Heimskringla - 29.07.1909, Blaðsíða 6

Heimskringla - 29.07.1909, Blaðsíða 6
BIs. 6 WINNIPEG, 29. JÚLÍ 1909. HEIMSKRINGEA' Látið Ekki Leiðast inn á Hliðarsýningar. BEZTU hrings/ninga sæti eru œ- tfð f aðal tjaldinu, þar er “Stör sýningin”. En vegurinn þang- að er beggja megin skipaður að- dráttarrainni og ódýrum aukasýn- ingum. Fyrir utan þær eru skegir hrópendur sem sífelt reyna að draga aðsækjendur frá aðal sýningarsvið- inu. Og þannig er því varið með Rjómaskilvindurnar hér í Canada. MAGNET, eina rjómaskilvindan f Canada, er f “Stóratjaldinu” á aðal svœðinu, með stóru stál skálina sem studd er beggja megin, (Magnet Parent). HOn hefir einfaldan fleyt- ir sem nœr allri emjörfitu úr mjólk- inni, og hreinsar einnig um leið öll óhreinindi úr henni. Fullkomin “Square Gears” úr stáli endast í 50 ár. Magnet ‘brake’ vefst um skálina, (Magnet patent). Vinnumagnið má takmarka eftir viid sinni f MAGNET Skilvindunni. Börn geta snúið henni. Hún er auðbreinsuð,— svo að það tekur aðeins helfings tfma móts við aðrar Skilvindur. Slægu hrópendurnir reyna að hamla mjólkur-bændunum frá að komast í stóratjaldið. LUið ekki háreysti peirra villa yður. En komið í Aðaltjaldið til MAGNET, athugið gerð hennar og 11 ára orðstfr í landi voru. Þegar f>ér eruð komnir inn í “ Aðaltjaldið ” þá ræður MAGNET fyrir yður skilvindu gátuna f næstkomandi 50 ár. — The Petrie Mfg. Co., Limited WXTSrdSrXE^EG- HAMILTiON. ST. JOHN. REGPNA. CALOARY. Því ekki að hafa beztu Píanó ? Gamla Félagsins Heintzman & Co. PÍANÓ er bezita Piano, sem béiiS er til í Canada, og er meS þeim beztu, sem gerð eru í nokkru landi í heimi. 1 meir enn 50 ár hefir félag þetta verið að bæta fullkomnun þess og hljómfegurð, þar til nú að það er svo fullkomið, sem mannlegt hugvit getur frekast gert það. 528 Main St. 6-C2 LIMITED^ Talsími 808 UTIBU I BRANDON OG PORTAGE LA PRAlRIE. Fréttir úr bænum. Roblin stjórnin hefir á stjórnar- ráðsíundi þann 27. þ.m. ákveðið, að veita 250 þús. dollara til þess, að heimssýning verði haldin hér i borg árið 1912. Húrra fyrir Wámipeg og Vestur- landmu ! Allír íslendingar hér *í borg, sem tnög'ulega geta komið því við, aettu að sækja íslendingadagshá- tíðahaldið í River Park á mánn- daginn kemur, 2. ágúst. Nefndin hefir lagt sig alla fram um, að vanda sem bezt til hátíðahaldsins, cins og sjá má á skemtiskrá dags- íns, sem prentuð er á öðrum stað í þessu blaði. — Fólk ætti einnig að láta sér ant um að kotna í snemma út íigarðinn. skap, sem þeim hafi milli farið, heldur enn um hafi verið samið.— Björn bjóst við, að þetta yrði í síðasta sinni, sem hann mætti kunningjum sínum hér í bæ, og bað blað vort að hera þeim öllum kæra kveðju sína og heillaóskir. Að kveldi þess 21. þ.m. gaf séra Jón Bjarnason saman í hjónaband í Fyrstu lútersku kirkjunni hér í bæinum þau herra Sigurbjörn Páls- son, trésmið, og ungfrú Solveigu Ouðrúnu Johnson, fósturdóttur llr. og Mrs. Stefán Johnson, 694 Maryland St. — Heimskringla ósk- ar hinum ungu hjónum allra heilla það slys varð hér í borg á sunnudagskveldið var, að partur af pappírsheildsöluhúsi J. C. Wil- son félagsins féll til grunna. Bygg- ing þessi var 6-lyft múrsteinshús, Jog virðést hafa verið traustlega jbygð upphaflega. En fyrir 2 árum hafði vatnsþró R-erið bygð ofan á þak hússins, og -var hún fylt vatni og er þungi ,hennar sagður lað hafa verið 88 tons, og er talið