Heimskringla - 14.10.1909, Blaðsíða 1

Heimskringla - 14.10.1909, Blaðsíða 1
EKRU-LÓÐIR 3. til 5 ckru spildur viö rafmagns brautina, 5 mllur frá borginni, — aöeia9 10 mínútna ferö á sporvagninum, og mölborin keyrsluveKur alla leiö. Verö $200 ekran og þar yfir. Aöeins einn-fimtipartur borgist straz, hitt áfjórum árlegum afborgunum.— Skuli Hansson & Co. Skrifst. Telefón 6476. Heimilis Telefón 2274 Yér höfum næga skildinga til að lána yölir mót tryggingu í bújöröum og bæjar-fasteignum. Seljum llfsábyrgðir og eldsábyrgöir. kaupum sölusamuinga o g veöskuldabréf. Frekari applýsingar veita Skuli Hansson & Co. 56 Tribune Building. Wiunipeg. XXIV. ÁR WlNMl’EG, MANITOBAi FIMTUHAGINN 14. OKTOBER 1909. Mrs A B Olson m NR. 2 Það er Innbygging Rjómaskilvindunnar sem Gerir Gildi Hennar. H INAR óvönduðu skilvindur, með veikar umgcrðár, £ag- urlega málaðar, geta stað- ið uppd að edns vegna þess, að þær eru skrúfaðar niður í g ó 1 f i ð. En “Worm Gearitrg’’, — spyrjið þér trúverðugan smið um þær, og hann mttn segja yður, að þær geti aðskilið íullvel um tíma, en fyr eða síðar hljóta þær að bila, og slysið kemttr vanalega fyrir, þegar verst gegnir og þér miegið síst vdð töfum. þá sjáið þér ljósast, hve áríðandi það er, að hafa “Sqttare Gear’’ etns og í MAGNET vélinni. Sú vél er rétt smíðuð og áredðanleg á öllum tímum. J>ér tapið en.gum tíma bennar vegna.' MAGNET hefir “SKjUiare G.ear” gerð úr ei.mt stykki og einstvkkds fleytir, bæg-hreinsuð, stór skál tvístudd (MAGNET einkaréttur), og svo létt að börngeta snúið henni. Fullkomn asta “Brake”, svo vel getur stöðvast á 8 sekúndum. Athugið undirstöðu MAGNBT vélarinnar, hún er traust og stöðug, og heldur öllum hlutum vél.irinnar í jafnvægi, svo að aðskifnaður mjólkurdnnar verður al-fullkomiiin, hvar sem vélin er sett. Berið þetta saman við un dirstöðu skrifli sumra ann- ara véla. m l Jiiað er hægt, að íleka blinda menn með röngum frásögn- um, en hver sá, sem sér og ber saman smíðið, kemst ekki hjá að kaupa MAGNET. Hún er sú rétta rjómaskilvinda, smíð- uð til að endast 50 ár. það kostar e i t t c e n t, að skoða MAGNET heima í yðar eigdn húsi. The PETRIE MANUFACTURING C0„ LTD. W I S N I I* K « HAMfLTON, ST..IOHN.N B , REGINA CALGARY. VANCOUi’ER. Fregnsafn. bez,tu timburtekjulöndum í British Columbiu, á bökkum Cawichan vatns á Vancouver eyju. Timbrið Markverðusru viðburðir hvaðanæfa. — C. P. R. félagið er í undir- búningi með, að tvöíalda sporin á járnbrautum sínum bér í fylkinu, °g kvað eiga að byrja á því starfi wieð því að tvöfalda sporin milli Wiixnipeg og Brandon. Siðar býst félagið við, að halda áfram að tvofalda vestur á bóginn yfir sléttlendið. — Nýlega var komið í veg fyrir járnibrautarslys milli Brandon og WAnnApeg fyrir draum, sem ungan pilt dreymdd. Hann sagðd föður •sínum, að sig befði dreymt, að kít-nn hefði séð járnbrautarlest far- ast á brú í 10 míln fjarlægð frá beimáli sínu og föðurnum varð svo ^ukjð um drauminn, að hanin hélt stracx af stað þenman 10 mílna v«g og komst að brúnnd laust eft- ir miðnaitti, Varð hann þess þá var, að sLéttueldar