Heimskringla - 29.07.1909, Blaðsíða 3

Heimskringla - 29.07.1909, Blaðsíða 3
^'HEIMBKKINGD® .WINNTPKG, 29. JÚI.Í 1909. Bla. 3 Ferðasaga. í .—, AFKAMHALD FHÁ 37. TÖLUBL. II. Um áriö 1900 höföu Islendingar dvaliö um þrjátíu ár í Ameríku. Haföi þá allareiöu drifið margt á daga þeirra, á fyrstu þrjátíu árun- um, þó fleira yröi seinna. Undir aldamótin 1900 dró mikið úr mannflutningum frá Islandi til Ameríku, og þvarr nær að öllu um aldamótin, og varö ae minni og minni þaðan í frá. þegar fyrstu 30 ár frumbýlings- baslins voru hjá liðin, brvyttust kringumstæður hins íslenzka þjóö- flokks. Efnahagur, þekking á am- eriskra vísu, og íélagsstofnanir sýndu árangurinn, þó í smáum stíl væri. F.n eftir því, sem árin fjölguöu, kom ágóðinn og yfirsjón- irnar betur o,g betur í ljós. Tíma- bilið 1899—1909 var þroskunar- skedði þjóöflokksins komið all vel á veg. Kfnaiegt sjálfstæði fór vax- andi, kirkjulegur félagsskapur efld- ist, mentun jókst. Blaðamenska fór batnandi, og pólitiskar stefnur urðu skýrari enn áður. Yfir höfuð að tala, voru þessi tíu ár fram- faraár þjóðflokksins. A þessum árum spruttu islenzk- ar nýlendur upp í Saskatchewan fylkinu. þangað fluttu margir Is- lendingar frá Bandaríkjunum. þá var það auðséð, að framtíð ís- lenzkra bænda yrði aðallega þar vestur frá, því þar blómguðust stærri og mannfleiri héruð enn áð- ur meðal hins íslenzka þjóðflokks. þar voru landgæði mik.il, og frum- byggjara búsæld vel viðunanleg. A þessu tímabili sátu 3 Islend- ingar á löggjafarþingi Manitoba. B. L. Baldwinson (lengst), Big- tryggur Jónasson og T. II. John- son. Á þeim græddi þjóðflokkur- inn eftirtekt og álit. 1 Kanada voru Islendingar alment álitnir einn lvinn ákjósanlegasti þjóðflokk- ur, setn flutti til Kanada, að und- anskildum Bretum, sem voru af betri flokknum. Um þessar mundir var vestur- ísltnzka lúterska kirkjuíélagiö all- umsvifamikið. Hófust þá í því flokkaskiftingar. Hélt meirihlutinn við forna biblíutrú, en minnihlut- inn aðhyltist frjálslyndar skoðanir í lúterskum trúmálum. Hinn ís- lenzki þjóðflokkur var þá önnum kafinn. Ihaldsflokkurinn varði fast- heldnina, en umbótamenn gróður- settu frjálslyndari trúarskoðanir, og kenningar. Af þessu má sjá, að þjóðflokkurinn var vaknaður og tekinn til starfa. Bókmentalíf var frekar fátækt. þótt margir ungir menn stunduðu nám og sköruðu fram úr á skóla- bekkjunum, þá lá ekkf eftir þá rit- störf né bókmentir til muna. Að- allega voru það vikublöðin Heims- kringla og I/ögberg, sem fleyttu hugsunum manna út á ineðal al- mennings. Einkum hið fyrr nefnda. þau tímarit, sem þá voru gefin út fjölluðu nær eingfingu um sérmál. Sameiningin, málgagn kirkjufé- lagsins, Breiðablik var málgagn umbótastefnunnar í trúmálum ; Hedmir var málgagn Únítarastefn- unnar, og Freyja málgagn kven- frelsis. Tímabils vikublöð komu þá á gang, svo sem : Dagsbrún, Baldur og Tuttugasta öldin. þau náðu misjöfnum aldri sum. ( Á þessu tímabili kom vestur um haf, og dvaldi hér nœr sumar- langt, Einar Iljörleifsson, rithöf- undur og skáld. Ferðaðist hann allvíða meðal Islendinga og hélt ræður og upplestur. Hann var þá orðinn andatrúarmaður, og emn af aðalforkólfum þess félagsskapar á Islandi. Hvort hann hefir komið til þess, að gróðursetja andatrú á meðal íslendinga í Vesturheimi, er ekki ljóst. Opinberar samkomur hélt hann ekki i þeim málum, svo nokkru næmi. En svo brá við komu hans, að hugir sumra.fóru