að þessi þungi hafi orsakað hriyiið, enda féll eingöngu það horn hússins, sem þróin stóð á, og vatnsþróin sjálf féll niður gegn um alla bygg- inguna og niður á kjallaragóK. — þar eð 1 þetta gerðist iá sunnudags- kveld, svo engir verkamenn voru í bygigingunni og fáir þar á ferð, varð ekkert manntjón að. Herra Björn Guðmundsson, fyrr- tim póstur á íslandi, sem mörgum er að góðu kunnur, og dvalið hef- ir vestur í Saskatcbewan fylki í si. 2 ár, kom til bcejarins fyrir tiokkrum dögum á leið til Nýja tslands, þar sem hann hyggur að dvelja það sem eftir er æfinnar. — Björn er nú orðinn 69 ára gamall og alfúindur. Hann hefir enga von nm bata við þessum sjúkdómi, þar sem hann er kominn á svo há- an aldur. — Björn biÖur Hoims- krínglu að færa íslendingum í Mozart bygð innilegt þakklæti fyrír -allan þann velgerning, sem þerr hafa látið honum í té, og sérsrtaklega herra Snorra Krist- ^ánssyni, sem hann segir aÖ hafi re\-nst sér sem bezfci bróðir, og foorgað sér betur fyrir þánn kaup- Tveir menn klemdust milli stræt isbrautavagna á horninu á Logan Ave. og Main st. á sunnudaginn var. þeir urðu í einhverju ógáti millii vagnanna, þar sem þeir ! beygðu hver hjá öðrum á horn- inu. En svo var vitnaframburður ; óljós, að það varð að fresta rann- | sókn í máínu. það slys vildi til í Gimli bæ á j mánudaginn var, að í boltaleik I þeim, sem þar var hafður í sam- | bandi við skemtiför Bandalagsins 1 héðan úr bæ þangað ofan eftir, að Sveinbjörn, sonur Ketils kaup- j maus Valgarðssonar, viðbeins- ' brotnaði. Hann var einn þeirra, sem tók þátt í leiknum. En hvern- ig slysið orsakaðist, hefir ekki frézt. Herra Pétur Nikulásson, frá Kristnes P.O., Sask., var hér í borg í sl. viku með tvö vagnhlöss af gripum. Hann fékk hér aflgóð- an markað fyrir gripina. Pétur stundar gripaverzlun jafnt búskap í bygð sinni, og flytur aS ^jafnaði í hverjum mánuði eitt til tvö vagn- hlöss af lifandi peningi (nautum og svínum) til sölu hér í borg. — [ Hann sagöi haglstorm hafa komið j þar vestra fyrra sunnudag, én [ vissi ekki, hverjar skemdir höföu [ orðið þar á ökrum bænda. Gras- [ vöxft sagði hann ágætan vestra og uppskeruhorfur góðar eins og nú stendur. Regnfall hefir verið nægilegt siðan í miðjum jéiní, ’og allir ílóar jiú fullir af vatni. í síðustu viku var hér á ferð j herra Valdimar Blöndal, írá Moz- [ art, Sask., í skemtiferð til kunn- ingja og vina. Hann. dvaldi- hér [ nokkra daga, fór svo til Selkirk og Gimli, og fer svo til Norður- Dakota, að skoða bygðir tslend- inga þar. — Herra Blöndal hefir verið hér vestra um sjö ára bil, fyrst eitt ár í Grafton í Norður- Dakota, en sex ár í Saskat- | chewan fylki. Hann tók þar land fyrir fimm árum, og hefir dvalið á því síðan. En hefir nú selt landið fvrir $2599. — Blöndal kom vestur hingað frá Holtastöðum í Langa- i dal í Húnavatnssýslu á íslandi, | þá efnalatis. En nú, fyrir stakan j dugnað og ráðdeild, er hann orð- inn vel megandi a þessu sex ára | tímabili. Hann býst við, að fcrð- j ast um meðal kunningja sinna í nokkrar næstu vikur, og skreppa [ svo heim til Islands á næsta sumri, að finna ættingja sína þar. Úr bréfi frá Brandon, dags. 26. þ.m.: — ‘‘Ungfrú Ilinitksson, frá Chtirchbridge, smjörgerðarkonan , mikla, setn vann fiest æerðlaunin á Winnipeg sýningunni í þessum mánuði, — hefir einnig sýnt í- þrótt sína hér og hlotið hæstu verðlaun fyrir