höfðu farið þar yfir og kveikt í brúnni og brent k-ina. En með því að von var á kst að vestan, b«ið bann við brúna, og tókst að stansa lestina aður en hún rynni út á brúna í öiyrkrinu. — 250 þúsumd konur á Englondi kaía bundist samtökum, að berj- ast með oddi og egg í næstu ríkis- kosningum þar, bæði með ræðu- höldum og prívat samtali við kjósendur um alt landið. þær til- keyra þeim flokki, sem berst fyrir toll-Iagai brevtiingu og svo að sjálfsögðu fyrir jafnrétti kvenma. þær hafa bundist samtökum um Það, ag vinnia á móti hverjum þeam umsækjanda, sem ekki loíar ákveðið, að íylgja þeim af ýtrasta megn,i hvað jafnréttiskröfur kvenma smertir. — það er almenn skoðun, að þessar komandi kosmimgar verði þ*r harðsóttustu og róstumestu, sem orðið hafa þar í landi. Kven- frelsiskonur hafa höfðað mál móti stjórminni fyrir það, að húm lét handitaka konur þær, sem gerðu npipþot í Birmimgham iborg um daginn, þegar Asquith stjórmarfor- ttiaður héft þar ræðu síma. þœr Lalda því fram, að meðan þær séu ómyndugar að lögum, þá mái lamdslögin ekki til þeirra. — Eldur kom upp í náma i Ex- temtion í British Columbda þann 5. þ.m., og varð yfir 30 manns að kKiha. Yfir 60 menn voru í náman- ’ttn, þegar slysið varð, en mær heffingur þeirra gat forðað lífinu. Auðmannafélag í New York horg hefir keypt '54 þús. ekrur af er mest fura. — Dr. Cook flutti fyrirlestur um pólarfund sinn þann 6. þ.m. í St. Louis fyrir 18 þús. áheyrendum, og var góður rómur gerður að máli hans. — C.N.R. fél. hefir lagt fyrir bæjarráðið í Brandon uppdrætti aí stóru hóteli með 80 herbergjum, sem það hefir áformað að bvggja í borginni. f þóknunarskyni fyrir þetta bfður félagið borgina að loka algerlega edmu stræti, setn verður andsræmis hótelinn, og að veita sér ívilnun með ska'ttgreáðslu af eignum félaigsins þar í borg. — Ríkisþitl.gið verður sett í Ot- tawa þanti 11. nóv.næstk. Búist er við, að hervarnarmálið verði aðalmálið þar til meðfierðar. — Auglýst er, að C.P.R. félawið sé að auka höfuðstól sinn um 30 miliónir dollara. Samtímis þeirri fregn kemur önnur urn, að ftiagið hafi keypt Allan gufuskipalínuna (30 skip) fyrir 12 milíónir dollara. í þessu kaupi er Ellermamn línan' innifalin, því Allan líman hefir um nokkurn undanfariiin tíma haft yf- irráð yfir hemni. — Voalegir skóga og sléttneklar hafa verið víðsvegar hér í Mani- toba og Viesturfylkjunum á umdan- förnum vikum, einnig húsa og skepnubrunar. Tiðarfarið hefir um nokkurar umdanfarnar vikur verið óvamalega gott, stöðugar stillur, hiitar og þurkar, svo að jörðin og ábúð öll er skraufþur. Fréttir úr hinum ýmsu landshlutuin þó ekki mógu glöggar til þess bægt sé aö geía yfirlit yfir eigmatjómið. — þýzka stjórmin hefir fundið sig knúða til að gofa út opinbert bann gegn bréfaskriftum. 