að hneigjast að andatrúar tilraun- um. þó var það alt af veikum mæ-tti. Enda mæ.ttu þœr tilraunir yfirleitt gysi og aðhlátrum al- mennings. Hitt mun vera rétt meðfarið, að hann vakti eftirtekt og umhugsun á hinni svonefndu ;‘hærri kritik” í tríimálum, eða því, sem hér er kölluð umbóta- stefna i trúmálum. Á þessu tímabili kemur fyrir eftirtektavert sögu-atriði meðal hins íslenzka þjóöflokks í Kanada. það eru afturgöngur. I forna daga var draugatrú og afturgöngti mik- il á Islandi. Má sjá það af þjóð- sögum Islendinga, sem prentaðar voru löngu fyrir þennan títna, sem hér um ræðir. Dn> það leyti, sem mannflutningar hófust frá Islandi til Vesturheims, var afturgöngu- trú komiu á íallandi fót meðal þjóðarinnar. Og svo er að sjá, sem vesturfarar hafi gleymt henni algerlega alt fram yfir aldamótin 1900. Skömmu eftir aldamótin fara undarlegar herfur að gægjast gegn ttm gáttir og glufur. I fyrstu virðist það litla eftirtekt hafa vak- ið, en eftir því,i sem lengra líður, verður }>etta æ gleggra og gloggra Afturgöngur eru þá komnar inn á sjónarsviðið í fultum algleymingi, og sjást sem ljósir logar. Samt hefir dfreskjukraftur þeirra ekki verið undramikill, eins og sfðar sést. I gömlum sögnum er getið um nokkrar af þeim, og hvernig þœr komust af landi burtu. þessar hafa þótt einna ferlegastar : — Skuggahverfismóri, Eyjasokki, Isdalsskotti og Tjöruflosi. Sagan af Skuggahverfismóra er sú, að flækingsstrákur varð úti uppi í Skuggahverfi. Hann var að austan. þótti í lifanda lífi latur og ódæll. Flæktist því viða um Suðurland, því öllum þótti hann hvimleiður og argttr í sambúð. Fjósakona í Sktiggahverfi fann hann á fjósaleið snemma morguns. Var hann þá hálfvolgur og likl-ega ekki tneð ölltt dauður. Hún varð atarhrædd og hljóp í bæinn, og sagði bónda tiðindin. Hann þótti maður ekki aldæll, og forn í skapi. Hann hafði átt í gle.ttum við sóknarprestinn, og lék orð á, að þeir væru báðir fjölkunnugir og fornir í skapi. þegar bóndi heyrði fréttina, tók hann sparivetlinga sína og gekk út. Ekki vissti menn hvað hann aðhæfðist við strákinn. Ilann kvaðst hafa dysjað hann uppi í hrauni. Síðar fréttist ]>að, að prestur hafði tek;ð krankleika kveldið eftir, og hann þungan. Sendi hann þá eftir Sigurði skalla, en hann var þá elztur galdramaðtir á Suðurnesjum. Ivng- inn veit, hvað þeim presti fór á milli. En því tók fólk eftir, að Sigtirður skalli leiddi með sér móratiðan httndhvolp, þegar hann fór af prestssetrinu, og þótti mönnum, sem hann hefði ekki með hann komið. Ber nú ekki neitt til titla né tíðinda, þar til löngu síðar, að draugagangttr ger- ist í tnkthúsinu í Reykjavík. 'Varö fangaverði illvært, en fangar ekki áredttir. Siggi skalli lá þá í kör, en samt var til hans leitað með ófögnuð þenna. Iyét hann þá flytja sig til Reykjavíkur. þá voru mannflutningar frá íslandi til Vesturheims í mesta iblossa. Eftir því var tekið, að Siggi skalli lét bera poka einn einkennilegan út á flutningsskip og fylgdist með, og þótti þá ófrýnn og illilegur á svip. Ekki vildi hann af skipinu fara, fyrr enn skriður var kominn á það, út á Faxaflóa. Deyr nti alt út, draugagangurinn og umtalið að sinni. Eyjasokki var afturganga í Vest- mannaeyjum. Sagan segir, að hann hafi verið ættaöur og upp- runninn í Rangárþingi. þau eru tildrög til hans, að hann ærðist í lifanda lífi, og hljóp til fjalla, og varð þar úti. Sýslumaður Rang- æinga fann líkið á þingreið