smjörgerð. Fyrstu verðlaunin voru $75.00 rjómaskil- vinda, gefin af International Ilar- vesfcer Company of America.” Herra Sigurður J. Jóhannesson, sem um nokkra undanfarna daga hefir verið á ferð um Álptavatns- nýlendu, segir afarmikla þurkatíð hafa verið þar vestra í alt sumar, þar til veðrið mikla um daginn. j þá kom hellirigning og ofviðri svo j mikið, að þök tóku af húsum. — ! j Síðan hefir verið hagstætt gróðr- J arveður, og hafa bændttr þar von um alt að meðaláts heyafia. HÚS TIL LEIGU í vesturbæn- um, 3 herbergi og geymsluloft, $8 á mánuði. — Finnið Hkr. Aukafundur verður haldinn í kveld (miðviku- 1 dag, 28. júlí) í Ungmennafélagi | Únífcara, á ven julegum stað og tima. Allir félagsmenn ættu að sækja þennan fund, því mjög áríð- andi málefni verður til meðferðar. þessir nemendur herra S. K. Hall hafa staðist próf í pianospili og söngfræði við “The Winnipeg School of Music”, fyrir kenslu- j tímabilið 1908-^9 : — 1 1. b e k k. Cleta Campbell. Mable Joseph. Carolina Gunnlaugsson. í 2. b e k k. Maggie Eggertsson. Hlaðgerður Kristjánsson. Frank Polson. Olla Bardal. Cleta Campbell. Carolina Gunnlaugsson. 1 3. b e k k. I,ouise Oliver. Laura Blöndal. Emma Jóhannesson. Eila Campbell. Rooney Thorarinsson. E- Lowell. Prófdómendur vToru þeir Rhys Thomas og J. S. Ambler. Undirbúningskensla fer fram í fyrsta og öðrum bekk, en í þriðja | bekk byrjar aðal skólanámið, og ) þeir, sem komast upp úr fjórða1 bekk, fá lægra stigs kennarapróf í j þessari fræðigrein. HERBERGI, stór eða lítil, get- j ur einhleypt fólk fengið til leigu að 539 Toronto st. - ------------------------------♦ Mílur af Gaspípum höfnm vér yður til þœginda. Aö hrúka Gas til eldsneytis, er VlNNl' SPARNAÐUR HEILSU SPARNAÐUR OG PEN- j INGA SPARNAÐUR' Leitiö yöur frekari upplýsinga hjá Gas Stove Dept. gpg* .322 MAIN ST. TALS. Main 2522 ^ ,v'/WWWWs/WVWWWW'/WVS/rfWW ^ YÐAR Sl.OO kaupir vora $3.00 SKÓ Salan byrjaði á þriðjudaginn 27. þ.m. : Kven-ökla skór og morgun- skór, handsautnaðir, snvtnir sólar. Einnig mislitir kvenskór af ýms- um tegundum. Vanaverð írá $1.50 til $3.00. Söluverð nú Sl.OO Komið með fæturna í hundraða- tali. Vér höfum skó fyrir þá alla. Ryan-Devlin Shoe Co 494 MAIN ST. PHONE 770. Fréttabréf. Háttvirti ritstj. Hkr. h.g og konan mín erum nýlega komin heim úr ferð okkar norðttr í Narrows bygð. Við fórum þang- að til að heimsækja bróður minn, St. Stephansson, póstafgreiðslu- mann, og í tilefni af ferð okkar þangað norður, vildttm við biðja þig að gera svo vel, að ljá þessum fáu línum rúm í þínu heiðraða blaði. Við fórum með járnbratitinni til Westbourne og þaðan með guftt- skipi alla leið til Narrows, og það an keyptum við keyrsltt til St. bróður míns, sem ásamt hans góðtt konu tók okkttr tveim hönd- ttm, og gerðu alt sem þau gátu til þess að láta okkttr líða sem bezt á meðan við dvöldum hjá þeim. Við heimsóttum nokkur heimili þar í bygðinni, og mætt- um hvarvetna mestn rattsn og vel- vild, enda virtist okkur fólkinu líða yfirleitt vel. Einn daginn keyrðu hjónin okk- ur til herra J. K. Jónassonar, og vTar okkur tekið þar af mestu rausn, og ekki minnumst við að haía mætt jafn mikltim höfðings- skap og bróðtirhug hjá algerlega ókunnugu fólki, eins og þar norð- ttrfrá. Ilerra Jónassön hefir mjög ánægjulegt og gott heimili. Hann hefir nýlega byrjað á,verzlun, og fttrðaði okkttr stórlega á, hvað hann