1 bann- skjali þessu er skýrt frá því, að ýmsar þýzkar stúlkur af góðum ættum hafi tekið upp á því, aö skrifa til negrahöfðingja í Afríku, og semt myndir af sér í þeim bréf- um, í þeirri von, að fá aftur myndir af niegrunum og máske eán- hverja mimmisgripi, sem þær gætu átt og sýnt kunningjum sínum heima fyrir. Jiessar myndir af þýzkum stúlkum hanga uppi víða í húsum svertdngja i Afríku. — Stjórmin segir þessar bréfaskriftir algerlega óviðeigandi og ólíðandi, og hefir því harðlega bannað þa>r. — 1 Monitreal borg er verið að byggja stóiTiýsi eitt, sem nefnt er Royial Edward Institute. Skal stofmun þessi notuð til þess, að rannsaka og lækna tæringar sjúk- dóma þar í borg, og til þess að I koma i veg fvrir útbroiðslu þeirra efns og unt er. Stofnuti þessi á aö vígja með mikilli v.iðhöfn stracc, og húsið er fullgert, og á Edward Bretakonumgur að bvrja þá at- höfn sjálfur með því að þrýsta á , lítinn hnapp heima i liöll sinni á | Englandi. —■ Col. Burland hefir að- ( allega gefið sig við því, að koma stofnun þessari á fót. Ilann hefir safnað mestu af fénu, og haft um- sjón tneð verkinti, og nú síöast hetir hann annast um allan undir- búning til þess, að konungurinn I sjálíur byrji húsvígsluna. Rafá- höldin til þessa haía veriö send til Englands, og konungur á aö slierta hnappinn kl. 8 að kveldi, og við [>á snertimgu eiga dyr stoínunar í Montreal að opnast kl. 3 síðdegis, eða litlu síðar, í viður- vist htl/tu embættismanna bor.g- arinnar. — Fjögur þiisund ára garnlar fornleyfar hafa fundist í flóa ein- um á sléttunum atistan Vettier- vatns í Svíaríki, um 120 mílur norðvestur af Stokkhólmi. J>ar hafa verið grafin upp steinrunnin epli, hveitikorn, hnetur, leirker, tinna og ýms verkfæri úr horni og dýratiennum. ]>etta er alt í svo góðu ástandi, þó t>ú sé fyrir löngu orðið að steimi, að um ekkert er að villast. Fortifræðingar segja, að rústir þær, sem fundnar hafi verið með þessum fornmemjum í, séu 4 þúsund ára gamlar. — C. P. R. félagið hefir strengt talþræöi frá Carter í Ontario til Brandon, Man., meira en þúsund tnílur vegar. J>ráður þessj var íull- ger á mánudacinn var. Tilgamgur félagsins er, að stjórna gaimgi Lesta sinna með telefón, í stað teLegrafs, eins og aö undamförnu. Félagið hefir stjórnað ga.mgi lesta sinna á nokkrutn braivtum í Quebec fylki með þessum hætti utn sl. nokkurn tíma, og hefir gefist það ágætlega. — Blaðið Montreal Witmess, sem til þessa tima hefir komið mt í smærra broti en flest önnur stór- blöð landsins, hefir nýlega skift um búning, og er mi í líku broti og Winnipeg Aagblöftin, og aö öllu leyti fallegra útlits en áftur. — þumlungsd.jmpur snjór féll í Regina á mánudaginn var og 30 mílur þar austur af. Nokkru varft snjófall tnin.na er austur dró, og í Winnipeg ekki meira en svo að gránaði í rót. Ivn kalt var hér .allan þann dag. — Capt. Amundsen, póLfarinn norski, er aft útbúa leiftamgur til pólsins. Hann hefir í hvggju, aft nota tam.iti bjarndýr tdl þess aft draga sLefta mefi vdstaforfia og öftrum nauðsynjum. Hann hefir pantaft 20 þriggja ára bjarndýr til fararinnar. Dýrin verfta send til Christiansaiids í þessari vdku og flutt um borft í skip Amundsens. — Fregn frá Calgary 5. þ.m. segdr sléttuelda mdkla hafa orftift í Wainwright héraftimi, þar scm öt- tawa stjórnin liafði mikiö Land- flæmi umgirt og geymdd þar 8 hundruö huffalós og elk-dýr. Eld- urinn