið. HundruS áhorfenda þustu þá tafarlaust inn í leikhrinjfinn og kröfðust þess, að sér yrði borgaÖ aðgöngugjaldið til baka, eða að öðrutn kosti, að skemtaninni yröi haldið áfram. þesstt var nei'tað. þá skiítust áhorfendur í tvær deild ir : — önnur var meö niðurskurði j-firvaldanna, en hin á móti. Sló þá í blóðttgan bardaga með á- horfgndum og lögreglunni. Var barist með skotvopnum, rýting- ttm og bareflum. Konur æptu há- stöfum, og sumar mistu ráðið. — Nauta-atsmenn vörSu sig með spjótum þeim, sem þeir brúkuðu í nauta-atinu til að stinga nautin með, og urSu þeir mannskæðastir. Yfir 50 lágu særðir og 3 dauöir í hringnum, þegar friði varð loks á komið. Fréttabréf. (Frá fréttaritara Hkr.). MARKERVILLE. 20. júlí 1909. Voðalegt slys varð hér síðast- astliðinn föstudag (16. þ.m.), að þrumuelding sló til bana unglings- pilt Gest Stephansson, Stephans- sonar skálds, 16 ára gamlan. — Piltur þessi var hinn mannvænleg- asti, vel mentaður og siðprúður, og góður og ástrækinn sonur og bróðir. Jarðarförin fór íram í gærdag (19.), í graíreit þeim álandibónda C. Christinnssonar, sem mun á- kveðinn legstaður ættfólksins í framtíðinni. Flestallir Islendingar í þessari bygð fylgdu Gesti sál. til grafar, og sýndu innilega og verð- uga hluttöku í þessu sorgartil- íelli. Fyrir skömmu seldi Th. J. Da- víðsson, bóndi hér við Marker- ville, lausafé sitt, og flutti vestur til Prince Rupert, B.C. Hann hefir búið hér nokkur undanfarin ár, og hefir reynst nýtur og uppbyggileg- ur félagsmaðtir. Hann er vel að Royal Household Flour Til Brauð og Köku Gerðar Gef ur Æfinlega Fullnœging EINA MYLLAN í WINNIPEG,—LÁTIÐ HEIMA- IÐNAÐ SITJA FYRIR viðskiftum yðar. X sér ger um flesta hluti, og skaði fyrir sveitina, að missa hann á burt. Óskandi, að honum gangi hamingjusamlega þar vestra. það, sem af er þessum mánuði, ltefir tíðín verið óstilt, mörg veðr- in sama daginn ; ýmist fjarskaleg- ir hitar eða þrumuskúrir, með talsverðu hagli, sem þó ekki hefir skemt það teljandi sé. — Gras- spretta mun vart í meðallagi, og akrar misjafnir, einkum gamlir, og kenna menn tim ofþurkum í sl. mánuði. En verði nú tiðin hag- stæð hér eftir, þá má vænta, að alt nái meðallagi. Herra G. S. Grímsson, sem fór til Winnipeg fyrir stuttu, ásamt Mrs. Maxson, kom aftur þann 16. þ.m. Hann lét hið bezta ai að heimsækja íslendinga í Winnipeg, en kvaðst hafa haft ofstuttan tíma. Segir skilið við kirkju- félagið. Markerville, 22. júlí 1909. Berra ritstj. Ileimskringlu ! Helztu fréttir héðan eru þær, að Alberta söfnuður hélt fund í kirkju sinni að Markerville þann 20. þ.m. þar voru rædd ágreinings mál kirkjufélagsins frá síðasta kirkjuþingi, og kom það greinilega í ljós hjá ræðumönnum, að ekki voru/þeir allir á bandi séra Jónsk- unnar. Ræður voru fjörugar og sannfærandi. Loks íéVu atkvæði þannig, að stefna séra Friöriks var viðurk'end, og söfnuðurinn sagöi sig úr andlegu samneyti við kirkjufélagiÖ. G. Eiríksson. Islendingadagurinn Reglur viðvíkjaQdi 10 raílna kapphlaupi. 1. AlLir þeir, sem taka þátt í kapphlaupinu, verði til staðar á skriístofu Heimskringlu kl. 9 f.h. 2. ágúst. Nefndin hefir þar til staðar læknir, er gefur hverjum hlut- takanda skírteini, og verður þeim einum leyft að hlaupa, er hafa slíkt skírteini. 2. Hlaupið hefst á horninu á Sherbrooke og Notre Dame strætum á slaginu kl. 9.30 suöur að öargent Ave., vestur öargent til Maryland, suður Maryland alla leið að Welling- ton Cresent, eftir Cresent Road til Pembina öt., og eftir því stræti alla leið suöur í River Park. Farið inn um noröur- hliðið á garðinum og hlaupið endað þar á skeiðbrautinni. 3. Allir keppinautar verða að hafa vist númer nælt framan á brjóstið, og leggur nefndin þau til. 4. Kapp.hlaupið hefst með einu skammbyssuskoti. Ef ekki er rétt byrjað, kalla tvö skot alla til baka. 5. Hver keppinautur má hala einn mann með sér á reiöhjóli. En ekki má sá snerta þann er hleypur, en hann má gefa hon- um svaladrykk eða aðraj hress- ingu á leiðinni. 6. Ef keppinautur dettur á leið- inni, verður hann að standa á fætur. aftur hjálparlaust. 7. þegar einhver vill komast íram fyrir annan, sem á undan hefir verið, verður hann að hlaupa hinum á hægri hönd. 8. Engin köll eða samtal má eiga sér stað á milli þeirra, sem hlaupa. 9. Brjóti einhver hlaupakappi einhverja af þessum reglnm, hefir hann með þvt fyrirgert rétti sínum til verðlauna. TIL SOLU: Maður eða kona. Mitt Suð- ur Afrfku landgjafar-ávfsunar skfrteini, gefið út af Imanrfk- isdeildinni f Ottawa.gildirfyr- ir 320 ekrnr af hvaða ríkis- •landi sem opið er til heimilis- réttartöku í Manitoba, Al- berta eða Saskatchewan. — Hver persóna, yfir 18 ára að aldri,—maður eða kona,—get- ur fengið landið með því að kaupa þetta skfrteini fyrir $800.00. — Skrifið eða Sfmið strax til L F. TFiLFORD, 131 SMUTER ST. — TORONTO, ONT. Victor Anderson prentari og Frank bróöir hans hafa mj’ndað nýtt prentfélag, sem þeir nefna “ T H E ANDERöON C O.". þ«ir hafa keypt öll áhöld Gísla prentara Jónssonar, og reka iðn sína framvegis á sama stað og Gísli geröi. þeir bræður eru æfðir prentarar og lofa góðu verki. öjá auglýsingu þeirra á öðr- um stað í blaðinu. IVall Piaster Með þvf að venja sig á að brúka “Empire” tegundir af Hardwall og Wood Fibre Plaster er maður hár viss að fá beztu afleiðingar. Vér búum til: “Empire” Wood Fibre Plaster “Empire” Cement Wall “ “Empire” Finish “ “Gold Dust” Finish “ “Gilt Edge” Plaster of Paris og allar Gypsum vöruuteg- undir. — Eiqum vér að senda p y ð u r bœkling vorn * MANITOBA CYPSUM CO. LTD SKRIFSTOFUR OG MILLUR I Winnipeg, - Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.