Heimskringla - 29.07.1909, Blaðsíða 2

Heimskringla - 29.07.1909, Blaðsíða 2
bl« íí WINNIPEG, 29. JÚI/1 1909. HEIMSKRINGEA’ Heimskringla Published every Thursday by The Heimskringla News & Pnblisbing Co. Ltd Verö blaOsins 1 Canada og Bandar $2.00 um áriO (fyrir fram borffaO), Sent til islands $2.00 (fyrir fram borgaOaf kaupendum blaOsins hér$1.50.) B. L. BALDWINSON Editor A Manager Office: 729 Sherbrooke Street, Winnipeg V.O. BOX 3083. Talsfmi 3512. íslendingadagurinn. Hann vcrður haldinn hátíðlej;ur í Ráver Park á mánudag'inn kem nr, og er tuttugasta þjóðhátíöin, sem.haldin hefir verið hér í Winni- I*íí- Prógramið er auglýst á öðrum stað hér í blaðinu, og er að því leyti endurbætt frá því sem var í síðasta blaði, að “Base Ball” hef- ir verið baett við á dagskrána, og gefur nefndin $20.00 verðlaun fyrir þann leik. þau þrjú knattleikaíé- lög, sem keppa um þessi .verðlaun, hafa samið svo við íslendinga- d'agsnefndina, að þau verði að engti leyti fyrir þeim, sem keppa í öðrum íþróttum í River Park þann dag. Félögin hafa lofað, að titbúa sitt eigið leiksvið vestar- lega í garðinum út frá aðal leik- vellinum, og sjá svo til, að leikur þeirra verði engum öðrum íþrótt- nm til fvrirstöðu, og fari ekki íram meðan stendur á ræðuhöld- um. J. Barnahlaupin byrja strax að morgninum kl. 9, eins og vandi er til, eða svo skömmu eftir þann tírrui, sem hægt er að koma þeim við, og peninga verðlaundn verða borguð börnunum strax og þau Baía unnið þau. öllum börnum verður gefinn brjóstsykur og hringreið, en að eins edn hringreið hverju barni. Öllum verölaunum verður út- býtt í garðinum, og eru þedr, sem vinna þau, beðnir að ganga eftir þeim strax og þau eru unndn. Fyrir þriggja mílna hjólredðina hefir Canada Cycle & Motor félag- ið góðfúslega gefið nefndinni þrenn verðlaun, eins og á fyrri ár- um, og verðskuldar það þökk Is- lenddnga fyrir það örlæti. Sömuleiðis hefir T. líaton félag- ið minst þessa hátíðahalds með því að senda nefndinni myndar- lega peningagjöf. þá er verðlauna bikarinn mikli, sem þedr herrar, íslenzku matsal- amir hér í borginni Clemens, Ámason & Pálmason, gáfuífyrra. og sem verður edgn hvers þess, sem vinnur hann þrdsvar sinnum. Reglugerð fyrir vinndngi bdkarsdns >jZS prentuð í prógrammi því, sem í bókarformi verður útbýtt í garð- inuní til allra þeirra, sem sækja hátíðindr.' .— Bikarjpn er hjn mesta gersemi, og fr árleg edgn bess- sem nær mestum vinndngum í flestum íþróttum þeim, sem íram fara á hátíðinni. En sá hlýtur hann að lokum, sem íulla eign, er vinnur hann þrisvar. Útlit er fyrir, að margir Selkirk búar sæki hátíðina, og er svo til ætlast, að þeir geti staðdð við í River Park til kl. 10 að kveldi, ef þeir óska. Nefndin hefir samið svo um við brautafélagið, að Selkirk- búar geti farið héðan kl. 11 að kveldi og komist heim til sín fyrir miðnætti. íslenzki hornleikenda flokkurinn í Winnipeg spilar á hátíðinni, og Th. Johnsons String Band spilar fyrir dansinum að kveldinu. Nefndin óskar, að sem flestir ís- lendingar sæki þessa hátíð, og komj sem fj-rst að morgninum áð- ur enn börnin byrja hlaupin. Nefndin hefir samið svo við strætisbrauta félagið, að það hafi næga vagna til að flytja fólkið að morgninum, og að þedr verði á