haffi hremt girðingarnar og dýrin höfðu öll sloppið út, og flú- ið norður um landið umdan eldun- um. Talið er víst, að örðugt tnuni vedtast, að ná dýrum þessum aft- ur. Alt, sem umt var að gera, haffii verið gert til }>ess að verja þetta svæði, en eldíirnir máttu sín hetur. — Mál hefir staðið yfir í sl. sjö mánuði í Agram borg á Umgvérja- landi móti 53 mönnum, sem kærð- ir voru um lamdráð, og voru að lokum 32 þeirra dæmddr sekir en 22 sýkmaðir. Flestir voru menn þessir skólakennarar og prestar, að eins fáeinir haudverksmennv — ]>eir voru kærðir um afi Iiafa gert ráðstafanir til þess, að koma 5 efia 6 fylkjum undan yfirráðum Ungverjalands og sameina þau Servíu og Nlontenegro í eitt kon- ungsríki umdir Pétri komungi. — Tvedr af leiðtogun.utn voru dæmddr í 12 ára fangavist, himir til 4. og 7 ára. — þrettán ára gamall piltur í Nova Scotfa hefir verið dæmdur í lífstíðar fangelsi fyrir að taka 16 ára gamla svertingjastúlku, bdnda hana við stiga og berja hana svo með steini á höfuðið þar til hún gaf upp andann. — Kímastjórn hefir semt mediul rtianna til Evrópu til þess að kvnmast herútbúnaði allskonar á sjó og Landi, en sérstaklega að í- liuga herskipasmíðar og sjóher- mensku. — Yoðalegur fell.bylur æddi yfir eyjuna Cinba þann 11. þ.m., og gerða frikmaitjón á eignum í Hav- ana borg. Mörg smáskjp þar á höfninmi fórust, og mörg hús í bor.gimni hrundit til grunna. Storm urinn varaði í 4 kl.títna. Nálega hvert tré í borgintii var rifið upp með rótum. Um mantrtjón er ekki getiö. — Nýustu skýrslur Bandaríkj- anna sýna, að á sl. 20 árum hafa narfelt milíón hjómaskilnaðir verið ltighelgaðir þar i landi, eða ná- kvæmlega 945,625. Rannsókn um þetta efnd hefir staftið yfir um 5 ára tíma, og var bvrjuð sam- kvæmt þingsamþykt, eftir að mál- ið hafði lengi verið rætt i þinginu. Skýrslan s}'nir, að á tímabilniu 1837 til ársloka 1906 hafa oröið 12,832,044 giftingar,af þeim hjónum skiildu eins og að framan er sagt nærfelt ein miliórn. En á næstu 20 árum þar áður ekkd mema 328,716 eða sem næst þriðjungur af síðara tima.bilstöliinni. Skýrslan sýnir fram á, að hjónaskilnaðir aukist svo mjög á hverju 5 ára tímaibili, að engin áætlun verði gerð um, hver endir verði á því ástandi. Ekki getur fregnin um, hverjar séu helztu orsíikir til þessa skiln- aðar faraldiirs. — þær upplýsimgar voru gefnar í brezka þinginu 5. þ.m. að 351 kvenfrelsiskonum hafi verið v'erpað í fangelsi síðan þær tóku fyrir al- voru að hefjast handa þar í landi. Af þeim fjölda voru 197 kærðar fvrir gluggabrot og önnur eigna- spell, og fvrir að ráðast á þjóna réttvísinmar. — Queens Umiversity, sem stað- ið hefir til þessa tíma undir yfir- ráðum presbyteríönsku kirkjumnar, er í þann veg að slíta það haft af sér. Stjórnendur skólans segja mentun þar of mjög sýrða kenn- imgum og tniarleguin vfirrá&um kirkjunnar, og að til þess að al- frjáls og visindaleg mentun gieti átt sér stað, sé það óhjákvæmi- legt, að losa háskólann undan yf- irráðum þessarar kirkjudrildar. — Nefnd befir verið sett til að íhuga mál þetta og talið líklegt, að skilmaður