um Jónsmessuleyti. Setti hann skrokk inn í langsekk, og flutti til sjávar. Sýslumaður átti í glettum við kaupmann í Vestmannaeyjum. — Fékk hann þá galdramann undan Eyjafjöllum, til að vekja strákinn upp, og senda hann til Kyjanna. Átti hann að ásækja kaupmann- inn og alt hans hús. Galdramað- urinn seiddi fast að stráknum, enn fékk ekki vakið hann upp, fyrri enn þeir færðu hann í þrílita duggaraband.ssokka, prjónaða í Skálholti í tíö Ögmundar biskups, og voru langfeðraerfð sýslumanns. Sýslumanni þótti þungt að klæða sig úr sokkunum, því hann var æf- inlega í þeim í þingreiðum sínum. — En það var ekki um gott að gera, því strákurinn var hálfvakn- aður, og mundu þeir ekki hafa við hann losast, ef galdramaðurinn hefði ekki fundið þetta ráð. þegar strákurinn var kominn i sokkana, tók hann viðbragð mikið og ösl- aði i sjóinn út til Evja. Tókst mi reimleiki mikill að kanpmanni og fólki hans. Sokkarnir voru hvítir eða höfðu verið. En þeir voru langt of stórir, bæði of háir og víð- ir, og báru þeir strákinn ofurliða. Mörgum sýndist afturganga þessi vera tómir sokkar með refa- leggjum innan. Af þvi er nafnið Evjasokki dregið. þá var ekki kaupmanni til setunnar boðið, því afturgangan lét hið versta, og reyndist kaupmanni spillvirki hinn mesti, — einkum í saltfiskshlöð- iim, Kaupmaður fékk þá danskan “matrós”, illan og gerniingafullan, að jafna vandkva'ði sín. Kom hann Kvjasokka fyrir í saltfisks- hlaða, en hann losnaði þaðan sið- ar, en vildi ekki viðhafast í eyjun- um lengur, því danski “matrós- inn” var ekki farinn utan. Hljóp þá Eyjasokki til Sevðdsfjarðar. Hann skreið ofan í smjöröskjur hjá kaupmanni að sunnan, og komst þann veg undan. En “mat- rósinn” lagðd af stað á eftir aftur- göngunni, og ætlaði að koma benni fvrir til fulls. En þá var vestnr- faraskip á höfninni, og komst aft- urgangan í kolabyngitin á skipinu, og komst þannig vestur um haf. Séi er saga um Isdalsskotta, að á Austurlandi var umrenningur, sem Jón flatvömb er nefndur. — Ilann var illur og málóða, og vildi enginn hann hafa. Hann var matmaðnr mikill, og flakkaði víða Kitt sinn kom hann að prestssetri á Jólanótt, og vildi prestur ekki úthýsa honutn. Bað fólk fátt við hann eiga, en bað konur að bera honum mat nógan, og hýsa hann í fjósi um nót'tina. Var honum borið íult trog af hangikjöti og slátri, og áttamerkaskál af floti, og full vatnsfata af skyri. Næsta morgun þegar í fjós var komið, fanst umrenningur þessi sprunginn og var óálitlegur ásýndum. Iyét prestur þá bera hann í smiðju, og bað Svein skotta að smíða utan um hann, og vildi jarða hann að kristinna sið. Sveinn skotti þótti miður dæll og forneskjulegur. Hann var líka flækingur og átti sökótt við heldri menn. Ber nú ekki neitt á neinu. Grafarmenn höfðu orð á því, að kistan hefði verið undra létt. Litlu síðar kom sá kvittur upp, að Jón flatvömb mundi ekki liggja kyr. þóttust menn fara að sjá hann hér og þar. Einkum var hann mest í kring um prestsdótturina. Fórsvo að hún mátti ekki svefns né mat- ar njóta fyrir aíturgöngunni. Og varð tíðrætt um þetta á Austur- íandi. Kendu margir Sveini skotta um ófögnuð þenna. Var þá afturganga þessi kölluð Isdals- skotta, því prestssetrið hét Isdal- ur, og var nafnið dregið af bæn- um og seinna nafni Sveins. Prest- ur fór til Sveins og bað hann að kveða draugsa niður. Vildi Sveinn það gjarnan gera að vdlja prests, því prestur hafði verið honum