eftirtöldum götuhornum á þeim tíma, sem hér segir : — Fjórir vagnar fara frá horninu á William A\Tenue og Nena Street kl. 8.15, og taka fólk þar, og á öllum götuhornum milli Wdlliam og Portage Ave. á Nena og Sher- brooke strætum. Nefndin borgar fargjöld þeirra, • sem fara með þessum vögnum, og ednnig þeirra gesta dagsins, sem koma i með öðrum vögnum fram að kl. 9 að morgninum. — Nefndinni er ant um, að sem flestir íslenddngar nái í fyrstu vagnlestina suður, og að börnin, sem ætla sér að hlaupa, verði með þeirri lest. Selkirk biiar ættu að koma með fyrstu vögnum, sem þaðan íara að morgndnum, svo þeir geti verið komnir suður i River Park sem næst kl. 9, svo að börn þeirra geti tekið þátt í hlaupunum^ Minni Alþingis. liæda eýtir A. J. Johnton. Fintt A faenaðarhAtl& Vestur-íslenzkra Good- templara át ef AöflutninKsbanns- löaunum á íslandi. Háttvirtu tilheyrendur og góðir Islendingar !. þegar ég á að ávarpa ykkur hér í kveld, detta mér fyrst af öllu í hug orð skáldsins : ‘‘Hér er þunga þraut að vinna”. Vissulega er það þung þraut fyrir mig, að eiga að mæla fysir minni alþingis íslendinga. Tdl þess að gera það það var stofnað. Margir menn hafa átt þar sæti, er sömu hugs- anir hafa haft og komu fram í kvæðinu, hugsanir, sem má allar innifela í þessu orðtaki : "Alt fyr- ir Island”. Mætti marga upptelja meðal þeirra, er til hvílu eru gengnir, en að sjálfsögðu fremsta í flokki þá nafnana Jón forseta Sigurðsson og Jón á Gautlöndum, ásamt fullhuganum og mikilmenn- inu Benedikt Sveinssyni. En svo hafa — því er miður — mikið af “hröfnum” komdst inn á þing þjóðarinnar, eða óæskifegum mönnum, er staðið hafa eins og eins vel og ég hefði óskað, og eins [ “þrándur í Götu ’ íyrir öllum vel og því er samboðið, skortir j frelsis og menningarhreyfingum, mig margt, og þó eigi síst nægi- j ýmist af þekkingarskorti eða með- legan kunnugleika á starfi þess á i fæddri afturhaldssemi og ósjálf- liðnum tímum. Itarlega sögu : stæðd, og þeir, sem það hefir elt þingsins er ekki annarstaðar að finna en í þingtíðindunum og stjórnartiðindunum, en ekki eitt eintak 'er til af þeim ritum mér vitanlega fyrir vestan haf. Af þessu er þekking mín á störfum alþingis eigi all-litið í molum — á löngu liðnum árum, en nokkuð skýrari hin seinni. þdð verðið vegna þessa, tilheyrendur mínir, að gera ykkur ánægða með mof- ana í þetta skifti. Mörg eru þau yrkisefni, sem skáld vor hafa tekið sér fyrir hend ur, að klæða i skrautbúning listar sinnar, svo þau geti náð til að hræra hjartastrengi einstakling- anna meðal þjóðarinnar og þjóð- anna í hedld sinni. En fá eru þau skáldin, sem hafa valið alþingi og störf þess að yrkisefni — nema eins og skugginn, hafa venjulega orðið verkfæri í höndum óæskileg- ustu mannanna. En þrátt fyrir þetta, þá er eins og heilladisir landsins hafi vakað yfir þvi, að þessir menn gæti nokk urntíma gert verulegt tjón. þeir hafa nálega á hverju einasta þingi verið í minni hluta. Og þá sjald- an að sá flokkur hefir til valda | vinna tjón eða ógagn. þetta hefir komið fyrir tvisvar eða þrisvar í þingsögu íslendinga. Mörg stór mál og þýðingarmikil Sparið Línið Yðar. Ef þér óskið ekki að fá þvottinn yðar rifinn og slit- inn, þá sendið hann til þess- arar fullkomnu