seldi vörur sínar ódýrt, svo langt frá járnbraut. Og er auðséð, að maðttrinn er að verzla fyrir fólkið eins mikið og sjálfan sig, og ættu menn því að hlynna að verzlun hans, sem verðugt er. Áður enn við lögðum af stað heimleiðis höfðu þau hjónin Mr. og Mrs. Stephansson heimboð hjá sér, og bttðit til sínu stórum hóp af fólki bygðarinnar, og fengum við á þann hátt, okkur til mestu ánægjtt, að kynnast ofurlítið fólki, sem við höfðum aldrei áður séð. Mr. J. K. Jónasson stýrði sam- sætinu, og fór það fram prýðilega. Fjörugar ræður voru haldnar öðrtt hvoru, og komu þar í ljós margar heilbrigðar og góðar hugsjónir. Helztu ræðumenn vortt þeir lterra Jónasson og herra Jón Jónsson frá Sleðbrjót. A milli ræða var á- gætur söngttr, er herra Jónasson vei'tti einnig forstöðu, og svo var dans fyrir þá, sem það vildu. Við vorttm mjög hrifin af að sjá og heyra, hvað fólkið var sam- huga um, að gera okkur stundina sem ánægjulegasta, og munttm við Stefán Johnson Korni Sareent Ave. ojf Dowqípr St. HEFIR ÁVALT TIL SÖLU Nýjar Áíir Bezta 1 bænum. ziwetar til bö %unar. 15c gallon R. DENOVAN Uiidir-umhoOsm. Rtkislanda. 'VTEITIR borgarabréf, sel- ur Hudson’s-flóa lönd og önnur ábúðar liind, og járnbrautalönd og bæjar- lóðir. Einnig elds-og hagl- ábyrgð. Lánar peninga feegn tryggingu f umbætt- um búlöndum. Wynyard, - Sask éivalt minnast hennar og þeirra, [ sem þar áttu s vo góðan þátt í, | I með þakklæti, og teljum hana eina ) af þeim mestu og beztu gleði- } stundum okkar á lífsleiðinni. Og að endingu viljum við senda ^ iNarrows bygðinni og þeim, sem 1 þar búa, okkar beztu hamingju- [ óskir, og vottum þeim, sem | glöddu okkttr og sýndu okkur al- [ úS og gestrisni, okkar innilegt ! þakklæti. Blessist og blómgist bygðin ykkar ! Elphinstone, 10. júlí 1909. Mr. og Mrs. B. Stephansson. TIL SÖLU Ég hefi til sölu í Cypress bygð- ] inni eina sgction (640 ekrur) iaf góðu akuryrkjulandi, 6 tníltir frá ! góðum markaði. 450 ekrur eru | ræktaðar, hitt er skógttr og bit- j hagi. Hús úr timbri er á landintt og fjós fyrir 40 gripi, auk annara bygginga. Löndin eru umgirt með 2 strengjum af vír, og 90 ekrur inngirtar fyrir gripi. Griæigð af á- gætu vatni er á landinu. I,íka skal ég selja með löndun- ttm, ef óskað er effcir, 12 hross, 30 naut'gripi, á annað þétsund dala vdrði af akurvrkju verkfœrum og öSrum áhiildttm, bæði innan htiss og utan. Auk þess gufuþreskivél með ölltt tilbeyrandi. Uppskeru á 300 ekrum skal ég einnig selja með eða taka hana sjálfttr af, eftir samkomulagi. Alt þetta framan- greinda skal ég selja með mjög sanngjörnu verði. Nánari ttpplýs- ingar um verð og borgunarskil- mála, fást hjá undirrituðtim, bréf- lega eða munnlega. G. J. Oleson, Box 204. GLENBORO, MAN. KI.WAKv vaxtar tit Geysir skóla No. 776. Kenslu- tími 6 mánuðir, frá 15. sept. til 15. desember, og frá 1. jan. til 31. marz 1910. Kennarinn verður að hafa 2. próf “Certificate” fyrtr Manitoba. Tilboð, sem tiltaki kaup ásamt æfingu, sendist undirrituð- um fyrir 30. júlí næstkomandi. Geysir, Man., 28. júní 1909. B. JOHANNSSON, 29-7 See’y-Treas. Dr. M. Hjaltason, Oak Point, Man. Við Prentum Allt frá hinum minsta að- göngumiða uppað stærstu bók. Ef þú hefireitthvað sem þú ætlar að láta stfl- setja og prenta, þá komdu með það til okkar svo að við getum s/nt þér hvað lítið það kostar. Við ger- um verkið eins og þú vilt og þegar þú vilt. THE ANDERS0N CO., PROMPT PRINTERS COR. SHERBROOKE & SARGENT Giftingaleyfisbréf selur: Kr. Ásg. Benediktsson 540 Simcoe St. Winnipeg. Jónas Pálsson, SÖNGFRÆÐINGUR. Útvegar vönduð og ódýr hljóðfæri. 