vel. Vinnukona var hjá bónda á næsta bæ, sem ætlaði til Vesturheims næsta vor. Hún var nefnd Ingi- björg, og kölluð Imba digra. — Sveinn kom sér í 'mjúkinn hjá henni, og gerðist líklegur til kvon- biena, mundi fylgja henni til Vest- urheims, og giftast henni þar. Lm sumarið fór Imba digra til Ame- ríku. Sveinn lést með henni fara og fylgdi henni á skip út. þegar skipið var að fara, bað Sveinn Imbu, að geyma vandlega fyrir sig böggul, sem dýrmæti væri, og bera bann hvergi nema á brjóst- um sér, unz hún stigi á land í Ameríku. Hvarf hann þá af skip- inu og fór hvergi. En Imba digra hélt þetta vera peninga'böggul, og gætti þess, að geyma hann vand- lega, þar til hún kom á land í Ameríku. Bað hún þá “agehtinn”, að býtta fvrir sig peningum. Röktu þau þá böggulinn sundur. Innan úr honum kom nálhús Imbu digru. En þegar hún opnar það, gaus úr revkur mikill með mesta óþef af. þótti Imbu, að Sveinn hafa beitt sig verstu brögðum. En ekki bar fratnar á Isdalsskot'ta á Islandi, og sagði Sveinn frá því á banadægri, hvern- ig hann hefði losað prestsdóttur viö afturgönguna. Um aíturgöngnna Fjöruflosa er sag.t, að hann hafi verið strákur á Vesturlandi, illa uppalinn og illa venjandi að manna siðum. Hafð- ist hann við hjá kerlingu, sem Fjöru-Manga var kölluð. þótti hún hamremma og flagð hið versta. Hafði lyin strák þenna til ýmsra óknvtta í kaupstaðnum, en hélt hlífisskildi vfir honum. þá Vxir það við vetur einn, að hann stalst inn um biiðarglugga, og náði kandíssvkur kassa. En þegar hann œtlaði út um gluggann aftur, hrapaði hann og lærbrotnaði. Var hann þá færðnr til Fjöru-Möngu. Benni þótti ilt, að undirhalda hann lemstraðan og ónýtan. Sá hún þá fyrir stráknum og vakti hann upp þegar. Tók hún róðrar- bát og reri yfir fjörðinn. Hvolfdi hún bátnum við lendingu og lét hann farast. Sagði hún, að hún hefði haft strákinn með sér, og ætlað að ’útvega honum lækningu. En 'hann hefði farist með bátnum. Var þá engin gangskör gerð að hvarfi hans. Nú þóttist hún ekki óhult fyrir honum, því hann gekk aftur og ásótti hana, svo hún komst í hann krappanu með hann. Ilún vissi, að hreppsnefndin var að senda stúlkukind af sveit- inni vestur um haf. Skutu menn satnan fötum handa stúlkunni. — Fjöru-Manga bað hana að þiggja af sér pils eitt, sem var góður gripur. þótti nú öllum Möngu farast vel, og einkum stúlkunni, er gjöfina hlaut. En hún lagði ríkt á við stúlkuna, að leysa ekki frá vasanum fyrri en hún kætni til Winnipeg. Af því hlotnaöist henni ólán og jafnvel bráður bani. Skild- ing mundi hún íinna í vösunum, er henni mundi að haldi koma, ef hún bryti ekki út af boðum sín- tim. þegar stúlkan leysti frá vas- anum í Winnipeg, hrökk upp úr honum mórauður skratti undar- legur, svo það leið yfir stúlkuna. Kn þegar hún raknaði við, tann hún pund sterling á vasabotnin- um. Fjöru-Möngu hafði því raun- ar farist vel við hana, fyrir flutn- ing afturgöngunnar. Ilér er 'íljótt yfir sögu farið um afturgöngur þessar austanhafs, og uppruna þeirra. Ekki er það fært í sögur, hvað lengi þœr höfðu llækst í Ameríku, þar til fór að bera á þcim. þó má sjá af fornum sögum, að sumar þeirra hafa við- hafst þar lengi áður enn j>;er mögn uðust' svo, að á þeim bar. En aðrar höfðu verið stuttan tíma. öndverðlega á framanneándu tímabili fer í fullu fjöri að bera á Jæssum sendingum frá íslandi. — Fara j>ær þá að ganga ljósum log- um, og gera allstaðar vart við sig. Einkum