stofnui.ar. Nýtfzku aðferðir, nýr véla- útbúnaður, en gamalt og æft verkafólk. LITUN, HREINSUN OG PRESSUN SÉRLEGA VANDAÐ Modern Laundry & Dye Works Co.,Ltd. —315 Hargrave St. WINNIPEG.’IMANITOBA Phones : 2300 og 2301 » ■ / jafnmörg stórmál verið lögð í einu komist, er iætta 7^01'af'fyrir °K aldrei_ haía þau frelsi og velferð landsins, þá hafa H^ð ja ngoðan byr a þingmu, völdin veTið af honum tekin áður'se“ 1 sin«' „ En . ÞeSS1 ern , , , f. . ,-r_• „x malin, sem eg kalla stormal : — en hann gat haft tækifæn til aö ’ ,. ...c btofnun haskola 1 landinu sjaliu, 1 Reykjavík, stoínun hæstaréttar í íslenzkum málum og um leið af- numið dómsvald hæstaréttar Dana í hinum sömu málum, af- hafa verið lögð fyrir alþingi síðan nám allra eftirlauna í landinu, að- það fékk löggjafarvald fyrir 34 ár- ■ skilnaður ríkis og kirkju, ákvæði um. En mörg af þeim hafa átt erf- |um ag samdar skulu og gefnar út i einstaka sinnum í skopi, — hinar itt uppdráttar, sem hefir haft rot kenslubækur á vönduðu íslenzku svo nefndu “þingvísur”. Næsta | sína að rekja til dönsku stjórnar-{miijf fyrfr ajjar mentastofnanir innar og afturhaldsmanna, er á þinginu hafa setið. I.angflest af þeim stórmálum, er fyrir þingið hafa verið lögð, hafa verið flutt af þingmönnum sjálf- um, en ekki af stjórnunum. Oft og mörgum sinnum flutti Ben. Sveins- son og hans félagar frumvfirp um afnám dómsvalds hæstaréttar í ís- lenzkum málum, um stofnun há- skóla á Islandi, um takmörkun I undarlegt má þetta heita, þar sem löggjafarþingið er lang háleitasta |og helgasta stofnunin, sem til er hjá þjóðinni. Undir störfum þings- ins er heill og velferð þjóðarinnar 'að miklu 1-eyti komin. Ilver sú I þjóð, sem hefir “hrafnaþing í holti” i staðinn fyrir “haukþing á bergi”, er komin inn á hættulega brant. Eða með öðrum orðum hver sú þjóð, sem hefir menn til :að skipa sæti á löggjafarþingi eftirlauna, o.s.frv., og oft voru sínu, sem hefir það fyrir sitt eina og æðsta markmið, að ná í völd og fjármuni til eigin hagsmuna, hjá henni hallar undan fæti að síð- asta takmarkinu. þessi mál samþykt af þinginu, en alt af voru dyrnar hjá dönsku stjórninni harðlæstar. Engin á- heyrn var veitt. Sama var að segja um fleiri mál. Árið 1888 var þar sem ómótmælanleg reynsla á þingvallafundi hreyft því, að hefir sýnt, að þessu er þannig var- kv«nfólk fengi jafnrétti við karl- ið, þá segir það sig sjálft hve af-|m,enn' F.í°,da margir þingmenn ar áríðandi það er fyri’r hverja j héldu ÞV1 fast fram. Arið 1903 ................. 4 samþykti þingið frumvarp um kjör gengi kvenna og kosningarrétt í bæja- og sveita-málum, en Danir neituðu að samþykkja það. Báru það fyrir sig til afsökunar, að ó- , þjóð, að velja góða menn, óeigin- gjarna, hreinskilna og samvizku- saflia, til sinnar göfugustu og þýð- ingarmestu stofnunar. j Ljóðskáldið og sagnaskáldið ^Guðm. Magnússon hefir í kvæði, landsins, sambandslög eða samn- ingur um sambandið milli íslands og Danmerkur, þar sem skýrt er tekið fram og ákveðið, að ísland skuli vera sérstakt ríki, ráðandi að fullu öllum málum sínum bæði í nútíð og [ramtíð, og sé að eins í konungs sambandi einu við Dan- mörku, eftir ákveðinn árafjölda, ef því býður svo við að horfa, eða það álítur það heppilegast, Jafn- rétti