verði gerður, ef mefndin scr sér fært að tryggja skólanum nægar ársinmtek'tir án aðstoðar kirkjunnar. Nefnddn vill Iáta On- tario stjórnina auka styrk sinn til skóla þessa, en tvísýnt mjög, að það fáist. — I^ady Lytton og 4 aðrar kon- ur voru nýlega dæmdar í fangelsi um mánaðartíma fyrir að hafa gert uppþot á fundi í Newcastle, þar sem fjármálaráðg.jafi Breta flii'tti ræðu. Nokkrar aðrar konur, sem minna höfðu til saka unnið á þeim fundi,. fengu 14 daga hýsdng. — Snjór féll víða í Texas þann 8. þ.m. Hann varð 4 þuml. djúp- ur. Sagt að þetta sé í íyrsta skifti í sögii ríkisins, sem snjór hefir fallið svo smemma á hausti. — Nýtt barnaldómskver hafa katólskir prestar í Paris gefið út. í því er kent, hvernig katólskir edgi að grriða aitkvæði við kosn- ingar. Sorglegt slys. Frá Vancouver, B. C., kom sú sorgarfregn, aö tveir Landar vorir hefðu orðdð fyrir voðalegu slysi. J>eir A. Bredðíjörð, trésmiður í Victoria borg, og félagi hans J. Mýrdal, höfðu verið að elta smá- dýr eitt í gömlum námagöngum við C. P. R. brautima fyrir vestan Camloops. Með þeim haíöi verið tnaður að nafni Beckwith, og hafði hann komið auga á dýrið og hleypt af byssu simmi. Við skotið varð alt í einu sprenging þar í göngiun.um, og sprakk allur fram- hlutá þeirra algerlega í sundpr. Og hyggja menn að dynamit kassi hafi verið í gömgunum og kúlan hitt hann, og hafi það orsakað spremginguna. Breiðfjörð tæittist í smástykki, sem sum hemtust 100 fet, en Mýrdal hélt lífi en skaðað- ist mjög, og var fluttur á spítala í Camloops bæ. Beckwdth, sem var fyrir utan mynnið á gömgun- um og á hlið, til að passa upp á dýrið, er það kæmi úit, komst ó- skemdur undan. Royal Household Flour Til Brauð og Köku Gerðar Gef ur Æfinlega Fullnœging EINA MYLLAN I WINNIPEG,—LATIÐ HEIMA- IÐNAÐ SITJA FYRIR VIÐSKIFTUM YÐAR. íslands fréttir. Guðmundur Jónsson, bóndi í þingnesi, druknaði í sandbleytu í Hormafjarðarfljótum. Ikntii var íertugur og eftirlætur ekkju og 5 börn. Síldarafli lítill Norðanlamds í sumar, ekki meira emn helfingur við það, sem var í fyrra. En síld- arverð óvenjulega hátt. Fólk það, sem ætlaði að stunda sildarvinnu í sumar við Eyjafjörð og Siglu- fjörð hefir því haft mjög litla at- vinnu. Barnaveiki hefir komið u-pp á bæ ednum í Dalasýslu. þar Létust 2 unglingar. í Steingrímsfirði var mokafli af þorski síðast í ágústmánuði sl. og .voru Isfirðingar farmir að sækja þangað fiskiveiðar á tnótor-bátum sínum. íslenzk smjör hækkað í verði á Skotlandi, svo að það seldist í miðjum september fyrir alt að shilfing, að kostmaðd frádregnum. Nýjustu landhagsskýrslur sýna, að íyrir 2 árum (31. des. 1907) voru á Islandi 82,500 íbúar, ætti því nú að vera rúmlega 85 þús- undir. Á Seyðisfirði var góður síldar- og fiskafli um miðjan sept. Sumir vélabátar búnir að fá 100 skipp. af fiski og þar yfir: Yfir þúsund tunnur af síld hölðu vri-ðst. Útlit fyrir góða vertíð, en fiskverð lágt. “BrenndvínsféLagið” svo meínda, sem myndað var í Reykjavík fyrir nokkurum mánuðum, til þess að vdnna gegn aðflutningsbamnslögun- tim, hefir nii á fundi 2. sept. gert