þó í Winnipeg, og jafnvel vestan fjalla, einkum við sjóinn. þessar afturgöngur náðit þroska sínum á lægri stöðum, svo sem kjöllurum, holum og neð- anjarðar híbýlum. Sumar i borg- arbúrum og á afviknum stöðum. Margir urðu j>ess vegna hissa og forviða, þegar þær gægðust upp í mannheima. Kkki náðu þær að gera skaða eða ærsli að mun. — þær gerðu þrusk og ólæti aðal- loga í bænabúðum og prentstoí- um. Hafði margt fólk ömun og viöbjóð á þeim. En andatrúar- menn sumir og geistlegir gyðling- ar héldu þær helga anda hinna framliðnti. I Eina þrettándadagsnót't hittust allar þessar afturgöngur og létu illúðlega. - En þá voru fjölvísir menn tippi, sem hræddust þær eng- an vegdnn. Tveir af }>eim tóku sig saman að vaka þessa nótt, og sjá hverju framíæri. þnár lágti á krossgötum 1 Winnipeg borg, því þar eru alt krossgötur. Urðu jwsir fyrst varir Skuggahverfismóra. Var hann kolugtir og ófrýnilegur, og fór grenjandi. En það vissu vökumenn effcir á, að bann var að mæla sér mót við hinar aftur- göngurnar. Byrjuðtt þær drauga- dansinn í ves t ti rbæn u m. Vöku- menn vildu þá hefta aðgang þeirra og koma þeim fyrir. Lögðu jieir gandreiðarbeizli við forvnj- urnar, og keyrðu þær úr borginni í svonefndan Beinadal. jiar eru mörg fjós og stór, en það eru staðir, sem aíturgöngur og tnein- vættir aðhvllast til aðseturs. 1 Boinadal var margt nauta. j>ar var villiuxi , vestan úr fjöllum. Hann var sægrár að lit, og hin vænsta skepna, enda kominn af síbelju kvni. Viltur varihann og ó- hemjandi öllum menskum mönn- um, ef hann var feystur. Vöku- menn btindu afturgöngurnar í hala nautsins, og létu það svo laust. -Frðist það þá og hljóp um borg °g bygð. Síðast tók það rás mikla norður og niður, og jvar með var ófögnuði jiessum lokið. En Indíánar norður viö Isbaf sáu síðast för nautsins með dræsurnar í halanum hlaupa norður Græn- landsjökla. Veit enginn um það síðan. HrósuSju menn happi, að vera lausir við ofögtmði jvessa, þvi aldrei bar á þeim framar, svo sögur segi frá. Margar fleiri afturgöngur hafa máske verið tippi á sömu tímum. En líklega engar jafnsögttlegar og þessar. I íslendingasögum, hinttm forntt nti að telja, er allvíða talað ttm afturgöngur, á víð og drrif, t. a. m. Fróðárundrin, Glám, Klaufa og fleiri. Og má gjarnan vera, að ttm fleiri afturgöngur sé talað í Vestur-Islendingasögum, enn }>ess- ar. En ferðamaðurinn gotur ekki ttm fleiri. K. Asg. Benediktsson. 2 Bækur Gefins FÁ NÝ.JIR KAUP- ENDlTR AÐ HEIMS- KRINGLU SEM BORGA $2.00 FYRIR- FRAM, OG ÞESSUM BÓKUM ÚR A Ð VEL.TA : — Mr. Potter frá Texas Aðalheiður Svipurinn Hennar Hvammverjarnir Konuhefnd L a j 1 a Robert Manton. Alt góðar sögur og sum- ar ágætar, efnismiklar, fróðlegar og spennandi. Nú er tfminn að gerast kaupendur Hkr. Það eru aðeins fá eintðk eft- ir af sumum bókunum. 11 e i iii s k i' i ii í U P.O. Box3083, Winuipog Gimli Hótel G. E. SÓLMUNDSSON eigandi Óskar viðskifta íslendinga sem hoimsækja Oimli-bæ. — Þar er beini beztur f mat og drykkjar- föngum, og aðbúð gesta svo góð sem frekast er hægtað gera hana. Hótelið er við vagnstöðina. Oistið að Gimli-Hótel. HEI.MNKltlNGLIT og TVÆR skemtilegar sðgur fá nýir kaup- endur fyrir að eins SSí .04». LÁRA 91 ii . . ‘ . ; mu' u H ‘Jt i ul t it . * , 1 4 tt' . ■ ; ' 1 i í; ..! .,ii.... íl „ i ; , /; 15. KAPlTULI. I Nokkrar uppgötvanir. Enda þótt njósnarinn befði reynt að bæla ndður óró sína með því, að setjast aftur og skrifa