kvenna í öllum bæja- og sveitamálum um land alt, ný kjör- dæmaskifting í landinu, ný eiða og drengskapar vottorða ákvæði, sem samrýmast heilbrigðri hugsun og skynsemi, þingsályktunar tillaga um frjálslegar breytingar á stjórn- arskránni, er skulu lagðar fyrir þingið árið 1911. þá skal skaftð út úr henni ríkisráðssetu ákvaðið, konungkjörnir þingmenn o.H., icn tekin upp í hana ýms frjálsleg á- kvæði, þar á meðal jafnréttis á- kvæði kvenna við karlmcnn i pó.’i- tiskum málum. Og síðast en ekki víst væri að kvenfólk kærði sig síst má nefna aðflutningsbann á um þessi réttindi, og að þau væru er haim eitt sinn orkti fyrir munn ! iiv,ergi leyfö í Norðurálfunni. Arið o I K1 tl ízi í’l>i ,, ii m . i 1 _ _ - . I alþingismannanna, tekið meistara lega ifram, hverjar eigi að vera að- alhvatirnar hjá öllum þeim mönn- , um, er þjóðin hefir trúað fyrir þeim vandasama og veglega starfa að vera löggjafar og leiðtogar sín- ir. Kvæðið er nokkuð langt, en þetta þykja tpér fegurstu og kjarn mestu erindin i “Ég vil elska mitt land, ég vil auðga mitt land, ég vil efla þess dáð, ég vil styrkja þess hag. Ég vil leita að þess þörf, ég vil létta þess störf,, ég vil láta það sjá m a r g a n hamingjuda g”. “Ég vil f r e 1 s i míns lands, ég vil farsæld míns lands, ég vil frægð þess,og gnægð þess og auð þess og völd, ég vil heiðursins krans leK?ja höfði hvers manns, sem vill hefja það fram móti batnandi öld”. “Ég kem fram á þinn fund þessa fagnaðarstund eins og frjálsborinn sonur, sem elska þig heitt, og að fótum á þér ég sem fórn mína ber það sem fegurst og bezt hefir lífið mér veitt”. þetta segir skáldið fyrir munn þingmannanna. Eða með öðrum orðum, þetta vill hann að sé þeirra e i g i n hugsan, þeirra e i g i n orð. Fallegra “guðspjall” en þessi er- indi eru, get ég tæplega hugsað mér, þegar um alþingi er að ræða. Eítir því á alt það göfugasta og og bezta, sem til er hjá mannin- um, að koma fram hjá honum, þegar hann er orðinn löggjafi ætt- 1895 báru þeir Skúli Thoroddsen, Ben. Sveinsson og fleiri að nýju fram frumvarp um, að konur hefðu sama rétt og karlmenn, en stjórnin sagði enn nei. Og hún hef- ir alt af sagt nei við þessu þang- að til árið 1907, að konungur und- irntaði frumvarp um jafnrétti kvenna við karlmenn í bœjarmál- um í Reykjavík. öllu áíengi tij landsins þetta eru helztu stórmálin, er síðasta þing hafði til meðferðr, og afgreiddi sum í lagaformi, önnur í þingsályktunarformi. Öll þessi mál komu fram í þing- inu að tilhlutun þingmanna, utan eitt, um háskólann, það var lagt fram af stjórninni. Eftir að hafa íhugað öll þessi mikilsverðu mál, verður það aug- , i . , . _ • 1 liost, að siðasta alþingi hefir gert En þo þessi og onnur stormal , J x 1 * •, y - i mikið og veglegt starf, — svo mik- hafi ekki nað fram að ganga, þa ' ;j<: _ x sýna þau þó, að þingið hefir verið vakandi, og haft glogt auga ivm i« , , . ,, K I Islendinga. þeim malum, sem nu eru orðin i „ , efst á baugi hjá öllum menningar- þjóðum heimsins, og það áður en þing þeirra voru farin að hreyfa við þessum málum. í þessu sambandi mætti minnast á bindindismálið. Strax á íyrsta ið og veglegt, að orðstýr þess fyrfr 'mun lifa alla tíð í gegn um sögu En það, sem ekki hvað síst ger- ir