formlega myndun sína, og kosið sér ritirtalda stjórnendur : Einar H.eLgason garðyrkjumaður, Hall- dór Jónsson yfirdómari, Júlíus Halldórsron lækmir, Magnús Ein- arsson dýralækmir, Matthías Ein- arsson spítalalæknir, Sigurður Briem póstmristari, SigurðurThor- oddsen adjunkt, og endurskoðun- armenn : Guðjón Sigurðsson úr- smiður, Eggert Claesseii yfirrétt- armálfærslumaður. Samþykt að félagið skyldd heita “þjóðvörn”. Niðursuðu verkstniðjan ‘Island’ á Isafirði fékk “Diploma” á sýn- ingunni í Arósum, fvrir niðursuðu á fiski og kjöti. Vörur frá verk- smáð.ju þessari höfðu verdð rinu ís- lemzku vörurnar, sem sýndar voru á þedrri sýningu. Hús fauk í Skálavík í Norður- ísafjarðarsýslu 20. ágúst sl.. Tvrir menn sváiu í því, og var annar kominn á fœtur, er óhappið vildi tdl, en hinn lá í rúminu. Rétt við rúm hans stóð cements tunnja, og var sá hluti gólfsins, er hún og rúmið stóðu á, eftir, er húsið fauk, svo mannin.n í rúminu sak- aðd ekki. Austfirðingar héldu þjóðhátíft á Seyðisfirði 15. ágúst sl. •Prívait bankinn í Kaupmanna- höfn hefir boöift Islandsbanka að taka aðstoðarmenn hans og hafa þá þar í bankamim 4 mán.uði hvern. Islandsbanki hefir þegið boðið, og sendi þangað rinn að- stoöarmanna sinna, Viggo Björns- son, í því skyni. Nú er byrjað á að bvggja gas- stöð í Reykjavík. Að því vimna milli 10 og 20 þjóðverjar. Konráð Stefánsson frá Flögu er orðinn ritstjóri Ingólfs. Ný skáldsaga koinin út eftir Guðmund Magnússon. Hún er framhald af “Hriðarbýlinu" og nrinist “Grenjaskyttan’H Bréf á skrifstofu Hkr. riga : — Mrs. Arndís Sigurðardóttir, frá G. P. Eimarsdóttir í Reykjavík. Miss Thorun Baldvinsdóttir, frá tsafirði. Sölvi Sölvason, frá móður bans í Bíldudal á Vesturlandi. ]>ettu síðasta bréf hefir verið hjá Hkr. í 18 mánuði og hefir verið margiaug- lýst. Ef einhver veit um hrimilis- fang þessa manns, þá œtti sá, að tilkvnna það hingað á skrifstofuna “A n id völ ki ■=> ir” LJÓÐMÆLI EFTIR Stephan G. Stephansson Kosta, í 3 bindum, $3.50, í skrautbandi. Tvö fyrri bindin eru komin út, og verða til sölu hjá umboðs- mönnum útgefendanna í öllum ís- lenzkum bygðum í Ameríku. I Winnipeg v’erða ljóðmæHn tit sölu, sem hér segdr : Hjá Eggert Jóhannssyni, 689 Agnes St., EFTIR KL. 6 AÐ KVELDI. Hjá Stefáni Péturssyni, AÐ DEGINUM, frá kl. 8 f.h. til kl. 6 að kveLdi, á prentstofu Hrims- kringlu. Hjá II. S. Bardal, bóksala, Nena St. Hjá N. Ottenson, bóksala, River Park, Winnipeg. Utanbæjarmenn, sem ekki geta fengið ljóðmælin í nágrenni sinu, fá þau tafarlaust með því að senda pöntun og peninga til Egg- erts Jóhannssonar, 689 Agnes St., Winnipeg, Man. JVall Piaster Með þvf að venja sig ú að brúka “RiMpire” tegundir af Harrlwall og Wood Fibre Plaster er maður hár viss að fá beztu afleiðingar. Vér búum til: “Empire” Wood Fibre Plaster “Empire” Cement Wall “ “Empire” Finish “ “Gold Dust” Finish “Gilt Edge” Plaster of Paris og allar Gypsum vöruuteg- undir. — Eiqum vér að senda ^ y ður bœkling vorn * MANITOBA CYPSUM CO. LTD SKRIFSTOFUR OQ MILLUR I Winnipeg, - Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.