seinustu línurnar í dagbókina sína, var hann þó hálf skjálf- andi, þegar hann byrgði fyrir ljósið í skriðbyttunni sinni og gekk að dyrunum á herbergi sínu. Dyrnar voru auðvitað læstar,, en þar eð sami lykillinn ^jekk að öllum skránum, var lykilgatið opið, og það var því hægðarleikur fyrir Wright, að opna með einum sinna lykla. Með því að láta örlitla ljósglæ’tu falla úr skriðbyttunni út í ganginn, sem herbergi hans lá að, læddist hann eftir honum o,£ur hægt. Svo gekk hann ofan stiga og þreifaði sig áfram, unz hann kom að þeim ranghala, sem lá inn í þann húsarm, sem hann ætlaði í. Hann hélt niðri í sér andanum um leið og hann læddist að því hcrbergi, sem hann sá ljósið í. þegar hann kom að dyrunum, lagði hann eyrað við lykilgatið og hlustaði. Fyrst heyröi hann ekkert, ‘en svo heyröi hann reglulegan andar- drátt sofandii manneskju. Sá, sem var þar inni, hlaut að hafa sofnað án ]>ess að slökkva ljósið. —■ Njósnarinn var ákveðinn í því, að fara varlega, féll því á kné við dyrnar og hlustaði í meira en tvær mínútur, áður en hann vogaði að hreyfa sig aftur. Næst reyndi hann að taka í skráarhúninn, og sér til ■undrunar fann hann, að skránni var ekkj læst. Sá, 92 SÖGLSAFN HEIMSKRINGLU sem inni var, hafði því ekki læst dyruttum og að ut- anverðu frá hafði þoim heldur ekki verið læst. Ilann hugsaði um }>etta áður en liaun fór lengra. Sá, sem inni var, gat því ekki verið sjúklingur. En hver gat það þá verið ? Líklega sá, sem koma átti í stað Grahams, og hafði væntanlega komið um kveld- ið. Hann fékk nú þessa gátu ráðna. Hann opnaði dyrnar með hægð, en fljótlega þó, og gekk inn. Inni í herberginu logaði á náttlampa, sem bar ,að eins daufa bdrtu um herbergið, en fyrir njósnarann, sem kom úr myrkrinu, var birtan helzt til mikil. Ilann skvgði fyrir augun með annari hendinni, og leit þangað, sem rúmið var. j>að, sem hann sá þar, neyddi hann til að reka upp lágt undrunaróp. Falska hárið var horfið, varirnar beygðust inn að tannlausu gómunum, en þó var ekki unt að villast á því, hvef hin sofandi manneskja var. það var frú Ferrier. En hvað var hún að gcra í þessum hluta byggingar- innar ? Daginn áður var honum sagt og sýnt, að hennar herbergi væri við sama ganginn og hans eig- ið. Flutniingurinn hlaut að hafa gengið snögglega fyrir sig og með leynd. Mcöan hann var að litigsa tim þetta, sá hann að hin fagra kona, setn hann horfði á, var að vakna. Fyrst hrevfði hún sig dálítið í rúminu, svFo sneri hún höfðinu að honum og opnaði augun ofurlítið. það var voðalegt augnablik fvrir þau bæði. Njósnarinn áleit öll sín áform eyðilögð, cf kerlingin æpti nógu liátt til að fá hjálp, áður en hann slvppi burt, en á bina hHðina áleit frú Ferrier sig vera á valdi ein- hvers vitfirrings, sem hefði læðst þangað í því skyni að myrða sig. Til allrar lukkii fyrir Wright, hafði hin langa reynsla kerlingarinnar á þessari stofnun kent henni, að það versta, sem hún gæti gert undir þessum kringumstæðum, væri að láta í ljós hræðslu eða hrópa um hjálp. Hún áttaði sig því fljótlega, LÁRA 93 horfði fast á ]xvnn, sem inn kom, og settist upp í rúminu. þessi aðferð hennar frelsaði njósnarann. Ilanni hegðaði sér strax eins og hann bjóst við að hún ætlaðist til, og nálgaðist hana niðurlútur, eins og sá, sem er mjög hræddur við húsmóður sína. “Hver ert þú ?” sagði frii Ferrier ilskulega. 