það frægt og minnisstœtt, eru afskifti þess af bindindismálinu, — hvernig það leiddi það mál til far- sællegra úrslita. — Við höfum frétt það hingað vestur, að félag sé myndað í Reykjavík, er hafi það ,°K'Kjafarþinginu 1875, var sertur fyrfr markmið, að eyðileggja að- ! hár tollur á alla áfenga drykki. j flutningsbannslögin, og að í því ! Var það gert með sérstöku tilliti j félagi s'éu sumir þeirra örfáu þing- [ til þess, að! það drægi úr vín- manna, er málinu voru andstæðir nautn. Arið 1888 voru samin og a þingi. Eg vona, að hið ötula og samþykt lög um, að öll staupa- sístarfandi bindindislið á íslandi, sala skyldi afnumin og bönnuð. —| og hinn.stóri hópur þingmanna, er Árið 1899 samjvykti þingið lög um málinu var af alhug fylgjandi — að bæja og sveitafélög skvldu sjálf- J og fór þar eftir ótviræðum þjóð- ráð um, hvort þau leyfðu vínsölu arvilja — sjái svo um, að þetta eða ekki. þessi lög urðu til þess, nýmyndaða félag verði aldrei að nú á síðustu árum hefir ekkert stærra í samanburði við fjöldann, áfengi verið selt í heilum lands- fjórðungum, til dæmis hvergi alla leið frá Reykjavík austur og norð- en dropi í hafinu. þegar ég'lít yfir störf síðasta alþingis, þá finst mér að með ur til Akureyrar. þetta sama ár sanni megi heimfæra upp á það, var leyfisgjald fvrir ver/.lun á-!þag sem stendur i kvæðinu, sem fengra drykkja hækkað afarmikið. I áður er tilfært. Af störfum þess Arið 1901 var bönnuð með löggjöf 1 ma sjá, að það elskað lafldið sitt, frá alþingi öll áfengisbruggun í | vff(jf f r e 1 s i þess og f a r s æ 1 d, landinu, og 1905 var samþykt af f r æ g ð þess og v ö 1 d. Að það þinginu að leita atkvæða kjósenda j vff(h efla fláð þess og styrk ja þess landsins um, hvort að þeir vildu hafrf 0g láta það sjá margan gera Bakkus rækan úr landinu fyr- hamingjudag. En hver mun ir fult og alt. Aldrei hafa á nokkru þingi ts- lendinga, frá því það fékk löggjöf sína, komið fram jafnmörg og jarðar sinnar. Hennar hag en ekk, jafeþýöin,garmikii mál efns Gg á —n hag a hann að lata satja i fyr j þfnf'u sem hás var f vetur, OJÍ 11 lll • T T /i M M •— lx /1 *.í y-v U /il, ♦ 1 /1 1 sinn ^ irrúmi. Hennar þörf og hennar starf og hennar hamingja á að nú er slitið fyrir mánuði síðan i dag. þau bera það ljóslega með sitja i ondvegi. Vissulega attii^ mjÖK sjaldan! nokkurn. þetta svo að vera. Svona ætti all- tí h,efir þfn>riS veris skfpaS m þingmenn að hugsa og breyta, | jafnmör um mikflhæftim tnönnum. -þa væri þingið “haukþing a j'A þessu SÍSasta þingi hafa verið ^61^1 ' | lögð fram eigi íærri en heill tugur Víst er um það, að alþingi ts- | af frumvörpum, er með sanni mega lendinga hefir átt marga “hauka” j nefnast stórmál, og um leið þjóð- í þau 34 ár, sem liðm eru síðan ar velferðarmál. efast um, að hamingjudagarnir verði ekki.fleiri, þegar veldi Bakk- usar er með öllu úr sögunni ? Alþingi 1909, sem er fyrsta vetr- arþingið í sögu þjóðarinnar, á fyllilega skilið ódauðlegt þakklæti allra góðra íslendinga fyrir störf sín og framkvæmdir í þjóðarinnar mestu framfara og velferðarmál- um. f.ofstýr þess mun lifa í gegn- um söguna, og verk þess verða blessuð bæði af nútíðarmönnum, og þá ekki síður komandi kynslóð- um, eða þegar — eins og skáldið kemst að orði — “grónar grafir Aldrei fyr hafa ’skýla gráum hárum nútímans”. Tuttugasta Þjóðhátíð Vestur-Islendinga. Isl lendi nffad agurinn. I River Park, 2. Ágúst, 1909. FORSETI DAGSINS: THÓRÐUR JOHNSON. KAPPHLAUP BYRJA Kl 9 fyrir hddegi. PRÓGRAM: Forseti kveður sér hljóðs klukkan 1.30 síðd. MINNIÍSLANDS RÆÐA-8ÉRA RÖGNVALDUR PÉTURSSON. KVÆÐI — 8. 