460 Victor St. Talsfmi 6803. íslenzkur--------------- ” Tannsmiður, Teonur festar f meB Plðtum eBa Plötu- lausar. Oa tennur eru dregnar sársauka- laust meB Dr.Mordens sársaukalausu aðferB Dr. W. Clarence Morden, Tannlæknir. Sigurðnr Davidsou—Tannsmiður. 620^ Main St. Phone 470 Horni Logan Ave. F:-~-... ... "" -=^ Þarft þú ekki að fá þér ný föt? EF ÞAU KOMA FRÁ CLEMENT’S, — ÞÁ VERÐA ÞAU RÉTT. Réttur að efni, réttur í sniði réttur í áferð og réttur í verði. Vér höfum miklar byrgðir af fegurstu og beztu fata- efnum. — Geo. Clements & Son Stofnað árið 1874 204 Portage Ave. Rétt hjá FreePress Th. JOHNSON JEWELER 286 Main ÍSt. Talsfmi: 66(X5 1 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ * J0HN ERZINGER TÓBAKS-KAUPMAÐUR. Erzinger's skoriB reyktóbak 81.00 pundiB Hér fást allar neftdbaks-tegundir. Oska eftir bréflegum pöntunum. MclNTYRE BLK., Main St., Winnipeg Heildsala og smá=a!a. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Dr. G. J. Gislason, Physician and Surgeon Wcltinyton Blk, - Orand Forks, N.Dak Sjerstakt athyoli veitt AUQNA, EYRNA, 'KVERKA og NEF SJÚKLÖMUM. Drs. Ekern & Marsden, Sérfreeðislfeknar 1 Eftirfylgjandi írreinum: — Angnasjúkdónuim, Eyrnasjúkdómum, Nasasjúkdóm um og Kverkasjúkdómum. í Platky Byggingunni 1 Bðenum Grrtiid Forks, N. |)ak. BILOFELL 4 PAULSON Union Bank .5th Floor, No. 55ÍO selia hús og lóöir og annast þar aö lút- andi störf; útvegar peniugalán o. ö. Tel.: 2685 J. L. M. TH0MS()]V,M.A.,L L.B. LÖQFRŒÐINQUR. 2SS‘/s Portage Ave. ANDERSON & GARLAND LÖGFRÆÐINGAR 35 Merchants Bank Bldg. Phone: 15 61 BOXNAK, HARTLEV t MANAHAN Lögfræöingar og Land- skjala Semjarar Suile 7, Nanton Block. Winnipeg HDÍari, Hannesson aaá Ross LÖGFREÐINGAR 10 Bank of Ham'ilton Chambers lel. 378 Wnuiipeg Boyd’s Brauð eru ætíð góð. það er ó- mögulegt að búa til betri brauð, en vér búum til. Vér brúkum að eins beztu mjöl- tegundir, heztu brauðgerðar- aðferðir og æfðustu bakara. Ef þér viljið fá brauð, sem er æfinlega gott, þá biðjið lith Boyds brauð. Bakery Cor.Spence& PortageAve Phone 1030. W. R. FOWLER A. PIERCY. TAKIP EFTIR! Allir þeir sem vilja taka þátt f 10 mflna kapphlaupi á íslend- ingadeginum 2. ágúst næskom- andi, eru ámintir um að gefa nöfn sfn, munnlega eða skriflega til undirritaðs, eigi sfðaren 30. þ. m. Þeir verða allir númeraðir niður eftir þeirri röð sem nöfn þeirra berast mér í hendur. MAGNÚS PETERSON, ritari nofndarinnar. 613 Toronto Street. A. S. BARDAL Selur llkkistur og annast um útfarir. Allur útbnuaöur sá bezti. Enfremur selur hanu aliskonar minnisvaröa og legsteina. Royal Optical Go. 327 Portage Ave. Talsími 7286. Allar nútíðar aðferðir eru notaðkr við ans:n-8koðun hjá þeitn, þar með hin nýja aðferð, Skugga-skoðun, sem KÍðrevðir ðllum ágískunum. — 121 NenaSt. Phone 306 ] Laing Brothers Hafrar,Hey,Strá, 1 COUNTRY SHORTS, BRAN, I CORN, CORN CHOP, BYOÖ 1 CHOP, HVEITI CHOP, OO I GARDÁVEXTIR. | Vér höfnm bezta árval gripaföB- H urstþessari borg; fljötafheDdina ■ 234-6-8 KINíl ST. 3 n / V. Talslmi 4476, 5890, 5891 DllOir: 417 mcmillan avenue . Talsími 5398 847 MAIN ST. - Tals: 3016

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.