1 staðinn fyrir svar, slepti njósnárinn skniðbytt- unni sintii, stökk að rúminu og tók utan um hálsinn á kerlingunni heldur óþyrmilega. Hvin fékk engan tíma til að æpa, en varðist af öllu megni eins og menn gera, sem staddir eru í dauðans greipum. Njósnarinn varð sem nœst að hengja hana, til }>ess að verjast því að hún klóraði úr honum augun. Bardaginn stóð þó ekki lcngi, scm heldvir ekki var við að búast, þar sem efldur og revndur rnaður átti við gamla kerlingu, þótt htm væri seig í sitvum og jafn grimm óargadýrum. Undir eins og hreyfingar hennar mtnkuðu, slepti Wright hálsi hennar, bjó til ginkefli vir koddanum, sneri saman rekkjuvoðina, og batt gdnkeflið fast í munn kerlingar með henni, svo tók hann hina rekkjuvoðina og batt hendvtr hennar fastar við síðurnar, og seinast batt hann hana við rúmstióJpann. Að því btinu — en fyr ekki, skvetti hann vatni framatt í hana, og þá raknaði hún vtö. Nú var hann samt í dál'Hlum vandræðum, hann hafði náð henni á sitt vald og tækifærið sýndist hentugt til að neyða hana til að sogja alt, sem htin vissi ttm forlög Láru. En jafniframt mundi slík spurning lciða i ljós, að hann værj ekki vitfirringur, eins og hann var sagðttr að vera og léz.t sjálfttr vera, og það hlaut að eyðileggja framtíðar mögttleika hans. Meðan hann var að ltugsa um þetta, vaknaöi fru Ferrier til fullrar meðvitundar. Njósnarinn horfði á liana og sá, að það setn hún fvrst notaöi augtin til, var að líta á dragkistu, sem stóð í einu horninu á herberginu, en ekki til að líta á hann, sem þó var 94 SÖGUSAFN IIKIMSKRINGLU eðlilegast eins og á stóð. Fyrir slíkan mann, sem W right var, sem veitti ölltt eftjrtekt, var þetta eina augnatillit nóg. Ilefði frú Ferrier sagt skýrt og greinilega : “Snertu ekki á þessari dragkistu”, hefði það ekki verið honttm sterkari vissa fyrir því, að i henni var gcvmt eitthvað, sem hún vildi dvlja. Áður en þessi viðbjóðslega kona fékk tíma til að iðr- ast ógætni sinnar, stóð hann hjá dragkistunni, og var farinn að skoða innihald hennar. 'Rannsfókn hans var ekki búin að vara lengi, jvegar hann í raæst efstu skúffunni fann lokað leðurhylki. Hann gekk með það að ljósinu, og sá strax, að lykilgatið var of lí-fcið fyrir lyklapai hans, tók því ofur rólega kjól frúarinnar og leitaði að lyklum í vasanum. þar fann hann strax lyklakippuna hennar, og nú tók það ekki langiin tíma, að opna leðurhvlkið, og um leið og það opnaðist, sá hattn straix herfang nokkurt, sem fyllilega endurgalt og réttlætti alt það, sem hann hafði gert til að ná því. j>að var aflangur pappírs- strangi, og var skrifað titan á hann með skjálfandi kvenhönd það sem nú greiitvir frá : “Sökttm gttðs miklu miskttnsemi, bið ég þenna bréfstranga sendan óopnaðan til Fatheringham jarls, í bænum Fatheringham í Stolneshire”. Frú Ferrier hafðd ekki uppfylt þessa Iteiðni, hún hiifði ekki sent bréfstrangann. Njósnarinn hikaði ekki eitt attgnablik við að opna hann, hattn áleit sig haftt fulla heitnild til þess. I fyrsta 1-agi var hann sendimaður jarlsins, og hafði skriílcga hetmild til að gera hvað sem var með hans ábyrgð, en nú var eng- inn tími til að ráðgast ttnt þetfca við hann. I ,öðru lítgi var hann þjónn réttvísinnar, sem haföi með eiði lofað aö gera alt, sem í hans valdi stæði, til að kotn- ast eftir glæpum, og hverjir framkvæmdu þá, og nú var líklegt, að hann héldi á sönnttnum fyrir glæp j>eim, sem hann grunaði frú Ferrier og húsbónda

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.