8' Í8FELD. MINNI VESTUR-ÍSLENDINGA. RÆIÐA—JOHN 8AM80N, (L'igfræðingur f N. Dak.) KVÆIÐI — J. MAGNÚS BJARNASON. MINNI CANADA. RÆÐA — THOMAS H. JOHNSON, M.P.P, KVÆÐI — SÉRA HJÖRTUR LEÓ. íslenzki Hornleikenda-flokkurinn 8KEMTIR MEÐ HORNAMÚSIK Á ÞJÓÐHÁTÍÐINNI. Yerðlauna- skrá: Ef nefndin álítur svo betur fara, verður breytt niðurröðun hinna ýmsu íprótta eins og nauðsyn krefur. — ' KAPPHLAUP. 1. Stúlkur, innan 6 ára. 4 0 y a r d s. 1. verðlaun, peningar 2. “ “ 3. “ “ 4. “ “ 2. Drengir, innan 6 ára. 4 0 y a r d s. 1. verðlaun, peningar 2. “ “ 3. “ “ 4. “ “ 3. Stúlkur, 6—9 ára. 5 0 y a r d s. 1. verðlaun, peningar 2. “ “ 3. “ ■* 4. “ “ 4. Drengir, 6—9 ára. 5 0 y a r d s. 1. verðlaun, peningar 2. “ “ 3. “ “ 4. “ “ 5. Stúlkur, 9—12 ára. 7 5 y a r d s. 1. verðlaun, peningar 2. 3. “ ‘i 4. “ ‘* 6. Drengir, 9—12 ára. 7 5 y a r d s. 1. verðlaun, jæningar 2. “ “ 3. “ “ 4. “ ‘* 7. Stúlkur, 12—16 ára. 100 yards. 1. verðlaut^ 2. “ 3. 4. “ 8. Drengir, 12—16 ára. 100 yards. 1. verðlaun 2. 3. “ S 4. “ 9. ógiftar stúlkur. 100 yards 1. verðlaun 2. 3. 10. Ógiftir menn. 150 yards 1. verðlaun. 2. 3. 11. Giftar konur. 7 5 y a r d s. T. verðlaun, 2. 3. 4. “ 12. Giftir menn. 100 yards 1. verðlaun 2. “ 3. “ 4. 13. Konur, 50 ára og eldri. 5 0 y a r d s. 1, verðlaun, $4.00 $1.50 ! 2' “ 3-00 1.00 | 3- 0.75 14. Karlmenn, 50 árá og eldri. 0.50 i 8 0 yards. 1. verðlaun, I 2. 3. 8TÖKK. $1.50 1.00 0.75 0.50 15. LANGSTÖKK, hlaupa til. 1. 2. 3. verðlaun $l-5° 16. HASTÖKK, hlaupa J:S| 1- verð!aun 0 .50 ! g i, til. $1.50 1.00 I 0.75 ' 0.50 $2.00 1.25 1.00 0.75 17. STÖKK JAFNFÆTIS. 1. verðlaun, 2. 3. 18. HOPP-STIG-STÖKK. 1. verðlaun, 2. 3. “ ......... 0 15. KAPPHLAUP. 1 m í 1 a. 1. verðlaun .... 2. 3. “ $2.00 1.25 1.00 0.75 $3.00 2.50 1.50 1.00 $3.00 2.50 1.50 1.00 $4.00 3.00 2.00 $4.00 3.00 2.00 $5.00 4.00 3.00 2.00 $5.00 4.00 3.00 2.00 Klukkutími til miðdagsverð^r. 20 KAPPHLAUP. 10 m í 1 u r. 1. verðlaun .. 2. “ ...... 3. “ ... 2.00 $4.00 3.00 2.00 $3.00 2.00 1.00 $3.00 2.00 1.00 $3.00 2.00 1.00 $3.00 2.00 1.00 $5.00 3.00 2.00 ......$25.00 ...... 15.00 ...... 10.00 HJÓLREIÐAR. 21. Hjólreið, 1 m í 1 a. 1. verðlaun .......... 6.00 2. “ 4.00 3. “ 3.00 22. Hjólreið, 3 m í 1 u r. 1. vl. Dunlop Tires ...... 2. vl. Silfur-medalía. 3. vl. Hjólpumpa og vindla- kassi. 23. Hjólreið (Handicap), 5 mil. 1. verðlaun .........$10.00 2. “ 6.0í 3. “ 4.00 4. “ 2.00 24. ISLENZKAR GLlMUR. 1. verðlaun .........$10.00 2. “ .............. 6.00 á. " 4.00 25. AFLRAUN A KAÐLI. (Milli giftra manna og ó- giftra, 7 á hvora hliö). 1. verlaun (til þeirra, sem vinna) .........$14.00 2. verðlaun (til þeirra, sem tapa) ........ 7.00 26. DANS (Waltz). (Að eins fyrir íslendinga. 1. verðlaun ......... $7.00 2. “ 5.00 3. “ 4.00 4. “ 3.00 27. WALTZ (open for all). 1. Prize, l Doz.Photos $10.00 ....____________________________I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.